Bloggfrslur mnaarins, gst 2015

Mikil umskipti (alla vega bili)

N skiptir um veurlag fr v sem veri hefur a undanfrnu - s a marka spr reiknimistva. - Alla vega nokkra daga. etta kemur einna best fram s 500 hPa mealh sustu tu daga borin saman vi sp um hina nstu tu.

Fyrsta korti hr a nean snir lii stand - samkvmt greiningu evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg300815a

Heildregnu lnurnar sna 500 hPa h sustu tu daga, en litirnir vik hennar fr meallagi ranna 1981 til 2010. Mikil og rlt lg hefur haldist sunnan vi land og hefur hn me kflum beint til okkar mjg rku lofti r suri og austri - en neri lgum hefur ttin veri af austri og noraustri. Eindregin lgarsveigja er jafnharlnunum - almenntbendir slkttil ess a lofti s upphaflega upprunni norurslum, en a hefur essu tilviki fari langa lei austur um Atlantshaf, hlna leiinni og dregi sig raka - sem san hefur a nokkru falli sem rkoma um landi noran- og austanvert.

Bli liturinn snir neikv vik - vestur af rlandi hafur hin veri um 180 metrum ofan meallags.

En n eiga a vera mikil umskipti hringrsinni - einmitt hfudaginn, 29. gst. S dagur hefur um aldir veri tengdur veurbreytingum. -Ritstjri hungurdiska er frekar traur a eitthva s til v - tt vart tengist nkvmri dagsetningu.

w-blogg300815b

Korti gildir nstu tu daga, fram til 8. september. Hr hafa ori mikil umskipti fr fyrra korti. Vestantt komin sta austanttarinnar, harsveigja sta lgarsveigju og grarmikiljkv vik sta neikvra - jkvu vikin (meir en 250 metrar) eru nr landinu heldur en au neikvu voru hinu kortinu.

Veri etta raunin verur veur nstu viku allt ru vsi en veur eirrar sem liin er - og lkt veri lengst af sumar. Lofti er af sulgum uppruna - vntanlega stugt og mjg hltt verur hloftunum. Talsver von er til ess a norur- og austurhluti landsins njti eirra hlinda - en auvita ekki alveg gefi frekar en venjulega. Hafttin vestanlands er hins vegar sjaldan hl, jafnvel tt hltt s efra.

ar sem lofti er stugt eru rkomulkur almennt mun minni heldur en veri hefur - v eru tvr undantekningar. Annars vegar er algengt a stu sem essari fylgi rlt og jafnvel mikil rkoma um sunnanvera Vestfiri - ar sem hltt og rakt loft r suvestri er vinga uppstreymi yfir fjll. Hins vegar er a sjaldan a suvestantt sem essi s alveg hrein og laus vi lgarbylgjur. Renni slkar hj fylgja eim oftast litlegrkomusvi.

Sem stendur eru einna mestar lkur slku fimmtudaginn. Korti a nean snir sp evrpureiknimistvarinnar hdegi ann dag.

w-blogg300815c

Jafnharlnur eru nokku ttar samfara lgardragi sem er a fara hj landinu - og hlindi fyrir austan.

En a verur gaman a fylgjast me v hvort essi umskiptasp rtist.


venjumikil rkoma

Undanfarna daga hefur veri srlega mikil rkoma va landinu noran- og austanveru. Ritstjri hungurdiska hefur veri nokkrum nnum og ekki gefist tmi til a fara vel saumana metamlum, en ljst er a slarhringsrkomumet rsins voru slegin bi Litlu-vk (82,7 mm - gamla meti var 71,8 mm, sett septmeber 2011) og Sauanesvita (114,7 mm - gamla meti var 95,0 mm, sett jl 2012).

Slarhringsrkomumet gstmnaar voru auk ess slegin Mifjararnesi, Aunum xnadal og Lerkihl Fnjskadal.

N m lka telja vst a gstrkomumet (heildarmagn mnaarins) vera slegin nokkrum stvum, rkoman Litlu-vk og Sauanesvita er n langt ofan vi a sem mest hefur mlst ur smu gstdaga - og reyndar er hn meiri en mlst hefur nokkrum mnui rum. Lklega verur einnig sett gstmet sbjarnarstum Vatnsnesi, Hnefsstum Seyisfiri, Skjaldingsstum og Mifjararnesi. Feinar stvar til vibtar eru nrri meti - en ekki enn alveg ts um hvort af slku verur.

egar etta er skrifa (seint fstudagskvldi 28. gst) eru ekki allar mlingar komnar hs - va er aeins mlt einu sinni slarhring, kl. 9 a morgni. Ritstjrinn arf lka a lta betur sjlfvirkar rkomumlingar til a geta skori r um hvort ar s um met a ra. Vonandi gefst tmi til ess egar hrinunni linnir.


venjuhlr dagur hfuborgarsvinu (og var)

Va var mjg hltt dag (rijudag 25. gst), ekki sst hfuborgarsvinu, og komst hiti mnnuu stinni Reykjavk 20,7 stig. Allar tlur yfir 20 stigum teljast til tinda eim sta og gerist a sast fyrir 2 rum, 27. jl 2013 a hitinn ni slkum hum. mldist hitinn 20,2 stig. Fyrir remur rum, 16. gst 2012 komst hitinn 21,3 stig.

Hiti dagsins er auvita dgurmet, fyrra met ess 25. var 17,1 stig, sett 1945. Gamla metinu var sum s „rsta“. tt 20 stigin su sjalds Reykjavk vera au beinlnis a teljast srasjaldgf eftir 20. gst. Fyrir utan daginn dag hefur hiti aeins tvisvar mlst meiri en 20 stig Reykjavk svo seint a sumri (vi staalastur). a var 31. gst og 3. september 1939. Vi verum eiginlega a telja a tilvik sem eitt - a tilheyrir smu hitabylgjunni. Dagarnir 31. gst, 1., 2. og 3. september 1939 eiga allir dgurmet sinna almanaksbrra - og reyndar 6., 7. og 9. september sama r lka.

ess m geta a Rasmus Lievog stjrnuathugunarmeistari Lambhsum mldi 23,2 stiga hita ar 27. gst hi illrmda r 1783 og 21,3 stig ann 24. sama mnaar. Jn orsteinsson mldi 20 stiga hita vi Nesstofu Seltjarnarnesi 22. og 23. gst hitasumari 1829. eir tra sem vilja.

Svo er spurning hva gerist me slarhringsmealhitann dag - hann verur mjg hr - metslum og e.t.v. verur lgmarkshiti komandi ntur lka metslum. morgun sndi lgmarksmlirinn Reykjavk ekki nema 10,5 stig - a var frekar svalt rigningunni grkveldi, en spurning er um komandi ntt, hversu lgt lgmarki fer.

Sjlfvirku stvarnar hitta hins vegar vel etta hitaskot. a byrjai nefnilega fyrir mintti og egar etta er skrifa (kl. 21 a kvldi rijudags) stendur slarhringslgmarkshitinn stinni veurstofutni 15,0 stigum - rtt nean stvarmetsins, sem er 15,3 stig, sett hitabylgjunnimiklu gst 2004. Reyndar er hiti n rt lkkandi. En gamalt hmarkslgmarksmet (j - svona) mnnuu stvarinnar er ekki httu - afarantt 31. jl 1980 fr hitinn Reykjavk lgst 18,2 stig.

Hungurdiskar fylgjast me hita 11 sjlfvirkum stvum hfuborgarsvinu. dag fr hiti 20 stig ea meira 9 eirra, llum nema Hlmsheii (19,9 stig) og Sandskeii (18,6 stig). essum stvum fr hitinn hst 21,9 stig Straumsvk - en venjulegt er a s st stti hsta hita hfuborgarsvisins a sumarlagi. Reykjavkurflugvelli mldist hitinn hstur 21,6 stig.

Hefbundi uppgjr landshita birtist vonandi a venju fjasbkarsu hungurdiska sar kvld ea ntt.

tt morgundagurinn (mivikudagur 26.) skili vart jafnhum tlum og dagurinn dag gti hiti hfuborgarsvinu samt ori tiltlulega hr. Hmarksdgurmet Reykjavkur 26. gst er 17,6 stig - og ekki alveg vonlaust a a geti falli. a er fr 1899.

Vibt eftir mintti:

Lgmarkshiti slarhringsins sjlfvirkustinni veurstofutni 25. gst reyndist 14,3 stig. Slarhringslgmarkshiti hefur aeins tvisvar veri hrri ar, 11. og 12. gst ri 2004, (15,3 og 14,4 stig). Einu sinni hefur slarhringslgmarki veri jafnhtt og n, a var 14. gst 1997, en stin byrjai samfelldar mlingar v ri. San eru 0,9stig niur tluna 5. sti, 13,4 stig sem mldust 13. september 2002.

Slarhringsmealhiti mnnuu stvarinnar reiknaist 17,0 stig og hefur ellefusinnum reiknast hrri fr og me 1942 a telja.


Austan- og san noraustantt

Hltt loft er n (seint mnudagskvldi 24. gst) er n yfir landinu. Ekki er um nein afbrigileg hlindi a ra - en samt me v hljasta sumar. dag fr hiti sjlfvirku stinni Mnrbakka 22,3 stig - og er a hsti hiti sem mlst hefur landinu llu sumar.

etta hlja loft kemur r austri - angi af miklum hljum hl ea h sem seti hefur um hryfir Skandinavu. essi hll er n heldur a trosna sundur - og heldur verur ngjan skammvinnhr landi - en er mean er.

Korti snir stuna 500 hPa-fletinum morgun, rijudaginn 25. gst - boi evrpureiknimistvarinnar. Jafnharlnur eru heildregnar - af eim rum vi vindtt og vindstefnu, en ykktin er snd lit. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Litakvarinn skrist s myndin stkku.

w-blogg250815a

Miki lgasvi er sunnan vi land og austanttin noran vi a ber til okkar hlja lofti. ykktin yfir landinu er meiri en 5500 metrar - og essum rstma er slkt almenn vsun a hiti komist einhvers staar landinu yfir 20 stig - en til ess arf vindur a blsa af landi, og helst arf lka a vera slskin.

Vi sjum a lgardrag teygir sig til norausturs fr meginlginni - um Skotland. etta lgardrag er lei til norvesturs og v fylgir mjg rakt loft sem mun um sir n til okkar - og jafnframt mun lgardragi sna ttinni meira til norausturs.

Staan mivikudaginn sst kortinu hr fyrir nean - etta er hefbundi sjvarmlskort me jafnrstilnum og rkomusvum. Einnig m sj hita 850 hPa-fletinum markaan me strikalnum.

w-blogg250815b

Hr er rkomusvi komi upp a Norausturlandi - snist vera bsna bsti. Vindur virist vera strur noran og vestan lgasvisins. Hr er kalda loftsins norur undan ekki fari a gta - a kemur egar vindur snst meira til norausturs - fimmtudag og fstudag.

kortinu m sj mikinn harhrygg teygja sig yfir mestallt korti vestanvert - alveg fr Baffinsfla og suur til Nfundnalands. essi harhryggur er lei til austurs og honum fylgir lka nokku hltt loft - sem gti komist hinga um helgina - ea upp r henni. Kuldakasti - ef yfirleitt r v verur - stendur v stutt. Satt best a segja yri nokkur tilbreyting a f smilega hltt loft r vestri - kannski a veurbreyting veri hfudaginn r?

Korti hr a nean er sp um veur ann dag (laugardag 29. gst).

w-blogg250815c

Kalda lofti (ekki svo mjg kalt ) er yfir landinu - en hlrra loft r vestri mjakast tt til landsins.


Skammgur vermir?

N virist hlrra loft stefna til okkar r austri - ess gtir strax morgun (sunnudag 23. gst) htt lofti, vi verahvrfin - kannski sjst einhver hsk - en tti a hafa n niur flestar sveitir mnudaginn. A vsu getur veri a a fljti alveg ofan sjvarlofti noran, austan og sunnan vi land. - Svo er nokkur rkoma undan - og hn klir.

Korti hr a nean snir stuna um hdegi mnudag. a er r ranni evrpureiknimistvarinnar, heildregnar lnur sna ykktina, en litir hita 850 hPa-fletinum - en hann er mnudag um 1400 metra h.

w-blogg230815a

a er 5540 metra jafnykktarlnan sem liggur yfir miju landi - fr suri til norurs. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs og hefur varla ori llu meiri sumar. Talsvert hlrra loft er austur vi Noreg - en a kemst ekki hinga.

tlit er n fyrir a allstr hluti landsins muni njta hlinda rijudag og mivikudag. Bjartsnar spr gera r fyrir v a hiti muni sums staar komast yfir 20 stig - slkt vri vel egi. En vi skulum samt ba me a fagna rangri ur en honum hefur veri n - a kann aldrei gri lukku a stra.

Svo er hitt a kalda lofti norurhfum gti gripi til mtagera - reiknimistvar telja slkt lklegt. Nsta kort snir sp um vind 100 metra h um hdegi fimmtudag, 27. gst.

w-blogg230815c

rvar sna vindstefnu, en litir vindhraa. Hr eru komin upp mikil tk Grnlandssundi - ar er kalt loft a rengja sr suur um - mikilli rkomu er sp noranlands essu takaveri - en enn er langt a og gott rmi fyrir vitleysur.

Hlji er annig dag a san ni kuldinn aftur undirtkunum og ryjist suur yfir landi - hr a nean m sj sunnudagsspna.

w-blogg230815b

fyrra hitakortinu var 8 stiga hiti 850 hPa yfir landinu, hr m sj -8 stiga frost. - Mikil umskipti ef rtt reynast. Vi frum ekkert a reikna me v a sinni a essi sp rtist.

Svo er hfudagurinn laugardag - um a leyti vera oft breytingar veurlagi norurhveli - lgin heihvolfinu fer a lta sr krla eftir sumarhvldina og kuldapollar heimskautaaunanna fara a taka hndum saman. Tluverum ra er sp um mestallar norurslir nstu vikuna -


Margt arf a ganga upp

N er meira hlindahlj reiknimistvum heldur en veri hefur lengst af sumar. Ekki eru r samt einu mli - og margt arf a ganga upp til af hlrra veri veri.

Vi ltum fyrst stuna sdegis laugardag - um aalatrii hennar er samkomulag (aldrei eru allir sammla um smatrii).

w-blogg210815a

Korti snir sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa-fletinum. Vttumikil lg er a grynnast skammt fyrir suvestan land og yfir landinu. Henni fylgir skraveur ea nokku samfelld rigning va - eins og ttt er svlu lofti. Svallofti teygir sig talsvert suur haf (bl r) - til mts vi nokku krappa lg sem er lei til austurs tt til Bretlands (fjlubl r). Yfir Norursj er hins vegar mjg hltt loft (rau r bendir a). a er etta hlja loft sem kemst a minnsta kosti leiis til landsins eftir helgi.

Til ess a a komist alla lei arf kuldinn a hrfa hflega til suurs og lgin nja a hitta a rsta framskn hlja loftsins - ef hn grpur a ekki fara hlindin til norurs og san noraustur um Norur-Noreg. Ef hn er hins vegar of geng grpur hn kalda lofti vestan vi sig lka - og snr v kringum sig - og um sir til okkar - annig a hlja lofti fri rtt hj Austurlandi - en kmist ekki hinga heldur.

Spr eru n ( fimmtudagskvldi 20. gst) smilega sammla um a mguleikar einum ea tveimur smilega hljum dgum su nokku gir. - En svo er allt samkomulagi. Veurreyndin hefur veri annig sumar a lkur framhaldandi hlindum vera a teljast litlar - kuldinn hefur alltaf haft vinninginn.

En vi skulum samt lta sprnar fyrir fimmtudag nstu viku (27. gst) - en hfum huga a sj daga spr eru sjaldan rttar - og oftast ekki einu sinni nlgt v.

Fyrst er hupplausnartgfa evrpureiknimistvarinnar kl. 18 ennan dag. a er 500 hPa-flturinn (heildregnar lnur) og ykktin (litafletir).

w-blogg210815b

etta ltur nokku vel t - a vsu rignir austanlands - en g hlindi eru annars staar. Hltt er vi sland - en heimskautakuldapollur vi Norur-Grnland.

Bandarska veurstofan er ru mli:

w-blogg210815c

Hr er kalda lofti mun gengara. Mjg mikill ykktarbratti er fyrir noran land, undir mjg hgum vindi 500 hPa-fletinum. eir sem hafa nmt auga geta s a hr er veri a sp mjg slmu og versnandi noraustanhvassviri - leiindastaa sem vi vonum a rtist alls ekki.

A lokum ltum vi kort sem ekki hefur sst hungurdiskum ur - en snir engu a sur 500 hPa h og ykkt sama tma og kortin hr a ofan. etta er r klasasp evrpureiknimistvarinnar. Reiknaar eru 50 veurspr byggar nnast smu greiningu - en ltillega lgri upplausn heldur en meginspin er. Sprnar 50 mynda klasa. Fyrstu einn til tvo daga sptmabilsins eru einstakar spr mjg lkar - en san fer r a greina meir og meir a - mismiki hverju sinni. Eftir rma viku eru r nnast t og suur - en meirihlutinn fylgir kannski ljsri lnu sem hgt er a byggja .

w-blogg210815d

Heildregnu lnurnar sna hr klasamealtal 500 hPa-harinnar, en litir mealykkt klasans. Hloftalgin er hr svipuum slum og hinum kortunum - en mealykktin yfir landinu er minni en hupplausnarsp reiknimistvarinnar - hlindahugmynd hennar tapar lrislegu kjri - korti er (v miur) nr hugmynd bandarsku veurstofunnar - en hugmyndin um alvarlegt noraustanillviri ynnist lka t - en er samt trlegauppi borinu hluta klasans.

kortinu eru einnig daufar strikalnur. r snabreytileika harsprinnar innan klasans. Til hgarauka hafa nokkur B veri sett inn korti ar sem breytileikinn er mestur. Kannski er veikleiki sprinnar mestur eim slum. Snd eru fjgur breytileikahmrk. a mesta er vi Svalbara - og snir a vissa er mjg mikil eim slum - arna er kalda heimskautalofti fer - einhver kuldapollur sem reikningar eru greinilega mjg sammla um hva gerir.

Anna „vissuhmark“ er yfir Suur-Grnlandi. ar var mjg kveinn harhryggur hupplausnarsp reiknimistvarinnar - lka bandarsku spnni - en ar er hann tluvert ru vsi laginu - einhver vissa ar fer. rija hmarki er austan Skotlands - og a fjra langt suur hafi. au eru bi tengd vissu stasetningu og run einstakra lga sem koma inn hloftalgina stru.

Bar reiknimistvar reikna klasaspr rmar tvr vikur fram tmann oftar en einu sinni dag - tvisvar viku heldur evrpureiknimistin fram fjrar vikur og mnaarlega er reikna sex mnui fram tmann - og enn lengra - en allir eir langreikningar eru gerir talsvert minni upplausn heldur en s klasasp sem hr hefur veri fjalla um.


Austanblr (?)

Lgrstisvi er a grafa um sig fyrir sunnan land - og mun ra veri hr landi nstu viku - msum myndum - kannski kemst a lka um tma inn land. - En v fylgir heldur hlrra loft en veri hefur rkjandi lengst af sumar. Alvruhlindi eru varla teikniborinu bili - en ykir okkur ekki flest yfir 15 stigum bara harla gott sumar?

Allmargir landshlutar gtu fengi meir en 15 stig morgun (mivikudag 19. gst) - ekki alveg vonlaust me 20 stigin - alla vega segir evrpureiknimistin mttishitann 850 hPa fara yfir 20 stig mivikudagskvld - en svo kemur kaldara loft r suri og flmir a hljasta brott.

En ltum sp reiknimistvarinnar um standi 925 hPa-fletinum kl. 21 mivikudagskvld.

w-blogg190815a

Heildregnu lnurnar sna h flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). a er 680 metra lnan sem liggur um Reykjavk. Hefbundnar vindrvar sna vindtt og vindhraa - a er nokku kvein austantt. Litafletir sna hita - kvarinn batnar s korti stkka - og s a gert m (me gum vilja) sj tluna 12,8 stig nrri Reykjavk - htt Esjuhlum. - Ef vi svfum aan til sjvarmls - yri lofti - blanda - tpum 7 stigum hlrra, .e. rtt tp 20 stig. - En hr er klukkan orin 21 - og, og, og ...

rkomusvi eru ekki langt undan - en eiga ekki a n til landsins fyrr en um nttina - nema hva rkomu er auvita sp veurs - Suausturlandi essu tilviki.

Korti a nean gildir sama tma.

w-blogg190815b

rkomusvi bstna fyrir sunnan land er hreyfingu norur og a fara yfir landi afarantt fimmtudags og fimmtudaginn - hann er v ekki eins hlindalegur - auk ess sem vi sum hinu kortinu a heldur kaldara loft er ar sunnanvi.

mta rkomusvi og lgir ba san rum - snast kringum hloftalgina miklu sem fastir lesendur su korti pistli grdagsins - kannski vi fum einhverja hlindamola?


Heldur hlrra - en blautara(?)

N er tlit fyrir vihlrri t en veri hefur - en samt er ekki hgt a tala um eindregna hlindasp. Korti hr a nean snir mealh 500 hPa-flatarins og vik hennar fr meallagi nstu tu daga - a mati evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg180815a

Spin gerir r fyrir eindreginni suaustantt hloftum yfir landinu. S tt er a jafnai hl, en a essu sinni er allt eindreginni lgasveigju. - Hloftalgin er grunninn af norlgum uppruna - suaustanlofti ur komi r vestri og norvestri sunnan Grnlands. - En ekki er langt mun hlrra loft - sem Skandinavubar hafa baa sig undanfarna daga - og gera vst fram - s a marka essa sp.

En etta er mealkort sem gildir tu daga og e.t.v. er rmi fyrir einhver hlindaskot r austri einhvern daginn? eirranyti helst suvestanlands - og kannski inn til landsins Norurlandi lka?

En satt best a segja er etta mjg bleytuleg sp - srstaklega um landi austanvert. Sndarrkoma lkansins reiknast essum tu dgum fimmfalt mealtal Austur- og Suausturlandi - og meira a segja hn a vera vel ofan meallags landinu vestanveru lka - en spr um rkomumagn eru enn lausari rsinni heldur en spr um vinda og hita.


Meinltill svali

Lgin grynnist - og er full af svlu lofti. Korti a nean snir a vel.

w-blogg150815a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar - af eim m ra vindtt og vindstyrk. Nokkur sunnanstrengur er austan vi land og frir (sumum) normnnum 20 til 27 stiga hita nstu daga. Litirnir sna ykktina en hn mlir sem kunnugt er hita neri hluta verahvolfs. Vi landi er hn hr bilinu 5340 til 5400 metrar. a er kaldara lagi - en httulti nema hva nturfrost liggur leyni bjrtu og lygnu veri inni sveitum.

Loft kuldapollum er gjarnan stugt - skrask rkja daginn - en flt flkask mrgum lgum mishtt lofti - afkomendur skranna - einkenna nttina.

Lgin er lei norur - og verur r sgunni hr landi rijudag. Nsta lgarbylgja er kortinu yfir Labrador og liggur lei hennar hinga - kannski hn skafi upp eitthva hlrra loft og beini v tt til okkar um mija vikuna? Bjartsni hltur a a teljast - en ekki alveg raunhf .

Kuldapollur - er vi Baffinsland - gnar okkur ekki nstunni- en vi verum samt a gefa honum gaum - tundan - me ru auga.


Lg a grynnast vi landi

Lgin (venju)djpa er n farin a grynnast - hn okast jafnframt til norur, verur yfir landinu ea rtt vi a fstudag (14. gst) og laugardag - en reiknimistvargera r fyrir henni fyrir noran land sunnudag. Rtist s sp gti ori heldur kaldranalegt vestanlands um tma ann dag.

Korti hr a nean snir uppstungu evrpureiknimistvarinnar um laugardagssdegi.

w-blogg140815a

Lgarmijan er sett vi Reykjanes - og einhver rkoma um mikinn hluta landsins - einna sst noraustanlands snist manni.

Lofti yfir landinu og ngrenni ess er frekar svalt - hiti 850 hPa (strikalnurnar sna hann) er um frostmark og er a um 2 stigum undir meallagi mnaarins. - Grarlega hltt er aftur mti austur vi Noreg - ar er hiti 850 hPa meiri en 10 stig og hiti gti ar fari vel yfir 25 stig sveitum ar sem vindur stendur af landi. En einnig m sjmiki (rumu)skrakerfi yfir Vestur-og Suur-Noregi - annig a mislegt er arna um a vera.

En veri hr landi eftir helgi er huli mu - en ekki er srstk sta til svartsni.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.2.): 60
 • Sl. slarhring: 99
 • Sl. viku: 1456
 • Fr upphafi: 2336658

Anna

 • Innlit dag: 56
 • Innlit sl. viku: 1317
 • Gestir dag: 51
 • IP-tlur dag: 50

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband