Bloggfrslur mnaarins, ma 2014

Fjasbkarsa hungurdiska

eir pistlar sem n eru a birtast eru eins til tveggja mnaa gamlir - sst a stundum af vifangsefninu. N (31. ma) ba 27tgefnir pistlar birtingar. Um sir mun birtingin n ntmanum.

eim sem vilja koma a athugasemdum vi blogg hungurdiska er n bent fjasbkarhp me sama nafni. Leiti ogfinni.Vilji menn vera fullvirkir ar urfa eir a ganga hpinn.


Hstu hmrk - nrdin undirba sumari

Vi ltum n lista yfir hsta hita sem mlst hefur (nrri v) llum veurstvum. Listinn er gurlegur hrrigrautur lifandi og daura stva, mannara og sjlfvirkra, sem athuga hafa mislengi. Sumar meira en eina ld, en arar hafa varla n rinu. Metingur um sjlfa hmarkstluna er v tilgangsltill. Heppilegast er a gera lista af essu tagi ur en hlna fer a ri a vori - til a eiga til samanburar -ur en n met fara a skila sr. J, a er nnast vst a fjldi meta fellur sumri komanda - hvort sem a verur hltt ea kalt.

Listinn er allur vihenginu. Vi skulum gefa gaum tgildunum dagatalinu, hvaa stvum hefur hiti ori hstur ma ea september - eru r einhverjar?

a er ein st sem sinn hsta hita ma - Hellissandur Snfellsnesi. ar var athuga tmabilinu 1934 til 1970, en hmarksmlir var ekki stanum fyrr en 1958. etta eru v ekki nema rettn sumur sem liggja undir. - En essu tmabili mldist hsti hitinn ann 12. ma 1960 klukkan 18, 18,7 stig. a er hgt a tra essu v einmitt essa daga 1960 standa fjldamrg hitamet mamnaar, t.d. Reykjavkurmeti 20,6 stig sem mldist ann 14. kl. 18. Strndin vi ysta hluta Snfellsness er ekki tuttugustigavn, en komst hiti 20 stig mnnuu stinni Gufusklum og san sjlfvirku stinni lka (sj listann vihenginu).

ann 2. jn 2007 fr hiti 19,9 stig Bjargtngum og er a mesta sem ar hefur mlst. ar sem mjg hltt var var svipuum slum er rtt a tra essari tlu.

Nstu fjgursnemmbru hmrkin listanum eru sett 9. jn. virist sumari vera komi. Stvarnar eru Hjararnes Hornafiri (1988, 23,7 stig) og sjlfvirku stvarnar vi Patreksfjararhfn, Savk og Gilsfiri. Allar settu sn met 9. jn 2002. Nrdin muna ann ga dag vel. Dagurinn eftir, s 10. 2002 var lka hljastur fjrum stvum vestra, Breiavk, Kvgindisdal og ingmannaheii - og aftur Savk. ar er ekki hgt a gefa rum deginum vinninginn umfram hinn. ann 9. var hmarkshitinn mldur kl. 15 en ann 10. kl. 19.

Yfir hinn endann. a eru tvr stvar sem eiga sitt hmark september, Dalatangi og Gufusklar (mannaa stin). Dalatangahmarki er ori gamalt, fr 12. september 1949, 26,0 stig. etta er jafnframt hsti hiti sem mlst hefur landinu september. Vi viljum samt meira.

Hstur mldist hitinn Gufusklum 5. september 1984 (vi lok rigningasumarsins mikla). Merkilegir essir tveir septemberdagar.

ann 2. september 2010 fr hiti Seljalandsdal vi safjr 22,3 stig. Mjg hltt var landinu ennan dag og talan gti ess vegna veri rtt. En hafa verur huga a Seljalandsdalsstin er ein af svonefndum hlastvum landsins en ar eru mliastur nokku fr v a vera eins og stalar segja til um. Tlur fr essum stvum eru v varla sambrilegar vi arar.

Lti er um hstu hmrk nnur eftir 20. gst. au eru aeins rj: Siglunes 27. gst 1976 (24,0 stig), Skriuland Kolbeinsdal Skagafiri 23. gst 1955 (21,9 stig) og Sandur Aaldal 22. gst 1947 (27,2 stig).

En lti listann vihenginu - ar er margt a sj. Rtt a geta ess a leit a eldri metum stendur enn yfir og trlega munu slk e.t.v. btast vi sar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Venjulegri mars (heldur en janar og febrar)

Eftir alveg srlega venjulega janar- og febrarmnui, hinn lga loftrsting og rlta austanttina var mars (2014) llu venjulegri. rkoma var ofan mealtals eim stvum sem yfirlit er n egar til um og meir en tvfld mealrkoma sumum stvum noraustan- og austanlands. Hiti var yfir meallagi um land allt, vikin voru mest austanlands, meir en 2 stig ofan meallagsins 1961 til 1990, og einnig yfir meallagi sustu marsmnaa sustu tu ra.

Mealvindtt var austlg 19 daga en vestlg 12. Norlg tt var 13 daga en sulg 18. essi staa mla sst vel rstivikakortinu hr a nean.

w-blogg030414a

Heildregnu lnurnar sna mealrsting marsmnaar en litirnir rstivikin. rstingur er lgri vestur af landinu heldur en austanvi, en lgrstingurinn teygir sig austur um sland. rstingur er nean meallags stru svi. Reykjavk var hann 6,8 hPa undir meallaginu 1961 til 1990, en kortinu a ofan er mia vi 1981 til 2010.

standi hloftunum var mun nr meallagi mars heldur en janar og febrar en samt m ra af ykktarvikakortinu hr a nean (litafletir) a enn hafi veri mun kaldara a tiltlu yfir Amerku heldur en Evrpu.

w-blogg030414b

Heildregnu lnurnar sna mealh 500 hPa-flatarins en strikalnur mealykktina. Af vikunum m greinilega sj a hlrra var fyrir austan land heldur en vestan. Vikin vi austurstrndina sna um 40 metra - a er ekki fjarri tveimur stigum. Vik neri hluta verahvolfs og niur vi jr hafa v veri svipu a essu sinni. Viki stra yfir Evrpu er meir en fjgur stig ofan meallags vi hgri jaar kortsins, en meir en er sex stigum undir v lengst til vinstri. Marshitinn Noregi var langt ofan meallags, fyrir Noreg allan var mnuurinn riji hljasti mars sem vita er um og va s allra hljasti sunnanveru landinu.


Hlindalegur harhryggur

N (fstudaginn 28. mars) er harhryggur a vera til austur af landinu. Hann mun nstu daga beina hlju lofti (mia vi rstma) til landsins r suaustri. rtt fyrir a lgardrg muni skja a honum hvert ftur ru gera spr r fyrir v a hann haldi velli allt fram fimmtudag.

w-blogg290314a

Korti gildir hdegi sunnudag (30. mars). Spennandi verur a sj hversu hltt verur essa daga. ar sem snjr liggur jr klir hann ngilega miki til ess a meta er vart a vnta. Annars staar ar sem strekkingsvindur stendur af fjllum gti hitinn hins vegar fari 12 til 14 stig (heldur er etta bjartsnna lagi). En alla vega er mttishitanum 850 hPa sp upp 15 til 18 stig egar mest verur og ykktinni 5440 metra egar best ltur.


Umskipti tarfari?

dag (fimmtudaginn 27. mars) virist tla a skipta um tarfar. a gerist einmitt egar heihvolfslgin mikla skiptir sr loksins tvennt eftir margar misheppnaar tilraunir fyrr vetur. Ltum 30 hPa kort dagsins.

w-blogg270314a

a eru ekki bara tvr lgir - heldur lka tvr hir. Jafnharlnur eru heildregnar en hiti sndur me litum. Korti og kvarinn batna vi stkkun. Miki jafnvgi er milli har og hita. Hitinn rst mest af tvennu. Annars vegar upp- ea niurstreymi arna uppi - 23 til 24 klmetra h. Niurstreymi er hltt en uppstreymi kalt.

A auki rst hiti heihvolfinu af geislunarjafnvgi - sem aftur rst af slargangi og lka af sonmagni. dag er miki sonhmark, 522 dobsoneiningarekki ar fjarri sem hitinn er hstur (-35 stig), en lgmarki s 296 einingar, vi Norur-Noreg en ar er hitinn hva lgstur. sonmagn er ekki fjarri rlegu hmarki essum tma rs norurhveli.

Niri verahvolfinu leggjast vindar n aftur til suausturs og austurs - en etta sinn verur harbeygja randi vi sland og 500 hPa-flturinn stendur ofar en hann hefur gert vetur. etta er v mun hagstari austantt heldur en s sem vi hfum bi vi. egar komi er fram einmnu verur essi staa a teljast mikill vorboi - hversu lengi sem hann stendur vi a essu sinni.

En kkum fyrir a svo lengi sem a endist. Korti snir mealh 500 hPa-flatarins samkvmt sp evrpureiknimistvarinnar nstu 10-daga. Litir sna vik fr meallagi ranna 1981 til 2010.

w-blogg270314b


Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.2.): 1
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1183
 • Fr upphafi: 2336692

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 1060
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband