Bloggfrslur mnaarins, nvember 2012

Liti heimskautarstina - laugardaginn

Til tilbreytingar ltum vi n norurhvelskort sem snir h 300 hPa-flatarins - s er talsvert ofar en hinn heilagi 500 hPa-fltur ar sem vi erum venjulega fer. Grunnur kortsins er s sami og hinum „venjulegu“ norurhvelskortum - en a ltur fljtu bragi talsvert ru vsi t. Korti skrist a mun vi smellistkkun og er mlt me v a a s skoa annig kannist menn ekki vi sig. Korti er r lkani evrpureiknimistvarinnar og gildir hdegi laugardag, 1. desember.

w-blogg301112

Jafnharlnur eru svartar og heildregnar. rsmar tlur sna h flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). Lnan sem snertir suurhluta Kbu snir 9600 metra, en lgsta jafnharlnan er nst miju kuldapollsins yfir Sberu og markar 8280 metra.

kortinu eru lka litlar vindrvar, r benda me vindttinni og eru v fyrirferarmeiri eftir v sem vindur er hvassari. Til a auvelda lesturinn eru svin ar sem vindurinn er mestur litu- kvarinn er til hgri vi myndina og sst hann auvita betur vi stkkun.

Litasvin hafa svipa form - eru pulsu- ea bananalaga utan hryggjum og lgardrgum. myndinni sjst tvr meginvindrastir, me v a tengja pulsurnar lauslega saman kemur heimskautarstin ljs. Hn hringar sig um norurhveli - ekki alveg samfellt en me miklum sveigjum norur og suur bginn - beinlnis ldugangur. Hn er sterkust ar sem verahvrfunum hallar mest.

Vi sjum ekki mjg miki af hinni rstinni envi kennum hana lauslegavi hvarfbaugana - hvarfbaugarstin nyrri er hr fer (heitir „subtropical jet“ ensku). henni er vindur mestur ofar lofthjpnum en hesi teygir sig hr niur 300 hPa yfir Norur-Afrku og anna hes er yfir Indlandi og Himalayafjllum. Hes birtist stundum lka yfir Karbahafi ea araustur af- og sist reyndar essu korti ef vi notuum liti niur minni vindhraa en hr er gert.

a er e.t.v. nokku srviskulegten ritstjrinn hallast a v a nota ori „skotvindur“ um pulsurnar sta ess a nota a or um alla heimskautarstina og sumir gera. Skotvindur er samkvmt essari oranotkun ing v sem ensku er kalla „jet streak“. Hungurdiskar hafa reyndar ur fjalla um rastir og skotvinda gmlum pistli.

En vkjum aftur a kortinu. Mikill harhryggur er vi sland og hefur hann hr teki vi af harhrygg eim sem fjalla var um nokkrum pistlum essum vettvangi fyrr vikunni. Hltt loft teygir sig ar til norurs htt lofti.Skotvindurinn suaustur af Grnlandi hreyfist me hryggnum austsuaustur til Bretlandseyja, nrri v vert vindstefnuna. Eins fer v fyrir essum hrygg eins og eim nsta undan - hann slitnar sundur.


Mikill munur hsta hmarki og lgsta lgmarki dagsins (28. nvember)

vef Veurstofunnar m hverjum degi sj yfirlit yfir hsta hmarkshita og lgsta lgmarkshita sem mlst hefur sjlfvirkum stvum landinu ann dag. Smuleiis sasta klukkutmann.

Skipt er um slarhringa eftir athugun kl. 24 og byrja a telja upp ntt. Athugunin kl. 24 er talin s sasta slarhringnum en ekki merkt kl. 00 ann nsta. stur eru tvr - nnur er s a athugunin kl. 24 nr strangt teki yfir tmann 23:50 til 24:00 - en hin er sgulegs elis. Miki er rst a essu veri breytt, 24 dag veri kl.00 morgun- aljavingin llu snu veldi - skn tt til framtar (1 seknda).Sjlfsagt verum vi einn daginn bin a samykkja essa breytingu n ess a vita af v. Er a stl vi reglugerahrina sem stugt stendur a utan og virist lti vi a gera. Tugabrotakomman munfljtlega fara smu lei og hinn aljlegi (les: amerski) punktur taka vi - okkur er sagt a skiptinsu skynsamleg - svo hltur v a vera. En httum essu fjasi og ltum tlur.

dag (28. nvember) mldist hsti hmarkshiti dagsins vi Blikdals (ea Blikadals), 10,5 stig, en lgsta lgmarki Mrudal -15,7 stiga frost. Munurinn er 26,2 stig. Hsti hiti almennri sjlfvirkri st mldist 9,0 stig Lambavatni Rauasandi og Hvammi undir Eyjafjllum, 24,7 stigum ofan vi lgmarkshitann Mrudal.

Einhvern veginn er tilfinningin s a etta s venju miki. En er a svo? Talning var ger tilvikum sem essum sustu 12 rin og ljs kom a munur lgsta lgmarki og hsta hmarki hefur 506 sinnum mlst meiri en 24 stig, rmlega 40 sinnum ri a mealtali, tunda hvern dag (grflega).

Algengast er etta a vetrinum og fram eftir vori. a er aprl sem flest tilvikin sustu 12 rin, 76 talsins (rmlega 8 sinnum ri a jafnai).a hefur hins vegar aeins einu sinni gerst gst essu tmabili a muna hafi meira en 24 stigum hsta hmarki og lgsta lgmarki dagsins.

Ef til vill gefst tkifri til ess sar a gera betri grein fyrir rstasveiflu og fleiru varandi mun hsta hmarki og lgsta lgmarki. Hr skal upplst a munurinn var aeins 6 sinnum minni en 12 stig og aldrei minni en 10 tmabilinu 2001 til 2012 og 23 sinnum meiri en 32 stig. Taka skal fram a essar tlur eru allar n heilbrigisvottors. a hefur frst fr ngrannalndum a n taki meiri tma a gefa t heilbrigisvottor veurathugana heldur en a vinna r eim a ru leyti.- Jja - etta eru e.t.v. dlitlar kjur en samt var forstjri norsku veurstofunnar a kvarta opnu brfi vef hennar fyrir um a bil viku ea svo. Taldi hann vottunarivera fari a koma niur gum veurspa ar landi. Excelblgan (excelitis) ltur ekki a sr ha en hner hgfara, virkur,framskinnsjkdmur og virist engin lkning vera til - v miur.


Slitinn sundur

Enn er fylgst me harhryggnum (merkilega). Kort dagsins snir enn sp einn og hlfan slarhring fram tmann (fr birtingu pistilsins).

w-blogg281112

Korti snir mikinn hluta norurhvels jarar. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru svartar og heildregnar, en ykktin er snd me litakvara. v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Greina m tlnur slands nrri efsta hluta rauu strikalnunnar. Korti skrist a mun vi stkkun.

Hhryggurinn er merktur me rauri strikalnu og vi sjum me samanburi vi korti pistlinum gr a hann hefur sveigst mjg til austurs fyrir sunnan land - en aftur mti er hefur norurendinn hreyfst lti r sta. Lnan sem markar hina 5460 metra hefur n slitna sundur og srstk h myndast norurenda hryggjarins - slitin fr syri hlutum hans. Norurhlutinn gengur a mestu inn fyrirstuhina veiku vi norurskauti.

Lgardragi (blmerkt) vestur undan hefur keyrt hrygginn og er hlfgerri rng milli hans og nja hryggjarins sem lgardragi vi austurstrnd Kanada (lka blmerkt) er a ta upp undan sr jafnframt v a a dpkar. Ekki er lklegt a ni hryggurinn slitni lka i sundur svipaan htt og hinn fyrri.

Milli hryggjar og drags er allhvss suaustantt. egar hryggurinn slitnar gefurhn eftirog vi tekur rin vindtt og veur-eftir v hvorthefur betur - hlfdauur harhryggurinn ea leifarnar af lgardraginu.egarkomier vesturhl nja hryggjarins hvessir aftur af suaustri - ef tra m spmverur a laugardag/sunnudag.


Fylgst me harhryggnum

Vi fylgjum run harhryggjarins eftir dag me v a lta sp sem gildir um hdegi mivikudag. Kortagrunnurinn er s sami og gr og snir korti h 500 hPa-flatarins (svartar, heildregnar lnur) og ykktina (litu svi). Korti batnar a mun vi tvfalda smellistkkun en a er eins og oftast r frum evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg271112

Hhryggurinn er merktur me rauri strikalnu. Hann hefur hr svigna talsvert mt austri, nyrri endinn hefur sama tma frst lti r sta. essi harhryggur er sjlfu sr ekkert merkilegur umfram ara en er nokku gott dmi um mjan hrygg sem slitnar sundur - en a sjum vi ekki fyrr en morgun - sp sem gildir fimmtudag. Lgardragi sem sr um klippinguna er merkt me blu striki skammt vestur af v raua.

Nsta lgardrag er blmerkt vestur yfir Amerku. a a endurnja hrygginn sundurklippta - aeins austar heldur en hryggurinn okkar myndaist. er spurning hvort sagan endurtekur sig me nrri klippingu ea hvort s hryggur hneigir sig einfaldlega til austurs og hleypir lgagangi a.

Fleira markvert m sj kortinu.Fyrirstuhin veiklulega er enn vi norurskauti og kuldapollarnir tveir (eir gurlegu) hafa heldur styrkst (fjlubli liturinneykur umfang sitt eim bum).Loku hloftalg er orin til yfir Mijararhafi - me miklu leiindaveri. ar eru va avaranir gildi um rhellisrigningu, rumuveur, snjkomu og vind - bara a nefna a. En engin af veurstofunum eim slum gerir r fyrir aftkum - en au eru tknu me rauri mlningu vefsunni gu meteoalarm.eu sem forfallin veurnrd fylgjast auvita me daglega.

Vibt slarhring sar: frumger pistilsins var meinleg villa titiltexta myndarinnar- hann hefur n veri leirttur. Beist er velviringar essum mistkum.


Harhryggur tekur vi

N (um mintti sunnudagskvldi 25. nvember) er harhryggur a koma r vestri inn yfir landi. Hann mun ra veri nstu daga en ekki er enn vita hversu lengi.

Harhryggjum af essu tagi fylgir yfirleitt meinlaust veur - jafnvel nokku hltt. unnt lag af kldu lofti yfir landinu mun rjskast vi eins og venjulega hgum vindi. Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar um 500 hPa h og ykkt mestllu norurhveli um hdegi rijudaginn (27. nvember).

w-blogg261112

sland er vi efri enda grnu strikalnunnar en hn snir hhrygginn sem liggur langt sunnan r hfum og tt til Norur-Grnlands. Veik en rlt fyrirstuh er yfir norurskautinu og skiptir kuldanum norurhveli tvennt. Grarlegir flatbotna kuldapollar eru yfir Norur-Kanada og Sberu. Kuldinn eim mijum er ekkert srlega mikill mia vi hnattstu og tma rs.

Nokkrar bylgjur eru fer vestan hryggjarins - ein alla vega milli Nfundnalands og Suur-Grnlands og nnur vi vtnin miklu Bandarkjunum. r munu reyna a hnika hryggnum til austurs - en egar etta er skrifa er tali lklegast a r slti hann sundur - en slitni jafnframt sundur sjlfar. au tk vera sar vikunni og skiptir mli fyrir veri hr landihvar slitin vera.


Tu ra mnaamealtlin - ni og gamli tminn

N ltum vi 10-ra kejumealtl hita almanaksmnaa Stykkishlmi sama htt og 30-ra mealtlin voru tekin fyrir fyrri pistli.

Enn eru janar og oktber teknir fyrir sem snidmi.

w-blogg251112

Tu ra mealhiti janar er n um essar mundir vel fyrir ofan a hsta sem hann var hlindaskeiinu mikla 1925 til 1964 - rtt eins og 30-ra mealtalinu. Oktber hefur enn ekki n fyrri hum - og talsveru munar. Samt er hann nokku hr mia vi enn eldri tma. Fyrsta tu ra mealtali myndinni er fr runum 1823 til 1832.

mis konar skemmtileg smatrii koma fram. Til dmis voru janarmnuir ranna 1975 til 1984 sameiginlega fullt eins kaldir og brur eirra 19. ld - en etta st stutt. Vi sjum lka a oktber kom mun seinna inn hlindin eftir 1920 heldur en janar. rttfyrir undirliggjandi hlnun geta komi margra ra mjg kld tmabili - lka nstu framt.

Eins og sast skulum vi bera saman hstu gildi nja og gamla tmans fyrir alla almanaksmnuina. keppninni um hstu 30-ra gildin er staan: 8 - 1 -3gamli tminn heldur enn hstu gildunum ttaaf mnuum rsins en s ni remur, einum mnuier staan jfn.

w-blogg251112b

Nju tu ra mealtlin standa sig betur, au eru hrri 8 mnuumrsins en augmlu. a eru ma, september, oktber og nvember sem enn sitja eftir keppninni. ͠sex tilvikum ertmabil sem endar rinu r (2003 til 2012) hsta sti, en tveimur (jn og desember) era tmabili 2001 til 2010 sem hsta gildi. Staan 4 - 8.

nsta ri (2013) detta mnuir rsins 2003 t r tu ra mealtalinu - a var srlega hltt r og v er lklegt a eftir eitt r standi 2003 til 2012 enn me sn sex gildi metstinu en 2004 til 2013 veri aeins near.

rjtu ra mealtlin eiga hins vegar mjg gan mguleika a vera slegin enn n nsta ri. Jlmnuur, sem jafnai eldra met n r, keppir nsta ri vi hinn illrmda jl 1983 sem vi vonum svo sannarlega a fari ekki a endurtaka sig. var mealhiti Stykkishlmi 8,7 stig, en var 11,8 sastlii sumar. En veri getur teki upp nrri v hverju sem er.


Nrri miju lgar sem grynnist

N (fstudagskvld 23. nvember) er str og til ess a gera flatbotna lg a grynnast yfir landinu ea ngrenni vi a. Korti a nean snir sp evrpureiknimistvarinnar um h og iu 500 hPa-fletinum um hdegi laugardag (24. nvember) auk ykktarinnar (500/1000 hPa).

Jafnharlnur eru svartar og heildregnar, jafnykktarlnur eru rauar og strikaar og ian er mrku me bleikgrum tnum.

w-blogg241112

Lgarsvi nr yfir mestallt korti og enga lgarmiju a sj utan aalmijuannar vi sland. Sem stendur hreyfisthn til norausturs og grynnist rt. Suaustan vi lgarmijuna er kvein suvestantt 500 hPa, um 15 m/s nst slandi en meiri ar utar. Vi sjum a jafnykktarlnur eru far og enn lengra er milli eirra heldur en jafnharlnanna. a ir a hloftasuvestanttin nr ltt truflu til jarar.

N kemur erfi rulla sem alloft hefur veri fari me hungurdiskum - og vonandi eftir a fara margoft me framtinni. eir sem ekki vilja kvrnina geta htt a lesa og sni sr a ru - ea hoppa sr a skalitlu yfir nstu mlsgrein.

Rifjum upp reglu: (i) S harbratti ltill og ykktarbratti a lka er vindur hgur vi sjvarml. (ii) S harbratti mikill en ykktarbratti miklu minni er mjg hvasst vi sjvarml og fylgir s vindur stefnu hloftavindsins. (iii) S ykktarbratti mikill en harbratti miklu minni er lka miki hvassviri vi jr. (iv) Su ykktar- og harbrattarhvorir tveggjamiklir arf a fara a hugsa - v eir anna hvort upphefja hvorn annan (miklu, miklu algengara) ea hjlpast a vi a ba til gnarhvassviri vi sjvarml. Korti a ofan er snidmi um stand (i) - aeins lita af standi (ii).

kortinu m sj tvo iuhnta sem eiga a angra Breta um helgina. Annar er kortinu yfir Biskafla noranverum. Honum fylgir mjg flug lg sem breskir veurfringar hafa haft hyggjur af - ekki sst vegna ess hversu misjafnlegakrassandi hn hefur veri spm. Vonandi fer a vel. Hinn hnturinn er lgardragi suaustur af Hvarfi Grnlandi. Lgardragi er lei til suausturs og mun snast upp ara lg- ekki jafnkrappa og fyrri - en blauta haus og hala, jafnvel suur vi Mijararhaf.

okkar slum er gert r fyrir v a harhryggurinn vestan Grnlands rsi upp og komi til okkar. Sumar spr gera jafnvel r fyrir v a r veri mealsterk fyrirstuh sem myndi vernda okkur gegn illvirum nokkra daga - en a er e.t.v. skhyggja.


Meiri afli r 30-ra mealtalapyttinum

Fyrir nokkrum dgum fjlluu hungurdiskar um kejumealtl hita. ar var m.a. fjalla um 30-ra mealtl og kom ljs a enn vantar herslumun uppa hlindin sari rum ni hsta 30 ra mealtali hlindaskeisins um mija 20. ld. dag ltum vi nnar etta ml og fjllum um a hvernig 30-ra kejumealtl einstakra almanaksmnaa standa gagnvart 30-ra hitametum. etta er aallega skrifa fyrir nrdin - arir sna sr sjlfsagt undan og hnusa. Annars er alltaf s von gangi hj ritstjranum a einhverir nliar taki nrdasttina.

w-blogg231112

Fyrst ltum vi janar og oktber. Janar er valinn vegna ess a hann er n hljastur mnaa samanburi vi eldri hlindi, en oktber vegna ess a hann hefur stai sig verst hva etta varar. Lrtti s myndarinnar snir rtl, hafa verur huga a 30 mnuir eru a baki hvers punkts. Fyrsta 30-ra mealtal myndarinnar er 1823 til 1852 en a sasta 1983 til 2012, rtali er alltaf sett vi sasta r mealtalsins.

Vi sjum vel a sustu 30 janarmnuir(bli ferillinn myndinni) eru komnir vel upp fyrir a sem hljast var ur - eftir mikla dfu kuldaskeiinu sasta sem margir muna. a var ekki lkt v eins kalt og var 19. ld. Ef vi reiknum heildarleitni er hn um 1,0 stig 100 rum. Reyndar er stranglega banna (ea nrri v) a reikna leitni kejumealtl af essu tagi - en vi ykjumst ekki vita a.

oktber er staan talsvert nnur (raui ferillinn). ar vantar miki upp hitann og satt best a segja hafa oktbermnuir sustu 30-ra veri lti hlrri heldur en gerist fyrsta rijungi 20. aldar. En hlnun fr 19. ld er samt talsver annig a heildarleitni er um 0,7 stig 100 rum - bsna gott. Athugi a lrttu kvararnir eru ekki eir smu fyrir mnuina tvo - oktberkvarinn (til hgri) er 5,5 stigum ofar en janarkvarinn en bilin eru au smu.

Nrdum finnst e.t.v. forvitnilegt a lta a hvernig einstakir almanaksmnuir standa sig samanburinum vi hlju mealtlin gmlu. ann samanbur m sj nstu mynd.

w-blogg231112b

Hitakvari er lrttur, nll er sett vi hsta 30-ra mealtal 20. aldar. Ltum fyrst janar og oktber. Janar hlindaskeisins nja er 0.35C yfir gamla hmarkinu, oktber vantar 0.76 stig til a n skotti eldri hlindum. a eru janar, aprl og gst sem hafa egar slegi gamla tmann t, jl hefur nkvmlega jafna hann. Vi slurnar eru rtl sem sna hvaa tmabil a eru sem enn eru hljust. au byrja mist rija ea fjra ratugnum.

En a er t af fyrir sig merkilegt a fjrir mnuir skuli nkvmlega r vera enda 30-ra meta en sustu fjrir mnuir rsins mega greinilega bta sig.


Enn ein ger rstasveiflu

rstasveifla hita sr margar hliar. hungurdiskum hefur ur veri fjalla um rstabundinn mun hita einstkum landshlutum. Hr er sjlfsttt framhald eirri umfjllun.

Fyrsta myndin snir mismun mnaarmealhita Reykjavk og Bolungarvk. Einfld mynd, a er a mealtali vi hlrra Reykjavk en vestra.

w-blogg211112

Munurinn er berandi minnstur nvember en mestur ma egar munar meir en tveimur stigum mealhita staanna. a vorar seinna fyrir vestan heldur en Reykjavk - en hausti kemur svipuum tma.Kannski er etta vegna ess a mikilorka fer a bra sfyrir noran sem er hins vegar notubeint a hkka sjvarhita syra.

Nvember er sem sagt hljasti mnuur vestur Fjrum mia vi Reykjavk - en hvar stendurBolungarvk mia vi landi allt? Korti hr a nean leitast via svara essu. rur Arason bj til grunn kortsins.

w-blogg211112b

Vi sjum a talan 11 stendur vi Bolungarvk - a tknar a ar s nvember hljasti mnuur rsins mia vi landsmealhita. Nvembersvi nr reyndar suur Snfellsnes um Strandir og austur Skaga - me eirri undantekningu a Kvgindisdal og Keflavkurflugvelli tekur desember sti. tsveitum austar Norurlandi suur me Austfjrum er a janar sem er tiltlulega hljastur. Febrar Mrdal, Vestmannaeyjum og Reykjanesvita. Mars Austur-Skaftafellssslu. essum stum er veturinn tiltlulega mildastur - thafsloftslag essinu snu.

San kemur vori og frist inn land. Vestur-Skaftafellssslu er a aprl sem er hljastur, smuleiis Reykjavk og Smsstair - ma er svipuum slum (enginn snjr a bra). Jn er tiltlulega hljastur inn til landsins Vestur- og Norurlandi en jl inni landi - jl frekar en jn vegna ess a snjbrsla seinkar vorinu. gst, september og oktber eiga ekki fulltra kortinu.

mta kort er til fyrir kuldann - en vi ltum a ba.


Staan 12-, 60- og 360-mnaa hitamealtlum (2012 - ger)

Fyrir rmu ri san (4. oktber) birtist pistill me sama nafni hungurdiskum. Hr er hann uppfrur.

Hlindin miklu sem einkennt hafa veurlag hr landi sustu 15 rin ea svo eru ekkert undanhaldi. Sustu 12 mnuir (nvember 2011 til oktber 2012) eru n 0,25 stigum hlrri Reykjavk heldur en 12-mnaa tmabili sem endai me oktber fyrra. Nvember fyrra var mjg hlr og nvember r stefnir a vera mun kaldari annig a lok essa mnaar munar vntanlega litlu 12-mnaa tmabilunum desember til nvember. Desember fyrra var me kaldasta mti - annig a ekki er ts hvort ri verur hlrra, 2011 ea 2012.

Hr a nean er mia vi mealhitatlur r Stykkishlmi, en mealhitinn ar er oftast nrri landsmealhita. Vi leyfum okkur til gamans a skarta 2 aukastfum - en varlega skal teki mark eirri nkvmni.

Mealhiti sustu 12 mnaa Stykkishlmi er 4,99 stig, sama tma fyrra var talan 4,46 stig. Hr munar 0,54 stigum Stykkishlmi, 2012 vil. Svo virist sem 12-mnaa hmarkinu r hafi veri n gstlok en stakk hitinn sr upp 5,14 stig. Talsvert hrap verur n nvember - sem gti enn n mealhita nvembermnaa runum 1961 til 1990.

Mealhiti sustu sextu mnaa(5 r) stendur n 4,88 stigi en sama tma fyrra var hann4,82 stigea nrri v s sami. etta tknar auvita a sta sustu 12 mnaa hafa 12 lka hlir mnuir upphafi tmabilsins dotti t ( runum 2006 til 2007).

Mealhiti sustu 120 mnaa (10 r) stendur n 4,88 stigum (nkvmlega sama og 5-ra mealtali). sama tma fyrra var 10-ra mealhitinn 4,79 stig. Hitanum hefursemsagt miaupp visasta ratuginn ogtu ra mealtali gstlok (4,90 stig)er a hsta sem vita er um san mlingar hfust. September og oktber hafa tt v niur um 0,02 stig. Vi erum n toppnum. lklegt er a essi toppur veri sleginn t alveg br v tmabili sem dettur t r 10-ra mealtalinu nstu 12 mnui var hreint t r kortinu hva hita snerti. Varla er vi slku a bast aftur rinu 2013 - en er aldrei a vita.

a var lok aprl 2008 sem 120-mnaa hitinn fr fyrsta sinn yfir hsta gildi hlindaskeiinu fyrir mija 20. ld (4,45 stig) og er n0,43 stigum hrri en s tala.

sama tma fyrrast 360-mnaa (30-ra) mealhitinn 4,07 stigum. N hefur hann okast upp 4,14 stig. Kaldir mnuir rsins 1982 hafa veri a detta t og hlir mnuir 2012 komi stainn. ri 1983 var srlega kalt. ri 2013 m vvera venju sktlegt til a 30-ra mealtali hkki ekki enn fr v sem n er. Fyrir v er auvita engin trygging.

hlindin n su orin langvinn hafa au ekki stai nema um hlfan annan ratug. Vi erum v ekki enn komin upp mestu 30-ra hlindi fyrra hlskeis. Hsta 360-mnaamealtal ess er 4,20 stig. a var fr og me mars 1931 til og me febrar 1961. Fyrir ri vorum vi 0,13 stig fr v a jafna a - n vantar aeins 0,06 stig. Spurningin er hvort nverandi hlskeii endist reki til a sl v gamla vi. a verur spennandi a fylgjast me v nstu rum.

N ttu menn a fara a huga a mealhita rsins 2012. Hver verur hann? Lklegt er a hungurdiskar haldi sig til hls v mli. En hr a ofan kom fram a mealhiti sustu 12 mnaa Stykkishlmi er 4,99 stig, en 5,51 stig Reykjavk.

Hljasta 12-mnaa tmabili Stykkishlmi var september 2002 til gst 2003 me 5,88 stig. Sama tmabil var einnig a hljasta Reykjavk me 6,61 stig og Akureyri me 5,77 stig. ri r verur alla vega talsvert kaldara en etta.

Kaldasta 12-mnaa tmabili Stykkishlmi var september 1880 til gst 1881, mealhitinn var aeins 0,08 stig. Sama tmabil var einnig kaldast Reykjavk, mealhitinn var 2,08 stig. Heildarspnn Stykkishlmi er v 5,80 stig, en 4,53 Reykjavk. hlindunum munar aeins 0,73 stigum stunum tveimur, en 2,00 stigum kuldanum. Reykjavk var betur varin fyrir shafshrifum kuldaranna miklu.

Samfelldar mlingar hfust ekki Akureyri fyrr en hausti 1881 annig a vi vitum ekki hversu kalt var ar egar kaldast var hinum stunum tveimur, en janar til desember 1892 er kaldasta 12-mnaa tmabil mlitmabilsins Akureyri.

Hr a ofan er hrga af tlum - vonandi hefur tekist a koma eim brengluum r heimildum skj lesenda. eir sem sj innslttarvillur mega gjarnan lta vita.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.2.): 58
 • Sl. slarhring: 106
 • Sl. viku: 1454
 • Fr upphafi: 2336656

Anna

 • Innlit dag: 54
 • Innlit sl. viku: 1315
 • Gestir dag: 50
 • IP-tlur dag: 48

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband