Bloggfrslur mnaarins, gst 2013

Hrafer

egar etta er skrifa (seint a kvldi fstudagsins 30. gst) er illvirislgin enn a dpka fyrir noran land - en san grynnist hn rt og gengur austur til Noregs. Svo er a sj a aan fari hn suur til Svartahafs ogsan Mi-Asu (trlegt - en svona ltur spin). Nsta lg er svo komin til okkar strax sunnudag. Henni fylgir skyndifer gegnum hljan geira sem sst vel kortinu hr a nean.

w-blogg310813a

Jafnykktarlnur eru heildregnar. ykktin er mlikvari hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Litafletirnir sna hita 850 hPa-fletinum en hann er oftast 1300 til 1500 metra h. Hlja lofti er hr mikilli hrafer til austurs og kaldara loft r vestri bur fris. Hver skyldi hitinn vera austanlands sunnudag? Frir tsynningskuldinn eftir helgi okkur snemmbr slyddul?

Illvirislgin sem n er a fara hj skilai mikilli rkomu, slarhringsmet gstmnaar virist hafa falli nokkrum veurstvum um landi vestanvert - en tmahrak ritstjrans kemur veg fyrir frekari umfjllun a essu sinni.

Sumar a htti Veurstofunnar nr alveg til loka september en a aljahtti lkur sumri laugardagskvldi 31. gst. Fyrr sumar fru hungurdiskar sumrameting og gfu Reykjavkursumrum sustu 90 ra ea svo einkunn. Svo virist sem a nlandi lendi afskaplega nearlega listanum rtt fyrir smilega spretti. Eftir nokkra daga getum vi liti stigagjfina og bum spennt anga til umslagi verur opna - og sumari 2013 lenti ...


Enn um stefnumt fstudagsins

dag hefur enn veri talsvert hringl illvirisspnum - evrpureiknimistin dr talsvert r verinu minturrunu sinni - en gekk san aftur til svipas stands og sp var gr egar kom a hdegisrununni. Af essu m auvita sj a eir veurfringar sem gefa t alvruspr geta ekkert htt v a fylgjast mjgni me alveg ar til tmi illvirisins er liinn hj. Ritstjri hungurdiska getur hins vegar leyft sr a fylgjast me r fjarlg - og getur liti undan egar honum svo snist. Til allrar hamingju gerir hann engar spr - masar aeins um r.

En ltum fyrst mynd sem snir samanbur sjvarmlsspr evrpureiknimistvarinnar hdegi dag (fimmtudag 29. gst) og hdegissprinnar gr. Korti gildir kl. 24 fstudagskvld.

w-blogg300813aa

Heildregnu lnurnar sna nrri spna en punktalnurnar spna fr gr. Lituu svin sna svo mismuninn, au rauu ekja svi ar sem rstingur sprinnar dag er meira en 2,5 hPa lgri heldur en spin gr sndi en au blu ar sem spin i dag snir hrri rsting en gr.

Lgin er greinilega mta djp - rlti vestar heldur en sp var gr, en rstingi er n spheldur lgri vestur undan heldur en gr.

Nsta kort ber saman spna fr mintti og hdegisspna sama htt.

w-blogg300813a

Hr er mli anna og vel sst hversu linari minturspin var heldur en bi spin fr hdegi gr og s njasta - fr hdegi dag. Me lagni m sj tlu dkkraua svinu. Hn snir 7,2 hPa. a er umtalsvert fyrir sp sem nr innan vi tvo slarhringa fram tmann. Eftir a hafa linast spnni sastlina ntt herir aftur annig a niurstaan verur svipu og gr.

En - a er reyndar fleira sem hefur breyst. gr var ekki reikna me a lgin ni a mynda a sem vi kllum venjulega sn ea lgasn. Inni slkum eru oftast flugar lgarmijur, rstilnur ttar og vindur mikill. Vi ttum kannski a fjalla nnar um etta fyrirbrigi sar og hugsanlegar arar nafngiftir, en hrngir anefna tv mikilvg einkenni ess.

a fyrra er eins konar hntur mjg lgra verahvarfa, hola verahvarfafletinum - hi sara a neri hluta verahvolfs er hlrra loft heldur en umhverfis. Sumir segja a loft r hlja geira lgarinnar hafi lokast ar inni - vi skulum ykjast tra v- hr er ekki vettvangur trarbragadeilna. En alla vega - a er hlrra loft inni snnum heldur en utan vi hann. etta er frbrugi „venjulegu“ standi ar sem loft er mjg kalt undir lgum verahvrfum.

En ltum fyrst verahvarfasp evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 6 a morgni laugardags.

w-blogg300813c

Korti nr yfir sama svi og au a ofan og snir rstih verahvarfanna - a er a segja hver rstingurinn er eim. Blu svin sna mjg h verahvrf. Tlur og litir standa fyrir hPa. Korti batnar vi stkkun. Hr sst verahvarfaholan rtt noran vi land - lgarmijunni. ar m sj tluna 729 hPa og hvtfjlublan blett. Verahvrfin snast hr ganga niur fyrir 3 km h. etta segir t af fyrir sig ekkert um vind ea rstifar vi sjvarml - verahvarfaholur n hvassvira eru mjg algengar.

En - til a hrif rstibrattans kringum holuna gti vi sjvarml verur a vera hlrra undir henni heldur en utan vi - ea a minnsta kosti mjgflatt ykktarsvi (hitasvi). Verahvrfin liggja hr miklu lgra heldur en sp var gr. a ir a einhver aili stefnumtsins (sem munar um) hefur mtt „vnt“ svi. Vi getum v miur ekki velt vngum yfir v hr - pistillinn egar orinn allt of langur. En hfum huga a holan er miki smatrii strum heimi - eitt eirra sem getur vel horfi milli einstakra spruna lkana - ea glatast einu lkani en dkka upp ru.

Nsta kort snir hita og vind 925 hPa-fletinum sama tma og verahvarfakorti gildir.

w-blogg300813f

Jafnharlnur eru heildregnar, vindur er sndur me hefbundnum vindrvum en hiti me litum. Hr sst a hljast er lgarmijunni - eins og vera ber snum. Mjg hvasst er sunnan vi - 30 m/s innan vi 500 m h. Vinds af essu tagi getur hglega gtt fjllum og vi horn landslagi tt hann s almennt minni niur vi sjvarml. arna er veri fari a ganga niur Vestfjrum.

Vi ltum a lokum snjkomusp harmonielkansins sem snir komuna fr kl. 18 fstudag til kl. 06 laugardag - 12 klukkustundir liggja undir.

w-blogg300813e

Gru svin sna hvar sndarsnjr hefur falli, mnustlur sna hvar snjr sem fyrir var hefur brna. Vi sjum a sndarsnjr hylur stran hluta hlendisins. Langmestur er hann austanverum Trllaskaga. ar eru tlur bilinu 40 til 75 kg fermetra. lausamjll jafngildir a 40 til 75 cm dpt. etta eru einstk hmrk - gildin kortinu eru yfirleitt talsvert lgri.

ar sem essi snjr fellur vast hvar aua jr brnar miki nrri v um lei auk ess sem hann verur krapkenndur - elismassi er talsvert hrri heldur en lausamjllinni og snjdptin ar af leiandi minni en hrar tlur kortsins gefa til kynna.

Ef menn skoa smatriin kemur ljs a 2 kg fermetra hafa brna r Esjunni, s snjr fll lkaninu fyrir kl. 18 fstudag - skyldi Esjan grna kollinn essu hreti?

Enn er minnt a hungurdiskar gefa ekki t spr - ll tlkun lesenda veru er eigin byrg. eir eru hins vegar hvattir til a fylgjast me spm Veurstofunnar - ar er smanna allan slarhringinn og fylgst er me veri og tlvuspm fr mntu til mntu.

Lkur hr essum allt of langa pistli um tk og rlg sndarheimum.


Stefnumtsfrttir

Hr verur haldi fram a fylgjast me veurstefnumti fstudagsins. Evrpureiknimistin hefur heldur linast snerpu ess - en bandarska veurstofan heldur grautnum heitum.

Ekki a a reiknimistin hafi skipt yfir einhverja blu- sur en svo - en samt er tliti heldur skrra en a sem hn veifai gr. Vi ltum fyrst kort sem gildir sama tma og korti sem fjalla var um gr.

w-blogg290813a

Lgirnar rjr eru merktar eins og gr. Svrtu heildregnu lnurnar sna sjvarmlsrsting eins og reiknimistin spir a hann veri um hdegi fimmtudag. Hr arf a taka srstaklega fram a korti er r hdegissprunu reiknimistvarinnar - byggir greiningu fr hdegi dag mivikudag. Strikalnurnar sna hins vegar sp grdagsins, a er a segja rstisp sem byggi hdegisgreiningu rijudagsins.

Vi sjum a strikalnur og heildregnar falla ekki alveg saman - a munar ltillega spnum tveimur. Litafletirnir sna svi ar sem munurinn er meiri en 2,5 hPa. rauleitu svunum snir spin dag lgri rsting heldur en s gr, en eim blleitu er rstingi sp hrra heldur en var gert gr.

sp dagsins dag eru lgirnar tvr suur hafi um 100 km austar heldur en eim var sp gr. etta kann a virast lti en ef essi vissa vri fr yfir vindstreng yfir slandittu menn a tta sig v a hr getur skili milli illviris og mun skrra veurs. Svona vissa veldur v a stasetning veurslgarinnar sjlfrar er a hnikast enn meira til (vissan magnast fram tmann) auk ess sem dpt hennar og snerpa hoppar til fr einni sprunu til annarrar.

Spkortin tv sem v ltum hr a nean eru sem sagt talsvert viss egar kemur a smatrium - en mismunandi stasetning smatria verur a aalatrii egar raunverulegt veur gengur yfir.

Nsta kort snir veri eins og reiknimistin spir v hdegisrununni dag klukkan 21 a kvldi fstudags. er lgin nlgt fullri dpt skammt fyrir noran land.

w-blogg290813b

Korti verur greinilegra s a stkka. Jafnrstilnur eru heildregnar, vindur er sndur me hefbundnum vindrvum og 3 klukkustunda rkoma me grnum og blum litum. Mrkin milli grnna og blrra lita er vi 5 mm/3 klst. Su rkomusvin skou nnar m sj ar litla rhyrninga og litla krossa. Krossarnir tkna snjkomu.

rkomusvi sem liggur fr Vestfjrum og til suausturs inn mitt land er aki krossum. ar er snjkoma - sem vonandi brnar lgsveitum. Vindurinn rkomubeltinu er vast um 15 til 20 m/s. tli a veri ekki algengur vindhrai svinu. Sjlfsagt verur hvassara vindstrengjum - a sst ef vi frum upp 925 hPa-ftinn en hann er um 500 metra h yfir Vestfjrum egar spin gildir.

w-blogg290813c

Hr eru jafnharlnur heildregnar, vindur er sndur me hefbundnum vindrvum og hiti er sndur me litum. grna svinu yfir Vestfjrum er hann undir frostmarki - frost er sem sagt 500 metra h yfir sjvarmli. Vindur er hr meiri heldur en yfirborskortinu a ofan, hann er um 25 m/s allstru svi. Smuleiis eru str svi suur og austur hafi ar sem vindur er 25 m/s ea meiri.

Norankuldastrengurinn er mjg mjr og talsvert hlrra loft er austan vi hann - a er svona me herkjum a kalda lofti sleppi suur fyrir Scoresbysund Grnlandi - til a angra okkur.

Eins og sagi upphafi essa pistils reiknarbandarska veurstofan lgina n um 5 hPa dpri en snt er kortunum. a er ekki gott a segja af hverju essi munur stafar en sp reiknimistvarinnar sleppur slatti af hlja, raka loftinu austur og t r lgeitt kortinu a ofan - mtir sum s ekki stefnumti - a gti muna v.

essi illvirislg er skyld eirri sem kennd hefur veri vi Savkursnjfli. S var reyndar miklu verri - sannkalla gjrningaveur. Lgirnar eiga a sameiginlegt a vera til r flknum samruna margra veurkerfa sem eiga stefnumt yfirlandinu sjlfu og springa ar t og dpka rskmmum tma.

a er erfitt fyrir vind a blsa af norvestri um vestanvert landi, venjulega fer hann frekar vestur ea nornorvestur - ea nrri logn - svikalogn er algengt.

a gerist ekki nema um a bil sjunda hvert r a jafnai a rstingur gst fer niur yfir 978 hPa slenskri veurst og einu sinni tuttugu rum undir 970 hPa. Lgsti rstingur sem mlst hefur gst hr landi er 960,9 hPa a var miklu noraustanillviri 1927. rigndi grarlega Norur- og Austurlandi.


Stefnumt fstudag

Flest illviri vera til vi stefnumt lofts ea veurkerfa af mismunandi uppruna. Svo er einnig me illviri sem virist vera ppunum egar etta er skrifa (rijudagskvldi 27. gst). lkt v sem gerist ntmamannheimum geta veurkerfin ekki nota smann til a n sambandi ef stefnumti misferst. Ef annig fer er a bara bi - eitthva allt anna verur r en a sem einhvern tma st til.

Sjlfsagt m lengi telja aila (au kerfi) sem takatt myndun illvirisins og greinendur (veurfringar) ekkert endilega sammla um mikilvgi eirra. En hr verur minnst sex - a er bsnastr hpur. Reiknimistvar urfa a henda reiur llu og sp fyrir um ferir tttakenda. Til upptalningarinnar er vali spkort evrpureiknimistvarinnar sem gildir um hdegi fimmtudag. Tminn er valinn vegna ess a eru kerfin ll komin vel inn Atlantshafskorti og ekki mjg langt milli eirra.

Stefnumti sjlft a sgn a vera um hdegi fstudag. mtast fjgur kerfi af sex, a fimmta btist vi afarantt laugardags en a sjtta virist n tla a missa af mtinu - vi skulum bara segja eins og er - til allrar hamingju. En ltum myndina:

w-blogg280813a

Eins og nefnt var a ofan gildir korti hdegi fimmtudaginn 29. gst - slarhring fyrir stefnumti. Jafnrstilnur eru svartar og heildregnar. Sj m a r afmarka rjr lgir sem merktar eru me tlustfunum 1, 2 og 3. eir sem sj vel geta me v a stkka korti s daufgerar strikaar og fjlublar jafnykktarlnur. Hefbundnar vindrvar sna vindhraa og stefnu 700 hPa-fletinum en hann er tplega 3 km h fr jr. Litafletir sna ykktarbreytingu sustu 6 klukkustundir. Svi ar sem ykktin hefur hrfalli eru bl, en gulir litir afmarka ykktarris.

ll kerfin stefna tt til landsins. Lg eitt er komin langt suvestan r hafi og inniheldur miki af rku lofti, rungnu dulvarma sem bur eftir v a losna og belgja t efri hluta verahvolfsins. a greiir enn frekar fyrir uppstreymi, meiri dulvarmalosun og rstifalli vi sjvarml.

Lg tv hefur ori til vi jaar mikillar kuldaframrsar - etta eru aalkuldaskil stefnumtsins. ar sem au ryjast fram lyftist loft vi skilin - en lg verahvrf fylgja kjlfari. egar essum lgu verahvrfum „slr saman“ vi rakalosun lgar eitt - verur til aukarstifall og stefnumtalgin dpkar mjg miki stuttum tma.

Langalgengast er a lgir eins og essar tvr farist mis hrafer sinni til norausturs. essu tilviki lg rj a koma veg fyrir a. Hn er hringrsarmest essara lga, margar heilar jafnrstilnur eru kringum lgarmijuna. Hringrsin nr a grpa minni lgirnar og san halar hn r inn sameiginlegt hringrsarbl, jafnframt v a hreyfast til suausturs. Gerist etta samtmis stefnumti hinna lganna btir enn kraft stefnumtalgarinnar.

Hr m taka fram a stundum n strri lgirnar stu sem essari ekki a sameinast eim fyrri. gerist a gjarnan a r verur str og flatbotna lg me illviri ti vi jarana en besta veri nst flkinni lgasamsuunni. Gerist etta n verur ekkert a marki r illviri stefnumtsins og ll essi lsing hr ar me komin einhvern okukenndan kannskiheim.

En etta voru fyrstu rj kerfin ea ttirnir af sex. Nmer fjgur er kalda lofti vi Grnlandsstrendur - a bur sfellt tkifra til a herja okkur. a ltur sig varla vanta a essu sinni - en sst varla essu korti. Vi gtum liti nnar a sar.

Nmer fimm er hlr hloftahryggur sem fylgir kjlfar lgar tv. Hryggurinn rengir a lgakerfinu og tir v til austurs. Ef hann mtir ekki verur veri noraustlgara og trlega vgara en ella. „Kerfi“ nmer sex missir af stefnumtinu. a er verahvarfahes ea fingur sem fer beint austur til Bretlandseyja - ea svo er n a sj.

gr (rijudagskvld) virtist hins vegar sem fingurinn ni a lsast bakhlutann lg tv og dpka hana umtalsvert. lklegt er a spr fari a hringla me etta enn n - en a er svosem aldrei a vita. rlagastund stefnumts fingurs og lgar tv er klukkan 6 fstudagsmorgni. Ni hann taki dpkar lgin sennilega um 6 til 8 hPa - og munar um minna.

Lesendur eru eins og venjulega benir um avarast a ltavglusmalanda ritstjrans yfirgnfa rdd alvrusprinnar - eirrar sem Veurstofan gefur t. Hn byggir njustu og bestu upplsingum hverjum tma.


Sumri fer a halla heihvolfinu

A vanda fara veurkerfi a halla sr til hausts egar kemur fram mijan gst. hverjum sta er mjg misjafnt hversu lengi sumari heldur velli. Hr landi er gst alloft hljasti sumarmnuurinn, Reykjavk er v annig vari um a bil rija hvert r. Aftur mti er september rsjaldan hljastur og hefur a ekki gerst hfuborginni san 1877 og var munurinn honum og jl svo ltill a algjrlega marktkt er. En vi gerum eins og rttunum, ltum gulli rast sjnarmun.

kringum mijan gst fer lofthjpurinn a hefja umstflun fyrir veturinn. sumrin er austantt rkjandi ofan vi 20 km h vi sland - en vestantt vetrum. Snningurinn fr vestri til austurs vorin er oftast eindregnari heldur en fr austri til vesturs haustin. En vi 30 hPa-fltinn vera umskiptin tmabilinu 15. gst til 15. september hr vi land.

Korti hr a nean er r safni bandarsku veurstofunnar (gfs-lkani) og snir h og hita 30 hPa kl. 18 sdegis rijudag (13. jl). Jafnharlnur eru heildregnar en hiti er sndur me litum (litakvarinn skrist mjg s korti stkka). Flturinn er rmlega 24 km h fr jru.

w-blogg140813a

Sunnan vi 55N eru jafnharlnurnar nokkurn veginn hringlaga, samsa breiddarbaugunum, vindur bls r austri. Norar er flatneskja rkjandi, svi skiptist milli har og mjg grunnrar lgar. Austanttin helst lengst frameftir syst kortinu en mjg eindregna vestantt gerir kringum lg sem dpkar og dpkar jafnt og tt allt hausti.

Enn er berandi hljast kringum norurskauti en nstu mnui klnar langmest ar. Um lei og vestanttin nr sr strik geta heihvolf og verahvolf fari a talast vi.

a er lka um mijan gst sem fer a klna norurslum. klnar a jafnai meira nyrst heldur en sunnar og hitamunur (ykktarbratti) vex hrum skrefum og tni illvira tekur stkk upp vi. eir lesendur sem nenna geta rifja upp pistil hungurdiskum sem skrifaur var um etta leyti fyrra (2012). ar er bent 13. gst sem snningsdaginn mikla egar gangan til hausts hefst (en a m auvita ekki taka of bkstaflega).


Vindur og srek

Fyrir nokkrum dgum uru dltil oraskipti um srek suurhfum athugasemdadlki hungurdiska. ar sem svr ritstjrans voru heldur stuttaraleg er rtt a birta hr heldur lengri skringartexta - en hann telst lka stuttur. Einfaldanir eru svo miklar a smmunasmum ofbur - en hva um a.

Mlingar hafa snt a vindur hefur mikil hrif srek - svo mikil a nefnt hefur veri a hann skri allt a 70% sreks Norurshafinu. Tala er um a sinn reki stefnu um allt a 45 grur hgra megin vindstefnunnar. S etta teki bkstaflega vindur sem bls r vestsuvestri (um 240 grur) a veita sreki r stefnunni 280 grur - rtt noran vesturs, a er a segja stefnu rtt sunnan vi austur.

suurhveli jarar snst etta vi, vindur ar ber s stefnu um 45 grur vinstra megin vindstefnunnar. etta snum vi einfaldri mynd, norur er upp. henni er horni reyndar ekki nema 30 - vi leyfum okkur a lta hafstraum taka tt hreyfingunni til austurs.

w-blogg130813a

Norurhvelsmyndin gti t.d. vsa til Grnlandssunds, suvestantt eim slum ber um sir s til slands standi hn ngu lengi.

Nsta mynd er llu flknari. Hn a sna einfaldaa stu Norurshafi. Hva gerist ef lg situr yfir norurskautinu me sinni andslishringrs.

w-blogg130813b

Hr myndum vi okkur a blleiti hringurinn s Norurshafi aki hafs. Vindurinn hrekur sinn t til jaarstranda hafsvisins. Komi essi staa upp snemma sumars rekur s sfellt fr miju svisins t til jarana. Vakir eru dreifar og litlar. Megni af slarorkunni endurkastast af snum og ntist illa til brnunar.

Nsta mynd snir ara stu sla sumars. hafa vindar (t.d. hrstisvi) stula a v a halda snum vi skauti saman framan af sumri. gefst fri til myndunar strri vaka sem taka mun betur vi slarorkunni heldur en si ktu svin.

w-blogg130813c

raunveruleikanum m telja tloka a nkvmlega essi staa komi upp nstunni, en aftur mti nnur nskyld, a er a segja a mestallur sinn safnist saman annarri hli hringsins og strt autt svi myndist hinum megin. flug lg sem kemur inn yfir sekju sem liggur ennan htt getur n dreift mjg r snum og n t svi sem fengi hefur a hlna frii slinni.

Grflega m segja a efri myndin sni stu nlandi sumars. sekjan er meiri en undanfarin r - hn hefur gisna sumar - en str slaus svi hafa lti sr standa og eru ar me a missa af sumarslinni. Brnun gti stai feinar vikur til vibtar.

tt etta s grflega einfalda er huglkani vonandi gagnlegt. En ltum lka til suurhvels jarar. ar er staan mjg lk eirri norurhveli. Land umlykur suurskauti og kringum a er opi haf allan hringinn. norurhveli umlykur land haf kringum skauti.

w-blogg130813d

Suurskautslandi er nest myndinni - ljsbltt. Noran vi a er vindur af austri og leitast vi a ta s upp a strndinni. ar jappast hann saman. ti fyrir rkir vestanttin. Vindttir eru v andhverfar og leitast vi a flytja s sn til hvorrar ttarinnar, austanttin nst landi jappar - en vestanttin dreifir r. Vi Suurskautslandi austanvert er jppunarsvi mjtt en breiara vi vesturhlutann.

sumrin brnar nr allur hafsinn - sst ar semjppunarsvi er breiast vesturhelmingi strandarinnar. egar haustar byrjar s a myndast nst landi en san ti vi straumamtin. s sem ar myndast flyst hratt til norurs og njar vakir myndast stugt. r frjsa annig koll af kolli. Yfir hveturinn er smyndunin a mikil a hn gengur langt norur fyrir straumamtin, en nr aldrei norur meginkjarna vestanstraumsins mikla sem hringar sig um jrina, kninn af isgengnum vestanvindi. En sinn brnar og verur a kldu vatni sem vindurinn dregur einnig til norurs.

egar komi er svo langt norur a draga tekur r vestanttinni kemur a v a norurdrtturinn minnkar. ar vera v til samstreymisskil sjnum sem hindra frekari tbreislu norur bginn.

ll er essi mynd sem dregin er upp hr einfldu mjg og einungis tlu til a auvelda mnnum fyrstu ttun umrunni.

Landaskipan heldur mjg a sreki norurslum - sinn gengur ekkert upp lglendi Sberu. Berings- og Okhotskhf eru innhf r Kyrrahafinu, ltill s myndast utan eirra Kyrrahafinu. Hafsvin vi Nfundnaland, sland og sunnan Svalbara eru opnari - ar nr sinn a litlum hluta inn vestanvindabelti nyrra.Norurjaar suurhafsssins hefur ekkert ahald fr landi, tbreisla hans rst af flknu samspili vinds og sjvarstrauma.


Eitt stykki hrafara harhryggur - san lng lg

Vesturlofti, fr Reykjavk s, hreinsaistalveg niur a sjndeildarhring undir kvld (sunnudags 11. gst). N er hrafara harhryggur a fara yfir og m sj hann korti hirlam-lkansins hr a nean en a gildir kl. 18 mnudag.

w-blogg120813a

Jafnrstilnur eru svartar og heildregnar, litaar strikalnur sna hita 850 hPa ( um 1500 metra h) og lituu svin sna rkomumagn nstlinar 6 klukkustundir. Hr er mija hryggjarins yfir landinu og fari a anda af suvestri vestanlands. Me suvestanttinni dregur fljtt upp sldarbakka inn landi. Alvrurkomusvi fer san yfir afarantt rijudags.

Lgin suvestan vi Grnland hreyfist hins vegar hgt til austurs - hn er hluti af nokku langri hloftabylgju sem a ra veri hr landi nokkra daga - me veurdeyf mikilli um landi sunnan- og vestanvert. Ekki gott a segja hvenr lttir aftur almennilega til v lgarbeygja verur rkjandi hloftunum yfir landinu eins langt og spr sj - a slepptum mnudeginum. Munum a spm skeikar oft svo um munar. Nyrra og eystra vera urru kaflarnir snggtum lengri.


Yfirborshiti

ll frambrileg veursplkn urfa a vita eitthva um yfirborshita lands og sjvar.Gervihnettir geta gefi grunnupplsingar um essi atrii - svona egar virar til slkra athugana. Lknin reikna san varmaskipti lofts og yfirbors og hitanum eftir v hvernig varmaskipti ganga fyrir sig. Sjvarhitinn breytist ekki miki fr degi til dags en ru mli gegnir um urrlendi.

Upplsingar um yfirborsger, raka ea grurfar skipta v meira mli sem lknin n til smrri og smrri sva. Allsherjarheimslkn geta leyft sr heldur grfari mynd. Nlega minnkai evrpureiknimistin Vatnajkul verulega og btnuu spr eirra um hita kringum hann verulega.

Vi ltum sp reiknimistvarinnar um yfirborshita lands og sjvar sdegis sunnudag (11. gst).

w-blogg110813a

Sjvarhiti er bilinu 10 til 15 stig llu hafsvinu sunnan slands. etta svi nr einnig til vesturstrandarinnar, en vi Austurland liggur a venju kld tunga Austurslandsstraumsins. ar snist hitabili 6 til 8 stig n alveg upp a Austfjrum sunnanverum.

rtt fyrir essa hitadreifingu (hltt vestan vi - kalt austan vi) er mealstaan samt annig neri hluta verahvolfs a hlrra er fyrir austan land heldur en vestan. a ir a hiti fellur hraar me h undan Vesturlandi heldur en undan Austurlandi. Lofti er stugra vesturundan heldur en eystra.etta vi mealstand - einstaka daga bregur mjg t af.

Vi sjum a stru jklarnir fjrir koma vel fram kortinu. Blr blettur er eim llum en bli liturinn snir hita bilinu fr frostmarki niur -2 stiga frost. Eins og minnst var a ofan var jklamynd reiknimistvarinnar mjg grfger ar til a btt var r jnlok n sumar. Reyndist breytingin ekki hafa hrif veurspr rum lndum (j - a var athuga).

S yfirborshiti lands sem sndurer kortinu reyndar a vera mealhitifr yfirbori niur 7cm dpi.aer til ess a alandi s ekkialveg minnislaust -vi a yru hitasveiflur mjgstrar. S minnislausi yfirborshiti er reyndar tundaur srstaklega lkaninu. ensku heitir hann skin temperature - vi getum kalla hann anna hvort himnuhita ea geislunarjafnvgishita.

kortinu a ofan er yfirborshiti hstur vi Drafjr - 17,6 stig. ar a vera glampandi sl gildistma sprinnar.


Hitar va um lnd (eins og oftast essum rstma)

Sumari er enn full fjri norurhveli jarar og va a frttist af hitum. eir eru sums staar venjumiklir - en samt ekkert t r kortinu ea annig. Knahiti hefur veri frttum a undanfrnu og n dag mun ntt landshitamet hafa veri sett Austurrki. Hiti hefur mlst meiri en ur er vita fjlmrgum stvum eim slum. Um n hitamet m a venju lesa su Maximilliano Herreira og hungurdiskar hafa oft vitna ur.

venjuhltt er nna yfir heimskautahruum Kanada vestanverum, en meirihttar kuldakast nokku stru svi sunnar landinu. etta sst allt vel har- og ykktarkortum dagsins.

w-blogg090813a

Fyrra korti snir Evrpu, allt fr slandi norvestri og suur til miausturlanda. Mikill harhryggur er yfir lfunni austanverri og honum er nokku svi ar sem ykktin er meiri en 5760 metrar. Svona mikil ykkt gefur tilefni til hmarkshita kringum 40 stig - eins og mldist svinu dag. En a er eins ar og hr a h ykkt gerir han hita mgulegan en ar me er ekki sagt a hann eigi sr sta - kalt loft allra nestu lgum ea blaut jr geta komi veg fyrir met og gera a oft.

essi hli hryggur er lei austur a sgn evrpureiknimistvarinnar og ar me klnar- trlega me rumum og ltum.

Hitt korti er mija noranvert Kanada. ar eru litir ljsari enda erum vi langt noran 5760 metra jafnykktarlnunnar.

w-blogg090813b

sland er hr efra horni til hgri. Mikil h er vi mrk meginlandsins og ykktin ar vel yfir 5640 metrum. a er mjg miki norur vi 70. breiddarstig og hiti yfir 25 stigum ar sem sjvarloft nr ekki til. Kuldapollur er suvestan vi Hudsonfla - ekki str. San er a kuldapollurinn mikli vi norurskauti. Hann fer enn hringi kringum sjlfan sig - en reiknimistvar segja hann eiga a halla sr heldur Kanadsku hliina nstu viku eftir a sleikja Svalbara um helgina. Vi vonum a rtt s fari me.


Af slmnui

Eftir nokkra bi er hr komi a rija slenska sumarmnuinum umfjllun hungurdiska. a er slmnuur - alltaf rttnefni a v leyti a sl er enn htt lofti, en sur rttnefni slarlitlu sumri. essu ri (2013) byrjai slmnuur 24. jn og lauk 23. jl og greip annig um a bil daufasta kafla sumarsins.

Vi vkjum fyrst a morgunhitanum Stykkishlmi - eins og hann hefur veri slmnui allt fr 1846 ar til r.

w-blogg080813a1

Lrtti sinn snir hita, s lrtti rin. Slurnar sna mealhitaslmnaar einstk r tmabilsins. Hr m glggt sj hversu kalt tmabili 1961 til 2000 er mia vi heildina. Kldustu mnuirnir eru sem fyrr 19. ld. Hljastur var slmnuur 1936, svipaur hiti var 1880 og 2009. Kaldast var 1862 og 1892, 1979 er fremstur meal jafningja sari ratugum.

Vi sjum (illa) a mealhiti slmnaar 2013 (lengst til hgri) er rtt um 10 stig, um 1 stigi ofan vi mealtali 1961 til 1990. Svo vill til (okkur til srstakrar skemmtunar) a etta er kaldasta 30-ra tmabili ( slmnui) sem hgt er a finna myndinni. Hitinn slmnui ner hins vegar um 0,5 stig undir mealtali sustu 10 ra.

Hljasti slmnuur Reykjavk fr og me 1949 var 2009, 2010 ru sti og 1991 v rija. Kaldast var Reykjavk slmnui 1979 og nstkaldast 1983.

Slmnuur varslarltill Reykjavk r eins og sst myndinni hr a nean, s lakasti san 1983, en nokkrir mnuir eru skammt undan eirri deyf.

w-blogg080813b

Lrtti sinn snir slskinsstundafjldann en s lrtti vsar rin. Hr m sj a slmnuir ranna 2007 til 2012 voru allir srlega slrkir, en 1939 slr eim llum vi. Myndin snir berandi slarleysi rabilinu fr 1975 til og me 1989.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.2.): 1
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1183
 • Fr upphafi: 2336692

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 1060
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband