Bloggfrslur mnaarins, aprl 2013

Hrsbreidd fr meti

egar hungurdiskapistill grdagsins var skrifaur var s fram venjukalda afarantt rijudags. Venjulega er kaldast undir morgun essum rstma (og flestum rum) en n um minturbil er frosti Brarjkli komi niur -21,1 stig og dgurmet ess 29. egar slegi. Vntanlega fellur dgurmet ess 30. lkantt.Hafa verur huga a stin Brarjkli er ekki gmul og vita ml a veri hn starfrkt fram mun hn smm samanleggja undirsig fleiri og fleiri dgurmet.

En byggarmet ess 29. fll ekki a essu sinniog ekki vst a a takista sl byggarmet ess 30. a er -19,0 stig,fr Mrudal 1977.

Lgsti hiti sem mlst hefur mamnui landinu er -17,4 stig, einnig r Mrudal 1977, ann 1. Vel m vera a Brarjkull ea nnur st ni a sl a met afarantt mivikudags 1. ma. Mnaamet eru umtalsvert merkari heldur en dgurmetin.ykktin a hkka ltillega fr afarantt rijudags til afarantur mivikudags. En vi kuldamet af essu tagi arf einnig a vera bjart veur. Vi bum spennt.

fimmtudagsmorgun verur ykktin farin a okast upp - en verur enn mguleiki metum. Alla vega falla dgurmet hrnnum veurstvunum.

En ltum har- og ykktarsp evrpureiknimistvarinnar klukkan 6 a morgni mivikudagsins 1. ma.

w-blogg300413a

sland tti a sjst til vinstri vi L-i nean til myndinni. Litafletir marka ykktina en jafnharlnur eru heildregnar. Af eim m sj a miki og kalt lgarsvi er fyrir austan og noraustan land en snarpur harhryggur er yfir Grnlandi lei til suausturs. Dkkbli liturinn yfir slandi og ar noran vi snir hvar ykktin er bilinu 5040 til 5100 metrar. a eru vetrargildi - ekki neitt me a.

Harhryggurinn frir me sr hlrra loft. Vestan hans eru rj lgardrg sem sprnar hafa veri dlitlum vafa me undanfarna daga. ll drgin stefna tt til slands en gilega stutt er milli eirra. spsyrpunni fr hdegi rija lgardragi a ta a sem merkt er nmer tv - og au saman koma hr fstudag, en nmer eitt virist tla a sleppa yfir Grnland fimmtudaginn ur en hin tv gleypa a. Allmyndarleg lg a vera til r drgunum remur hr vi land um nstu helgi - en mikil vissa er ar spilunum og vel m vera a etta gangi ru vsi fyrir sig heldur en n er gert r fyrir.


Me v kaldasta sem sst

egar etta er skrifa (sunnudagskvld 28. aprl) er noranhvassviri a ganga niur landinu. kjlfar ess fylgir venjukalt loft r norri. Afarantt rijudags er ykktinni sp niur 5040 metra Norausturlandi. etta er mjg stutt fr lgmarksmetum rstmans. a vill til a vindur er hgur og slin afskaplega hjlpleg a deginum. v er lklegt a vi verum hlrra megin gars keppni um kuldamet a essu sinni. En a kemur vst ljs.

w-blogg290413a

Spin kortinu gildir klukkan 6 a morgni rijudagsins 30. aprl og snir jafnykktarlnur heildregnar en litafletir sna hita 850 hPa (um 1430 metra h essu tilviki).

Hltt loft er langt undan og evrpureiknimistin bst vi v a ykkti haldist undir 5200 metrum fram fimmtudag a minnsta kosti. Hlja lofti sem a nlgast gerir a r fugri tt - a er a segja fr Grnlandi. essum rstma er slkum sendingum venjulega ltt a treysta. Norvestantt hloftunum er hretavn - jafnvel egar hn er hl.


Kuldapollur plagar spnverja

Jta verur strax upphafi a ritstjrinn er ekki alveg me surna kuldapolla fingrunum. Hann hefur lesi nokkrar ritgerir um slka og veit a eir vera stundum mjg til baga. Oft fylgja eim illvg rumuveur me grarlegri stabundinni rkomu. Orsk illviranna er a leita miklu varma- og rakafli fr hlju yfirbori hafsins upp kalt loft kuldapollanna.

Kuldapollarnir eru mist ornir til r mjum lgardrgum sem teygja sig suur bginn og mynda vi a lokaar lgir - ea a hir hryggir yfir Atlantshafinu falla fram fyrir sig yfir Norur-Evrpu og loka ar inni kalt meginlandsloft sem san berst til suurs.

Korti a nean gildir mnudag klukkan 6 a morgni. Jafnharlnur eru heildregnar en ykktin snd me mislitum fltum.

w-blogg280413a

Mrkin milli grnu og gulu litanna eru vi 5460 metra ykkt. litla grna blettinum yfir Suur-Spni er ykktin minni en 5340 metrar. Okkur tti a gott essa dagana en munum samt a vi 5340 metra ykkt er gjarnan frost innsveitum hr landi og rkoma fjllum er snjr.

sameiginlegri avaranasu evrpska veurstofa (meteoalarm.eu) m sj a mestallur austurhluti Spnar er undir gulu avaranateppi samt hlutalandsins noranvers. Snjkomu er sp uppsveitum og illviri vi sjvarsuna.

austurvng kuldapollsins er sunnantt eins og vera ber. Gengur hn til norurs fr Sahara til talu ar sem hn veldur ar miklum rumuverum.Skynvarmafli er vntanlega ekki miki lei ess lofts, en dulvarmafliv meiraupp urrt og hltt eyimerkurlofti.

standi a haldast svipa 2til 3 daga til vibtar. Vi sitjum annarri spu.


Ntt kjrtmabil byrjar kuldalega

N gengur lg til austurs fyrir noran land. kjlfar hennar fylgir norantt a vanda og enn btir snj til fjalla um landi noranvert.Vel gti snja byggum.

Kaldasta lofti er ekki komi til landsins egar rkoman verur mest og vindur hvassastur sunnudag heldur erum vi ykktarbilinu ra kringum 5220 metra. essum rstma er slarhringsmealhiti vi ykkt a jafnai ofan frostmarks vi sjvarml - en rkoma er oftast snjr. Dgursveifla hitans er mjg ltil s rkoma mikil. kortinu hr a nean er a 5220 metra jafnykktarlnan sem gengur vert yfir landi. Korti gildir klukkan 18 sunnudag.

Korti snir h 500 hPa-flatarins og ykktina. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. Jafnharlnur eru heildregnar en ykktin er merkt me litum. Mrkin milli blrra og grnna tna eru vi 5280 metra, skipt er um lit 60 metra bili.

w-blogg270413a

Bla rin bendir sland og m sj hvernig jafnharlnurnar ganga ar vert litina. Hloftavindar bera talsvert kaldara loft til landsins. Til allrar hamingju gengur vindur niur a mestu ur en kaldasta lofti fer yfir landi afarantt rijudags. Evrpureiknimistin spir ykktinni niur 5060 metra. a er vetrargildi, slskini er frostlaust a deginum hgviri en gaddfrost a nttu. Va er frost allan slarhringinn ar sem vind hreyfir ea slar ntur illa.

Vonandi a spnni skeiki eitthva um ykktina - a munar um hverja 10 metra.


Kalt loft sleppur yfir Grnland

Algengast er a Grnlandsjkull stviframrs heimskautalofts r vestri a mestu. ll framrs stvast egar kalda lofti er grunnt - nr ekki h jkulsins. Ni kuldinn hins vegar mjg htt loft er hann sjaldan svo mikill a hann s meiri heldur en kuldinn niur undir sjvarmli austan megin.

Lofti sem kemur yfir jkulinn og leitar niur austan hans hlnar mjg niurstreyminu. Ef vi reiknum me a jkulhryggurinn s 2500 metra hr hlnar lofti sem yfir hann fer um 25 stig niur a sjvarmli. S hiti ess hrri heldur en ess lofts sem ar liggur fleti getur a ekki rutt v burt heldur fltur yfir. a er algengast.

raunveruleikanum kemur fleira vi sgu. Mjir og unnir straumar geta legi niur skrijklana, flkin blndun getur tt sr sta lgu niurstreymisins, varmaskipti vera vi yfirbor og svo framvegis. Vi leggjum ekki a greina a nnar.

En kalda lofti nr stundum yfir og niur og tlvuspr segja a einmitt gerast n laugardaginn. Fyrir tma nkvmra reikninga urfti mikla stabundna reynslu, miklu meiri heldur en sem ritstjrinn hefur, til a vita me vissu hvar og hvenr niurstreymi yri og hversu flugt. En n m sums sj a betur. Kortin hr a nean eru r safni evrpureiknimistvarinnar.

Fyrsta korti snir vindhraa 100 metra h klukkan 18 laugardaginn (27. aprl) - um svipa leyti og hjartslttur frambjenda okkar fer a aukast en dmurinn ekki fallinn. Hr verur a taka fram a hin aldrei essu vant ekki vi sjvarml heldur er hn miu vi yfirbor jarar eins og a er lkaninu. Lkani fylgir landslagi mjg grflega og sr t.d. ekki nema breiustu dali Grnlandsfjalla.

w-blogg260413a

Litafletirnir sna vindhraann m/s, rvarnar stefnu. Kvarinn batnar s myndin stkku. Su reiknaar vindhviur svi meiri en 25 m/s eru hvtar lnur dregnar utan um a og gildi sett hvtan kassa. Tlur gulum kssum sna hviuhmrk m/s.

Vindhrai er grarmikill litlu svi yfir Grnlandsfjllum - einmitt ar sem lofti fellur niur af jklinum. M sj svi ar sem hann er yfir 40 m/s. etta er ekki aeins rstivindur heldur kemur yngdarafli lka vi sgu. Myndin virist gefa til kynna a loft safnist saman af nokkru svi jklinum og falli stokki niur undir sjvarml. San sst hvernig straumurinn heldur fram langt t haf (rstikninn) - en breiir smm saman r sr og deyfist.

Til beggja handa eru str svi me hgari vindi. Vi skulum lka taka eftir vindstreng vi Scoresbysund. ar er vindur meiri en 24 m/s allstru svi. etta loft er komi a noran og nr hinga til lands afarantt sunnudags me miklum leiindum, vindi, snjkomu og kulda. Grnlandsjkulslofti nr hins vegar ekki hinga til lands a essu sinni.

Nsta mynd snir h 850 hPa-flatarins (fr sjvarmli) samt vindi og hita honum sama tma og korti a ofan. Hr tkna litafletir hita, vindhrai og tt eru snd me venjulegum vindrvum en hafnharlnur eru heildregnar. Sama tknl er lka nota sari myndum.

w-blogg260413b

Hr sst kalda strokan vel, talsvert kaldari en lofti umhverfis ognr langt t sj. rin bendir kaldasta kjarnann.

Nsta mynd snir standi 700 hPa en s fltur er tplega 3 km h.

w-blogg260413d

fljtu bragi virast kortin lta nrri v eins t (nema a hita- og hartlur eru auvita arar). S liti smatriin kemur ljs a ar sem kalda tungan var 850 hPa-kortinu (sj rina) er hr hl tunga - kaldara er til beggja hlia. etta stafar af v a egar kuldinn breiir r sr lgri lgum verur til niurstreymi ofan viog ar sem niurstreymi er mest er hitinn hrri heldur en til hlianna (kaldar tungur). kldu tungunum 700 hPa er loft a lyftast vegna runingsrhrifa sem vera til egar kuldinn neri lgum breiir r sr til hlianna. Skemmtilegt a etta skuli sjst svona vel.

En a lokum ltum vi upp 16 klmetra h ar sem rstingur er 100 hPa.

w-blogg260413c

Hr gtir fallbylgjunnar einnig - hn aflagar loftstreymi lluverahvolfi, smuleiis beyglar hnverahvrfin og meira a segja nesta hluta heihvolfsins lka. Gaman vri a sj versni vinds og mttishita fr jr og upp r - en slkt liggur ekki lager a essu sinni. Hitakvarinn batnar vi stkkun. Hljasti bletturinn vi Austur-Grnland sprengir kvarann. Svona hltt er sjaldan 16 km h.


Sumardagurinn fyrsti - sundurlausir frleiksmolar

Hr a nean m finna nokkra sundurlausa frleiksmola um veur sumardaginn fyrsta. Aallega er mia vi tmabili 1949 til 2012. etta er vgast sagt urr upptalning en sumum veurnrdum finnst einmitt best a naga urrka gagnaro.

Arir hafa helst gaman af essu me v a fletta samhlia kortasafni Veurstofunnar en ar m finna einfldu hdegiskort sumardagsins fyrsta srstkum sum (fletta arf milli ratuga).

Mealvindhrai var minnstur1955, 2,0 m/s. Langhvassast var1992, 15,8 m/s. Nsthvassast var1960.

urrast var1996 og1978. A morgni essara daga mldist rkoma landinu hvergi meiri en 0,5 mm. rkomusamast var hins vegar 1979 en mldist rkoma 98 prsentum veurstva landinu. mta rkomusamt var 2009 en mldist rkoma meira en 0,5 mm 96 prsentum veurstva.

Kaldasti dagurinn hpnum var 1949 (mealhiti -7,3 stig). Landsmealhitinn var hstur 1974 (7,7 stig) og litlu lgri 1976 (7,6 stig). Mealhmark var hst 1974 (11,1 stig) og litlu lgra (10,8 stig) 2005. Lgst var mealhmarki dagana kldu 1949 (-4,5 stig) og 1967 (-3,1 stig). Landsmeallgmarki var lgst smu r, 1949 (-9,7 stig) og 1967 (-7,8 stig). Hst var landsmeallgmarki (hljasta afaranttin) 1974 (6,0 stig).

Lgsti lgmarkshiti mannari veurst sumardaginn fyrsta tmabilinu 1949 til 2013 mldist 1988, -18,2 stig (Barkarstair Mifiri), en hsti hmarkshiti essa ga dags mldist 1976, 19,8 stig (Akureyri). sumardaginn fyrsta 1949 fr hiti hvergi landinu yfir frostmark, hsta hmark dagsins var -0,2 stig. etta er me lkindum. Sumardagurinn fyrsti 1951 var litlu skrri v var hsti hmarkshitinn nkvmlega frostmarki.

Mealskjahulan var minnst 1981 (aeins 1,8 ttunduhlutar). a var bjartur dagur - en bsnakaldur. Skjahulan var mest 1959 (7,9 ttunduhlutar) - mrg nnur r fylgja skammt eftir.

Loftrstingur var hstur 1970 (1041,6 hPa) en lgstur 2006 (980,6 hPa).

Algengast er a vindur s af noraustri sumardaginn fyrsta (mia vi 8 vindttir), 64 ra tmabilinu hefur s vindtt rkt 21 sinni. Norvestantt var sjaldgfust (eins og venjulegt er), rkti aeins einu sinni (1968).

arsasta pistli var minnst lgsta morgunhita Stykkishlmi sumardaginn fyrsta - vi hfum upplsingar allt aftur til 1846. essi kaldasti morgunn var ri 1876 (-11,8 stig). Hljasti morgunninn var 1935 (9,8 stig). Nsthljast var 1896 (9,1 stig).

Amerska endurgreiningin segir a rstisvii yfir landinu hafi veri flatast 1958 (vindur hgastur), en langbrattast 1992 (hvassast). Sama dag var hvassast veurstvunum og hittir endurgreiningin hr vel . rstivindur var af austsuaustri, en veurstvunum var mealvindtt rtt noran vi austur. a er nningur sem er meginsta ttamunarins.

S liti 500 hPa-fltinn segir endurgreiningin harbrattannhafa veri mestan 1960, af vestnorvestri.


Frjsi saman sumar og vetur?? [Ritstjrnartu]

Eins og fram kom pistli grdagsins er gert r fyrir svlum fyrsta sumardegi r (2013). hefur spin um ykktina heldur hkka fr gr (var 5100 metrar yfir Vestfjrum en er n 5120 metrar) svo munar 20 metrum. etta er umeins stigshkkun. Spin um hita 850 hPa hefur lka hkka mta.

Pistillinn gr negldi lka niur hvenr kaldast hefur ori sumardaginn fyrsta. Ekki m taka neglingu allt of bkstaflega - ritstjrinn hefur ekki legi yfir essu vikum saman og hugsanlegt a veurspekingar hafi rekist eitthva anna.

Eitt af v sem sfellt er veri a tala um kringum sumardaginn fyrsta er hvort n frjsi saman sumar og vetur. Er frost tengt gu sumri. Alloft er gott vit gmlum veurspdmum - en essi verur a teljast fullkomin della eins og n er til hans vitna. Einfld athugun sem nr til sustu 64 ra snir a vetur og sumar frusu saman landinu56 sinnumaf essum 64. Voru ll au sumur g?

a er srlega eftirtektarvert a sumardaginn fyrsta 1974 var lgsta lgmark nturinnar landinu llu 3,5 stig. Hvergi fraus byggum. etta var eins og sumirmuna enn eitt hagstasta sumar Suurlandi um langt rabil - og ekki taldist a srlega hagsttt nyrra. Tveimur rum sar, 1976, var lka frostlaust um land allt afarantt sumardagsins fyrsta. a var minnilega hagsttt sumar um landi noran- og austanvert - en miki rigningasumar syra.

En getur etta ekki tt vi einstaka stai landinu? Nei, varla, koma aldrei hagst sumur hljustu byggum landsins? Nefna m a gaddfrost var Reykjavk afarantt sumardagsins fyrsta 1983 - undan versta sumri sem um getur ar um slir.

En sem skemmtiatrii? M ekki hafa gaman af essu? J, auvita m a - en vri best a fara eftir fornum leikreglum. gmlu reglunnier tala um ga mlnytu frjsi sumar og vetur saman. a er a segjaa meiri sumarmjlkur s a vnta r km og m en annars. Ekkert er sagt um gi sumars samkvmt krfu ntmamanna. Sl og urrkur eru n tmum talin srlega hagst a sumarlagi. v veurlagi er hins vegar oft kyrkingur grri og gras llegt - heldur til baga fyrir mjlkurframleislu. Fyrr rum hfu menn ekki heldur hitamla - heldur tti a leggja t grunnan disk ea trog me vatni. Vri v ykkt skni ea a heilfrosi a morgni var tala um a sumar og vetur hefu frosi saman - annars ekki.

eir sem eru smmunasamir segja a ssknin s merki um ykkt rjma mjlkurtrogum komandi sumri.

Upplsingar um mlnytu og fitumagn mjlkur liggja ekki fyrir veurmlingum annig a hugamenn hafa enn rmi til varnar fyrir regluna. Ekki er endilega vst a ritstjrinn hafi hana rtt eftir essum pistli. Gaman vri ef uppruninn fyndist og smuleiis vri skemmtilegt a vita hvernig var til hennar vitna fyrir 1950 - n ea 18. ea 19. ld?

Gamlar reynslureglur um veur eru mjg skemmtilegar - jafnvel r vafasmu. En a er heldur sorglegt egar r enda tum olugraut. eru r ekki lengurtil ngjuheldur bara reytandi su. .


Sumardagurinn fyrsti - svalara lagi r?

Tlvuspr gera n r fyrir norantt og kulda sumardaginn fyrsta (fimmtudag essari viku). En gti ori smilega hltt sunnan undir vegg um landi sunnanvert - ef menn geta hrfa inn stofu egar svo ber undir. Dgursveifla er str ar sem slar ntur.

ykktarsp evrpureiknimistvarinnar er kuldaleg.

w-blogg230413a

Jafnykktarlnur eru heildregnar og litafletir sna hita 850 hPa-fletinum. a er 5100 metra jafnykktarlnan sem liggur inn Vestfiri noranvera og ar er um 14 stiga frost 850 hPa. Ekki srlega glsilegt.

En etta var reyndar ekki miki hlrra fyrra (19. aprl 2012). Korti hr a nean snir a.

w-blogg230413b

ykktin essu korti er um 5180 metrum yfir Vestfjrum og frosti 850 hPa er um -9 stig. Munurinn ykktinni n og er um 80 metrar en a samsvarar um a bil 4 stigum mealhita neri hluta verahvolfs.

Auvita er ekki hreinu a spin nna standist - enn eru rr dagar a og oft tekur styttri tma fyrir spr a bregast. En hr er um allga vsbendingu a ra.

En hva er langt san ykktin hefur veri svona rr sumardaginn fyrsta? Ef vi trum bandarsku endurgreiningunni hefur ykktin aeins tvisvar veri minni en 5100 metrar sumardaginn fyrsta. a var 20. aprl 1967 (5080 metrar yfir miju landi) og 21. aprl 1949 (5070 metrar yfir miju landi). eldri ggnum sjst ekki lgri tlur endurgreiningunni - en vi vitum a ykktin henni er vafasm fyrir 1940 - srstaklega kldu dagarnir.

S liti morgunhita sumardagsins fyrsta Stykkishlmi allt aftur til 1846 eru 1967 og 1949 mjg nearlega, fyrrnefnda ri er 4. nesta sti (hiti -5,4 stig) og 1949 nstnesta (-7,1), milli eirra er sumardagurinn fyrsti 1951 me -6,0 stig. Langkaldast var hinsvegar a morgni sumardagsins fyrsta 1876, -11,8 stig.

Mikil fr var va um land - meira a segja Suvesturlandi - kringum sumarmlin 1949 og 1951. Vonandi sleppum vi betur n.

vef Veurstofunnar er frleikspistill um veur sumardaginn fyrsta (sem mtti reyndar uppfra). dag (mnudag) var eitthva erfitt a finna svona gamla frleikspistla Veurstofuvegnum. Hvort a stand er vivarandi er ekki vita.


Nr ekki taki

Nsta lg kemur a landinu seint sunnudagskvld (21. aprl) ea afarantt mnudags. Hn er ein af eim sem hraar sr hj n ess a hloftavindar ni henni taki. Hr er tt vi a tt lgin s gerarleg sjvarmlsrstikortum sst hringrs hennar ltt ea ekki hloftakortum. etta sst 300 hPa spkorti evrpureiknimistvarinnar sem gildir klukkan 18 sunnudagskvld.

w-blogg210413a

Jafnharlnur eru heildregnar, vindrvar sna vindhraa og stefnu en litafletirnir sna vindhraa og m segja aeir afmarki heimskautarstina.Ljsgrni liturinn tknarvindhraa bilinu 40 til 50 m/s. Dekksti bli liturinn rstinni er 80 til 90 m/s. Rstin liggur milli har nrri Asreyjum og mikillar hloftalgar nrri Thule Grnlandi. Munurinn hsta og lgsta hargildi kortinu er um 1320 metrar (merkingar eru dekametrum). a er essi munur sem knr vindinn. Merkilegt - v sundir klmetra eru milli.

myndinni er bkstafurinn L settur ar sem lgin vi sjvarml er undir. Ekki sr miki til lgarinnar. Hn er svo mikilli hrafer a lgardragi breia sem eftir henni er nr ekki taki henni. Sunnan vi lgina teygir hes hloftarastarinnar sig niur vi, vindur er um 30 m/s 850 hPa og 100 metra h yfir sj er ofsaveur af vestri bletti. a rtt sneiir hj slandi mnudag.

Austanttin noran vi lgarmijuna nr sr varla strik a ri nema allra syst landinu. Hloftalgardragi breia og flata fylgir humtt eftir og strir sennilega veri hr landi fram fimmtudag (sumardaginn fyrsta). Lgardraginu fylgja nokkrar smlgir me frekar svlu veri - kannski ljum slin skn vonandi eitthva lka. A sgn verur lengst af noraustantt Vestfjrum.

Og moli fyrir veurkortanrdin -arir geta snisr a heilbrigari vifangsefnum.Sunnan vi rstina myndinni a ofan eru verahvrfin venju h og m sj a kortinu a nean. a snir rstih verahvarfanna sama tma og korti a ofan.Kortin sna sama svi og batna a mun vi stkkun.

w-blogg210413b

Hr m sj lgarmijuna sem dkkbrna dld verahvrfin suvestan vi sland. etta kort snir vel a hn er komin allt of framarlega bylgjuna (bli flturinn) til a n taki henni en rllar ess sta til austurs rtt vestan vi bylgjutoppinn - en hann hreyfist til austurs. Bla svi snir h verahvrf og byrjar bli liturinn vi 240 hPa. Ljsbla svi er hst og m ar sj tlur kringum 130 hPa. etta er me hrra mti. Verahvrfin belgjast upp um 15 km h - en eru venjulega bilinu 9 til 11 hr um slir.

essi hu verahvrf sjst lka rija kortinu en a snir mttishita eirra.

w-blogg210413c

Brni mkkurinnsnir verahvrfin hu. Tlurnar sna mttishita Kelvinstigum, r hstu milli 370 og 380 K ea um 100C. Svo hr yri hitinn vi jr ef takast mtti a n loftinu niur r essari h - en a stendur ekki til, hvorki brn lengd.


Engin sumarstaa

Ekki fr miki fyrir hlindunum sunnanttinni snggu sem gekk yfir landi dag (fstudag 19. aprl). Mest frttist af 9,2 stigum norur Siglunesi og rigningin syra var heldur hrslagaleg. N er tekin vi afskaplega skammvinn (og lin) suvestantt me skrum og slydduljum. Allt etta a hreinsast burt undan nstu lg en hennar fer a gta afarantt mnudagsins.

essi nja lg er hluti af grarmiklu hloftalgardragi sem nr vestur og suur um Bandarkin ll og sami sveigurinn nr allt til Alaska vestri. etta sst vel spkorti evrpureiknimistvarinnar sem gildir um hdegi sunnudag (21. aprl). Jafnharlnur eru heildregnar en litafletir sna ykktina (korti batnar strlega vi tvfalda stkkun). v ttari sem jafnharlnurnar eru v hvassari er vindurinn, v minni sem ykktin er v kaldari er neri hluti verahvolfs.

w-blogg200413

sland er rtt nean vi mija mynd en korti nr allt suur til Kanareyja, austur til Indlands og vestur til Mexk og Alaska.

Kuldapollurinn mikli sem vi hfum til hgar kalla Stra-Bola er arflega frsklegurmia vi rstma og brir hans Sberu-blesi sst varla samanburinum. etta er vonandi aeins tmabundinn styrkur. Fjlubli liturinn snir ykkt undir 4920 metrum ann veginn a skella Vestur-Grnlandi - sem a stva framrs hennar.

Vestur af slandi er dltill harhryggur (me gu veri) hrari lei austur. Vestan hans er miki hes nean r heimskautarstinni, yfir 50 m/s hvass vindur. etta fer allt til austurs fyrir sunnan land en eftir situr lg vi sland nokkra daga (a sgn reiknimistva).

Vi sjum a kalda lofti nr langt suur um Bandarkin og ekki er srlega hltt Evrpu heldur, ykktin rtt slefar 5460 metra (sem okkur ykir gott) en er varla srstakt suur skalandi og hva talu, Grikklandi ea Tyrklandi. hryggnum suvestan vi sland ( kortinu) er hlrra loft sem mun um sir komast til Suur-Evrpu og btir standi ar og gefur lfunni vestanverrifalsvonir um vor nnd.

En hva me okkur? Mealhiti Reykjavk er um 3 stig essum rstma, en 2 Akureyri. Mealykkt er um 5290 metrar - einmitt svipa og sp er fram eftir vikunni - en san hn a sga. Varnarsigur? J, ef slin ltur sj sig.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 192
 • Sl. slarhring: 392
 • Sl. viku: 1882
 • Fr upphafi: 2355954

Anna

 • Innlit dag: 177
 • Innlit sl. viku: 1751
 • Gestir dag: 174
 • IP-tlur dag: 169

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband