Bloggfrslur mnaarins, desember 2020

Tengt leirskriunni Noregi

Leirskrian Ask Noregi rifjar upp a slenskum mialdaannlum er geti um miki slys sem var rndalgum hausti 1345.

Lgmannsannl segir texta rsins 1346 (g breyti stafsetningu nokkurn veginn til ntmahorfs, lesa m frumtextann annlatgfum netinu - sj tilvitnun hr nest):

au tindi gerust um hausti ur (1345) a hlfur riji tugur bja skk niur jr Gaulardal svo a enginn urmull s eftir byggarinnar, utan sltt jr og aur eftir ar sem byggin hafi stai.

tarlegasta frsgnin er Sklholtsannl texta rsins 1345:

Gaulardal rndheimi bar svo til a in Gaul hvarf nokkra [daga] og stemmdi uppi na Gaul svo a fjldi manna drukknai, en yfir flddi bina svo a allir voru kafi og allur fnaur drukknai. San brast stflan og hljp ofan allt saman og in og tk miklu fleiri bi og fna, tk ar alls af tta bi hins fimmta tugar og sumir af eim hfubl og nokkrar kirkjur. Var svo til reikna a nr hlft rija hundra manna hafi ar ltist, bndur og konur eirra og brn og prestar nokkrir og margir klerkar og fjldi gildis-flks og margt vinnu manna. Enn menn hyggja a ar muni eigi frra ltist hafa vegfarandi manna og ftkt flk en hinir sem taldir voru. Bar etta til krossmessudag um hausti. Fannst nokku af lkum en fum einum mnnum var borgi svo a lifa hafa, v jrin svalg allt saman mennina og bina. Eru ar n san sandar og rfi, en fyrst voru vtn og bleytur svo a eigi mttu menn fram komast.

Fleiri annlar nefna atburinn, en aeins mjg stuttu mli. Svo virist sem slensku heimildirnar su r einu sem geta hans beinlnis. ri 1893 var mikil leirskria Vrdal Norur-rndalgum ar sem a sgn frust 112 manns, mannskustu nttruhamfarir Noregi seinni ldum (fyrir utan sjslysaveur). Tveimur rum sar rituu eirAmund Helland og Helge Steen grein „Lerfaldet i Guldalen 1345“. Birtist hn ritinu „Archiv for mathematik og naturvidenskap, B, xvii, nr.6“ ri 1895, en einnig sem srprent.

Finna m greinina netinu, en ar er fari yfir frsagnir annlanna, stahtti og jarfri og leiddar lkur a v hva hafi gerst og hvar. Niurstaan er s grfum drttum a frsgn Sklholtsannls standist llum aalatrium. Leirskria (smu ttar og s Ask dgunum) hafi stfla na Gaul (sem einnig er nefnd Gul). Vatn hafi safnast fyrir ofan stfluna sem a nokkrum dgum linum brast og fl var near nni. Tjni hafi v veri rtt, bir og land sukku og fllu me skriunni sjlfri, bir fru kaf ofan stflunnar og tjn var near dalnum egar stflan brast.

Korti hr a nean er r greininni. ar m sj a etta er ekki langt fr rndheimi.

guldalen_kort_1

Vestari hluti kortsins - rndheimur lengst til vinstri. Hr m sj endann v svi ar sem minjar finnast um fli nearlega dalnum.

guldalen_kort_2

Hr m sj eystri hluta hamfrasvisins. Skriusvi sjlft er miri mynd (aeins dekkri brnn litur), en svi sem fr kaf ofan vi er bllita.

Niurstaa eirra Helland og Steen er s a leirefni sem hreyfingu var hafi veri um 55 milljn rmmetrar (fimm til tfaltrmml skriunnar miklu Htardal 2018, og htt sundfaltrmml strstu skriunnar Seyisfiri n dgunum). Lni hafi veri rmir 150 milljn rmmetrar (rmur rijungur Blndulns).

egar rennt er yfir greinina kemur vart hversu algengir atburir af essu tagi eru Noregi og hversu mrg strslys hafa ori. Hkka hefur tmabundi strum stuvtnum og stflur brosti, hs hafa sokki ea hruni og flk farist strum stl. En eins og vill vera um fleiri tegundir nttruhamfara er ekki miki um etta rtt (nema meal srfringa). Margs konar hagsmunir koma vi sgu auk tta og ginda.

hamfarirnar 1345 hefi veri miklar voru r samt algjrir smmunir mia vi a sem yfir Noreg fll aeins fum rum sar. kom svartidaui og drap a minnsta kosti rijung landsmanna - kannski meir. a er v e.t.v. ekki elilegt a skria - str hafi veri - hafi falli nokku skuggann og aeins veri skr slandi.

Vitna er lauslega :

Islandske Annaler indtil 1578. Udgivne for det norske historiske Kildeskriftfond ved Dr. Gustav Storm, Christiania. Grndahl & Sns Bogtrykkeri, 1888.


Hitavik 2020

Vi getum n slegi hitavik rsins 2020. ljs kemur a hitinn byggum landsins er sjnarmun undir mealtali sustu tu ra (-0,3 stig), en vel yfir eldri mealtlum. S liti spsvi hefur veri kaldast Suurlandi og vi Faxafla, ar raast ri 17.hljasta sti (af 20) ldinni. Aftur mti var hljast a tiltlu Austfjrum. ar er ri a 9.hljasta ldinni.

w-blogg291220a

Korti snir hitavik mia vi sustu tu r (2010 til 2019). ekki su nema rr dagar til loka rsins geta endanlegar tlur hglega hnikast um 0,1 stig til ea fr. Veurstofan mun sar gefa t reianlegra kort - og ritstjri hungurdiska mun a vanda smjatta eitthva msum veurttum.

T var hagst og illvirasm fram undir pska - skrri mars heldur en janar og febrar en eir mnuir voru venjuillvirasamir. Ma og jn voru hagstir, en va var fremur kalt jl sem var vast hvar kaldari heldur en gst. Framan af gst rigndi mjg um landi sunnan- og vestanvert en hl og hagst t var noraustanlands. Sunnanlands hefi ur fyrr jafnvel veri tala um rigningasumar heyskap. Fremur svalt var september en aftur mti hltt a tiltlu oktber og vindar oftast hgir. Heldur illvirasamara var nvember, en samgngur voru greiar og t almennt hagst. Desember verur a teljast hagstur um landi sunnan- og vestanvert og me snjlttara mti, en mjg rkomusamt var aftur mti noraustan- og austanlands og virist stefna rkomusamasta desembermnu sem vita er um allmrgum veurstvum eim landshlutum.


Af rinu 1832

Vel var tala um veurlag rinu 1832. Sumari var kalt um landi sunnanvert, en heyskapur bjargaist. Mealhiti Reykjavk var 3,3 stig og reiknast 2,6 Stykkishlmi (reiknast trlega ltillega of lgt). Janar var fremur hlr, febrar svalur og einnig allir mnuirnir fr og me matil og me oktber. Mlingar austur Ketilsstum Hrai benda til ess a ar hafi veri heldur hlrra a tiltlu, srstaklaga jl.

ar_1832t

rjtu dagar voru kaldir Reykjavk, en enginn mjg hlr. a var srlega kalt a nturlagi um langa hr gst, slarhringslgmarkshiti 5 stig ea minna allar ntur eftir ann 8. (nema eina).

ri var rkomusamt Reykjavk, rkoman mldist alls 926 mm. Oktber var rkomusamastur, en gst urrastur.

Loftrstingur var mjg lgur mars og oktber, en aftur mti venjuhr ma og jl. Lgsti rstingur rsins mldist 944,1 hPa Reykjavk ann 12.desember. Er ekki trlegt a hafi sjvarfli ori lftanesi og ltillega er minnst brfakafla hr a nean. Hstur mldist rstingurinn 10.ma, 1036,8 hPa. Enn hefur ekki veri fari yfir rstimlingar sem gerar voru Ketilsstum Hrai og Mruvllum Hrgrdal n gi eirra metin.

Hr a nean eru helstu rituu heimildir um ri teknar saman - r eru ekki miklar. Veurfarsyfirlit rsins er aeins fjrar lnur annl 19.aldar. Annllinn getur hins vegar fjlmargra slysa sem ekki eru nema a litlu leyti tundu hr a nean - enda langflest n dagsetninga og erfitt a tengja au veri.

Skrnir[VII 1833, s59] lsir rferi 1832:

slandi var tindar etta g rfer og heilsufar manna gu lagi; veturinn 1831—1832 var allgur yfirhfu og snjltill, en vori var kalt og grurlti lengi frameftir hi nyrra og vestra, rak og hafs a landi, en ei var hann lengi landfastur n kaupfrum til tlma; fjrhld uru allg noran- og austanlands, en syra og vestra gekk peningur magur undan, og sumstaar var ar nokkur fellir af sauf, en hvarvetna notalti egar sumrai. Grasvxtur var nstlii sumar yfir allt land allgur og nting a skum, en hausti miki votvirasamt sunnanlands me gftaleysi, og var lti um fiskiafla; en gir uruvetrar- og vorhlutir. Noranlands gekk vetur snemma gar, en me jlafstu breyttist veur aftur til batnaar, og voru r v til orraloka [1833] sunnanvindar og snjleysur; syra voru hreggviri og slyddur fram um jl tast, en hgi til og ornai og gjri gott veur me lognum og hgu frosti; sumstaar gjru skriuhlaup og vatnsfl nokkurn baga, einkum Vesturlandi. Bjabrunar uru og nokkrir austanlands nstlinu sumri, er sagt 2 manneskjur brynni ar inni eur di af eim menjum, og hafa eigi ljsarfrttir affari.

Brandsstaaannll [vetur]:

janar stugt og blotasamt. Hlst jr til lgsveita, en lagi jarbann heiar og fjallabyggir. Me febrar noranhrkur 9 daga, san hrkur og kfld me blotum vxl, me jarleysi. orralok voru ll hross gjf komin. gu uru oft skepnur ei hirtar vi gjf eftir rfum vegna illvira. Fr slstum til guloka uru 16 blotar. Brutust vermenn suur, margir hestslausir. marslok lagi ofan gaddinn mikla fnn, svo kalla mtti, a hs og bir fri kaf.

Brandsstaaannll [vor]:

Sari part einmnaar var stillt og gott veur og slbr, er svo vann , a autt mtti kalla lgsveitum sumarmlum. Eftir sumarpska mikill kuldakafli, ar til 12. ma, a hlku og heiarleysing geri og miki fl vatnsfllum. 22. ma suaustanhr og geri mikla fnn og var vond t um sauburinn.

Vieyjarklaustri 6-3 1832 (Magns Stephensen):

(s103) Vetur er hinga enn enginn kominn, aldrei a kalla frost, aldrei varla sst snjr, en aldrei linnt ofsastormvira geysiverum, svo hvergi hefir ori frt um jr ea t r hsum, og aldrei sj; er v alls ekkert fiska, sumarhey allstaar dlaus og mjlkurlaus ...

Bessastum 25-3 1832 [Ingibjrg Jnsdttir]: „(s136) Vetur hefur hr veri me eim verstu illvirum, svo tigangur er horaur“.

Espln [vor og sumar]:

CLXXIX. Kap. Var vor kalt og sgri, og ei mikill grasvxtur tnum ea urrengi, og votengi gur, og var hin besta nting, og r gott var a spyrja um allt land meurrvirum, en allstaar voru hin smu vandri mehjaleysi og lausingjafjlda, og hrossamerg. (s 189).

Bessastum 13-5 1832 [Ingibjrg Jnsdttir]: „(s138) Vori hefur veri miki kalt, en n rj ea fjra daga hefur veri veri blara“.

Brandsstaaannll [sumar]:

Um fardaga kom fljtur og gur grur, en langt tti a ba eftir honum, nokkru sar kuldar og snjai ntur, seinni helming jn g t. 28. lgu lestir suur og fengu menn fr og rigningar og grurleysi fjllum. jl besta grasvaxtart, svo slttur byrjaist ann 16., veur og nting a skum allan heyskapartmann. 25.-26. jl var skaaveur va heyi, en rekjulti tti harlendi. 9. sept. byrjuu gngur, en eftir venju of snemma, mrgum til skaa. Var gras ltt dofna. 16. kom fnn allmikil, san gott til 3. okt.

Hallgrmur Jnsson Sveinsstum 6. gst 1832 - Andvari 98/1973):(bls. 188):

Sumar etta hefir veri hr fyrst vindasamt og svalt, san heitt r v slttur byrjai, en oft hafa stormar feykt heyjum til skaa. Tunting hin besta, grasr betra lagi.

Gufunesi 7-8 1832 (Bjarni Thorarensen): „Grasvxtur hefir hr syra veri gur og nting allbrileg“. (s203)

Vieyjarklaustri 8-8 1832 (Magns Stephensen): (s108) „Veurtt allg, grasvxtur og nting heyja a af er ... “

Gufunesi 18-9 1832 (Bjarni Thorarensen): „Veurtta annars kalsasm me snjum ofan bygg, en heyskapur hefir vast hvar lukkast upp a allrabesta“. (s205)

Bessastum 15-8 1832 [Ingibjrg Jnsdttir] (s139): „rferi er n smilega gott hr, hva urrka og nting snertir“.

Laufsi 30-9 1832 [Gunnar Gunnarsson]:

(s50) ... stakir urrkar voru hr framanaf sumri allt fram gst mnu, svo a urrlend tn brunnu va og klu til strs skaa, svo heyafli var va endanum lti. dgunum framan af essum mnui gengu hr stormar, hreggviri og hrar, en viku hefur veri staviri og bla.

Brandsstaaannll [haust og vetur t ri]:

Geri hr mikla og hagleysi tsveitum, svo kaupstaarfer var mrgum hin bgsta, en arir snru aftur. Lti snjai til framsveita. Eftir a rigningasamt, mest. 24. okt. Avatnsflluru fr og flaut mjg yfir jru. Me nvember mikil fnn vikutma, eftir a gott vetrarfar til nrs, me stilltu og frosthgu veri og oft au jr fjalllendi.

Gufunesi 28-2 1833 (Bjarni Thorarensen): „... nema a veturinn hefir veri s besti. Nokku hrakvirasamt frameftir honum llum, rigningar fjarskalegar haust svo va fllu skriur til strskemmda einkum Borgarfiri, meal annars (s208) hefi g heyrt a miki af tnum hafi spillst Hsafelli“. (s209)

Bessastum 2-3 1833 (Ingibjrg Jnsdttir til Magnsar Eirkssonar) (s84): „Strfl, sem kom desember, gjri hr stran skaa blum Nesinu. Grtarkaggar og slorskrnur og allt hva lauslegt var komst haf t, svo ger ekki hrdd um, a eitthva af essu hafi reki upp hj ykkur. mun ekkert af essu me mnu marki. essu kasti fr jr mn, Bruklseyri, nstum sj, svo ekki get gsett mig ar niur, egar gflmist han. ... Vetur hefur veri frostaltill en vindasamur. Skriur hafa falli, einkum Borgarfiri. held ga sslumaur hafi ekki ori undir eim“.

r tavsum Jns Hjaltaln 1832:

Bilar von nlgast ney
nrist vl og rauna skraf,
vindsvals sonur sem n lei
sannfringu ar um gaf.

Byrjun orra fr fr,
fram a aprl hrku str
haga vorra haddinn v
hvtur byrgi s og snjr.

Sumir misstu seggir f,
sgust heyin krafta rr,
ba gisti heilla hl
harkan svelti jarar dr.

Vori ga-veur gaf,
varmann hlrnir a oss bar
sl nam bra sinn af
aldinn haddi fjrgynar.

Sumari bla sendi l
slu-veur holl og g
hr v va hreppti j,
heyin bi g og ng.

Hausti nri hret spr,
helli-skrum me r
ofan fri oft jr
mis vaxin hvarma tr.

Hra bai beljandi
bagasamt v mrgum var
tku skaa teljandi
tn og engi va hvar.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1832. Siguri r Gujnssyni er akka fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt rbka Esplns (stafsetningu hnika hr - mistk vi ager sem og allan annan innsltt eru ritstjra hungurdiska). Feinar tlur m finna vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Dlti tregt

Lgin sem kom a landinu afangadag og olli mikilli rigningu um landi vestanvert - og san vestanljagangi gr, jladag, hefur veri yfir landinu dag, annan dag jla. Eins og ttt er miju mikilla lga sem n hafa fullum roska hefur vindur nrri miju hennar veri hgur og niurstreymi yfir kldu landinu eyir skjum. - N lgin a fara suaustur um Bretland v flugur harhryggur leitar r vestri og noranstormi sp morgun, sunnudag. etta er ekki alveg algengasti gangurinn eftir atburars eins og sem hr hefur veri lst.

w-blogg261220a

Spkorti hr a ofan gildir sdegis mnudag, 28.desember og sna heildregnar lnur h 500 hPa-flatarins. Af eim rum vi vindtt og vindstyrk miju verahvolfi. Litir sna ykktina, en hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Lgin sem er yfir landinu dag er hr komin suur Ermarsund, dlir miklum hlindum langt norur eftir Skandinavu, en kulda noran r hfum yfir sland og suur yfir Bretland og sar meginland Evrpu. Lgin san a sga enn sunnar. Hn er mjg vttumikil og a mun taka tma a hreinsa hana og kalda lofti burt - vel m vera a kalt veri um Frakkland, Spn og var nstu eina til tvr vikur.

Hlindin sem fara norur auka viloandi fyrirstu eim slum, fyrirstu sem hefur veri viloandi mestallt haust - n ess a vera mjg sjanleg - dlti einkennilegt ml. Framtarspr eru ekki mjg sammla um hva gerist nst - a hefur einhvern veginn legi loftinu a n fyrirstaa rsi upp nrri Grnlandi - a gti veri bi hagsttt og hagsttt fyrir okkur. Ef a gerist nrri okkur myndu lgir forast landi nstunni - oftast yri fremur svalt - en illviralti. Myndist fyrirstaan vestar er komin vsun langvinna norantt me kulda og trekki - sumir vilja vst svoleiis. En san er s mguleiki auvita uppi a fyrirstaan veri fyrir sunnan land - kannski gerir hlindi ea eitthva svoleiis.

a er eftirtektarvert a kuldapollurinn yfir Kanada (s sem vi hfum essum vettvangi kalla Stra-Bola) er ekki flugur essa dagana (a getur breyst skammri stundu), miklu rrari heldur en brir hans austri, Sberu-Blesi. a er raunar mjg hltt (a tiltlu) um mestallt vesturhvel, kalda lofti er til staar - en fr va fri eim slum.

a er svosem kominn tmi hrstivetrarmnu - ea hrstivetur hr landi, afgerandi slkur mnuur hefur ekki komi san mars 2013. Loftrstingur desember hefur hinga til veri meallagi.


Fyrstu tuttugu dagar desembermnaar

Mealhiti fyrstu 20 daga desembermnaar Reykjavk er +2,8 stig, +1,8 stigum ofan meallags ranna 1991 til 2020, +2,5 stigum ofan meallags sustu tu ra og 5.hljasta sti ldinni, nokku langt fr efstu stum. Hljastir voru dagarnir 20 ri 2016, mealhiti 5,6 stig, en kaldastir voru eir 2011, mealhiti -2,8 stig. langa listanum er hiti n 14.hljasta sti (af 145), hljast var 2016, en kaldast 1886, mealhiti -5,6 stig.

Akureyri er mealhiti dagana 20 +0,2 stig, 0,6 stigum ofan meallags ranna 1991 til 2020, en +1,4 stigum ofan meallags sustu tu ra.

Ekki er mjg mikill munur hitavikum eftir landshlutum, hljast hefur veri Suurlandi ar sem hitinn er 6.hljasta sti aldarinnar, en kaldast vi Breiafjr og Vestfjrum ar sem hann er 11.hljasta sti.

A tiltlu hefur veri hljast ingvllum, hiti +3,3 stigum ofan meallags sustu tu ra, en kaldast hefur veri Bolungarvk og lafsvk ar sem hiti er -0,1 stigi nean meallags smu daga sustu tu ra.

rkomu hefur veri mjg misskipt landinu. Reykjavk hefur hn mlst 26,3 mm, um helmingur mealrkomu og s nstminnsta desember ldinni (var vi minni smu daga 2010). Akureyri hefur rkoma mlst 181,3 mm og er a htt fjrfld mealrkoma ranna 1991 til 2020. Hefur aldrei mlst meiri smu daga desember. Metrkoma hefur lka falli allmrgum rum stvum. Mest rkoma sem frst hefur af mannari st til essa mnuinum er Hnefsstum Seyisfiri ar sem hn hefur mlst 601,1 mm. sjlfvirku stinni bnum Seyisfiri hefur rkoman mlst 760 mm, en 440 mm stinni Vestdal. rkoma Dalatanga hefur mlst 190 mm, a fjramesta sem vita er um smu daga ar b. Af essu m sj hversu stabundin rkoma getur veri.

Slskinsstundir Reykjavk hafa mlst 3,6 og er a me minna mti. Nokkrum sinnum hefur ekkert ea nr ekkert slskin mlst essa smu daga desember, sast 2016.


Skriufll Seyisfiri

N flettum vi upp atburaskr ritstjra hungurdiska og leitum ar a skriufllum Seyisfiri. Atburaskrin nr aftur til rsins 1874 og fram til 2011. Nrri atburir eru ar ekki. Auvita er skrin fullkomin og fjlmarga atburi vantar - ea eir hafa hugsanlega veri rangt flokkair.

seydisfj_615_1959-07

Gamla veurstin Seyisfiri 25. jl 1959 (ljsmynd: rir Sigursson, r safni Veurstofunnar).

Allmiki er um skriufll Seyisfiri, enda brtt fjallshl ofan vi binn. Ltum n listann - hver frsla byrjar dagsetningu: r - mnuur - dagur, fyrsti atbururinn er merktur 1882 10 20 -> 20.oktber ri 1882:


1882 10 20 sk Rigning og krapahr Austfjrum olli skrium, m.a. r Bjlfinum Seyisfiri, fll ar hs, en braut ekki.

1892 7 3 sk Skria r Strandartindi Seyisfiri olli tjni. Skrian rann og gegnum hs Pntunarflags Hrasmanna, braut hsi og skemmdi vrur.

1897 8 14 sk Mikil skriufll noranverum Austfjrum, tjn Seyisfiri, Mesta skrian fll Bareyri og olli miklu tjni, litlu minni skria, en skaaltil, fll r Strandartindi. Fjlmargar fleiri skriurfllu firinum og geru sumar eirra tjn. Skria skemmdi tn lfsstum Lomundarfiri og skriur ollu skaa Mjafiri.

1903 1 14 sk Skria fll r Strandartindi Seyisfiri niur Bareyri

1905 8 5 sk Strrigning Austfjrum. Mikil skriufll r Strandartindi Seyisfiri eyilagi brsluhs.

1912 9 1 sk Skriur geru landspjll Seyisfiri.

1921 8 1 sk Mikil skriufll uru Austfjrum, sennilega 1. til 3., en engar rkomumlingar voru v svi. Bjarhs hrundu Hrjt Hjaltastaaingh og tn strspilltist Skgum Mjafiri. Ba Seyisfiri flddi yfir bakka sna og skemmdi tn, vegi og gara.

1935 9 14 sk Skriufllr Strandartindi vi Seyisfjr ollu miklu tjni, einnig uru skaaskriur Norfiri (Skorrasta, Sklateigsbjum og Mib) og Eskifiri.

1950 8 19 sk Mikil skriufll uru Austfjrum og ollu verulegu tjni Seyisfiri, Eskifiri og Reyarfiri, fjrskaar uru Hjaltastaaingh egar vatn gekk tn og engjar. Geysileg skriufll r Strandartindi Seyisfiri, fimm manns, ar af fjgur brn, frust og miki tjn var hsum. Eskifiri hljpvatn hs, en skemmdir uru ekki miklar. Var fllu skriur sama dag, m.a. vi utanveran Eyjafjr og lafsfiri og tepptu vegi.

1958 9 30 sk Skria fll r Strandartindi Seyisfiri og skemmdi hsin Hrmung og Skuld og rija hsi skemmdist talsvert. Einnig eyilgust fjrhs, hlaa og geymsluskr auk minni httar spjalla. Innan bjarmarka fllu 5 skriur, en 16 ngrenninu.

1960 7 30 sk Minnihttar skriufll Seyisfiri, vatn rann hs og vatnsleislur fylltust af aur.

1974 8 25 sk Skriufll austanlands, vi Eskifjr, Fskrsfjr og Mjafiri. Margar skriur fllu r Strandartindi Seyisfiri og eyilagu fjrhs og spilltu lum, grri og giringum. Vegaskemmdir Vopnafiri.

1981 9 25 sk Aurskriur fllu Seyisfiri og Eskifiri. Eskifiri var tjn lum og kjallari fylltist. Skriur fllu bi r Bjlfi og Strandartindi Seyisfiri, en tjn var lti.

1989 8 11 sk Allmikil skriufll r Strandartindi Seyisfiri, m.a. braut skria enda geymsluhsi.

2001 10 1 sk Allmikil skriufll austanlands, aurskriur fllu Seyisfiri .1., tjn var lti.

2002 11 12 sk Aurfl fll r Botnum Seyisfiri og lenti hs vi Austurveg. Mjg str skria fll vi Brimnes Fskrsfiri.

annarri skr (bandarska endurgreiningin) getum vi flett upp mealvindtt svinu kringum sland - og lka hloftunum essa daga. kemur ljs a flest tilvikin eru svipu - ttin er oftast af austnoraustri (sitt hvoru megin vi 60 grur ttavita) - en feinum frekar nr noraustri. Stefnan hloftunum er svipu - oftar vi sulgari hloftum ( hltt astreymi lofts) - en ekki munar miklu. Vindur er meiri niri heldur en uppi - og ykktarbratti ltill. [Stku maur myndi tala um efri hljan geira - tengdan samskilum - en vi frum ekki t slkt].

a er ekki annig a allir dagar sem eiga svipa vindamynstur su skriudagar - langt fr. Fleira arf til - langvinnt rakaastreymi verur a vera til staar. Auk ess er vibi a mli skipti hvernig astur eru jarvegi. Mikil og kf rkoma veldur ekki alltaf skriufllum.

Gmul umalfingurregla (erlendis a) segir a fari slarhringsrkoma yfir 6 prsent af mealrsrkomu s rtt a fara a hugsa um mguleg skriufll. au mrk eru kringum 100 mm Seyisfiri. rkoma mldist nokkrum sinnum meiri en a mean mannaar athuganir ttu sr sta bnum, 23 sinnum 68 rum tpum. Vi getum sagt rija hvert r. Fimm sinnum mldist hn meiri en 130 mm, grflega einu sinni ratug. Mest 140,6 mm ann 12. febrar 1974 - var meiri snjfla- heldur en skriuhtta.

rkoma hefur einnig veri mld Hnefsstum, utar firinum. ar hafa set enn hrri tlur, 20 sinnum 18 rum yfir 100 mm, s hsta 201,1 mm ann 4.jl 2005.

Sjlfvirkur mlir var fyrst settur upp Vestdalseyri, hsta slarhringtalan sem vi hfum enn s r honum er 159,7 mm, mld 11.nvember 2002 - etta er atburur skriulistanum hr a ofan. Nsthsta talan er 153,6 mm, mld 1.oktber 2001 - lka atburur skriulistanum. Sjlfvirka stin bnum Seyisfiri hefur aeins veri starfrkt nokkur r. Hsta tala sem ar hefur enn sst (fram a atburunum n) er er 170,2 mm slarhring, ann 23.jn 2017 - ritstjri hungurdiska veit reyndar ekki hvort s tala hefur hloti heilbrigisvottor.

Nokkurn tma tekur a gera upp rkomuna essa dagana - bi slarhringsrkomu og rkomu nokkra daga r. Svo vill til a vinna er gangi tveimur vgstvum varandi aftakarkomu slandi almennt - og rkomu Seyisfiri srstaklega. Ritstjri hungurdiska er ekki flktur essi verkefni og v alls ekki ngilega frur um tkomuna. Skrslur vera vntanlega ritaar um atburina n.


Hlfur desember

Hltt hefur veri sustu daga og mealhiti mnaarins a sem af er er kominn 2,6 stig Reykjavk, +1,6 stigi ofan meallags fyrri hluta desember 1991 til 2020, en +2,4 stigum ofan meallags sustu 10 ra og 5.hljasta sti (af 20) ldinni, langt nean vi au hljustu. Hljast var 2016, mealhiti 6,2 stig, kaldastir voru dagarnir 15 ri 2011, mealhiti -3,4 stig. langa listanum er hiti n 20.sti (af 145), hljast var 2016, en kaldast 1893, mealhiti -5,9 stig.

Akureyri stendur mealhiti n -0,3 stigum, meallagi ranna 1991 til 2020, en +1,2 stigum ofan meallags sustu tu ra.

Tiltlulega hljast hefur veri Suurlandi, hiti ar 6.hljasta sti ldinni, en kaldast a tiltlu Vestfjrum og Austurlandi a Glettingi, hiti 12.hljasta sti aldarinnar.

einstkum veurstvum er a tiltlu hljast Hsafelli, hiti +3,2 stig umfram meallag sustu tu ra. Kaldast, a tiltlu, hefur veri vi Upptyppinga. ar er hiti -0,2 stigum nean meallags sustu tu ra.

rkoma hefur mlst 26,1 mm Reykjavk, um 2/3 hlutar mealrkomu, en Akureyri hefur hn mlst 118,4 mm - um refalt mealtal smu daga. Enn meiri, hefur rkoma mlst austanlands, var morgun (rijudag) komin yfir 300 mm Hnefsstum Seyisfiri - en vantar enn rkomuna sasta slarhringinn, en rhelli hefur veri va Austfjrum dag, snist vera yfir 170 mm Seyisfiri eim tma (stafest).

Slskinsstundir hafa mlst 2,8 stundir Reykjavk a sem af er mnui - um 4 stundum nean meallags.


Af rinu 1831

Almennt er vel lti af rinu 1831 a ru leyti en v a miklar rigningar voru sunnan- og vestanlands egar kom fram mitt sumar og spilltu r heyskap. Ekki er miki um prentaar frttir en mlingar voru gerar feinum stum, og smuleiis eru heimildir dagbkum - gallinn bara s a mjg erfitt er a lesa r flestar.

Mealhiti Stykkishlmi er tlaur 3,8 stig [svipaur og t.d. 1999], 4,9 stig Reykjavk og 3,9 stig Ketilsstum Vllum. gstmnuur var mjg kaldur sunnanlands - rigningat, en mun hlrri austur Hrai - minnir dlti hin sgildu rigningasumur 8. og 9. ratuga20.aldar. Jn var hlr, einkum sunnanlands. enkalt var ma, september og nvember.

ar_1831

Myndin snir hlindi um tma janar, kuldakst orra, snemma ma og seint oktber.Smuleiisgeri skammvinnt, en snarptkuldakast um mnaamtin gst og september. var kaldast Reykjavk rinu - a tiltlu. Annars voru venjukaldir dagar Reykjavk 9 talsins (sj vihengi). Hlir dagar voru tu, langflestir jn, s 15.hljastur. Mjg umhleypinga- og illvirasamt var um tma nvember og desember. Hiti fr 20 stig Reykjavk 5.dagar (sj vihengi).

ar_1831t-samanb

Myndin snir lgmarkshita hvers slarhrings Reykjavk og lgsta mldan hita Ketilsstum Vllum (ar var hiti mldur 4 sinnum dag flesta daga rsins1831). a er me vilja a ekki er mikill munur lit ferlanna - annig a vi sjum hversu vel eir falla saman llum aalatrium. Einna mestur munur er feina daga fyrir mijan jn - egar bjart ogsmilegahltt er syra, en svalara noraustantt Hrai. Svo er tluverur munur sar um sumari egar fjlmargir hlir dagar eru Hrai, en dumbungur og svali syra.

rkoma Nesi mldist 863 mm. Einna urrast a tiltlu var janar og jn, en mjg rkomusamt jl og september.

rstingurvar venjulgur jl. Hann var lka fremur lgur mars og oktber, en hr janar. Lgsti rstingur rsins Reykjavk mldist 17.desember, 957,4 hPa, en hstur mldist hann 1036,8 hPa, 2.aprl.

Hr a nean eru helstu rituu heimildir um ri teknar saman. Annll 19.aldar er mjg stuttorur um veri rinu 1831 - aallega samdrttur r tavsum Jns Hjaltaln (sj hr a nean) sem og r rbkum Esplns. Annllinn getur hins vegar fjlmargra slysa sem ekki eru nema a litlu leyti tundu hr a nean - enda langflest n dagsetninga og erfitt a tengja au veri.

Skrnir (VI 1832 - s85) segir af rferi 1831:

slandi var rferi essu tmabili nokku misjafnt, en yfirhfu sem betra mealri; vori reyndist hagsttt, en svalt og urrt, og sumari noranlands skilega bltt og afli gur; en sunnan- og vestanlands var sumari vtu- og regnasamt, en fiskiafli var einhver hinn besti, einkum Vesturlandi; var og grasvxtur skilegur, og nting g noranlands; en syra hrktust hey mjg tilskemmda.

Brandsstaaannll [vetur]:

Var fjra gari. janar gott og stillt veur, snjlti og stundum a, febrar snjameira, en vast hagi nokkur, hlka fyrstu viku gu; annarri viku hr og fnn mikil um 3 vikur. gurl fjarskarigning um 5 dgur sfellu. Vatnaruningur var mikill og brust jakar me grjti miklu engi allva.

Jn Jnsson segir janar megi telja meallagi, en febrar nokku ungan, mars segir hann dgan.

rbkur Esplns [vetur]:

En veturinn var einkar gur, og nlega v betri sem lei meira, og engir mundu slkan einmnu, kom s, og var sem a engu bagai; d ftt nafnkenndra manna, og var fttt lengi allstaar at spyrja. (s 174). CLXVI. Kap. orra tndust skip Suurnesjum og ellefu menn; var vestan tt, og hart vestra. (s 174).

Suurnesjaannll (Rauskinna):

Fjrir skipstapar . 9. febrar ofsaveri og byl. frst eitt fjgramanna-far fr Lndum ... rr btar fr Gari me sj mnnum. Einn bt rak inn Vatnsleysustrnd.

Hagstu vetrarveri er lst nokkrum brfum:

Jn orsteinsson skrifar me sexmnaaskammti af veurathugunum ann 1.mars (hr lauslegri ingu):

Veturinn hefur hinga til veri mildur og snjr minni en venjulegt er v a desember, sem var kaldastur, fll nstum enginn snjr og desember er urrastur sustu 6 mnaa (fr og me september). Engir jarskjlftar hafa fundist hr um slir essa mnui, en hins vegar vivarir af og til reykur s sem fyrra tk a stga upp r hafi u..b. 14 til 15 mlur [80 til 90 km] suvestur fr Reykjanesi, n ess, a v er virist, a hafa nokkrar afleiingar.

Vieyjarklaustri 5-3 1831 (Magns Stephensen):

(s94) Vetur hr syra hinn besti, fiskf n lengi, og vulcansk eruption [eldgos], lk eirri fyrra, hr n byrju fyrir mnui san sama sta suvestri fr Fuglaskerjum, en menn segja langt ti hafi sem fyrra. Vetur hr syra hinn allrabesti a kalla snja- og frosta laus, gur allstaar, en tt hstugri til sveita og nyrra, og n hafk komin allstaar nyrra af hafs.

Gufunesi 11-3 1831 (Bjarni Thorarensen):

Veturinn hefir hr enn veri upp a besta og eim mun gilegri en hinir a hann hefir veri urr og nokku frostasamur, en ingeyjar sslu og allt vestur a xnadals heii hefir hann harur veri, og er ghrddur um a etta veri byrjun ra, v lengi hefir gott gengi og harindi hafa ti fyrst byrja ingeyjar- og Mla sslum og enda ar fyrst. (s189)

Bessastum 22-4 1831 [Ingibjrg Jnsdttir] (s132)

Veturinn hefur hr veri s besti og fiskiri svo fjarskalegt, a elstu menn ekki muna anna eins. ... Seinast janar sst reykur fyrir Reykjanesi. San er ekki tala um a.

Brandsstaaannll [vor]:

Eftir a vorgi, svo grur kom me ma. Litlu sar geri hart kuldakast 5 daga, eftir a stug vorbla.

Jn Jnsson segir aprl meallagi gan en nokku stilltan a verttu. Fyrri hluta ma segir hann kaldan og bgan, en san hljan og gan.

Brandsstaaannll [sumar]:

Tn spruttu besta lagi, lkt og 1828. Bar mest grasmegni rktartnum. sama mta var allt urrengi gtt, en mrar og votengi lakara. Slttur byrjai 12.-13. jl, tunting besta, fyrri part gst regnasamt. Var ungur heyskapur votengi, en ei urftu skemmdir a vera heyi, afer allmargra olli v. Sari helming engjaslttar besta t. Uru mikil hey og flgur strar vi fornu heyin, er margir sfnuu r fr ri. gngum hlviri og jkulleysing mikil.

lafur Eyjlfsson Uppslum segir fr 7 rumum ann 17.jl og miklum skrum [miklir skrar]. Bsna oft skrir jl og gst. ljaleiingar 1.september.

Jn Jnsson segir jn merkilega gan. Jl segir hann allan dgan og hentugan heyskap. Hann nefnir lka rumuveri ann 17.jl. gst var miki gur og hagstur heyskap. Samantekt fyrir september vantar, en af vikuyfirlitum a ra virist vertta hafa veri g.

rbkur Esplns [vor og sumar]:

CLXVIII. Kap. Vori var gott og svo sumari, nema rigningasamtnokku hundadgum, og var miki af v syra, svo strum skemmdi hey, voru jafnan sunnanttir, svo a nr tti undarlegt. Reyk var og vart vi mikinn ndveru sumri, og vissi enginn vst hvaan kom, hugu flestir vera mundi fyrir Reykjanesi, v ar hafi orit vart elds um veturinn, ogsgumenn a fallit mundi hafa jr. (s 177). CLXXII. Kap. var enn sem fyrri gott r, og heyskapur mikill og gur, helst fyrir noran Yxnadalsheii, v sunnanttir voru jafnan, var mjgvott syra og spilltust hey. (s 183).

Hallgrmur Jnsson Sveinsstum segir frttir af veri - en aallega slysfrum brfi sem dagsett er 4.gst 1831 (Andvari 98/1973 s186):

Han er a frtta milda — en votvirasama — veurttu, svo tur ntast illa. Heilsufar manna almennt betra lagi, og fir nafnkenndir deyja hr nyrra. En hryllilegt var mrgum manntjni a vestan, P. Thorbergsen [Pll orbergsson] — norinn Vestfjaralknir — frst me 8 mnnum rum lei fr Stykkishlmi til Fellsstrandar ann 10. jn, og daginn eftir frst skip me 5 merkisbndum r Hvammssveit lei til Stykkishlms [arar heimildir segja etta hafa veri Hraunsfiri og 10.jl]. Einn ea tveir menn r Dalasslu drukknuu um smu mundir af bti Basi, og einn Lkjarskgsfjrum, svo ssla s hefir ori fyrir miklum mannskaa ar allir essir ttu heimili henni, nema Thorbergsen, hr almennt er harmaur sem mikill dugnaar og dnumaur.

Brandsstaaannll [haust]:

Hausti gott til nvember. Komu hrar og fannir miklar, tk va fyrir beit. 21.-23. nv. miki sunnanstormveur me frostlini, er bar va sand slgjur og eftir a vikuhlka, jlafastan stillt og g og a fyrir nri, auar allar heiar.

lafur Uppslum nefnir ofsabylji (hvassviri) afarantt 22.nvember og 24. einstakt ltaveur og bylji.

Oktber segir Jn Jnsson yfir hfu dgan a verttu. Nvember var lka dgur nema fyrsta vikan. Desember hvassvirasamur framan af en san stilltari.

Bjarni Thorarensen ritar Gufunesi 2.mars 1832:

Haustafli var hr rr. Sumari [1831] votsamt og rugt essu plssi milli manna. ... Tveir menn uru ti 4. nvember Hellisheii – og eim byl uru fjrskaar miklir einkum hj mr – g hefi allt misst 80 kindur me llu mti san fyrra, en stend mig ei miki verr. ... Eldur fyrir utan Reykjanes vetur [sennilega tt vi ann fyrri - nema gosi hafi enn teki sig upp], sumir segja einnig Torfajkli. (s198)

Hallgrmur Jnsson Sveinsstum segir af haustt 1831 (Andvari 98/1973):(bls. 187):

Nstlii sumar [1831] var Norurlandi yfir hfu betra lagi me grasvxt tnum og valllendi, en votengi brugust vast. Nting heyja almennt g. Hausti hltt, og vetur ei me jafnai n til lengdar frosta- n snjasamur, en vertta stug og stormasm me jafnai, einkum gjru suaustanstormar tjn miki hsum og heyjum nokkrum bjum hr sslu sustu daga kirkjursins ( lok nvember?).

r tavsum Jns Hjaltaln 1831:

Vetur gur vast hvar
var um rjur sfoldar
gripum fur fjrgyn bar
flst ei fur jarhaddar.

Vori gott og var r
veitti Drottinn gin klr
ofan dottin mis-tr
rvuu sprottin jarar-hr.

Slin glansa sendi bl
stu bands me kjrin fr
njtum brands svo nota
noranlands var besta t.

Heyskap besta suma stt
sagi bresta flk ktt
hr v vestra var um sltt
vtu-mesta sunnan-tt.

Hausti san hefir sent
hrku ta merki tnt
snj um hl og flatir fennt
fljt og vir sum rennt.

Undir slar oft nam fl
elris gla tkar j
fram sem hl og flatir
fastan jla var g.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1831. Siguri r Gujnssyni er akka fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt rbka Esplins (stafsetningu hnika hr - mistk vi ager sem og allan annan innsltt eru ritstjra hungurdiska). Feinar tlur m finna vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Tu desemberdagar

Mealhiti fyrstu tu daga desembermnaar er +0,2 stig Reykjavk, +0,2 stigum ofan meallags sustu tu ra, en -0,7 stigum nean meallags ranna 1991 til 2020 og 12.hljasta sti ldinni. Hljastir voru essir smu dagar ri 2016, mealhiti +7,1 stig, en langkaldastir voru eir 2011, mealhiti -4,8 stig. langa listanum er hiti n 82. til 83.sti (af 145). honum er hitinn 2016 fyrsta sti, en kaldastir voru essir smu dagar ri 1887, mealhiti -7,2 stig.

Mealhiti dagana tu er -2,6 stig Akureyri, -2,2 stigum nean meallags ranna 1991 til 2020, en -0,8 stigum nean meallags sustu tu ra.

Hiti raast nokku misjafnt eftir landshlutum. Hljast a tiltlu hefur veri Suurlandi, ar er hitinn 11.hljasta sti ldinni, en kaldast hefur veri Austurlandi a Glettingi, hiti ar nstkaldasta sti (19.) aldarinnar.

einstkum veurstvum hefur veri hljast Hjararlandi Biskupstungum, hiti +1,0 stig ofan meallags sustu tu ra, en kaldast a tiltlu hefur veri Br Jkuldal ar sem hiti er -2,9 stigum nean meallags tu sustu ra.

rkoma Reykjavk hefur mlst 26,0 mm - og er a meallagi. Akureyri hefur hn hins vegar mlst 88,1 mm og er a meir en refalt meallag.
Slskinsstundir hafa mlst 2,8 Reykjavk - um helmingur meallags.


Af rinu 1860

ri 1860 var mjg erfitt um landi noran- og austanvert. ar geri afleitt vorhret seint ma og san urrkalti sumar. Syra var heldur skrra, heyskapur gekk betur og enginn snjr fylgdi vorhretinu. Mealhiti Stykkishlmi var 2,5 stig, 0,7 stigum nean meallags nstu tu ra undan, en 1,6 stigum hrri en ri ur (1859). tlaur mealhiti Reykjavk er 3,5 stig og 1,3 stig Akureyri. Mars, ma og jn voru mjg kaldir, jl hlja rijungnum, og aprl og nvember telst hiti nrri meallagi, Afgangur mnaanna var kaldur.

ar_1860t

Fimmtn dagar teljast mjg kaldir Stykkishlmi, 26.mars eirra kaldastur a tiltlu (sj lista vihengi).

rkoma mldist 575 mm Stykkishlmi - og er a urrara lagi. Srlega urrt var jn, heildarrkoma mnaarins aeins2,8 mm. Einnig var mjg urrt ma - einna votvirasamast var aprl.

ar_1860p

rstingur var srlega hr nvember og var einnig hr ma, jn og desember. Hann var lgur oktber. Lgsti rstingur rsins mldist Stykkishlmi ann 20.janar, 957,6 hPa, en hstur sama sta ann 20.aprl, 1043,0 hPa. rstifar var srlega stugt jn, og einnig ma og nvember.

Katla gaus stuttu gosi ma - en einhverja sku og eldglringar uru menn varir vi um hausti a sgn.

Hr a nean m finna helstu heimildir um veurfar rsins. Nokku af veurskrslum og dagbkum er enn yfirfari. A vanda er stafsetning a mestu fr til ntmavenju. Fleiri slysa er geti heimildum heldur en nefnd eru hr a nean. ljst er hver eirra tengdust veri og dagsetningar vantar.

orleifur Hvammi segir athugsemd febrar: „Miki snjfall vi enda mnaarins og fanndpi miki“. ann 26.ma segir hann: „Frosnir lkir og mrar“.

Athugunarmaur Hvanneyri Siglufiri segir af hafs: 3.janar: „Hafs kominn inn fjr“; 19.mars: „Hafs kominn inn fjr“; 21. til 26.mars: „Sami hafs“.

Blin minntust ekki veur rsins 1860 fyrr en mars. jlfur segir ann 10.:

Me noranpstinum, sem kom hr nstliinn sunnudag, 4.[mars], brust engin markvertindi og ekki var a heldur me sendimanni, sem kom hr vestan af safiri, 6.[mars]. r llum ttum spyrst hi besta vetrarfar og bestu skepnuhld; brapestarinnar, sem hefir veri svo sk um mrg hin undanfrnu r, hefir n vetur svo a segja hvergi orivart svo a teljandi s.

Norri segir ann 31.mars:

Allur essi mnuur [mars] hefir veri hinn besti og jarir vast hvar ngar og gar, og er vst htt a fullyra, a orri og ga hafa allsjaldan veri hr jafnbl Norurlandi, Me byrjun einmnaar [20.mars] hefir breyst veur, og er n komin norantt me snjkomu tluverri og allsterkum frostum; og me essum noranverum hefir komi hinn vanalegi vgestur Norurlands, hafsinn, hinga Eyjafjr og alla firi hr austur um til Langaness. Ekki vita menn enn me vissu, hversu mikil hafk eru fyrir landi, tla vegfarendur, a a s mest laus shroi, sem enn er kominn a landinu, og hann hafi komi austan um; reynist a satt, eru menn vonbetri um a ekki veri mikil brg a honum, og hann liggi skemur.

jlfur segir ann 28.aprl af slysfrum:

plmasunnudag (1. aprl) var ti & Grindaskrum bndi einn a austan, roskinn maur; hann var tilsjrra Selvogi og tlaisngga fer hr suuryfir.

jlfur segir ann 10.ma:

r sveitunum fjr og nr, frttist ekki anna en g t og bestu skepnuhld, en va hefir veri sttnmt fram enna tma, og vast hefir veri mjg hart manna milli, sakir fjrfar og mlnytuleysis fyrra, a tur verkuust illa va um austursveitir og nlega allstaar hr syra, en ess vegna hafa kr veri svo va gagnslitlar vetur.

jlfur segir ann 26.ma af eldgosi Ktlu (ltillega stytt hr):

N hfst ntt gos r Ktlu mivikudaginn 9. [ma] einsog egar er hljbrt ori, og merkihafasan sst til ru hverju hr um hinar vestari sveitirnar sunnanfjalls, bi mkkur mikill, htt loft upp og me eldglringum; eftir v sem enn er komi og frst hefir, virist etta gos vera fremur jkulhlaup me fjarskalegu vatnafli heldur en eldgos ea sandgos, enda hefir Katla aldrei sp jareldi ea hraunefni, san land etta byggist, en einatt hafa hin mestu jkulhlaup fylgt gosi r henni, og valdi miklu tjni og aun bygga ar umhverfis, einnig hefir hn einatt sp miklum sandi, eins og var 1755, v eftir agos lgust eyi um nokkur r flestallir bir Skaftrtungu og lftaveri, sakir skufalls.

Gosi essu er n hfst 9.[ma] hefir eigi fylgt skufall a neinum mun, svo a vart yri byggum ar grennd, hina nstu viku eftir, en veurstaanvar einnig s, a skuna hlaut a leggja alla fram eftir Mrdalssandi og fram sj, vstug norantt hlst ar eystra fram til 19. . mn. A kaupfari einu, er var ar siglingu framundan, en eigi alldjpt fyrir, hinn sama morgunn er gosi byrjai, var vart skufallsen eigi miki. ar mti var gosi essu samfara mesta jkulhlaup og vatnsfl, en a kom mestallt fram fyrir vestan Hafursey, og fram eftir Mlakvslaraurum, svo a lftaveri hafi ekkert saka enn, um 13.—14.[ma], a v er sagt hafi sendimauraustan af Su er fr Fjallabakslei, v Mrdalssandur er fr vestur til Fljtshlar. Hlaupi essu fylgdu svo mikil jkulbjrg, a sagt er a sum eirra standi botn rtugu ea fertugu dpi, og vatnsfli svo gurlegtog me vafli, a ess hali sst merki langt t sj; vikur r gosinu er og rekinn bi Vestmannaeyjum og mefram allri suurstrnd landsins. Reykjar- og gufumkkurinnhefir og stai htt loft upp me eldglringum, var hann mldur lauslegafr Vestmannaeyjum 14.[ma], og tk fjrfalt hrra loft upp en jkullinn sjlfur, eurnlega 3 mlur h upp af jklinum: r Landeyjunum virtist mkkurinn nokku hrri er hann var mldur, og eigi nkvmlega, fm dgum sar.

jlfur segir ann 7.jn:

Sustu fregnir segja, a fyrir llu Norurlandi hafi veri hafk af s, fram yfir mijan [ma], og ar me hrkur og gaddar, svo a lagnaars hafi veri fjrum fyrir innan hafsinn. — Fram til ess gr hefir og verttan hr sunnanlands veri nsta hr, sfeldir urrkar og norantt me kulda og frostum hverri nttu; grurleysi er einstakt, tn heita varla litku, en eigi grnt str tjr; kahey rotin nlega allstaar, kpeningur megrast v og geldist upp, en ar af leiir aftur vaxandi skort og harrtti manna milli til sveitanna. — tmnuunum fri hafsinn me sr allmikil hpp a Norurlandi, einkum af hnsum og mefram hfrungum; Vatnsnesi nust 60, Skagastrnd nlgt 60—70; „Tjrn Nesjum“, um 150 og Laufsskn 110; nokkru fyrr fluust Akureyri900 tunnur hafsldar.

Gosi r Ktlu virist n htt a sinni, eftir v semsustu fregnir segja; a stafestist, a engi verulegur skai ea tjn hafi ori a v a essu sinni; reyndar er lausum frttum, a nokkurt skufall hafi komi um mijan [ma] austustu bina Mrdalnum, og a eitthva ltieitt af hlaupinu hafi komi fram fyrir austan Hafursey og hlaupi austur af sandinum og engjar tveggja bja lftaveri; en a hvorugu essu mun nein veruleg spilling. Menn eru og n farnir a fara yfir Mrdalssand.

jlfur segir ann 30.jn:

A noran og vestan frttist sama einstakt grurleysi eins og hr; Norurlandi og hi efra um Borgarfjr hefir veri frost bygg nlega hverri nttu fram til 20.[jn]; hr suursveitunum hefir strum lifna jr essa viku; en allstaar a frttist af einstaklegu nytleysi kpenings, og fjrhld a noran sg eigi g n sauburur, sakir vorhrku og grurleysis; hr syra hefir saubururhvvetna heppnast vel. Vorafli af su hefir ori hinn besti hr um ll nes, einkum Akranesi; iljuskip hr hafa lti afla til essa bi af orski og hkarl, um ndveran [jn] var kominn orskafli gu meallagi umhverfis safjarardjp, en hkarlaafli rr; en um Eyjafjr var hkarlaafli gur. — Um ndveran [jn] var hafs fyrir Hornstrndum. — Katla hefir eigi lti vart vi sig san26.[ma], og tjn af essu gosi hennar eigi tali a neinu.

Norri segir af vorharindum pistli ann 30.jn:

Hr um Norurland eru frttirnar og hafa verimjg bglegar me tarfari etta vor. Veturinn var gur a kalla mtti, en vori hefir veri hi kaldasta sem menn muna og sannkllu vetrart. Um hvtasunnu [27.ma] var hr moldviri og niurburur af snjkomu, og vast hvar mtti gefa hr inni m um allan saubur, og fjldi hefir tapast af lmbum, og peningur vri mjg vel framgenginn undan vetrinum hefir hann hrakast svo niur vor, a ltil von er um bjargri af skepnum. Kr hafa ori svo a kalla alveg gagnslausar, v tur voru hr allar uppgengnar, svo a lta var nautpening t grurlausa jrina. Mest og fjarskalegust uru essi harindi um ingeyjarsslu, einkum um norurhlut hennar. a m n nrri geta slkri t, a seint muni gra; enda er a svo hr umallar sveitir a varla sst lit brega thaga, og tn enn alveg sprottin enda jnmnaar.

ann 5.nvember birti jlfur frsgn af hvtasunnuhretinu mikla Mlasslum:

Harindin Mlasslum vori 1860. Skrsett og asent af manni er var Mlasslu. a er alkunnugt, hversu kalt og hart var vori sem lei allstaar her landi; en mun a hvergi hafa veri eins hart ea olla eins miklu skepnutjni, og Mlasslum, og einkum Norur-Mlasslu, a fr teknum Fljtsdal ogJkuldal, og nokkrum hluta Suur-Mlasslu. Fr sumarmlum, og angatil mnu af sumri var a snnu oftast hgviri og stillingar, en var svo kalt, a grur var ltill tnum og engi thaga, sem teljandi vri, mnu af sumri, og uppfr v fru kuldar vallt vaxandi, me frostum bygg nttum og snja leiingum ofan fjllin, en kfrildum fjllum uppi, allt til hvtasunnudags[27.ma]; gjri kafld au og felli, sem hldust vi samfleytt viku (27. ma — 2.jn um allar sveitir r sem ur eru taldar, sem lengi mun vera minnisst, v var lkara v sem harast er vetrardag en sumri. Fll svo mikill snjr llum norurfjrum og t vi sj allt a Fskrsfiri, llu thrai og austanveruUpphrai, a slks eru eindmi, me svo miklum kuldum og frostum, a ganga var skum jafnvel bygg. Tluvert fennti af fnai, og sumstaar hestar dregnir r fnnum, saufea hrossum var ekki beitandi t alla essa viku, og sumum sveitum, svo sem Borgarfiri, ekki fyrr en mnui seinna v allan enna tma hldust kuldarnir, svo ekki fr a gra fyrr en 8 vikur af sumri. Hvergi er geti um, a meiri snjr hafi falli en Njarvkvi Borgarfjr og er a sgn kunnugra manna, a aldrei hafi eir s jafnmikinn snj vetrardag, enda uru ar ttalegustu afleiingarnar, v engi skepna komst lfs af nema mennirnir og hundarnir. Eins og nrri m geta, einkum egar haft er tillit til hinna fyrri harinda, vetur og vori hi fyrra [1859], og sumari og hausti nst undan, uru mjg slmar afleiingar af harindum essum hvervetna, en einkum Borgarfiri og Lomundarfiri, Hjaltastaa- og Eiainghm. Margir felldu gjrsamlegasaupeninginn, en kvldu fram kr mat og heyleifum eim, flestum skemmum, sem eir hfu eftir, en engi komst hj a missa nokku, og a minnsta kosti tluvert af unglmbum allstaar ar sem snjana gjri mikla, auk ess sem skepnurnar uru gagnlausar af harrtti eim, sem menn neyddust til a beita vi r.

jlfur segir mannskaafrttir ann 14.jl (lklega tengdar veri):

a m lita sannspurt, tt reianlegar fregnir skorti um smrri atvik, a nlgt 20.—25.[jn] hafi tnst 11 manns i sjinn vestur safiri, ... Fregnin segir, a eir hafi allir siglt r hfn me kaupskipi er norur tlai, nokkrir segja a kona [Pturs] Gumundssonar hafi tla vtil Norurlands, halikaupstaarbar tla a fylgja vr hfn splkorn, sni san heim me hafnsgumanni og hans lii, en muni hafa kollsiglt sig heimleiinni.

slendingur segir af t pistli an 19.jl:

San um Jnsmessu [24.jn] hefur tarfari veri mjg votvirasamt hr sunnanlands, einkum voru kafar rigningar vikunni fr 8.— 15.[jl]; uru vegir og vtn illfr, og feramenn vandrum staddir. N er heldur fari a orna um aftur, hva lengi sem a stendur. Grasvxtur var lengi tregur, mean urrkarnir gengu framan af sumri, en n m kalla, a komi s gras betra meallagi, og teknir eru sumir menn til slttar.

Athugunarmaur Hvanneyri Siglufiri segir 13.jli: „Hita- og veurmistur“.

jlfur segir ann 7.gst - fyrst af slysi, en san rferi:

[ann 10.jl] frst btur me 2 mnnum af Hvalfjararstrnd hingalei fyrir framan Kjalarnestanga, i Msarsundi ea ar grennd, bir mennirnir tndust.

r Mlasslum eru n ritu ill fjrhld og nokkur fellir, vann mest a v megnt illvirakast um hvtasunnuna, 27.—28. ma, fennti f og hross til daua, og unglmb var sumstaar a skera undan num; illviri var svo hart a 50 sknarmenn uru veurtepptir a Hofi Vopnafiri um htina. — Dagana 2.—6.[gst] hefir hr syra veri blessunarerrir, og hefir hann komi sr metanlega vel vi tuhiringar. Grasvxtur hr Suurlandi og Vesturlandi, n sagur orinnlega meallagi, nema tn sumstaar me kali, einkum til fjalla. ... Hr um innnesin hefir haldist allgur suafli grunni fram til loka [jl]; san hefir veri gftaleysi; ...

jlfur birti 25.febrar 1861 eftirfarandi akkarpistil (styttur hr):

„Sunnudaginn 16. viku sumars fyrra [5.gst 1860] missti g ofsaveri fulla 40 hesta af tu, tni mnu, ea meira; uru 6 sveitungar mnir til a bta mr a nokkru enna tilfinnanlega skaa, er eir gfu mr sinn tukapalinn ... Grund Kjalarnesi jan. 1861. Jn Jnsson“.

slendingur greinir af t ann 14.gst:

Tarfar hr Suurlandi hefur veri skilegt, a semaf er [gst], og tur veri hirtar grnar. N er veurtt brugi um sinn til vtu. Menn gefa sig n mest vi heyskap, en minna vi sjskn, hefur hfur aflast vel Akra- og Seltjarnarnesi og um tma suur Keflavk.

Norri segir af t ann 31.gst:

San a slttur byrjai hefir hr allstaar noranlands veri hin bgasta t me urrkleysum og tum rigningum, svo a tur hafa hr va ori alhirtar fyrr en enda essa mnaar og snt hvort r hafa nst allstaar enn, og vast hafa r hrakist tluvert. r Skagafiri kvarta menn og yfir tluverum grasbresti, en vast hr um sveitir tlum vr grasvxt meallagi, ef nting hefi fengist a v skapi. Norur-ingeyjarsslu virtist oss mikill grasbrestur tnum, einkum Npasveit og istilfiri, svo mun og veri hafa Langanesi og [Langanes-]Strndum, en Vopnafiri og Hrai var grasvxtur gu meallagi en urrkleysur allstaar hinar smu. Eystra Vattarnesi var hvalur rinn land, milli 50 og 60 lnir a lengd. Hann var dauur og lti eitt skorinn af hvalveiamnnum tlendum. Eigendur hans eru Skriuklaustur og Vallaneskirkja.

slendingur segir af t og afla pistli ann 5. september:

San bla vort kom seinast t hr undan, hefur tarfar veri hi skilegasta hr Suurlandi. Menn hafa hirt heyi eftir hendinni, og grasvxtur s sumstaar rrara lagi, er aftur rum stum allvel sprottin jr, en nting hltur a vera afbragsg, og er a jafnan fyrir mestu. Vr ykjumst mega fullyra, a allt hi sama gildi um allan Vestfiringafjrung, nema ef vera skyldi Strndum, en aan hfum vr enga fregn. En a noran og austan r Mlasslum er illa sagt af urrkum, og eru a hrmuleg tindi ofan mjg hart vor. Sjvarafli hefur mtt heita gur hr Faxafla, hvenr sem menn hafa geta stunda sjinn, en a vill n oft ganga skrykkjtt um slttinn. Hfur fkkst mikill hrallstaarsyra um tma, og fyrir fum dgum, ur en noranveur a gekk upp, er n stendur yfir gr og dag (30. gst), var besti fiskiafli hr Innnesjum af su og sttungi (stuttungsorski).

Norri gerir upp heyskapinn pistli ann 16.oktber:

Vr hfum ur geti ess a nsta bglega leit t me heyskapinn skum grasbrests og fjarskalegra urrka, sem voru svo miklir a turnust vast hvar ekki fyrri en 19. og 20. viku sumars [um 25.gst]. Hin ga t um og eftir hfudaginn og mestallan septembermnu gjri a a lokum a nokku rttist r me heyskapinn; tlum vr a heybjrg manna s vast me minnsta mti auk ess sem heyin eru mrgum stum hrakin og skemmd. a mun v brenna va vi, a menn urfi venju fremur a farga af bjargrisstofni snum, sem er framar orinn ltill og rr eftir undangengin harri. Hnvetningar komu nlega hr norur og tluu askja f til ingeyinga, en uru a hverfa aftur svo bnir, v snemma essum mnui [oktber] lagi hr a me snjum og illviri svo farandi er me f, og fr hin versta norur um fyrir hesta.

slendingur segir frttir 25.oktber:

a, sem af er oktberhefur tarfar mtt heita allgott hr Suurlandi. gjri miki sunnanveur hinn fyrsta dag [oktber] og sleit upp fiskisktu suur Vogum, rak land og braut spn; um sama leyti lestist anna ilskip, er Njarvkingar eiga, og var uppi Hvalfiri; rak a ar land, en skemmdist lti. Menn sakai enga. . 15. og 16. [oktber] var hr kaflegt noranveur, fjklti, svo a ekki festi, og er hr au jr bygg til essa dags, en fallinn er talsverur snjr fjllum. Mlt er, a vestur Hrudal s fnaur kominn gjf, og svo mikill snjr kominn Holtavruheii, a menn hafi sni ar fr me hesta. Sannspurt er, a sumari hafi veri svo votvirasamt ingeyjarsslu, a elstu menn muna ekki anna eins urrkasumar. M nrri geta, hvernig heyskapur hafi ar ori. rMlasslum hfum vr ekki frtt gjrla, en a lkindum rur, a nyrri hluta eirra muni lku hafa vira, sem noran til ingeyjarsslu.

Enska herskipi Bulldog, kapt. M. Clintock, sem ur er nefndur blai voru, kom 19.[oktber] hinga aftur fr Labrador og Grnlandi, og segir Clintock hin verstu tindi fr Grnlandi. Hann fr fr Juianehaab 3.[oktber] og var aeins eitt skip komi til Grnlands allt sumari; hfu skip au, er anga ttu a fara, ekki n hfnum skum hafshrakninga ar umhverfis landi, og eitt, ef ekki fleiri, farist, me mnnum og llu, er var, ar vi land. Og svo sgu Grnlendingar, a anna eins verasumar og hafsar hefi ekki komi yfir hin sustu 40 r.

[jlfur segir vibtar 27.oktber: Bulldog hreppti og hin mestu illveur og hafvolk lei sinni, og ni hr hfn broti og bramla marga vegu, en hyggur a halda han aftur til Bretlands morgun. — eir su lei sinni hvar danskt briggskip lenti snum og frst ar, og gtu engu bjarga, hvorki mnnum n ru.]

jlfur gerir upp sumari pistli ann 27. oktber:

etta lina sumar hefir veri nsta misjafnt egar yfir allt land er liti; hr Suurlandiog nlega um gjrvallt Vesturland, var sumari eitthvert hi besta og hagstasta a verttusem menn muna, og nttust v hey hr afbragsvelog eru vst yfir hfu atala bestu verkun. Um gjrvallt Norurland var sumari miklu erfiara, okumollur og hafsuddar gengu framan af sltti svo a segja stugt og fram mijan gstmnu; ar uru v nlega hvergi alhirt tn fyrr en dagana 18.—28. gst, voru tur ornar kvolaar og hraktar meira og minna, svo a rr ykir af eim mlnytuvon vetur. Grasvxtur var vast lakara meallagi tnum og vallendi bi fyrir noran og hr syra, en aftur talinn meallagi sumum sveitum vestanlands; mrum mun vast hafa tt gras undir a meallagi, og hr syra uru n mrg au forarfl slegin me bestu eftirtekju, er oftar eru slg sakir vatnsfyllinga; r Vestur-Skaftafellssslu, milli sanda, fara mestar sgur af sneggjum og grasbresti einkum tnum og vallendi. Haustvertta hefir veri vinda- og hryjusm, gftaltil hr syra, en talsverur snjr er fallinn nyrra og a bygg ingeyjarsslu, um mijan [september]. Um skurarf hr syra hefir veri lti a ra, en hr r klasslunum hefir f reynst heldur vel, einkum hold, bi af lknuum stofni og akeyptum, og talsvert miur hefur a f reynst, er vestan af Mrum hefir komi og a noran; veldur v sjlfsagt mefram hi afarhara vor noranlands og lakara sumar, en hr n miklu frra f, hefir v stt betri meferog rifum. Eftir v sem sgur fara af, horfir afkoma almennings noranlands heldur erfilega vi, vruafli kaupsta var ltill og fjrskurur rr sakir fjrfarinnar eftir undanfarin harri, en va mlnytubrestur sumar sakir hins afafhara vors og grurleysisins fram undir messur; n ar sem tur nust nlega hvergiar nyrra nema hraktar og skemmdar, horfir enn vi mlnytubrestur ar vetur, og er v elilegt og nsta agsluvert, hve bglega horfir vi afkoma manna va hvar Norurlandi; tti menn eigi a skirrast vi um of a farga egar haust nokkru af fnainum sr til bjargar a hann s orinn frra lagi.

Norri segir fr 10.nvember:

San um mijan oktber hefir vertta veri hr hin skilegasta. M svo a ori kvea a hr s sumart hin fegursta og alautt er lengst upp fjll. Menn uru eins og vr hfum fyrr geti a htta vi haustverk skum fellis og illvira, sem komu um og eftir haustgngur, en r essu hafa menn n geta btt essari einmuna t sem veri hefir um nstliin mnaamt. Einlgir sulgir vindar hafa gengi svo a frost er a miklu leyti r jru. Fiskiafli hefir veri hr nokkur t firi, ... Hr inn pollinn hefir enn enginn fiskur gengi.

Norri birti ann 20.desember r brfi af Austfjrum:

„Hausttin var hretasm og nlega aldrei gftir, og var ngur afli kominn: einu sinni og tvisvar var ri viku og fkkst tluver bjrg. Um veturntur komu kyrrir og bla eftir skaaverimikla 22. oktber, en var aflinn flinn allur undan vatnakorgnum, sem blandaisjinn t reginhaf; ll vtn hlupu yfir og um slttlendi, urrir lkir uru reiir og allt urrlendi fli vatni af bsnum eim sem streymdu r loftinu nttina fyrir enna 22. oktber. essu fylgdi svo miki ofsaveur, a hey reif sumstaar a tftum niur, t.a.m. Njarvk og Brarstum Lomundarfiri, og va uru skaar. Btar fru sumstaar og skipin Seyisfiri rak upp. Bilaist anna (Vestdalseyrarskipi), svo ekki var sjfrt og missti stri; hitt frelsai tilviljun, a slagbylur kom r annarritt og hratt v t. Haustfelli var hr vgra en nyrra, gjri ll fjll fr og gefa var f Eiaingh. Mannadaui er enn upp sveitum, nokkur hrog barnaveikina stinga sr niur og deyir flest brn ar sem hn kemur“.

jlfur segir ann 1.desember:

Framan af f. mnui [ekki er alveg ljst hvort tt er vi oktber ea nvember] var vart talsvers skufalls um Rangrvalla- og rnessslu, og 6. f.m., og um dagana sst mikill mkkur og bjarmi lofti eirri tt sem Katla er, en eigi eftir a mnuinn lei;

[ september] frst btur fiskirri vestur Arnarfiri, voru 4 menn , og tndust allir; formaur var Gsli i Lokinhmrum, gur bndi.

Haustverttan hefir mtt heita hin besta, hvvetna hr sunnanlands, heldur rigningasamt fram undir mijan [nvember], en san mest yrrkingur og norantt, en aldrei frosthart; allmikill snjr fll hr til fjalla ndveran f.mnu, og fennti sumstaar f. Noranlands var hi harasta hlaup um mijan oktber; snjkoma var svo mikil um Skagafjr, a sumstaar var fari skum milli bja, f fennti sumstaar og Hrasvtnin allgu og uru sumstaar jafnvel hestheld; ennasnj tk a mestu upp bygg aflandi 20. oktber, en me eim ofsaverum, a bi reif hs og hey Hnavatnssslu, og sumstaar svo, a mikill skai var a.

ann 22.desember megir jlfur:

haust frst btur norur Vatnsnesi me 6 mnnum , og tndust eir allir; 7. [desember] frst btur me 2 mnnum fr Kolbeinstum Rosmhvalaneshrepp, og tndust bir mennirnir. ... Me yfirdmarahr. B. Sveinssyni brust brf og fregnir a noran, og er hin skilegasta t aan a frtta, san kasti gjri um20. oktber, og bestu fjrhld. — Bylurinnhr syra, undir lok [nvember] var sumstaar a allmiklu tjni; undir 60 fjr fenntu og frst a mestu Mela- og Leirrsveit, og nokkurt f fennti og Midal hr Mosfellssveit og var. a sem af er essum mnui, hefir mtt heita aflalaust hr um ll Innnes, en besti afli syra, hefir og almenningur stt anga mikla og ga bjrg; han af nesinu, og hefirveurblanstutt a v — Hins litla skufalls er fyrr var geti a hefi ori vart r Ktlu, um Rangrvalla- og Arnessslu, gtti eigi a neinu austur Skaftafellsslu, og eigi var ar neinna hlaupa ea vatnavaxta vart Mrdalssandi.

slendingur segir af t ann 7. desember:

Allan nvember hefur tarfar mtt heita hi besta Suurlandi; r rum landsfjrungum hfum vr eigi tilspurt; a snnu gjri allhart noranveur hinn 12. dag mnaarins, og st a um nokkra daga; fll talsverur snjr til sveita, og er sagt, a fennt hafi f til daus upp um Borgarfjarardali. Um r mundir misstu nokkrir menn saukindur Kjalarnesi, er hrakti sjinn, en svo miki sem af v var lti me fyrstu, megum vr fullyra, a vart munu Kjalnesingar hafa misst yfir 10—13 kindur alls. Hinn 18. batnai veur, og fru eir af sta han, noran- og vestanpstur. San hefur veurtt veri hg og urr, vindar vi austur og norur, frost ekki teljandi, jr au, skepnur gum holdum, en vart verur sumstaar vi brapestina. Fiskiafli hefur veri allt til essa mjg ltill um ll Innnes.

jlfur segir 9.febrar 1861 fr t fyrir ramt:

Lengi mun minnisst hin einkar hagsta vertta og m segja veurbla, er hefir haldist stugt yfir gjrvallt Suur- og Vesturland a kalla m san um veturntur og fram enna dag; v hlaupi er gjri um jlaleyti (hr me nlega 11R. frosti (-13,8C)), var eigi nema fa daga;

ann 23. mars 1861 (s21) birti Norri lng grein eftir „B.A.“ sem heitir „Verttan“ - vi styttum hana verulega hr (enda lti tala um veur). Greinin er dagsett 31.desember 1860:

ri fyrra [vntanlega 1859] var eitt af hinum bgustu, sem g man, v sumartin var svo vond og hey manna uru ltil, margskemmd og nt. hefir etta r veri miklu bgra. Veturinn fyrra var reyndar ekki svo harur; mist hlnai ea tk fyrir jr. En af v heyin voru svo hrilega nt, var fnaur magur og heyin gengu upp. komst allt brilega fram 5.viku sumars. dundi hr hi versta vorfelli, sem nokkur man essari ld, hvetrargrimmdir me fannfergju og hafstormum af noraustri hvldarlaust 16 daga. Engin skepna fkk bjrg utan hss, og fll fjldi fjr af hungri og hor hsunum, v friraut va, Unglmb voru skorin flestll ea du af sulti og ran. Svona var etta felli vast hvar vi sj Norur-Mlasslu, en miklu snjminna inn til dala og um syri ssluna va nrri snjlaust, en stormar og grimmdir miklar. Man enginn maur, a slkur fjldi fjr hafi falli fardgum og eftir , egar engin skepna var ur fallin. egar batnai var lng sekja, og ekki kominn grur fyrr en eftir messur. 14. viku sumars br aftur til votvira og kom va enginn urrkdagur aan af fyrr en eftir hfudag. Tur hrktust og uru vantar, og eins they, sem losa hafiveri, ea einhverju af v hefi veri hauga saman, skemmdist a. Eftir etta var allg t fram undirMikaelsmessu[29.september] og heyjaisttluvert — v mrar voru ornar vel sprottnar. Hausti var hretvirasamt, en batnai undir veturntur og var besta t 3 vikur. br til snja og hefir san veri jarlaust harindasveitunum, en gar snapir hinum betri. ... Skrifa gamlarsdag 1860. B.A.

slendingur segir fr ann 12.janar 1861:

Verttan m alltaf heita me betra mti. Um jlin gjri kulda og noranveur, og kom allva hr syra snjr me meira mti, en san um nr hafa veri tsynningar og eyvindar og snjinn teki upp a mestu.

Nttina milli 30. og 31. desember [1860] uru menn hr Reykjavk varir vi jarskjlfta. a var aeins einn kippur og bsna-harur, svo a sumir menn hrukku upp af svefni vi kippinn og braki hsunum. Hreyfingin virtist ganga fr tsuri til landnorurs, og ann veg hafa oss fundist flestar r hreyfingar ganga, sem vr hfum teki eftir hr sunnanlands. Jarskjlftinn haust, er lei, 20. september, tpri stundu eftir miaftan, var vilka mikill og essi, og hafihina smu stefnu, fr tsuri til landnorurs, og annig gtum vr tilgreint fleiri.

slendingur birti ann 15.nvember spurningaskr Jns Hjaltaln um hafs og hafskomur. msir uru nstu rum til a svara essum spurningum og birtust svrin blainu - og au m einnig finna annlum hungurdiska:

Eftir a g n 2 r hef gjrt mr far um, a safna llu v, er ltur a hinni slensku veurfrœi (Climatologie), leyfi g mr n a skora alla nlifandi landa mna fyrir vestan, noran og austan, a skra mr fr llu v, er eir vita a segja um hafsinn; einkum eftir v, er eir sjlfir hafa teki eftir essari ld. g sn mr helst a hinum eldri, v eir muna best fram ldina, og leyfi g mr einkum a leggja fyrir eftirfylgjandi spurningar, er g vona eir sni mr velvild, a svara mr upp me pstum vetur, ea svo fljtt sem aui er. En helstu spurningar r, er g vildi f svar upp , eru essar:

 1. Hva oft muni r eftir hafsreki essari ld?
 2. Hvernig er veurtta jafnaarlega, ur hafsreki byrjar?
 3. Rekur hafsinn jafnaarlega fljtt ea drmt inn? og hva snist mest a flta fer hans, vindur ea straumar?
 4. r hvaa tt kemur hann vanalega hj yur (norri, norvestri ea noraustri)?
 5. Eru r tvr stegundir, sem um er tala, sums borgars og flatur s, samfara, ea hvor fyrir sig? og hvora essara ber fyrst a landi hverjum sta fyrir sig?
 6. Koma hvalir hvervetna inn fla og firi undan snum? og hvort eru hvalir meira fyrir landi sarum ea slaust er?
 7. Fer a eftir vxtum hafssins, hva lengi hann liggur vi landi? ea eru a vissir straumar, er allajafna fœra hann burtu?
 8. Hvar rekur hafsinn fyrst a Vestfjrum? hvar fyrir miju Norurlandi? og hvar egar norar dregur?
 9. Kemst hafsinn a nokkrum mun fyrir Horn Vestfjrum, nema hafk su af honum? og fer hann nokkurn tma suur fyrir Langanes, nema hafk su fyrir Norurlandi?
 10. Fer hafsinn, egar hann kemur fyrir Langanes, tt me landi, ea fyrst t vi og rekur svo inn?
 11. Vera oft slk hafk fyrir Mlasslunum, a eigi sjist t yfir af fjllum?
 12. hvaa tt rekur hafsinn, egar Mlasslurnar losast vi hann?
 13. Hafa menn fyrir vestan, noran ea austan teki eftir nokkrum breytingum norurljsum, mean hafsinn er landfastur?
 14. Merkist ekki alla-jafna langtum meiri kuldi sjnum, mean hafsinn er vi land, en ella?
 15. Halda menn Norurlandi, a sudda- og vtu-sumur standi af hafs?
 16. Af hverju tla menn hi gamla mltœki s komi, sem segir, a sjaldan s mein a misvetrars? og hafa menn enn tr v?
 17. Hvaa kvillar fylgja helsthafs mnnum og skepnum?
 18. egar tr reka hafs, eru a bi svl og kntu tr, ea a eins svl?
 19. Hvernig eru au sumur jafnaarlega Norurlandi, egar enginn hafs hefur komi ea sst veturinn ea vori ur?
 20. Er a almenn reynsla Vestur-, Norur-og Austurlandi, a eftir mikil sar, sem gengi hafa samfellu, komi gott rferi?

En etta s hi helsta, er mig fsir a vita, kann a vera margt, er glggir menn hafa teki eftir, og vildi g gjarnan, a geti yri um a. Mr ykirfull von, menn viti eigi miki um straumana umhverfis landi, og v hef g eigi spurt svo miki um ; en gti nokkur gefi mr ar um srstaklegar upplsingar, vri mr a mjg krt. Reykjavk, 9. nvember 1860. J. Hjaltaln.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um veur og tarfar rsins 1860. Feinar tlur eru vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.2.): 0
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1182
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1059
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband