Bloggfrslur mnaarins, mars 2015

Harhryggur (- gallaur a vsu)

Yfirrum vestankuldans virist vera a ljka, alla vega bili. Dreggjaraf noranlofti koma til landsins morgun (rijudag) - og halda stunni sennilega mivikudaginn - en san fer surnna loft a skja a.

Vi skulum lta tv hloftakort evrpureiknimistvarinnar, bi sna au h 500 hPa-flatarins og ykktina - a fyrra gildir hdegi morgun, rijudag, en a sara um hdegi skrdag.

w-blogg310315a

Jafnharlnur eru heildregnar, v ttari sem r eru v meiri er vindurinn. ykktin er snd lit. ykktin snir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Mrkin milli grnu og blu litanna er vi 5280 metra, ljsasti bli liturinn snir ykkt bilinu 5220 til 5280 metra. a er meallag hr landi um mnaamtin mars/aprl.

Vi sjum a kalt loft r norri beinist tt til landsins og yfir a - a kemur me allsnrpu lgardragi sem a fara til suurs fyrir austan land. Kannski hvessir um landi austanvert.

Sjlfsagt er a benda a yfir Danmrku er bsna krpp lg - ar gengur hltt loft inn lgan flt. ska veurstofan flaggar rauu landinu sunnanveru.

Harhryggurinn sem kortinu er sunnan Grnlands virist ekki veigamikill en a skja sig veri. fimmtudaginn verur hann binn a koma kryppu heimskautarstina.

w-blogg310315b

Korti gildir hdegi skrdag. Eins og sj m er etta breiur og gerarlegur hryggur - en gallaur a v leyti a honum mijum er lgardrag - og lg falin v. essi lg a mestu leyti a fara til austurs fyrir sunnan land - og smuleiis s hluti hryggjarins sem undan er - en ur en etta litla kerfihefur loki sr af kemur sunnantt nstu lgar kjlfari.

er sp nokkrum hlindum hr landi. Hva au svo endast er anna ml.


Smlgir mynd

hitamyndinni hr a nean m sj rjr smlgir. S veigaminnsta er vi Reykjanes, nnur er vestast Grnlandshafi og s rija ekki langt suaustur af landinu.

w-blogg300315a

Lgin vi Suausturland fr hj Suurlandi seint ntt og morgun (sunnudag 29. mars) og olli tluverri snjkomu um tma. Frttist af 18 cm snjdpt Vestmannaeyjum og undir Eyjafjllum eftir nttina. N kvld bls vindur af noraustri Papey, 20 m/s egar mest var rtt fyrir mintti.

Smlgin vi Reykjanes er leiinni til suausturs og verur r sgunni. Svo virist a lgin vestan Grnlandhafi sitji ar um stund - fari e.t.v. um sir til austsuausturs - vonandi alveg fyrir sunnan land. milli lganna er langur ljalindi - noran hans er austlg tt en vestlg sunnan vi. Reiknimistvar telja a hann ni ekki til lands.

mivikudag virist sem heimskautarstin muni skjta upp kryppu og hreinsi ar me allar smlgir fr - nsta lg fylgir svo kjlfari - vonandi minni httar.


Smlgir - snjkomubakkar

Vestanttin er n ltil orin vi sjvarml (en heldur fram ofar) ennoranttin nr sr illa strik. Kuldi er lofti yfir hljumsj. etta eru gar astur til myndunar smlga og lja- ea snjkomubakka. Snvi aki landi klnar hratt og drepur uppstreymi - lgarmijurnar dansa kringum landi frekar en a fara yfir a.

etta er heldur erfi staa - sums staar getur snja bsna miki - en svo sleppa arir stair alveg. Vindur getur roki upp skamma stund - a v er virist a tilefnislitlu.

egar etta er skrifa (seint laugardagskvldi) er nokku efnismikillbakki vi Suvesturland (s rtt ri ratsjrmyndir) - og fleiri vera eir. Ekki rur ritstjri hungurdiska vi a fylgjast me v llu. En brugi er upp mynd sem snir sjvalmlssp evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl.18 sdegis mnudag (30. mars).

w-blogg290315a

Jafnrstilnur eru heildregnar, rkoma er snd me gulum, grnum og blum litum - og jafnhitalnur 850 hPa-flatarins eru strikaar. Smlgayrpingin sem fer framhj landinu sunnudag er komin austur fyrir - rkomu gtir enn austast landinu en annars virist landi nokku hreint. Nsta smlgayrpingin er hins vegar Grnlandshafi og tti a koma vi me snjkomu rijudag - san gti hreinsa til.

Annars sjum vi vestanstrenginn mikla sem liggur nrri beint vestan fr Labrador og austur um eins langt og s verur essu korti. Nokku krappar bylgjur ganga strengnum austur um til Bretlands.

Mjg krpp lg veldur miklu noranveri vi Noraustur-Grnland. a er enn -10 stiga jafnhitalna 850 hPa-flatarins sem liggur yfir landinu sunnanveru - etta er ekkert srlega kalt loft mia vi rstma - en -15 lnan er rtt noran vi land - en ekkert ber kaldara lofti. essi krappa lg grynnist rt - en samt a koma til suurs rtt fyrir austan land mivikudaginn - gti gert hr um tma Norausturlandi.


kalda loftinu

Svo virist sem vi verum kldu lofti nstu daga - fyrst af vestrnum uppruna, en noranloft gti liti vi egar kemur fram rijudag. Heimskautarstin liggur beint til austurs fyrir sunnan land (ekki svo mjg fjarlg samt) - mjg flug essa dagana eins og sj m af kortinu hr a nean. a er r smiju evrpureiknimistvarinnar og gildir um hdegi sunnudag (29. mars).

w-blogg280315a

Korti snir h 300 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). Vindstyrkur og stefna eru snd me hefbundnum vindrvum, en vindhrainn lka lit, ljsari grniliturinnbyrjar vi 80 hnta (40 m/s).

Lgstur er flturinn vi Vestur-Grnland ar sem rengsta jafnharlnan snir 8220 metra. Hstur er flturinn aftur mti vi Asreyjar ar sem sj m 9540 metra jafnharlnuna. Munar 1330 metrum v hsta og lgsta kortinu. etta ngir til a ba til mjg snarpa rst - skotvindurinn (kjarni rastarinnar) fer nrri 200 hnta (100 m/s) ar sem mest er.

Vi kkum auvita fyrir a vera ekki skotlnunni. Hr verur a minna a mikill vindur hloftum ir ekki endilega a vindur s mikill niri vi sjvarml. En rstin ber neri verakerfi fram og frar au sum hver.

kortinu er sland alveg noran rastar en hins vegar suvestantt - og smuleiis er lgarsveigja jafnharlnunum. Loft kringum landi er stugt og v eru flknar smlgir og ljagarar sem reiknimistvar ra ekki vel vi - alla vega eru r mjg sammla um ll smatrii veurs sunnudaginn. a ruglar okkur bara rminu a fara a tala um a hr og n hvar snjar, hversu miki - og hvar alls ekki. Horfum ess sta til himins - n ea fylgjumst me njustu gervihnatta- og veursjrmyndum vef Veurstofunnar - vilji menn ekki fara t - ea sji ekki til himins fyrir hsum ea trjm.


Nrri v

Lgin kalda sem n er Grnlandshafiog sendir hvert li ftur ru yfir landi vestanvert gti veri rvalsfur fyrir skyndidpkun nrra lga - fengju slkir vsar a koma nrri.

a eiga reyndar nokkrar fremur smar en krappar lgir a ganga r vestri yfir Bretlandseyjar nstu daga - en alveg fyrir sunnan okkur. a m segja a litlu hafi muna dag v sdegis reis skyndilega upp mikill hskjamkkur fyrir sunnan land - og myndinni hr a nean sem tekin er kl. rmlega 22 kvld m sj a nyrsti hluti hans hefur lagst yfir ljabakkana vi Suvesturland.

w-blogg270315a

Hr munar litlu a r veri mikil dpkun - en reiknimistvar ra okkur niur. r segja a hr su fleiri en ein lg a reyna a fast - en engin eirra ni undirtkunum. S nyrsta reyndar a holdgerast morgun - fyrir noran land. Skiptir litlu fyrir okkur en veldur stormi utan vi Scoresbysund.

Nsta bylgja eftir (sst ekki myndinni) a fara me nokkrum ltum yfir Skotland laugardag.

Vi fum hins vegar gmlu lgarmijuna sem sst vi Grnlandsstrnd myndinni upp undir Vestfiri sdegis morgun (fstudag 27. mars) - me ljafans.

Korti snir sjvarmlsrsting vi mintti fstudagskvld, 3 klukkustunda rstibreyting er snd litum (rautt - fallandi, bltt - stgandi). Daufar strikalnur sna ykktina.[Kort evrpureiknimistvarinnar].

w-blogg270315-ia

Hr m sj lgirnar rjr sem minnst var a ofan. Krappa lgin er hrari fer norvestur af rlandi, gamla lgin er vi Vestfiri og s sem holdgerist a ofan er skammt fr Scoresbysundi. Svo eru tvr smlgir vestan til kortinu. Eitthva verur r eim - en ekki mjg til ama hr landi - a v er virist egar etta er skrifa (seint fimmtudagskvldi 26. mars).

Ekkert hltt boi fyrir okkur nstunni.


ljagangur vestanlands - gott eystra

Bist mun vi ljagangi um landi suvestan- og vestanvert nstu daga - en meinlitlu og oftast gu noraustanlands. dag (mivikudaginn 25. mars) var ljagangurinn reyndar svo meinlaus a minnti vori.

Gervihnattamyndinhr a nean er gripin um minturbil - a kvldi 25. Hn er ekkert srlega skr - svi er jari ess sem jarstuhntturinn sr - en jarstuhnettir eru sem kunnugt er yfir mibaug.

w-blogg260315aa

Mest ber hreista bakkanum fyrir austan land - en hann olli rkomu vast hvar landinu egar hann fr hj. Yfir Vesturlandi er dltill ljagarur - hann fr yfir hfuborgarsvi rtt fyrir mintti og festi snj - hlkan liggur t leyni.

Annars er ljaloft nr llu Grnlandshafi og vestur fyrir Grnland sunnanvert. Ekki ber ar neinum srstkum bkkum heldur eru ljaklakkarnir nokku jafndreifir. Nst Grnlandi er hringrs lgarinnar og sunnan vi hana m sj a lofti er mjg urrt vestanttinni ar sem a kemur af jklinum. Tma tekur fyrir a a n ngilegum raka til a mynda sk.

Lgarmijan hreyfist ekki miki fyrst sta. Vestan vi Grnland m sj ara lg - ar ofan vi er mija hloftalgarinnar. S a hreyfast yfir jkulinn og sl sr niur Grnlandshafi upp r hdegi morgun (fimmtudag) - og grpur fyrri lgina me sr lei noraustur um Grnlandssund fstudaginn.

S staa sst kortinu hr a nean.

w-blogg260315a

Korti snir h 500 hPa-flatarins og ykktina og gildir kl.18 fstudag. Jafnharlnur eru heildregnar - en ykktin er lit. Vi sjum a tluverur strengur er yfir Vesturlandi og vntanlega heldur hryssingslegt veur - srstaklega heiavegum.

a er lka fremur kalt - a sjum vi af ykktinni, en hn snir hita neri hluta verahvolfs. Af kvaranum til hgri (hann verur skrari s myndin stkku) m sj a ykktin er bilinu 5100 til 5160 metrar yfir landinu - a er 4 til 7 stigum undir meallagi. ar sem lofti er mjg stugt vera hitavikin ekki alveg svona mikil niur vi sjvarml.

Svo rennur etta hj og vindur gengur niur. A sgn reiknimistva eiga nstu lgir a ganga til austurs fyrir sunnan land - og vindur v lklegri til austan ea norantta meanr farahj. En hafa verur huga a mjg stutt verur upp vestanttina - og varla tekst a hreinsa hana alveg fr.


rlt suvestantt nstu daga?

Me mivikudegi (25. mars) snst vindur enn og aftur til suvestanttar. Hn virist tla a vera rkjandi, alla vega viloandi, meira og minna fram yfir helgi og e.t.v. lengur. Lg situr Grnlandshafi - stundum vestur undir Grnlandi - stundum nr okkur ea Grnlandssundi. Hrafara lgir ganga til austurs fyrir sunnan land - og sl suvestanttina mean r ganga hj - en reiknimistvar telja a hn taki sig alltaf upp aftur.

Korti snir stuna um hdegi fimmtudag (26. mars) - a mati evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg250315

Hr krir lgin skjlinu vi Grnlandsstrnd - og nr alveg upp hloftin. Hn beinir kldu lofti fr Kanada austur Atlantshaf og tt til okkar. Vi sjum a hn liggur nokku vert jafnhitalnurnar (blar og strikaar) 850 hPa (um 1200 m h yfir sjvarmli). a er -10 stiga lnan sem nr a slandi - hn tknar a frost er rkjandi - tt slin ni nokku gumtkum sdegis milli lja og noraustanlands tti raun a vera besta veur lengst af.

En tt kalda astreymi s eindregi liggur lei loftsins yfir hlrri sj og a gengur ekkert a koma -15 og -20 stiga jafnhitalnunum leiis til okkar - vindurinn er einfaldlega ekki ngu mikill. Kannski a hiti vi sjvarsuna veri ekki nema svosem einu stigi undir meallagi?

rkoman er snd me gulum, grnum og blum litum kortinu. lei kalda loftsins virast ekki vera neinir srstakir garar ea skilasvi heldur dreif l. En tt lkan reiknimistvarinnar s flugt verum vi samt a gera r fyrir einhver skipulegur hroi lendi okkur essa nstu daga.

tsynningurinn virist eiga a vera hva flugastur fstudaginn - en a er raun of snemmt a fjlyra um a.

En verra gti a veri - miklu verra.


Landsynningur - tsynningur

Og enn kemur landsynningur me rigningu upp a Vesturlandi rijudagskvld og fer hratt austur fyrir land. Vi tekur hgari suvestantt (tsynningur) me ljum. Kerfi sst vel a 925 hPa-kortinu hr a nean.

w-blogg240315a

Jafnharlnur eru heildregnar, vindur er sndur me hefbundnum vindrvum en hiti litum. Sunnanlofti er svosem ekkert srlega hltt - rtt a a ni v a vera frostlaust 500 til 600 metra h - en hann rignir vi sjvarml sunnanttinni.

ann mund sem vindur snr sr ttinni lgir miki og fer trlega a snja. Korti gildir kl. 6 a morgni mivikudags (25. mars) - vonandi rur slin vi a hreinsa snjinn a mestu ur en dagur er a kvldi liinn. - En verur a reikna me ljagangi suvestanttinni. - En hn er fyrsta umgang harla ltilvg - s sp evrpureiknimistvarinnar rtt.

etta er allt eins konar vasatgfa af illvirum vetrarins - en vanmetum samt ekki mguleika hr heium og hlku niri sveitum.


Svipu staa - en llu vgari

Sasta vika var tluvert hlrri en algengast hefur veri vetur, srstaklega um landi noraustan- og austanvert og n er svo komi a hitinn mestllu landinu a sem af er mnui er kominn upp fyrir meallag sustutu ra. tlit er aftur mti fyrir a sustu tu dagar mnaarins veri a mealtali heldur kaldari - en ekki svo mjg. Meginkuldauppsprettan er enn vestri - norankuldinn gti komi sar.

Korti hr a nean snir sp evrpureiknimistvarinnar um mealh 500 hPa-flatarins og ykktina - en snir a auki vntanleg ykktarvik. ykktin segir til um hita neri hluta verahvolfs.

w-blogg230315a

Jafnharlnur eru heildregnar, jafnykktarlnur strikaar og ykktarvikin eru snd me litum. Blu litirnir sna svi ar sem ykktin er undir mealtali en eir gulu og brnu sna ykkt yfir meallagi. ykktarvikin eru talin metrum en anna snt dekametrum (1 dam = 10 metrar).

Hr m enn sj kulda r vestri teygja sig austur Atlantshafi, til slands ea jafnvel lengra. ykktarviki yfir landinu er -37 metrar, meira suvestanlands, en minna Norausturlandi. etta ir a hiti neri hluta verahvolfs verur um 2 stigum undir meallagi - hafi reiknimistin rtt fyrir sr.

En sjrinn hitar vestanttina og veldur v a lofti henni er stugra heldur en algengast er rum ttum. a ir a neikv vik hr vi land eru heldur meiri neri hluta verahvolfs heldur en niri vi jr. ess vegna er lklegt a ekki veri raun alveg jafnkalt og hr er veri a sp.

Almennt ir essi lega hloftaflata a flestar lgir ganga til austurs fyrir sunnan land - en svo a tsynningur tekur sig oftastupp aftur eftir a hver lg er farin hj. mivikudaginn ein lgin reyndar a vera svo fyrirferarmikil a hn nr a ba til landsynning undan sr - svipa og gerist fstudagskvldi sasta (20. mars).

En allt er etta n vgara heldur en hefur yfirleitt veri vetur - bragi s svipa.


Norantt einn dag

Mnudagurinn 23. mars (aljaveurdagurinn) virist frtekinn fyrir norantt a essu sinni. Hn er ekki srlega flug og a sgn reiknimistvaekki a standa lengi. En me frosti um land allt og ljum ea snjkomu nyrra.

w-blogg220315a

Korti snir hugmynd evrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa-fletinum kl. 18 mnudag. a er ekki sta til a segja margt um etta kort. a er -10 stiga jafnhitalnan 850 hPa sem hringar sig um landi - boskapur hennarer yfirleitt frost um nr allt land. En etta getur samt ekki talist kld norantt - og langt er -15 stig, og -20 stig sjst ekki norur undan.

Svo er fyrirferarmiki lgasvi suvestur af Grnlandi - og a boar njan landsynning - rmum slarhring sar en korti gildir. Kannski rijudagurinn veri hgur um mestallt land? Slkt vri vel egi.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.2.): 1
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1183
 • Fr upphafi: 2336692

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 1060
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband