Bloggfrslur mnaarins, desember 2021

Kuldapollurinn

Fyrir nokkrum dgum var hr fjalla um kuldapoll sem tti a koma til landsins r norri dag. Segja m a sp evrpureiknimistvarinnar hafi gengi eftir a mestu.

w-blogg281221a

Pollurinn er einmitt a fara suur yfir landi dag. Heildregnar lnur sna h 500 hPa-flatarins eins og reiknimistin gerir r fyrir a hn veri dag kl.18. Litir sna hita sama fleti. Meir en -42 stiga frost er um 5 km h rtt fyrir noran land. Hlr sjrinn hitar lofti a nean og veldur uppstreymi og san rkomumyndun. Miki hefur snja sumstaar Norurlandi ntt og dag. Vindrvar sna vindtt og vindstyrk hefbundinn htt.

essi kuldapollur fellur ann flokk sem ritstjri hungurdiska (en enginn annar) kallar verskorinn.

w-blogg281221b

etta val nafni m vel sj kortinu hr a ofan. ar er h 500 hPa-flatarins tknu lit. Dekksti, bli liturinn er v svi ar sem flturinn liggur lgst. Korti gildir sama tma og korti ofan. Heildregnu lnurnar sna sjvarmlsrsting - jafnrstilnur. rstilnurnar liggja vert gegnum kuldapollinn - sj hann varla. Reynslan snir a verskornir kuldapollar eru t varasamir - vetrum tengjast eir hrarverum og jafnvel snjflum og margs konar leiindum veri. Alla vega allaf rtt a fylgjast vel me eim.

Snjkoman Norurlandi undanfarinn slarhring kemur v ekki vart og ekki heldur a vara skuli vera vi snjflum Trllaskaga - etta kvena kerfi s ekki mjg flugt annig s. Svo vill einnig til a a lifir ekki mjg lengi - og getur (vegna annarra atbura) varla n fullum roska ea illindum.

En rtt er samt a hafa augun opin - a gti t.d. snja var ur en kerfi er r sgunni.


Kuldapollur?

veurspr hafi aalatrium veri mjg skrar fyrir essi jl - og a eiginlega fyrir lngu - er samt kvei atrii a flkjast fyrir spm fyrir dagana milli jla og nrs. Reiknimistvar hafa veri sammla um a dltill kuldapollur - ea kalt hloftalgardrag s vntanlegt fr Norur-Grnlandi mnudag/rijudag. Hins vegar hefur veri verulegt samkomulag um hversu flugt kerfi verur um a ra - sprnar hafa hringlast til - fr runu til runu - og veruleg vissa safnspm lka. Allt fr v a nrri v ekkert gerist yfir umskipti til umhleypingatar - og alls konar leiinda.

Ekkert er v enn fast hendi. Sp evrpureiknimistvarinnar morgun (afangadag) kom nokku vart. Eftir nokkrar runur me sp um a lti yri r kuldapollinum - og hann rynni til suurs vel fyrir vestan land - kom aftur sp um a hann fri beint yfir okkur - afarantt mivikudags. Kortin hr a nean sna etta.

w-blogg241221a

Hr m sj reiknaa stu sdegis rijudag, 28.desember. Heildregnar lnur sna h 500 hPa-flatarins, af eim rum vi vindtt og styrk miju verahvolfi. Litirnir sna ykktina en hn mlir hita neri hluta verahvolfs. v minni sem hn er v kaldara er lofti. kalda blettinum mijum er hn ekki nema 5000 metrar, lofti ar er meir en tu stigum kaldara en meallagi. etta kaldasta loft er hr suurlei, en sjrinn hitar a baki brotnu ur en a nr til landsins undir morgun mivikudag - standist spin.

a er margt uppi borinu egar svona kalt loft fer hj - jafnvel kerfi s ekki fyrirferarmiki. Vonandi verur ekkert r - eins og hefur reyndar veri tskan haust. Njasta sp bandarsku veurstofunnar gerir t.d. r fyrir v a kuldapollurinn taki austlgari stefnu og fari meira ea minna framhj okkur. Alveg jafn lklegt a evrpureiknimistin detti a sama far strax kvld.

En ritstjri hungurdiska skar lesendum og landsmnnum llum gleilegra jla.


Af snj

Svo virist sem venjultill snjr veri landinu nstu daga. S spurning kom v upp hversu oft allar byggir landsins su nnast snjlausar um jlin. a er n reyndar ekki alveg alautt um land allt dag (orlksmessu) - en ljst a snjhula er me allra rrasta mti.

Ritstjri hungurdiska sl lauslega snjhulu 24. og 25. desember aftur til rsins 1966. S athugunleiir ljs a afskaplega ltill snjr (nrri v enginn) var byggum landsins um jlin 2002 og smuleiisvar smuleiis lti um snj essa daga 1997. Ekki m taka essa reikninga allt of htlega.

Svo mtti heita a alautt vri um land allt jlum 1933. a snjai sums staar og geri alhvtt orlksmessu, en ann snj tk alls staar upp daginn eftir, flekktt var tali Hornbjargsvita.


Fyrstu 20 dagar desembermnaar

Mealhiti fyrstu 20 daga desembermnaar er +2,5 stig Reykjavk. a er +1,5 stigum ofan meallags ranna 1991 til 2020 og +1,9 stigum ofan meallags sustu tu ra. Hitinn raast 7. hljasta sti (af 21) ldinni. Hljastir voru essir smu dagar ri 2016, mealhiti +5,6 stig. Kaldastir voru eir 2011, mealhiti -2,8 stig. langa listanum raast hiti n 20. hljasta sti (af 146). Hljast var 2016, en kaldast 1886, mealhiti var -5,6 stig.
Akureyri er mealhiti dagana 20 n +0,9 stig, +1,3 stigum ofan meallags 1991 til 2020 og 2,1 stigi ofan meallags sustu tu ra.
A tiltlu hefur veri hljast vi Breiafjr og Vestfjrum, hiti ar raast 5. hljasta sti aldarinnar, en kaldast hefur veri Austurlandi a Glettingi og Suausturlandi, ar raast hiti 10. hljasta sti.
einstkum stvum hefur veri hljast a tiltlu Hsafelli. ar er hiti +3,0 stigum ofan meallags sustu tu ra. Kaldast hefur veri Fskrsfiri, hiti +0,1 stigi ofan meallags.
rkoma hefur mlst 91,4 mm Reykjavk og er a htt 60 prsent ofan meallags, en langt fr meti. Akureyri hefur veri mjg urrt. rkoman hefur aeins mlst 5,8 mm, en hefur mlst minni smu daga.
Slskinsstundir Reykjavk a sem af er mnui eru 4,5, um 4 stundum frri en mealri, hafa alloft mlst frri smu daga.
Afarantt 17. desember fr hiti 16,1 stig Dalatanga og 16,0 stig Eskifiri. Er a ntt landsdgurhmarkshitamet. a er ekki algengt a svo hr hiti mlist desember, en ngilega oft til ess a landshmarkshitamet15 desemberdaga er 16,0 stig ea meira. Mnaarhitamet desember er hins vegar 19,7 stig og mldist 2. desember 2019. Um a - og nnur desemberhitamet var tarlega rita pistli hungurdiskum 3. desember a r - ar eru einnig vsanir fleiri desemberhitamet.

Fyrri hluti desembermnaar

Mealhiti Reykjavk fyrri hluta desember er +1,2 stig, +0,1 stigi ofan meallags 1991 til 2020 og +0,8 stigum ofan meallags smu daga sustu tu r og raast 12.hljasta sti (af 21) ldinni. Hljastur var fyrri hluti desember ri 2016, mealhiti var +6,3 stig. Kaldastur var hann ri 2011, mealhiti -3,4 stig. langa listanum er hitinn 55.hljasta sti (af 146). Fyrri hluti desember 2016 er einnig toppnum ar, en kaldastur var fyrri hluti desember ri 1893, mealhiti -5,9 stig.
Akureyri er mealhiti n -0,5 stig, -0,3 stigum nean meallags 1991-2020, en +1,1 stigum ofan meallags smu daga sustu tu rin.
A tiltlu hefur veri hljast vi Breiafjr og Vestfjrum. ar er hitinn 7.hljasta sti aldarinnar, en kaldast hefur veri Austurlandi a Glettingi ar sem hitinn raast 15.hljasta sti.
Mia vi sustu tu r hefur veri hljast Hsafelli, hiti ar +2,0 stigum ofan meallags. Kaldast hefur hins vegar veri Br Jkuldal ar sem hiti er -0,8 stigum nean meallags sustu tu ra.
rkoma hefur mlst 79,7 mm Reykjavk og er a meir en 70 prsent umfram meallag. rkoma Akureyri hefur aeins mlst 3,5 mm og er a tundihluti mealrkomu.
Slskinsstundir hafa mlst 4,5 Reykjavk, rtt undir meallagi.

kvenar breytingar

Svo virist sem nokkrar breytingar veri veurlagi nstu daga. a sem af er essum mnui hefur hiti veri tpu meallagi vast hvar landinu og loftrstingur fremur lgur (langt fr metum ). Flestar spr eru n sammla um a n taki vi tmabil me hrri rstingi og a a byrji alla vega me kveinni sunnantt og hlindum fimmtudaginn. Framhaldi er hins vegar ekki ri hva sunnantt og hlindi varar. Annar mguleiki eru dagar me hgum vindi og hita nrri frostmarki (og hlkuhttu). Lengri spr en til fjgurra ea 5 daga eru a vanda marktkar en m geta ess a r eru flestar sammla um framhald hrstings - en ekki hvort harmija veri yfir landinu, austan vi a ea vestan.

Til a tta okkur betur stunni ltum vi spkort evrpureiknimistvarinnar sem gildir sdegis fimmtudaginn.

w-blogg141221a

etta er hefbundi norurhvelskort. sland er rtt nean vi mija mynd. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar. Af eim rum vi vindtt og vindstyrk miju verahvolfi. Lnurnar eru mjg ttar vi sland - og vindhrai eftir v mikill - um 55 m/s 5,5 km h yfir Snfellsnesi og Vestfjrum og enn meiri ofar. Lg er hrari fer til norausturs vi strnd Grnlands. egar hn fer hj slaknar heldur vindi.

ykkt er snd lit. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Litirnir liggja mjg tt yfir slandi - a veldur v a talsvert slaknar vindi eftir v sem near dregur. Lklega nr hann stormstyrk v og dreif um landi norvestanvert. Hiti getur hglega komist yfir 10 stig sums staar fyrir noran og austan.

a sem annars vekur srstaka athygli essu korti er grarmikil h yfir sunnanverum Bretlandseyjum, um 5840 metrar harmiju. etta er me v hsta sem sst essum slum desember - og smuleiis er ar venjuhltt. ykktin meiri en 5520 metrar.

Aalspurningin nstunni er hva um essa h verur. sumum spm (ekki llum) hn a veltast um 1 til 2 vikur - jafnvel lengur. dag er aalhugmyndin s a hn nlgist okkur (en slakni aeins) - en hrfi san aftur til austurs ea suausturs. nnur hugmynd er s a hn endi vestan vi - yfir Grnlandi. Varla er nokkur lei a kvea hvort verur - og jafnlklegt a a veri eitthva allt anna.

norurslum eru kuldapollar vetrarins smm saman a koma sr fyrir. eir hafa langt fr n fullum styrk. egar rnt er smatrii m sj a ekki eru margar jafnharlnur kringum kldustu svin. essir pollar eru v sjlfu sr ekki mjg gnandi fyrir okkur sem stendur. a arf ekki marga daga til a breyta v.

H sem essi er kvein gnun fyrir Evrpu. Austan hennar getur mjg kalt loft rust fram r norri og valdi kuldum - bar Austurevrpu eru a vsu vanir slku - en ef slkir kuldar rast til vesturs er illt efni fyrir vesturevrpumenn. Mikill lgagangur er um Bandarkin - hltt um suur- og austurhluta eirra, en fremur svalt norvesturrkjunum. Ekki kmu frttir af allskonar vandrum mjg vart.

gr (ekki dag) var v sp a 5700 metra jafnharlnan ni a austan til landsins me hinni. a gaf ritstjra hungurdiska stu til ess a lta 500 hPa harmet desembermnaar hr vi land. a er 5750 metrar, yfir Keflavkurflugvelli - nokkru lgra en talan miju harinnar miklu yfir Bretlandi. etta met var sett ann 12. og 13. desember 1995. Ef vi tkum endurgreiningar tranlegar var hin yfir Suausturlandi um 5770 metrar. essi h st ekki lengi vi - slaknai, en fr vestur fyrir og kalt loft og hrkufrost fylgdi kjlfari. En samt var hltt harloft einhvern veginn a flkjast fyrir eftir etta allan veturinn og tarfar tali mjg hagsttt - jafnvel einmunagott.

Auvelt er a leita a tilvikum egar h 500 hPa-flatarins hefur fari yfir 5700 metra yfir landinu desember. Grflega m skipta slkum atburum tvennt. Annars vegar er um langvinn hrstisvi a ra - vikulng ea jafnvel enn aulsetnari, en hins vegar skarpa harhryggi sem fara fljtt yfir, einum ea tveimur dgum.

Sum essi fortartilvik eru minnisst. Gaveturnir 1963 og 1964 byrjuu bir me miklum hloftahum desember. Sama m segja um urrkaveturinn mikla 1977. sari rum minnist ritsjrinn einkum desember 2009 sem var upphaf hins venjulega veurlags rsins 2010 og oft hefur veri fjalla um hr hungurdiskum. Mikil hrstisyrpa kom einnig desember 1961, 1970 og 1978 - hfu einhvern htt afleiingar fyrir a sem eftir kom.

En rtt fyrir greinilegu tilhneigingu a strir hrstiatburir desember hafi afleiingar fyrir vetrarhringrsina heild er eiginlegt spgildi slkra atbura heldur rrt. Veri endurtekur sig sjaldan ea aldrei. annig atburur veri e.t.v. n segir hann lti ea ekkert um afgang vetrarins.


Fyrstu 10 dagar desembermnaar

Mealhiti Reykjavk fyrstu 10 daga desember er -0,1 stig, -1,0 stigi nean meallags ranna 1991-2020 og -0,2 stigum nean meallags smu daga sustu tu rin. Hitinn er 14.hljasta sti (af 21) smu daga ldinni. Hljastir voru essir dagar ri 2016, mealhiti var +7,1 stig, en kaldastir voru eir ri 2011, mealhiti -4,8 stig. langa listanum er hitinn n 92. hljasta sti (af 146). Kaldastir voru essir smu dagar ri 1887, mealhiti -7,2 stig.
Akureyri er mealhiti fyrstu 10 desemberdagana -1,9 stig, -1,5 stigum nean meallags ranna 1991-2020, en meallagi sustu 10 ra.
A tiltlu hefur veri kaldast Austurlandi a Glettingi. ar raast hitinn 18.hljasta sti aldarinnar (4.kaldasta), en hljast hefur veri vi Faxafla ar sem hiti raast 11.hljasta sti.
einstkum veurstvum er jkvtt vik (mia vi sustu 10 r) mest Mikladal Patreksfiri, +1,4 stig, en neikvtt mest Mrudal, -2,2 stig.

Meira af nvember

vestantt hloftanna hafi lengst af veri slakara lagi yfir slandi essari ld hefur hn roki upp mnu og mnu. a gerist t.d. sumar og n aftur nvember. Tp fimm r eru san vestanttin var jafnflug ea flugri einum mnui og n. a var janar 2017.

w-blogg061221a

Heildregnu lnurnar kortinu sna mealh 500 hPa-flatarins, en litirnir vik harinnar fr meallaginu 1981 til 2010. Mikil, jkv harvik voru fyrir sunnan land, en vgt neikv norurundan. veurfar hafi ekki veri hagsttt var lgagangur strur og stutt milli lga - en einhvern veginn fr vel me.

Hiti var nrri meallagi ranna 1991 til 2021, en ltillega ofan meallags 1981 til 2010. Svo var einnig neri hluta verahvolfs eins og sj m kortinu hr a nean.

w-blogg061221b

Hr sna litirnir ykktarvikin, en ykktin greinir fr hita neri hluta verahvolfs. kortinu m sj a kalt hefur veri Svalbara og suur Mijararhafi vestanveru, en mikil hlindi yfir svinu suaustan Grnlands.

Nsti nvemberttingi essa mnaar er 2008. var veurfar lka tali hagsttt (eftir heldur erfian nvember - me hruni og allt a).

w-blogg061221d

ar sem veri er ekki afgreitt til okkar neinni kveinni r er harla lklegt a ttarsvipur veri me desember n og desember 2008 - en aldrei a vita.

Eldri ttingja m einnig finna - t.d. nvember 1943. stuttri umsgn um ann mnu segir: „stugt, ekki illvirasamt. Snjltt. Hiti rmu meallagi“. - Kannski ekki svo lkt nlinum nvembermnui. Og nvember 1922: „G t. rkomusamt S- og V-landi, en urrara fyrir noran og austan. Hiti meallagi“.

A vanda kkum vi BP fyrir kortager.


Tuttugustiga frost - hvenr fyrst a mealtali?

Frost fr -20,6 stig Mrudal ann 1. desember - fyrsta -20 stiga frost haustsins landinu r(2021). framhaldi af v var spurt um a hvenr (a mealtali) frost fri fyrsta sinn -20 stig haustin hr landi. byggum landsins (sleppum hlendinu) er gerist a a mealtali (2001 til 2020) 3. desember. essu tmabili gerist a fyrst 28. oktber (2002), en sast ekki fyrr en eftir ramt 2016 til 2017 (13.janar). Frost hefur fyrst a hausti fari -20 stig byggum ann 19. oktber - a var Mrudal 1957. Litlu munai 27. september 1954, fr frost -19,6 stig Mrudal. ann 5. oktber 2018 fr frosti -20,8 stig Dyngjujkli (1689 m yfir sjvarmli) - ekki er staaluppsetning stinni.


Frleiksmoli um frost

Rtt fyrir hdegi fr frosti ykkvab niur -19,6 stig - a er lgsti hiti landinu sari hluta rsins til essa. essari ld hefur -20 stigum veri n fyrir 1.desember 14 sinnum (af 21). Ef vi teljum aeins stvar bygg hefur frost 8 sinnum ldinni n -20 stigum fyrir 1.desember.
a er aeins einu sinni ldinni a frost ni ekki -20 stigum allan sari hluta rsins (2016) - ni frost mest -18,6 stigum landinu, en -15,9 stig bygg.
vor fr frost sast -20 stig ann 18. ma - en a var Dyngjujkli (ar sem ekki eru staalastur). ann 10.aprl mldist frosti -21,7 stig vi Hgngur.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband