Enn er hltt

Hlindin hafa haldi fram. Mealhiti fyrstu 20 daga aprlmnaar Reykjavk er +5,5 stig, +3,3 stigum ofan meallags smu daga ranna 1961-1990 og +1,9 ofan meallags sustu tu ra. Dagarnir 20 eir nsthljustu ldinni, ri 2003 var mealhiti eirra +6,0 stig. Kaldastir voru eir 2006, mealhiti +0,9 stig. langa listanum (145 r) er hitinn n 5. hljasta sti, hljast var 1974, mealhiti dagana 20 +6,1 stig. Kaldastir voru eir 1876, -3,7 stig og -2,1 stig 1951.

Akureyri er mealhiti dagana 20 +5,7 stig, +4,8 stigum ofan meallags ranna 1961-1990, en +3,3 stig ofan meallags sustu tu ra.

Hiti er ofan meallags sustu tu ra llum veurstvum landsins, viki er mest vi Mvatn, +3,4 stig, en minnst er a vi Laufbala, +0,7 stig, og +1,0 Veiivatnahrauni.

rkoma Reykjavk hefur mlst 61,2 mm og er a vel umfram meallag - en ekki nrri neinu meti. Akureyri hefur rkoman hins vegar mlst aeins 4,0 mm - um fimmtungur mealrkomu - en ekki met heldur.

Slskinsstundir hafa mlst 87,1 Reykjavk a sem af er mnui og er a nrri meallagi.

Hita er sp ofan meallags sasta rijung aprlmnaar -


Hlir dagar

Mjg hltt hefur veri va um land undanfarna daga, hiti langt ofan meallags rstmans. landsvsu var laugardagurinn 13. s hljasti, en Reykjavk t.d. var mealhiti fstudagsins 12. hrri. Langtmamealhiti hkkar mjg aprlmnui, vorhlnun komin fullan gang - enda er a svo a hljustu aprldagar sem vi ekkjum eru langflestir seint mnuinum. Efstir flestum listum eru 18.aprl 2003, og 29. og 28. aprl 2007.

En vi gtum lka raa hitanum annan htt og leita a hljustu dgunum - mia vi vik ea staalvik fr langtmamealhita vikomandi dags. Mium vi vi vikin lendir 18.aprl 2003 toppstinu landsvsu, en 1.aprl 1956 vnstefsta (ekki man ritstjrinn ann dag - og vill ekki gefa honum vottor nema a frekar athuguu mli). S liti staalvikin eru 28. og 29. aprl 2007 toppnum. Hlindin n standa essum eldri hlindum talsvert a baki.

Athugum n stuna Reykjavk srstaklega - hlindin ar hafa veri tiltlulega meiri en va annars staar. Fstudagurinn 12. er annig 19. hljasti aprldagur fr upphafi samfelldra mlinga Reykjavk. Aeins er vita umrj hlrri daga Reykjavk svo snemma rs - athugum a mealhiti einstakra daga fortar er ekki ekktur jafn nkvmlega og n. - En vi ltum sem ekkert s. Mealhiti fstudagsins 12. var 9,5 stig. Jafnhltt var sama almanaksdag ri 1929 - og enn hlrra 30.mars 1893 og svo 27.mars 1948. Sarnefndi dagurinn er vel ekktur meal veurnrda, en s fyrri er vottaur.

Ltum vi vik fr mealhita ranna 1931 til 2010 ra r lendir fstudagurinn12. ttundahljasta sti - hiti hans var 6,8 stigum ofan meallags. Efstur eim vikalista er 1.aprl 1965, hiti +8,0 stig ofan meallags, en san kemur 29.aprl 2007 og 16.aprl fyrra (2018). staalvikalistanum er 29.aprl 2007 efstur, og san 7.aprl 1926 og 4.aprl 1963 ( vikunni undan pskahretinu frga). Eitthva rmar veurnrd miki vonbrigakuldakast ma 2007 - kjlfar hitabylgjunnar aprllok a r ( ekkert vri a vi slm hret). - Stundum arf a borga fyrir hlindin.

Mealhiti Reykjavk fyrri hluta aprlmnaar er +5,0 stig, +3,1 stigi ofan meallags ranna 1961-1990 og +1,4 ofan meallags sustu tu ra. Dagarnir 15 voru jafnhlir ri 2014, en ri 2003 var mealhitinn +5,1 stig, a er hljasti aprlfyrrihluti aldarinnar. S kaldasti kom hins vegar 2006, en var mealhiti +0,4 stig. langa listanum (145 r) er hiti fyrri hluta aprl Reykjavk 9. til 10.hljasta sti. Hljast var 1929, mealhiti +6,6 stig, en kaldastur var fyrri hluti aprl 1876, mealhiti -4,1 stig.

Akureyri er mealhiti fyrri hluta aprlmnaar +4,3 stig, +3,7 stigum ofan meallags 1961-1990 og +2,3 stigum ofan meallags sustu tu ra.

Hiti er ofan meallags sustu tu ra llum veurstvum nema remur, neikva viki er -0,2 stig Veiivatnahrauni og Laufbala og -0,1 vi Hgngur. Jkva viki er mest +2,5 stig Patreksfiri.

rkoma Reykjavk hefur mlst 38,7 mm, rmu meallagi, en aeins 3,8 mm Akureyri. a er um fjrungur meallags.

Slskinsstundir hafa mlst 67,3 Reykjavk - nrri meallagi.


venjudjp lg - mia vi rstma

N (fstudagskvld 12.aprl) er bi hvasst og hltt landinu. Hvassviri hefur raska flugi um Keflavkurflugvll dag - enn eitt dmi um athyglisvert samspil ntmalifnaarhtta og veurs - fyrir ekki svo lngu hefi kostnaur og vesen vegna nkvmlega sams konar hvassviris ekki veri teljandi. - En vindurinn heldur fram a blsa og sdegis morgun, laugardag 13.aprl, fer a gta hrifa nrrar lgar suvestur hafi. S er egar etta er rita um a bil a leggja adpkun, meir en 35 hPa slarhring.

w-blogg130419a

Evrpureiknimistin segir mijurstinginn fara niur 946 hPa sdegis. Vi virumst eiga a sleppa vi versta veri - en ngu hvasst verur samt - s a marka spr. a er athyglisvert a spr hafa sustu daga gert meira og meira r lginni sjlfri - en smm saman gert minna r rkomunni sem fylgir henni hr landi. Mikill fjldi dgurhmarkshitameta fll veurstvum dag, m.a. bi Reykjavk (11,9 stig) og Akureyri (15,1 stig). Gamla Akureyrardgurmeti (14,6 stig) er fr 1967 - aeins 6 dgum sar, ann 18., fr frosti Akureyri -14,8 stig - eftirminnileg umskipti fyrir sem a muna.

eitthva dragi aftur r hvassvirinu sunnudaginn eru fleiri lgir - grynnri - sjnmli fram eftir nstu viku.

a er ekki mjg oft sem lgir fara niur 946 hPa aprl - slandsmeti lgrstingi er 951,0 hPa sett Bergstum Skagafiri ann 11. ri 1990 og marktkt hrri (951,3 hPa) Dalatanga ann 3. ri 1994. rstingur virist hafa fari niur fyrir 950 hPa lginni 1994 ekki mldist svo lgur stvunum - hefi e.t.v. gert a vi sambrilegar astur n egar mlt er samfelldara og ttara. Ekki er vita um nema rj nnur tilvik me lgri rstingi en 960 hPa aprl hr landi (1947, 1897 og 1904).


Hltt - blautt - hvasst

Evrpureiknimistin reiknar tvisvar dag 50 spr 15 daga fram tmann og uklar jafnframt tkomunni og segir fr ef fari er nrri ea fram r v sem mest hefur ori samskonar spm sem n til sustu 20 ra. Oft er ein og ein af spnum 50 me eitthva togsuurveur - og telst a ekki til tinda.

En stundum gefur str hluti spnna 50 til kynna a eitthva venjulegt kunni a vera seyi. - Lkur v a svo s raunverulega aukast eftir v sem styttra er hi venjulega. Reynslu arf til a geta nota essar upplsingar daglegum veurspm. S reynsla mun byggjast upp - og til munu eir sem ornir eru vanir menn.

N ber svo vi a vsar riggja veurtta, hita, rkomu og vindhraa, veifa allir fnum spm sem gilda laugardaginn kemur, 13.aprl.

Vi skulum til frleiks lta essi kort - (etta er ekki alveg njasta tgfa - vegna viloandi tlvuvandra Veurstofunni).

w-blogg100419a

Hr er reynt a sp fyrir um hvort 24-stunda rkomumagn er nrri metum. Tveir vsar eru sndir - hr kallair tgildavsir (lituu svin) og halavsir (heildregnar lnur). Lkani veit af v a rkoma er a jafnaiminni hr landi essum rstma heldur en a haust- ea vetrarlagi- smuleiis veit a a rkomaum landi vestanvert er meiri en t.d. noraustanlands.

Hr vera vsarnir ekki skrir frekar, en ess geti a veurfringum er sagt a hafa varann ef tgildavsirinn fer yfir 0,9 - og smuleiis ef halavsirinn (nafni vsar til hala tlfridreifingar) nlgast 2,0 - hr er hann yfir 2 allstru svi - allt fr Reykjanesi vestri og nr sliti austur Vatnajkul. Hst fer vsirinn 5,4 yfir hlendinu vestur af Vatnajkli - harla venjuleg tala - meira a segja halavsum.

En - lkan evrppureiknimistvarinnar er ekki me full tk landslagi - og ar a auki erritstjri hungurdiska nr reynslultill tlkun tgildaspa af essu tagi. Hvort korti er a vara vi einhverju srstku verur reynslan a skera r um.

Ori tgildavsir er ing v erlenda, extreme forecast index, EFI, en halavsir reynir a slenska shift of tail, SOT. - ingar essar hafa ekki last hefarrtt (n annan) og arar (og vonandi betri) munu e.t.v. sna sig sar.

w-blogg100419b

En hitavsar rsa einnig htt laugardaginn. tgildavsirinn er ofan vi 0,9 allstru svi vi innanveran Breiafjr og Hnavatnssslum. Smuleiis Grnlandssundi og fyrir noran land. Hstu gildi halavsisins eru hr ti af Vestfjrum. venjulega hltt veri er lklegt a hitamet veri slegin landsvsu. Vi skulum samt fylgjast vel me hitanum nstu daga. Hmarksdgurmet ess 13. er 15,7 stig sett Fagradal Vopnafiri ri 1938. Kominn tmi a - ekki satt - enda lgri tala en dgurmet dagana fyrir og eftir.

w-blogg100419c

En vindvsar eru einnig hir - myndinni yfir 0,9 vestan Langjkuls og Vatnajkuls. Bendir e.t.v. til ess a landsynningurinn muni ba til mjg flugar fjallabylgjur. Hvort eirra sr svo sta raunveruleikanum vitum vi ekki.

Slm landsynningsveur ( landsvsu) eru ekki algeng aprl. Ekkert slkt hefur enn komist landsillviralista ritstjra hungurdiska - sem sr aftur til rsins 1912. Einhvern veginn hefur annig vilja til a landi hefur sloppi - ttin frekar lagst austur ea suur. etta er byggilega tilviljun frekar en regla. Mesti slarhringsmealvindhrai landsynningsdags landsvsu aprl er ekki nema 10,9 m/s. a var 25.aprl 1955. Mikil skriufll uru va landinu eim mnui - en tengdust verinu 25.aprl ekki.

N eru tu dagar linir af aprl 2019. Mealhiti eirra Reykjavk er 3,2 stig, 1,5 stigum ofan meallags ranna 1961 til 1990, en -0,5 nean meallags sustu tu ra. Hitinn er 12.hljasta sti (af 19) ldinni. Hljastir voru smu dagar 2014, mealhiti +6,0 stig, en kaldastir voru eir ri 2006, mealhiti +0,1 stig. S liti til lengri tma, 145 ra, voru dagarnir hljastir Reykjavk 1926, mealhiti eirra var +6,6 stig, en kaldastir voru eir 1886, mealhiti -4,5 stig.

Mealhiti fyrstu tu daga aprlmnaar n er +2,0 stig Akureyri, +1,6 stigum ofan meallags 1961-1990, en meallagi sustu tu ra.

Hiti er undir meallagi flestum veurstvum landsins, mest sunnanveru hlendinu, hsta neikva viki er vi Hgngur, -3,1 stig, en hiti er ofan 10-ra mealtalsins feinum stvum, mest +0,4 stig Hornbjargsvita og Grmsey.

rkoma Reykjavk hefur mlst 13 mm, og er a rmur helmingur mealrkomu smu daga. Akureyri hefur rkoman mlst 4 mm og er a nrri rijungi mealrkomu.

Slskinsstundir hafa mlst 52,4 Reykjavk, um 10 umfram meallag.


Dlti tmaraafyller

Vi skulum n fara dlti tmaraafyller. rair sem essar su sjaldsar veurfriritum eru r samt allrar athygli verar - a mati ritstjra hungurdiska - enda hefur hann fjalla um r ur og birt af eim myndir. Kominn er tmi endurnjun. Skilgreiningar m finna eldri pistlum. A essu sinni verur ekki fari lengra til baka en 70 r - til rsins 1949.

Vi byrjum stormum og vindi.

w-blogg030419-stormadagar

Ritstjri hungurdiska hefur lengi haldi ti lista um illviri landinu. ar me er listi um daga egar fjrungur veurstva ea meira segir fr meiri vindi en 20 m/s einhvern tma dags. Fjldi slkra daga er mjg breytilegur fr ri til rs - og ekki er a sj a teljandi leitni s fjlda eirra sustu 70 rin. Sustu 3 r hafa veri rleg - en ri 2015 var fjldi daganna vel yfir meallagi. Vi sjum lka veruleg ratugaskipti. essi ld hefur hinga til veri fremur rleg mia vi rin kringum 1990. Leitnin er marktk.

w-blogg030419-medalvindhradi

mta breytileika m sj mealvindhraa landinu. a truflar okkur nokku a framan af var logn oftali (um a vandaml m lesa eldri pistli). Vindhrai virist hafa veri meiri runum kringum 1990 heldur en algengast hefur veri sari rum. Sustu 3 r hafa veri mjg hgvirasm - en rin 2015 og 2011 var vindhrai meiri.

Nokku samband er milli rsmealvindhraa og rsmealtals ra loftrstingi fr degi til dags. Vi skulum lka lta mynd sem snir mealrahvers rs.

w-blogg030419-oroavisir

Hr sjst smu ratugasveiflurnar enn, hmark kringum 1990, en lgmark um 1960 og essari ld. ri 2015 sker sig nokku r - enda var a mjg umhleypingasamt eins og margir muna. Hr er enga leitni a sj - allt me felldu.

w-blogg030419-snjokoma

Snjkomu og snjlja er geti srstaklega veurskeytum. Vi teljum saman hversu mrg slk skeyti eru ri og reiknum hlutfall eirra af heildarfjlda skeyta rsins - setjum san mynd. Ekki er fjarri a hr s um a bil eina athugun af hverjum 20 a ra (50 af sund). Hst var hlutfalli ri 1949 - var mikill snjavetur Suur- og Vesturlandi og mjg kalt vor - snjai fram sumar noranlands. myndinni m lka sj a snjkoma var mjg t flest r fr 1966 til og me 1983 - en hn var ft runum kringum 1960 - svo ft a leitnin sem reynt er a reikna og fr er inn myndina getur varla talist mjg marktk - og segir auvita ekkert um framtina. - En snjkoma er samt ftari essari ld en tast var sari hluta eirrar sustu. Enn er a ri 2015 (a kaldasta ldinni a sem af er) sem sker sig nokku r (samt 2008).

w-blogg030419-snjohula

Snjhulurin snir svipaa mynd. Hr er mealsnjhula landsins hverjum mnui reiknu ( prsentum) - og mnaargildinlg saman rssummu. Talan 300 ir v a alhvtum og flekkttum dgum hefur veri safna saman riggja mnaa samfellda snjhulu. Hstu tlurnar eru rin 1979 og 1983 - kannski var snjr rltastur. a eru 1964 og 1960 sem eiga lgstu tlurnar. Nokkur ttskil virast (j, virast) vera rtt upp r aldamtum - egar mest hlnai. San hafa snjalg veri heldur rr landsvsu, helst a rin 2008 og 2015 sni vileitni til fyrri vega. Vi leggjum ekki miki upp r leitninni hr heldur - framtin rst af hitarun. Ggnin sna tvrtt a hl r eru a jafnai snjlttari en kld.

w-blogg030419-mistur

er a tni misturs. Mistur er ekki algengt veurskeytum - en virist hafa veri mun algengara fyrr rum en sar. Vi sem munum mestallt etta tmabil skynjum lka essa breytingu. Evrpsk mengunarblma fyrri ra er horfin (henni fylgdi kvein stemning) - a er hn sem heldur misturhlutfallinu uppi fram yfir 1970. Toppar eftir a eru athyglisverir. Eldgosin 2010, 2011 og 2014 koma mjg greinilega fram, aska og skufok 2010 og 2011 (og skufok 2012) - og brennisteinsma 2014 - og toppurinn 1991 til 1992 gti tengst eldgosum lka - etta eru rtt fyrir allt rin sem Pinatubogosi hafi hrif um heim allan. Svo er toppurinn 1980 tengdur Krflueldum og einu af lngu gosunum jl a r. Rtt spurning hvort gosi Surtsey hefur hkka misturhlutfall rin 1964 og 1965 - eftir a hraungosi eynni hfst.

w-blogg030419-thykktarbratti

Sasta mynd essa pistils er lklega s sem erfiast er a skilja. Hr m sj ykktarbratta vi sland. Eins og rautseigirlesendur hungurdiska vita segir ykktin fr hita neri hluta verahvolfs. ykktarbrattinn sem hr er settur mynd segir af hitamun milli 60. og 70. breiddarstigs. Vi skulum ekki hafa hyggjur af einingunum en lesendur mega tra v a talan 36 ir um 6 stiga mun, og talan 24 um 4 stiga mun. Myndin snir a essi hitamunur virist hafa minnka jafnt og tt - og hefur aldrei veri jafnltill mrg r r og n au hin sustu. Vi vitum ekki hvort essi run er venjuleg ea ekki - n heldur hvort hn kemur til me a halda fram - en hn er raunveruleg engu a sur.

a verur a teljast lklegt a llu lengra gangi - vi bumst alls ekki vi v a hlrra veri fyrir noran land heldur en fyrir sunnan a. En etta er lklega tengt eirri almennu hlnun sem ori hefur norurslum - noranttir eru raun og veru yfirleitt hlrri en ur var - en minna munar sunnanttunum. Vi hfum huga a myndin segir ein og sr ekkert til um a hvort verrandi hitamunur stafi af hlnun fyrir noran eingngu. Taki hlnun vi sr fyrir sunnan land - ea klni fyrir noran - vex ykktarbrattinn umsvifalaust aftur.


Nokkur umskipti?

ekki s hgt a segja a veur hafi veri slm nlinum marsmnui er v ekki a neita a umhleypingar hafa veri talsverir - fjlmargar lgir af msu tagi hafa runni hj landinu. Loftrstingur hefur lka veri undir meallagi. Vi byrjum pistil dagsins v a lta mealkort marsmnaar 500 hPa-fletinum (og kkum Bolla Plmasyni og evrpureiknimistinni fyrir kortagerina).

w-blogg020419b

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar - og liggja strhlykkjalti um korti vert. Lgunin er reyndar ekki svo fjarri meallagi, en eins og sj m af vikamynstrinu (litir) hefur vestanrstin yfir Norur-Atlantshafiveri nokku sterkari en a meallagi, lnurnar liggja ttar en vant er. Harmunur Landsenda Spni (Finisterre) og Scoresbysundi er um 500 metrar, um 140 metrum meiri en mealtal segir til um.

N er sp breytingu. Kryppa a koma vestanttina og snir korti hr a nean hvernig lkani reiknar nstu tu daga.

w-blogg020419a

Mikill visnningur a vera - harvik eru litum sem ur - og jafnharlnur heildregnar. Kld lg a setjast a Biskajafla, en h vi sland. etta er mealkort - a sjlfsgu ekki vi alla dagana - og ar a auki ekki fullvst a spin rtist. En rtist essi sp er ti um stugan lgagang - (smlgir ekki tlokaar) - s sasta bili kemur a landinu sdegis morgun - mivikudag. Vi sjum blikubakka hennar n egar lofti.

fljtu bragi virist essi staa nokku vorleg - en sannleikurinn er samt s a etta er ekkert srlega hl h - daga sem kveinnar landttar gtir fer hiti henni trlega vel yfir 10 stig stku sta. Kannski koma einhverjir gir austanttardagar Suvesturlandi. Kalt getur ori bjrtum nttum.

Gallinn vi hir af essu tagi er s a eim er stoli vorloft. J, a brar kannski bili ar til hi raunverulega birtist - en vetrarkuldi norursla er langt fr horfinn og a er ekki algengt a borga urfi fyrir fyrirstublu aprl me kuldaningi sar. Ritstjrinn hefur ekki reikna t hversu oft slkrar greislu er krafist. Gti veri rijungi tilvika (kannski tekst a skipta henni nokkrar afborganir - ef a er nokku betra). En hi raunverulega vor er auvita sinni lei til okkar - vi vitum bara ekki hvenr a kemur.


Af rinu 1827

Ekki segir miki af veri og t rinu 1827 - vi vildum gjarnan frtta miklu meira. Hita- og rstimlingar voru ekki gerar nema einum sta landinu, Nesi vi Seltjrn - og hfu r ekki n fullum gum. En miklu betra er a hafa essar mlingar frekar en ekki neitt. r leyfa okkur a giska mealhita Reykjavk og Stykkishlmi - heldur reianlegar tlur a vsu, segja rsmealhita Reykjavk 3,2 stig, en 2,5 Hlminum.

r segja okkur einnig a lklega hafi jn, oktber og nvember veri nokku hlir. Mikil hlindi voru einnig orranum - en au skiptust nokku janar og febrar, afgangar eirra mnaa voru ekki srlegahlir. Janar telst v kaldur og febrar meallagi, tlurnar segja jn einnig nokku hljan, og vel m vera a svo hafi veri heildina - og suvestanlands, en miki er heimildum r Hnavatnssslu og Skagafiri kvarta undan miklu hrarillviri sem geri um hann mijan. Mars var srlega kaldur - einn eirra kldustu sem vita er um, einnig var kalt aprl, ma, jl og desember.

ar_1827t

Vi sjum hr morgunhitamlingar Jns orsteinssonar, gerar Nesi, um hlfellefu a morgni a okkar tma. orrahlindin sjst vel - flestir dagar frostlausir. San kemur mikill kuldakafli, frost fr -17,5 stig ann 6.mars og vel m vera a lgmarkshiti hafi ori enn lgri, hafi hann veri mldur. essa daga var -5 til -6 stiga frost loftvogarherbergi Jns noranmegin Nesstofu. Um sumari fr hiti nokkrum sinnum yfir 15 stig og sleikti 20 stig risvar sinnum (sem ykir nokku gott). G hlindi geri snemma oktber.

ar_1827p

Myndin snir daglegar loftrstimlingar Jns. Vi sjum a mikill hrstingur hefur fylgtorrahlindunum- gaman a geta s svona fornar fyrirstuhir - lagi Thames vi London noraustankuldum. Mealrstingur febrarmnaar var venjuhr. Anna hrstisvi rkti fyrstu sumarviku. rstingur var venju fremur lgur ma og jn. Lklega er mlingin 17.jn rtt - gekk miki illviri yfir landi noranvert (og e.t.v. var) - en Reykjavk var ttin vestlg og hiti ekki mjg lgur. Var a vsu ekki nema 6. stig loftvog Jns a morgni 18.jn - 17.jn [16. afmlisdagur Jns Sigurssonar] hefur trlega veri slarlaus - og nttin eftir afskaplega kld, hiti utandyra hafi veri komin 8,8 stig fyrir hdegi. egar kom fram gst var rstingur aftur orinn hr - og hefur bjarga heyskap syra. rstiri var mikill desember og rstingur me lgra mti.

etta m lesa um hafskomu a Austurlandi 1827 slendingi 31.jl 1852:

1827 kom sinn me annarriviku gu inn fla og firi; hr um allt a tveim vikum ur gengu stillingar og hlufall hverja ntt, svo sast var a ori miki, allt a v skvrp; ar fyrir, ea fyrra part orra, var gileg vetrart og litlir vindar, en vi norantt; egar sinn rak fyrir og inn a landi var [noraustan og austnoraustan] hgviri, dimmur til sjs og okuslingur fjllum, sinn fr a mestu burt fyrir messur; a var fjall- og hellus.

Annll 19. aldar segir svo fr:

Fr nri var vast um land g t til orraloka, ga hr og svo einmnuur og lngum stormar, fjk og kuldar fram yfir frfrur. Jr greri seint og var va kalin. Tur litlar en nttust nokkurn veginn. Sumar votsamt er lei og hrktust they. Haust vinda- og hretvirasamt og snjalg fyrri hluta vetrar. Hafs kom noranlands inn firi mars, mun hann san hafa lagst um meiri hluta lands og eigi fari fyrr en langt var komi fram sumar, og fll tluvert af peningi bi austan lands og vestan. Fiskafli var meallagi undir Jkli, en minni syra og fuglafli ltill vi Drangey.

Annllinn segir af fjlda skipskaa og happa en fst af v er me dagsetningum. segir:

Afarantt hins 28.desember braut leysingu snjfl binn Hryggi vi Gnguskr, d ar inni kvenmaur og barn. smu hr drap Vidalsr 5 hesta fr orkelshli.

Hi frga Kambsrn var frami 9.febrar. Hundadrepstt gekk um landi og hundar drir.

Esplin er heldur stuttorur um ri allt:

Espln:CLI. Kap. gjri vetur ungan, er lei, og vori verra, og allt sumari eftir voru lngum stormar, fjk eakuldar, og fall allmiki kvikf, nema ltinn kafla gjri gan Julio; san uru miklir kuldar og rigningar en stundum veur ea frost og snjar, og mundu menn varla verra sumar, ar til haustai.

Skrnir segir heldur ekki margt um ri 1827:

Skrnir 1829 (bls. 74-75):Veturinn 1827 var vast hvar slandi harur, og vori kalt og grurlti, fll peningur v tluverur; einkum Austur- og Vesturlandi. Grasvxtur var a sumar gur, en vegna rigningar hrktust hey va, og reyndust v eftir mjg dlaus.

Vetur:

Brandstaaannll: Stillt og frostamiki veur til orra, en hann var einhver hinn besti, me stugu blviri og stundum um, svo snjlausar voru heiar. Gaf vermnnum skilega, sem ekki biu til gu. fstudag 1. henni [23.febrar] kom snjr og eftir stugar hrkur og hr ytra, en ar hlst um 2 vikur, en hr kf, svo snjltilli jr var ltt beitandi. gulok [fyrir 20.mars] mikil hlka 2 daga, eftir a snjr og stugt, gott um pskahelgarnar [pskar 15.aprl].

Bjarni Thorarensen ritar tv brf snemma mars og segir ltillega fr vetrarfari - sem er gott til ess tma, m.a. nefnir hann a svo mildur hafi vetur ekki veri hrlendis fr 1799.

Gufunes 3-3 1827 (Bjarni Thorarensen): Jeg frygter nu meget for at De i Danmark have havt en (s55) overmaade strng Vinter, da vores lige til for 8te Dage siden har vret saa mild at der siden Aaret 1799 ikke har vret en saadan, og maaske Veiret har nu netop ved denne Tild forandet sig i Danmark. ... efields Jkkelen ryger endnu og man har villet i Vinter have lagt Mrke til enkelte Ildglimt af samme, men ikke af Betydenhed. (s56)

Lausleg ing: Hrddur er g um a srlega kaldur hafi veturinn veri hj ykkur Danmrku v okkar vetur hefur - ar til fyrir tta dgum veri svo mildur a ekki hefur komi slkur san 1799, e.t.v. breyttist veri Danmrku sama tma. Eyjafjallajkull rkur enn og vetur hafa menn st sj stku eldglampa r honum, en ekki svo mli skipti.

Gufunesi 4-3 1827 (Bjarni Thorarensen): Eyjafjallajkull rkur enn stundum, og Sr. Jn Halldrsson Barkarstum mgur minn skrifar mr a vart hafi ori vi eldglampa r honum jlafstu, en ekki hefir nein virkileg eruption ori. ... Hey eru hj mrgum skemmd ... (s173) P.S. i hafi vst geysi haran vetur Danmrk v okkar kom ei fyrri en fyrir 8 dgum ... (s174)

Vor:

Brandstaaannll: annan [pskadag, 17.aprl] byrjai aftur frosta- og snjakafli allan aprl og mestu vorharindi. olandi hrkur ma til ess 12., a nokkra u geri vikutma, san noranokur og sing, svo grurlaust var i thaga um fardaga. Noranhr uppstigningardag [24.ma] og hvtasunnu [3.jn] versta veur. Var lambadaui ann dag mikill. Eftir a 2 vikur allgott, svo grur kom. 16. jn kom dmalaus hr, er varai 6 daga. Var strfenni til hlsa, en nera ai af hnjtum mt slu eftir midegi. F var hst og gefi utan hj eim, er ttu heiarland og f gu standi.

lafur Eyjlfsson Uppslum ngulstaahreppi segir dagbk dagana 16. til 21. jn [br 36 8vo]:

[16.] Noran okufullur og stundum miki snjmok, kyrrt lii og birti, seinast sunnan kaldur og hr fjll. Rak hafs inn a Oddeyri..
[17.] mist sunnan ea noran, kaldur, regn og krapi um tma.
[18.] Noran mg kaldur, ykkur, okufullur, rfelli lii, seinast snjkoma. Fjrurinn stappaur af s.
[19.] Noran hvass og miki kaldur, stundum krapahr.
[20.] Sama veur, rfellislaust um tma, en seinast snjkoma.
[21.] Sama veur, sld framan af, bleytuhr, seinast kyrrt og bjartari.

Magns Stephensen segir fr lakri t. Hann nefnir m.a. srek mefram suurstrndinni allt vestur til Grindavkur.

Vieyjarklaustri 4-7 1827 (Magns Stephensen): (s64) ... mestu hafk af sum fyrir llu Norurlandi og Austurlandi, rak s hr vestur me allt a Grindavk sem fdmi eru. Engin skip nyrra v enn sg komin hfn. ar mikill fjrfellir og bgindi Skagafjarar og Hnavatnssslu, sfelldir kuldar, stormar, yrringar og grurleysi yfir allt land, hr syra dgott fiskir.

Sumar:

Brandstaaannll:Eftir slstur lt g kr fyrst t, en lambf komst af veurslum heiardrgum. Grurleysi frfrum til heianna jnlok. 3. jl fyrst brotist lestafer. Um lestatma stormur og kuldi noran og vestan, sjaldan hltt veur og fr grasvexti seint fram. 26. jl byrjai slttur. Var tubrestur mikill. 30. jl kom hret og veur, er endai verakafla ennan. Eftir a virai vel og var grasvxtur meallagi. Va hitnai tum, v hlfsprottin tn voru slegin og snjkrapi var miki eim, er ei ni vel a orna. Slttatminn var notagur. Gras dofnai seint. Voru n gngur frar 22. viku, v seint rai og sumarauki var. 21.-22. sept. kom miki noranveur. Flddi vi a nokku hey inginu og me Flinu.

Bjarni Thorarenssen segir fr vetrarlokum, vori og sumri brfum sem hann ritar gst. ar segir hann m.a. fr eldgosi Austurjklum (Vatnajkli) sem litlar ea engar arar heimildir finnast um.

Gufunes 19-8 1827 (Bjarni Thorarensen): Slutningen af Vinteren og Foraaret var meget strengt ... (s57) Grsvxten har her vret meget maadelig, med Hebiergningen gaare det derimod taaleligen i sterjklerne har der i Foraaret vret strk Ildsprudning men som dog ikke har giort synderlig Skade, da der paa den tid herskede bestandig Nordenveir ellers frygter jeg alletider Ildsprudninger fra hine Egne, da de i Aaret 1783 frte virkelige Giftpartekler med sig. (s60)

Lausleg ing: Vetrarlok og vor voru mjg hr ... Gras hefur sprotti hflega, en heyskapur er aftur mti olanlegur. vor voru mikil eldsumbrot Austurjklum, en hafa ekki valdi tjni ar sem var stug norantt - annars ttast g alltaf gos eim slum ar eins og var ri 1783 me raunverulegum eiturgnum.

Gufunesi 24-8 1827 (Bjarni Thorarensen): Veturinn byrjai fyrst a gagni egar pstskipi fr og vori var hart. ... Grasvxtur hefir veri lakara lagi en heynting brileg a sem af er. (s175)

lafur Uppslum segir fr morgunfrosti 3. og 4. gst (vel m vera a ekki hefi mlst frost hitamlaskli).

a er a skilja Jni Mrufelli (mislesi ritstjrinn hann ekki illa) a gst hafi ar veri gur, hlr, urr og heyskap hagkvmur.

Hallgrmur Sveinsstum Hnaingi lsir t rsins fram til sumarloka - nefnir m.a. hina einstaklega blu orraverttu - og jnhrina miklu.

21. september 1827 (Hallgrmur Jnsson Sveinsstum - Andvari 98/1973): (bls. 180)

N kem g til a drepa helsta rferissgu grip hr sslu og nlgum norursveitum. Fyrsta vika rsins var frostasm og rosafengin, san stillt til orrakomu, en mestallur orri var h-sumri lkastur me miklum um, svo rsa var upp hfjll og tk a gra kringum bi, svo sust fflar og jafnvel bifukollur. En fimm dagar voru af gu, lagist vetur a algjrlega me frosthrkum, fannkomum og hafkum af Grnlandshafs kringum allt Norurland og Vestfiri, og essi stranga veurtta hlst oftast me feikna kulda og frostum til bnadags [11.ma], gjri viku hlku, aan fr okur, kuldasvkjur, snjkomur og kraparigningar vxl til 5.jn.

Batnai um tma, en kom aftur ann 15.s.m. me kefar krapa og snj-hrum, sem hldust ntt og dag til ess 21. Krknuu folld og fullorin hross til daus, og sauf d hrnnum bi bygg og afrttum. Kvenmann kl til rkumla grasaheii og karlmann jl lestarfer. Oftast var veurtta kulda og rosasm til 4. gst, fyrst kom hr algjrlega sumarveurtta, er hlst til 7. [september], oftast me hitavindum og hagstri heyskaparveurttu, svo tur nttust vast vel og they, er til ess tma slegin voru. En san hefir heyskapur veri mjg erfiur vegna storma og rfella af msum ttum, svo sumstaar fuku hey til strskaa, og n eru au va svvirt og hrakin ti, komin flot af strrigningum. Peningsfellir var vast mikill noranlands nstlinu vori, nema ingeyjarsslu, og unglambadaui kafur. Gras tk mjg seint a spretta, en heyjafengur hefi a lokum ori gu meallagi va (sumstaar minni), ef nting hefi heymegni samboi.

essar lsingar hagstri t egar lei sumar eru nokkurri mtsgn vi Espln sem hallmlir llu sumrinu.

Haust:

Brandstaaannll:Hausti san stillt og gott. 3. nvember fyrst snjr og mesta harka. Ruddu sig brtt flestar r. San 7. nvember g hlka og vetrarfar, lengst au jr utan 13.-28. desember snjakafli, fjrbeit g. fjra [28.desember] mikil hlka og vatnsgangur. rferi var n ungt vegna vorharinda, mlnytubrestur yfir allt, lamba- og fjrdaui mislegur. Vidalsfjalli krknuu allmargir sauir.

athugasemdum sem Jn orsteinsson ltur fylgja me veurathugunum sem hann sendi til Danmerkur marsbyrjun 1828 segir m.a. (og tt vi 1827):

Ved et blik paa denne Liste, bemrkes meget Let det Islandske Climats Srkjende, nl [nemlig]: at det er saa liden Forskjel mellem Sommer og Vinter: thi et stormfuldt Efteraars Vejrlig, vedvarer nsten uafbrudt det heele Aar;

Lausleg ing: egar liti er listann (.e. veurathuganaskrna) sst megineinkenni slensks veurlags lttilega, nefnilega a ltill munur er sumri og vetri, stormasm haustt vivarir nstum v linnulaust allt ri.

r tavsum Jns Hjaltaln 1827:

Sveita vorra vetrar t
var a orra lokum bl
ga og vor me ga hl
gfu hor og daua f.

Hjr af sveltu helju fann
hafs belta landi vann,
grann freri svfi um svr
seint v greri kalin jr.

Tu brestur tnum
tr g flestum yri hj.
rttust r en huldi hr
Hnikars mr um engja t.

Hausti veitt vind og skr
vtu hreytti lofti r
hrinu ygli himna sk
heyin myglu uru v.

Vetrar kaflinn veifi snj,
veittist afli norur
Snfells-sveit um sldar va
syra heitir minna um a.

Hr lkur (a sinni) umfjllun hungurdiska um veur og tarfar rsins 1827. mislegter enn huldu varandi hafs, eldgos og fleira og vonandi a a upplsist sar.Ritstjrinn akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt texta r rbkum Esplns. Smvegis af tlulegum upplsingum er vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Mealvetrarhitinn

N getum vi me smilegri samvisku btt vetrinum 2018 til 2019 inn lnuriti sem birtist hr fyrir nokkrum dgum.

w-blogg300319a

Mealhiti hans - landsvsu - verur anna hvort +0,3 ea +0,4 stig. Hann er v langt inni flokki eirra hlju. myndinni sjum vi a hann smir sr vel meal hlindanna miklu essari ld - nokku skorti hann upp allra hstu hitahir.

Einnig mun htt a segja a vel hafi fari me veur vetur. Illviri me frra mti og snjr - a litla sem var - lagist ekki illa. Jr er vast hvar .

En n er spurning hvernig fer me aprl. Vi treystum mnaarveurspm ekki vel - en r segja n a fyrsta vikan veri kaldara lagi - en san komi tvr fremur hljar - lti sem ekkert er sagt um fjru vikuna.


Aprl - sem vetrarmnuur

Eins og oft hefur veri minnst hr hungurdiskum ermealhiti slandi svipaur allan tmann fr mijum desember og til marsloka. Eftir a fer hann rt hkkandi - vi getum sagt a a fari a sjst betur til vorsins. En etta er auvita allt a mealtali ogmealtlfela margt og miki. Stku sinnum heldur veturinn fram fram aprl - eins og ekkert (ea lti) hafi skorist og aprl getur jafnvel veri kaldasti vetrarmnuurinn - og jafnvel kaldasti mnuur rsins alls. Hr skulum vi aeins velta okkur upp r aprl sem vetramnui - leita slkra mnaa.

a truflar leitina nokku a aprl hefur hlna miki mlitmabilinu, hlnunin er a jafnai rmt 1 stig ld - annig a a sem okkur ykir kaldur aprl taldist e.t.v. ekki skaplega kaldur 19.ld. Vi beitum v dlitlum brgum vi leitina - og notum myndina hr a nean til a hjlpa okkur.

w-blogg280319a

a sem vi sjum myndinni er etta: Lrtti sinn vsar til sustu 200 ra (tpra), en s lrtti er hitakvari. Grna feita lnan snir 30-rakejumealhita vetra, til vetrarins teljast mnuirnir desember til mars (rtali vi sara ri). Vetur ranna 1989 til 2018 eru vlengst til vinstri - en lnan hefst vi rabili 1824 til 1853. Vel sst hvernig lnan hefur frst ofar og ofar (ekki samfellt).

Raua ykka lnan snir a sama - en vi aprl. essi lna hefur okast upp vi lka - hlja tmabili um mija 20.ld er ekki eins berandi og vetrarferlinum.

repariti snir hins vegar landsmealhita einstakra aprlmnaa - mjg breytilegur greinilega. Allt fr hinum illrmda aprl 1859 (svokallaur lftabani) til hlindanna miklu 1974.

Vi merkjum srstaklega aprlmnui egar mealhiti er near en mealhiti vetra nstu rjtu ra undan. Sannir vetrarmnuir ( a vori su). a sem m vekja srstaka athygli er klasinn kaldi fr 1948 til 1953. komu 3 vetraraprlmnuir, 1949, 1951 og 1953, ssastnefndi var reyndar lka kaldasti mnuur rsins. Aprlmnuir ranna 1948, 1950 og 1952 voru lka kaldir. Ekki var teljandi s hr vi land essi r - hans yri aeins vart - en norlgar ttir srlega rltar. Umhugsunarvert inni miju lngu hlskeii - j - vi getum vst alltaf bist vi svona nokkru almenn hlindi rki.

Vi bor l a mta klasi herji rin kringum 1990, en a er ekki nema aprl 1988 sem nr v a teljast vetrarmnuur samkvmt essu tali. ur var aprl 1983 reyndar kominn flokkinn.

sustu rum hafa mjg kaldir aprlmnuir ekki snt sig - litlu munar a aprl 2013 komist flokkinn - vegna ess hversu arir aprlmnuir riggja sustu ratuga hafa veri hlir - langtmasamhengi var s mnuur samt ekki srlega kaldur.

En - framhjhlaupiltum vi lka spurninguna hvolfi. Hversu oft hefur veturinn heild veri sem aprl?

w-blogg280319b

Raua lnan essari mynd er s sama og eirri fyrri, en repaferillinn snir vetrarhita. Vi merkjum srstaklega vetur egar mealhiti (allra vetrarmnaanna saman) hefur fari upp fyrir mealhita aprlmnaa (sustu 30 ra). eir eru ekki margir - en samt. Fyrstan skal telja ofurveturinn 1846-1847 - einstakur 19.ld, veturinn 1879 til 1880 komst nrri mrkunum. Vi sjum vel hversu venjulegur veturinn 1922 til 1923 var snum tma - hefi ori minnisstari ef veturinn 1928 til 1929 hefi ekki fari langt framr. Eldri veurnrd muna hinn einstaka vetur 1963 til 1964 mjg vel - vor allan veturinn (nrri v).

Sast fr 2002 til 2003 yfir mrkin sem vi hfum sett, en allir vetur essarar aldar hafa veri hlir.

Ritstjri hungurdiska hefur hugsa sr a leita lka a vetrardgum aprl - en veit ekki alveg enn hvernig hann a skilgreina slkt.

Allt telst etta til skemmtiatria fremur en strangra fra - hfum a huga.


Af rinu 1813

ri 1813 var hagstara en nstu r undan - alla vega hva veurfar snerti. Verslunarkreppa kom hins vegar illa vi - enda miki hrun hj danska rkinu. Peningaselar uru meira og minna verlausir. Heimildamenn bera sig misvel - finnst veri kannski ekki sem verst, en um lei og vkur a fiskafla og hndlun snst lit mun verri veg.

Veurathuganir voru gerar af dnskum strandmlingamnnum allt ri Akureyri. r gefa allga mynd af tinni nyrra. Mealhiti rsins ar reiknast 2,2 stig, s hsti eirra sex heilu ra sem mlirin nr yfir. Giska er a rsmealhiti Stykkishlmihafi veri 2,7 stig og 3,7 Reykjavk. Tlur einstakra mnaa m sj vihenginu.

ar_1813t

Hlkur voru allmiklar janar, en heldur frostharara febrar og mars. Snrp kuldakst geri fram eftir vorinu. Frost fr t.d. a minnsta kosti -9,4 stig Akureyri 13.ma. Sama dag mldist frost Reykjavk -5,6 stig. Svo heppilega vill til a slingur af mlingum er til r Reykjavk fr vori og fram haust etta r. r voru prentaar Annals of Philosophy, jnhefti 1818.

Hltt var fr v fyrir mijan jl og fram mijan gst, en klnai nokku. Snemma september geri mjg slmt kuldakast me hrarveri - meira a segja Reykjavk, vi vitum ekki hvort snj hefur fest bnum - en geri a ngrenninu. Eftir a kuldakastinu lauk geri hins vegar hlindi, og mldist hsti hiti rsins Akureyri ann 25.september - harla venjulegt a hiti ar fari yfir 20 stig svo seint sumars. kalt hafi veri lengst af oktber virast veur ekki hafa veri mjg slm. Talsvert snjai egar lei nvember og desember og kvarta var um frea - enda sjum vi merki um hlkur innan um frostin.

ar_1813t-rvk_ak_haust

Til gamans sjum vi hr samanbur kvldhita Akureyri og Reykjavk fr v um mijan gst fram til 20.nvember. ngjulegt er hversu vel ber saman. Kuldakasti snemma september er mjg eindregi bum stum og um hausti fylgjast hlkur og frostakaflar vel a stunum tveimur.

ar_1813p

Myndin snir rstimlingar fr Akureyri ri 1813. ar vekur helst athygli heldur lgur rstingur jl og framan af gst og hrstikaflar sari hluta september og oktber.

Annll 19.aldar lsir t og veri svo:

Vetur var vast um land gur fr nri fram orra, san umhleypingasamur og harur. Vori gott fyrir utan kuldakast um hvtasunnu. Sumari heitt og grasr hi besta. Heyjafengur vast betra lagi, en nting syra sumstaar slm vegna rigninga. Haust og vetur fram a nri var t mjg stug, skiptust regnhryjur og bleytuhrar. Var harast um Norausturland og ar jarleysur tar. s kom eigi etta r.

Fiskafli var ltill anga til um hausti a nokku rttist r sumum veiistvum, var aflalaust fyrir Austurlandi. Hrognkelsafengur svo mikill Skaga a elstu menn mundu eigi slkan.

fstudaginn fyrsta einmnui [26.mars] fr skip af Langadalsstrnd t til fiskikaupa Bolungarvk, frst a heimlei me 6 mnnum. 21.aprl frust tveir btar af Vatnsleysustrnd me fjrum mnnum, og riji bturinn me remur (vst hvenr). Sama dag drukknai maur af bt Innri-Njarvk. ... etta vor er sagt a hafi ori mannskai mikill vestra deginum fyrir uppstigningardag [sem var 27.ma] (jviljinn 1899, 54. tlubla).

Bjrn bndi Rugludal Hnavatnssslu var fyrir snjfli, komst til hsa um nttina a b nokkrum, en d skmmu sar. ... Skria hljp Svarfhl Skklfsdal, drap rj hesta, k og klf. Veur braut Setbergskirkju.

Annllinn telur fjlda annarra mannskra slysa, bi sj og landi, m.a. uru margir ti. Engra dagsetninga er geti vi essa atburi og er eim v sleppt hr. Geta m langrar hrakningasgu (s178 og fram) Breiafiri rija mivikudag gu [10.mars].

Vi reynum a rekja okkur gegnum rstirnar me hjlp samtmaheimilda. Tarvsur rarins Mla og Jns Hjaltaln eru aftan vi. Greinilegt er a annll 19.aldar skir miki r - og smuleiis orvaldur Thoroddsen (sem vi reynum a halda utan vi yfirfer hungurdiska - a mestu).

Vetur:

Brandstaaannll: janar g t, frostalti sunnan- og vestanlands, ur oft og stundum hvasst me rosa, en snjlti. febrar stillt, mealfrost. Eftir kyndilmessu [2.febrar] riggja daga noranhr, jr lgsveitum. Me mars vestanljagangur og mjg stugt. Lagi miklar fannir mt austri. Me einmnui [hfst 23.mars] jarlti 2 vikur, en 7 vikna skorpa til afdala og a vestanveru.

Espln: LVII. Kap. Harindi voru mikil, nema Suausturlandi, l vi mannfalli hvervetna, og hfst nokku vi sjinn; voru rin vandri, og drtin svo mikil, a aldrei hafi slk veri. (s 65).

dagbkur Jns Mrufelli su raunar skrari etta r heldur en mrg nnur (betur farnar) ritsjrinn heldur bgt me lestur eirra - reynir :

Janar dgur yfir hfu [sfelldar ur og hlkur, en i stormasamt (snjleysur) [vikan fyrir ann 9.] ogso g og allhagst. [vikan fyrir ann 16.] stillt framan af, san aftur stillt, [vikan fyrir ann 23.] nokku stormasm og stillt. Febrar yfirhfu rtt gur. Mars smilegur fyrri part en harur heldur (san).

Vor:

Brandstaaannll:Gur bati um sumarml. ma mealvort og kuldar 5. sumarviku.

Jn Jnsson: Aprl a telja meallagi yfirhfu sveitinni ... harur til dala[?]

Sumar:

Brandstaaannll:Fardagafl [snemma jn] og greri vel bygg, en seint til fjalla. Grasafengur var mikill. Me jl fru lestir suur og var um lestartmann mjg rekjusamt. Grasvxtur var gur tni og harlendi, er spratt fram mijan gst. Slttur byrjai 19.jl. Gafst besta veur og nting, ngar rekjur og errir eftir rfum. Fyrir gngur miki hret, er sumum var a heyskai, sem geyma hey stt ea illa hirt ti. Samt var allt inn lti um seinni gngur.

Espln: LVIII. Kap. Um sumari var grasvxtur gur, helst tnum, en ntingbg. (s 67). - og svo mikil nau var, gur vri heyfengurinn, a margir voru a rotum komnir, en engar nausynjar a f. Knudsen kom t fyrir sunnan, og margir er utan hfu fari; ar var grasvxtur kaflega mikill, og svo austur um landi, en ntinghin versta af rigningum. (Bls .68). LX. Kap. var enginn fiskifengur fyrir noran land, en ltill syra, kom ar skip fr Freyjum ok falai fisk, v a ar var rng mikil. Kr hfust og hfnuust illa, og voru ltt heyin. (s 69).

Reykjavk 21-8 1813 (Bjarni Thorarensen): ... veturinn alt framyfir nr var s besti en nokku harari egar lei, vori ekki hart, enginn hafs kom, en a sem verst var heldur enginn fiskur ... grasvxtur hefir veri betra lagi sumar, og nting ekki fjarska slm. (s67)

Reykjavk 9-9 1813 (Bjarni Thorarensen): ... allri vetrarvertinni fiskaist nstum v ekkert, upp til sveita mestu harindi manna milli svo Flanum du vetur 13 manneskjur af harrtti, sumar hafa engar matvrur hinga komi, og hart er milli flks allareiu vi sjinn, en gott grasr hefir veri v engin hafs kom vor. (s3)

Geir Vdaln virist hr greina milli veurfars og rferis af mannavldum. Veri fremur hagsttt - en anna kannski ekki.

Reykjavk 22-8 1813 (Geir Vdaln biskup): Fr oss er sem vant er ftt merkilegt a segja, snist sem flestir eir hlutir, sem ekki standa sjlfri manna, leiki nrfellt lyndi. Me eim tel eg gott heilsufar, grasvxt allsstaar betra og va besta lagi, og ntingu allgar allt til essa. hefur sumari veri heldur votsamt. (s114)

Reykjavk 6-9 1813 (Geir Vdaln biskup): Sumari hefur veri heldur votsamt, sjaldan strrigningar, en vegna ess a gur urrkur kom nokkra daga samfellt seint tnasltti, nu flestir tum snum lti hrktum. N hefur nokkra daga veri noranveur, svo eg held a margir hafi n theyjum snum, en ttast er a au hafi sumstaar foki til skemmda. Annars held eg a flestir hafi allareiu fengi nrfellt hey fyrir pening sinn, v grasvxturinn var vast gtur ... (s120)

Ekki er dagsetning eftirfarandi brfi fr Bessastum - en vafalti er a rita snemma september, kuldakastinu mikla sem geri. Gurn hefur leita skjls upp rmi.

Bessastum xx-09 1813 (Gurn Skladttir til Grms Jnssonar) (s44) Veturinn var gur a v leyti a hann var s frostaminnsti, sem g man, en jarbnn voru vi og vi af freum. Margir uru heylausir vor, en missirinn skepnum var ei mjg mikill, v vori var gott, og miki gott grasr sumar og gott veur, mist vott ea urrt um slttinn, ar til gr, a kom noran kuldi og snjai (s45) ll fjll og ofan bygg sumstaar, og n er noran stormur. Sit g n a klra etta mnum vetrarbning uppi rmi mnu. Hvernig sem fer hr eftir, hefur heyskapur gengi vel hinga til sumar.

Mr. Park lsir veri Reykjavk svo dagana 4. til 7.september (lausleg ing - enskur texti vihenginu):

4. september: Mjg ykkt og dimmt veur, harur blstur. Svo virist sem snjr s fjllum. Esjan ekki snileg allan daginn. Sdegisstormur og regn, stundum ltilshttar snjkoma.
5. Stormurinn heldur fram. Veri llu bjartara, fjll snvi akin a rtum. Stormurinn ofsafenginn a nturlagi.
6. Stormurinn heldur hgari. Mikil snjkoma, sem htti kl.5 sdegis, veri betra. Hart nturfrost.
7. Gola. Mjg gott veur, hart nturfrost.

Ritstjri hungurdiska leitar heimildar sem hann s sem ungur maur. ar var ess geti a teki hefi fyrir nautajr lftanesi kafaldi ann 6.september 1813. Lklega hefur lka fest snj Reykjavk - hi fyrsta sem vita er um a hausti.

Jn Jnsson:Jl allur gur, og hlr grasvxtur hr besta lagi. Afli nokku stopull. gst allur dgur a verttu og heyskap ... hagstur.September yfirhfu rtt gur.

Haust og afgangur rs:

Brandstaaannll: Mikaelsmessu [29.september] kom strrigning, svo urrt og stillt, en 13.oktber mikil hr og fnn, er varai 2 vikur og var lmbum kennt t. Eftir a blotasamt og stugt. mijum nvember frostakafli vikutma; aftur milt og mealt til 16.desember, a lagi niur mikla fnn til framdala; san bloti 3. jlum, er v nr gjri jarlaust til dala og uppsveita, en ng autt til lgsveita. (s66) ... Heyjangtir voru almennt og miki sett af ungfnai. (s67)

Jn Jnsson: Oktber ogso dgur a verttu.Nvember allur ... stilltur og jr ng En n sast er kominn i snjr.Desember allur nokku stilltur a verttu.

Um ri heild segir Jn san: etta r var gott r upp landi. Vertta oftast betra lagi.

Gytha Thorlacius: (r Fru Th.s Erindringer fra Iisland) Vinteren 18131814 var temmelig mild, og Tiden gik sin jeevne, rolige Gang i Sysselmand Th.s Huus. (s91)

lauslegri ingu: Veturinn 1813-1814 var tiltlulega mildur og tminn lei sinn jafna rlega htt hblum sslumanns.

r tarvsum Jns Hjaltaln 1813:

Rauna ri reifi msa trega,
snfinn vetur haga hjr
hsing bau v lst var jr.

Vori urrt en var gott a kalla
slin ddi geymsins mold
grnum skra klddist fold.

Heyskap gan hldum sumar veitti,
tum nting einninn ,
engja meira hrktust str.

Haust var gott en hagar oftast ngir
allt fram undir ra mt
l v hjarir grana snt.

venjulegir hvalrekar uru rinu - essi lafsvk og fleiri:

Hnsings fjldi hljp r rnar maga,
lafsvkur upp grund
allt framundir tv sund.

Borgarfiri er oft rtt um bskapartilraunina Langavatnsdal - en hn fr svona:

Lka bndinn Langavatns dalnum
lfi ti lt um reit
lkt og tveir Bjarsveit.

Hr segir af foki Setbergskirkju - ekki hefur tekist a grafa upp dagsetningu:

Ofsa veur eitt fyrra vetur,
sem a hristi sj og frn
Setbergs kirkju braut spn.

Ntt er byggt af ntum vium
hsi, tum helga n,
haldist a sem steina br.

Hr segir af skriufalli Svarfhli Dlum - annllinn nefnir Skklfsdal, en Svarfhll er Midlum.

Sollin skria Svarfhl Dlum
vall, og deyddi blgin
belju, klf og hesta rj.

Rtt a minna fallvaltleikaembtta og metora:

Allir eir sem upp vldin klifra
minnist ess a hef og hrs
hverfult er sem norurljs.

r tarvsum sra rarins Mla Suur-ingeyjarsslu. rarinn talar almennt vel um veurfar noranlands rinu - en egar kvartar mjg um drt og fiskleysi - rtt eins ogEspln(vi sleppum v hr):

Nsta r sem n af lei
Norurlandi og va hvar
lt skr og ltti ney
leyfi kransa frjvgunar.

a nrunni ddi fnn
orra dgur fram mi
fls a unni fleytti hrnn
flugi hgu eyvindi.

Veltist san vera hjl
vetrar hra frekra til
uns hin bla sumar-sl
snum a ktti yl.

Langafastan lsti jr
lgum fanna, svellum og
frn sem rastir heldur hr
hrviranna skk umflog.

Stopult vari storma hl,
stri kva fjlmennan
skorti jarir fkaog f
frekt allva tma ann.

Sumar upprann og slu bar
sannra ga landsins hjr
svfils nanna svasuar
svella klum fletti jr

Vori ldum vonar bltt
vrmum hlta sndiyl
var af kldum verum strtt
var hvtasunnu til.

...
Sumari mest-allt san heitt
sndi tryggir hgum manns
grasr besta eitthvert eitt
yfir byggir essa lands.

Sldrigningar sst til meins
settu trega vaskri j
heynting var oss v eins
skilega notag.

Himin-glin hita-jfn
hauurs grur me samtk
heyja jum sleg sfn
saman hlust undir k.

Allvel hr oss lukkan lt
linar tir. Vr af dr
september sendi hret,
sld, vatnshrir, frost og snj.

etta mengi tti strangt
urr ni megn um sinn
var ei fengist vikulangt
vi bjargriog heyskapinn.

Rann upp sunnan hlka hl
hlynnti brum verafar
Hira kunnum n n
nst a ur slegi var.

Hausti mtti heita gott
hepti kostum anna slag
mist rtt gekk urrt ea vott
aog frost nr sama dag.

Vtu drunga skyggu sk
skemmdu frns og hrannar ggn
landsfjrungum rum
efni tjns a manna sgn.

...
Sga dgur sumars tk
sst me styggum kvaddi a
veturinn hgum vagni k
vorum byggum san a.

Hann a sestur vals um veg
vatns og krapa felldi tr
fjr og hesta fjarskaleg
fur-tapan var n sr.

San huldi frosin fnn
foldar blan klaka hjp
hfur muldiei hann n tnn
hn var og lka djp.

...
Jlafastan jafnfram ll
jarlaus, dimm af oku, snj
hra-vasturs hr fll
hrkur grimmar aldrei .

Lkur hr a sinni samantekt hungurdiska um ri 1813. Ritstjrinn akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt Brandstaaannls ogHjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt texta r rbkum Esplns. Smvegis af tlulegum upplsingum er vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • ar_1903p
 • ar_1903t
 • w-blogg130419a
 • w-blogg100419c
 • w-blogg100419b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.4.): 23
 • Sl. slarhring: 191
 • Sl. viku: 1633
 • Fr upphafi: 1772253

Anna

 • Innlit dag: 16
 • Innlit sl. viku: 1307
 • Gestir dag: 15
 • IP-tlur dag: 15

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband