Bloggfrslur mnaarins, gst 2021

Sumardagafjldi 2021

Ritstjri hungurdiska skilgreinir sumardaga og telur . Lesa m um skilgreininguna eldri pistlum. Reykjavk hafa langflestir sumardagar rsins skila sr lok gst - mealtali er aeins tveir til rr dagar september (hafa ori ellefu egar mest var).

w-blogg310821c

r eru sumardagar Reykjavk til essa ornir 24 (4 fleiri heldur en langtmamealtal 70 ra segir), en 9 dgum frri en a meallagi essari ld. rj sumur ldinni hafa skila frri sumardgum heldur en etta, 2001, 2013, 2018 og 2020. Komi sumardagar september fer fjldinn n einnig yfir 2005 og jafnvel 2015 lka. Langflestir uru sumardagarnir Reykjavk 2010, 2011 og 2012. sumardagar rsins r (hinga til) su fir mia vi a sem algengast hefur veri a undanfrnu (2019 voru eir t.d. 43) eru eir samt fleiri en var nokkru sinni ll rin fr 1961 til og me 1986. Kannski megum vi v vel vi una, rma viku vanti upp ann fjlda sem vi hfum „vanist“ essari ld. Reykjavk voru aeins tveir sumardagar jn, 10 jl og 12 gst.

w-blogg310821d

Akureyri eru sumardagarnir n ornir 70 - 22 fleiri en mealtal essarar aldar - og hafa aldrei veri fleiri ann tma sem talningin nr yfir. A auki btast a jafnai um fjrir september (en ar er auvita ekki vsan a ra). Aldeilis einstakt sumar Akureyri. ar voru 5 sumardagar ma, 12 jn, 23 jl og 30 gst (allir dagar mnaarins nema einn).

Eftir nokkra daga ltum vi svo sumareinkunn hungurdiska (enn er bei eftir lokatlum gstmnaar). Talsvert samhengi er milli mlitalnanna tveggja annig a lklegt er a einkunnin Reykjavk veri lgri en hn hefur oftast veri ldinni - en vi sjum til.


Atlaga a loftrstimeti gstmnaar

egar etta er skrifa er rstingur nundarhorni undir Eyjafjllum kominn 1036,3 hPa. etta er meira en „opinbert“ eldra met gstmnaar, sett Grmsey 13.gst 1964 (1034,8 hPa) og vel yfir v sem hst hefur ur mlst essari ld (1032,2 hPa Gufusklum 25.gst 2003).

Eitt hrra gildi er til ggnum Veurstofunnar, 1036,7 hPa sem mldust Stykkishlmi ann 28.gst ri 1869 - fullleirtt til frostmarks, sjvarmls og breiddarstigs. Vi vitum ekki miki um essa loftvog ea hversu rtt stillt hn var vi framleislu. a styur etta met a sama dag mldi Sr. Bjrn Halldrsson Laufsi vi Eyjafjr 1037,6 hPa loftvog sna, bi a morgni og kveldi. eim tlum eru engar leirttingar - og talan nr rugglega nokku of h. - En etta er hsta tala sem Bjrnfesti bla gstmnui lngum mliferli snum (1854 til 1882).

gst 1964 er mjg eftirminnilegur. Verttan segir um tarfari:

„Tarfari var smilega hagsttt fyrrihlutann, en sar mjg kalt og hagsttt. Fjallvegir uru ungfrir og jafnvel frir me kflum noranlands, og f fennti stku sta. Sunnanlands fll kartflugras frostum og hvassviri. Gur urrkur var um sunnanvert landi, og nist hey inn, en nting var va slm“.

Hiti fr yfir 20 stig fimm daga mnaarins, en mti kom a nturfrost var einhvers staar bygg 15 daga. Snjdpt mldist 7 cm Hlum Hjaltadal a morgni ess 21. og daginn eftir lokai snjfl veginum um Siglufjararskar. ann 20. var allmikill jarskjlfti Suurlandi - sem lti er um tala. uru talsverar skemmdir, hsveggir hrundu, innveggir hrundu hsum byggingum, hitakerfi eyilgust og jr sprakk.

Ritstjri hungurdiska minnist veurlags hrstidagana vel - eins og a var Borgarnesi. a hefi tt a vera smilega hlt - og hefi tt a vera slskin. Slin sndi sig a vsu gegnum skaldar okuslur sem lgust inn af Faxafla. Hiti komst essa daga tp 19 stig Sumla og kannski hefur veri enn hlrra fram Hvtrsukrk og Hsafelli - en ar var ekki mlt. Rmri viku sar (21.) var slarhringsmealhiti landinu ekki nema 4,6 stig.

w-blogg310821a

Hr m sj kort japnsku endurgreiningarinnar 13.gst 1964. Allt virist lukkunnar velstandi. Miki og hltt hrstisvi hloftum yfir landinu - og ykktin vel yfir 5500 metrum (rtt a geta ess a amerska endurgreiningin snir minni ykkt ennan dag).

Vi norurjaar kortsins er mjg snarpur kuldapollur. Hann tti aldeilis eftir a valda leiindum. okaist suur og rist a landinu afarantt ess 15. og yfirgafokkur ekki fyrr en hfudaginn (29.gst).

w-blogg310821-timinn1964-08-22

Fyrirsgn r dagblainu Tmanum laugardaginn 22.gst 1964.

Mikill kuldi fylgdi hrstingnum undir lok gst 1869, mealhiti daga kringum 5 stig Stykkishlmi. Strrigning var nstu daga undan fyrir noran, en mikil hr fjllum (sj tarlega umfjllun hungurdiska um ri 1869).

Anna er uppi teningnum n - til allrar hamingju.


Af hfudegi

dag er „hfudagur“ - tengdur sgunni af lflti Jhannesar skrara. essi dagur hefur lngum veri tengdur verabrigum - halla tekur a hausti. Dagurinn hefur t tengst eim hluta kirkjursins sem fylgir almanaksdgum, eins og flestir drlingadagar og jlin. Hfudagurinn er 29.gst r hvert, rtt eins og jlin eru 25.desember. kirkjurinu eru lka a sem er oft kalla „hrranlegar htir“ - allar meira og minna tengdar pskum. Leifar r gmlu tungltmatali gyinga og ar me vorkomu Gyingalandi.

Hin msu kirkjuing fjru aldar reyndu a ba til eins konar samrmt kirkjutmatal - fella pskatmatali reglubundinn htt a hinu rmverska tali sem langoftast er kennt vi Jlus Csar - jlanska tmatali.

Smm saman kom ljs a ri var rlti of langt jlanska talinu, munai tpum remur dgum v og „rttu slarri“ hverjum 400 rum. etta ddi a bi slstur og jafndgur fluttust smm saman til - uru fyrr og fyrr dagatalinu. annig s skipti a ekki svo stru mli fyrir flesta hluti - hver kynsl fyrir sig var ekkert vr vi etta misrmi - jl voru eftir sem ur alltaf 25.desember. Hins vegar fru pskar flot - vegna ess a eir eru tengdir fullu tungli nrri jafndgrum. Reiknimeistarar kirkjunnar su a um sir myndi stefna efni, eir hugsuu nefnilega langt fram tmann. A v myndi koma a nuviknafasta fyrir pska fri a rekast jlahaldi -var ori furustutt a 16.ld - og a v kmi. Og endanum (eftir sundir ra a vsu) rkjust pskarnir jlin.

essi hugsun var ngilega gileg til ess a ljst var a eitthva yri a gera. Margt kom til greina. a hefi einfaldlega veri hgt a festa pskana kveinna daga fjarlg fr jlum - en dlti subbuleg lausn ein og sr - almanaksri vri enn of langt mia vi slarri. a hefi lka veri hgt a lta „villu“ sem safnast hafi fyrir halda sr - en sj til ess a ri yri af rttri lengd eftir a - og gera ekki meir.

Ritstjri hungurdiska ekkir hinn trarlega tt umrunnar lti sem ekki neitt - en honum er ljst a a var mikilvgt a ekki vri unnt a efa rttmti dagsetningar pskanna. ar var kvein samkeppni vi gyinga, rtt skyldi vera rtt - var augljslega ori vitlaust egar komi var fram 16.ld. a var hins vegar kannski bara gtt a jlin var a reka fr slstunum (og slstuhtum heiingja).

Fyrst kvei var a flytja pskana „rttan sta“ gagnvart slargangi (og ar me vori) urfti a kvea hverniga skyldi gert. Einfaldast tti a sleppa eim 10 aukadgum sem jlanska tmatali hafi fullkomleika snum btt vi ri fr v kirkjuingin voru haldin fjru ld.

kalskum lndum var etta gert hausti 1582, en misvel gekk a leirtta annars staar, hr landi ekki fyrr en hausti 1700. hafi 11 dagurinn bst vi villuna. Leirtta tmatali er kennt vi Gregoranus pfa, en oftar er hr landi tala um „nja“ og „gamla stl“ egar fjalla er um breytinguna.

En hva hefur etta allt me hfudaginn og veurspvsi sem honum tengist a gera?

J, gamla stl var hfudagurinneins og n 29.gst. Haustjafndgur voru hins vegar 12.september. slensku almanaki sem gefi ver t Hlum Hjaltadal 1671 segir: „ann 12. september gengur sl metasklar (vogarmerki), er dagur og ntt aftur jfn, fr uppgngu slar a reikna til niurgngu“.

Hfudagur var annig 14 dgum fyrir jafndgur ri 1672 - nja stl eru jafndgur a hausti hins vegar 22.september. Hfudagurinn er v 24 dgum fyrir jafndgur n dgum. Allir sem fylgjast me veri vita a s einhvertmatalsregla v anna bor tengist hn fremur gangi himintungla (slar) heldur en heilagramannadgum. etta olli v a veurreglur tengdar messudgum uru allar svipstundu fremur trverugar. Margir hldu enn og tluu um „gamla hfudaginn“ - 14 (ea 13) dgum fyrir jafndgur - sem ann sem taka skyldi mark , 8. ea 9. september nja stl.

Fleiri messudagareglur komust vi etta uppnm - vi rekjum a ekki hr og n (kannski sar?).

En tkum anna dmi. ri 1672 bar fyrsta vetrardag upp 12.oktber - hann var 30 dgum eftir jafndgrum - og a mealtali var hann gamla stl jafnlangt eftir jafndgrum og er n dgum - um mnui. slenska misseratmatali var nkvmara heldur en a jlanska, en var hins vegar ekki teki upp fyrr en kringum ri 1000. Ekkert urfti v a hringla me veurreglur gagnvart v. Gallinn er hins vegar s a flest gmul veurspeki er innflutt, tengd anna hvort kirkjurinu ea gangi himintungla - samin suur Evrpu. Hr er hvorki vit n rm til a rekja au ml - ritstjri hungurdiska gti mala sitthva - n byrgar (hann er ekki menntaur forn- ea mialdaspeki).

Eftir a ni stll var tekinn upp var hgt a leita nir misseristmatalsins og velja fimmtudag 21.viku sumars ann dag sem mark skyldi taka - hfust rttir.

tgefandi Hlaalmanaksins 1671 getur ekki veurreglu tengda hfueginum, en nefnir ara - sem reyndar er enn floti okkar dgum - ea var a alla vega egar ritstjri hungurdiska var ungur maur. ar segur um Egedusarmessu 1.september:

„urrt veur Egedsusarmessu halda sumir merki urrt haust“.

Ritstjri almanaksins tekur ekki afstu til reglunnar - segir aeins a sumir haldi. Vi gtum teki eftir v r hvort reglan gengur eftir - svo gtum vi lka liti til „gmlu Egedusarmessu“ sem er (mia vi jafndgur) ann 11.september r (ea ann 12. ef a hentar betur).

essi breyting - a sleppa 11 dgum r rinu - hefur veri mrgum meirihttar hfuverkur. N dgum vri etta einfaldlega ekki hgt - myndum okkur ll tlvuvandrin sem myndu af essu skapast.

En hva me hfudaginn r, 2021?

w-blogg290821a

Hr m sj stuna Egedusarmessu (mivikudag 1.september) r ranni evrpureiknimistvarinnar. Jafnharlnur eru heildregnar af eim m ra vindtt og styrk. Litir sna ykktina, en hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Eitt helsta takasvi norurhvelsins er vi sland. venjuflug h vestan Skotlands dlir til okkar mjg hlju lofti r suri. ykktin er mikil, ekki alveg jafnmikil og mestu hlindunum sustu viku. Reiknilkn eru helst v a hin gefi heldur eftir lok vikunnar, afl hennar minnki og a hn hrfi heldur austur bginn. Ekkert er enn gefi eim efnum.

gurlegurkuldapollur er yfir Norurshafi - og haustsvipur honum. Hann er binn a vera arna um nokkra hr - skir heldur sig veri me lkkandi sl. Langtmaspm gengur ekki mjg vel a ra framt hans - r sj a hann mun fra sig nr Kanada nstu daga - en hvort ea hvernig hann kemur hr vi sgu er enn ljst- fer af v fjlmrgum sgum sem vi getum ekki veri a rekja hr. En vel m vera a essi kuldapollur ni a gangsetja hausti hr landi.

Til gamans (fyrir rekmikla) er hr meira um tmatalsbreytinguna:

Tmatalsbreytingin gekk hratt fyrir sig hr landi - tilkynning konungs er dagsett 10.aprl og skyldi lesin upp Alingi um sumari: „Forordning om Almanakkens Forandring til Brugelighed paa Island og Fre“. Ritstjri hungurdiska hefur ekki agang a prentaa frumritinu, en tilkynningin er prentu „Lovsamling for Island“, 1.bindi, s.550 til 552. En dagatal nvembermnaar fylgdi. ar m sj Marteinsmessu 11.nvember, fullt tungl ann 15., laugardag 16. og san er nsti dagur sunnudagur 28.nvember, 1.sunnudagur aventu. [Enginn svartur fstudagur etta ri] - og jl bar brtt a.

Alingi brst vi og gaf t srstaka tilkynningu um hvernig skyldi fari me slenska misseristali (sama heimild, s.553-554). - Hn hefst svona - oralag svoklluum kansellstlsem ritstjri hungurdiskahefur stundum veri sakaur um a nota (en er v miur fr um):

„Hans Kngl. Maj[st] allranugustu befalnng, sem hr fyrskrifu er, me strstu undirgefni a hla og eptir lifa, var af lgmnnum me ri forstandugra manna innan og utan vebanda svo skikka og fyrir sett (eptir v sem eim skiljanlegt er) um eptirkomandi ra timatal ess nja stls, sem nst kynni gnga tmatali fyrirfarandi ra eptir eim gamla stl, sem ei er svo allt glggt dnsku almanaki a finna, en arf , eptir nausynlegu landsins og bskaparins httalagi a agtast, svo enginn misskilningur og tvdrgni taf hljtist meal innbyggjaranna:“

San koma fyrirmli: i) um vetrar komu [og misvetrar orrakomu, sumar komu og fardaga t], ii) um vertar hald, iii) vinnuhja skildaga, iv) auxarraling, v) hey-annir.

A lokum segir:

„Hverir helzt sem vera kunna hr i landi, andlegrar stttar eur veraldlegrar, sem lrir eru upp rmtal, eru vinsamlega umbenir (eptir snu viti) slenzkt rm uppsetja eptir eim nja stl, undir approbationem eur stafestu ela og velruverugra herra biskupanna essa lands, svo v sur misskilningur eur srvizka kunni meal ess ffra almga af hljtast, heldur srhver lti sig af sr hyggnari manni gmannlega sannfra, svo v sur nokkur veri fundinn v, sig mt Hans Kngl. Maj[st] allranugustu befalningum hfilega a forgrpa“.

Allt til ess a gera mjg einfalt - en samt trlega ruglandi. Fyrir breytinguna voru jlin komin 14 dgum aftur fyrir slstur - sta eirra 3 sem „rtt“ var tali (eins og var tma Nkeuingsins ri 325). Til leirttingar urfti a sleppa 11 dgum r rinu - nvember var fyrir valinu.

En hr landi gekk tmatalsbreytingin mun betur heldur en bi Englandi og Svj. Svar lentu ttalegri martr - eirra dagatali er m.a. 30.febrar 1712 en Englandi urfti a flytja ramtin lka - au voru ur jafndgrum ea sndarjafndgrum (g veit ekki hvort). Pskadagsetningar milli 1582 fram a nja stl eru lka hlfger martr - misjafnar eftir lndum.


Enn af hlindum - en mest vangaveltur

gstmnuur er ekki liinn annig a tlulegt uppgjr hans (og aljasumarsins) liggur auvita ekki fyrir. N egar er ljst a hann verur einn eirra hljustu hr landi. egar etta er skrifa (a kvldi ess 26.) stendur landsmealhiti bygg 12,1 stigi - lkkar trlega eitthva nstu daga, en gti hglega lent einu af fimm hljustu stunum. Reykjavk er mealhiti til essa mnuinum 12,8 stig. Hefur aeins risvar veri hrri og klni ekki v meira sustu dagana gti mnuurinn enda enn ofar listanum. Stykkishlmi hefur aldrei veri hlrra essa smu gstdaga og n - og gur mguleiki meti. Sama m segja um Akureyri, mealhiti ar stendur n 13,8 stigum - ar er keppt vi 13,2 stig gst 1947 (allur mnuurinn, eftir 25 daga st 1947 13,3 stigum). gstmet er v nrri v hendi. Met er heldur lklegra Egilsstum - en ekki alveg tiloka samt, veri sustu 5 dagar mnaarins mjg hlir.

er a aljasumari. Akureyri og ngrenni virist fljtu bragi standa best a vgi varandi met. Mnuirnir rr, jn til gst voru hljastir ar ri 1933 - mealhiti 12,2 stig. Mealhiti til essa er n nrri 12,7 stigum - en met eru ekki met fyrr en au eru komin hs. Jn var svalur sunnan heia og gst hafi veri venjuhlr ngir a ekki til a ba til methlindi fyrir mnuina rj. Ljst er a etta telst hltt sumar a sem af er - lklega um 11 stig, meal 25 hljustu (af 150) Reykjavk.

Hungurdiskar munu vonandi reikna t sumarvsitlu Reykjavkur og Akureyrar - og telja „sumardaga“ fyrir lok nstu viku.

Eins og fram kom essum vettvangi fyrri pistli var lgmarkshiti (slarhringsins) va hstu hum. Hstur var hann Brsastum Vatnsdal, 17,1 stig - og 17,0 stig Nautabi Skagafiri. etta nr ekki slandsmeti - um a m lesa fornum hungurdiskapistli.

gr (. 25.gst) fr hiti Grmsstum fjllum upp 27,4 stig (en 27,2) sjlfvirku stinni. jlhitabylgjunni 1991 fr hiti ar 27,2 stig. jlhitabylgjunni miklu 1911 mldist hmarkshiti ar 28,1 stig. Vi trum v (svona nokkurn veginn). Um essa merku hitabylgju geta frleiksfsirlesi gmlum bloggpistli hungurdiska.

venjulegum gsthlindum verur veurnrdum alltaf hugsa til ess mnaar 1880 - og umskiptana sem fylgdu kjlfari.gst var sast srlega hlr ri 2012 - klnai reyndar verulega upp r eim 20. Hretin september og sar um hausti voru eftirminnileg. Eftir hinn ofurhlja gst 2003 hldu hlindi fram eins og ekkert hefi skorist - og svipa var 2004. Hva gerist n?


Merkir veurdagar

Ritstjri hungurdiska ltur hverri nttu tlvu Veurstofunni fara gegnum athuganir dagsins og tilkynna um merka - og merka veurviburi nstliins slarhrings sem og reikna mealhita, rkomusummur og margt fleira. r verur heljarlangur listi - svo langur a ekki nema allra mestu hugamenn um veur komast gegnum hann - og varla einu sinni eir. Ltill tilgangur er v a auglsa hann meal almennings. A auki er rekstur tlvunnar ekki tryggur til langframa - v um einkaframtak ritstjrans er a ra.

Vi skulum n renna yfir nokkur merk atrii sem fram koma lista dagsins (hinu daglega ritstjrnarbraui) - ess sem framleiddur var sastlina ntt.

Mealhiti mnaarins Reykjavk til essa er 12,8 stig, en 13,4 Akureyri. Hsti hiti landinu gr var 29,4 stig - Hallormssta, hsti hiti hlendinu mldist 24,7 stig Eyjabkkum. Lgsti hiti landinu mldist Jkulheimum 8,8 stig og 8,9 Seley. Slarhringslgmarkshiti landsins hefur aldrei veri jafn hr fr upphafi sjlfvirkra mlinga fyrir rmum 20 rum. Mean mannaa stvakerfi var fulltt var landslgmarkshiti heldur aldrei svona hr - en hfum huga a slarhringurinn er ar fr 18-18, en 0-24 sjlfvirka kerfinu (tti samt litlu a skipta essu tilviki).

Landsmealhiti bygg gr (24.gst) var 15,5 stig. Hann hefur einu sinni ver hrri tma sjlfvirku stvanna. a var 11.gst ri 2004 (15,9 stig) og 30.jl 2008 var hann 15,3 stig. Landsmealhmarkshiti gr var 19,0 stig og hefur 7 sinnum veri jafnhr ea hrri tma sjlfvirku stvanna, hstur 21,3 stig 11. gst 2004. Landsmeallgmark ( bygg) reiknast gr 13,0 stig. etta er ntt met, ann 11.gst ri 2012 var mealtali 12,2 stig. - Vi skulum hafa huga a allar tlur grdagsins eru til brabirga - gtu breyst ltillega egar allt hefur skila sr.

Vi sjum v a nturhitinn var ekki sur venjulegur landinu heldur en dagshmarki.

Meir en hundra dgurhmarksmet einstakra stva fllu gr - allt of langt ml a tunda a.

Hi daglega brau rifjar upp fyrir okkur a 25.gst 1974 lentu„feramenn hrakningum hrarbyl hlendinu og Mrudalsrfi og Vopnafjararheii uru illfr. Alhvtt var Grmsstum og 10 cm snjdpt 26. var 21 cm snjdpt Sandbum sama dag. Bll fauk 40 m t af vegi Varmadalsmelum Mosfellssveit, tv hjlhsi fuku undir Inglfsfjalli“. - Kannski verur staan aftur annig nsta ri?

Vi sjum a sunnanstormur var um tma lafsvk gr, 22,7 m/s. Hiti fr 20 stig ea meira 35 prsent veurstva ( lglendi) - a er miki, en langt fr met.

gsthitamet fllu fjlmrgum veurstvum - n og gsthitamet landsins alls fauk - eins og egar hefur veri fjalla um essum vettvangi. Hsti hiti rsins til essa mldist Stykkishlmi, 19,5 stig.

Listinn segir okkur lka fr rkomumetum. Komu ritstjranum nokku vart - kannski vegna ess hversu lti rigndi hans slum. Fimm gstslarhringsrkomumet fllu veurstvum. Hjararlandi Biskupstungum, Hjararfelli, Blfeldi , Brjnslk og Hnuvk. Mest var slarhringsrkoman Blfeldi, 134,2 mm og 107,2 mm Hjararfelli. Sums staar austanlands er rkoma hins vegar minni en vita er um ur gst.

Hiti a sem af er mnui er va venjuhr. etta er sem stendur hljasti gstmnuur aldarinnar vi Breiafjr og Vestfjrum - og Stykkishlmi eru dagarnir 24 eir hljustu fr upphafi mlinga fyrir 176 rum - auvita spurning hvert „thaldi“ verur sustu dagana.

Mealhiti mnaarins til essa er hstur Akureyri (Lgreglustinni) 14,4 stig, Bldudal er hann nrri v eins hr, 14,3 stig.

gr vk hiti mest fr meallagi vi Upptyppinga, ar var hann 12,0 stigum ofan meallags sustu 10 ra. mta vik, en litlu minni voru Gagnheii, Mrudal, Reykjum Fnjskadal og Brsastum Vatnsdal.

Nokku strgerar hitasveiflur voru feinum stvum Austfjrum gr. Mest 9,7 stig innan smu klukkustundar Kollaleiru Reyarfiri. ar fr hiti sngglega r 12,5 stigum upp 22,2 milli kl.3 og 4 um nttina. Hr takast loft a ofan og sjvarlofti a utan.

Hiti komst 20 stig gr feinum stvum hfuborgarsvinu, 20,0 Urriaholti Garab, 21,7 Skrauthlum, 21,8 Tiaskari og 23,8 vi Blikdals. Mealhiti Reykjavik var 15,6 stig, hljasti 24. gst sem vi vitum um. Dagurinn var einnig langhljasti 24.gst Akureyri - dgurhmarksmet hafi ekki veri sett ar.

Vi ltum essa yfirfer duga. Dagurinn dag (25.gst) bur lka upp venjuleg hlindi. egar etta er skrifa er hiti kominn 28,4 stig Egilsstum.


Ntt gsthitamet landinu

dag mldist hiti Hallormssta 29,4 stig. etta er hsti hiti sem mlst hefur gstmnui landinu. Fyrra met var sett Egilsstaaflugvelli 11.gst 2004, 29,2 stig. Mesti hiti sem vi vitum um Hallormssta er 30C sem mldust ar 17.jl 1946 (um mlingu er fjalla gmlum hungurdiskapistli).

Met voru ekki sett va dag - gstmet feinum stvum hlendi nmunda vi Hallormssta, og ntt rshitamet var sett Br Jkuldal, 27,3 stig. ar hfu mest mlst 27,0 stig ur ( jl 1991).

Hafgola setti va strik reikninginn - og sl mjg hitann einmitt egar hann var hrari upplei. Hn gti gefi sig aftur og ekki alveg ts um lokahmarkstlur einstkum stvum.

ess m geta framhjhlaupi a dagurinn dag (24.gst) er s 52. rinu egar hmarkshiti nr einhvers staar 20 stigum ea meira landinu. Lti var um slka daga fyrir slstur r, fyrstu 20 stigin komu fyrr en nokkru sinni ur, ea 18.mars egar hiti fr 20,3 stig Dalatanga. San gerist ekkert tuttugustigamlum fyrr en 27.ma og svo aftur 5.jn. Fr og me 24.jn hafa hins vegar flestir dagar n 20 stigum einhvers staar landinu og eins og ur sagi eru dagarnir n ornir 52 rinu. Metfjldi slkra daga var ri 2010, uru eir 55 talsins, og 54 ri 2012. G von virist um a ri r muni skila fleiri slkum dgum en vita er um ur.

Ritstjri hungurdiska reiknar einnig hitabylgjuvsitlur eins konar. Ein eirra er hlutfallstala tuttugustigahita hverjum degi. Vantar nokku upp met einstakra daga (ekki hefur veri miki um tuttugustig suvestanlands), en vsitlusumma sumarsins er komin langt upp fyrir a sem mest er vita um ur - og enn mun btast vi nstu daga.

Miklum hlindum er sp morgun (mivikudaginn 25.gst) - og var heldur en dag. a er hins vegar vsthvort hi nja gstmet fellur og vi fum a sj enn hrri tlu.

Svo arf auvita a fylgjast me slarhringsmealhita, mealhmarks- og lgmarkshita og msu ru.


venjuleg hlindasp (rtt einu sinni)

Enn er sp venjulegum hlindum hloftunum yfir landinu, byggum noran- og austanlands sem og hlendinu austanveru. Skjafar, rkoma og vindur af hafi heldur hita hins vegar niri vast hvar um landi sunnan- og vestanvert - s a marka spr. Svonefnd ykkt - ea fjarlg milli rstiflata - mlir hita milli flatanna og gefur gar vsbendingar um hversu venjuleg hlindi (ea kuldar) eru. Algengast er a nota ykktina milli 1000 hPa og 500 hPa rstiflatanna essu skyni. a er ekki algengt hr landi a ykktin milli essara flata s meiri en 5600 metrar - og er aeins vita um fein slk tilvik sasta rijung gstmnaar fr upphafi hloftaathugana fyrir um 70 rum.

Mesta ykkt yfir Keflavkurflugvelli sasta rijungi gstmnaar mldist ann 26. ri 2003, 5660 metrar. reiknai bandarska endurgreiningin 5613 metra ykkt yfir miju landi (65N, 20V). Hiti fr 25,0 stig Bsum rsmrk. essu tilviki var hljast fyrir vestan land og ttin norvestlg hloftunum - og ar me ekki alveg jafnvnleg til hlinda norausturlandi eins og egar etta gerist sulgum ttum. Vindur var hgur - og hloftahlindum erfitt um vik a n til jarar. Mealhmarkshiti landinu essa daga 2003 var hstur ann 25. 17,7 stig, s nsthsti sem vi vitum um sasta rijungi gstmnaar. Meallgmarkshiti landinu var 11,9 stig - s hsti sem vi vitum um sasta rijungi gstmnaar.

Endurgreiningareru oft gagnlegar egar leita er a venjulegu veri. ykktin 2003 er s nstmesta sasta rijungi gstmnaar v tmabili sem r endurgreiningar sem ritstjri hungurdiska hefur vi hndinan til. Hsta tilviki er fr 1976. segir bandarska endurgreiningin ykktina yfir miju landi hafa fari 5618 metra ann 27. Elstu veurnrd muna vel etta tilvik, fr hiti 27,7 stig Akureyri (ann 28.), 27,0 stig Seyisfiri og meir en 25 stig feinum stvum rum um landi noraustan- og austanvert. etta er a tilvik sem keppt verur vi n - s a marka veurspr.

Vi skulum lta hloftasp evrpureiknimistvarinnar sem gildir um hdegi morgun (rijudag 24.gst).

w-blogg230821a

Jafnharlnur eru heildregnar og af eim m ra vindstefnu og vindstyrk miju verahvolfi. Litirnir gefa ykktina til kynna. Hn er rtt rmlega 5640 metrar yfir miju landi og eins og egar er fram komi gerist hn ekki llu meiri hr vi land. ttin er suvestlg yfir landinu - en loft langt a sunnan streymir tt til landsins.

w-blogg230821b

Hr a ofan er endurgreining japnsku veurstofunnar fr hdegi 27.gst 1976. ar m sj dltinn blett ar sem ykktin er meiri en 5640 metrar vi Norausturland. Kortin eru a mrgu leyti svipu - hlindin n virast meiri, en mti kemur a jafnharlnur yfir landinu eru nokkru ttari 1976 heldur en n, ar me meiri von til ess a hloftahlindin berist niur til jarar heldur en n. Hvort hefur betur - meiri hloftahlindi n ea meiri vindur 1976 vitum vi ekki enn. Vi vitum ekki hvort hlindin n n einhverjum meti landsvsu. Hmarksdgurmet munu falla fjlmrgum stvum. Kannski landsdgurmet hmarkshita.

Grarleg hlindi voru einnig gst 1947. Hiti fr 27,2 stig Sandi Aaldal ann 22., og sama dag mldust 25,0 stig Hallormssta. Mjg hltt var var essa daga. Bandarska endurgreiningin nefnir ykktina 5592 metra yfir miju landi ennan dag eindreginni suvestantt. Endurgreiningin nefnir einnig 23.gst 1932 sem venjuhljan dag hloftum. mldist hiti mestur landinu Eium 23,8 stig. Smuleiis er minnst hloftahlindi 27.gst 1960. Hiti fr ann 26. 22,2 stig Reykjahl vi Mvatn. Trlega hefi athugunarkerfi ntmans veitt hrri tlur bum essum tilvikum.

ann 22. og 23. gst 1999 er geti um 27,3 stig Mifjararnesi, en r tlur eru mjg vafasamar - lklega etta a vera 22,3 stig.

Veri gst 1976 var mjg eftirminnilegt. venjuleg hlindi rktu um landi noran- og austanvert. Suvestanlands voru hins vegar minnilegar rigningar, r flddu um engjar og jafnvel upp tn og heyskapur var erfiur. Vegarskemmdir uru va, srstaklega Snfellsnesi. Hvassviri voru t. Norrnt veurfringaing var haldi Reykjavk essa daga - og san einnig vatnafriing. etta sumar voru veurfarsbreytingar talsvert umrum manna meal, venjulegir urrkar og hitar voru t.d. Bretlandseyjum. Sndist sitt hverjum um stur. veurfriinginu var t.d. haldinn fyrirlestur um skjarnarannsknir Grnlandi, ljst tti a veurfar myndi ltillega klna nstu 5 sund rin ef hrif af athfnum manna kmu ekki veg fyrir a. Morgunblai vitnar norrna veurfringa sem eir rddu vi tilefni ingsins [28.gst, s.31]: „eim hafi komi saman um a ekki vri sta til a ttast rttkar breytingar i veurfari. Aspurir um rigninguna Reykjavik og hyggjur Sunnlendinga vfu eir aeins regnkpunum fastar a sr, ur en eir hldu t i blinn, sem bei eirra. arfa svartsni a bast vi smusgu nsta r“. Enda rann hfudagurinn upp - og a stytti rkilega upp. Einhver mest afgerandi veurbreyting sem ritstjri hungurdiska man nokkru sinni eftir.


Fyrstu 20 dagar gstmnaar

Hltt hefur veri landinu fyrstu 20 daga gstmnaar. Mealhiti Reykjavk er 12,6 stig, +1,2 stigum ofan meallags ranna 1991 til 2020 og +1,3 stigum ofan meallags sustu tu ra. Hitinn n er 5. hljasta sti (af 21) ldinni. Hljastir voru smu dagar ri 2004, mealhiti 13,5 stig, en kaldast var 2013, mealhiti 10,2 stig. langa listanum er hitinn 6. til 7. hljasta sti samt hita smu gstdaga ri 1880. Kaldastir voru dagarnir 20 ri 1912, mealhiti 7,6 stig.

Mealhiti dagana 20 Akureyri n er 13,1 stig - rijahljasta sti aldarinnar. +2,0 stig ofan meallags ranna 1991 til 2020, og 2,4 stig ofan meallags sustu tu ra.

A tiltlu hefur veri hljast Vestfjrum og Mihlendinu, mealhiti ar s nsthsti ldinni. A tiltlu hefur veri kaldast Austurlandi a Glettingi og Suausturlandi, mealhiti s sjttihsti ldinni.

einstkum stvum er jkvtt vik fr meallagi sustu tu ra mest verfjalli, +4,1 stig, en minnst Streiti, Hvalsnesi og Hamarsfiri, ar sem hiti er meallagi.

rkoma Reykjavk hefur mlst 29,4 mm og er a um 80 prsent mealrkomu. Akureyri hafa aeins mlst 6,6 mm, rmur fjrungur mealrkomu ar.

Slskinsstundir Reykjavk eru 84,4, tplega 30 frri en mealri - hafa oft veri mun frri essa smu almanaksdaga. Akureyri virast slskinsstundir n vera talsvert fleiri en mealri.


rstutt um urrkinn

Eins og fram hefur komi frttum hefur veur veri urrara lagi hfuborgarsvinu essu ri. a sem er hva venjulegast vi „urrviri“ er a lti hefur veri um langa alveg urra kafla, heldur er fremur a strrigningar hafa ekki lti sj sig um alllangt skei. Ritstjri hungurdiska hefur gert lauslega athugun stunni fyrir mislng tmabil. A tiltlu er rkomurr sustu 10 mnaa einna venjulegust, styttri og lengri tmabil eru (egar hr er komi sgu) sur venjuleg.

rkoma sustu 10 mnui Reykjavk er 479 mm, rtt um 60 prsent rsrkomu. Sustu 100 rin hefur tu mnaa rkoma tu sinnum veri minni en n Reykjavk, sast 2010, ar ur 1995. Minnsta tu mnaa rkoma sem vi vitum um Reykjavk er 377 mm ea innan vi helmingur mealrsrkomu, ( desember 1950 til september 1951). Vi erum v frekast a tala um 10-ra 10-mnaaurrk heldur en eitthva enn venjulegra.

rkoma a sem af er gst hefur veri nrri meallagi. gst og september fyrra (2020) var rkoma Reykjavk vel yfir meallagi,rkoma var einnig rflegu meallagi nvember, en nean ess rum mnuum - ar af var hn nean meallags alla fyrstu 7 mnui essa rs.

urrkar eru lengi a „byggjast upp“, en rhelli fljt a rtta af. ri 1951 var a urrasta sem vi vitum um Reykjavk tmabili reianlegra rkomumlinga. rkoma a r mldist aeins 560 mm. rkoma essu ri til essa stendur n nrri 330 mm. Til a sl t meti fr 1951 yrfti rkoma afgang rsins a mlast innan vi 60 prsent af meallagi - heldur er a lklegt (enn mgulegt engu a sur). Minnsta rkoma 12-mnaa tmabils Reykjavk er 515 mm, fr september 1950 til og me gst 1951. Til a komast flokk tu urrustu ra sustu 100 rin verur rsrkoman 2021 a vera innan vi 665 mm - a er - a ekki mega falla nema 335 mm hr fr til rsloka - en a er nrri mealrkomu.

rkomumlingar voru gerar Reykjavk runum 1829 til 1854. Kannski ekki alveg reianlegar - lklega vantar um 10 prsent upp rsrkomu urrustu runum, en munur votum rum er lklega minni. urrasta ri var 1839. mldist rkoman aeins 376 mm (kannski rmir 400 mm me nverandi mlitkjum). Fein r ar um kring voru srlega rkomurr, s a marka mlingar, en san skipti um til rkomutar. Mealrsrkoma alls essa fyrsta mlitmabils er nnast s sama og n - rtt tpir 800 mm.

Haldi urrkatin fram munum vi hungurdiskum reyna a fylgjast me og segja fr tindum. Skipti hins vegar um t (eins og oft gerir essum rstma) verur lengra frekari urrkfrttir.


Fyrri hluti gstmnaar

Fyrri hluti gstmnaar var hlr landinu. Mealhiti Reykjavk er 12,8 stig, 1,3 stigum ofan meallags smu daga rin 1991 til 2020 og +1,5 stigum ofan meallags sustu tu ra og fimmtahljasta sti (af 21) ldinni. Hljastir voru smu dagar 2004, mealhiti 14,0 stig, en kaldastir voru eir 2013, mealhiti 10,4 stig. langa listanum er hiti n 8.hljasta sti (af 147). Kaldastur var fyrri hluti gst ri 1912, mealhiti aeins 7,4 stig.

Akureyri er mealhiti fyrri hluta gstmnaar n 13,3 stig, 1,9 stigum ofan meallags 1991 til 2020 og 2,3 stigum ofan meallags sustu tu ra.

A tiltlu hefur veri hljast Mihlendinu, etta er rijahljasta gstbyrjun ldinni ar, en svalast hefur veri Austurlandi a Glettingi og Suausturlandi, hiti 6.hljasta sti ldinni.

einstkum veurstvum hefur veri hljast a tiltlu verfjalli. ar er hiti +4,2 stig ofan meallags sustu tu ra. Hamarsfiri hefur hiti veri -0,1 stigi nean meallags sustu tu ra, eins Hvalsnesi.

rkoma Reykjavk hefur mlst 27 mm og er a meallagi. Akureyri hafa aeins mlst 4,7 mm, um fjrungur meallags.

Slskinsstundir Reykjavk hafa mlst 81,7 - og er a meallagi. Slrkt hefur veri Akureyri.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.2.): 62
 • Sl. slarhring: 95
 • Sl. viku: 1458
 • Fr upphafi: 2336660

Anna

 • Innlit dag: 58
 • Innlit sl. viku: 1319
 • Gestir dag: 52
 • IP-tlur dag: 52

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband