Bloggfrslur mnaarins, gst 2016

Hstu veurstvar landsins - og smvegis meir

tt veurathuganir hlendi og fjllum slands su mun betra horfi sustu rum en ur var eru hlendisstvar samt far mia vi heildarflatarml hlendissva. tilefni af v a um mijan jn var st komi fyrir ofarlega Dyngjujkli skulum vi lta lista yfir r stvar sem eiga einhverjar frslur gagnagrunni Veurstofunnar og eru meir en 700 metra h yfir sjvarmli. Sumar essara stvar athuguu aeins um skamma hr og eru n aflagar.

Skylt er a geta ess a Raunvsindastofnun Hsklans (ritstjrinn hefur lngu tnt rinum nafnabreytingum stofnana og deilda og bist velviringar v) hefur a sumarlagirekistvar vs vegar Vatnajkli - en au ggn eru ekki frum Veurstofunnar - en eru vntanlega gu lagi. Smuleiis hafa msir framtakssamir ailar arir reki stvar hlendi - og er a vel - en ekkert hefur ritstjrinn frtt af reglubundinni gagnasfnun eirra.

nafnh yfir sjjlhiti C
Dyngjujkull16890,2
Gagnheii9493,7
Nibr890htt
Tindfjll870htt
Sauahnjkur855htt
Brarjkull8452,5
Jkulhls825htt
Sandbir8206,8
Hgngur8197,6
Snfellsskli810htt
Strisandur797htt
Sta7856,8
Sklafell7716,8
verfjall7535,6
Innri-Sau7505,9
Brarrfi7486,4
Jkulheimar7266,9
Eyvindarstaaheii711htt

Taflan snir nafn stvar, h yfir sj og mealhita jl 2016. Dyngjujkulsstin er ofarlega jklinum - ekki langt ar fr sli ar sem fer a halla niur til Grmsvatna. Hn er langhst stvanna hr a ofan - enda var ar langkaldast nlinum jl. Hafa verur huga a uppsetning stvarinnar er ekki eftir almennum stali. Skynjarar eru ekki 2 metra h eins og forskrifa er heldur eru eir nr „jru“, a er yfirbori jkulsins. essar srstku astur valda v a erfitt er a bera hitann stinni saman vi hinar stvarnar af ryggi.

En vi tkum lka eftir v a kaldara er Brarjkli heldur en Gagnheii - Gagnheiarstin s 100 metrum hrra yfir sj. Lklegasta skringin er s a Brarjkli fer mikil akomin orka snjbrslu - yfirbori verur varla nokkurn tma heitara en 0 stig - a getur v ekki hita lofti sama veg ogklappirnar Gagnheii gera.

Aftur mti er a tiltlu miklu kaldara Gagnheii heldur en t.d. Sandbum - a munar meir en 3 stigum tt harmunurinn s ekki nema rmir 120 metrar. A einhverju leyti kann etta a stafa af urnefndri snjbrslu - en meiru munar vntanlega vegna tveggja annarra tta. Annars vegar okumyndun Gagnheii umfram Sandbir - okan dregur r upphitun slar, en hins vegar v a stin Gagnheii er mun oftar lofti upplei heldur en a loft sem um Sandbastina leikur - a er meira komi fr hli.

Sara atrii einkumvi egar einhver vindur er. Loft upplei klnar alltaf - fjallatindar vindi hafa v tilhneigingu til a vera kaldari heldur en sltta smu h - smuleiis slskini og hgum vindi. Aftur mti er slttan kaldari hgum vindi egar bjartviri er - en slaryls ntur ekki - nttum a sumarlagi og oftast a vetrarlagi.

Jlmealtali Dyngjujkli er a lgsta sem sst hefur slenskri veurst, hinum kalda jl fyrra (2015) var mealhitinn Gagnheii ekki nema 1,6 stig (2,1 stigi lgra en n). a var lgsta jlmealtal sem sst hefur hr landi. - En vi vitum ekki hva h mlisins yfir jkulyfirborinu hefur lkka mealhitann jl Dyngjujkli mia vi 2 metra staal. - Vi getum v varla a athuguu mli viurkennt Dyngjujkulsjlhitann sem ntt jlmet fyrir landi. Vi getum a e.t.v. sar ef a tekst a reka stina fallalti nstu rin.

a er lka athyglisvert a fr v a Dyngjujkulsstin byrjai um mijan jn hefur lgmarksslarhringshiti hennar alltaf veri s lgsti landinu. - a verur forvitnilegta fylgjast me v hvenr dagar fara a detta t eim hreina metaferli. Kannski m lta a sem einskonar haustmerki egar a v kemur. Vi vitum a varla - en vitum kannski eftir svosem eins og 7 til 10 r.

Dyngjujkulsstin hefur lka sett fjlda landsdgurlgmarksmeta sumar, 25 alls 67 dgum. ar meal er lgsti hiti sem mlst hefur landinu jl, -7,2 stig, en vi ltum samt vera a fra essi met formlega til bkar.

a hefur alltaf fari fnu taugar ritstjrans (ef hgt er a segja slkt um eitthva sem er sliti og trosna) egar veri er a tunda lgmarkshita 3000 metra h Grnlandsbungu (stinni sem nefnd er Summit) sem ann lgsta norurhveli essum mnuinum ea hinum og sleppa ar me mun athyglisverari tlum annarra stva byggum ea „venjulegum“ byggum. Rin fr Grnlandsbungu verur fyrst athyglisver til samanburar egar stin hefur veri starfrkt um ratugaskei. - Svo er spurning hvort allt s me feldu stinni - er hn sett upp samkvmt stlum (vonandi)? - En a ir vst lti a kveina.


Halda hlindin fram?

Mjg hltt hefur veri landinu undanfarna daga og eru sustu fjrir slarhringar (15. til 18. gst) allir lista sem snir fimm hljustu daga rsins - ar af remur efstu stunum. Sk hafa veri nokku geng annig a sdegishiti hefur ekki komist hstu hir - en yfir 20 stig allnokkrum stvum.

Spin fyrir nstu 10 daga er almennt mjg hlindaleg - ori almennt nota sem minning um a a gildi varla um alla dagana - mealtl fela oftast talsveran og stundum mikinn breytileika.

Vi ltum sp evrpureiknimistvarinnar fyrir nstu tu daga, 18. til 28. gst.

w-blogg190816a

Heildregnu lnurnar sna sp um mealh 500 hPa-flatarins essa daga, strikalnur mealykkt, en litir ykktarvik. ykktinmlir hita neri hluta verahvolfs og ykktarvikin ar me hitavik. Jafngilda 20 metrar um a bil einu stigi venjulegum hitakvara (C).

Spin snir hita vel yfir meallagi slandiog ngrenni - strsta jkva viki kortinu er reyndar vi Grnlandsstrnd - eins og oft er. Fjallgarar gefa tilefni til mikilla lrttra hreyfinga lofti - og miki niurstreymi hitar a.

A baki essum jkvu vikum er reyndar bi hltt loft r austri - sem og r vestri. Mikil neikv vik fylgja norvestantt suur hfum.

En hlindin sem veri er a sp eru ekki me sama bragi og au undanfarna daga v sp er llu urrara veri - og meira slskini og ar me lka heiari nttum. Dgursveiflan vex v, ntur vera kaldari - rtt fyrir hlrra loft efra - en sdegilka hlrri var en veri hefur. - En auvita er lka landshlutamunur fr degi til dags eftir v sem vindur bls hverju sinni.

Vel m vera a hmarkshiti einstkum stvum veri hrri en ur rinu - en kannski vafaml hvort tekst a n 25 stiga markinu fyrsta sinn r - slkar tlur eru mjg sjaldsar eftir 20. gst - en hafa sst.

dag, 18. gst var hmarkshiti s hsti rinu nokkrum stvum: Skjaldingsstum(bi mannari og sjlfvirkri st), Mifjararnesi ( bum stvum ar), Bjarnarey, Vattarnesi, Hauksstum Vopnafiri og Hamarsfiri.


Lengd sumars tfr hita - gjri svo vel a velja

Hgt er a skilgreina sumari sem einhvern hluta rs egar hiti er hrri en annars. Vilji menn ekki a sumari s tali nema tveggja mnaa langt byrjar a 27. jn en endar 25. gst - a er n styttra lagi.

Telji menn sumari eiga a skilgreinast sem s fjrungur rsins sem hiti er hstur stendur a hr landi fr 9. jn til 7. september.

eir sem fylgjandi eru eirri skoun a sumari eigi a taka til hljasta rijungs rsins byrja a 25. ma en ljka v 22. september. -

Og eir sem vilja skipta rinu til helminga eftir hita velja tmann fr 25. aprl til 24. oktber (fr sumardeginum fyrsta til fyrsta vetrardags) - hina smu daga og forfeur okkar vldu - rtt fyrir hitamlaskort.


Tvr djpar lgir (mia vi rstma)

S mia vi afl vinda norurhveli nr sumari hmarki snu, og vindafl lgmarki, fyrsta rijungi gstmnaar. Vindrastir verahvolfsins aukast hraar a afli handan lgmarks heldur en undan v. Lgir vera dpri og snarpari og munar nokkru hva etta varar fyrstu viku gstmnaar og eirri sustu.

N hagar annig til a tvr nokku djpar lgir eru samtmis augsn, s sem er sjnarmun fyrr fer nr mestum krafti sunnudag (14. gst) og fer rstingur lklega niur um 970 hPa lgarmiju sem verur suaustur af Hvarfi Grnlandi. Hin lgin er vi norurskauti og verur hva dpst sdegis mnudag - hugsanlegt a rstingur miju hennar fari jafnvel niur fyrir 965 hPa - slkt vri mjg venjulegt - og kannski lklegt a gerist.

Fyrra korti snir sunnudagslgina um a bil dpstu stu og gildir a kl. 9 sunnudag.

w-blogg130816b

Sndur er sjvarmlsrstingur og vindur 100 metra h. Nokku snarpur stormur er suur af lginni. Hn dlir til okkar hlju og rku lofti - en a verur skja og helst tlit fyrir a hljasta lofti standi stutt vi - en a m gera sr vonir.

Hitt korti snir strra svi og gildir seint sunnudagskvld. Litir sna hita 850 hPa, blu svunum er hann lgri en -6 stig. er lgin suvestur hafi farin a grynnast - en svi norurskauti a taka vel vi sr.

w-blogg130816a

a er mjg hltt loft fr Sberu sem gengur inn kuldapollinn fluga sem hefur veri viloandi yfir Norurshafi nr allt sumar. etta illviri mun hreyfa vi sbreiunni - en ekki treystir ritstjri hungurdiska sr til a segja neitt um afleiingarnar - kannski vera r engar.

En vi skulum lka rifja upp mynd sem snir lgsta og hsta loftrsting hvers dags gstmnui hr landi tmabilinu 1949 til 2015 (aeins mannaar stvar).

w-blogg140816c

Bla lnan snir lgmrkin. Vi sjum a lgsti lgrstingur lkkar mjg eftir v sem mnuinn lur - og hefur mjg sjaldan fari niur fyrir 970 hPa tmabilinu. Allra lgsta gsttalan(960,9 hPa) er reyndar eldri - fr 1927. fr mjg djp lg yfir landi suaustanvert, leifar fyrsta (og reyndar sterkasta) hitabeltisfellibyl ess rs.

Raua lnan snir aftur mti hsta rsting hvers dags gst. Leitni yfir mnuinn er engin og vi sjum a 1030 hPa eru sjaldgf hr landi essum mnui.

Gra repalnan snir mesta rstimun landinu hverjum degi sama tmabil. Hr sjum vi vel hvernig afl lganna vex eftir v sem lur mnuinn. Fyrstu dagana verur munur hsta og lgsta rstings landinu (yfir slarhringinn - ekki endilega samtmis) vart meiri en 15 hPa (sem er reyndar ekki svo lti) - en lok mnaarins er essi mlitala jafnvel farin a sl upp fyrir 25 hPa.


Sumareinkunn hungurdiska - staan Reykjavk

Undanfarin r hefur ritstjri hungurdiska gefi sumarveri Reykjavk og Akureyri einkunn - finna m reglurnar eldri pistlum. m rifja upp hr a einkunnargjfin nr til mnaanna riggja, jn, jl og gst. Hver mnuur getur mest fengi 16 stig og fullt hs fyrir sumari heild er v 48 stig.

Ekkert sumar samanburartmabilinu (fr 1923) hefur n eirri tlu, sumari 2009 skorai hst me 41 stig, en lgst er 1983 me aeins eitt stig. Mealtal sumranna 1961-1990 er 20 stig, en verulega gott getur sumar vart talist nema a a fi yfir 30 stig samtals.

Sumari 2016 er egar komi 20 stig - bi a n mealsumri 1961 til 1990 - tt ekkert stig bttist vi gst. - En mnuirnir tveir, jn og jl voru misgfir, jngaf aeins 6 stig, en jl hins vegar 14, vantai aeins 2 stig upp fullt hs.

Til a f fullt hs (16 stig) yrftu gsttlurnar a vera sem hr segir: Mnaarmealhiti 11,3 stig ea meira, rkoma minni en 38 mm, rkomudagar (meir en 1 mm) frri en 9 og slskinsstundir fleiri en 200.

Til a gst endai n stiga yrftu tlurnara vera svona: Mealhiti lgri en 10,0 stig, rkoma meiri en 85 mm, rkomudagar fleiri en 15 og slskinsstundir frri en 120.

Eftir 5 fyrstu dagana er mealhitinn 10,7 stig - haldist slkt til mnaamta - mia vi mealtal myndi gst sennilega f 1 stig fyrir hita, rkoman a sem af er er aeins 2 mm (en a er undrafljtt a breytast), rkomudagur (>1 mm) aeins 1 og slskinsstundir eru egar ornar 50 - ef slkt hldi fram stefndi 4 stig.

En a er raunar mgulegt a sp fyrir um lokatlu gstmnaar essu stigi - vi getum lti okkur dreyma um toppeinkunn ar til rkoman fer yfir 38 mm og rkomudagarnir vera ornir 9 - vi vitum a vi lendum ekki botni egar slskinsstundafjldinn fer yfir 120 - en ekki fyrr.

En jl var gur.


Nlgt slmu kuldakasti

Strax upp r helgi virist kuldafylla tla a sturtast t r Norurshafi og til suurs fyrir austan sland. Vonandi fer hn a mestu leyti framhj - v a eru neitanlega mikil leiindi af verulegu nturfrosti svona miju sumri.

Tu daga sp evrpureiknimistvarinnar snir etta a nokkru - en smyr kuldakasti nokku t - fyllan fer hratt til suurs - stendur vart lengi vi hverjum sta, en a komast langt suur meginland Evrpu.

w-blogg050816a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, ykkt snd me strikalnum, en ykktarvikin me litum. Af essu m ra a reikna er me hita meallagi essa tu daga (tekna saman) Suvesturlandi, en noraustanlands veri hiti 1-2 stigum nean meallags neri hluta verahvolfs - og reyndar svipa niur mannheimum.

En eins og sj m er miklum hlindum sp vestan Grnlands, meir en 5 stigum ofan meallags ar sem mest yri.

En vi vonum a besta.


ttarsvipur me jl n og fyrra (2016 og 2015)

Noraustlgar ttir voru rkjandi jl - eins og fyrra, en hn var vgari n en og mun hlrri. Byggarhitinn n reiknaist 10,45 stig, en 8,64 stig jl 2015, Mealhiti jlmnaarfr 1931 til 2010, er 10,02 stig.

Noraustantt var einnig rkjandi hloftunum bum mnuum. Korti hr a nean snir mealh 500 hPa-flatarins og vik fr meallagi ranna 1981 til 2010.

w-blogg040816a

Harhryggur er hr yfir Grnlandi en lg austurundan. Litirnir sna vik, bleikir jkv, en blir neikv. etta er alveg sami svipur og fyrra - en var allt samt flugra - eins og sj m nstu mynd.

w-blogg040816b

Mikill ttarsvipur er me essum kortum. - A mealtali er vg vestantt rkjandi hloftunum jlmnui. Staa sem essi hefur komi upp fyrr tmum - en hin sterka staa fyrra verur a teljast venjuleg.

Nst ltum vi vestantt vindsins hloftaathugunum yfir Keflavkurflugvelli jlmnuiallt aftur til 1952 - fyrst smu h og kortunum hr a ofan, 500 hPa. Flturinn s er um 5,5 km h yfir jr a sumarlagi.

w-blogg040816c

Lrtti sinn snir styrk vestanttarinnar m/s, austantt kemur fram sem neikv tala. Vi sjum a jl 2015 hefur skori sig mjg r - en vi tkum lka eftir v hversu austanttir hafa veri miklu algengari sasta ratuginn ea svo heldur en ratugina ar undan - etta atrii hefur reyndar veri til umru hungurdiskum ur. pistli vor kom fram a ritstjrinn er orinn nokku langeygur eftir vestanttarsumri - j jl 2013 var eitthva ttina - en frekar einstakur samt mia vi standi a undanfrnu.

Nsta mynd snir kejumealtl vestanttar jl - en fyrir fleiri hir, 850 hPa-flturinn er um 1500 metra h, 700 hPa um 3 km, 300 hPa rmlega9 km, 100 hPa rmum 16 km og 30 hPa um 24 km h.

w-blogg040816d

a er bleika lnan sem snir keju gagnanna sem notu voru fyrri myndinni. Vi sjum strax a essi vestanttarrrnun kemur fram llum hum - meira a segja 30 hPa, talsvert uppi heihvolfinu, ar sem btt hefur ltillega austanttina (ggnin n ar aeins aftur til 1973).

850 hPa-fletinum (gra strikalnan) valt mealtali kringum nlli fram yfir 1990, en tku austlgu ttirnar vldin - dltill afturbati var um aldamt. Myndin snir a sustu 7 jlmnui hefur eindregin vestantt a mealtali nr horfi r llu verahvolfinu - rtt a 300 hPa mealtali (grn lna) hangi vestanttarmegin - langt nean vi „venjulegt“ stand fyrri ra.

En essu standi hltur a linna - langtmauppgjf hloftavestanttarinnar jlmnui er varla dagskr.

rstasveiflunni er hloftavestanttin lgmarki fyrstu 10 daga gstmnaar - eftir a fer a halla til hausts.


Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.2.): 58
 • Sl. slarhring: 108
 • Sl. viku: 1454
 • Fr upphafi: 2336656

Anna

 • Innlit dag: 54
 • Innlit sl. viku: 1315
 • Gestir dag: 50
 • IP-tlur dag: 48

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband