Bloggfrslur mnaarins, aprl 2016

Ekki alveg ngu gott

Mealhiti dagsins dag (fstudags 29. aprl) var undir meallagi sustu tu ra llu landinu. Landsmealviki var ekki nema -1,3 stig og telst vart til tinda. Langkaldast a tiltlu var austanlands, viki Neskaupsta var -3,3 stig.

Fortin fjlmarga miklu kaldari daga essum tma rs, kaldastur almanaksbrra ess 29. (sem vi ekkjum) er s sem heimstti landi 1975, en var landsmealhitinn -10,6 stigum undir meallagi sustu tu ra. - En etta er svonefnt pollnnubrag - raun vildum vi auvita samt hafa hitann hrri en hann er.

En leiindin felast samt aallega v a svalviri a rkja fram - og a e.t.v. me einhvers konar skaki.

Ltum spkort evrpureiknimistvarinnar um 500 hPa h og ykkt sdegis sunnudag (1. ma).

w-blogg300416a

Jafnharlnur eru heildregnar, ykktin snd lit - hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Mrkin milli blu og grnu litanna er vi 5280 metra - ofan frostmarks a vsu lglendi - en ekki miki meir en a (nema ar sem slin skn). En ritstjrinn er ekkert srlega rlegur t af essum ykktargildum - en finnst staan samt ekki mjg hagst lengdina.

Raua rin bendir vestankulda sem eltir (og dpkar) lg suur af landinu. Lginni er san sp norur me Austurlandi og slaufu ti fyrir norausturhorninu um a bil rijudag. - Og a er einfaldlega ekki ngu gott.


Heimshiti - hiti hr landi

Hr fer langur og torrur pistill - varla fyrir ara en sjnga rekmenn.

Einhvern veginn virast fjlmargir gera v skna a eigi hlnunaf vldum aukinna grurhsahrifa sr sta anna bor hljti hn a vera samfelld - og ekki aeins heimsvsu heldur einnig svisbundi - og a fyrst svo s ekki hljti hlnunarhugmyndir ar af leiandi a vera vafasamar.

essum pistli verur ekkert rasa srstaklega um etta - en liti nokkrar tlur og myndir. Heimshitagagnarin sem notu er er fengin fr bresku hadley-mistinni og nr aftur til rsins 1850 - 166 r alls. Stykkishlmshitarin kemur einnig vi sgu - hn hefur veri framlengd aftur til 1798.

heimshitarinni eru74 tilvik (af 165) annig a r var kaldara heldur en nsta r undan - rmlega 4 sinnum ratug hverjum a mealtali. Sustu 10 rin gerist a risvar. jafnstuveurfari byggjumst vi a 5 r ratug vru kaldari en ri undan. - a hefur einu sinni gerst heimsvsu a aeins tv r af tu voru kaldari en ri undan - a var 1961 til 1970. Klnun var eindregnust ratugnum 1947 til 1956, voru 7 r af tu kaldari en ri undan.

Hva um a - a er greinilega algengt a r su kaldari en ri a undan - rtt fyrir mikla hnattrna hlnun. A a klni fr einu ri til annars segir ekkert um lengri run.

Berum n saman str hitasveiflna heimsvsu og hr slandi. Til ess notum vi fyrst myndina hr a nean.

w-blogg290416a

Grbluslurnar sna breytileika heimshitans fr ri til rs (str hans - n formerkis), en r rauu breytileikann Stykkishlmi. Ef vi reiknum strarmun talnanna essum tveimur ferlum kemur ljs a mealbreytileikinn Stykkishlmi er 7,4 sinnum meiri heldur en heimsbreytileikinn [0.67 stig mti 0,09 stigum]. - Af essu m sj a hitasveiflur fr ri til rs hr landi rast ekki neitt af heimshitanum. - S mia vi norurhvel eingngu er munurinn vi minni - ea 5,6 faldur.

En - frum vi saumana fylgni rabreytileikans kemur samt nokku vnt ljs - a snir nsta mynd.

w-blogg290416b

Lrtti sinn snir mun heimshita hvers rs og rsins undan, en s lrtti a sama fyrir Stykkishlm. Hr er Stykkishlmskvarinn sexfaldur mia vi heimskvarann.

S fylgin reiknu (og myndin rnd) kemur fram marktk neikv fylgni milli rlegra heimshitabreytinga og hitabreytingar Stykkishlmi. Me rum orum a lkur eru til ess a hlni sngglega milli ra heimsvsu muni klna milli ra Stykkishlmi.

Su hitarair hadley-mistvarinnar rndar hver um sig kemur ljs a a eru fyrst og fremst norurhvels- og landhlutar hennar sem eru a skila essu merki - ekki suurhvel, hitabelti ea heimshfin.

Vi skulum n ekki fara a gera neitt r essu - en a snir alla vega svart hvtu a hltt r heimsvsu er ekkert endilega vsun einhver aukahlindi hr landi. Eins og venjulega er auvelta finna skringar essu httalagi - en mjg erfitt a finna rtta skringu - vi ltum a liggja milli hluta.

Hins vegar hefur hlna bi heimsvsu og hr landi sustu 150 rin - annig a fylgni er milli heimshita og hita Stykkishlmi. S fylgni er hins vegar ekki tilkomin af breytileika fr ri til rs - heldur eingngu af lengri run.

Nsta mynd snir heimshita mti Stykkishlmshita - fr ri til rs.

w-blogg290416c

Heimshitavikin (lrtti kvarinn) eru hr miu vi tmabili 1961 til 1990 - og Stykkishlmsvik lka. Fylgnin lka marktk - .

ti til vinstri myndinni er rauur hringur utan um nokkur mjg kld r hr landi. Kuldinn virist hafa haft eitthva me hafsinn a gera - eins konar stabundinn aukakuldi hafsjaarsins sem heimshitinn hefur enga hugmynd um. - Vi sjum lka a breidd Stykkishlmssksins ( hverju hitabili heimshitans) er a minnsta kosti 3 stig. - Svo vill til a a er einmitt s breytileiki sem auvelt er a skra me v a mismunandi vindttir rkja fr ri til rs - og a loft er af mismunandi uppruna.

Hringrsarbreytileikinn er miklu strri heldur en s sem fylgir hnattrnu breytingunum. - Heimshlindin sustu rum hafa sliti ski sundur - upp vi - v svi er breytileiki Stykkishlmshitans ekki nema um 2 stig. a er raun allt of lti mia vi reynsluna - hvort vi eigum inni kaldari r ea hlrri ea hvort tveggja skal sagt lti - en aalatrii er vi eigum meiri breidd inni. Eitt „mjg kalt“ r getur v vel komi - n ess a bresti heimshlnun s um a kenna. - Svo eigum vi lka inni aukakulda r norri sni hafsinn aftur - en frleitt er a tiloka a algjrlega - rtt fyrir rr shafinu. - Myndin gefur til kynna a hafs bti vi 1 til 2 stigum tt til meiri kulda.

Sasta myndin snir heimshitann og Stykkishlmshita sem tmarair - auk 10-ra kejumealtala.

w-blogg290416d

Samfelldu ferlarnir sna 10-ra kejurnar. Hr kemur ljs a ratugabreytileiki Stykkishlmi arf ekki nema refaldan kvara vi ratugabreytileika heimshitans - urfti sexfaldan til a koma breytileika fr ri til rs heim og saman. - essi rj stig sem munar eru e.t.v. hringrsarbreytileikinn - ratugabreytingarnar urfum vi a skra me einhverju ru en legu og uppruna hloftavinda.

Heildarleitnina er sjlfsagt a skra me auknum grurhsahrifum - en ratugabreytileikinn er enn skrur a fullu. - a er hins vegar tilgangslaust a reikna leitni og nota til framtarspdma. - Vi lendum fljtt alls konar dellumakeri ef ekki er varlega fari.

Sem dmi m nefna a s leitni beggja hitaraa reiknu fr 1850 fum vi t 0,5 stig ld fyrir heimshitann, en 1,0 stig ld fyrir Stykkishlm. Stykkishlmsleitnin er tvfld vi heimshitaleitnina - S tmabilinu fr 1798 btt vi Stykkishlm lkkar aldarleitnin ar hins vegar niur 0,8 stig - a var tiltlulega hltt um skei framan af 19. ld. Hverning var heimshitinn sama tma?

a er varla elilegt a byrja leitnireikninga lgmarki. Ef vi byrjum hins vegar 1920 dettur aldarleitnin Stykkishlmi niur 0,4 stig, en heimsleitnin magnast 0,8 stig - verur tvfld vi hitaleitni hr landi. - N, og s mia vi tmann eftir 1965 fer Stykkishlmsleitnin upp fyrir 3 stig ld - heldur a fram?

Tmaleitnireikningar geta skrt ggn msa vegu - og eru ekki gagnslausir - en vi skulum varast a nota sem hjlpartki vi framtarspr - framtin sig sjlf. Eins og ritstjri hungurdiska hefur einnig oft teki fram ur telur hann sveiflugreiningar sama elis - gagnlegar til greiningar - j, en annars gagnslausar - nema - og a er mikilvgt „nema“ - einhver aflrn skring s a baki sveiflanna. Hann trir annig blindni bi dgursveiflur og rstasveiflur - fellur fram og tilbiur r.


Snarpur kuldapollur - en bi ltill og hrafara

tlit er fyrir kuldakast vikunni - a er ekki srlega fyrirferarmiki mia vi t.d. a sem heimstti okkur smu daga fyrra. En vi skulum samt lta tv spkort evrpureiknimistvarinnar.

a fyrra gildir sdegis rijudag.

w-blogg250416aa

Heildregnu lnurnar sna ykktina, en hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Mikill ykktarbratti er yfir landinu. Mjg hltt er vestan vi land, a er 5380 metra jafnykktarlnan sem snertir Reykjanes, en 5240 metra lnan er vi Austfiri - hr munar 140 metrum - ea um 7 stigum.

Litirnir sna hita 850 hPa-fletinum, sem er hr rflega 1500 metra h yfir landinu. Vi vesturstrndina er hitinn um frostmark, en tluna -13 stig m sj vi Norausturland, munar 13 stigum. Af essu sjum vi a kalda lofti er fyrirferarmeira nestu lgum heldur en ofar - fleygast undir a hlja.

Meginkuldapollurinn sjlfur er svo alveg vi norurjaar kortsins, - ar m sj a ykktin er um 5040 metrar - lofti um 10 stigum kaldara heldur en vi Austurland.

etta er ekki str pollur - en hreyfist hratt til suurs og verur yfir slandi austanveru aeins slarhring sar - sdegis mivikudag. etta er heldur fyrr en sp var fyrir nokkrum dgum - og tekur lka fyrr af.

Korti a nean gildir sdegis mivikudag, 27. aprl.

w-blogg250416a

Hr m sj tluna -17 850 hPa uppstreyminu veurs Austurlandi - og ykktin er komin niur um 5070 metra ar sem lgst er. Mealhiti neri hluta verahvolfs hefur v falli um 8 stig ea svo Austurlandi fr v sem sp er rijudag, en vi Reykjanes hefur ykktin falli um 120 metra - sem samsvarar um 6 stiga klnun.

En a er ekki mikil fyrirfer mesta kuldanum - og daginn eftir ( fimmtudag) ykktin yfir landinu a vera komin aftur upp um 5300 metra - ekki srlega hltt - en nrri meallagi rstmans.

Svona til a n einhverjum samanburi ltum vi loks samsvarandi kort fr 25. aprl fyrra. gekk skelfilegt og langvinnt kuldakast yfir landi - ekki arf a horfa lengi til a sj a vntanlegt kuldakast er allt rum flokki - ngu leiinlegt s.

w-blogg250416b

etta er kort fr fyrra - athugi a.


Vori komi hloftunum

Sari hluta aprlmnaar dregur venjulega mjg r afli vestanvinda hloftunum norurhveli. Stabundnar rastir geta a vsu lti illum ltum - en egar heildina er liti er veturinn binn.

etta sst glgglega kortinu hr a nean. a snir stuna 500 hPa-fletinum sunnudaginn kemur, 24. aprl - reikniger evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg230416a

Jafnharlnur eru heildregnar, v ttari sem r eru v meiri er vindurinn. Vindstefnuna m einnig ra af legu eirra. Mikil h er fyrir suvestan sland og rengir nokku a kaldasta polli norurhvels - en hann er vi Norur-Grnland. Litirnir sna ykktina en hn mlir hita neri hluta verahvolfs.

Hringrsin hefur ll brotna upp fjlmarga litla kuldapolla sem munu n fram sumar reika um eins og f n hiris - smm saman hlnandi - oft lfsseigir en mjg leiinlegir vifangs ar sem eir koma vi - berandi sr leifar vetrarkuldans.

a er sjaldan sem vi sleppum alveg vi vorheimsknir essarar hjarar - og varla hgt a tlast til ess n.


Hrstingur enn n

Harhryggurinn sem gaf eftir um stunder n a rsa upp n og rur veri hr nokkra daga. Korti snir stuna - a mati evrpureiknimistvarinnar - um hdegi laugardag, 23.aprl.

w-blogg220416a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, talsverur norvestanstrengur er yfir landinu og noran vi a - gri harsveigju. Mjg hltt er hinni - litirnir sna ykktina en hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Guli liturinn er sumarhiti - undir liggur tluvert svalara vorloft - en frostmark verur meir en 2500 metra h yfir vestanveru landinu.

Eins og margoft hefur komi fram hungurdiskum ur er staa sem essi frekar gileg - sitji hltt loft norlgri stu - ir a lka a kalt loft frist sulga og vi getum alveg ori fyrir v sar.

En s a marka reiknimistvar eru trsir kalda loftsins ekki srlega gnandi okkar slum - en vi sleppum samt varla alveg. Korti hr a nean snir spna fyrir fimmtudag nstu viku - lti a marka hana en gt til frleiks og dmi um mguleika stunni.

w-blogg220416b

Hr er harhryggurinn enn lifandi - en kuldapollurhefur brotist til suurs austurvng hans - en er ltill um sig og fer hratt hj. Telst varla til alvarlegra hreta - tt bsna kalt s litlu svi pollinum mijum.

a er hollt til samanburar a lta stuna sama tma fyrra - geri alvruhret og vi sjum strax hversu miklu alvarlegra a var - kuldinn miklu meiri um sig. Vi skulum vona a ekkert svona s ppunum vor - en auvita getur enginn veri viss um a svo s ekki.

w-blogg220416c

etta kort er sum s fr v fyrra.


Af hita slenska vetrarins 2015 til 2016

Gamla slenska tmatali skiptir rinu tvennt, sumar og vetur. N er veturinn 2015 til 2016 liinn og til skemmtunar ltum vi mealhita samanburi vi brur hans - allt aftur til 1950.

Fyrri myndin snir mealhita Reykjavk alla vetur essa tmabils.

w-blogg210416a

Vi sjum a tkoman er frekar hl - s mia vi tmabili allt og hefi talist venjuhl tmabilinu 1965 til 2002. Hlindin miklu sem hfust hr landi nrri aldamtum standa greinilega enn. a er raunar ekki nema einn vetur sari ra (2002 til 2003) sem var miklu hlrri en s nlini. Veturinn fyrra var svipaur og n - og smuleiis 2011, 2008 og 2007.

Mealhiti vetrarins Reykjavk var +1,3 stig (sama og 2008), en -0,7 Akureyri (kaldastur fr 1999 - var tluvert kaldara ar en n).

Nsta mynd snir samanbur einstakra vetrarmnaa - annars vegar mia vi tmabili 1961 til 1990 - en hins vegar 2006 til 2015.

w-blogg210416b

lir og orri voru n kaldari en bi mealtlin, ga og einmnuur hlrri en au bi, en mrsugur var kaldari en a jafnai sasta ratug en aftur mti hlrri en tkaist kalda tmabilinu.


Me flugra mti

Harhryggur fyrir vestan land frist n aukana og verur venjuflugur nokkra daga. Evrpureiknimistin segir a mnudagskvld (11. aprl) veri staan s sem myndin snir.

w-blogg090416a

Heildregnu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins, en litir ykktina. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. Mrkin milli grnu og gulu litanna er vi 5460 metra - meiri ykkt en a telst sumarhiti. - En uppheimahiti sem essi ntist illa vi jr - hr fyrst og fremst vegna vindttarinnar (a noran) sem og ess a yfirbor landsins er enn kalt - snjr va a brna til heia og fjalla - auk ess sem sjvarhiti er auvita nrri vetrarstu lka. En aldrei samt a vita nema a einhvers staar landinu veri hltt.

Svona staa er oft harla gileg - egar mikil hlindi skjta sr langt norur fyrir venjulega stu eru kuldar oft fer sunnar en vant er - eir eru a svosem essu tilviki eins og sj m kortinu hr a nean.

Litirnir sna ykktarvik nstu tu daga reikningum evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg090416b

Hlindin yfir Grnlandi ( harhryggnum) sna hita um 190 metra yfir meallagi (9,5 stig) - en vestur af Bretlandi er venjukalt - hiti rmlega -100 metra undir meallaginu (-5,0 stig) - a er miki 10 daga yfir varmagefandi hafi.

En okkur finnst etta svosem lagi - mia vi vindtt - hr er hita sp nrri meallagi mannheimum - rflega vestan- og suvestanlands - en tplega meallagi eystra. - En ritstjra hungurdiska er sjaldnast rtt undir mjg strum hrstisvum a vorlagi - sama tt reiknimistvar syngi um rmi. - Hfsamir sngvar eru hollari.


Marshlindi verahvolfinu

Eins og fram hefur komi marsyfirliti Veurstofunnar var hiti hr landi mars yfirleitt 1,5 til 3,2 stig ofan meallags ranna 1961 til 1990. Va var talsverur ea mikill snjr fram eftir mnuinum og mikil orka fer a bra hann. Almenn hlindi verahvolfinu skila sr v ekki vanga alveg eins og best verur kosi.

w-blogg030416a

Heildregnu lnurnar kortinu sna mealh500 hPa-flatarins mars. Dlitill harhryggur er vi sland og hagst harsveigja jafnharlnunum vi landi. Strikalnur sna mealykkt - en hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Litirnir sna vik ykktarinnar fr meallagi ranna 1981 til 2010.

Vikin eru mest vi Noraustur-Grnland, nrri v 100 metrar. a samsvarar um a bil 5 stiga hitaviki. Mest er ykktarviki vi landi vi Vestfiri - um 70 metrar, a samsvararum 3,5 stigum. Vik hita Bolungarvk fr meallagi ranna 1981 til 2010 var um 2,7 stig. - Um 0,8 stig vantar upp a ykktarvikin skili sr a fullu til jarar - a gera au reyndar nrri v aldrei. - umalfingursregla segir okkur a lklegri giskun vik vi sjvarml fist me v a margfalda ykktarviki ( metrum) me 0,04 sta 0,05.

En ltum sp um ykktarvik nstu tu daga (2. til 12. aprl) - evrpureiknimistin reiknar.

w-blogg030416c

Hr m sj a hlindin frast heldur til vesturs - kuldapollur er norvestur af Bretlandseyjum - og kuldi yfir Hudsonfla sprengir litakvara kortsins. Hita er sp nrri meallagi aprlmnaar hr landi. Undanfarna daga hefur mikil hryggjarmyndun yfir Grnlandi (eftir viku) legi loftinu ( spm) - me tluverum breytingum veurlagi. En reynslan segir okkur a tra ltt framtarspm um fgar - og rtt a ba me a usa um r - lkur mestar a ekkert srlega markvert veri r.

A lokum ltum vi sjvarhitavik marsmnaar.

w-blogg030416b

Enn er kalt fyrir sunnan land - en fremur hltt norurundan. etta mynstur hefur llum aalatrium veri rkjandi rtt rm tv r. - Ekki gtti ess ykktarvikakortinu hr a ofan - sjvarhiti fjarlgum sveitum hefur ekki alltaf hrif. - En essa vikamynsturs gtir trlega samt rstifari og legu hloftavinda, n og nstu mnui - a er erfitt a losna vi a.


Vetrarhitinn 2015 til 2016

Ritstjri hungurdiska reynir sem fyrr a reikna landsmealhita ( bygg) og bera saman vi fyrri t. Hr m sj vetrarhita(desember til mars) landinu aftur til 1824. Fyrstu ratugir reikninganna eru reyndar harla vissir - en svo m endurtaka a tranlegt veri (segir reynslan).

w-blogg020416

Nliin vetur fkk tluna -0,4 stig, 0,1 stigi hlrri en veturinn fyrra, -0,7 stigum kaldari en mealvetur sustu tu ra - enda eru eir mjg hlir langtmasamhengi.

Eins og oft er myndum sem sna askiljanleg hitamealtl slandi er tmabilaskipting mjg berandi. Einskonar hlskei var gangi fyrir mija 19. ld, san tekur vi mjg langt kuldaskei, a var verst upphafi og svo aftur 9. ratug 19. aldar. Langkaldasturvar veturinn 1880 til 1881 - vi hfum sliti kvarann til a koma honum fyrir.

Vetur hlnuu sngglega eftir 1920 - (veturinn hlnai undan rum rstum) og stu hlindin til og me 1964 - hluti vetrar 1965 var reyndar mjg hlr lka. Ritstjri hungurdiska man essi umskipti vel - lka von um hlrri t sem kom me vetrunum 1972 og 1973 - og au stuguvonbrigi sem fylgdu san v sem virtist tla a vera endalaust kuldaskei. a tk enda um sir - eftir myndinni a dma virist a hafa gerst sngglega me vetrinum 2003. Ekki er anna a sj en a a hlindaskei standi enn.

Enga reglu virist mega greina lengd essara tmabila - au bara koma og fara eins og eim snist - a leggja einhverjar reglubundnarsveiflur ofan er tilgangslaust - nema eiga haldbrar skringar lager. Nverandi hlskei heldur enn snu aaleinkenni a ekki hefur sst einn einasti kaldur vetur san a byrjai ( 14 r) - tuttugustualdarhlskeii mikla var langt fr flekklaust hva etta varar - og ntjndualdarhlskeii me enn meiri hikstum.

En a hltur a koma a v - vi hljtum a eiga eftir a sj raunverulega kaldan vetur - rtt fyrir hlnandi heim - nema a hlnunin s s enn skyggilegri en tali hefur veri.


Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.2.): 1
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1183
 • Fr upphafi: 2336692

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 1060
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband