Bloggfrslur mnaarins, aprl 2013

tsynningur hlfan slarhring?

egar etta er skrifa (seint fimmtudagskvldi) nlgast lg r suvestri. Hn veldur rigningu og hvassviri megni af fstudeginum. Eftir a skil hennar fara hr yfir fstudagskvld og afarantt laugardags kemur hinga kalt loft fr Kanada sngga heimskn. Lti hefur veri um slkt vetur.

Korti hr a nean (r smiju hirlam) gildir klukkan 6 laugardagsmorgni. Suurhluti Grnlands hefur gripi lgina og stva framrs hennar tmabundi - en aalrkomusvi er hr komi vel austur fyrir land. Annar rkomubakki er vi Vesturland og kalda lofti fylgir kjlfari honum.

w-blogg190413a

Ef vel er a g m sj a hiti 850 hPa (strikalnur) er um -5 stig yfir Vesturlandi en -10 jafnhitalnan er suvestur Grnlandshafi. Miki hasvi liggur um Atlantshafi vert og a vera svipuum slum nstu daga ef marka m tlvuspr. Heimskautarstin liggur noran hrstisvisins og ber bylgjur og lgir hratt til austurs nstu daga.

Lgin verur ekki lengi kyrrst vi Grnland en fer sdegis laugardag og sunnudag til austurs fyrir sunnan land. a ir a tsynningurinn stendur mjg stutt vi. Raunar er alveg vst hvort ttin kemst nema augnablik norur fyrir suvestur.

Vi sjum kjarna kalda loftsins betur myndinni a nean. Hn snir hefbundi ykktarkort, jafnykktarlnur eru heildregnar en litafletir sna hita 850 hPa. Korti gildir sama tma a fyrra, klukkan 6 laugardagsmorgni.

w-blogg190413b

Mikill fleygur af lgri ykkt liggur til austurs rtt sunnan vi Hvarf Grnlandi en breiir san r sr til beggja handa. Lgst er ykktin um 5130 metrar vi enda blu rvarinnar myndinni. etta loft stefnir til slands en sjrinn hitar a jafnt og tt leiinni, annig a a verur ori um 30 til 40 metrum hlrra egar hinga er komi. a samsvarar um 2 stigum.

Hli fleygurinn undan kerfinu (rkomusvi) er ekkert srlega hlr (nr ekki 5400 metrum) og fer ar a auki hratt hj. Varla er v hlinda a vnta. Taka m eftir v hversu vel Grnland stflar kuldann vestan vi, bi ykktar- og jafnhitalnur eru srlega ttar yfir jklinum - hann er etta sinn hrifamikill veggur. Grarkalt verur Vestur-Grnlandi um helgina.

efra kortinu er nsta lg yfir Labrador og hreyfist hn hratt til austnorausturs og a strjka suurstrnd slands mnudag. Framhaldi verur fangi lgardrags eftir eirri lg - nkvmlega hvernig er ekki ori ljst hr og n.

tsynningurinn stendur a essu sinni ekki nema um hlfan slarhring - ljalofti stendur vi eitthva lengur sunnan- og san suaustantt mean lgin fer hj. Vi erum v varla laus vi nturhlkuna blautum vegum - v miur.


rkomubakki dagsins

dag (mivikudaginn 17. aprl) var mjr rkomubakki yfir landinu suvestanveru. Hann hreyfist lti, en en endurnjai sig sfellt heilan slarhring. fr hann a okast suur og leysast upp. Bakkinn sst vel veursj Veurstofunnar og myndin hr a nean er fr v klukkan 18.

w-blogg180413a

Litakvarinn snir endurkast ratsjrgeislans af rkomunni. Ef vel er a g m einnig sj endurkast geislans fr stinni ofan Fljtsdals eystra af jklum Brarbungu og Kverkfjalla. Greinilega sst a rkoma er mjg mismikil rkomubakkanum yfir Suvesturlandi - kgglar rkomusvum benda til ess a ar s klakkavirkni. Miklir ljaklakkar myndast og eyast vxl mjg stugu lofti.

Eins og oft hefur veri fjalla um hungurdiskum ur myndast nr ll rkoma hr landi sem snjr. Snjrinn brnar san falli hann niur fyrir frostmarksh. Brnunin theimtir orku sem tekin er af varma loftsins og a klnar. S vindur hgur lkkar og lkkar frostmarkshin haldi rkoman fram og loks fellur snjr jr. Vi essar astur er v a ru jfnu kaldast ar sem rkoman er mest.

En vi skulum lta til lofts og athuga standi hrra lofthjpnum sama tma og myndin snir, klukkan 18. etta er sn evrpureiknimistvarinnar. Fyrst er a 925 hPa-flturinn. dag var hann um 640 metra h yfir Reykjavk.

w-blogg180413b

Heildregnar lnur sna h flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar), litafletir marka hita (kvarinn skrist mjg vi stkkun) og vindrvar sna vindhraa og stefnu. Tveimur brnum rvum hefur veri btt inn myndina til a leggja herslu vindttina sitt hvoru megin lgardrags sem merkt er me rauu striki. rkomubakkinn er aeins austan vi lgardragi. Su vindstefnur teknar bkstaflega m sj a austanttin reynir a oka kerfinu til vesturs.

Vindar ofar lofthjpnum eru ekki sammla eirri skipan mla. ur en vi yfirgefum essa mynd m benda a henni hkkar hiti a jafnai ttina a lgri fleti, a er berandi hlrra fyrir sunnan land heldur en noran ess. Flturinn stendur hrra fyrir noran en sunnan. Hl tunga fylgir lgardraginu.

En ltum standi 500 hPa. ar er litakvarinn annar (athugi hann me stkkun).

w-blogg180413c

Hr er lka lgardrag - aeins vestar en hinni myndinni. Vindttir eru samt lkar. Vestan lgardragsins er norvestantt, var r norri hinni myndinni. Vindsnningur fr norri til norvesturs me h tknar kalt astreymi. Austan dragsins er suvestantt, var r austri hinni myndinni. Hr bls vindur sums r nrri andstum ttum. er erfitt a meta hvort astreymi er hltt ea kalt - vi urfum einhverjar upplsingar r fltunum milli til a sj hvorn hringinn vindsnningurinn gengur.

essu tilviki upplsist a ekki - v logn er mestllu bilinu fr 1 km og upp 4 km (ekki snt hr). En - vi sjum samt (me gum vilja) a vindur nestu lgum reynir a beina lgardraginu og ar me uppstreyminu v til vesturs. En etta sama uppstreymi hittir fyrir suvestantt ofan vi - og ar er astreymi kalt. grfum drttum m segja a kldu lofti s dlt inn uppstreymi ofanvert - og ar me helst a og rkoman vi.

En essu fna jafnvgi linnir - og egar etta er skrifa er htt a snja Reykjavk og veursjin snir a rkomubakkinn hefur hrfa til suausturs.

Staa sem essi er mjg algeng - vetur, sumar, vor og haust. S rkomukefin ngilega mikil snjar, jafnvel fyrrihluta jnmnaar og snemma september. Ritstjranum er ekki kunnugt um snjkomutilvik af essu tagi yfir hsumari - en einu sinni er allt fyrst, bum vi ngu lengi.

En taki eftir v 500 hPa myndinni aar klnar inn a lgri fleti - fugt vi standi 925 hPa. Kld tunga fylgir lgardraginu essari h - fugt vi 925 hPa. Athyglisvert ekki satt?


Snjhula aprl

Um essar mundir er snjungt um landi noraustanvert og alhvtt er einnig va eystra og Vestfjrum noranverum. Hins vegar er snjlti syra rtt fyrir a enn komi dagar ar me alhvtri jr. Ba verur nokku fram yfir mnaamt til a hgt s a gera snjhulu aprlmnaar og vetrarins alls upp. Hr verur v eingngu rnt fortarspegilinn.

Mealtal snjhulu aprlmnaa ranna 1971 til 2000 er 62 prsent Norurlandi en ekki nema 27 prsent syra. Nrri tveir af hverjum remur aprldgum eru v alhvtir noranlands en aeins fjri hver dagur Suurlandi. Fyrstu tlf aprlmnuir nrrar aldar hafa veri snjlttir, snjhula Norurlandi er 45 prsent essi r, en ekki nema 15 prsent um landi sunnanvert. Syra er aeins einn dagur af sj alhvtur aprl.

Reykjavk eru a mealtali aeins 3,5 alhvtir dagar aprl (mia vi 1971 til 2000) en 11 Akureyri. Hvernig sem framhaldi verur er ljst a veturinn 2012 til 2013 (hausti innifali) verur snjlttur Reykjavk, en er n egar orinn s snjyngsti Akureyri fr 1999.

Snjyngstu aprlmnuirnir (frog me 1924 a telja) eru essir Norurlandi ( prsentum). Norurland er hr vum skilningi, svi fr nundarfiri vestri til Vattarness austri.

rmnN-land
1983493
1990492
1953491
1951490
1995489
1947487

Hvort aprl 2013 nr a skjta sr upp toppsti verur a koma ljs. Tlurnar fyrir Suurland (fr Drafiri vestri suur og austur um til Fskrsfjarar eru mun lgri:

rmnS-land
1990470
1983456
1949456
1951453
1961450
1989447

arna er aprl 1990 langefstur blai og langt (14%) tvo jafnhstu. Aprl 1990 var svo sannarlega venjulegur mnuur.

egar etta er skrifa (seint a kvldi 16. aprl) er rkomubakki yfir Suvesturlandi - hugsanlegt er a r honum snji eim slum, en slin er fljt a bra unnan snj.

Ef liti er til fjalla um landi suvestanvert m sj a snjr er srlega ltill a minnsta kosti nean vi 600 metra h. Fannir sem venjulega eru strar lok vetrar eru n me rrasta mti og veri vori smilega hltt munu r hverfa feinum vikum. Svi yfir 700 til 800 metra h sem sst til han fr lglendinu eru hvt enn og ekki vita hvort s snjr sem sst er aeins ntt skni ea hvort eitthva efnismeira leynist undir.

Nstlinar vikur hafa veri venjuurrar Reykjavk og ngrenni, rkoma sustu 30 daga hefur mlst aeins 10 mm (ar af aeins 1,5 mm aprl). rkoma hefur aeins einu sinni veri minni sama 30-daga tmabili. a var 1979.


Hitasveiflurnar laugardaginn (13. aprl)

Hvaa hitasveiflur? Flestir koma sennilega af fjllum. lok dags laugardaginn var (13. aprl) kom ljs a hsti hiti landinu ann daginn hafi mlst sjlfvirku stinni Mnrbakka og nsthstur Grmsey. En hmarkshitinn mnnuu stinni fyrrnefnda stanum var aeins 2,6 stig. Um etta spuri skar Sigursson athugasemd hungurdiskum, fleiri voru lka frekar hissa og ritstjrinn lka.

Hr er liti aeins betur mli. Til ess notum vi athuganir sjlfvirku stvanna sem gerar eru 10-mntna fresti. Hiti er reyndar mldur mntufresti og hsti hiti innan hverra nstliinna 10-mntna er talinn sem hmark eirra. Oftast er sraltill munur hmarki og lgmarki innan smu tu mntna. a kemur frekar vart a hitinn hefbundna sklinu Mnrbakka skyldi ekki vera nr hmarki sjlfvirku stvarinnar - en nokkur munur er vibragstma sklis og hlka.

Fyrst er Mnrbakki.

w-blogg160413a

Lrtti sinn snir hitann, en s lrtti tma slarhringsins. Fyrstu 7 klukkustundirnar er ltil hreyfing hitanum, en fellur hann sngglega um nrri 2 stig ur en hann fer a stga jafnt og tt. Rtt fyrir klukkan 14 stekkur hann upp mrg stig og dettur san niur aftur skmmu sar. Allur atbururinn stendur innan vi 30 mntur. Rtt fyrir klukkan 16 hkkar hitinn sngglega aftur og san jafnt og tt til klukkan 16:50 og fer hmark dagsins 6,2 stig. nstu 10-mntum fellur hann san niur 0,9 stig.

Nsta mynd snir a sama - en rakastigi a auki (hgri kvari prsentum).

w-blogg160413b

Gri ferillinn er hmarkshitinn eins og ur, en s raui snir rakastigi. Vi sjum greinilega a rakastigi fellur umtalsvert um lei og hitatopparnir tveir ganga yfir. essi hegan bendir tvrtt til ess a urrara og hlrra loft a ofan s a blandast niur stvarlofti. Svona sveiflur eru lklegar s einhver teljandi vindur ( eru til dmi um a) og lka lklegar stafalogni.

Sasta myndin snir hitabreytingar Grmsey, lafsfiri og vi Mvatn ennan sama dag. Athuga ber a hitakvarinn er annar vegna ess hversu miki frosti er vi Mvatn. Hitasveiflurnar snast v minni heldur en Mnrbakkaritunum.

w-blogg160413c

Grmsey kemur aeins einn hitatoppur, milli klukkan 13 og 14. Str hans er um 5 stig, heldur minni en Mnrbakka. Grmsey er lka langt fr llum fjllum en nrvera eirra streykur lkindi atbura af essu tagi.

lafsfiri eru stru topparnir rr - og a auki er mta berandi dld (lgmark) um kl. 20. Vi Mvatn er einn toppur mestur (um 5 stiga sveifla). Hann gengur yfir um klukkan 13.

Nokku langt var fr v a tlvuspr nu a sp essum hita. Hins vegar fr krpp smlg til vesturs fyrir noran land fyrr um daginn og henni var greinilegt mttishitahmark - um 5 stig lgarmiju 850 hPa-fletinum. etta er ekki alveg ng til a skra hmrkin Grmsey og Mnrbakka. Trlega hefur sli af hlju lofti (sem tlvurnar su ekki) legi yfir norurstrndinni kjlfari lgarinnar og honum slegi niur fyrir hitahvrf (jafnvel fleiri en ein yfir landi) sem hafa legi yfir svinu.

Skemmtilegt ekki satt? En er etta algengt? J,furualgengt egar liti er landi heild og stundum strgerara heldur en etta dmi snir. En etta er sjaldgft Grmsey. akka skari fyrir a ta mli.


Illviratni aprl (rstuttur frleiksmoli)

tt illviri su stundum hr aprl og geti stku sinnum skka vetrarverum er tni eirra mun minni heldur en mars. a sst hvaa illviramli sem vera skal, t.d. eim sem taflan hr a nean byggir .

Tekinn var saman fjldi daga egar hmarksvindhrai hefur n 20 m/s a minnsta kosti 15% veurstva. Fr 1949 fundust alls 1528 slkir dagar. eir dreifast mjg jafnt mnui eins og taflan snir.

mnillviradaghlutfall
jan29915,1
feb28015,5
mar21811,0
apr723,8
ma231,2
jn150,8
jl50,3
g90,5
sep603,1
okt1316,6
nv1819,4
des23511,8

Dagarnir eru flestir janar, v nst febrar og desember. Reyndar er febrar styttri en hinir mnuirnir og egar bi er a leirtta fyrir v fer hann rtt upp fyrir janar sem illvirasamasti mnuur rsins essu tmabili.

Fyrri dlkur tflunnar snir einfaldlega fjlda illviradaga 64 ra tmabilinu, en s aftari snir lkurnar a einhver dagur mnuinum s illviradagur af essu tagi. a eru um 15% daga janar og febrar, rmlega einn af sj a jafnai.

Mars er svipaur og desember, nvember litlu lgri, en aprl og september mun near talningunni. aprl ekki nema fjrir dagar af hundra - rmlega einn mnui. Ma er san enn near. Illviri eru ftust jl og gst.

Flestir voru illviradagarnir aprl 1953, fimm talsins. Samkvmt essu mli voru verstu verin essi:

rmndagurtt
12011410suur
21990411suvestur
31992424noraustur
4195342norur
51990425norvestur
61971417noraustur
7196943suvestur
81990426norvestur
9195343norur
101995412suvestur
111963410noraustur
121963411norur

etta eru tu veur - en tlf dagar, tv veranna eiga tvo daga hvort listanum. Efst er illviri mikla ann 10. aprl 2011. Um a var fjalla hungurdiskum snum tma, bi 10. og 11. aprl.


Opin staa nokkra daga

Lgasvidjpa suur hafi (srlega djpt mia vi rstma) sendir n rkomukerfi tt til landsins. egar etta er skrifa (seint laugardagskvldi) eru lgarmijurnar ornar tvr og eiga a snast kringum hvora ara nstu daga jafnframt v a hreyfast til norausturs fyrir suaustan land. Noranttin heldur v fram - verur eitthva austlgari mean kerfi er sunnan vi land.

a er nokkur runingur essu og ekki ljst hva r verur sar vikunni. Vi ltum norurhvelskort sem snir h 500 hPa flatarins (heildregnar lnur) og ykktina (litafletir) eins og evrpureiknimistin tlar hana vera um hdegi mnudag (15. aprl).

w-blogg140413a

sland er rtt nean vi mija mynd en hn snir norurhvel jarar suur fyrir 30. breiddarbaug. Vi sjum grarbreitt lgardrag n vestan fr Kanada alveg til Evrpu. S breyting hefur ori fr stunni a undanfrnu er a heimskautarstin sveigir n til noraustursum Bretlandseyjar og Skandinavu. Mikill kuldapollur er vi norurskauti - en hefur grynnst berandi miki undanfrnum vikum. Rtt grillir n fjlubla, kaldasta litinn - en hann mun nstu vikurnar koma og fara vxl.

Ltill vindur er hloftunum yfir slandi (jafnharlnur mjg gisnar) en vanir kortalesendur sj greinilega a ykktarbratti er tluverur (litir eru ttir - a sst betur s korti stkka) eim slum. ykktarbratti n vinds hloftum tknar a vindur er v meiri nestu lgum - hr r noraustri. Noraustanttin heldur v fram.

Loftrstingur hefur veri venjuhr annan mnu - essa vikuna verur hann hins vegar lgur. Einhver tilbreyting v? Loftrstifalli er reyndar hluti af talsveru losi heildarhringrsinni og mean breytingin gengur yfir er staan opnari heldur en veri hefur. Um mnaamtin mars-aprl fyrra hrkk hringrsin milli gra, eftir 14 mnaa sunnantt skipti yfir norur og austur. Skyldi breyting vera n?


Frekar venjulegt (en ekki t r korti)

Sdegis dag (fstudag 12. aprl) gat a lta venjulegt skjafar vi Faxafla. Hreistir ljaklakkar fru um svii. eir u upp - varla bnir a myndast egar ll rkoman var fallin r eim - harla rr a vxtum enda var rakastig Reykjavk sama tma innan vi 40%. Sl skein milli klakkanna og gegnum ljadrgin - noranttinni. Vont a geta ekki snt myndir af essu en a er varla hgt a mynda allt - miki vantar upp heildarhrifin.

En hva um a. Korti hr a nean m minna etta stand. Ekki er beinlnis hgt a sj a af kortinu einu saman. a gilti klukkan 15 dag (egar klakkarnir voru upp sitt besta).

w-blogg130413a

Tvennt er kunnuglegt kortinu, arna eru venjulegar vindrvar og sna vind 10 metra h og smuleiis m sj hefbundnar jafnrstilnur taka sinn venjulega noraustanttarsveig yfir landinu. Litafletirnir sna hins vegar h efra bors jaarlagsins svonefnda. Ltillega er um a fjalla frleikspistli vef Veurstofunnar. ar segir m.a.: Jaarlagi er skilgreint sem s hluti verahvolfsins sem er undir svo nnum hrifum fr yfirbori jarar a frttir af breytingum ar geti borist klukkustund ea minna gegnum allt lagi.

Blu litirnir sna unnt jaarlag - efra bori er ekki nema um 200 metra h yfir sndarVatnajkli lkansins. Raui liturinn vi vesturstrnd slands tknar ykkara jaarlag, hst er a punkti rtt vi Reykjavk, 2742 metrar (nkvmt skal a vera). svona korti sna rauu svin srlega stugt loft - dag var hrrt svo rt a varla var hgt a fylgjast me.

En a er fleira venjulegt ferinni. ar er srlega djplg - langt vestur af rlandi. llu lgri tlur sjst ekki aprl. Korti a nean snir sp evrpureiknimistvarinnar um hdegi laugardag. Tknml ess er kunnuglegt, jafnrstilnur, rkoma og hiti 850 hPa-fletinum (strikalnur).

w-blogg130413b

Lgin hefur hrif mjg stru svi og ar meal slandi en ekki fyrr en sunnudag - farin a grynnast (en leiindi samt). Vi sjum tvr smlgir kortinu vi sland, nnur er fyrir suaustan land var nokku flug dag (fstudag) en farin a grynnast um hdegi morgun - kannski kemur hn aftur til vesturs me Suurlandi. Hin lgin er vi Vestfiri - bsna krpp og er arna lei til suvesturs.

tt lgin suur hafi s venjuleg er standi 500 hPa jafnvel enn venjulegra. etta er sp bandarsku veurstofunnar (fyrir fljtfrni ritstjrans).

w-blogg130413c

Hr eru jafnharlnur heildregnar, en rauar strikalnur sna ykktina. v meiri sem hn er v hlrra er neri hluta verahvolfs. Mija kuldapollsins sem valdi hefur kldu veri undanfarna daga er arna rtt undan Vesturlandi. a er 5100 metra jafnykktarlnan sem kemur inn land. essi ykkt er dmiger fyrir kaldan tsynning a vetrarlagi - suvestantt er reyndar vi Suvesturland essari h - en hn nr ekki niur orin a veikri norvestantt vi jr (sj efra kort).

En 500 hPa-hin lgarmijunni suur hafi er 4980 metrar (smr hringur) - a er venjulegt svo sunnarlega undir mijan aprl. Aeins hlfur mnuur tpur sumardaginn fyrsta.


rkomubakkar

egar kalt loft umlykur landi eins og neru rkomubakkar af msu tagi vanir a skjta upp kollinum. Sumir eirra vefjast upp kringum smlgir. Mesta fura er hversu vel tlvusprnar n essun sustu rum.

Harmonie-lkani sem Veurstofan er n me tilraunarekstri er eitt eirra. a nr a vsu ekki nema rtt t fyrir sland, utar rur evrpureiknimistin llu. t r lkaninu eru teknar upplsingar um fjlmarga veurtti klukkustundar fresti. Hr a nean er eitt essara korta.

a snir sjvarmlsrsting, vind og rkomu klukkan 18 sdegis fstudegi 12. aprl.

w-blogg120413a

Jafnrstilnur eru heildregnar. Einnig mmerkja daufar blar strikalnur og sna r hita 850 hPa-fletinum - ar er kalt frosti um -15 stig yfir Reykjavk. Hefbundnar vindrvar sna vindtt og stefnu. Litu svi sna rkomukef - klukkustundarrkomu. Tveir rkomubakkar eru berandi. Annar eirra er rtt fyrir sunnan land og er a skila upp 10 mm rkomu einni klukkustund ar sem mest er. aer mikil snjkoma.

Hinn bakkinn er vi norurstrndina. Af kortunum fyrir og eftir m ra a essi bakki kemur r noraustri og gengur til suvesturs inn land - en leysist upp a mestu egar inn landi kemur. Annars eru snjkomubakkar nokku algengir essum slum og geta vi bestu skilyri seti ar fastir langtmum saman. Eins og kunnugir vita er oft snjkoma annesjum norvestanlands tt bjart veur s ar inni sveitum. a eru fleiri en ein sta fyrir v a essu er svona htta og eitthva hefur veri um a fjalla hungurdiskum ur.

klukkustundarkortum vera ljabakkar oftast mjg mjslegnir - s rkoma riggja klukkustunda lg saman vera eir breiari, smyrjast t. Vi ltum kort evrpureiknimistvarinnar sem gildir sama tma - nema a hr er safna saman riggja klukkustunda rkomu.

w-blogg120413b

Bir rkomubakkar harmoniekortsins eru til staar essu korti. Bakkinn vei Norurland er tsmurari en hmarki honumer 1,5 til 3,0 mm remur tmum. Bli liturinn bakkanum suurundan snir 5 til 10 mm remur klukkustundum.a er samtnokkur snjkoma.

essu korti m einnig sj rkomutegund. rsmir krossar (korti batnar vi stkkun) tkna snjkomu en rhyrningar klakkarkomu (l ea sambreyskju lja og breiurkomu). Hr nr rkoman aeins inn land - ar eru engir rhyrningar. Sennilega kembir bliku fram af bakkanum. a kemur ljs hvort rkoman kemst inn land raun og veru.

Sasta kort dagsins snir klakkatt rkomunnar eingngu - heldur strra svi.

w-blogg120413c

Klakkarkoman nr ekki inn land (hvort hn svo gerir a er anna ml). Bakkinn hringar sig kringum nokku krappa smlg sem a fara hringi fram laugardag. Sprnar segja ara smlg myndast fyrir noraustan land og ahn a fari til vesturs skammt ti af Vestfjrum sdegis laugardag. a er ansi vel af sr viki reiknist etta allt rtt.

Fyrir ofan lgina fyrir sunnan land er suvestantt hloftum og kembir fram af hreistum skjum ljabakkans. Skjaglpar fylgjast auvita me v bjartviri. Alltaf ng a sj.


Noraustantt

egar etta er skrifa ( mivikudagskvldi 10. aprl) er komi frost um land allt - lka Surtsey. Slin btir vntanlega hitann yfir hdaginn morgun - alla vega sunnan undir vegg Suurlandi. pistlinum gr var gefi skyn a vald kuldapollsins yri hva mest undir morgun fimmtudag og njar spr eru svipari skoun.

gervihnattarmyndinni hr a nean m sj nsta dmigert skjafar noraustanttinni. Hn er numin laust fyrir kl. 23 n kvld. Hn batnar talsvert vi stkkun.

w-blogg110413

Lttskja ea heiskrt er yfir mestllu landinu vestanveru. Allaf m dst a blstraskjalestunum. Hr eru r berandi bi fyrir noran og vestan land. r haldast saman jafnvel hundru klmetra, geta meira a segja sveiflast til n ess a ruglast. Auveldast er a hugsa sr a lrtt ia loftsinsgeri etta mgulegt. myndum okkur langar rair skopparakringla berast rlega fram me vindinum. eir sem leiki hafa sr a skopparakringlum - ea frt r sr nyt snttavitum vita a r eru bsna stugar stefnunni. Ian varveitist von r viti - en olir samt ekki alveg hva sem er t.d. egar vindrastir lenda saman hlmegin landslagi.

egar kemur nokku suvestur af landinu verur lestamynstri grfara og rilast a nokkru enda stendur grautarger ar yfir, hafi kyndir undir og br til reglu og lgu lrttri hringrs og spillir fyrir kerfisbundnum hreyfingum skopparakringlanna.

N - svo er talsverur skjabakki sunnan vi landi og m ar jafnvel sj dlitla lg beint suur af Eyrarbakka. Tlvuspr eru me lg essa inni tt ltil s og senda hana hga hreyfingu til suurs og verur hn r sgunni. Hins vegar myndast nnur sta hennar og svipuum slum morgun ea afarantt fstudags. a er sannarlega erfitt a fylgjast me essum smlgum myndast og eyast - ekki er ng a horfa myndir ea kort einu sinni dag - fer maur um lei a ruglast lgasystrum.

Lgin sem myndast morgun a vera bsna krpp. Reiknimistvar eru allar me hana - en gera misjafnt r. Sennilega kemur hn eitthva vi sgu hr landi sinni fi - a gti falist hvassviri og snjkomu - en aeins Vestmannaeyjum og Mrdal - en snjkoman gti lka n langt inn land - svo er ekki vst a vart veri vi neitt. Hr er auvita ekki tekin nein afstaa til ess hver raunveruleikinn verur - en veurnrd fylgjast auvita me veurspm.

Rtt er lka a benda hskin unnu og hvtu efra vinstra horni myndarinnar. au fylgja hloftalgardraginu sem bent var pistli grdagsins. Ef v tekst vel tiltir a undir sari smlgina og veldur v a hn verur mun kraftmeiri en s sem vi sjum myndinni a ofan.

Svo er etta me laugardagslgina stru - gr var henni sp niur 943 hPa vestur af rlandi. Slk tala er mjg venjuleg aprl (slandsmeti lgrstingi aprl er um 951 hPa). Spin dag (mivikudag) er ekki eins krassandi - en samt 952 hPa og a er lka venju lgt. Lgin sjlf kemur ekki hinga - en vi fum veragara r henni hinga norur. a hlnar kannski eitthva? Ea styrkist noraustanttin me einhverjum framleiindum?


Kkt kuldapoll

Lgardragi sem hungurdiskar fjlluu um gr er n ( rijudagskvldi) komi suur yfir landi - ea um a bil. v fylgir klnandi veur og er egar komi talsvert frost Vestfjrum og Norurlandi. Eins og vill gerast hrist hins vegar upp hitahvrfum innsveita Norausturlandi og hlnar ar bili um lei og vindur vex.

ykktarkortum verur kuldinn hmarki afarantt fimmtudags gildir ykktarkorti hr a nean klukkan 6 fimmtudagsmorgni (11. aprl). Evrpureiknimistin reiknar.

w-blogg100413a

Fastir lesendur kannast vi svipinn. Heildregnu lnurnar sna ykktina, v minni sem hn er v kaldara er neri hluta verahvolfs. kortinu er hn lgst yfir hafsnum vi Noraustur-Grnland, 4950 metrar ea svo. a er 5020 metra jafnykktarlnan semgengur inn Vestfiri og austur um Norurland. Litafletir sna hita 850 hPa, kvarinn batnar mjg vi stkkun. Flturinn er arna um 1350 metra h yfir landinu, snertir efstu fjll.

Eftir v sem kuldinn breiir meira r sr til suurs hann erfiara uppdrttar. Sjrinn er drjgur vi a draga r honum. Loft er mjg stugt egar kalt er yfir hljum sj, bi er skynvarmafli fr yfirbori hans miki auk ess sem talsvert gufar upp af vatni. S eimur ttist egar lofti lyftist frekar og skilar dulvarmanum aftur.

Nsta mynd snir rkomu kringum sland sama tma og ykktarkorti gildir, klukkan 6 fimmtudagsmorgni. Jafnrstilnur vi sjvarml eru heildregnar.

w-blogg100413b

Af jafnrstilnum og vindrvum m ra a noraustantt er rkjandi nrri v llu kortinu. rkomulaust er yfir snum og kalda sjnum vi Grnland - en fljtlega eftir a lofti sem aan streymir kemur t yfir hlrri sj byrjar snjkoma ea ljagangur. Litirnir sna rkomukefina - hn er ekkert srlega mikil fyrir noran land en er meiri suaustur af landinu ar sem kalt loft er lka ferinni yfir enn hlrri sj.

Litlu rhyrningarnir sna a vast hvar er um klakkarkomu a ra - mist ljaklakka eina og srea sambreyskju klakka- og breiuskja. Litlir krossar marka snjkomu - mestll rkoman kringum landi er snjr, enda er frosti 850 hPa (strikalnur) kringum -15 stig yfir landinu.

kortinu er rkoman lngum bndum ea grum sem hr liggja aalatrium nokku samsa jafnrstilnunum. Fari essir garar a sna upp sig er smlgamyndun undirbningi - og a er einmitt annig. Reiknimistvar eru essu stigi ekki sammla um anna en a slk lg myndist fyrir sunnan land fimmtudag - og hugsanlega nnur vestar, syst Grnlandshafi. rlg essara lga eru rin.

Bandarska veurstofan sendir lgina upp undir Reykjanes me tilheyrandi snjkomu og san hlku - en evrpureiknimistin er heldur hgvrari - ltur lgina myndast austar og ar me er snjkoma lklegri hr suvestanlands.

En etta rst a nokkru af ru hloftadragi sem kemur yfir Grnland afarantt fimmtudags. a m sj kortinu hr a nean. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar og litir sna hita fletinum.

w-blogg100413c

Lgardragi er merkt me hvtum strikum. a gangsetur smlgirnar - eina ea fleiri. Vi sjum a kvein norvestantt er yfir landinu 500 hPa, 700 hPa er vindur norlgur, en noraustlgur lgri fltum. Snningur vindi mti slargangi me h tknar a kalt astreymi er rkjandi neri hluta verahvolfs.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 295
 • Sl. slarhring: 443
 • Sl. viku: 1611
 • Fr upphafi: 2350080

Anna

 • Innlit dag: 264
 • Innlit sl. viku: 1467
 • Gestir dag: 261
 • IP-tlur dag: 252

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband