Bloggfrslur mnaarins, aprl 2013

Bsna kalt - en vonandi ekki svo hvasst

Nstu daga er sp allmiklu kuldakasti. ykktin yfir Suurlandi a fara niur 5080 metra fimmtudag (11. aprl) ea afarantt fstudags og enn near fer hn fyrir noran, jafnvel niur i 5000 metra. etta eru vetrartlur. En egar etta er skrifa er bara mnudagur og a er oft annig a sjrinn er drgri vi upphitun heldur en lkn gera r fyrir svo marga daga fram tmann. En veri hlrra en lkn gera r fyrir m gjarnan einnig gera r fyrir v a greisla formi meiri rkomu ea hvassari vinds veri a koma sta kuldabroddsins sem sleppt er.

Enda deila lkn um etta atrii - nr snjkomulg sr strik undan Suvesturlandi ea ekki - ea grefur hn um sig annars staar?

mivikudaginn gerir evrpureiknimistin r fyrir slkri lg ekki langt suaustur af Vestmannaeyjum eins og sj m 925 hPa-kortinu hr a nean.

w-blogg090413a

Jafnharlnur eru heilstrikaar, vind og stefnu hans m ra af vindrvunum, en litafletir sna hitann. Korti batnar talsvert vi stkkun. Vi sjum vel mikinn hitabratta yfir landinu og nmunda vi a. egar etta er skrifa gerir reiknimistin r fyrir v a lgin litla hrfi frekar til suurs og komi ekki aftur upp a landinu fyrr en laugardag - nrri upptin af mikilli lg suur hafi. S lg a fara niur 942 hPa. etta er svo lg tala aprl a full sta er til a efast um a spin rtist. En maur veit aldrei.

rijudag, 9. aprl er 50 ra afmli upphafs pskahretsins mikla 1963. Eins og minnst var pistli gr er ttarsvipur me stunni n og . bi skiptin veldur lgardrag sem kemur yfir Grnland r norvestri norankasti. Er essi samlega - sama almanaksdag - fyrst og fremst merki um a hversu algeng staa sem essi er. Af v a etta veurkerfi - norvestandragi - sst mjg illa hefbundnum veurkortum fyrr en veri er rmlega skolli er ess nrri v aldrei geti almennum veurfrttum t.d. sjnvarpi. a skellur bara eitthva noranveur af tilefnislitlu.

Flestum er auvita alveg nkvmlega sama hva veldur - bara a noranttinni s rtt sp. Ritstjrinn ber fulla viringu fyrir essu vihorfi - en finnst sagan samt aulrari ef upplsingar um veurkerfi fylgja.

En vihengjum eru upplsingabrot um pskahreti 1963. Textaskjali inniheldur lista um meal-, hmarks- og lgmarkshita landinu fram eftir aprl 1963 auk mealvindhraa. Snerpa veursins sst vel essum lista. Anna pdf-skjali snir slandskort fr kl. 9 til 21 ann 9. aprl. ar geta vanir menn fylgst me verinu 3 klukkustunda fresti og eir elstu rifja upp hvar eir voru ennan dag. Hitt pdf-skjali snir aftur mti hvernig amersku endurgreiningarnar tvr taka verinu 500 og 1000 hPa klukkan 18 ennan dag.

Hvorug greiningin nr verinu alveg, s sem er hrri upplausn (merkt ncep) nr hloftastandinu mun betur, en 20. aldargreiningin er nokku langt fr sanni hloftum. 1000 hPa liggur sannleikurinn einhvers staar milli greininganna tveggja. Bar n r eim grarlega vindstreng sem fylgdi verinu - og vindtt er ekki fjarri lagi.

Vonandi a einhverjir hafi gaman af.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Lgardrag r norvestri

Hloftalgardrg sem koma r norvestri yfir Grnland eru leiinleg llum rstmum. Ekki alveg ll v a skiptir mjg miklu mli hvar og hvernig au fara yfir jkulinn. Fleira skiptir lka mli t.d. hversu miki af kldu lofti er „bistu“ yfir saslum austan Grnlands. Ekki er tlunin hr a greina a smatrium. Mrg verstu hret sem gerir hr landi a vor- og sumarlagi eru essarar ttar. Meinlausu lgardrgin eru miklu fleiri - og svo allt ar milli.

Ltum mynd sem snir rjr dmigerar leiirlga sem koma rnorvestri.Kortagrunnurinn er eftir r Arason.

w-blogg080413aa

Hr sjst rjr dmigerar leiir. S austasta (dkkbla) snir drag (lg) sem rennur hj n ess a aflagast miki af Grnlandi. kemur veggur af kldu lofti suur yfir land. Sngglega skiptir r hgviri og yfir hvassa noran- ea noraustantt. Lg myndast um sir fyrir suaustan land ea jafnvel enn sunnar.

Komi lgardragi yfir Grnland vestar, nr fjallgarurinn betra taki v og skerpir draginu. myndast lg yfir landinu ea fyrir vestan a og a baki hennar gengur hvassa noraustantt. rija leiin, s systa, er a jafnai hagkvmust. myndast lg fyrir vestan land og fer e.t.v. ekki langt til austurs. Hugsanlegt er a landi sleppi vi noraustanttina. (En samt hafa nokkur allra verstu verin fari essa lei).

etta er allt saman ansi mikil einfldun - ekki sst vegna ess a drgin eru svo misflug egar au koma a Grnlandi - eins skiptir mjg miklu mli hver breidd og krappi eirra er.

N stefnir a eitt essara draga komi a landinu rijudaginn og fari suaustur fyrir land. a bregur t af myndinni hr a ofan annig a anna kemur gilega stutt eftir v og truflar myndina. a er alltaf eitthva sem gerir a.

En ltum 500 hPa-kort sem snir h flatarins samt vind og hita honum um hdegi rijudag (9. aprl).

w-blogg080413a

etta lgardrag er bsna skarpt og er lei til suausturs. eftir v fylgir gusa af kldu lofti beint r norri. etta minnir dlti kuldakasti byrjun marsmnaar - en ekki eins slmt. Vi sjvarml (ekki snt) er lg a myndast undan Vestfjrum. Lgin er mjg flt anna bor - suvestantt varla til suausturhli hennar - en allhvss ea hvss noraustantt er hitt bori. S noraustantt fylgir san lginni lei hennar suaustur og nr um sir um land allt.

marskastinu komst kalda lofti vel suur fyrir land - en hlja lofti stti san aftur af eftirminnilegu harfylgi. myndaist lgardrag sem fr hgt til vesturs vi Suurland - en loku lg sndi sigekki fyrr en vestur undir Grnlandi- svo mikil var noraustanttin.

Nna virast svipair hlutir eiga a gerast. annig a rijudagslgin grafist niur undan Suvesturlandi og taki a hlutverk sem lgardragi hafi marskastinu. dag spir evrpureiknimistin v a lgin fari suur um 62 grur norurbreiddar sdegis fimmtudag en sni vi og takist vi kalda lofti me tilheyrandi slyddu ea hr.

tt etta s allt me vgari htti heldur en marsverinu eru tk komandi viku samt talsvert sjnarspil sem alla vega sum veurnrd ttu a hafa gaman af a fylgjast me. Vst er a hefi vikan sem n fer hnd veri dymbilvika hefi essi atgangur kallast pskahret.

En rijudaginn (9. aprl) eru nkvmlega 50 r fr frgasta pskahreti sari hluta 20. aldar. a var smu ttar og hreti okkar. Lgardrag kom r norvestri yfir Grnland og fr suur um land. kortinu hr a nean m sj tgfu amersku ncep-greiningarinnar af lgardraginu - hdegi 9. aprl 1963, sama mnaardag og myndin hr a ofan.

w-blogg080413b

Jafnharlnur eru dregnar me sama bili og r eru ntmakortinu. Sj m a hr er um miklu verri stu a ra heldur en dag. fyrra korti eru 4 jafnharbil sem ekja sland en tta essu. er a svo a greiningunni vantar upp snerpu raunveruleikans.

Hungurdiskar munu einhvern nstu daga fjalla meira um pskahreti mikla - ef hretarek ritstjrans endist.


Meinlaust aprlveur

etta meinlausa veur dag (laugardag) verur vst a flokkast undir kulda. Hmarkshiti landinu rtt skrei yfir 5 stig og lgsta lgmarki um -20 stig ( Brarjkli). mintti var -14 stiga frost Grmsstum Fjllum og frost lglendi um nnast allt land. Dgursveifla var ltil um landi vestanvert skjuu veri og noraustanlands dregur snjrinn r dgursveiflunni ar sem hann liggur. En vindur er hgur og veri v meinlaust (a slepptri laumulegri hlku sem varast ber).

Spkort morgundagsins (sunnudags 7. aprl klukkan 18) er lka rlegta sj. a er fengi r hirlam-lkani v sem danska veurstofan rekur.

w-blogg070413

Miki hrstisvi er nmunda vi sland og norur hf en krftug en minnkandi lg suur af Grnlandi. Enn er frekar svalt Evrpu, snjkomu sp Skotlandi og rum ykir kalt - rska veurstofan varar vi kulda ntt. ska veurstofan er einnig kuldagr. egar nnar er a g sjum vi -5 stiga jafnhitalnuna (bl strikalina) vlast yfir Bretlandi og suur skaland.

Vi sitjum vi -10 lnuna, hn er rtt noran vi land kortinu. etta breytist lti mnudaginn nmunda vi okkur. rijudaginn frist kuldinn aukana og vindur vex, en ekki er enn hgt a sj hvort hgt verur a tala um hret. Ori felur sr eitthva meira heldur en hita rtt undir meallagi og hgan vind. Pskarnir eru linir annig a ekki er hgt a tala um pskahret - tli hrafnahret s a nsta langri r vorhretanafna?

Spr dag (laugardag) eru heldur vgari varandi hreti heldur en var gr (sj nsta pistil undan essum) - vonandi heldur s run fram. En a munar samt um 4 til 5 stiga klnun fr v sem var dag og llu meiri vind.


Veturinn klrar bakkann

Veturinn norurslum klrar n aeins bakkann en vonandi fer hann samt ekki a halda upp 50 ra afmli pskahretsins mikla 1963 rijudaginn (9. aprl). Dltill ttarsvipur er samt me stunni n og - en nei. Vi ltum samt norurhvelskort evrpureiknimistvarinnar sem gildir um hdegi sunnudag (7. aprl).

w-blogg060413a

sland er fyrir miju rtt nean vi mija mynd. Jafnharlnur eru heildregnar. ar sem r eru ttar er hvasst 500 hPa. ykktin er snd me litafltum, fjlubli bletturinn er yfir Svalbara - ar er ykktin minni en 4920 metrar.

sland er norvestantt, harhryggur er vestan vi land og vi heldur kaldara lofti heldur en veri hefur, a er grni liturinn sem hefur veri a sleikja okkur sustu dagana. Langt er suur sumari - sumrin viljum vi helst a ykktin s meiri en 5460 metrar (sandguli liturinn). Hn er a hins vegar ekki alltaf hvorki eim tma n rum. Vi verum samt a gera einhverjar krfur.

a sem vi viljum ekki er a kuldapollurinn stri fari a senda okkur lgardrg r norvestri og norri - 1963 m segja a hann hafi komi til okkar heilu lagi. Me hjlp , kringlttir kuldapollar hreyfast yfirleitt ekki langt nema a eir su aflagair af tilfallandi lgardrgum - ea harhryggjum.

rin kortinu bendir mjg sma hloftalg sem liggur buktinni norantil Baffinsfla. Hn er (ef tra m spnum) einmitt a myndast nna (seint fstudagskvldi). a gerist annig a lgardrag jari kuldapollsins mikla teygist memjg kalt loft farteskinu vestur Norur-Grnland,ar missirkalda lofti ftanna og bkstaflega dettur fram af jklinum.

eirri eyistrnd ganga jklar sj fram og lti er um veurstvar - hvort ar gerir frviri hefur ritstjrinn ekki grna glru um. Niurstaan er s a lofti tekur verahvrfin me sr niur fallinu - spin segir alveg niur a sjvarmli. Hr verur a vsu um sndarverahvrf a ra - hin einu og snnu hrkkva til baka. etta er eins og verahvrfin slitni sundur og veri tvfld.

En vi ltum hi skemmtilega verahvarfakort evrpureiknimistvarinnar.sland er vi -i myndinni og Baffinsland vi B-i. Litakvari og tlur til astoarsna hversu hr rstingur er vi verahvrfin. okkar slum eru au essum rstma yfirleitt bilinu 300 til 200 hPa. Hr arf a athuga a v lgri sem talan er v hrri eru verahvrfin - rstingur fellur me h.

w-blogg060413b

etta kort gildir morgun - laugardag 6. mars kl. 12, slarhring undan norurhvelskortinu a ofan. lginni (hvtur blettur) miri stendur talan 1004 (hPa). Svona lga tlu hefur ritstjrinn ekki s essum kortum ur. Verahvrfin geta fari niur fyrir 900 hPa dpstu lgum vetrum - egar r eru avexti. Hr er ekki um slkt a ra heldur er um fjallahrif a ra - Grnlandsjkull snir afl sitt. Lgin er ekki nema 1004 hPa djp. Ekki er vst a lkani hafi etta alveg rtt eftir - lkn eiga oft bgt nmunda vi fjll.

essi einkennilega lg grynnist san nstu daga og verahvrfin jafna sig a nokkru. Hloftalgin litla verur gripin af nsta lgardragi r norvestri og a kerfi a fara suaustur um jkulinn tt til okkar. Mun kalt loft (ekki a sama og fyrri umfer) detta aftur niur af jklinum en nna okkar megin. Dragast verahvrfin enn niur - reiknimistin segir niur 800 hPa um hdegi rijudag. Hr greinir spr og reiknimistvar um framhaldi - kannski gerir kuldakast rtt fyrir allt - afmlisdaginn sjlfan.


Hltt (- mia vi hva a er kalt)

Fyrirsgnin virist vi fyrstu sn vera hlfger rkleysa en stenst samt nnari skoun. Undanfarna daga hefur veri mjg hltt um hdaginn va Suur- og Vesturlandi (og jafnvel var). Snn vorbla, tti gt ma, hva byrjun aprl eins og n. En hitinn snarfellur a kvldi bjartviri. urr jrtir lka undir str dgursveiflunnar. Noraustanlands fer orkan aallega snjbrslu.

En yfir landinu er ekkert srstaklega hltt. Reiknilkn segja mttishitann 850 hPa varla n 10 stigum ar sem hljast er. ykktin er lka ekkert srlega mikil - 5270 metrar yfir Suvesturlandi. Ekki er a vnta hrra hitatalna vi a gildi. Vi getum gengi t fr v a sdegishitinn dag (fimmtudaginn 4. aprl) hafi veri um a bil jafnmikill og ykkt og mttishiti ola. Til ess a s astaa skapist arf lofti raun a vera ru jafnvgi sem heitir. er a eins nrri v a vera stugt og hgt er n ess a a fari a bylta sr og mynda skrir ea l.

En reyndar var vart vi sdegisskrir dag um landi sunnan- og vestanvert annig a sums staar hefur hlna meira en jafnvgi oldi. N er loftrstingur hr - var dag um 1030 hPa. Nstu daga er v sp a kalda lofti ni undirtkum og sumar spr gera r fyrir talsveru kuldakasti upp r helginni.

En ltum r framtarspr eiga sig - a er ngur tmi til a lta stu sar - ef af verur. En vi skulum ess sta lta spr fyrir morgundaginn - fstudaginn 5. aprl. Vi tkum mi standi klukkan 18 sdegis. Kortin eru r ranni evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg050413a

Korti snir sjvarmlsrsting (heildregnar lnur), hita 850 hPa (strikalnur) og rkomu. Litirnir sna hversu kf rkoman er. Dkkgrni liturinn snir svi ar sem rkoman milli klukkan 15 og 18 hefur veri bilinu 1,5 til 3,0 mm lkaninu. Einnig m sj sm tkn, krossar sna hvar sp er snjkomu, en rhyrningar svi ar sem rkoman er klakkakyns (skrir ea skrasambreyskja).

rkomusvi nr yfir mestallt landi sunnanvert og er a strt a a lokar alveg fyrir slskini. Fremur kalt er rkomunni og haldi hn fram fram ntt er lklegt a hn breytist snjkomu. kortinu er snjkoma snd suaustanlands egar klukkan 18 - en v svi arf a hafa huga a Vatnajkulshlendi er umfangsmeira (en lgra) lkaninu heldur en raunveruleikanum.

S spin rtt stafar rkoman ekki aeins af v a landi hitnar um hdaginn (eins og rkoman sem fll dag- fimmtudag) heldur kemur fleira til. Vi urfum a lta tv kort til vibtar til a tta okkur v. Tkum fyrst eftir v a kortinu a ofan er kvein suaustantt vi Suvesturland en austnoraustantt yfir Breiafiri og Vestfjrum. Loft af lkum uppruna stefnumt.

Korti hr a nean snir h 925 hPa-flatarins auk vinda og hita honum.

w-blogg050413b

Hr snir fjlubli liturinn svi ar sem frosti er meira en -16 stig. Hr er vindttum vi landi htta sama veg og grunnkortinu a ofan. Uppi 500 hPa (rmlega 5 klmetra h) er talsvert ruvsi staa. Hn sst kortinu hr a nean.

w-blogg050413c

Hr er harhryggur fyrir vestan land en flug og kld hloftalg fyrir austan. milli essara kerfa er norvestantt- flug fyrir austan land en vgari yfir Vesturlandi. Vegna ess a lofti kemur af Grnlandi m gera r fyrir v a a s urrt.

Hr er staan s a frekar rk suaustantt gengur inn undir urra norvestantt. Slkt stand dregur r stugleika og s lofti nrri v a vera stugt egar stefnumti verur m gera r fyrir v a a fari a velta. etta er lkleg sta ess a v er sp a rkomusvi lifi kvldi af og a endist nttina og jafnvel lengur. etta gerist rtt fyrir a a loftrstingur s mjg hr og engin lga- ea skilakerfi nnd.

essa greiningu ritstjrans standinu verur a taka me var - hn er ekki endilega rtt. Hr er upplagt a rifja upp a rakt loft er lttara heldur en urrt. Flestum finnst augljst a sitji kalt og hltt loft hli vihli fleygist a kalda undir a hlja og lyfti v. etta er algengasta skringin tilvist kuldaskila. a ykir ekki eins augljst a sitji urrt og rakt loft hli vi hli fleygist a urra undir a raka og lyfti v (me eim afleiingum a dulvarmi losnar og auveldar uppstreymi frekar). Skil af essu tagi eru ekki algeng hr landi - en vestur slttum Amerku gegnir ru mli. urra lnan (dry line, eins og arlendir kalla skilin) er ar alrmd gn sinni egar hltt loft a vestan mtir rku a sunnan. hugasamir gggli dryline eadry line.


einmnui

Einmnuur er sastur tmnaa a gmlu slensku tali og ar me einnig sasti mnuur vetrarmisseris. Hann hefst rijudegi 22. viku vetrar og er oft kenndur vi yngissveina rtt eins og orri vi hsbnda, ga vi hsfreyju og harpa vi yngismeyjar. Eitthva er etta n samt grunsamlega snyrtilegt. Einmnaarnafni er dularfullt - einn mnuur til sumars? En tvmnuur heitir fimmti mnuur sumars - tveir mnuir til vetrar? Grunsamlegt me lkindum.

Einmnuur r hfst rijudaginn dymbilviku, 26. mars. Vi ltum n hitafar hans fr 1846 a telja eins og a birtist morgunhitanum Stykkishlmi. Hvaa r skyldu stta hljasta og kaldasta einmnui?

w-blogg040413.

Hr sker einmnuur 1859 srstaklega augu, mealhitinn var -10,6 stig. Vetur essi er frgur a endemum, kallaur v eftirminnilega nafni lftabani. Einmnuur hfst 22. mars etta r og pskadag bar upp 24. aprl, sunnudag eftir sumardaginn fyrsta. linai loksins. Frosti var talsvert minna Reykjavk heldur en Stykkishlmi egar harindin stu sem hst.

Ntjnda ldin einnig einmnui sem eru 2. til 5. sti kuldans. Kldustu einmnuir 20. aldar voru 1902 og 1951.

Hljastur einmnaa samkvmt essum mlikvara kom lka 19. ld - aldrei essu vant. a var ri hlja 1880 en a endai raunar me skpum - kaldasta desember allra tma. Hefndist aldeilis fyrir bluna. Um anna og rija sti berjast einmnuir ranna 1929 og 1923 - jafnir. Eldri veurnrd muna vel hinn einmunaga einmnu rsins 1974. var ritstjrinn Bergen Noregi og upplifi ar nr hljustu tmnui eim slum.

Kuldinn 1859 gerir snd lnuritsins flatari heldur en efni standa til og leitnin sst ekki mjg vel. Hn reiknast 1,2 stig ld.

Dagsmealhiti Reykjavk liggur ekki alveg lausu nema aftur til 1949. tmanum san var einmnuur auvita hljastur 1974, en 2003 ru sti. Langkaldastur var einmnuur 1951.


Enn einn hlindavetur liinn

Veurstofunni nr veturinn yfir tmabili desember til mars. a tmabil betur vi hrlendis heldur en aljaveturinn desember til febrar. Reyndar var a svo ngrannalndunum a mars 2013 var kaldari heldur en vetrarmnuirnir hver um stig. a hefur gerst hr lka a vormnuurinn aprl hafi veri kaldasti mnuur rsins.

Samkvmt gamla slenska tmatalinu nr veturinn yfir allan tmann milli fyrsta vetrardags og sumardagsins fyrsta. Hvar nlandi vetur lendir metingi eim vettvangi verur a sna sig. Fyrirfram m segja a ar sem nvember var rtt rmu meallagi hr Suurlandi er varla a rangurinn veri jafngur og veurstofuveturinn sttar n af.

a eru aeins rr vetur sem hafa gert betur Reykjavk fr upphafi samfelldra mlinga ar 1871. Einn vetur eldra mliskeii Reykjavkur (1823 til 1854) blandar sr flokk eirra allra hljustu. a er 1847.

En ltum mealvetrarhitann mynd.

w-blogg030413

repi 2003 verur n sfellt reifanlegra - en ekki megum vi halda a vi stndum v um alla framt. Kuldinn ngrannalndunum austri snir a hitann m a minnsta kosti a einhverju leyti akka afbrigilegum hringrsarastum. Fyrirstuhin ga sr um sitt.

mars var hn vestar heldur en janar og febrar. Svo virist sem hn lifi fram um sinn - en etta er n orin bsna lng syrpa.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hiti mars yfir meallagi - loftrstingur venju hr

Hiti mars var yfir meallagiSuur- og Vesturlandi en rtt undir v noranlands og austan. Hr er mia vi rin 1961 til 1990. S mia vi sustu tu r (2003 til 2012)varmnuurinn kaldari kantinum, 1 stigi undir meallagi Suur- og Vesturlandi en 2 til 2,5 undir Norausturlandi. En nnari samantekt kemur vntanlega fr Veurstofunni ur en langt um lur. Smuleiis er bent umfjllun nimbusar um mnuinn og smuleiis pistil Emils Hannesar um hita mars.

Heldur merkari er loftrstingurinn. Reykjavk var mnaarmealtali 1019,7 hPa, hrra en nokkru sinni mars san 1962 og ar undan 1916. Hrstingur slandi kemur oft illa niur hita Evrpu noran- og vestanverri. Bretar telja mars n ann kaldasta fr1962, atburum ber saman hr og ar. Aftur mti var nokkru kaldarahr landi mars 1962 heldur en n.

hloftunum var vestnorvestantt rkjandi mars, en austnoraustantt nrri sjvarmli. Vi ltum betur au ml sar.


Skilaglei

framhaldi af spumynd grdagsins hungurdiskum m hr sj sjvarmlsgreiningu bresku veurstofunnar n sdegis dag (pskadag 31.3. 2013 kl.18). ar rkir a vanda mikil skilaglei og arf varla fleiri athugasemda vi.

w-blogg010413

En etta er svosem ekki lkt v semhaldi var a ritstjranum Bjrgvin fyrir nrri 40 rum. A drepa skil var synd. Jafnvel var hstuglega spurt r hverju au hefu drepist ef vantai upp tluna og dnarorskin var ekki kristalklr. N dgum er almenningi hlft vi tlvuspm eins og t.d. essari hr a nean.

Hn snir h verahvarfanna ( hPa) sama tma og korti hr a ofan. a er evrpureiknimistin sem reiknar.

w-blogg010413b

Myndin batnar vi stkkun. Sj m tlnurslands inni blaflekknumrtt ofan vi mija mynd. Norurhluti Spnar er lengst niri hgra horni.

myndinni snir bli liturinn h verahvrf - oftast harhryggi ea fyrirstuhir. Guli liturinn snir lg verahvrf. Brnt, fjlubltt og hvttsnir stai semau eru allra lgst. Yfir slandi n verahvrfin upp 195 hPa, dag um 11,3 klmetra h. Hvti bletturinn snir a ar n verahvrfin niur 750 hPa, dag um 2300 metra h.

Sunnan slands eru margar dldir verahvrfin og auk ess langir borar ar sem skiptast hrri og lgri gildi. etta er auvita alveg jafnmikil spa fyrir vn augu og skilagleikorti snir. Sennilega veldur litaspan enn meiri glei heldur en skilasystir hennar hj almennum lesendum - eir vera bara a afsaka vondan smekk og eir ritstjrans.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband