Bloggfrslur mnaarins, jl 2011

gsthiti Stykkishlmi 1808 til 2010

Vi ltum n mealhita gst Stykkishlmi ranna rs.

w-blogg310711

Lrtti sinn snir rin og s lrtti mealhita gstmnaar. Vi sjum a hann hefur veri afskaplega breytilegur. Mealhitinn 1961 til 1990 er 9,6 stig og mealtal 19. aldar er 9,4 stig. Ekkert srlega mikill munur. En samt er marktk leitni tmabilinu, 0,6 stig ld.

Kldustu rin eru flest nrri upphafi raarinnar. r tlur eru mjg vissar, en fyrir utan etta upphaf eru rin fr 1880 og fram yfir 1920 einna kldust a jafnai. Hlindaskeii mikla 20. ld byrjai eiginlega ekki fyrr en 1928 hva gstmnu varar, seinna heldur en flestum rum mnuum. gsthlindum lauk 1950, enathyglisvert er a enginn verulega kaldur gstmnuur hefur komi Stykkishlmi san 1958.

Fyrstu r 21. aldarinnar hafa veri fdma hl gst. Mealhiti fyrstu 10 ra aldarinnar er 10,96 stig. Nrri 1,4 stigum ofan vi mealtali urnefnda, 1961 til 1990. Hgt er a tala um rep hitanum me hinumhlja gstmnui 2003. N er spurningin hversu lengi hlindin standa og hvenr vi fum aftur jafnkaldan gst og 1958. Almenn hnattrn hlnun frelsar okkur varla fr v.

Hljasti gst myndinni er 1828. Mealhiti hans er mjg viss v hvergi var mlt landinu svo vita s nema Nesi vi Seltjrnnrri Reykjavk. Samband sumarhita Stykkishlmi og Reykjavk er ekki srlega gott auk ess sem brot er mliaferum Nesi 1829. En sumari 1828 var eitt hi besta sinni t - ekki er vafi v.


r jl yfir gst

Algengast er a jl s hljasti sumarmnuurinn. En fr v a mlingar hfust hefur gst veri hlrri en jl 29% tilvika og 11% tilvika til vibtar var jl aeins 0,2 stigum ea minna hlrri heldur en gst.

w-blogg3007a

Myndin snir ennan mun og nr yfir tmabili 1808 til 2010. Raua lnan snir reiknaa leitni. Tilhneiging er tt a munur mnaanna minnki. Mealtal tmabilsins 1961 til 1990 er -0,3C, en mealtal 19. aldar allrar er 0,6 stig (bltt strik). Auk ess er a sj sem 19. ldin hafi veri rlegri hva etta varar.Ekkert segir etta um framtina - hn erfrjlsari en svo. Reyndar verur a telja mjg lklegt a gst veri nokkurn tma framtinni til lengdar hlrri Stykkishlmi heldur en jl. rstasveifla slarhar er strangur hsbndi og miskunnarlaus - hva sem einstkum rum lur.

Eitt r sker sig r myndinni, a er 1903. var gst 3,7 stigum kaldari heldur en jl Stykkishlmi - enginn methiti var jl. Reykjavk munai 2,4 stigum og 3,6 stigum Akureyri. sastnefnda stanum var september 1,3 stigum hlrri heldur en gst. trlega vondur rigningamnuur Norurlandi, syra var kalt og urrt.

Mest hlnai milli jl og gst sumari 1862, kom smilegur gst eftir venjukaldan jl. Annars eru fyrstu 10 dagar gstmnaar fullt eins hlir og sustu 20 dagarnir jl. Ssumarsklnunin byrjar a mealtali um mijan gst. Vi noraustur- og austurstrndina er hljasti dagur rsins a mealtali 5. til 10. gst og ystu nesjum er gst a jafnai broti r stigi hlrri heldur en jl.

Sumir lesendur muna r fyrri pistli a ekkert samband er milli hita jn og jl. Aftur mti er samband jl og gsthita marktkt. Hljum jl fylgir gjarnan hlr gst og kaldir mnuir lenda gjarnan saman. Fylgnistuull er 0,5, a er meira heldur en fylgni annarra mnaarpara.


nnur vissa - samfara vissunni

Vissan fellst n v a hloftalg (kuldapollur) myndast vestan vi land og smuleiis virist lklegt a hann lifi nokkra daga - jafnvel viku ea meira. Ekki vst. vissan fellst v hvernig lginslagar um hafi suur af landinu.

Ef hn verur uppi landsteinum eru skradembur vsar va um land. Ef hn er hflega langt suur undan beinir hn hlrra lofti r austri yfir landi, myndi rigna eystra en orna um landi suvestanvert. Ef hn heldur austlga sl austur undir Freyjarlist noraustanttin a landinu. Ef hn fer langt suur haf - tti a gera austanhlindi. Reiknimistvar eru auvita ekki sammla um niurstu - hver getur sp fyrir um lei trdrukkins manns - hann getur auvita dotti - en geta hloftalgir gert a einhverri merkingu?

En spin fyrir anna kvld (fstudagskvldi 29. jl) tti samt a vera smilega trygg. Korti hr a nean snir stu. ar m einnig sj a lgin san a hreyfast til suurs - til a byrja me (bla rin). Hlja bylgjan sem merkt er me feitu, rauu, strikalnunni hreyfist austur.

w-blogg290711a

Svrtu heildregnu lnurnar kortinu sna h 500 hPa flatarins dekametrum, en rauu strikalnurnar tkna ykktina, hn er einnig mld dekametrum (dam = 10 metrar).v meiri sem ykktin er- v hlrra er lofti.Innsta jafnykktarlnan kuldapollinum vestur af landinu er 5400 metrar - a er of lgt fyrir smekk hungurdiska - en svosem ekki mjg httulegt essu tilviki.


vissa helgarspm - annar fangi?

N er helgin slarhring nr okkur tma heldur en gr. J, vissan hefur v minnka - en heldur samt fram. Hr a nean er fjalla um stuna - en enga helgarsp er a hafa frekar en vant er.

Sastlina ntt lagi evrpureiknimistin fram nja mlamilunartillgu - en samykkti samt ekki bandarsku leiina. dag nlgaist s bandarska essa nju mlamilun - en kokgleypti hana auvita ekki. Vi ltum spkort fr dnsku veurstofunni (hirlam-lkani) oggildir a nkvmlega sama tma og spkorti sem birtist hr pistli gr.Enda eru kortin nrri v eins.

w-blogg280711a

Hr sst staan 500 hPa-fletinum og ykktin eins og sp er kl. 12 morgun, fimmtudag 28. jl.Svrtu heildregnu lnurnar sna h 500 hPa flatarins dekametrum, en rauu strikalnurnar tkna ykktina, hn er einnig mld dekametrum (dam = 10 metrar).v meiri sem ykktin er- v hlrra er lofti.

Bli hringurinn er settur korti sama sta og bla rin var kortinu gr. Hann er dreginn umhverfis vaxandi hloftalgardrag sem er leiinni austur tt til slands. Evrpureiknimistin hafi tillgu gr a lgardragi fri tiltlulega fljtt yfir og settist a talsvert fyrir noran land. Bandarska reiknimistin lt lgardragi hins vegar stranda vi sland um helgina. N er evrpustin bin a samykkja a - a er mlamilunartilboi.

Raui hringurinn er dreginn kringum riabylgju. Hn sst vel kortinu sem sveigja jafnykktarlnum (rauu strikalnurnar eru braggalaga). Hl tunga (mikil ykkt) teygir sig til norurs ar sem jafnharlnur (svartar) eru tiltlulega beinar. eir sem a vilja geta arna s hljan lgargeira.

Tillaga reiknimistvarinnar fr gr geri r fyrir v a ekkert yri r essari lg, en tillgunni a vestan tti kalda lgardragi (bli hringurinn) a grpa hlju bylgjuna fstum tkum og keyra hana til slands.

Blu og rauu rvarnar sna hreyfingu fyrirbriganna nstu daga. Kalda lgardragi a vera a lokari hloftalg sem san a hringsla nmunda vi landi nstu daga (alla nstu viku?). Hn ekki a n hlju bylgjuna fyrr en a hn hefur fari austur til rlands. a vintri er n harla ljst enn.

Vi skulum lta smu sp - reiknaa ar til fstudagskvld.

w-blogg280711b

lgardragi a hafa breyst hloftalg (kuldapoll), en riabylgjan er enn lfi og lei til austurs suur undan. Hva ir etta svo fyrir veri? Enn og aftur verur a taka fram a hungurdiskar sp ekki veri - en ra hins vegar veurspr. Helgarrlg nja kuldapollsins eru auvita ekki ljs essari stundu - en eim sem gefa t spr er upplagt a taka afstu.

Hvernig veur er hgfara kuldapollum og jari eirra a sumarlagi? tli veri ekki bara gaman a lra af essum?


vissa helgarspm - hva er seyi?

Rtt er a taka fram upphafi a hungurdiskar sp ekki fyrir veri um verslunarmannahelgina. a gera Veurstofan og fleiri ailar hins vegar -g mli me eim llum. eir sem fylgst hafa me essum spm sustu daga hafa ori varir vi talsvera vissu spnum - og jafnvel hringl me spr fr degi til dags. En a er bara elilegt v enn eru margir dagar til helgarinnar. Hr ltum vi eina stu vissunnar. a er s sta sem er uppi egar etta er skrifa - seint rijudagskvldi, 26. jl. Sprnar vera e.t.v. vissar morgun af einhverri annarri stu.

Vi ltum norurhvelskort me 500 hPa-sp evrpsku reiknimistvarinnar og gildir hn hdegi fimmtudag, 28. jl.

w-blogg270711a

Fastir lesendur kannast vi korti, en arir vera a vita a hfin eru bl, lndin ljsbrn. sland er nean vi mija mynd. Blu og rauu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem lnurnar eru v meiri er vindurinn milli eirra. ykka, raua lnan markar 5460 metra h, en s unna snir hina 5820 metra.

g hef merkt helstu lgarmijur (kuldapolla) korti. Vi sjum t.d. a allfyrirferarmikil lg er yfir Mievrpu og veldur ar skrum og hlfgeru sktaveri tt verra gti a veri. Snarpir kuldapollar eru yfir Sberu og nrri norurskautinu. San er kuldapollur yfir Baffinslandi.

Skarpt lgardrag er skammt noraustan vi sland, etta er lgardragi sem valdi hefur dimmviri og vindi um landi sunnan- og vestanvert dag. Suvestan- og vestan vi sland verur flkin staa fimmtudaginn. Vi sjum fjlmrg smlgardrg sem vont er a henda reiur .

Reiknimistin er viss sinni sk um framhaldi, en gallinn er s a framhaldi er ekki a sama og var nstu sp undan (12 klst ur) - minnir meira framhaldi sem mistin reiknai gr. Og reiknimist bandarsku veurstofunnar er ekki sammla essu heldur - tt hn hafi hins vegar veri stafastari snu framhaldi. En t hva gengur greiningurinn?

g reyni a lsa honum me v a grpa til tveggja stuttra rva sem g hef sett korti og vonandi er a lesendur sji. nnur rin er bllitu og er sett framan vi grunnt lgardrag vi Suur-Grnland. Allar spr virast reikna me v a a dpki allmiki og hreyfist austur ea noraustur fr fstudegi til mnudags.

Hin rin er raulitu og sett ar sem riabylgja er fer. Hva var svo riabylgja? Riabylgja er svi ar sem misgengi er milli ykktar- og harlna veurkorti. r mynda saman rii net, ar er helst von a lgir dpki. Sprnar eru mjg sammla um hva um essa bylgju verur um helgina. spnni sem er framhaldi af kortinu hr a ofanfletur reiknimistinhana t og ber til austurs fyrir sunnan land. Jafnframt byggist upp ltill hryggur noran vi hana sem beinir kalda lgardraginu norur fyrir land annig a vi sleppum a mestu vi hrif ess.

Bandarska spin (og sumar fyrri spr reiknimistvarinnar) lta kalda lgardragi seilast riabylgjuna me eim afleiingum a lgin sem tengist henni dpkar allmiki og fer einhvers staar yfir landi um helgina - me rigningu um mestallt land. Hverju svo a sp?

Vi gtum liti mli aftur eftir svosem eins og slarhring til a athuga hvort mlin hafa skrst. vri lklega lag a lta betur riabylgjuna.


Heitir jldagar - samkvmt mealtlum

Fyrir nokkrum dgum var spurt um hsta mealhita slarhringsins jl (allar veurstvar) og hsta mealhmarkshita jldags.essar spurningar hljta reyndar a vera nokku jari ess sem hinn almenni veurhugamaur gefur gaum. En svrin eru gmeti fyrir nrdin - og au verur a fra.

Svrin sem g eru reyndar nokku takmrku, vimiunartmabili nr ekki lengra aftur en til 1949 auk ess sem miklar breytingar hafa ori stvakerfinu rmlega 60 rum. Eftir nokkra umhugsun (erfia) kva g einhlia a mia aeins vi veurskeytastvarnar svrunum, g reiknai lka fyrir annars konar rval - og tkoman er ekki nkvmlega s sama. En annig hfum vi a - bili.

Koma svo tu hljustu jldagarnir fr og me 1949 til og me 2010.

rmndagurmealhiti
200873015,73
198073115,21
200872815,04
200872914,87
195572414,74
19917514,72
199771914,46
19917714,39
20097214,36
198073014,22

Hitabylgjan lok mnaarins 2008 hljasta daginn og einnig dagana sem eru 3. og 4. sti. Hitabylgjur jl 1980 og 1991 eiga tvo daga hvor.

Samskonar tafla yfir hsta mealhmarkshita er lk - en ekki alveg eins. :

rmndagurmealhm
200873020,83
200872920,30
198073120,04
200873119,31
200371819,12
195572419,03
19917718,88
200872618,83
19917618,68
195572518,54

Hr hitabylgjan 2008 fjra daga, hitabylgjan 1991 enn tvo og n 1955 einnig tvo daga. Auvelt er a ba til tflur af essu tagi fyrir einstaka landshluta ea jafnvel spsvi. Skyndiknnun af v tagi dregur upp msa ga daga sem ekki eru landslistunum.

Spurningar vakna auvita um kldustu jldagana - m finna vihenginu. vihenginu eru einnig listar sem sna hljustu og kldustu daga hvers rs fyrir sig yfir etta tmabil. ar geta kunnugir s sitthva vnt - og ar m einnig finna hljasta dag tmabilsins - en hann er ekki jl. Einnig m sj hvaa daga hmarkshitinn hefur veri lgstur og hver hefur veri hljasta ntt rsins. Virkilega feitt vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Jl: rltir austan- og vestanttamnuir

Hungurdiskar hafa enn ekki fjalla austan- og vestanttamnuina og hr me er btt r v.Fimm mismunandi mlitlur eru notaar til a greina vindttir.

1. Mismunur loftrstingi sunnanlands og noran. essi r nr sem stendur aftur til 1881. Gengi er t fr v a s rstingur hrri noranlandsheldur en syra su austlgar ttir rkjandi. Lklegt er a v meiri sem munurinn er, v rltari hafi austanttin veri. Samkvmt essum mlikvara er jl 1950mestur austanttarmnaa. Sumari 1950hefur oftastveri nefnt sem rigningasumarI eystra mneyru - rtt eins og 1955um landi sunnan- og vestanvert. Mikil skriufll uru bi jl og gst og ollu m.a. manntjni. ru sti er 1918 og 1960 v rija

Mestir vestanttarjlmnuir essum kvara erujl 1955 og 1983, jafnir fyrsta til ru sti.

2. Styrkur austanttarinnar eins og hnkemur fram egar reiknu er mealstefna og styrkur allra vindathugana llum (mnnuum) veurstvum. essi r nr aeins aftur til 1949. Eftir essum mlikvara er jl 1950lka fyrsta stiog san erjl 2003 ru stinu.

Mestur vestanttarmnuur essum kvara er 1989, 1955 og 1983 koma san ru til rija sti.

3. Gerar hafa veri vindttartalningar fyrir r veurstvar sem lengst hafa athuga samfellt og vindathugunum skipt 8 hfuvindttir og prsentur reiknaar. San er tninoraustan-, austan, suaustan og sunnanttar lg saman. fst heildartala austlgra tta. Samkvmt essari mlitlu er jl 1879 fyrsta sti, san 1950. Strangt teki er mii hr aeins sunnan vi austur.

Mestur vestanttarmnuur er 1898 samkvmt essu vimii, san 1989, 1955 og 1983 eru 9. og 10. sti.

4. Fjri mlikvarinn er fenginn r endurgreiningunni amersku og nr hann aftur til 1871. Fyrstu 20 til 30 rin verum vi a taka niurstum greiningarinnar me var. essum lista er jl 1950 enn fyrsta sti, reyndar langefstur mlingunni, san kemur 1988, 1879 er fjra sti, 1960 sjtta og 1918 sjunda til nunda sti.

Samkvmt essum kvara er jl 1989 mestur vestanttarmnaa, en san fylgir 1955 mjg stutt eftir og sanjl 1983.

Fimmti kvarinn er einnig r endurgreiningunni nema hva hr er reikna 500 hPa-fletinum. Hr erjl 1950 enn fyrsta sti austanttarmnaa, en 1988 ru.Mesturvestanttarjl er hr 1989 og san 1955, jl 1876 stelur rija stinu af 1983 sem er v fjra.

Af essu m ljst vera a jl 1950 hltur a vera mestur austanttarjlmnaa allra tma. ljsara er hver er mesti vestanttarmnuurinn,1989, 1983 ea 1955.


Hltt loft loksins yfir landinu - en er gagn a v?

Sdegis dag (laugardag) er loksins hltt loft yfir landinu. Meginldufaldur ess berst reyndar hratt yfir morgun sunnudag, en stutt virist nstu ldu. milli er loft sem er ltillega kaldara, en aalkuldapollurinn hrfa til vesturs mean hann bur eftir lisauka.

Myndin snir ykktarspna sdegis sunnudag (24. jl).

w-blogg240711

Heildregnu, svrtu lnurnar sna ykktina dekametrum (1 dam = 10 metrar). Litakvarinn snir hita 850 hPa-fletinum en hann er dag um 1400 metra h yfir sjvarmli. Hiti er undir frostmarki ar sem liturinn er blr.

Vi sjum hlju lduna og kuldapollinn mjg vel. Austurlandi er ykktinni sp yfir 5560 m, en kuldapollinum mijum er henni sp um 5360 m. rtt fyrir mikla ykkt verur lti hlrra sunnan- og vestanlands heldur en veri hefur, dgursveiflan er ltil skjuu veri. er tiltlulega hltt nttunni. Noranlands fer hitinn hins vegar vel yfir 20 stig ar sem vindur bls af landi. Spurning hvort 25 stigin nst? a fer eftir v hvort slin nr a hjlpa til.

eftir bylgjufaldinum fer ykktin aftur niur fyrir 5500 metra - en a ykir okkur samt smilegt essu sumri. N bylgja san a koma yfir okkur rijudag - me rigningu. Eftir a eru spr mjg ljsar og best a segja sem minnst um r.


Lengi m leita a metum og finna (nrafrsla)

Hver skyldi hafa veri lttskjaasti (?)dagur landsins jlmnui? En s skjaasti? Ea skyggnisversti - og besti? Rtt er a upplsa a strax upphafi a svo litlu munar fjlmrgum dgum a svrin geta aldrei ori nkvmlega rtt auk ess skiptir mli hvernig reikna er - en a verur ekki upplst hr - ef maur galdrar eitthva upp r hatti - galdrar maur upp r hatti. En a m upplsa a reikningarnir n aftur til 1949 - a r metali.

Koma dagarnir:

Dagur lgmarksskjahulu er 13. jl 1992 - mealskjahula var innan vi 1/8. Eini jldagurinn sem nr eim rangri. Menn geta svo klra sr hfinu og reynt a rifja ennan dag upp.

w-blogg230711

Svo vill til a gervihnattamynd er til fr essum degi - og sannarlega m sj heirkjuna yfir landinu. oka virist vera Hnafla og vi Austfiri, en nr varla inn land.

Mjg litlu munar essum gta degi og skleysinu 4. jl1968 - en slbrann g mjg eftirminnilega - hef ekki brunni jafnmiki san.

Skjaasti jldagurinn er hins vegar s 26. ri 1976 - rigningasumari mikla Suurlandi og ndvegissumar nyrra og eystra. Mealskjahula ni nrri v 8/8 hlutum, vantar 0,07 hluta upp . Fleiri dagar koma halarfu eftir me litlu minni skjahulu - aeins skeikar hundruustuhlutum.

Skyggnisbesti jldagurinn essu tmabili er s 13., ri 2001. Nokku var hskja sunnanlands ennan dag tt skyggni vri afbragsgott. Spurning hvort vi munum nokkurn tma nstu rin n jafngu skyggni.

Verst var jlskyggni landinu ann 12. 1984, bi dagurinn undan og dagurinn eftir eru topp 10 skyggnisleysis, en rigningasumari mikla Suurlandi 1984 byrjai dagana afskaplega lymskulegan htt.


Samkeppni hlinda og skts?

N virist hltt loft eiga a koma nr okkur heldur en veri hefur um nokkurt skei, en gallinn er s a a fer aallega framhj. Nokkrar tilraunir vera gerar nstu daga til a koma hlindunum hinga - en mikill sktur verur gilega nrri - vi sleppum vonandi vi a versta af v tagi.

w-blogg220711a

Korti er r smiju hirlam-lkansins danska og snir stuna 500 hPa-fletinum og ykktina eins og sp er kl. 18 morgun, fstudag 22. jl. Svrtu heildregnu lnurnar sna h 500 hPa flatarins dekametrum, en rauu strikalnurnar tkna ykktina, hn er einnig mld dekametrum (dam = 10 metrar).v meiri sem ykktin er- v hlrra er lofti.

kortinu er harhryggur vi sland og er hann leiinni austur. Milli Labrador og Suur-Grnlands er myndarleg hloftalg og hreyfist hn til austnorausturs og kemur inn Grnlandshaf laugardag. Anna lgasvi er yfir Evrpu og er ar leiindaveur stru svi og frekar kalt. Vi sjum a 5520 metra ykktarlnan er ar yfir og 5460 pollur er yfir Stra-Bretlandi. a er ansi kalsamt essum slum sari hluta jlmnaar.

Aftur mti er mikill fleygur af mjg hlju lofti yfir Finnlandi og vestur um Svj. Finnlandi hefur veri 25 til 30 stiga hiti nokkra daga, en lklega klnar ar eitthva egar kuldapollurinn skir a.

Eins og fastir lesendur hungurdiska hafa fylgst me hefur ykktin hr vi sland lengst af veri bilinu 5400 til 5460 metrar jl - og stundum near. etta er llegt jl, enda hefur daglegur landshmarkshiti veri a sveima um bilinu 18 til 21 stig og mest komist 22,7 stig.

Hugsanlegt er a vi fum a sj vi hrri tlur nstu daga. kortinu er 5520 metra jafnykktarlnunni (rau strikalna) sp vi Vesturland anna kvld. g hef sett rjr rauar rvar korti til a sna a hlrra loft er framrs mju belti milli harhryggjarins og lgarinnar vestan vi. ar m m.a. sj 5700 metra lnuna framrs austur af Nfundnalandi. Eins og staan er nna megum vi akka fyrir a 5580 lnan ni um skamma stund til landsins laugardag ea sunnudag - en fer fljtt hj. Verst er a essu fylgir miki skjaykkni annig a slin kemst ekki miki a til a n upp hmarkshitanum. En etta er g tilraun.

Vi sjum a ykktarlnurnar liggja nokku sammija kringum hloftalgina. a ir a hn krafsar ekki til sn miki kaldara loft en hn ber n egar. Bli hringurinn er ekki fjarri 5400 metra jafnykktarlnunni og afmarkar kaldasta lofti. Lgin og kuldinn hreyfast n sammija tt til okkar. Barttan nstu daga stendur annars vegar milli ess hlja lofts sem lgarhringrsin skrapar upp jari snum og bls san til okkar og hinsvegar kalda hringsins sem nlgast.

essi bartta hlja og kalda loftsins nr hmarki upp r helginni og framan af nstu viku. Ekki eralveg ts um a hvernigfer. egar etta er skrifa eru fleiri spr v a kalda lofti ni undirtkunum - eins og alltaf hinga til sumar. Strggli via hrista 5400 metra ykktarlnuna af okkur heldur fram.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband