Bloggfrslur mnaarins, febrar 2016

Kuldat? Af aljavetrinum (desember 2015 til febrar 2016)

N lifir aeins hlauprsdagur af aljavetrinum 2015 til 2016, en rstaskipting aljaveurfristofnunarinnar telur veturinn n yfir mnuina desember, janar og febrar. Hr landi verum vi a telja mars me vetri - en a er samt lagi a reikna mealtl fyrir ann styttri. a hefur veri gert hungurdiskum ur.

Aljaveturinn 2015 til 2016 verur a teljast fremur kaldur hr landi, srstaklega inn til landsins. Reykjavk er mealhitinn nnast s sami og fyrra og reyndar lka ri 2000 - nnast meallagi ranna 1961 til 1990 en -1,3 stigum nean meallags sustu tu ra.

mynd ltur etta svona t.

Mealhiti aljavetrarins (desember til febrar) Reykjavk

Athuganir n hr aftur til 1866 - langhljast var 1964, en einnigmjg hltt 2003, 2006 og 2013 - og einnig 1929 og 1934. etta er n heldur dauflegt r - en ekki svo mjg langtmasamhenginu.

llu kaldara hefur veri Akureyri.

Mealhiti aljavetrarins (desember til febrar) Akureyri

ar er n berandi kaldara en fyrra og arf a fara alveg aftur til 1995 til a finna jafnkaldan aljavetur, var aeins sjnarmun kaldara en n (og hlauprsdagur eftir a skila sr hs egar etta er teikna og reikna). En talsvert kaldara var 1981. essi mynd nr ekki jafnlangt aftur og Reykjavkurmyndin - aeins til 1882. Ekki var mlt Akureyri frostaveturinn mikla 1881 - mlingar frammi firi benda til ess a mealhiti mnaanna desember til febrar hafi veri um -10 stig Akureyri - nokkru kaldara en 1918 - eins og Reykjavk.

Mealhiti aljavetrarins er n um -1,8 stigum undir meallaginu 1961 til 1990 Akureyri og -3,0 undir meallagi sustu tura. - En Grmsey er hiti +1,2 stigum ofan meallagsins 1961 til 1990 og ekki nema -0,7 stigum undir mealtali sustu tu ra. Gtir hlindanna miklu norurhfum Grmsey?

En er a mars 2016. Hver verur hiti hans? Heldur vikamunur strandar og innsveita sr? S a marka spr evrpureiknimistvarinnar verur enn kalt noraustanlands nstu tu daga - en nrri meallagi Suvesturlandi. Spr enn lengra fram tmann gera ekki r fyrir hlindum.


Breyting - tilbreyting

Aldrei essu vant verur harhryggur nmunda vi landi mestalla vikuna (eftir a lgin sem n er vi landi yfirgefur okkur). Auvita verur a bta vi: S a marka spr evrpureiknimistvarinnar (sem aldeilis er ekki alltaf). En veri r telst a allg tilbreyting.

En spkort sunnudagsins (21. febrar) ltur svona t. Jafnharlnur eru heildregnar, af eim m ra vindtt og styrk - ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti.

w-blogg200216a

Strikaa lnan snir s harhryggjarins - austan vi hann stendur vindur r norvestri og norri - beinir til landsins kldu lofti - sem verur a teljast furuhltt mia vi rstma og uppruna. Annars hefur mat hlindum norantt alltaf vafist aeins fyrir ritstjranum rtt fyrir nokkrar tilraunir til a n fastataki. Kannski eitthva veri um a rita um sir.

En essi harhryggur sum s a vlast fyrir lgaskn nstu vikuna. Kuldapollurinn mikli - Stri-Boli - er helfjlublr sveimi snum heimaslum og a pikka hrygginn fimmtudaginn. Tillgu reiknimistvarinnar a eirri afr m sj hr a nean.

w-blogg200216b

Korti gildir kl.18 fimmtudag (25. febrar). Raua strikalnan snir sama hrygg og fyrri mynd - hann hefur fjrum dgum mjakast til austurs - en enn hagstri stu fyrir okkur. Kaldur fingur Stra-Bola potar til suausturs og austurs - en fari sem reiknimistin reiknar fer allur s kuldi til austurs fyrir sunnan land - annars hafa frekar kaldar sunnanttir veri jafnmiki tsku og hljar noranttir.

En etta er a mrgu leyti hagst febrarstaa - fagna m hverri illindaltilli viku (jafnvel hverjum degi) mean bei er vors.


Sgild lg?

a er reyndar erfitt a finna lg sem ltur t og hegar sr eins og r kennslubkarsunum - en kannski s sem plaga okkur mnudaginn sni slkan svip.

w-blogg130216a

Korti snir stuna hdegi sunnudag. verur (a sgn evrpureiknimistvarinnar) smilega myndarleg h yfir landinu. Lgakerfi noraustur af Nfundnalandi (aan koma kennslubkarlgirnar) er a flugt a a a feykja hinni t af kortinu augabragi (mesta fura).

Lgin fylgir miklu hloftalgadragi sem skefur upp hltt loft og br til mikla kryppu heimskautarstina. Ef vel (mjg vel) er a g m kannski sj norausturbrn kryppunnar kortinu. Henni fylgirrmjtt rkomusvi suvestanveru Grnlandshafi - ar er tluverur blikubakki miklum norvestanvindstreng sem berst san nr og nr slandi egar liur daginn. Ekki gott a segja hvenr hann kemur hr augsn.

Megi tra spm verur annar blikubakki yfir Vestfjrum arna um hdegi sunnudag - egar vi fylgjumst me sunnudaginn gtum vi rugla essum kerfum saman.En eir sem stara loft en ekki smaskji geta sjlfsagt s muninn (og hugamenn ttu a reyna a - vindur - og ar me tlit er ekki a sama).

Dagurinn er hins vegar stuttur ( hann lengist n drjgum skrefum) og aalskjakerfi vart komi yfir fyrr en eftir myrkur. er a leggjast yfir loftvogina, fylgjast grannt me vindtt og veurhljum.

Vestanlands skellur landsynningurinn me sinni skemmtan san sla ntur og bls mestallan mnudaginn me skyndiblota (vonandi ekki beinbrotum). Undir kvld snst san til tsuurs me ljum. - Svo kemur hin sgilda fylgilg - sem slr tsynninginn - en spr eru enn a vandrast me.

Noranlands blotnar - a er reyndar bi og gert a bleyta snj va eystra - en nyrra spillir - v svo a frysta fljtt aftur.

En ltum Veurstofuna fylgjast me veri - engar spr eru gerar hungurdiskum - ekkert a marka ritstjraflaumsuna.


Harhryggur - og svo?

egar lgir fara hratt til austurs langt fyrir sunnan land beina r stundum til okkar lofti a sunnan - en langt uppi efri hluta verahvolfsins. etta ykir oftast hagsttt um landi vestanvert - og er reyndar meinlti flestum landshlutum.

Korti hr a nean snir h 300 hPa-flatarins og vind honum sdegis fstudag (12.febrar).

w-blogg110216a

Rstin lmast langt suur hafi - en vestur af slandi er hloftah. Hn er flugri arna uppi heldur en niur undir jr - lifir nrri askildu lfi - en vlist fyrir flestum strum veurkerfum sem a okkur vilja skja. Undir hinni eiga sr sta smskrur milli ess lofts af norlgum og suaustlgum uppruna - og milli land- og sjvarlofts. Hitasveiflur geta veri drjgar - og stku rkomubakki setur hflega vissu tilveruna.

En - norurslum vesturheims er kuldapollurinn mikli, Stri-Boli, a byltast og virist tla a taka mikla dfu suur um Nja-England um helgina eins og spkorti hr a nean snir. - Ltur satt best a segja gnandi t fyrir arlenda (en ekki a standa lengi). Korti snir N-Amerku - rtt sst sland alveg efst v.

w-blogg110216c

Vi ennan leik kemur mikill ri rstina og gera spr r fyrir v a hn skjti skyndilega upp kryppu tt til slands sem a hreinsa harhrygginn hagsta t af borinu mnudag. - Fari svo blasa einhverjir (leiinlega) rlegir dagar vi - tli hlkan bti ekki bara klakann egar upp verur stai?


Enn r 30-ra mealtalapyttinum (uppfrsla)

Tminn lur hratt (klisja). Fyrir rmum 3 rum var hr fjalla um stu 30-ra kejumealhita einstakra almanaksmnaa og samkeppni ntmahlinda vi eldri hlindi. Hr verur s pistill uppfrur (eins og a heitir - neti er ein allsherjaruppfrslumartr). Hr er hitinn Stykkishlmi til meferar og eins og fram kom nlegum pistli er 30-ra rsmealhiti ar n hrri en vita er um ur, +0,09 stigum yfir hsta 30-ra mealtali fyrra hlskeis (1932 til 1961).

En ekki standa allir mnuir sig jafn vel. Janar hefur a undanfrnu veri langhljastur a tiltlu, en oktber lakastur. ess vegna er 30-ra keja essara mnaa snd hr a nean.

w-blogg100216a

Tminn er lrtta snum, en hiti eim lrttu. Kvarinn til vinstri snir mealtal janar (blr ferill) en s til hgri oktberhitann (rauur ferill).

a er me lkindum hva janar hefur veri hlr - kominn langt (0,73 stig) fram r v sem hljast var hlskeiinu fyrra. - etta getur varla gengi svona llu lengur - ea hva? Oktber er hins vegar ansi aumur a sj - samanburinum. Hann hlnai takti vi janar fram undir 1920 (j, hlnun var byrju svo snemma) - hikai san mia vi janar - en tk grarlegan sprett og ni eim fyrrnefnda rtt undir lok hlskeisins - en datt svo niur aftur og hefur ekki jafna sig san. Sustu 30 oktbermnuir hafa veri lti hlrri en eir voru fyrstu 30 r tuttugustualdarinnar.

En arir mnuir? Staa eirra sst vel myndinni hr a nean.

w-blogg100216b

Slurnar (og lrtti kvarinn) sna mun 30-ra kejuhita nverandi og eldra hlskeis. Jkvar tlur sna hvaa mnuum nja skeii er hlrra en a fyrra.

Hr afhjpast afbrigi janarmnaar mjg vel - og linka oktber. En mars, ma og nvember hafa einnig stai sig laklega, febrar er rtt alveg a hafa a - og gti gert a v kaldir febrarmnuir munu detta t nstu rum. Aftur mti verur meira brattann a skja fyrir desember.

Janar, aprl, jl og gst eru toppnum nkvmlega nna, en jn toppai 2014. Taki menn mealtal af slunum fst t neikv tala (-0,05 stig) - en ri er samt +0,09 stigum ofan hsta eldra 30-ra mealtals eins og ur sagi. etta „misrmi“ stafar af v a eldri hmrk dreifast langan tma - njta sn ekki alveg saman - en au nju gera a (hugsi aeins um a).

Eldri pistill um sama efni.(ar geta rautyrstir afinnslusinnar fundi prentvillu annarri myndinni).


Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.2.): 1
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1183
 • Fr upphafi: 2336692

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 1060
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband