Bloggfrslur mnaarins, gst 2010

9 Jafnrstilnur - jafnhitalnur

Flestir kannast vi jafnrstilnurnar sem veurkortum eru dregnar gegnum stai sem hafa sama rsting. a skiptir ekki hfumli hver rstingurinn nkvmlega er. Enginn (jja, kannski ert undantekning) finnur sjlfum sr hvort rstingurinn er 970 ea 1020 hPa, 50 hPa munur. Vi fum hins vegar frttir af vhversu langt (lrtt) er nstu rstilnu.r frttir berast me vindinum,v ttar sem rstilnurnar liggja - v meiri er vindurinn a jafnai.

Jafnhitalnur sem sjst stundum veurkortum eru annars elis. au 50 hPa sem vitna var hr a ofan eru heimi jafnhitalna jafngildar um 20 stigum. Vi finnum vel hvort hitinn sem vi mtum egar vi komum t er pls ea mnus 10 stig. Vi fum hins vegar engar upplsingar um hversu langt er nstu jafnhitalnu, ess vegna gti hn veri handan vi horni.

Hvernig get g sagt a 50 hPa su 20 stig Celsus? Er eitthva vit v?


Veurfririt slensku – dd: Veri (1965)

essi bk markai mikil tmamt hj ungum veurhugamnnum egar hn kom t 1965. Hr henni er fjalla um veurfri ntmavsu og ljsi varpa fjlmrg atrii sem engar skringar hfu fengist ur hr landi. ess er t.d. a minnast a stuttur veurkafli mjg gri bk, Heimurinn okkar, var ekki mjg skiljanlegur brnum, tensla alheimsins og sveigja rmsins komst ar hins vegar a einhverju leyti til skila (j, a er alveg satt). Heimurinn okkar kom t a giska ratug ur en Veri og vakti einnig mikinn huga jarsgunni, en veurfrin ar varmjg ljs eim sem etta skrifar.

Jn Eyrsson veurfringur ddi bkina Veri en hn var ein af eim fyrstu svonefndu alfrasafni Almenna bkaflagsins. ingin var vandaverk, srstaklega vegna ess a ar komu fyrir mrg hugtk sem ekki hfu hloti slensk nfn. Nrra ora var v rf og leysti Jn a vandaml flestum tilvikum auk ess sem texti hans er skr og vel fram settur.

g hafi ekki liti bkina mjg lengi ar til nna fyrir nokkrum dgum. Flesthva henni m standa eins og a er. Hefur ann galla fr sjnarhli slands a umfjllun miast vi bandarska stahtti, ekkert er vi v a gera ar sem bkin er samin me arlenda lesendur huga.

Sumar herslur eru einkennilegar n dgum rtt fyrir a vera sjlfsagar . Milli 1950 og 1960 voru menn t.d. vissir um a stjrn manna veri vri innan seilingar. eirrar bjartsni gtir sum bkarinnar. Menn hfu rttilega reynt a sumum tilvikum er hgt a stjrna rkomumyndun skjum me v a dreifa yfir au ttikjrnum. etta kallar Jn Eyrsson skjasllun. Fyrstu tilraunir gfu tilefni til bjartsni og fr hn satt best a segja mjg r hfi. bls. 124 m t.d. lesa etta:

Me tilraunum nrviri halda srfringar samt, a mnnum geti lrzt a hafa hemil sjlfu verinu. Eitt af v sem gefur hva beztar vonir um taumhald veri, er skjasllun. Nlegar tilraunir benda til ess a takast muni a lokum a gera virkar haglhrar r, sem n eyileggja oft uppskeru og nnur vermti, og enn fremur a eya hinum gilegu skjagndlum sem eru aflgjafar fellibylja.

Enn einkennilegri er langur kafli um hrif veurs skapferli manna og meira a segja vitna frgar bullkenningar Ellsworth Huntington sem lklegan sannleika.Fjalla er umrit eftir dr. Clarence A. Mills (en g ekki a ekki) ar sem v er haldi fram a lund og fallandi loftvgi haldist hendur, m.a. (bls.110):

En eir, sem veikir eru fyrir, geta falli fyrir ofurbor vegna hrifa illviris og lasleiki eirra breyst alvarlega sjkdma. Og veur getur hleypt slkum ftonsanda menn, sem eiga slarstri, a eir missi stjrn sr og lumbri nunganum.

Mr finnst varla trverugt a a s srstakt lag skapferli manna a fara rykk fram og til baka um Hellisheiina, en eirri lei vera menn fyrir strri og sneggri loftrstibreytingum en llum lgum. Ea lyftunni upp turninn Kpavogi, efstu hinni er rstingur a.m.k. 7-8 hPa lgri en eirri fyrstu, aldrei kemur s lg hr a hn hafi vi rstibreytingunni sem menn vera fyrir lyftunni. Menn sem vinna skjakljfum hljta a vera venjutpir sinni.

En etta eru aukaatrii, flest bkinni stendur vel af sr au 45 r sem liin eru fr tkomu hennar. Alfrasafn AB var mikill fengur.


Engin breyting veri hfudaginn 1886

Gmul frtt, safold 1. september 1886:

urrkarnir sem byrjuu hr Suurlandium mijan fyrri mnu (gst), haldast enn, og hefir ekkert breyst me hfudeginum. Strstreymt var hr um hfudaginn meira lagi, og a svo, a elstu menn minnast eigi ess, a sjr hafi gengi eins langt land um sumartma a minnsta kosti eins og 30. f. m. hr bnum, er meiri partur Austurstrtis var eins og fjrur og fli yfir talsvert af Austurvelli; var logn og sjlaust.

ann 2. september uru einhver hin mestu skriufll sem vita er um seinustu ldum Kjalarnesi, ofsafenginni rigningu.


Hfudagurinn, 29. gst

Hfudagurinn, 29. gst, hefur lengi veri tengdur veurbreytingum, jafnvel talinn s dagur egar sumari endar og hausti tekur vi. veurfrilegum skilningi er nokku til v.- a mealtali. Sjaldan vera einhver srstk skil veri ennan dag, tt vissulega su ess dmi. Minnisstastur slkra hfudaga er s sem kom lok rigningasumarsins mikla 1976, fr veur skyndilega allt annan farveg. Me v a kja (nokku miki)m halda v fram a veurlag hafi breyst um stran hluta norurhvels. En ltum sgu eiga sig a sinni.

Hfudagurinn er vst kenndur vi hfu Jhannesar skrara. Tmatalsbreytingin ri 1700 var trnni tarfarsmerkingu hans nokku erfi, en a haust nvember var 11 dgum sleppt r almanakinu. Hefi a veri gert gst annig a hfudagurinn hefi komi strax eftir .17. Ja, hva skal segja? a var ekki fyrr en 10. september sem 365 dagar voru linir fr sasta hfudegi. Gat 29. gst haldi fram a vera s dagur sem veri snerist um? Var a ekki 10. september?

etta var einmitt svona ssumars 1701. raun og veru eru rstirnar tengdar gangi jarar um slu, en ekki merkingum almanakinu. Leirttingin almanakinu var einmitt ger til a halda rstaskiptunum rttum sta v. Hfudagur veursins horfir til slar og stu hennar.

Margir munu hafa haldi tr gamla hfudaginn, en ekki teki mark hinum nja. Eimdi lengi eftir af eim stl Borgarfiri og menn sgu veri rast ann dag sem rtta var Fiskivatnsrtt hlsinum ofan vi Hermundarstai verrhl. San voru r rttir lagar af og menn misstu sjnar eim rttardegi lka.

Hvor hfudagurinn, s gamla stl ea hinn eim nja, er s rtti veurfarslega? E.t.v. m ra a me stkkunargleri, en geymum a gler til betri tma.


slensk veurfririt: Alleg veurfri (1919)

Alleg veurfri heitir bk sem kom t 1919, Hn er eftir Sigur rlfsson (1869-1929). Sigurar er helst minnst sem stofnanda og sklastjra lhsklans Hvtrbakka Borgarfiri. Auk bkarinnar skrifai hann blin um veurfarsleg efni. Sumt af v er gaman a lesa, einkum egar hann fjallar um rferi a sem hann upplifi sjlfur. Af bkinni og greinaskrifum m ra a hann hefur reynt a fylgjast me skrifum um veurfarssgu eins og hn blasti vi mnnum kringum 1920. Allegri veurfri er geti um msar framfarir frunum fr v a bk Bjrlings um vinda kom t 1882, en margar eru rangfrslurnar. Rttara er a lesa hana hugmyndasgugr (ef eitthva annig fyrirfinnst) fremur en a nota hana sem uppslttarrit veurfri.Oraforinn erheldur ntmalegri heldur en ntjndualdarritunum og er t.d. tala um lgrsti- og hrstisvi rtt eins og n er gert.Bkinfjallar alllngu mli um veurfarssveiflur slandi og meginlandiEvrpu og rekur hugmyndir erlendra manna um r.Sigurur er fullur efasemda um r niurstur en heldur hins vegar fram eirri skoun a tengsl su milli harinda hr landi og slbletta og ritar um a alllangt ml. arsnir hann ggnum mikinn gvilja.Gaman er a lesa stuttan kafla um veurspr og verttumerki v Sigurur hefur sjlfur reynt og athuga hvort gmul alutr vi rk a styjast ea ekki. Hann segir (bls.64):
Eg set hr nokku af essum gmlu veurspm. r sem eg hef reynslu fyrir, a byggja m , ea tel rttmtar, set eg stjrnumerki vi, en hinar, sem eg ori engan dm a leggja , eru merktar. Sum essi atrii skri eg lti eitt.
Sem dmi um stjrnumerkt verttubendi m nefna:
egar smfuglar koma venju fremur heim a bjum, vetrum, veit a snjkomu ea jarbnn.* Giktveikir menn f gigtarkst ea stingi undan illvirum.*
Eftirfarandi fullyring er ekki stjrnumerkt:
Sagt er, a eldur logi ver undan illviri en vanalega.
Svo segir:
Gmul, byggileg kona hefur sagt mr, a valt hafi bori miki koppaef undan norantt. etta getur vel veri rtt, en n enginn lengur ennan gamla veurvita.
Gleymum skrifum Sigurar ekki alveg. framhaldi m geta essa feinum rum eftir a bk Sigurar kom t var snd Reykjavk ein vinslasta reva slandssgunnar - Haustrigningar. Alleg veurfri fimm ttum. v miur hefg hana ekki undir hndumog get v ekki greint hana.

Veurfririt slensku - dd: Um vinda

Skmmu eftir a bkin Elisttir jararinnar kom t 1879 gaf jvinaflagi t dda bk um veurfri. Hn heitir Um vinda og er eftir C.F.E. Bjrling hsklakennara Lundi Svj. Ekki er vita hver ddi en g hef heyrt giska Sigur Sigurarson menntasklakennara. Sigurur var veurathugunarmaur dnsku veurstofunnar Reykjavk fr v 1880 og til ess a hann fll sviplega fr 1884. Sigurur tk vi athugunum af Jni rnasyni jsagnasafnara en hann var sastur r athugunarmannasemtengir voruVsindaflaginu danska.

Um vinda er mun lengri(um 100 siur) heldur en veurfritexinn Elisttum jararinnar. Ekki er ar me sagt a hann s betri.Langir kaflar ttu a lesast me var, svipaog vi um bkina Um meteora eftir Magns Stephensen. Margt er gott bkinni. gtlega ert.d. fjalla ummikilvgi veurspa og bent mikilvgi ess a rafmagns-mlrur veri lagur til landsins. a gerist ekki fyrr en aldarfjrungi sar.

Oranotkun er athyglisver, engin or voru til um a semvi n kllum lgir og hir. andinn notar fleiri en eitt or um hvort essara hugtaka, t.d. loptvogar lgstig, loptlaut og loptiu um lgir, en hstigsreiti, lopthir og hstigspetti um hir. Mr hefur lengi veri np vi ori loftmassi,loftflga sem andi notar um ekkthugtak er skmminni skrra.

Undir lok bkarinnar er fjalla um a sem helst skortir ekkingu til a veurspr megi batna.Eftir a hafartt um hreyfingar lgstigsreita segir:

etta enn freklegar heima umhstigsreitina; hvernig v stendur, a eir halda opt svo lengi kyrru fyrir sama sta,svo og hitt, a eir frast hgt og hgt msarttir, a m heita gjrsamlegur leyndardmur enn sem komi er.

hugamenn um sgu veurfrinnar ttu a gefa essari bk gaum, hn er ess viri.


Veurfririt slensku - dd: Elislsing jararinnar

runum 1879 til 1880 gaf Bkmenntaflagi t flokk rita undir samheitinu Stafrof nttruvsindanna. Anna hefti flokknum var Elislsing jararinnar eftir A. Geikie. henni eru tveir alllangir kaflar um veur- og vatnafrileg efni, annar um lofthjpinn (lopti) en hinn um hringrs vatnsins.

Textinn snir miklar framfarir veurfri fr v a Magns Stephensen ritai um efni seint 18. ld (Um meteora). Framsetning er stuttum, hnitmiuum og tlusettum greinum. 64. grein(bls. 28-29) m t.d. lesa eftirfarandi:

Eins og egar er snt (sj 50. gr.) er slin hin mikla hitauppspretta, er jr vor fr hita fr og lsing. Hiti slarinnar ryur sr braut gegnum lopti, og hitar yfirbor jararinnar, en lopti sjlft hitnar a eins lti vi a. jer viti, a sumrum eru slargeislarnir svo heitir, a jer veri slbrenndir, en ef jer hafi tt eigi sje nema unnt brjef yfir hfi yar, er a ng til a tlma slargeislunum, og jer finni eigi til neins bruna, og leikur hi sama lopt um yur breytt.

Boskapurinn er skr, gjri svo vel a metaka hann tt essum stareyndum vri n dgum fundi anna oralag. Vi kjsum t.d. venjulega a nota ori varmi sta hita samhengi sem essu.


slensk veurfririt: Fyrsta slenska veurbkin

slenska lrdmslistaflagisemstarfaiundir lok 18. aldar gaf t frsluefni af msu tagi fyrir almenning. rija rgangi rita flagsins (1782) er samantektum veurfri eftir Magns Stephensen (bls.122-192) sem hann nefnir: Um Meteora, ea verttufar, loftsjnir og ara nttrulega tilburi sj og landi.

Margt er gott essu riti.ekking veurfri essum tma var heldur rr og v er margt missagt ea rangt. Ntmahugamenn um veurfri ttu a geta lesi riti sr til ngju en a er n agengilegt netinu vefsunni timarit.is - undir Rit ess (konunglega) slenska lrdmslistaflags. a er me gotnesku prentletri. Einstakir bkstafir geta vafist fyrir mnnum, srstaklega s og k sem oftast lta bi t sem f. etta venst . Hstafirnir eru erfiari en Magns er mjg spar punkta texta snum og langir kaflar eru v n hstafa. Latnesk heiti eru prentu latnuletri. innganginum fjallar Magns um a lofti s til - eins og einhver efist um a - e.t.v. efast einhver enn (stafsetning er fr til ntmahorfs):

Lofti kalla menn daglegu tali hi sama og himinn og meina me v, meal essa ors annarra merkinga, a stra og vttusama hvolf hverju himintunglin samt stjrnum og plnetum snast fst a vera; g vil eigi essum sta segja neitt mti eirri meiningu, a hlir ekki til efnisins; einungis vil g minnast ara merkinu er etta or Loft hefir og er a s er g vil hafa undirskili, allstaar hvar g nefni Loft essum blum; eftir henni er lofi; einn mjg svo unnur gagnsr og rennandi lgur sem umkringir jararhnttinn alla vegu eins og haf; a gjrir dampa-hvolf jarar og gefur llum drum og kvikindum sem urrlendi byggja, lf og andardrtt auk marga fleiri strga er a veitir jararbum.

A lofti vissulega s til, kann reynslan nglega a sanna: v dragi maur flata hnd sngglega gegnum lofti a andliti sr, anna hvert ti logni ea inni hsum, finnur maur egar vind andlitinu og enn langtum meir, haldi maur breiu spjaldi, papprsrk ea ru esskonar. Vindurinn er ekki anna enn loftstraumur eur loft sem komi er fer og hrringu; n er vindarins kraftur og mtstaa strri en svo a nokkur heilvita skyldi halda hann fyrir ekki og v hltur lofti og svo a vera nokkurt eur: lofti m vera til. [.e. hltur a vera til]

Nttruspekingar kalla suma rennandi hluti elastska (fluida elastica), a er vlka, sem hafa sklingar- ea fjararkraft og fergja m saman minna rm me tvortis krafti eur unga en sem gefa sig jafnsnart t aftur egar farginu linar; vlk er gufan af sjanda vatni og eins lofti. A lofti hafi sklingar- ea fjararkraft er hgt a sj vel uppblsinni nautsblru v styji maur fingri snum tt a henni kemur laut blruna og lofti henni rstist saman minna rm: taki maur fingurinn af verur blaran vl aftur og lofti enur sig t sitt fyrra rm. essi sklingar-kraftur eykst mjg vi hitann; lofi fr langtum meiri krafta og breiir sig v t miklu strra rm; en gagnsttt essu skeur kulda. Taki maur deiga nautsblru hverri er nokku lti af lofti, bindi fast fyrir ofan og haldi svo vi eld enst hn svo t sem vri hn hart uppblsin; s hn strax ltin t kulda dregst hn saman aftur a litlum tma linum og er eigi meiri fyrirferar enn ur var hn. Blurnar sem koma upp af sjandi mjlk eur vatni eru fullar af lofti sem hitinn af eim trekur og sem ur var mjlkinni eur vatninu flgi.

textanum a ofan vekur fyrst athygli aMagns virist telja fullvst a einhverjirtelji vst a plnetur og stjrnur su fastar festingu - en finnst ekki sta til a fjalla um skoun frekar - hn s einfaldlega anna ml. Frlegt vri a vita til hverra hann er a tala.

Hr ernefndur til sgunnar „sklingarkraftur“, af samhengi arna og sar virist mega ra a hr s um a a ra sem vi kllum n rstikraft. Nokkru sar verum vi vr vi a textinn er ritaur fyrir meir en 200 rum:

Ofangreind nttra loftsins eykst langmest af heitum dmpum; byssupri er miki loft saman fergt og inni byrgt: hinn mesti hluti ess er saltptur sem hefir sr vtu mikla og verur s a heitum dmpum egar kviknar prinu vi a eykst mjg stlingarkraftur loftsins af hverjum pri hefir sinn feikna kraft. Nttruspekingar hafa reikna og sanna me mrgum tilraunum a einn kbik-umlungur purs (a er svo miki pur sem kemst ann mli er umlungur s a lengd, dpt og breidd) innihaldi hrum 240 kbikumlunga lofts.

etta sasta hefur Magns eftir dr Kratzenstein nokkrum og nlegum fyrirlestrum hans tgefnum Kaupmannahfn 1781, en framhjhlaupi mgeta ess a sumir telja ahann s raunfyrirmynd hins frgari dr. Frankenstein.

tt etta me lofti saltptrinum s ekki eftir bkinni dag m hins vegar geta ess a grarlega orku arf til a ba til saltptur (ea amnak). a er n gert vi han hita og rsting burarverksmijum ar sem annig s er veri a troa lofti (jargasi og nitri) inn saltpturinn. Orkan byssuprinu er ekki orin til r engu.

Sar mun vera fjalla um fleiri slensk veurfririt


Skrif r urrum jarvegi

Frjum hefur veri s og jarvegur vkvaur. Nokkur bi verur eftir fyrstu uppskeru essum bloggakri. Hvort frin eru rttrar tegundar veit smaur ekki enn. Hann heldur a svo s.


Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.2.): 61
 • Sl. slarhring: 98
 • Sl. viku: 1457
 • Fr upphafi: 2336659

Anna

 • Innlit dag: 57
 • Innlit sl. viku: 1318
 • Gestir dag: 52
 • IP-tlur dag: 51

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband