Bloggfrslur mnaarins, janar 2011

Djpar lgir nstu daga

N bregur svo vi a N-Atlantshaf er alveg fyrirstulaust og geta lgir v runni hindrunarlti fr austri til vesturs. Lti hefur veri um djpar lgir vetur en nstu daga f r tkifri a sna sig. a tknar ekki endilega a veri veri srlega slmt en rtt er samt a fylgjast me v. g minni enn a a bloggi hungurdiskar er ekki spblogg og tt a stundum tali eim dr erulesendur hvattir tila taka meira mark formlegum spm Veurstofunnar heldur en v losaralega hjali sem hr m finna. En ltum samt hloftakorti eins og a er egar etta er skrifa (um mintti a kvldi 30. janar 2011).

w-h500-300111-24hirlam6

Hva sjum vi svo hr? Svrtu, heildregnu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins mintti, en rauu strikalnurnar ykktina milli 500 og 1000hPa-flatanna. Grarleg hloftalg (kuldapollurinn Stri-Boli) er vi sunnanvera Baffinseyju og nr hringrsin kringum hann nrri v yfir allt N-Atlantshaf alveg sunnan fr Bermdaeyjum austur og norur um langleiina til Svalbara. Tv berandi lgardrg eru svinu, anna ekki langt fr Jan Mayen en hitt suaustur af Hvarfi Grnlandi.

Vi sjum lka a jafnharlnurnar eru mjg ttar sunnan vi Nfundnaland og noraustur um sland. Mikill vindur fylgir ttum lnum enda eru etta hesin undir heimskautarstinni.

ykktarlnurnar eru lka ttar. aalatrium er ykktin lgst ar sem 500 hPa-hin er lg, en h er ykktin ar sem hin er h. Suvestan vi sland er allstrt svi ar sem misgengi er miki milli ykktar- og harlna. Noraustur af stanum sem merktur er y kortinu liggja ykktarlnurnar nrri vert harlnurnar. Svipa m sj suur og suvestur af y-inu. arna segum vi a loft s mjg rii enda vaxandi rialg svinu hrari lei noraustur tt til slands.

eir sem ekki vilja lesa tlur geta sleppt v sem hr kemur eftir.

Me v a draga ykktargildin fr hargildunum getum vi fundi lgina. Vi sta sem merktur er x myndinni sjum vi (vonandi) a har- ykktargildi eru au smu, 528 dekametrar (5280 metrar), 528 mnus 528 eru nll. H 1000 hPa-flatarins er v 0 metrar, hann liggur vi sjvarml og rstingur ar er v 1000 hPa.Rtt austur afy-inusst hvernig 522 harlnan og 540 ykktarlnurnarsnerta nstum hvor ara. ar er h 1000 hPa-flatarins v 522 mnus 540= -18 dekametrar- ea -180 metrar. Mnusmerki ir a rstingur er minni en 1000 hPa og vi vitum a fyrsta klmetranum nst jru ea svo eru 80 metrar = 10 hPa, -180 metrar er v milli 22 og 23 hPa ea 1000 mnus 22 = 978 hPa. Sem er reyndar nlgt mijurstingi lgarinnar.

Hr srstaklega a taka eftir v a lgarmijur eru ar sem fleygar af hlju lofti ganga lengst tt a lgra 500 hPa fleti.

Ltum n aeins Stra-Bola. Innsta jafnharlnan er 468 dekametrar. tli mijuhin s ekki um466 dekametrar (=4660 metrar). ykktin er nnast s sama. rstingur vi sj er vum 1000 hPa. Stri-Boli sst v varla sem lg vi jr - hann er barmafullur af kldu lofti. ess m geta a ykktin sst varla fara llu near en etta. En n er lka miur vetur.

myndum okkur n a okkur tkist einhvern veginn a koma 540 ykktarlnunni inn undir miju Stra-Bola, segjum inn a hinni 470. Hversu djp yri s lg? J 470 mnus 540 = -70 dekametrar ea -700 metrar. a eru nrri 90 hPa og lgin s vri v um 912 hPa djp.

N er a svo a um lei og Stri-Boli frist t yfir opi haf hlnar honum og hann grynnist miki. ykkt og h hkka nokkurn veginn i takt, rosaleg ljask myndast me tilheyrandi plarlgum. En ar sem hringrsin nr yfir mjg strt svi getur hltt loft dregist inn tt a miju Bola me ria ur en hin hkkar. Vi a vera til mjg djpar og miklar lgir.

Tlvuspr eru ekki sammla um a hver vera rlg kuldapollsins n hversu djpar r lgir vera sem honum fylgja. S sem kemur morgun vst a vera um 960 hPa miju, s sem von er mivikudaginn fer e.t.v. niur 950. Sem stendur er ekki sp miklum illvirum hr landi me essum lgum nema hlendi og fjallvegum. Braut eirra er fremur hagst okkur. Lgirnar gtu ori fleiri og sumar spr gera t.d. r fyrir mikilli rkomu Bretlandseyjum og Vestur-Noregi sar vikunni. Smuleiis gera sumar spr r fyrir verulegu kuldakasti Bandarkjunum tengslum vi Stra-Bola.

En eins og venjulega er margt sem arf a hafa auga me verinu. En fylgist me spm Veurstofunnar.


Hefur langtmahlnun veri mismunandi eftir landshlutum?

tt hiti landinu sveiflist llum aalatrium takt fr ri til rs m engu a sur sj tmabilabundnar breytingar. Segja m a halli hitasvisins breytist. g hef komi mr upp feinum mlitlum til a fylgjast me essu. Breytileiki sumra talnanna er raunar ltill og vst hversu marktkur hann er. En greinilegastur er s breytileiki sem kemur fram mun hita vi suur- og norurstrndina. Hann mli g me mismun rsmealhita Vestmannaeyjum og Grmsey. Mlirin nr aftur til 1878.

w-t825-t404-langtma

Fyrstu rin eru lengst til vinstri myndinni en aunlinu eru lengst til hgri. S m a fyrir 1920 eru grarlegar sveiflur milli ra og mealtali er htt. Um 1920 var mikil breyting og var munurinn srlega ltill runum um og fyrir 1960. ar eftir hrkk munurinn upp svipaar hirog hann var fyrir 1920 en jafnai sig fr og me 1972. heildina hefur lti breyst san.

Mestur var munurinn 1881 (frostaveturinn mikla), nrri 5 stig og litlu minni 1882 (sumarlausa ri Norurlandi). Sveiflurnar eru ntengdar hafsmagni fyrir noran land. Sjvarhiti er lgri egar s er vi land, en enn mikilvgara er a noranttin er umtalsvert kaldari en annars egar smagn er miki. Hafsrin 1965 til 1971 eru srstaklega skr. Hr sst vel a ratugasveiflur r sem einkenna svo mjg veurfar slandi koma meal annars fram miklum breytileikahitasvisins yfir landinu stefnuna norur-suur.

En vi sjum lka a heldur meira hefur hlna Grmsey heldur en Vestmannaeyjumegar liti er 130 rin heild.

Minnstur var munurinn 1984, vorusuvestlgar- og sulgar ttir venjutar,tiltlulegakalt var Vestmannaeyjumen hltt Grmsey. Eitt af essum trlegu rum sem gefa krydd tilveruna.

En hvernig hefur munur hita Suausturlandi og Vestfjrum rast? a sjum vi lka mynd.

w-t745-t252-langtima

Rin nr aftur til 1898. Miklir flutningar stva noranverum Vestfjrum valda nokkurri vissu. En flutninganna sr ekki sta myndinni - alla vega ekki greinilega. Lgar tlur a a hitamunurinn er ltill, er tiltlulega hltt Vestfjrum mia vi Suausturland. Vi sjum nokkra tmabilaskiptingu. Munurinn er fremur ltill tmanum 1925 til 1950 vex san, en minnkar svo aftur um ri 2000. Kuldar hafsranna voru llu meiri Vestfjrum en suaustanlands en langtmahneig er ltil ea engin.

runum 1980 til 2000 hlnai mun meira Evrpu heldur en hr landi og Grnlandi klnai mestallt etta tmabil. Hitamunur x milli Evrpu og Grnlands. sama tma jkst hitamunur smu stefnu (suaustur til norvesturs) lka hr landi.

sustu rum hefur essi munur jafnast og meira hefurhlna Vesturlandi heldur en Austurlandi. venjuleg hlindi hafa veri Grnlandi nliinn ratug, meiri heldur en Evrpu.Ekkier alveg trlegt a s stutta vegalengd sem er milli stvanna tveggja hrfinni thneigarmunEvrpu og Grnlands.

Mlitlur hitasvisinseru fleiri en g held g lti essi dmi duga - a minnsta kosti a sinni.


formlegar hugleiingar um hlindi

Eins og flestir vita hefur hlna heiminum sustu 150 rum. Lka slandi. Greina m hlnunina hr sem mun hlskeium 19. og 20. aldar sem og kuldaskeium sama tmabili. Kuldaskei 20. aldar var annig hlrra en samsvarandi skei 19. ld.

Munur kldum skeium og hljum er meiri heldur en heildarhlnunin. etta ir a tmabundin klnun getur alveg fali hina undirliggjandi hlnun. Ekki hefur veri ger nein litsknnun meal okkar sem vinnum vi veurlagsrannsknir hr landi en lklega eru flestir okkar eirri skoun a lklegt s a hlindin sem af eru ldinni su vi meiri en vnta mtti. Tmabundin klnun muni vntanlega vera nstu rum. Hvenr a verur er tiloka a segja til um. Varla dugar a nota au tv fyrri hlskei sem vi ekkjum af hitamlingum sem forsp.

Ntjndualdarhlskeii (um 1828 til 1857 - taki tlin ekki of bkstaflega) var mun aumingjalegra heldur en mgur ess eirri tuttugustu en a sarnefnda, fr v um 1927 til 1964 - nkvm rtl. Tuttugustualdarskeii toppai snemma, mestu topparnir voru tveir, 1929 til 1933 og 1939 til 1942. Ntjndualdarskeii toppai mun seinna - ea um 1845-1847. Ekkert mjg kalt r skaust inn 20. aldar hlskeii, en a 19. ld var rofi oftar en einu sinni af mjg kldum rum.

essi hegan 19. aldarskeisins minnir nokku hegan 20. aldarskeisins Skandinavu og V-Evrpu. ar voru hlindin rofin illilega runum 1940 til 1942 og 1947. Ef til vill er svipa gangi ar n.

ri 1943 var kalt slandi mia vi hlindin undan, en a var ekki kaldara en svo a a var hlrra en langflest hlju rin kuldaskeiinu mikla 1858 til 1920. Meiri hiksti var hr landi runum 1949 til 1952, en komu fjgur frekar kld r r. tt hlskeii hafi haldi fram allt til 1964/65 og nokkur allg rhafi glatt landsmenn finnst mr srstaklega athyglisvert a sumrin voru skert mia vi a sem var ratugina ur. au voru mrg slrk og bl - rtt er a en hitabylgjum hafi fkka strlega. Strar hitabylgjur voru srafar.

Vi sjum n a nverandi hlindi hfust 1996/97 og hafa veri nnast slitin san. Fyrstu rin voru annig a varla var nokkur lei a sj a n hefu nir tmar fari hnd. egar hi strafbrigilega r 2003 datt inn var loks ljst a eitthva vri seyi. San hafa veri nnast slitin hlindi me mrgum vintralegum hitabylgjum. Sastlii sumar var hins vegar mjg venjulegt. a var auvita venjulegast fyrir a a verahi hljasta sem mlst hefur sums staar um landi sunnan- og vestanvert, en mia vi hlindin m telja furulegt a akomu nr engar hitabylgjur. Er eitthva a gerast?

egar g byrjai a skrifa ennan pistil tti hann a vera um anna ( nskylt efni) - en g geymi a bara ar til nst.


Vorbla orra

dag (27.1. 2011) minnti veur landinu einna helst hgan aprldag. Samanburur af essu tagi er erfiur vegna ess a enn er sl lgt lofti og lti ber dgursveiflu hitans en hn er orin mjg eindregin egar kemur fram aprl. Vi getum liti eitt hloftakort til a sj bluna fr v sjnarhorni. Myndin er fengin af brunni Veurstofunnar og spin gildir mintti (27.1. 2011 kl.24).

w-h500-hirl-2701112-12t

g hef btt nokkrum kennimerkjum korti. Svrtu, heildregnu lnurnar eru h 500 hPa flatarins, r eru merktar dekametrum. Rauu lnurnar sna 500/1000 hPa ykktina (mealhita milli 500 og 1000 hPa flatanna dekametrum). L-in og H-i eru venjuleg har- og lgarmerki.

Vi sjum fyrirstuhina vi Skotland. Hn er a gefa eftir og egar etta er skrifa virist hn ekki tla a n ann lisauka sem hn arf til a endurreisast. fyrradag var hin henni miri yfir 5700 metrar, en er n komin niur 5630 m. Mjg hltt er enn hinni, ykktin vel yfir 5400 metrum.

Vestan vi Grnland er mjg flugur kuldapollur, angi r eim sem g kallai Stra-Bola bloggi fyrir tveimur dgum. Hin honum mijum er um 4750 metrar og ykktin ekki nema um 4800 metrar. Dltil hloftalg er sunnan Nfundnalands og lgarbylgja (B) vestur af slandi. Afskorin kuldapollur (lg) er vi Portgal, s hreyfist ekki miki, en bar hinar lgirnar og lgardragi hreyfast hratt til norausturs.

Lta m bylgjuna, lgina vi Nfundnaland og vi Baffinsland sem bylgjuinnlegg Stra-Bola, Nfundnalandsbylgjan og Grnlandsstrandarbylgjan eru bar mjg stuttar og a er almenn regla a stuttar bylgjur berast mun hraar yfir heldur en langar. Bar bylgjurnar eru v mikilli fer.

a er nnur regla a lgir tna snningi lei til norurs ef vibtarsnningur er ekki til lager lei hennar.etta hljmar heldur einkennilega svo ekki s meira sagt. Tknilega nafni essum veurfrilega snningi er ia. g vildi aeins lauma henni a svo menn hefu s ori. - Ekki meira um hana - bili.

Eitt almennt atrii til vibtar vil g nefna um hloftabylgjur. Vindhrai er oftast mestur bylgjudalnum. ar er hann mun meiri en hrai sjlfrar bylgjunnar. Vindurinn ir gegnum hana. Bylgjuhrainn er oftast nefndur v afspyrnuleiinlega nafni fasahrai. Nafni er svo leiinlegt a ltil htta er v a v s rugla saman vi vindhraann og er kvenum tilgangi n. Eftir v sem bylgjan lengist minnkar fasahrai hennar (yfirleitt).

tt bylgjurnar tvr, s vi Nfundnaland og s vi Austur-Grnland snist svipaar harkortinu (svrtu lnurnar) er ykktarmynstri sem er eim samfara mjg lkt. Noraustur af Nfundnalandi hef g sett bkstafina hl- rauu. ar sjum vi a ykktarlnur liggja nrri v vert harlnurnar. ar er loft mjg rii (sj pistil um rialgir), astreymi er hltt. Framan vi bylgjuna ryur vindurinn hlju lofti (ykku) til norausturs, ar sem runingurinn hkkar 500 hPa fltinn undan bylgjunni. ar me breytast harlnurnar mjg hratt og a getur haft hrif hreyfingu og framt bylgjunnar sjlfrar.

Jafnykktarlnurnar nrri slandi eru miklu nr v a vera samsa jafnharlnunum. m greina a kalt loft er ar framrs, enda mun klna til morguns (fstudag). g hef sett bkstafinn k blu ar sem kalda astreymi sst. Vi sjum a bsna mikill vindur er 5 km h yfir landinu, hann er reyndar enn meiri meginrstinni sem er nrri verahvrfum. - En hann nr ekki til jarar.

N kemur erfiasti kaflinn dag - eir sem nenna ttu a renna gegnum hann - en g kem vonandi til me a tyggja etta aftur og aftur framtarpistlum ar til einhverjir skilja: Ef ykktin kortinu vri s sama alls staar vri rstisvi vi jr nkvmlega eins og harsvii, vindur niur undir jr vri v hinn sami og er uppi. Ef ykktin fylgdi llum harlnum nkvmlega vri rstisvii vi jr algjrlega flatt. Ef vi ltum enn korti sst a ekki er fjarri v a svo s dag litlu svi kringum sland. eru ykktarlnurnar aeins gisnari heldur en harlnurnar. ess vegna var suvestantt dag. Hefu ykktarlnurnar veri nkvmlega jafnttar hefi enginn rstivindur veri svinu. Ef ykktarlnurnar hefu veri ttari en harlnurnar hefi vindur vi jr veri af noraustri en ekki suvestri.

N - pistill um vorblu orra snerist egar allt kom til alls upp svsna hloftabylgjuspu. g vona bara a engum veri illt af henni.


Brot r hloftalandafrinni (nrdatexti)

Fastir lesendur hungurdiska ttu a vera farnir a stta sig vi 500 hPa-fltinn. Hann snir hversu htt lofti vi finnum loftrstinginn 500 hektpaskl. fyrstu nlgun er hann hr ar sem hltt er en liggur lgt ar sem er kalt. Hltt loft er fyrirferarmeira en kalt. Korti hr a nean snir mealh flatarins janar 1968 til 1996 og er fengi r ncep-gagnasafninu bandarska.

w-h500-ncep6896-jan

Skrari ger af myndinni er vihenginu (pdf-skjal). Litakvarinn snir hina. Hin er lgst fjlublu svunum en hst eim rauleitu. Allt norurhveli er undirlagt af einu risastru lgasvi me miju vi Norvestur-Grnland og annarri yfir Austur-Sberu. erlendum mlum nefnist risalgin The polar vortex me kvenum greini. Vandri hafa veri me slenska nafngift, hr ing er plhvirfill - tli vi verum ekki a lta a duga ar til betra nafn birtist.

Eins og venjulegu veurkorti gefur fjarlg milli jafnharlna til kynna hversu sterkur vindurinn er - hr a mealtali. Vi sjum greinilega a r eru ttastar yfir noraustanverum Bandarkjunum og aan haf t. Annar strengur, enn flugri er sterkastur nrri Japan. Vindstrengirnir vera til ar sem lgardrg teygja sig t fr miju plhvirfilsins. au eru oftast kennd vi Japan (J) myndinni og Baffinseyju (B) og heita v Japansdragi og Baffindragi.

Ef vel er a g m sj rija lgardragi yfir Austur-Evrpu (AE). a liggur fr Norur-Rsslandi suvestur tt til talu. Milli essara lgardraga eru rr harhryggir. Sberuhryggurinn (merktur) kemur lti ea ekki vi sgu hrlendis, en a gera hins vegar Klettafjallahryggurinn (K)og Golfstraumshryggurinn (G). eir sem sj vel geta lika s vgan hrygg liggja yfir slandi.

fyrstu nlgun liggja jafnharlnurnar eins og breiddarbaugar, en hryggir og drg sna vik fr eirri reglu. essi veurfyrirbrigi eru trlega fastheldin en vn augu sj au e.t.v. ekki mjg vel daglegum kortum. stku mnui sjst au heldur ekki mjg vel - er eitthva lkindaveurlag gangi heiminum. Munur rum sst enn ver og arf oftast a grpa til vikakorta til a sj frslur essara „fstu“ fyrirbriga.

Vindstrengirnir sem vi sjum eru hes heimskautarastarinnar. Hn er flugust nrri Japan og yfir Bandarkjunum. ar skiptir miklu mli fyrir verttuna hvoru megin strengs er veri. Hin byggilegu svi Labrador eru oftast noran strengsins inni meginkulda Baffindragsins. Vesturrki Kanada eru svipari breiddargru undir mildandi hrifum Klettafjallahryggjarins. Fr degi til dags sveiflast rstin til suurs og norurs, fari hn suur fyrir sta er kulda a vnta.

Rstin er a mealtali mun veikari hr vi land heldur en vestra. Hr landi skiptir lega og styrkur Baffindragsins og Golfstraumshryggjarins mestu mli. Raskist essi verakerfi a ri vera miklar breytingar veurfari hr landi. Undanfarna 12-14 mnui hefur veurlag okkar slum veri mjg venjulegt. Baffinsdragi er varla svipur hj sjn og Austur-Evrpudragi hefur frst til vesturs tt til Skandinavu. Golfstraumshryggurinn er lka mun vestar en venjulega. g man vart stand essu lkt.

Sar mun vonandi gefast tkifri til a fara nnar saumana essu vifangsefnime fleiri skringum ogtalnadmum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrirstuhin hmarki - bili

a fer ekki a veita af nmerum allar essar fyrirstuhir vetur 14. En s horft smatriin breytast r samt talsvert fr degi til dags. S sem rur yfir okkur dag (kllum hana Frekju fjrtndu) er ekkert srlega flug vi jr (um 1033 hPa harmiju) en hn er mjg hl, ykktin er nrri v 5500 metrar ar sem hn er mest, heldur noran vi harmijuna sjlfa. mijunni er 500 hPa-flturinn um 5710 metra h yfir jr eins og sj m mefylgjandi korti (fr brunni Veurstofunnar):

w-h500-250111

Svrtu, heildregnu lnurnar eru jafnharlnur, en rauu strikalnurnar sna 500/1000 hPa ykktina. Vi njtumhloftahindannaekki sem skyldi vegna ess a vi erumsvo nrri miju harinnar frekar hgum vindi, hlja lofti nr sr illa niur. En vi Suur-Grnland er mun sterkari vindur, hes hangandi niur r skotvindi heimskautarastarinnar sem bylgjast kringum hina.

Yfir Davssundi er hloftalg(bylgja) semrstist upp mtinorvesturbrn harinnar oglemur hana hgt og btandi til suausturs.Spurning hvort vi num hlindumniur a jr kantinum vindstrengnum, ur en kaldara loft leysir a hlja af.

San er v spa egar a essi hloftalgarbylgja verur komin framhj munifyrirstunni n berast lisauki. Hvort og hvernig hann verur sst vntanlega nstu tveimur dgum ea svo.

Nokku utan vinorvesturhorn kortsins er str kuldapollur - Stri-Boli. miju hans, norvestur af Ellesmere-eyju, er 500hPa-flturinn um eainnanvi 4700metrar, klmetra lgri en fyrirstunni. Milli essara kerfa er v klmetersh brekka sem otufljti (heimskautarstin) skst um. Stri-Boli hefur ekki veri mjg berandi vetur en nstunni hann eitthva a byltast um arna fyrir noran Kanada og rtt fyrir a hann fer vntanlega ekki mjg langt sjlfur gti hann sent fr sr sendingar krappra lgardraga eins og hans er von og vsa. En hann hefur tt frekar bgt vetur.


Gmul umra um veurfarsbreytingar

ar sem a g hef lengi fylgst me veri hef g lka fylgst lengi me umrum um veurfarsbreytingar. r hafa stai svo lengi sem g man en veri misgengar.g er auvita enginn srfringur hugmyndasgu og hugmyndir mnar umhana kunna a vera eitthva brenglaar. Fyrir rmum tu rum lagi g dlti mig til a kynnast slenskri og norrnni hli umrunnar betur. Sar hef g gefi essari sgu auga - a minnsta kosti egar eitthva henni tengt hefur reki fjrur mnar.

Tvennt hefur e.t.v. komi mr mest vart. fyrsta lagi hversu lengi umra um mannrnar veurfarsbreytingar hefur veri sveimi, en ru lagi hversu sjnarhll hvers tma hefur skipt miklu mli.

g tla ekki a fara a skrifa einhverja langloku um etta ml, en lt ngja a benda litla, ska bk um mlefni. Hn er eftir flagsfringinn Nico Stehr og kollega minn Hans von Storch (stofnanda ska Andrsarandarflagsins). Bkin heitir Klima, Wetter, Mench. eir flagar skrifa ar um hugmyndir manna um veurfar, hugmyndir um hrif mannsins a og ekki sur hi gagnsta, .e.hugmyndir um hrif veurfars manninn og eli hans. Margt vekur hlfgeran hug varandi a sastnefnda. Nlega er komin t endurbtt tgfa bkarinnar - en g hef ekki lesi ger.S er fanleg gegnum helstu bksala.

g geri r fyrir v a nju bkinni komi vi sgu gt grein sem eir flagar skrifuu tmariti Geografiske Annalerri 2006 (sj tilvitnun a nean). ar er mjg stuttu mli (of stuttu) fjalla um 17 hugmyndir um hrif mannsins veurfar - bi viljandi hrif en einnig um a sem n m kalla loftslagsverkfri. Hugmyndir essar eru auvita misgfulegar - sumar flokkast n sem rugl.

a sem truflar sjlfan mig mest hugmyndasgu veurfarsfra eru sjnarhlshrifin. a allra gilegasta er hvernig hugmyndir manna um run veurlags fort og framt voru oft litu af sgu- ea samflagssn og skounum v hvernig skilegt jflag tti a lta t. a einkennilegasta er a ltt umdeilanlegar vsindalegar niurstur hafa ti veri lesanlegar inn essa sn - alveg sama hvaa hugmyndalegum sjnarhl menn stu.

Skyldi etta lka eiga vi dag? A hvaa leyti a vi?

Stehr. N og H.von Storch: Anthropogenic Climate Change: A Reason for Concern since the 18th Century and Earlier. Geogr. Ann. 88 (A) 2: 107-113.


Dgurmetin 2010

Hr er listi yfir dgurhitamet sem slegin voru landinu rinu 2010. Heldur urr lestur - en mr finnst hann samt frlegur - hugsanlega eru einhverjir sammla v.

Fyrst eru n dgurhmrk. Tfludlkarnir eru essir:

mnuur - dagur - ntt met - gamalt met - r gamla mets - munur gmlu og nju meti og metstaur.

12517,617,320050,3 Skjaldingsstair
5421,718,219383,5Skaftafell
9424,922,820072,1 Mruvellir
972220,519911,5Mruvellir
12917,316,419700,9Kvsker
123114,211,319882,9Teigarhorn

Gamla meti fyrir 25. janar var naumlega slegi, en dregur r eim mguleika a ntt met veri slegi rijudaginn kemur en verur mjg hltt loft yfir landinu. Hsti hiti nstliins dags (sunnudag 23. janar) var 13,8 stig a ni nrri v meti - en munar 0.1 stigi snist mr. Mestu munar gmlu og nju meti fyrir 4. ma, en nja meti er 3.5 stigum ofan ess gamla (sem var ansi gamalt - fr 1938). Nja meti gamlrsdag var lka slegi svo ummunar, enda var gamla meti venjulgt.

Nju dgurlgmarksmetin eru 6 og auk ess ein jfnun:

223-24,2-23,72002-0,5Brarjkull
422-23,4-19,01967-4,4 Brarjkull
423-23,7-16,52000-7,2Brarjkull
1129-22,7-22,71973-0,0Brarjkull
126-22,0-21,72005-0,3fuver
127-24,3-24,01979-0,3Mrudalur
1222-28,6-27,01973-1,6Mvatn

tli Brarjkul s ekki hgt og btandi a ta sig gegnum ll met rsins og komi sta Mrudals er s st sem n er handhafi flestra meta.Brarjkull kom tveimur dgum kringum sumardaginn fyrsta niur fyrir -23 stig og btti einum febrardegi safni. Elstu lgmarksmetin sem fllu voru fr 1973 - kuldakstunum miklusustu mnui ess rs.

En vi ltum lka byggarstvar. ar eru metin rj:

423-17,1-16,52000-0,6Br
127-24,3-24,01979-0,3Mrudalur
1222-28,6-27,01973-1,6Mvatn

Hr er a Br Jkuldal sem tt er vi. Byggarmet 23. aprl fll og desembermetin eru auvita au smu og fyrir landi heild, bi Mvatn og Mrudalur er byggarstvar.

A lokum rkomudgurmetin rj:

9 26 179,4 137,3 1977 42,1 Kvsker
12 15 114,6 101,8 1965 12,8 Kvsker
12 27 108,9 94,01926 14,9 Neskaupstaur rkomust

Eitt ntt met september. rkoman ennan dag Kvskerjum var lka mesta slarhringsrkoma rsins, 42,1 mm meiri en fyrra met. Meti sem slegi var ann 27. var fr Vk Mrdal 1926, talan 94 mm er hluti 215,8 mm rkomu sem fll ar einum slarhring en skiptist tvo mlidaga (sorglegt a). Um ann atbur og fleiri slandsmet rkomu m lesa frleikspistli vef Veurstofunnar.

Lesendum er einnig bent a tarfarsyfirlit rsins 2010 er n komi vef Veustofunnar. ar m lesa msan frleik um nlii r.

Mig langar einnig til a benda nlegan og skemmtilegan pistil Christopher C. Burt veurheimsmetasrfrings bloggsu hans. ar er frlegtyfirlit um lgsta hita heimi og einstkum heimslfum.


Hloftabylgjur 1 (af ?)

Enn eru a hloftin. Vi ltum n gamalt veurkort. a var vali af tilviljun og snir stuna norurhveli fyrir 10 rum (23. 1. 2001). Korti er r smiju ncep-gagnasafnsins amerska.

w-bylgjuriss-2t

Hr m sj norurhvel noran vi 30Nog h 500 hPa-flatarins. Myndin er einfldu a v leyti a jafnharlnur hafa veri grisjaar annig a aeins 5 standa eftir. Blu svin sna hvar flturinn erlgri en 5000 metrar, au grnu eru ar sem hin er milli 5000 metra og 5400 metra. Gulu og appelsnuguli liturinn snir au sviar sem hin er meiri en etta.

Vi sjum hr greinilega bylgjurnar vestanvindabeltinu. Heimskautarstin liggur eins og oft essum rstma nrri 5400 metra hinni. Skotvindar hennar eru vntanlega ar sem lnurnar eru ttastar, t.d. beint vestur af meginlandi Evrpu og einnig var, t.d. yfir Kyrrahafi.

Vi sjum fljtu bragi ekki neinar fyrirstuhir ennan dag. Hringrsin er nokkubreiddarbundin sem kalla er - vindar blsa mest r vestri til austurs. Vestanvindabelti er gum gr.

Blu svin eru strir kuldapollar, strri en eir sem g fjallai um blogginu fyrir nokkru (Snarpur 1. og flagar).

Ef vi fylgjum mrkum grna og gula svisins sjum vi hvernig gular ldur stinga sr upp til norurs (harhryggir) og grnir ldudalir (lgadrg) skilja a. Mjg berandi hryggir eru nrri Finnlandi og yfir Klettafjllum Amerku.

Mynstur sem etta breytist fr degi til dags, strri bylgjurnar halda sr yfirleitt nokkra daga ea jafnvel enn lengur. Hgt er a telja hversu margar bylgjur eru hringnum. a er aeins mismunandi eftir v hvaa breiddarstig vi veljum til a telja . Lengd hverrar bylgju er oft ekki tali klmetrum heldur er notast vi hugtaki bylgjutala. Bylgjutalan segir til um hversu margar bylgjur af kveinni str komast fyrir hringnum.

Vi sjum a hr m telja a minnsta kosti 7 bylgjur vi 5400 metra lnuna. Bylgjutalan ar er v sj, sj hlykkir heimskautarstinni. Ef vi teiknuum myndina meiri smatrium myndum vi finna fleiri smrri bylgjur sem hver um sig fylgir lg. Strri bylgjurnar myndinni innihalda trlega fleiri en eitt lgakerfi, hverju eirra fylgir ein smbylgja. Bylgjutala venjulegra lga er oft 13 til 15.

etta kort snir stuna kveinni stundu. Ef vi reiknum mealtl smyrjast bylgjurnar t og eim fkkar. rsta- og rsmealtalskort sna far, strar bylgjur og fstar eru r kortum sem sna langtmamealtl. Mealtalsbylgjurnar eru mjg langar, niri bylgjutlum 0 - 4.

AO-sveiflan (arctic oscillation) sem oft er geti um illa tskrum frttum um essar mundir (reyni a fletta henni upp google) er sveifla bylgjutlum nll og eitt. NAO-sveiflan (north atlantic oscillation) sem vi einnig heyrum miki af er sveifla bylgjutlum 2 og 3. En hvernig er bylgja me bylgjutlu nll? Sumar langar bylgjur eru fastar, r myndast aftur og aftur smu slum. Hvers vegna hega r sr annig? Getur veri a veurfar slandi rist a miklu leyti af heilsu fstu bylgjanna?


Enn ein fyrirstuhin

N fyrir nokkrum dgum komenn ein fyrirstuhinsr fyrir vi noranvert Atlantshaf, etta sinn nrri Bretlandseyjum. Hin beinir mjg hlju lofti til okkar eins og sj m kortinu semer teikningweatheronliner amerska gfs-lkaninu. g hef btt inn nokkrum har- og lgarmerkjum og sett in rjr rvar. Myndin snir h 500 hPa-flatarins eins og spin gerir r fyrir a hn veri mintti kvld (22.1. kl.24).

w-h500-220111

Heildregnu lnurnar eru jafnharlnur 500 hPa-flatarins og tlurnar eru dekametrar (=10 m). Flturinn nr mest um 5700 metra h, en lgsta lnan kortinu snist mr vera 4980 jafnharlnan kringum lgina yfir Labrador. kortinu eru einnig jafnhitalnur sama fleti.

Eins og gera m r fyrir er hrri hiti sunnanttinni vestan harinnar heldur en noranttinni austan vi. N er mjg kalt suur vi Mijararhaf og lklegt a einhver snj og frostvandri su eim slum, Finnar eru hins vegar vanir kuldum essum rstma. Harmijan er svo nrri Bretlandseyjum a ekki er mjg kalt ar, en trlega nokku grviri va, mengun undir hitahvrfum.

Samkvmt langtmaspm hin a endast nrri v viku - en ekki er enn vst hver endanleg rlg hennar vera. Hn gti t.d. myndast aftur eftir smhl.

Mean hin er essum sta verur vindtt milli suurs og vesturs hr landi og lengst af hltt veri - mishltt .

Hltt loft fylgir fyrirstuhum. Tlurnar sem vi sjum tkna ekki beint hita eins og r ykktarkortunum. ykktin mlir hita milli tveggja rstiflata en harkortin sna hversu langt fltur er fr yfirbori jarar en ar er rstingur mjg misjafn.

ykktin yfir landinu er n rmir 5400 metrar og er tpt a a dugi dgurmet, Dgurmet dagsins dag og morgun eru frekar lg (13,6 og 13,9 stig). essari syrpu virist eiga a vera hljast rijudaginn, ykktin a komast yfir 5460 mog e.t.v. hrra, en verur erfiara a setja met vegna ess a er hrri tlum a mta. Metiann 25. (rijudagur)er 17,3 stig.

Vonandi finn g einhverja lei til a skra tilur fyrirstuha betur, en r stystu liggja um erfiar slir snnings jarar. Reynsla mn er s a egar fari er a ra um hann og svigkraft ann sem af honum leiir standa menn upp - dsa og ganga t.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.2.): 61
 • Sl. slarhring: 99
 • Sl. viku: 1457
 • Fr upphafi: 2336659

Anna

 • Innlit dag: 57
 • Innlit sl. viku: 1318
 • Gestir dag: 52
 • IP-tlur dag: 51

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband