Bloggfrslur mnaarins, janar 2018

Stutt milli lga

Umhleypingar virast n eiga a gerast strgerari en veri hefur um hr - hvort fer vel me ea ekki er hins vegar rin gta. Vi ltum rj kort sem sna hlindaasknarhmrk (langt og gott or sem verur traula nota oftar) nstu riggja lga. tli fyrsta lgin s ekki nokkurn veginn gefin - a koma hinga til lands fimmtudagskvld, akoma eirrar nstu er ljsari - en hn kemur einhvern veginn. S rija er hins vegar handan ess sem n er raunverulegt - j, a kemur einhver lg en hvort a verur essi ea nnur er mgulegt a segja a svo stddu.

w-blogg300118a

Sjvarmlsjafnrstilnur eru heildregnar essu korti sem gildir seint fimmtudagskvld, 1. febrar. Jafnykktarlnur (mjg daufar) eru strikaar, vindrvar m smuleiis sj, r eiga vi 700 hPa-fltinn um 3 km h, en litir sna ykktarbreytingu sustu 12 klukkustundir. gulum svum hefur hlna (ykktin aukist) en eim blu hefur klna (ykktin minnka). Litakvarinn skrist s korti stkka. Lginni fylgir mikil sunnanstroka og skammvinn hlindi. - Stutt er aftur kuldann r vestri - hann berst fram nokkurn veginn eins og vindrvarnar sna.

Rtt sst nstu lg, en um hdegi sunnudag verur hlja lofti fr henni me tkin yfir landinu.

w-blogg300118b

Tveir og hlfur slarhringur er milli kortanna tveggja - nja lgin hefur hr teki ll vld og bi a hreinsa allt kalda lofti baki fyrri lgar fr. tskot r Stra-Bola er lei til norausturs suur hafi. fjlubla svinu hefur ykktin falli um meir en 360 metra - 18 stig 12 klukkustundum. Grarleg snerpa kuldans. Eins og ur sagi er enn ekki ljst hversu slmt veur gerir hr landi - en ekki er tliti srlega efnilegt. Helsta vonin er s a tin bregi ekki t af vana snum a undanfrnu - minna veri r en efni standa til.

En etta tekur fljtt af lka - allan sunnudaginn og mnudaginn vntanlega me illfr milli landshluta. Reiknimistin segir svo ararnstu lg vera komna me sna hlju askn rijudagskvld (eftir viku hr fr).

w-blogg300118c

Trlegt er a essi lg veri eitthva ruvsi en hr er snt, en illleg er hn. Vonandi fist hn ekki - og geri hn a er best a hn renni hj sem lengst fyrir suaustan land. Ekki er rtt a velta frekar vngum yfir stunni - hn skrist vntanlega sar.


Stri-Boli setur upp saldarhattinn

a skal teki fram upphafi a „saldarhatturinn“ er oraleppur r safni ritstjra hungurdiska en hvorki eitthva frilega viurkennt n eitthva srlega vlegt. Ori hefur hann sum s nota ur pistli. a var fyrir fimm rum egar svipa gerist og n - og gerist reyndar fleiri rum en ekki. N er fyrirsgnin notu sem lg var til hliar - lesendur hungurdiska ornir vanari ritstjrafrounni.

w-blogg290118a

Korti snir sp bandarsku veurstofunnar um h 500 hPa-flatarins og ykktina sdegis mivikudag 31. janar og nr aeins yfir norurslir, sland er nest fyrir miju, norurskauti nrri miju myndar. Jafnharlnur eru heildregnar, en ykkt er snd me litum. v minni sem hn er v kaldara er lofti, dkkfjlubltt kaldast.

Ritstjri hungurdiska kennir ykkt sem er minni en 4740 metrar vi sldina og er hn heldur algengari yfir Sberu heldur en Kanada. Kuldapollurinn Sberu-Blesi er oft heldur kaldari en s sem vi kllum Stra-Bola og heldur a jafnai til yfir Norur-Kanada. Sberu-Blesi hefur strra meginland til umra.

dekksta fjlubla svinu eru ykktin einmitt minni en 4740 metrar. Vi megum taka eftir v a tveir dekkstu litirnir eru nokkurn veginn sammija hloftahringrsinni - kuldinn fyllir upp hana og hennar gtir v ltt vi jr. Fyrir tma hloftaathugana sust kuldar af essu tagi v illa - ea a urfti alla vega srstaka athygli til a sj .

Svo lengi sem allt helst skorum, kuldinn hreyfist ekki miki, gerist ekki margt - nema a grarkalt er og verur arna vestan vi Baffineyju. En kuldapollar f sjaldan a vera alveg frii - a er sfellt veri a sparka . Vi vitum enn lti um hvort ea hvernig naga verur Stra-Bola a essu sinni. - Kannski hann angri okkur ekkert - en rtt er a fylgjast me.

Athyglisverurer lka harhryggurinn mikli sem stingur sr inn korti vestan Alaska (efst). Hann hefur undanfarna daga valdi tluverum truflunum stru svi og grarlegum hlindum hloftum yfir austasta hluta Sberu - hvort au hlindi hafa eitthva geta skila sr niur mannheima hfum vi ekki frtt. En ekki mun ltt a feykja sberska dalakuldanum burt me jafn auveldum htti og gerist hr noranlands sunnaneynum.


ratugurinn 1911 til 1920 - 5

N bregum vi upp tveimur hitatflum - n ess a nefna hitatlur beint. r byggja lista yfir mnaamealhita byggum landsins nrri 200 r. Mealhita hvers mnaar hefur veri raa eftir hita, hljastur hvers mnaar fr tluna 1, en s kaldasti 196. Vi ltum okkur lttu rmi liggja tt hitatlur landsins fr v fyrir 1880 su talsvert vissar - hr er um skemmtiatrii a ra.

w-blogg280118za

Fyrri taflan snir ratuginn 1911 til 1920 (og einu ri betur). rin lesum vi r dlkunum, en mnui r lnum. annig m sj a hitinn janar 1911 er 94. sti janarlistans - og svo framvegis. Dkkrauu reitirnir sna mnui sem n inn topp-10. eir eru tveir essum rum, oktber 1915 ru sti hlrra oktbermnaa, og oktber 1920 v fimmta.

Dkkblu reitirnir merkja mnui sem n inn topp-10 fyrir kulda sakir (187. sti og near). eir eru sj, ar af tveir 196. sti, janar og september 1918. Arir srlegir kuldamnuir eru gst 1912, ma 1914, aprl og oktber 1917 og mars 1919.

Daufblir eru eir mnuir sem lenda lgsta rijungi ess sem eftir er (egar bi er a taka 10 hljustu og kldustu burt) - og eru hr kallair kaldir, daufbleikir eru eir sem sama htt lenda efsta rijungi afgangsins og eru hr kallair hlir. Kaldir mnuir teljast hr 50 - auk eirra 7 kldustu, 25 eru hlir og 48 meallagi. Sj m a kaldir mnuir fara oft tveir ea fleiri saman - sama m segja um hlju.

Til samanburar ltum vi lka sustu 11 r, 2007 til 2017.

w-blogg280118zb

Heldur rauari svipur - enda eru afburahlir mnuir 21 11 rum, aeins einn fyrsta sti (oktber 2016). Enginn er afburakaldur, lgstir eru jn 2011 173. sti jnmnaa, desember 2011 165. sti desembermnaa og jl 2015 169. sti jlmnaa. tmabilinu 1911 til 1921 voru 13 mnuir near en 173 sti.

Alls falla 11 mnuir kalda flokkinn runum 2007 til 2017 en 38 eru meallagi. Vegna ess a kldu mnuirnir eru svo fir eru eir oftast einfarar. Undantekning er tmabili ma til jl 2015 - komu rr kaldir mnuir r. a vekur athygli a enginn janar, febrar ea mars hefur talist kaldur essu tmabili, og ekki heldur gst.


Satt best a segja

Satt best a segja kemur meinleysi veursins essa dagana nnast vart. Ef ekki vri hlkan skelfilega (og full sta er til a kvarta undan henni) minnir veurlag kringum landi nnast vorstu.

w-blogg280118a

etta spkort gildir sdegis morgun, mnudaginn29. janar. a er ekki va sem bls a ri svinu. Nokku hvasst er vi Norursj og afspyrnuhvasst litlum bletti vi strnd Labrador. - Hitatlur (litaar strikalnur) eru samrmi vi rstmann - miki frost yfir Kanada alla vega.

Spr gera r fyrir mta meinleysi hr landi fram alla vikuna - kalla veri umhleypinga v hann snr sr nokkrum sinnum ttinni egar lgir og rkomusvi ganga hj.

En meinleysi vetrum er oft hverfult - vetur konungur herjar af fullum unga va annars staar norurhveli og aldrei a vita hvenr herjir hans sna sr a okkur.

Eins og minnst hefur veri ur hr hungurdiskum er htt vi a hlka veri vivarandi alltaf egar bleytir a minnsta kosti ar til hdegisslin nr sr upp fyrir 15 grurnar og fer a bra jarklakann. Langvinn hlka lofti gti gert sama gagn - en er bi mun aflminni og lklegri.


ratugurinn 1911 til 1920 - 4

Hr kemur erfiasti pistillinn essum flokki og krefst nokkurrar athygli lesenda - ekki fyrir alla, sum s.

Engar hloftaathuganir eru til fr essum tma og v verur a ra hloftastandi me beinum htti. a hefur m.a. veri gert me v a safna saman sem flestum loftrsti- og sjvarhitamlingum fr essum tma og me eim er san giska stu verakerfa - ar me stuna hloftunum me asto veurlkana. Mesta fura er hva eim mlum hefur mia - en jafnframt er um httuspil a ra. eirrar tilhneigingar hefur jafnvel ori vart a vilja telja lknin jafng og mlingarnar. -

S hins vegar fari vel saumana eim kemur oft ljs a strar villur er ar a finna fr degi til dags, jafnvel hreina dellu. Ritstjri hungurdiska er tluvert bjartsnn a framfarir veri lkansminni eftir v sem unnt er a n inn fleiri raunverulegum athugunum og auka upplausn lkananna. - En eins og ur sagi er nnast undravert hva hefur tekist vel um suma hluti.

Ritstjrinn hefur haft agang a tveimur endurgreinitilraunum, annarri fr bandarsku veurstofunni en hin er r ranni evrpureiknimistvarinnar. Finnst honum s bandarska betri fr degi til dags, en s evrpska hins vegar sst verri egar liti er til mealtala heilla mnaa ea lengri tma. A essu sinni erum vi ekki einu sinni a lta staka mnui heldur aeins 12-mnaa lng tmabil.

w-blogg270118a

Fyrst skulum vi lta samanbur sem virist lknunum nokku hagstur - alla vega hva varar heildarsvip. Hr m sj lknin giska styrk sunnan- og norantta svinu kringum sland runum 1911 til 1921 - 12-mnaakejur eru sndar. Raui ferillinn snir niurstur evrpureiknimistvarinnar, en sgrni er bandarskur. Styrkurinn er lesinn af kvaranum til hgri myndinni. Hann er reyndar hvolfi - v vi hfum kvei a ferlarnir leiti upp aukist noranttir (en tlurnar vsa sunnantt - einingin skiptir ekki mli - en eir sem vilja geta deilt me 4 og er komi nrri m/s). Vi sjum a rauir og grnir ferlar fylgjast nokku vel a.

Bli ferillinn er hins vegar byggur raunverulegum athugunum fr slenskum veurstvum. Kvarinn til vinstri snir hversu oft ( prsentum) vindur bls r norlgum ttum (nv, n ea na) sama tma.

Hr er mesta fura hva lknunum tekst vel til a segja fr noranttavendingum essu tmabili.Hlutur norantta vex mjg runum 1915 og 1916 - dettur aeins niur veturinn 1916 til 1917 en fer san miki hmark afgang rsins 1917, 1918 eru noranttir almennt vi minni - en mjg miklar 1919. San taka sunnanttir vi me breytingunni miklu 1920.

Kannski essi vindttarangur vi hloftin lka?

nstu mynd rifjum vi upp hita Reykjavk og loftrsting landinu essi r. Loftrstingurinn hefur hr reyndar veri settur fram sem h 1000 hPa-flatarins.

w-blogg270118b

Grni ferillinn snir hitann (hann hfum vi s fyrri pistlum). Grna lnan sem liggur vert yfir myndina snir mealhita sustu10 ra Reykjavk, (5,5 stig). Hann er miklu hrri heldur en hiti ratugarins sem vi erum a fjalla um.

Bli ferillinn snir h 1000 hPa-flatarins. Hann er v hrri sem loftrstingur er hrri. Bla striki snir mealh flatarins sustu 10 rin - vi sjum a hann er ekki fjarri v sem var eim rum sem hr eru til umfjllunar.

En lknin giska h 1000 hPa-flatarins - ltum giskun.

w-blogg270118c

Hr er grni ferillinn s mldi (rtti). S bli snir bandarsku greininguna. Hn er lengst af vi of h, en fylgir samt breytingum fr ri til rs allvel. a er helst 1914 sem munurinn er nokkur. Lkur benda til ess a bandarska greiningin noti meira af rstiathugunumfr slandi en s evrpska (sem aeins notar eina st - og feinar skipaathuganir a auki).

Raui ferillinn er evrpska greiningin. Hn snir lengst af of han rsting hr landi. Vonandi vera fleiri athuganir komnar inn nstu umferir.

sama htt giska greiningarnar h 500 hPa-flatarins og ar me ykktina. Eins og dyggir lesendur hungurdiska vita mlir ykktin hita neri hluta verahvolfs og a gott samband er milli hennar og hita vi jr - ( talsvert geti t af brugi einstaka daga).

Vi notum n a samband sustu ratugi til a lta ykkt lknunum giska hita Reykjavk. tkomuna m sj nstu mynd.

w-blogg270118d

Grni ferillinn snir Reykjavkurhitann, s raui giskun evrpureiknimistvarinnar, en s bli bandarsku. Fr og me 1915 er mjg gott samband milli ess hita sem ykkt evrpureiknimistvarinnar snir og ess raunverulega. Eitthva er r lagi gengi vestankuldunum 1914 (ekkert elilegt vi a endilega). Hitinn bandarsku greiningunni er hins vegar talsvert of hr nr allan tmann.

N sitjum vi uppi me a a bandarska greiningin giskai betur sjvarmlsrstinginn en s evrpska - en samt er ykktin lklega vitlausari. a ir a 500 hPa-flturinn amerski hltur a vera kerfisbundi of hr. En n snist sem evrpska greiningin giski rtt ykktina rtt fyrir a sjvarmlsrstingur hennar s of hr. a hltur a tkna a 500 hPa-hin s lka of h evrpsku greiningunni - en kannski vi minna en eirri bandarsku.

etta er nokku gu lagi - s a vita og viurkennt.

En vi urfum ekkert a reikna ykktina t til a vita a a var kalt - vi hfum hitamlingar. Aftur mti viljum vi e.t.v. reyna a komast a v hvers vegna var kalt. v getum vi ekki svara til fullnustu - en veltum samt vngum. ykktarreikningarnir eru fyrst og fremst notair til a lta reyna trverugleika lkananna - og kannski segja eir okkur lka hvort mikilvgurttur eins h 500 hPa-flatarins (ea verahvarfanna) er rttu rli ea ekki lknunum. - Nkvmlega sama vi um lkn sem reyna a herma ekkt tmabil - ea framtina.

Oft hefur hungurdiskum veri fjalla um hitasveiflur. Komi hefur fram a allstr hlutisveilfnannafr ri til rs er skranlegur me breytilegum vindttum - oftast tilviljanakenndum, en dpra er skringum sveiflum milli ratuga og alda. Hr a nean m sj tilraun til a reikna hita ranna 1911 til 1921 eftir v hvernig vindttum hefur veri htta - og hver h 500 hPa-flatarins hefur veri. Samband essara tta og hitafars ranna fr 1950 var kanna og v sama sambandi svo varpa yfir fortina(eins og hn er lknunum) - n nokkurra hlirana.

w-blogg270118e

Sambandi segir okkur a v strari sem sunnanttin er v hlrra s landinu, a klnar hins vegar ltillegavaxi vestanttin - og a er kalt s 500 hPa-flturinn lgur. Hiti s sem endurgreiningarnar giska me essu mti er sndur me rauu og blu, en „rttur“ hiti me grnu. lgun ferlanna allra s neitanlega svipu er samt giska talsvert hrri hita heldur en hann er raun og veru. a verur a segja eins og er a vindttir og breytingar h 500 hPa-flatarins fr ri til rs skra allstran hluta sveiflnanna.

Vi hfum komist a v a 500 hPa-flturinn er lklega heldur of hr lknunum. „Villan“ er trlega ekki meiri en 2 dekametrar og hkkar hitann sem v nemur - allra mesta lagi um 1,0 stig, en lklega ekki nema um 0,4 til 0,5 stig. Eftir a hafa mgulega leirtt fyrir v sitjum vi samt uppi me of han hita - en a gerum vi lka hafsrunum svonefndu og essari ld hefur dmi snist vi - giskun me sama htti skilar n langoftast of hum hita en ekki lgum. - Lklegasta sta essa breytileika er a hiti vindttanna (ef hgt er a tala um eitthva svoleiis) sveiflast ratugakvara - en reikningar af essu tagi gera r fyrir v a slkt gerist ekki.

Sennilega er htt a halda v fram a noranttir hafi a jafnai veri kaldar runum 1911 til 1920 - talsvert kaldari en n. a var miklu meiri hafs norurhfum heldur en n dgum - og vetrum og vorin hafi sjr v minni mguleika en n a hita noranttina. Lklegt er a minna hafi muna rum vindttum. etta ir a strar noranttir voru lklegar essum rum til a toga hitann meira niur en r geta n, 100 rum sar.

Mikill visnningur var 1920 - dettur noranttinniur en kuldinn heldur fram vi lengur - sennilega vestankuldi. Misrmi milli hita og lkana fyrri hluta ratugarins er ekki auskrt fljtu bragi - m vera a a megi skra s kafa ofan einstaka mnui. a gerum vi ekki hr.

En hva myndi gerast n dgum miklu noranttari - me lgum 500 hPa-fleti og mikilli vestantt? Slkt fum vi okkur fyrr ea sar - rtt fyrir a umtalsver hnattrn hlnun hafi tt sr sta. Komi fimm til sj slk r r (reyndar er mjg lklegt a au veri ll af hagstustu ger) mun ekki rsa upp mikil vantr hi hnattrna? J, byggilega - nema hlnunin veri orin svo mikil ur a enginn geti efast lengur. Jafnframt mun rsa upp s skoun a essi t ll s hinum hnattrnu breytingum a kenna. rasi sem af essu gti stafa er nrri v fyrirkvanlegra heldur en bi tin og breytingarnar.

Ritstjrinn fleiri pistla um ratuginn 1911 til 1920 skrifaa (rkoma, slskin, illviri og e.t.v. fleira) - vi sjum til hvort hugur og hnd n a kreista t ur en eir fu sem hafa lesi ennan og fyrri hafa gleymt eim fullkomlega.


Smhugleiing um veurlag arnstu viku

Fjlmilar ntmans eru alltaf fullir af frttum um a sem vntanlega mun gerast nstu viku ea nsta mnui og taka r meiri og meiri tma fr frttum af atburum sem egar hafa gerst. Ritstjri hungurdiska getur svosem skili essa sprttu - en reynslan segir honum a varlegt s a treysta frttum r framtinni.

a auvita lka vi um veurspr - veurreiknimistvar hafa n meiri rangri a segja fyrir um framtina en flestar arar. Mrk hins vitrna eru ekki langt ti framt og mrkin milli reikninga og a v kemur a vissan verur jafnmikil og s sem glmt er vi egar spil eru dregin r hatti ea teningum kasta.

Samanburur spm og raunveruleika bendir til ess a skrra s a taka mark reikningum heldur en spilum nokkrar vikur fram tmann - jafnvel lengri tma ef stt er vi loi oralag. Eftir a eim jsu tmamrkum er n er vafalti a vel oraar vfrttir vera bestar - r sem eru best oraar stafestast misminni „spega“ og vera ar me rttar.

En fjlviknaspr evrpureiknimistvarinnar eru me eim skpum gerar a eigi menn einhverra langtmahagsmuna a gta borgar sig a taka mark eim - rtt fyrir a r bregist oftar en ekki. fljtu bragi kann a a hljma lkindalega - en velti samt vngum yfir essu.

Fjlviknaspr reiknimistvarinnar eru settar fram tiltlulega skran htt - en eru hins vegar reynd afskaplega lonar - rtt eins og vfrttir fortar - og reynd treystir reiknimistin dlti misminni lka v me v a senda fr sr hverja spna ftur annarri ruglast allt venjulegt flk rminu og man aldrei hva er hva.

En ltum til gamans sp um veurlag arnstu viku. Hr er sp um h 500 hPa flatarins og ykktina. Til hgarauka birtir reiknimistin lka ykktarvik - sem segja okkur hversu miki hiti neri hluta verahvolfs vkur fr meallagi rstmans.

w-blogg260118c

Nokku skr sp. Kuldapollurinn Stri-Boli miklum ham - hann liggi snu heimabli. Sendir hann jkulkalt heimskautaloft t yfir Atlantshaf - og tt til okkar. Verahvolfshiti hr landi 2 til 3 stig undir meallagi (mest suvestanlands - minna eystra). Kannski ir etta lja- ea snjat um landi sunnan- og vestanvert? Ea eru almennari umhleypingar undirliggjandi me mjg kldum dgum stangli og svo hlku og stormi ess milli.

Vi vitum lka a meiri lkur en minni eru a essi sp s rng - en hn gti veri rtt og hollast a tra v ar til anna kemur upp - v vi getum varla giska betur.


ratugurinn 1911 til 1920 - 3

egar ritstjri hungurdiska fr a grska veri og leggja sig eftir umrum um a fyrir meir en hlfri ld var enn fjldi manna gum aldri sem mundi ratuginn 1911 til 1920 vel. Fjrir meirihttar veuratburir ratugarins komu treka vi sgu eirra.

1. Rigningasumari mikla 1913

2. Lambadaua- og kuldavori 1914

3. Frostaveturinn mikli 1918

4. Snjaveturinn mikli 1920

Hefi ritstjrinn komist kynni vi flk a noran og austan hefi snjflatin 1919 rugglega bst vi - en um hana hefur hann aeins frst af bkum og veurggnum.

N er komi a loftrstisveiflum ranna 1911 til 1920. Til a kynnast eim ltum vi nokku hlana mynd. eir sem vilja rna betur hana geta stt mun skrara eintak vihengi pistilsins (pdf-skr).

Almennt m segja a fyrstu 25 r 20. aldar hafi fremur einkennst af lgum loftrtingi vi sland heldur en hum. En hluti eirra ra sem hr er fjalla um eru mikilvg undantekning.

w-blogg260118b

Hr m sj rstibreytingar runum 1911 til 1921. Sndur er landsmealrstingur hvers mnaar (slur) - mealrstasveifla tmabilsins 2008 til 2017 er notu til vimiunar (raubrn lna). Hr landi sveiflast rstingur mjg eftir rsma - er hstur vor og snemmsumars, en lgstur desember og janar.

Stku sinnum bregur t af essum reglulega andardrtti. Um slk rstiandvrp hafa hungurdiskar reyndar fjalla nokkrum sinnum ur og tengjast au truflunum bylgjugangi vestanvindabeltisins. Venjulega eru hloftavindar mjg breiddarbundnir sem kalla er - fylgna breiddarbaugum strum drttum, en eiga a til a taka strar sveigjur til norurs og suurs. er tala um a hringrsin leggist me lengdarbaugum - veri lengdarbundin, noran- og sunnanttir vera tari en vant er.

essar sveiflur bylgumynstrinu eru nokku til umru essi rin og gjarnan spyrtar saman vi hnattrna hlnun af mannavldum. Ekki skal ritstjri hungurdiks aftaka ann mguleika a svo s - hefur reyndar lst eirri skoun sinni a lkur slkri truflun vegna hlnandi veurlags norurslum su mestar a sumarlagi. stu kveinnar varfrni hans essu svii er a finna fortinni - eldri umru.

Fyrir 40 rum ea svo var lka tala um essa smu reglu bylgjugangi og lengdarbundna hringrs. Hn var tengd klnandi veurfari - annig veurlag tti a hafa veri rkjandi hinni svoklluu litlusld - (en a vonda nafn hefur valdi meira rugli en flest anna veurlagsumrunni - sem er anna ml) - og var tengt kuldat.

Veurfar heiminum tk berandi hlindastkk runum upp r 1980 og san fram. Evrpu og var voru vetrarhlindi me eindmum kringum 1990 - ( stum vi hins vegar enn kulda). Hringrsin var um a leyti mjg breiddarbundin - v var haldi fram a breytingin r lengdarbundna skeiinu 1960 til 1980 yfir a breiddarbundna eftir a hlyti a tengjast hlnandi veurfari og hnattrnum veurfarsbreytingum af mannavldum. Og gekk yfir grarmiki NAO-fr - lgrstingur vi sland hlaut a fylgja hlnandi veurfari - ekki efnilegt fyrir okkur hldu menn.

Hausti 1995 vknuu menn svo vi vondan draum - hi lengdarbundna sneri aftur rtt eins og ekkert hefi skorist - en a hlt samt fram a hlna. Gamlir menn (eins og ritstjri hungurdiska) vera dlti hvumsa egar eir hugsa um essar tskusveiflur - a kenna alla skammtmaviburi veurfarsbreytingum - j, atburir sem taka r ea jafnvel heila ratugi eru lka skammtmabreytingar veurfarssgunni.

En a er hins vegar umdeilt a stabundin aftk - hl ea kld - tengjast oft (en ekki alveg alltaf) tiktrum lengdarbundnu hringrsarinnar. annig var a lka fyrir 100 rum - og verur fram um alla framt. Breiddarbundna hringrsin lka snar vntu aftakainnkomur - en a er nnur saga.

En vkjum aftur a myndinni. Vi sjum a rstisveiflurnar eru nokku reglulegar fyrstu fjgur rin. rstingurinn a vsu mjg lgur 1914 (rtt eins og tinni upp r 1980). Sumari Evrpur minnum haft - ekki aeins vegna upphafs heimsstyrjaldarinnar. ri 1915 vera umskipti og miklar truflanir koma rstasveifluna. rstingur fll eiginlega ekki neitt allt hausti 1915 (oktber a r var lka srlega hlr - og hefur ekki ori hlrri san sums staar landinu). Oktber 1915 var hljasti mnuur rsins Grmsey - ru sinni mlitmanum (hitt skipti var 1882).

ramtin 1915 til 1916 virtist allt vera a falla venjulegan farveg - djpar lgir komust til landsins - og ollu athyglisverum illvirum. - En fr og me mars 1916 hrkk rstingurinn rkilega upp aftur. - Vi bor l san a veturinn 1916 til 1917 vri laus vi djpar lgir (ekki alveg a vsu - en eins og sj m vantar raunverulegan lgrstimnu lnuriti ennan einkennilega vetur.

Hausti 1917 virtist rstingur vera a falla til vetrarlgmarks venjubundinn htt, en htti vi miju kafi og desember 1917 og janar 1918 voru hrstimnuir - vert ofan a sem venja er eim rstma.

Febrar 1918 ni hins vegar mli sem lgrstimnuur - s fyrsti tv r. Enginn raunverulegur lgrstimnur kom svo nsta vetur, 1918 til 1919 - og rstingur fll heldur ekki elilegan htt hausti 1919. - Eftir a uru hins vegar grarleg umskipti, veturinn 1919 til 1920 var lgrstingur rkjandi mestallan veturinn - og essu venjulega hrstiskeii loksins loki.

En a m telja vst a hnattrn hlindi - ea hlindi norurslum komu ekkert vi sgu essari miklu truflun (sur en svo) - eins og vi rugglega fengjum a heyra ef eitthva mta gerist n.

Nsti pistill verur erfiari - ar reynum vi a athuga hvort svonefndar endurgreiningar geta sagt okkur eitthva - og hva (er reyndar margt a varast).


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Gti veri hagstari

varla s hgt a segja a tin s me besta mti hefur hn heldur ekki veri srlega slm. Skafrenningur og fr hefur a mestu haldi sig vi heiarvegi en leiinda hlkut hefur veri byggum og frost va hlaupi jr meira mli en n um nokkurra ra skei. En samt hefur meginatrium fari vel me veur - frekar rst r en fari versta veg egar tlit hefur veri tvsnt.

Tmabili fr jlum og fram til orraloka er a jafnai a illvirasamasta hr landi. Eftir a - fram til sumardagsins fyrsta fer vetri a halla. s tmi s stku ri s erfiasti og versti er hann a a jafnai ekki.

Nokkur blbrigamunur er meginhringrs verakerfa okkar slum fyrstu remur mnuum rsins. janar er heimskautarstin sinni sulgustu stu - kalt loft greiastan agang a landinu. febrar nr kuldapollurinn mikli yfir Kanada hins vegar gjarnan snum mesta styrk - snr hann hloftattum meira til suvesturs og tsynningurinn er hva gengastur hr landi - smuleiis vaxa lkur myndun fyrirstuha. mars er veturinn farinn a gefa sig bi Bandarkjunum og suur Evrpu - en lti sem ekkert norurslum. Hloftavindar vera aftur vestlgari eftir tsynningstina febrar og lkur langvinnum noranhlaupum aukast hr landi (pskahretatmabili).

En allt er etta a mealtali - einstk r eru oftast hvert me snum htti.

rtt fyrir umhleypinga a undanfrnu hafa illviri varla n vetrarmli svo nokkru nemi hinga til. Svo virist tla a vera fram um hr a minnsta kosti. Fjlmargar lgir eru hrafer vi landi um essar mundir, en einhvern veginn virist sem a r verstu fari flestar hj og hrjiara.

Hr er langt fr veri a halda v fram a ekkert s a veri - a er leiinlegt a urfa a varast hlku hverju skrefi og a urfa a sta lagi vi feralg milli landshluta ea htta hska heium ella. Best vri auvita a hgt vri a fara hvert sem er hvenr sem er.

En ltum spkort sem gildir sdegis laugardag, 27. janar.

w-blogg260118a

Hr eru far rstilnur vi landi - vindur v trlega hgur. Illskeytt lg er hins vegar vestur af Noregi hrari fer austur - n ess a koma sem heitir vi sgu hr landi. veurlagi ar sem allt fer versta veg hefi hn anna hvort komi yfir okkur - n ea skili eftir sig vestanhvassviri me fannkomusla.

Vi sjum a vsu slkan sla ea linda liggja vestur r lginni yfir hina grynnri Grnlandshafi - tluver snjkoma gti leynst honum - spr segi n anna. eir sem eru vanir kortalestri sj lka a smlg leynist suvestan vi land (ar hefur teikniforriti sleppt L-i). vondum vetri myndi s lg dpka og koma inn landi suvestanvert afarantt sunnudags me mikilli snjkomu og jafnvel vindi lka. - En n hefur veurreynd veri me rum htti - a jafnai eins lti ori r og framast er mgulegt.

En veturinn gti enn skipt skapi, hann er langt fr binn - dmi eru fortinni um slk skyndiskipti - a alltaf geri illt r allri tvsnu. Muni einnig a ritstjri hungurdiska gerir engar veurspr. a gerir Veurstofan hins vegar. eir sem eitthva eiga undir veri eiga t a fylgjast me spm hennar - alveg sama hva mala er svonefndum samflagsmilum.


ratugurinn 1911 til 1920 - 2

Vi tkum eitt skref til vibtar inn ratuginn 1911 til 1920 og ltum kringum okkur. Sumir sj ekkert nema leiindi - en arir einhverja frleiksmola. Sjvarhitinn verur fyrir etta sinn.

w-blogg240118a

Hr m sj 12-mnaakejumealtl sjvarhita Grmsey(bltt) og Vestmannaeyjum(rautt). Bla striki sem liggur vert yfir myndina snir sjvarhita vi Grmsey runum 2007 til 2016 og s raua mealsjvarhita sama tmabils Vestmannaeyjum.

Sveiflurnar eru miklu strri (og fleiri) Grmsey heldur en Vestmannaeyjum, en bum stum var sjr mun kaldari en hefur veri sustu tu rin. Grmsey er fari a gta einhverrar hlnunar fr og me sari hluta rs 1920. nstu rum eftir kom lka bsna strt rep Vestmannaeyjum - ekki alveg skyndilega, a dreifist 2 til 3 r, en eftir a voru kldustu rin hlrri en au hljustu hfu veri ur en umskiptin ttu sr sta. Veurfarsbreytingarnar miklu um og upp r 1920 uru v ekki aeins fyrir noran landi heldur voru r lka strar sjnum fyrir sunnan land.

w-blogg240118b

Tveir ferlar eru essari mynd. S bli snir mismun (loft)hita Reykjavk og landsmealhita (sami ferill og sndur var sasta pistli) - lesist af vinstri kvara myndinni. Raui ferillinn er hins vegar mismunur sjvarhita Vestmannaeyjum og Grmsey - lesist af hgri kvara.

Bla lrtta striki vert yfir myndina snir mealmun reykjavkur- og landsmealhita rin 2007 til 2016 (1,1 stig). Hr m sj a miklar sveiflur su arna fr ri til rs er mealmunurinn essum rum samt svipuu rli og n - engar grundvallarbreytingar hafa ori. a er hlrra Reykjavk en landsvsu - stur ess voru, og eru, fyrir hendi - og vera trlega fram um alla framt. Afbrigi geta tt sr sta einstkum mnuum, jafnvel rum - en varla heilu ratugina. Eins og bent var sasta pistli er rskun hva mest egar s er vi Norur- og Austurland. S hann mikill dregst landshitinn meira niur vi heldur en reykjavkurhitinn. Vi sjum etta vel ferlinum.

Raua lrtta striki snir hins vegar mealmun sjvarhita Vestmannaeyjum og Grmsey rin 2007 til 2016. Elilegt er a hann s nokkur - a vri vnt fri hitinn a vera hrri fyrir noran heldur en vi suurstrndina. runum 2007 til 2016 var mealmunurinn 3,1 stig (hgri kvari). En vi sjum rj mjg greinileg hmrk, 1911, 1915 og 1917-18. Hafs var vi land ll essi r. fellur sjvarhiti Grmsey mjg - mun meira en Vestmannaeyjum. Mestur var munurinn 4,6 stig 12-mnaa tmabili.

Vi eigum til sjvarhitamlingar Grmsey og Vestmannaeyjum allt aftur sustu ratugi 19. aldar. eim tma m heita regla a sjvarhitamunur stvanna vex mjg komi hafs a Grmsey, en eru r um mijan 9. ratug 19. aldar sem skera sig nokku r. virist kaldsjrinn raun og veru hafa n alveg vestur (og t) til Vestmannaeyja - enda komst hafs allt vestur a Eyrarbakka.

w-blogg240118c

Sasta mynd dagsins snir okkur landsmealhitann (blr ferill) og sjvarhita Grmsey (rauur ferill). Bla striki snir landsmealhita 2007 til 2016 og s raui sjvarmealhita Grmsey sama tma. Lofthitinn er langt nean meallags ntmans og sjvarhitinn lka nean ess lengst af - en ekki jafnmiki - nema egar shrifin eru hva mest.

Nr allan tmann er sjvarhitinn vi Grmsey hrri heldur en landsmealhitinn - sjrinn heldur hitanum landinu uppi frekar en hitt - nema e.t.v. stku sta vi strndina a vor- og sumarlagi - meira a segja tmabilum egar sjvarhiti er lgur. a er ekki fyrr en hafs er orinn mjg mikill a hann fer beinlnis a draga r agengi sjvar a lofti og getur klna verulega. Landi tengist heimskautasvunum me beinum htti - en vel a merkja aeins ef vindur stendur nr stugt af norri. Geri hann a ekki gtir sjvarylsins alltaf.

Vi tkum eftir v me samanburi loft- og sjvarhitaferlanna hr a ofan a meira „su“ er lofthitaferlunum - smbrot msa vegu fr mnui til mnaar 12-mnaakejunum. etta su er minna sjvarhitaferlunum - eir eru tjafnari. Sjrinn sleppur vi einstk kuldakst - og svo getur hann auvita ekki klna niur fyrir frostmark sjvar. Hann sleppur lka vi stakar hitabylgjur sem geta haft mikil hrif mealhita mnaa uppi landi.

egar vi horfum sustu myndina gti okkur fundist a lofthitabreytingar su aeins undan hitabreytingum sj. Hr skulum vi ekki reyna a greina a - en kannski er a svo raun og veru. Sjrinn tti t.d. a muna langvinnustu kuldakstin betur heldur en lofti.


ratugurinn 1911 til 1920 - 1

Vi skulum n nokkrum pistlum lta aftur til ratugarins 1911 til 1920. Alla vega er hr pistill sem segir ltillega af hitafari - sjum svo til hversu lengi rek ritstjrans endist frekari framleislu ( nstunni ea sar).

Myndin er nokku hlain (eins og vill stundum vera hr essum vettvangi), en er grunninn mjg einfld.

w-blogg230118a

lrtta snum m sj rin fr 1911 til 1921. Fari er yfir 1921 til a komast upp r meginkuldanum. Bli ferillinn snir 12-mnaakejur hita Reykjavk, en s raui landsmealhitann. a er kvarinn til vinstri sem vi essa tvo ferla. Grni ferillinn snir hins vegar mismun reykjavkurhitans og landsmealtalsins.

Ofarlega myndinni eru tv strik vert um hana. a svarta snir mealhita Reykjavk runum 1961 til 1990, en a raua mealhita sustu tu ra (2008 til 2017).

Vi skulum fyrst fylgja bla ferlinum (reykjavkurhitanum). Hann var allan ennan tma langt nean vi hita sustu tu ra (og munar miklu) og lengst af nean mealtalsins 1961 til 1990. Fyrstu rj rin (ea svo) var hitinn nrri essu mealtali, datt svo niur fyrir a ri 1914. Ni sr svo aftur nokku 1915 og 1916, en fll hroalega egar kuldarnir hfust, 1917. Algjrt lgmark nist ekki Reykjavk fyrr en 1919. Lgsta 12-mnaa hitamealtali lenti tmabilinu mars 1919 til febrar 1920, mealhiti ess Reykjavk var 2,7 stig - srstaklega athyglisvert a a lgmark er alveg n astoar hins frga janar 1918.

grfum drttum fylgjast raui og bli ferillinn a - en vi tkum samt eftir v a lgmark ess raua er 12-mnaa skeiinu mars 1917 til febrar 1918, landsvsu tluvert kaldara en a sem kaldast var Reykjavk.

ltum vi kvarann til hgri. Allar tlur hans eru jkvar, a er alltaf hlrra Reykjavk en landsvsu (egar 12-mnuir eru teknir saman). Minnstur er munurinn undir lok sasta kuldaskotsins 1919 til 1920, en mestur 1917 og 1918 (ar er settur grnn hringur um hstu gildin).

essi hegan er elileg ljsi ess sem var a gerast. Munur reykjavkur- og landshita er minnstur vestankuldum - sjvarloft r vestri og suvestri leikur um landi sunnan- og vestanvert. Kalt vetrum vegna framrsar Kanadakulda, en a sumarlagi vegna rigningar og slarleysis. Kuldinn 1917 og 1918 var norankuldi - me hafsauka. hafsrunum 1965 til 1971 var einnig mikill munur hita Reykjavk og landinu almennt. Reykjavk er vel varin fyrir hafskulda.

Vi sjum a munur lands- og reykjavkurhita er einnig nokku mikill ri 1915 (annar grnn hringur). Sumari 1915 var hafssumar og afspyrnukalt noranlands, en mun skrra syra.

Vestankuldar voru aftur mti nokku berandi 1914 og sumari 1913 var eitt af rigningasumrunum miklu Suvesturlandi - frgt a endemum - ar til sumari 1955 tk yfir hlutverk ess hugum manna.

Vi hfum hr fyrir framan okkur tarfar sem a mrgu leyti minnir kuldaskeii sem hfst 1965 og endai kringum aldamtin. - Nema hva hafs var enn meiri norurhfum 1917 til 1918 heldur en sar var (ekki meiri hr vi land).

nsta pistli (hvenr sem hann n verur skrifaur) er tlunin a lta loftrstinginn - og enn sar reynum vi e.t.v. a athuga hvernig sveiflurnar koma fram sem afleiing af sveiflum hans og vindttum essum rum. Hverjar eru lkur a svona nokku endurtaki sig?


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband