Bloggfrslur mnaarins, ma 2020

Skortur hlindum?

hiti ma hafi til essa veri nrri meallagi landinu (rtt ofan ess suvestanlands, en rtt nean rum landshlutum) hafa hlir dagar varla lti sj sig - og ekki landsvsu. Hlindum hefur svisbundi rtt brugi fyrir dag og dag - t.d. var mealhiti Reykjavk fstudaginn 22. s hsti sem sst hefur ann almanaksdag ( hmarkshitinn ni ekki meti). Laugardagurinn var aftur mti nsthljasti 23.ma sem vita er um (hann var hlrri 1988).

Hsti hiti sem mlst hefur landinu rinu til essa er 18,3 stig - svo „htt“ fr hitinn Korpu og Skaftafelli laugardaginn (23.). Hsti hiti sem mlst hefur mannari st rinu til essa er 17,0 stig, au mldust Akureyri ann 21. Spurt hefur veri hvor a s venjulegt a hsti hmarkshiti rsins fram til 26.ma s essu rli. Vi skulum lta mli.Smflettingar ggnum sem ritstjrinn hefur unni upp r skrm Veurstofunnar sna a bi 2013 og 2014 var hsti hmarkshiti landinu til 26.ma 18,1 stig - nnast s sami og n (rlti lgri samt).

egar vi frum lengra aftur tmann koma upp samfelluvandaml af msu tagi. Mannaa stvakerfi ynntist mjg eftir 2012 og lkur v a aveiddi hsta hita dagsins landinu minnkuu mjg. Sjlfvirka kerfi var aftur mti nokku gisi fyrir 2004 annig a fyrir ann tma eru veiar ess a jafnai sri en mannaa kerfisins.

Auvelt er a n dagleg landshmarksgildi mannaa kerfisins aftur til 1960 - en gagnagrunni Veurstofunnar eru aeins dagleg gildi fr skeytastvum tmabilinu 1949 til 1960 - en r voru til ess a gera fleiri tsveitum heldur en inni landi - og veiddu ekki alltaf hstu tlur dagsins. Minni upplsingar um dagleg hmrk eru rrari fyrir ann tma.

En a er langt lii ma annig a vi getum e.t.v. bjargast me v a lta hsta hita fyrstu fimm mnaa rsins lengra aftur tmann. N - en kemur aftur a v a hmarkshitamlingar voru harla rrar fyrir 1930.

w-blogg250520a

Ltum n mynd - a arf a gera me athygli. Tlur rsins r (og til og me 25.ma) eru lengst til hgri myndinni, 18,3 stig fyrir sjlfvirku stvarnar (bleikur ferill aftur til 1996), en 17,0 stig fyrir r mnnuu (grnn ferill aftur til 1960). Vi sjum a tlurrsins r eru me lgra mti (mia vi au ggn sem vi hfum) - ekkert t r myndinni. hafsrunum svonefndu og ar um kring hefu 18,3 stig rsins r hins vegar talist nokku h. Allralgsta talan er fr rinu 1979 - hafi hitinn rinu ekki komist nema 13,4 stig fram til 26.ma.

myndinni m einnig sj raua punktalnu. Hn segir fr hsta hita fyrstu 5 mnaa rsins mnnuu stvunum. Hn er mjg oft nokkru hrri en grna lnan - sem ir auvita a hsti hiti ma er oft sast mnuinum, reyndar 64 sinnum af 146 tilvikum alls (44 prsent tilvika - en 19 prsent daga alls). Almennt er v lklegt a vi eigum eftir a sj hrri tlu en 18,3 stig essum mamnui. - En - en enn og aftur verur a benda a framtin er samt frjls og ltur svona talningar ekki kga sig.

w-blogg250520b

Vi skulum til gamans lta lengra aftur. S hluti essarar myndar sem nr til ranna eftir 1960 er nkvmlega s sami og fyrri mynd. Bli ferillinn essari nr hins vegar allt aftur til 1874 - en segir fr hsta hita rsins - til maloka. ar sjum vi a tmabilinu hlja 1928 til 1948 var algengt a hiti hefi n 20 stigum einhverri veurst fyrir malok. Fyrir ann tma var a sjaldgfara - en hfum huga a stvar voru mjg far og lkur eru a stvakerfi ntmans hefi veitt betur en etta gisna kerfi geri. En v miur verur lka a hafa huga a mlar voru ekki vel varir essum tma og sndu gjarnan of htt hdegisslinni - rttir vru rum tmum dags. Hiti um mijan dag er ekki notaur vi mealtalsreikninga hr landi nema ar sem athugunarfjldi nr a minnsta kosti 8 dag - og ntmaskli ea hlkar su notkun.

Svo er spurning um fyrstu 20 stig rsins2020 - hvenr koma au? Vi vitum (og sjum af myndinni a ofan) a au eru n egar sbnar en algengast hefur veri sari rum. Hungurdiskar hafa ur fjalla um tuttugustigakomuna og geta frleiksfsir lesi ar um pistli sem birtist 23.jn 2014. ar er lka tengill enn eldra uppgjr.


Langt hltt loft

kuldapollar norurhvels snist me allraaumasta mti mia vi rstma er a samt svo a langt er mjg hltt loft fr okkur s - og ef marka m spr virist a stand tla a halda fram.

w-blogg240520a

Hr m sj spkort evrpureiknimistvarinnar um h 500 hPa-flatarins og ykktina sdegis rijudag, 26.ma. Jafnharlnur eru heildregnar - af eim m ra vindtt og vindstyrk miju verahvolfi. ykktin er snd litum. Mrkin milli blu og grnu litanna er vi 5280 metra ykkt - vi viljum helst ekki sj neitt bltt yfir okkur fr vori fram haust.

En bli liturinn er orinn rr kortinu - og ekkert sst a sem kalla m vetrarloft. Ef vel er a g m sj rsman blan blett noraustur af slandi - a er hann sem fer hr yfir kvld og ntt (afarantt mnudags) og „veldur“ snjkomu hrri fjll - essi ykkt getur reyndar valdi snjkomu alveg niur undir sjvarml blsi vindur ekki af hafi og/ea s rkomukef ngilega mikil.

Hi raunverulega sumar byrjar gula litnum. ar er ykktin meiri en 5460 metrar. essum tma rs og vel fram eftir jnmnui getum vi samt veri smilega ng ef vi erum laus vi dekksta grna ykktarlitinn. En vi eigum a f hann yfir okkur hva eftir anna nstu vikuna - og jafnvel bltt lka. Guli liturinn rtt a f a strjka austurland stutta stund fimmtudaginn (en a er langt anga til).

Lgir eiga a renna hj - berast til austurs tt og ttt og skiptist annars vegar sulg tt me rigningu sunnanlands og vestan og smilegu eystra og hins vegar vestlg - ea jafnvel norlg tt me skrum og mjg svlu veri. S a marka spr er helst a nokku hvasst og blautt veri mivikudaginn.

a er kostur a rigningarinnar er raunverulega rf. Jr orin mjg urr og grureldahtta var v orin umtalsver. ekki veri um veruleg hlindi a ra tti grur samt a taka eitthva vi sr og varla verur alveg slarlaust alla daga vikunnar. Grurinn ntir sr slina vel - smuleiis eir sem sitja skjli undir vegg.


Tuttugu madagar

Tuttugu dagar linir af ma - blessunarlega tindalitlir veri - slatti af fallegum slarlgum (og n er maur farinn a sj upprsina lka). Miki mistur og rykfall gekk yfir suvesturhorni - sennilega mest innlend framleisla - en svo hittist reyndar a erlendar greiningar su eitthva fleira fer. - En mealhiti dagana 20 er 6,0 stig Reykjavk, nkvmlega meallagi 1991 til 2020 og -0,1 stigi nean vi mealhita smu daga sustu tu rin. Hitinn raast 10.sti (af 20) ldinni. Hljastir voru dagarnir 20 ri 2008, mealhiti 8,1 stig, en kaldastir voru eir 2015, mealhiti 3,7 stig. langa listanum er mealhitinn n 62.sti (af 144). Hljastir voru dagarnir 20 ri 1960, mealhiti 9,3 stig, en kaldastir 1979, +0,5 stig.

Mealhiti Akureyri er n 4,8 stig, -0,6 stigum nean meallags 1991 til 2020, en -0,7 stigum nean meallags sustu tu ra.

Vi Faxafla, Breiafjr og Suurlandi raast hitinn n 10.sti ldinni, en llu kaldara hefur veri austanlands, hitinn raast 17.sti Austurlandi a Glettingi og Austfjrum. Hiti er rtt ofan meallags sustu tu ra feinum stvum suvestanlands, mest +0,2 stig Grindavk og vi Reykjanesbraut, en kaldast a tiltlu hefur veri Gagnheii, hiti ar -2,2 stig nean meallags sustu tu ra.

rkoma er nean meallags. hefur mlst 14,6 mm Reykjavk og er a tplega helmingur meallags. Akureyri hefur rkoman mlst 4,5 mm, rmur fjrungur mealrkomu. rkoma hefur oft mlst minni smu daga.

Slskinsstundir hafa mlst 155,9 Reykjavk, um 20 stundum umfram meallag 1991 til 2020. Akureyri hafa mlst um 107 stundir.

Svo virist sem hvorki strhlindi n teljandi fll su kortunum nstunni.


Fyrri hluti mamnaar

Mamnuur hefur veri strtindaltill hva hitafar varar. Mealhiti fyrstu 15 dagana Reykjavk er 5,7 stig, a er -0,2 stigum nean meallags 1991 til 2020 og -0,3 nean meallags sustu tu ra og raast 11. hljasta sti (af 20) ldinni. Hljastir voru smu dagar ri 2008, mealhiti +8,3 stig, en kaldastir voru eir 2015, +2,8 stig. langa listanum er hitinn 63.sti (af 144). Hljastir voru smu dagar 1960, mealhiti 9,4 stig, en kaldastir 1979, mealhiti 0,3 stig.

Akureyri er mealhiti fyrstu 15 daga mnaarins 4,5 stig, -0,7 stigum nean meallags 1991 til 2020 og sustu tu ra.

Kaldast a tiltlu hefur veri Austfjrum, ar sem hitinn er 16.sti (af 20) ldinni, en um sunnan- og vestanvert landi er hann 12.sti.

Hiti er rtt ofan meallags sustu tu ra feinum stvum suvestanlands. Mest er jkva viki Surtsey og vi Reykjanesbraut, +0,2 stig. Neikvtt vik er mest Gagnheii, -2,3 stig.

Mnuurinn hefur a sem af er veri urrara lagi vast hvar landinu. rkoma Reykjavk er n 10,7 mm, rtt innanvi helmingur mealrkomu, en hefur oft veri minni. Akureyri hafa aeins mlst 4,5 mm - en hefur oft mlst minni. a er um helmingur mealrkomu - eins og Reykjavk.

Slskinsstundir hafa a sem af er mnui mlst 118,4 Reykjavk, 17 stundum ofan meallags 1991 til 2020.


venjudjp lg vi Svalbara

N er venjudjp lg vi Svalbara. Evrpureiknimistin segir rsting lgarmiju vera um 958 hPa. etta er ekki algengt ma. Lgrstimet mamnaar hr landi er 967,3 hPa, sett Strhfa Vestmannaeyjum ann 13. ri 1956.

w-blogg130520a

A auki er mikil h yfir „vestanveru“ Norurshafi, 1042 hPa - ekki nrri v eins sjalds og lgarrstingurinn - en samt. Lgin grynnist morgun og hreyfist til vesturs og sar suvesturs. Norvestanvinds fr henni a vera vart vi Norausturland fimmtudagskvld ea fstudag - en verur ekki srlega mikill.


Fyrstu tu dagar mamnaar

Hiti fyrstu tu daga mamnaar er ekki fjarri meallagi. Mealtali Reykjavk n er +5,4 stig, -0,1 stigi nean meallags ranna 1991 til 2020, en -0,3 stigum nean meallags smu daga sustu tu rin og raast 11.hljasta sti (af 20) a sem af er aldar. Hljastir voru smu dagar ri 2011, mealhiti +8,6 stig, en kaldastir voru eir ri 2015, mealhiti +1,7 stig. langa listanum er hitinn n 66.sti af 144. Hljastir voru smu dagar 1939, mealhiti +9,1 stig, en kaldastir voru eir 1979, mealhiti -1,0 stig.

Akureyri er mealhiti fyrstu tu daga mamnaar 4,6 stig, -0,3 stigum nean meallags ranna 1991 til 2020, en -0,2 nean meallags sustu tu ra.

Hiti er yfirleitt rtt nean meallags sustu tu ra landinu, raast 10.hljasta sti Strndum og Norurlandi vestra, en 15.hljasta sti mihlendinu - rum svum lendir hann stum arna milli.

Mia vi sustu tu r hefur veri hljast Teigarhorni, hiti ar +0,8 stigum ofan meallags, en kaldast a tiltlu hefur veri Gagnheii, hiti ar -1,6 stig nean meallags.

rkoma Reykjavk hefur mlst 1,6 mm - a er aeins tundihluti mealrkomu - en hefur alloft veri enn minni smu daga. Akureyri hefur hn mlst 3,7 mm sem er lka allnokku undir meallagi.

Slskinsstundir hafa mlst 96,5 Reykjavk og er a 32,1 stund fleiri en a meallagi 1991 til 2020 - en hafa 14 sinnum mlst fleiri smu daga sustu 100 rin rm, flestar 1958, 129,3.


Met - en ekki samanburarhft vi anna

Sastlina ntt [9.ma] mldist -22,2 stiga frost veurstinni Dyngjujkli, stin er nrri 1700 metra h yfir sjvarmli, s langhsta landinu og allt ru veurfari en allar arar stvar. ann 2.ma 2013 mldist frosti Brarjkli -21,7 stig ( um 850 m h). Mesta frost sem mlst hefur bygg ma er -17,6 stig. a mldist Grmsstum Fjllum sama dag og meti var sett Brarjkli (2.ma 2013).

Athuga hefur veri Dyngjujkli fr 2016, en miki vantar mlirina. Fjldi meta mun v falla ar nstu rin veri athugunum haldi fram. Hitamlir stvarinnar er ekki staalh (lgri en rum stvum) - og v ekki um staalastur a ra. - En t af fyrir sig er etta lgsti hiti sem mlst hefur slenskri veurst mamnui.


Af slskinsstundum (og lmsku meti)

Tilefni essara skrifa er lmskt met sem sett var Reykjavk gr (fstudag 8.ma). Slskinstundir mldust 16,2 og hafa aldrei mlst fleiri ennan sama almanaksdag. etta er reyndar anna sinn rinu sem slskinsstundadgurmet fellur Reykjavk. Mlt hefur veri um 100 r og v m bast vi v a 3 til 4 slk met falli hverju ri - a jafnai. A dgurmet s slegi er v ekki svo srlega merkilegt - gerist lka 8.mars. En meti gr er rlti merkilegra - 16,2 stunda slskin hefur nefnilega aldrei mlst ur svo snemma vors.

En slskinsstundir eru n mldar me tveimur mlum Reykjavk. Annars vegar svoklluum Campbell-Stokes glerklumli - og hins vegar me sjlfvirkum geislunarskynjara. egar slin skn gegnum kluna brennir hn svartan blett (rmu s slskini samfellt) pappr sem liggur sti bakvi kluna. Margt getur fari rskeiis mlingum sem essum, en r eru samt bsna ruggar egar heildina er liti, v margt getur lka fari rskeiis geislunarskynjurum ntmans - ar er reyndar fleira sem getur beinlnis bila heldur en eldri mlum.

En mlagerirnar tvr sna ekki alltaf nkvmlega smu tlu. Einn af megingllum eldri gerarinnar er a hr norurslum er slargangur svo langur sumrum a papprssti vill skyggja slina seint kvldin - og eldsnemma morguns. Mlt er me v a norurslum su mlt me tveimur mlum - annar snr til suurs, en hinn til norurs. a hefur reyndar aldrei veri gert hr landi. mlarnir eigi ekkert a hafa breyst meir en 100 r er a samt annig a svo virist sem s mlir sem notaur var fyrir 90 til 100 rum hafi ekki skyggt alveg jafnmiki og s sem n er notkun.

annig er a a sjlfvirki mlirinn Reykjavk geti mlt aeins fleiri slarstundir heldur en hinn daga sem sl er hst lofti Reykjavk.

etta var annig gr, gamli mlirinn mldi 16,2 stundir, en s ni 16,7. a er lka dgurmet eirri mlir - og lka a mesta sem mlst hefur svo snemma vors.

En ltum mynd sem snir samanbur dgurmeta mligeranna tveggja. Mlingar ess sjlfvirka hafa stai samfellt (nstum v) fr og me rinu 2006, en hinni rinni notum vi mlingar allt aftur til 1911 - fyrstu 13 rin vantar a vsu dlti mlingarnar.

w-blogg090520a

Raua linan snir mesta slskinsstundafjlda hvers almanaksdags eins og hann hefur mlst me gamla mlinum, en bla repariti a mesta sem sjlfvirkimlirinn hefur skr smu daga. Vi sjum strax a sjlfvirka rin er mun styttri en hin - allir almanaksdagar rsins hafa 100 rum einhvern tma veri sannir slskinsdagar, en ekki eim stutta tma sem sjlfvirki mlirinn hefur veri notkun - a mun smm saman gerast. Me reikniknstum mtti e.t.v. giska mealskjahulu me samanburi essum tveimur rum.

a er lka eftirtektarvert a fr v um mijan ma og fram yfir mijan jl eru allmargir dagar ar sem sjlfvirkimlirinn hefur mlt fleiri slskinsstundir en nokkru sinni hafa mlst gamla mlinn sama almanaksdag. etta er einmitt s tmi sem rtt var um hr a ofan - armar papprsstisins skyggja slina egar slargangur er hva lengstur.

N styttist vntanlega a gamla mlinum veri alveg lagt - ritstjri hungurdiska er reyndar alveg mti v - en verur vntanlega a beygja sig fyrir njum tmum rtt eins og elli kerlingu - og a v mun koma a pappr verur fanlegur gamla mlinn. Vonandi verur mlingum essum haldi fram a minnsta kosti til nstu ramta, en lkur mealtalstmabilinu 1991 til 2020. Ljst er a mlingar nja mlisins eru ekki alveg sambrilegar vi r gmlu. Eins og sj m hr a ofan er lklegt a slskinsstundir a sumarlagi veri vi fleiri en ur nstu rum - su tlur nja mlisins bornar saman vi eldri tlur - n einhverra „leirttinga“. Veurfringar framtarinnar munu varla falla gildru - leirttingar vera gerar - eins og rf er llum lngum mlirum hverju nafni sem r nefnast.


A mestu framhj - ekki alveg

Talvert kuldakast er uppsiglingu vi Norur-Grnland. a a skjta sr til suurs nstu daga en fer a mestu framhj fyrir austan land. Ekki sleppum vi alveg og s eitthva a marka spr m gera r fyrir tluveru nturfrosti va um land um helgina.

w-blogg060520a

Hr er hloftastaan eins og evrpureiknimistin telur hana vera sdegis fstudag (8.ma). Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar og m af eim ra vindtt og vindstyrk rmlega 5 km h yfir sjvarmli. Litir sna ykktina en hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v minni sem hn er v kaldara er lofti.

Kuldinn er hr hva mestur vestur af Jan Mayen, ykktin ar a vera um 5000 metrar, en sjrinn, hann s ekki srlega hlr, 1 til 2 stig eim slum, dregur samt r kuldanum. Slarhring sar kjarni kuldapollsins a vera kominn suur 65 grur norlgrar breiddar - mija vegu milli slands og Noregs - um 3 stigum hlrri en kortinu hr a ofan. sunnudag verur kjarni kuldans vi Mri Noregi, og ykktin um 5140 metrar - og hefur hlna um 7 stig.

Su essar spr rttar er lklegt a a snji langt niur byggir Noregi og vel niur fjll Skotlandi. Normenn eru svosem ekki vanir snj ma, ritstjrinn man tluveran snj Bergenum mijan maegar hann dvaldist vi nm ar. S snjr st reyndar afskaplega stutt vi.

meginkuldinn virist fara framhj slandi a essu sinni m kannski muna a svona kuldapollar fer hallast oftast. Mestur kuldi nestu lgum lofthjpsins er v vestar essum kuldapolli heldur en hloftakuldinn - a auki er meginhluti landsins enn snvi akinn - autt s byggum. Mean varmi fr sjnum vinnur vi a brjta kulda lofti bak aftur allan slarhringinn er v ru vsi fari yfir landi. Sl og autt land sj um a eya honum a deginum - en ntt og snjr styja vi kuldann. Drjgmiki nturfrost getur v ori kuldakasti sem essu - tt ykktinyfir landinu hafi oft ori lgri ma. Eitthva tefur etta grur.

etta kuldakast veri vonandi ekki teljandi og gangi fljtt hj er ekki mikil hlindi a sj framhaldinu - vori hefur sinn hga gang.


Enn af aprl

Aprlmnuur 2020 var hlr hloftunum yfir landinu - rtt fyrir kuldalega byrjun.Hr a nean m sj mealh 500 hPa-flatarins, ykktarinnar og ykktarvik mnuinum.

w-blogg030520a

Jafnharlnur eru heildregnar - vi sjum a veikur harhryggur var yfir landinu. Daufar strikalnur sna mealykktina - hn var 5322 metrar yfir miju landinu, um 40 metrum meiri en a meallagi 1981 til 2010. Hiti neri hluta verahvolfs v um 2 stigum ofan meallags essara ra. Mealhiti byggum landsins aprl var 2,8 stig og er a um +1,0 stigum ofan meallags smu ra. Hloftahlindin hafa ekki noti sn til fulls (au gera a sjaldan alveg).

Eins og oft hefur veri minnst essum vettvangi ur styttist a mealtalinu 1961 til 1990 veri lagt endanlega og ntt teki upp sem nr til ranna 1991 til 2020. Athyglisvert verur a bera essi tv tmabil saman. Vi sjum mnaauppgjrum norsku og dnsku veurstofanna a r eru egar farnar a gera a hva hita varar og rkomu lka (a hluta til). Svo vill til a mesta vetrarhlnunarrepi var stigi essum lndum rtt fyrir 1990, en ekki fyrr en rmum ratug sar hr landi. annig er hlnun milli aprlmnaa tmabilanna tveggja talsvert meiri bi Noregi og Danmrku heldur en hr (um +1,5 stig ar, en +0,8 stig hr). Tlur hr (fyrir byggir landsins) eru n +1,4 stig fyrir janar, +1,2 stig fyrir febrar, +1,0 stig fyrir mars og +0,8 stig fyrir aprl (eins og ur sagi). tli mahlnunin veri ekki um +0,6 stig. etta eru allt strar tlur 30 rum - en segja a sjlfsgu ekkert um framtina. Vi ltum vonandibetur r sar.

Bolli Plmason bj til korti.


Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.2.): 58
 • Sl. slarhring: 107
 • Sl. viku: 1454
 • Fr upphafi: 2336656

Anna

 • Innlit dag: 54
 • Innlit sl. viku: 1315
 • Gestir dag: 50
 • IP-tlur dag: 48

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband