Bloggfrslur mnaarins, jn 2021

Hlindin vestra

venjuhltt er n norvesturrkjum Bandarkjanna og vestanvert Kanada. Hitamet falla umvrpum. a eru a sjlfsgu tindi egar allsherjarmet falla jafnvlendu rki og Kanada. Veurkorti hr a nean snir stuna hloftunum. a er fengi r splkani evrpureiknimistvarinnar og gildir kl.6 fyrramli, rijudag29.jn. Norurskaut er ofarlega myndinni - sj m sland ofarlega til hgri, en norvesturrki Bandarkjanna eru nest.

w-blogg280621a

Jafnharlnur eru heildregnar, en ykktin snd lit. Hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Dekkstu brnu fletirnir sna svi ar sem ykktin er meiri en 5880 metrar. a er nnast einstakt a svo mikil ykkt ni jafnnorarlega og hr hefur tt sr sta. Hn er hins vegar allalgeng a sumarlagi um 12 til 15 breiddarstigum sunnar, yfir eyimrkum Arisna og ar um slir. Enn meiri verur hn yfir suvesturhlutum Asu.

a er jafnframt eftirtektarvert a mjg flugur kuldapollur er yfir Norurshafi - ekki a a kuldinn honum s srlega venjulegur heldur fremur hversu lgur 500 hPa-flturinn er honum mijum, um 5090 metrar. Ekki er anna a sj a hann veri heldur rltur nstu ein til tvr vikur - jafnvel lengur - en hlindahin mikla mun vntanlega fletjast t - ea hrfa snar heimaslir.

Mjg hltt loft stefnir hinga til lands morgun. ykktin fyrramli verur um og yfir 5600 metrum fyrir suvestan land. egar etta loft fer austur um sdegis og mivikudag hlnar a nokku vegna yls yfir landinu - og san er niurstreymi austan fjalla - sem eykur ykktina.

Fr 5600 upp 5880 eru um 14 stig og fr 5600 niur 5220 eru um 19 stig.

Eldri pistill um mikla ykkt yfir Amerku.


rlegar hitamlingar

Mrg veurnrd hafa sjlfsagt veitt v eftirtekt a hiti fr dag upp fyrir 20 stig veurstinni vi Fagradalsfjall - slka hlinda hafi alls ekki gtt annars staar Reykjanesskaga. Fljtlega eftir a gos hfst mars var veurst komi fyrir nmunda vi eldstvarnar. N er svo komi a mlistaurinn er umlukinn hrauni alla vegu - og fer e.t.v. undir hraun a lokum. Stin er venjuleg a v leyti a hitamlir er hefbundinni h fr jru - og ekki er vita til ess a slgeislunarastur su afbrigilegar. Fljtlega eftir a mlingarnar hfust kom ljs a hiti var arna stugri heldur en algengast er veurstvum og munur hmarks- og lgmarkshita hverrar klukkustundar meiri en ttt er.

Ritstjri hungurdiska athugai mli og komst a v a mjg strar hitasveiflur (>8 stig klukkustund) eru ekki tari heldur en dmi eru um en „hflegri“ sveiflur (>3 stig klukkustund) hins vegar talsvert algengari heldur en llum rum stvum landsins sama tmabili.

Svo virist sem hlir straumar af hrauninu su ornir bsna tir stinni - t.d. dag, laugardaginn 26.jn egar hiti fr 23,9 stig kl. 9:40.

Ritstjrinn taldi sr til gamans fjlda eirra klukkustunda llum veurstvum landsins fr 1.aprl egar meira en 3 stigum munai hmarks- og lgmarkshita klukkustundar.

Tni slkra „atbura“ var mest Fagradalsfjalli, 337 (fram sdegi 26.jn). Nstflestir voru eir Dyngjujkli, 210 - en s st er ekki „lgleg“, hitamlir ekki rttri h. rija sti er san nnur ekki lgleg st, Drangagili ofan vi Neskaupsta, me 206 tilvik. Fst voru tilvik af essu tagi hins vegar Suurnesi Seltjarnarnesi - aeins eitt. Skarsmrarfjalli - vi Hellisheii voru tilvikin aeins 2 og smuleiis Siglunesi.

Hrauni er heitt og hitar lofti sem a snertir miki - enda sjum vi strk standa upp af v. Oftast liggur vindur inn a hrauninu - loft streymir a sta ess sem upp fer - en stundum nr vindur a feykja hljum strkum tt a hitamli stvarinnar. Staan fer a vera flkin egar svo er komi a hraun er allar hliar.

En vi verum lka a hafa huga a rtt hugsanlegt er a stin s alls ekki alltaf a mla lofthita - geislunarvarmi fr mjg nlgu hrauni gti komi vi sgu. Ritstjri hungurdiska er einfaldlega ekki ngilega kunnugur stahttum - og v sur run eirra sustu daga - en flest essu umhverfi virist breytast hratt. a verur athyglisvert a gera essar mlingar upp egar a v kemur.


Str vestantt

Verahringrs norurhvels er n komin sumarskap (sem vera ber) enn megi greina sustu leifar vetrar og vors norurhfum.

w-blogg240621a

Kort evrpureiknimistvarinnar snir h 500 hPa-flatarins og ykktina sdegis morgun (fstudag 25.jn). Af hinni rum vi vindstyrk og stefnu miju verahvolfi. Jafnharlnur eru mjg ttar vi sland - venjuttar mia vi rstma, ekki s um nein met a ra. ykktin segir til um hita neri hluta verahvolfs. Mjg hltt loft leikur um landi, ykkt yfir landinu austanveru meiri en 5640 metrar sem er me v mesta sem sst. Eins og venjulega er alltaf nokkur vissa um hversu vel hlindin skila sr niur mannheima. Um landi vestanvert bls vindur af hafi og varla nokkur mguleiki a koma hlja loftinu a ofan niur - eitthva af v blandast inn svalann og hiti verur heldur hrri en a undanfrnu. Austanlands er mun meiri von um hlindi. Mttishiti 850 hPa verur ar um 28 til 29 stig og brjtist sl gegnum sk gti hiti Hrai og Austfjrum um stund n 23 til 27 stigum - en a er snd veii en ekki gefin.

essi sterka vestantt a haldast nokkra daga - me miklum hlindum austan- og jafnvel suaustanlands lka ( varla alveg samfelldum). Um frekara framhald eru spr ekki sammla - hva gerist egar slaknar vestanttinni og hvoru megin gars vi lendum - almennum hlindum a austan og sunnan ea svala a vestan ea noran.

Illur kuldapollur er yfir Norurshafi - htar okkur ekki bili, en samt er vissara a gefa honum gaum. Grarleg hlindi gengu fyrr vikunni yfir austanvera Evrpu, jnhitamet fllu ar va - smuleiis Kkasuslndum. essu korti er leiindakuldapollur yfir Bretlandseyjum - hann gefur sig smm saman, en veldur samt skrum og svala ar um slir nstu daga.

dgunum voru einnig venjuleg hlindi um vestanver Bandarkin, hiti nrri metum. Aeins hefur slakna , en svo virist sem hitarnirmuni taka sig upp, og vera hugsanlega venjulegir norvesturrkjunum og vestanvert Kanada upp r helginni. ar sst ykktinni sp upp 5880 metra - sem hltur a vers nrri meti - en er jafnlklegt a s rangt spnni.


Tuttugu jndagar

Mealhiti fyrstu 20 daga jnmnaar Reykjavk er +8,0 stig, -1,5 stigum nean meallags ranna 1991 til 2020 og -1,7 stigum nean meallags sustu tu ra. Hitinn er nstlgsta sti ldinni, kaldara var 2001, mealhiti 7,8 stig. Hljastir voru essir smu dagar2002, mealhiti 11,5 stig. langa listanum er hitinn n 118. sti (af 147). Hljast var 2002, en kaldast 1885, mealhiti aeins 6,6 stig.

Akureyri er mealhiti n +8,2 stig, -0,8 stigum nean meallags 1991 til 2020, og -1,2 nean meallags sustu tu ra.

Hiti er nean meallags um nr land allt. etta er kaldasti jn (hinga til) Suausturlandi, en a tiltlu hefur veri hljast Norurlandi eystra. ar er hitinn 15. hljasta sti aldarinnar (af 21). Hiti er meallagi sustu tu ra einni st, Gjgurflugvelli, en kaldast a tiltlu hefur veri fuveri ar sem hiti er -3,3 stig undir meallagi.

rkoma hefur mlst 27,8 mm Reykjavk, ea rtt tpu meallagi. Akureyri hefur rkoman mlst 12,4 mm og er a lka rtt undir meallagi. Slskinsstundir hafa mlst 94,7 Reykjavk og er a um 30 stundum minna ena meallagi.


Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 52
 • Sl. slarhring: 334
 • Sl. viku: 1598
 • Fr upphafi: 2355445

Anna

 • Innlit dag: 45
 • Innlit sl. viku: 1469
 • Gestir dag: 43
 • IP-tlur dag: 43

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband