Bloggfrslur mnaarins, jl 2013

Fimm stig vibt

Um helgina klnai lofti yfir landinu um fimm stig - kvld (rijudag) og ntt er a a klna um fimm til vibtar. Snja mun hfjllum um landi noraustanvertara ntt. Korti a nean gildir kl. 6 a morgni fimmtudags 1. gst.

w-blogg310713a

Jafnykktarlnur eru heildregnar og svartar. Hiti 850 hPa er sndur me litum. Kvarinn sst betur s myndin stkku. Innsta jafnykktarlnan kuldapollinum er 5360 metrar. a er gilega lgt, 240 metrum lgra heldur en ykktin var sustu viku. Lofti neri hluta verahvolfs yfir landinu er 12 stigum kaldara en var. Auvita hlnar vel slinni sunnan undir vegg daginn en heldur kalt verur a nturlagi. ar sem er skja er dgursveiflan mun minni - en akka m fyrir 10 stiga hmarkshitafyrir noran.

En eftir fimmtudaginnmun hitinn eiga a okast upp vi aftur - en ekki er a sj hlindi nstunni s a marka spr reiknimistva.

rtt fyrir klnandi veur tkst nokkrum veurstvum a n hsta hita rsins dag. Skrauthlar og Geldinganes voru ar meal samt Vestmannaeyjastvunum og ykkvab, Strhfi komst 15 stig. Lista m finna vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Klnandi

Eftir hlindin sustu viku hefur kaldara loft n teki vldin. Fyrsta klnunin kom r suaustri afarantt sunnudags og tti tt stru rumuverunum sem geri ba helgardagana. N nlgast aftur mti talsvert kaldaraloft r hefbundnari tt -a er a segja norri og fer a gta afarantt mivikudags. tt kuldinn ti undir sdegisskrir er a samt mun lklegra til rumuveragerar (reyni a segja etta or) heldur en lofti sem kom vi sgu um helgina og er enn yfir landinu ( mnudagskvld). Suaustanlofti var nefnilega rungi raka og ar me dulvarma.

En tt dagurinn dag (mnudagur) hafi veri kaldari a mun heldur en helgin voru samt skoru nokkur stig samkeppninni um hljasta dag rsins veurstvunum. ar meal ni Strhfi a koma sr r nesta stinu, upp fyrir Brarjkul og bi Eyrarbakki og ykkvibr geru betur en ur rinu - enda me hlfgerum lkindum a Eyrarbakki skuli ekki enn n 20 stigunum. En eir sem hafa huga keppninni ttu a lta vihengi.

Hr a nean er hins vegar liti flknari ml og koma mttishitaversni vi sgu. ar me skilur leiir og aeins eir hugasmustu sitja fram vi lestur essa pistils. versnii snir standi um kl. 19 sastliinn fstudag - egar hitinn var alls randi inni sveitum landsins. Reglulegir lesendur hungurdiska kunna a muna a mttishiti er ml sem segir til um hversu hltt loft yri eftir a vera frt r sinni upprunalegu h - niur til sjvarmls (strangt teki 1000 hPa rstings).

w-blogg290713d

Legu versnisins m sj litla slandskortinu efst hgra horni. a gengur vert til austurs um landi sunnanvert eftir 64,24 grum norurbreiddar, fr 25 grum til 13. gru vesturlengdar eins og marka er lrtta s myndarinnar. Vatnajkulsfjallgarurinn sst sem grtt svi nest myndinni. Lrtti sinn snir rsting og nr essi mynd upp 250 hPa h - sem eru um 10 klmetrar. Litafletir sna vindhraa. Heildregnar, grar lnur sem liggja um a bil vert yfir myndina sna mttishita Kelvinstigum.

Mttishitinn vex upp vi, sj m 296K (+23C) lnuna snerta hsta tind fjallanna. Til samanburar vi nstu mynd hefur gulbrn lna veri sett inn rtt ofan vi 310K jafnmttishitalnuna miri mynd. Lnan er um 590 hPa h. Til ess a koma lofti fr 296K upp 310 arf a hita a um 14 stig. Slarylur einn og sr getur etta engan veginn og yfir sjnum er mli enn vonlausara -ar liggja lnurnar tt. S nesta fyrir vestan land (til vinstri myndinni) snir 284k ea bara 11C, 26 stig eru aan upp 310K.

Nsta mynd snir standi sdegis sunnudag. Hn virist fljtu bragi vera alveg eins - a er ekki ltt a ra svona myndir - en er a ekki.

w-blogg290713e

Fyrir a fyrsta hefur 310K merki (brna striki) hkka r 590 hPa upp 470 hPa, um 120 hPa - annan klmetra. ar sem lgri lnan er er mttishitinn n 305K, a hefur klna um 5 stig. mta kalt er hins vegar vi sjvarml myndunum tveimur. etta ir a lnurnar hafa gisna. v gisnari sem mttishitalnur eru v stugra er lofti. - En snii er samt langt fr stugt heild sinni. Upphitun slbakas lands dugir ekkert frekar en ur.

kemur rakinn inn. Vi sjum hann ekki essum myndum - en aftur mti kortinu a nean. a snir jafngildismttishita 850 hPa-fletinum kl. 18 sunnudagskvld. Jafngildismttishiti er ml fyrir hversu hltt lofti yri ef dulvarma ess vri llum breytt skynvarma auk ess sem a er flutt niur til sjvarmls.

Neri raua stjarnan myndinni a ofan er sett nrri 850 hPa-fletinum. ar m sj a mttishiti er um 293 stig (+20C).

w-blogg290713c

Litakvarinn batnar vi stkkun. Brna litaslan yfir Norur- og Vesturlandi snir jafngildismttishita bilinu 312K til 315K, um 29 til 32C. Ltum n stu efri rauu stjrnunnar myndinni. Mttishitinn ar um kring er vi 315K. eir (fu) sem hafa komist gegnum ennan texta ttu n auveldlega a sj a s allur dulvarmi vi neri stjrnuna losaur hkkar mttishiti ar r 293K upp 315K. Leiin upp er n grei, nhlja lofti er heitara en allt kring og hkkar ar til a finnur jafnhan mttishita fyrir.

sunnudaginn hafa astur a ru leyti veri hagstar annig a allt verahvolfi umturnast um skamma hr. vera rumuverin til. Taki eftir v a etta getur gerst hvort sem er yfir sj ea landi. Nestu lgin geta legi hreyf. Morgunrumuveri sunnudaginn (yfir Borgarfiri og nrsveitum) hefur sennilega ori til n tttku lofts niur undir jr - enda var dagurinn varla byrjaur. Sdegisrumuverin hafa hins vegar sennilega veri rst af slaryl a nean - uppstreymi a nean kitlar raka lofti annig a dulvarmalosun hefst og er eins og stfla bresti - ll einu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

rumuverin

dag (sunnudag) og gr geri mikil rumuveur landinu. Bi snemma og san sdegis. venjumargar eldingar komu fram mlitkjum. vef Veurstofunnar eru essar mlingar settar fram myndrnu formi. Vi ltum tvr myndir.

S fyrri snir eldingatalningu breska ADT-netsins en a mlir eldingar og stasetur r. Ein mlist er Keflavkurflugvelli. Lesa m um kerfi vef Veurstofunnar.

w-blogg290713a

Rauu slurnar sna fjlda eldinga vi sland klukkustundarfresti undanfarna viku. Vi sjum a eldinga var vart mnudag, rijudag og mivikudag, en san ekki fyrr en sdegis laugardag. Fyrri rj dagana var langmest um a vera Kili sdegis rijudag egar um 40 eldingar mldust einni klukkustund.

Laugardagsrumuveri var mun efnismeira, meir en 100 eldingar mldust klukkustund egar mest var. Eftir mlingum a dma var aflugast svinu suvestur af Hofsjkli. Snemma sunnudagsmorgni geri talsvert rumuveur Borgarfiri og vestur um Mrar en meginrumuveur dagsins uru sdegis. Um kl. 17 mldist fjldinn um 250 klukkustund. Eftir mlingum a dma voru klasarnir rr og m sj myndinni hr a nean. Hn er fengin af vef Veurstofunnar.

w-blogg290713b

Grnu litirnir sna morgunrumuveri en eir gulbrnu verin sdegis. En hver er svo stan?

grunninn er hn ekki svo flkin. Rakt loft kom r suaustri, var svo stugt yfir landinu a a snerti verahvrfin og hellti ar me r sr uppstreymisskolpinu strum straumum. essi eina setning svararekki miklu, en ritstjrinn veigrar sr vi a fara t nnari tlistun og bist velviringar v. stan er fyrst og fremst s stareynd a klukkan er orin margt og a er vinna fyrramli.


Kaldara loft skir a (r venjulegri tt)

Mjg hltt hefur veri va um land undanfarna daga. Hitinn hefur veri hva samfelldastur hlendinu, en lgsveitir hafa vxl seti svlu sjvarlofti ea mun hlrri anda af landi. Hmarkshiti landsins hefur n n 20 stiga hita ea meira 9 daga r. Um a bil fjrungur veurstva fr yfir 20 stiga mrkin mnudag, mivikudag og dag (fstudag 26. jl), en voru heldur frri ara daga. stru hitabylgjunum 2004 og 2008 var etta hlutfall mun hrra, 66% hljasta daginn syrpunni 2008 og 69% stva 2004.

Lkur eru tluverar a einhverjar stvar ni 20 stigum morgun (laugardag) en mun minni sunnudaginn. essu veldur askn heldur kaldara lofts, ekki er a miklu kaldara - en samt munar um 5 stigum ykktinni 5590 metrum sem voru yfir landinu dag eim 5490 metrum sem sp er sunnudagskvld. etta er auvita ekki srlega kalt loft - en samt.

egar a gengur inn yfir velupphita landi myndast lklega skraklakkar ea jafnvel samfelldir dembugarar - og ar me bleyta. Einhverjir landshlutar gtu sloppi.

En etta kaldara loft skir a r suaustri - a er frekar venjulegt, smskot r norri eftir helgi sr til ess a ykktin nr sr ekki strik alveg strax aftur. En ltum spkort sunnudagsins (fr evrpureiknimistinni).

w-blogg270713a

Jafnykktarlnur eru heildregnar og svartar. ykktin er vsir um mealhita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Litafletir sna hita 850 hPa-fletinum en hann er um a bil 1500 metra yfir sjvarmli. ar klnar r 11 stigum niur 7 yfir miju landi. Myndin verur skrari vi stkkun. Efri hvta rin snir hreyfistefnu kjarna hlja loftsins fr v dag (fstudag) ar til sunnudaginn egar korti gildir. Neri hvta rin snir stefnu essa merkilega kuldapolls - sem mun kippa mesta hitanum r sambandi.

Nokkra umstflun arf stru svi til a leggja upp leiir fyrir meira af hlju lofti hinga til lands. Tluverurgangur er hins vegar stru veurkerfunum og ljst hva r verur.

Dagurinn dag var s hljasti rinu allmrgum stvum. Listi er vihenginu. Hann nr aeins til kl.17 en einhver hreyfing var honum sar - a kemur ljs. Nean vi lista dagsins m finna annansem snir hsta hita rsins llum sjlfvirkum veurstvum.

Vibt a kvldi laugardags (27.jl):Reykjavk ni loks 20-stiga markinu dag.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Af gengu sjvarlofti

Dagurinn dag (fimmtudagur 25. jl) skilai ekki eins mrgum njum hmrkum fyrir ri 2013 og undanfarnir dagar - hitinn er binn a toppa vast hvar. skiluu 16 stvar hrri tlum en r hafa gert hinga til (sj vihengi). ar meal Mrudalur (me 24,5 stig) og stvar hlendinu, ar meal Hveravellir (22,7 stig). a er jafnhtt og mldist allan tmann sem mannaa stin var starfrkt, en lgra en sjlfvirka stin mldi risahitabylgjunum gst 2004 og jl 2008.

Vestmannaeyjastvarnar rjr skiluu aeins hrri gildum en ur rinu. Strhfi komst r 12,3 upp 12,7 stig - hann hltur a eiga meira inni. Smuleiis ttu nokkrar heiastvar Vegagerarinnar sinn besta dag (sj vihengi). verfjall (18,2) virist hafa toppa fyrra jlmet (17,7) en er langt fr ofurmetinu gst 2004 (23,3).

Hafgolan og ar me okulofti voru gengari dag heldur en undanfarna daga ar meal Reykjavk. Sjvarlofti liggur nean hitahvarfa sem eru aeins nokkur hundru metra h. A deginum nr slarylur landsins a hita lofti upp mttishita ess lofts sem liggur ofan hitahvrfunum og ar me trma eim.

etta m sj versnii mttishita og vinds eins og harmonie-lkani spir kl. 15 morgun fstudag. Hr er rtt a vara vi myndinni - hn er bsna snin og aeins fyrir olinma lesendur a komast fram r textanum. En vi reynum samt a rna myndina. Hn olir tluvera stkkun (tvisvar).

w-blogg260713b

Fyrst ber a veita athygli rsmu slandskorti efra hgra horni myndarinnar. ar m sj lnu sem liggur fr sta undan Suausturlandi til norurs vert yfir landi austanvert til staar norur af Melrakkaslttu (16,6 Vestur). Gru svin myndinni sna landslagi undir lnunni. Vatnajkull langhstur, san hlendi Austurlands og loks lglendi og sjr. Breiddarstigin eru lrtta s myndarinnar, 65N nrri mijum snum.

Lrtti sinn snir loftrsting. Hann er nrri 1000 hPa vi sjvarml en lkkar san upp vi og efst er komi niur 250 hPa - a er ekki fjarri 10 km h. Litirnir sna vindhraa, skilin milli grnu og blu litanna eru vi 10 m/s. Hvergi er hvasst sniinu - hvassast allra efst. Vindrvar sna vindstefnu og styrk, mikilvgt er a tta sig v astefna rvanna hefur ekkert me snii a gera, heldur er kemur austantt fr hgri, vestantt fr vinstri og norantt a „ofan“. Vi skulum ekki lta etta rugla okkur. ttin er r norri bla litnum efst myndinni, en r vestri bla fletinum nearlega til hgri.

Svrtu, heildregnu lnurnar sem liggja vert yfir myndina sna mttishitann. Hann er hr tilfrur Kelvinstigum, 300K = 27C. Jafnhitalnurnar eru dregnar me tveggja stiga bili.

rvarnar benda nokkur atrii sem vert er a skoa nnar. S sem merkt er me tlustafnum 1 bendir svi ar sem rjr mttishitalnur liggja mjg tt, mttishitinn hkkar rt me h. Svona lta hitahvrf t versnii. a er 292K lnan sem er efst lnanna riggja, ef etta loft vri frt niur til sjvarmls myndi hitinn ar vera 19C (292-273=19). Nest lnanna riggja er 288K, ef a loft vri teki til sjvarmls vri hitinn ekki nema 15 stig (288-273). San kemur tiltlulega langt bil nstu lnu (286K) ar sem hiti er 13 stig. a er smilega blanda sjvarloft sem er undir hitahvrfunum, sjvarhitinn er trlega nrri 13 stigum.

Norur af landinu, vi tluna 2 eru jafnmttishitalnurnar einnig ttar og margar - en munurinn er s a ttleikinn helst nrri v til sjvarmls. Hr er sjvarlofti lti blanda. Ef vi teljum okkur niur a nestu lnu reynist hn sna 278K (ltill lnubtur alveg nest vi horni). etta eru ekki nema 5 stig. tli a s ekki sjvarhitinn svinu. Hvass vindur myndi rta loftinu og blanda v. yru til hitahvrf ofan blnduu lagi - svipa og vi Suausturland.

Vi tluna 3 liggja mttishitalnur hins vegar beint upp og niur. ar mikil blndun sr sta - engin hitahvrf. Hr sst hvernig hltt yfirbor landsins nr a hita lofti og blanda v alveg upp 850 hPa (um 1500 metra h). En ef vi frum til hgri fr rinni sst vel a blndunin nr styttra og styttra upp eftir v sem norar dregur. ar er svo miki af kldu lofti a slarylurinn megnar ekki meir - einum degi. Nttin br strax til hitahvrf - nturklnuninbyrjar vi lgri og lgri hita eftir v sem norar dregur.

Vi tluna 4 er allt opi upp fyrir 850 hPa. Hr er loft vel blanda, mttishitinn er stru svi bilinu 296 til 298 stig ea 23 til 25C - sem hitinn vi sjvarml vri - en hlendi er um 500 metra h, vi getum v dregi fr um 5 stig til a reikna t hlendishitann og fum 18 til 20 stig. a er bara gott.

Kasti n minni og lti vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hitamet hlendinu

gr (rijudag) komst hiti Veiivatnahrauni upp 25,3 stig og var a mesti hiti sem mlst hafi hlendinu jlmnui. Feina tunduhluta vantai upp a hlendishitamet rsins alls vri slegi.a gerist hins vegar dag v hitinn Veiivatnahrauni komst 25,9 stig, 0,1 stigi meira en mldist vi Upptyppinga 13. gst 2004. Vi skulum tra essu - alla vega nstu daga ar til bi verur a lta betur meti. Askiljanlegar villur eru hugsanlegar.

Stin er 647 metra h yfir sjvarmli (svipa og Hveravellir). Stin Upptyppingum sem tti gamla hlendismeti stendur lgra, 563 metrum. pistli hungurdiska gr var hlendi lti byrja vi 450 metra.

egar fari er saumana verinu Veiivatnahrauni dag (mivikudag 24. jl) kemur m.a. ljs a grarlega urrt var stanum. Rakastigi fr niur 13%. a er ekki met stanum en er samt venjulegt. etta eykur trverugleika metsins, jarvegsyfirbor er vntanlega nnast alveg urrt og ekkert af slarorkunni fer a vinna vi uppgufun - en uppgufun er mjg varmakrefjandi og heldur hita ar me skefjum.

Harmonie-veurlkani sem n eru gerar tilraunir me Veurstofunni sndi mjg lgt rakastig essu svi dag. Lkani hefur hins vegar veri a stutt notkun a ekki er vel vita hversu nkvmlega a greinir fr rakastigi (og fjlmrgu ru). En korti hr a nean snir rakastig lkansins landinu ( veurmlingah, 2 m) kl. 15 dag - en um a leyti var hitameti sett.

w-blogg240713a

Rakastigi er snt me litum. Kvari og kort batna s myndin stkku og m sj a miki lgmark er vi vesturjaar Vatnajkuls, talan er 16%. etta er mjg svipa og mldist stinni sjlfri.

dkkblu svunum er rakastigi yfir 90% og ar er vast lgskja og jafnvel oka. tbreisla dkkbla litarins er ekki fjarri v a sna okuskin sem sust svo vel MODIS-gervihnattamynd sem birt var fsu Veurstofunnar og vina hennar dag. En hana m lka sj srstku vihengi hr a nean. Frlegt er a bera saman kort og mynd.

S smu sprunu harmonie flett fram fram undir morgun fstudaginn birtist skemmtilegt smatrii (hvort spin rtist er allt anna ml). Myndin er klippt t r spkortinu og olir ess vegna ekki mikla stkkun.

w-blogg240713b

arna m sj Snfellsnes og Mrar. Rakastig er 100% Faxafla og Breiafiri- skyldi vera oka? Snfellsjkull (og lgri fjll Snfellsnesi) standa upp r. Rakastig tindi Snfellsjkuls er aeins 38% - engin oka ea sk ar.

vihengi grdagsins mtti sj lista um hsta hita hlendis- og fjallastvum landsins (ofan 450 metra) eftir mnuum. Hr eru listarnir aftur (vegna metsins dag) - fyrst sjlfvirku stvarnar.

strmndagurklsthmarknafn
401920101251712,5Upptyppingar
401920062211811,1Upptyppingar
401920003281313,2Upptyppingar
401920074301718,0Upptyppingar
401920074301818,0Upptyppingar
401920005111319,0Upptyppingar
401920006301424,1Upptyppingar
665720137241525,9Veiivatnahraun
401920048131825,8Upptyppingar
59702009913919,8Hallsteinsdalsvarp
597020099131119,8Hallsteinsdalsvarp
5943200310261317,4Eyjabakkar
5943199911191016,8Eyjabakkar
594320101215112,5Eyjabakkar

Hallsteinsdalsvarp er um 640 metra h dlunum milli Hras og Reyarfjarar. Hstu mannaar mlingar:

strmndagurhmarknafn
8921967198,6Hveravellir
89220032287,8Hveravellir
8921996317,7Hveravellir
892200342210,0Hveravellir
892200342310,0Hveravellir
892197752715,7Hveravellir
892200063021,6Hveravellir
88819947723,7Versalir
88819998623,6Versalir
892196891316,8Hveravellir
8861975101112,9Sigalda
886197511810,0Sigalda
892197812129,1Hveravellir

Mjg far mannaar stvar hafa veri hlendinu. Hveravellir langlengst og v lklegust til meta. Versalir eru st sem starfrkt var um skamma hr a sumarlagi - ekki svo fjarri Veiivatnahrauni. Athuga var Sigldu um skamma hr um a leyti sem virkjanaframkvmdir stu ar yfir.

Mivikudagurinn 24. jl var ekki alveg jafn hmarkagfur og undanfarnir dagar, nu nokkrar stvar Vestfjrum og noranveru Snfellsnesi a endurnja harla lgar tlur. Uppbtarlisti dagsins er vihengi - fyrir nrdin.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Suur- og Vesturland n sr strik [auk tinda af hlendinu]

Dagurinn dag (rijudagur 23. jl) var besti dagur sumarsins um nr allt suvestan- og vestanvert landi og var ar vast hvar hljasti dagur sumarsins fram a essu. ar meal hfuborgarsvinu. voru hlindin Reykjavk blndu af sjvarlofti sem ekki tkst alveg a losna vi. Hiti ni ekki 20 stigum vi Veurstofuna, en mari a vi Korpu (20,4 stig) og Hlmsheii (20,8 stig).

Mesti hiti landinu dag mldist Veiivatnahrauni 25,3 stig, en mest bygg ingvllum 25,1 stig. Talan Veiivatnahrauni telst til tinda v ar hefur aldrei mlst mlst hrri hiti, byrja var a mla 1993. Vi nnari athugun kemur ljs a etta er hsti hiti sem nokkru sinni hefur mlst hlendi landsins jlmnui - ofan vi 450 metra h yfir sj. ofurhitabylgjunni gst 2004 var enn hlrra en n feinum hlendisstvum.

essu tilefni voru teknir saman nokkrir listar um hsta hita fjalla- oghlendisstvumofan vi 450 metra llum mnuum rsins auk srlista sem gilda yfir650og 800 metrum. essir listar hafa hvergi birst ur - tmi til kominn.

Allt etta ggti er vihengi dagsins: Listi yfir stvar hvar rshmark til essa var dag, listi yfir rshmrk allra stva til essa 2013, listi yfir n stvamet fyrir ri allt auk urgreindra hlendismetalista. Geta nrd n klippt og lmt tflureikna, smjatta og raa a vild.

Vi nnari skoun kemur mislegt ljs, t.d. m hvetja hugasama til a fara saumana v hvenr dagsins hiti var hstur dag. a gerist t.d. strax kl. 9 Grindavk - og Vk Mrdal, vi Veurstofuna kl. 12 en flestum stvum kl. 14, 15 ea 16, hmrkin Snfellsnesi og vi Breiafjr eru seinna - egar lofti sem hlnai slinni yfir landinu barst anga.

Hltt loft verur yfir landinu nstu daga. Hitavsunum ykkt og mttishita 850 hPa er bum sp vi hrri morgun (mivikudag) heldur en var dag. Mttishiti samkvmt sp evrpureiknimistvarinnar a komast 27 stig og ykktin samkvmt smu sp a n rtt yfir 5600 metra. Niur vi sjvarml er hins vegar vst hvar essa afskaplega ga hita gtir - sjvarlofti leitar inn og undir ar sem a mgulega getur. Eftir morgundaginn lkka vsitlur san hgt, lti ar til laugardag a llu kaldara loft skir a.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hsti hiti rsins (til essa)

Mjg hltt var noraustanlands i dag (sunnudaginn 21. jl) og var hiti mrgum stvum s hsti rinu til essa - en Vestur- og Suurland situr enn eftir og gengur illa a rjfa 20 stiga mrinn. Hsti hitinn dag mldist sbyrgi, 26,4 stig.

vihenginu er listi yfir hsta hita rsins til essa sjlfvirkum veurstvum og geta nrdin gert sr hann a gu og leita a snum upphaldsstvum. vihenginu er einnig listi yfir hsta hita hvers dags a sem af er ri.

N er spurning hvort hlindin ni lka til Suur- og Vesturlands vikunni. Mnudagurinn er mgulegur en rijudagur og mivikudagur eru taldir lklegastir. Hafgolan er geng vi sjvarsuna og bsna tilviljanakennt hvar hn heldur hmarkshitanum skefjum.

Svo snist sem mealhitinn Reykjavk a sem af er mnui s kominn rtt rm 10 stig en me v fylgist nimbus snu ga skjali.

Vibt 22. jl (mnudag):

Hlindin halda fram. dag (mnudag) nu 39 sjlfvirkar veurstvar hsta hita rsins til essa. ar meal var slingur af stvum Suurlandi sem ttu a geta gert enn betur nstu daga enda er varla bolegt a kominn s 22. jl og hiti uppsveitum eim slum ekki binn a n 20. stigum. En listi dagsins er nju vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Kemst enn hlrra loft til landsins?

N er hlrra loft yfir landinu heldur en hefur veri lengst af sumar. Hiti hefur veri 17 til 20 stig va um land. Eiginlega er bara spurning um a losna vi skin. En a er frekar vandasamt svo llum lki. Vindur arf helst a standa af landi til a auhverfi - en stendur vindur upp land einhverjum rum sta sem situr svlu sjvarloftinu.

Norur- og Austurland hafa noti gs af hlja loftinu undanfarna daga - en dag (laugardaginn 20. jl) komst hiti yfir 20 stig Hsafelli sem ar me tti hsta hita landsins samt Upptyppingum - langt inni rfum noraustanlands. mta hltt var lka rsmrk. Listi sem birtist vef Veurstofunnar sndi reyndar enn hrri tlu Sandbum Sprengisandslei - en vi nnari skoun reyndist hn vera hluta af langvinnum veikindum stvarinnar a undanfrnu.

En ykktin yfir landinu dag var meiri en 5520 metrar. ykktin er mlikvari fyrirfer og ar me hita neri hluta verahvolfs - risastr hitamlir, v blgnari sem lofti er v hlrra er a. Vi eigum a vera ng me allt yfir 5500 (nema auvita eir fu sem vilja kulda). En spr hallast n heldur a v a enn hlni eftir helgina. Ekki er a alveg fast hendi - reikningar eru ekki alltaf rttir. etta sst a nokkru kortinu hr a nean en a er r safni evrpureiknimistvarinnar og snir h 500 hPa-flatarins (heildregngar lnur) og ykktina (rauar strikalnur) kl. 18 mnudag 22. jl.

w-blogg210713a

Rauar rvar sna framskn 5580 metra jafnharlnunnar. essari spsyrpu reiknimistvarinnar er gert r fyrir a hn komist hinga til lands rijudag ea mivikudag. Vi vonum a besta - ekki veitir af a bta upp lgu tlurnar sem rkt hafa suvestanlands a undanfrnu.


Enn brnar sndarsnjrinn

Vi hfum ur fjalla um sndarsnjinn sem harmonie-veurlkani br til ogbrir. Hann er fyrir nokkru horfinn r Esjunni og um helgina a hverfa rHelgrindum Snfellsnesi. Enn eru talsverar fyrningar hfjllum Vestfjrum og Norur- og Austurlandi. r lta undan sga. Uppi hjklum brnar sndarsnjrinn varla sumar.

En sndarsnjr fellur lka skrijkla landsins og ar brnar hann allur. Lkani veit ekkert af snum sem jklarnir sjlfir bera fram lgra land. etta er ekki jklalkan.

En vi getum samt fylgst me brnun snvarinsaf jklunum - eins og lkani leggur hana. Korti snir afrennsli r mskvum lkansins fr v klukkan 18 fstudag (19. jl) til kl. 18 sunnudag (21. jl). etta er auvita sndarafrennsli og m ekki rugla saman vi a raunverulega sem fellur fram r m og grunnvatnskerfum landsins. etta er ekki rennslislkan og kemur ekki sta slkra.

w-blogg200713a

Ljsbla slikjan yfir lglendi og snjlausum fjllum snir rkomu. Hn er langmest yfir Snfellsnesi, en athuga ber a vestustu tvr tlurnar eru yfir Snfellsjkli ar sem enn er ngur snjr til a bra og svo talan vi Helgrindur ar sem snjrinn er um a bil a hverfa. Drjgmikil rkoma er Blfjllum. Afrennsli tveggja slarhringa rmlega 20 mm - ar er snjrinn lngu horfinn (r lkaninu) og leggur ekkert til.

Mikil brnun er stru jklunum, srstaklega eim vestan- og noranverum ar sem hlr vindur bls niur hlarnar. essu korti brnar mest Brarjkli, 111 mm tveimur dgum - engin er rkoman ar spnni. Hr tti lka a taka eftir v a tlnur jkulsins eru merktar myndina me daufri grrri strikalnu. Ekkert virist brna af sporinum - en a er vegna ess a lkani veit ekkert um sinn ar - sndarsnjr vetrarins er horfinn.

Hvort ll essi brnun skilar sr Hlsln vitum vi ekkert um. fyrsta lagi er hn e.t.v. rangt reiknu og ru lagi gufar eitthva af snjnum upp. Uppgufun lkaninu telst me afrennslinu. Mrg fleiri atrii vantarupp araunverulegu rennsli su ger nkvm skil. En a er gaman a fylgjast me essu - og lka frlegt.

framhjhlaupi m geta ess a eitt dgurhmarkshitamet virist hafa falli dgunum, egar hiti fr 26,1 stig Egilsstaaflugvelli ann 10. jl. Eldra met var sett Hallormssta 1977. Hittist hr vel dag, v gamla meti var eitt af fimm dgurmetum jl lgra en 26 stig.

[Smleirtting ger 21. jl.]


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.2.): 0
 • Sl. slarhring: 86
 • Sl. viku: 1182
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1059
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband