Opin stađa í nokkra daga

Lćgđasvćđiđ djúpa suđur í hafi (sérlega djúpt miđađ viđ árstíma) sendir nú úrkomukerfi í átt til landsins. Ţegar ţetta er skrifađ (seint á laugardagskvöldi) eru lćgđarmiđjurnar orđnar tvćr og eiga ađ snúast í kringum hvora ađra nćstu daga jafnframt ţví ađ hreyfast til norđausturs fyrir suđaustan land. Norđanáttin heldur ţví áfram - verđur ţó eitthvađ austlćgari međan kerfiđ er sunnan viđ land.

Ţađ er ţónokkur ruđningur í ţessu og ekki ljóst hvađ úr verđur síđar í vikunni. Viđ lítum á norđurhvelskort sem sýnir hćđ 500 hPa flatarins (heildregnar línur) og ţykktina (litafletir) eins og evrópureiknimiđstöđin ćtlar hana verđa um hádegi á mánudag (15. apríl).

w-blogg140413a

Ísland er rétt neđan viđ miđja mynd en hún sýnir norđurhvel jarđar suđur fyrir 30. breiddarbaug. Viđ sjáum gríđarbreitt lćgđardrag ná vestan frá Kanada alveg til Evrópu. Sú breyting hefur orđiđ frá stöđunni ađ undanförnu er ađ heimskautaröstin sveigir nú til norđausturs um Bretlandseyjar og Skandinavíu. Mikill kuldapollur er viđ norđurskautiđ - en hefur grynnst áberandi mikiđ á undanförnum vikum. Rétt grillir nú í fjólubláa, kaldasta litinn - en hann mun nćstu vikurnar koma og fara á víxl.

Lítill vindur er í háloftunum yfir Íslandi (jafnhćđarlínur mjög gisnar) en vanir kortalesendur sjá greinilega ađ ţykktarbratti er töluverđur (litir eru ţéttir - ţađ sést betur sé kortiđ stćkkađ) á ţeim slóđum. Ţykktarbratti án vinds í háloftum táknar ađ vindur er ţví meiri í neđstu lögum - hér úr norđaustri. Norđaustanáttin heldur ţví áfram.

Loftţrýstingur hefur veriđ óvenjuhár á annan mánuđ - ţessa vikuna verđur hann hins vegar lágur. Einhver tilbreyting í ţví? Loftţrýstifalliđ er reyndar hluti af talsverđu losi á heildarhringrásinni og međan breytingin gengur yfir er stađan opnari heldur en veriđ hefur. Um mánađamótin mars-apríl í fyrra hrökk hringrásin milli gíra, eftir 14 mánađa sunnanátt skipti yfir í norđur og austur. Skyldi breyting verđa nú?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Trausti.  Getur ţú sagt mér hvađ olli ţví ađ hiti steig um nokkur stig í örskotsstund í hćgviđri á tveimur sjálfvirkum veđurstöđvum í gćr 13. apríl? Ţetta var í Grímsey í 5,6 stig milli kl 14 og 15 og á Mánárbakka í 4,3 stig milli kl 13 og 14 og aftur milli 16 og 17 ţá í 6,2 stig. Hvor tveggja mesti hiti dagsins á landinu. Á mannađri stöđ á Mánárbakka mćldist hámark dagsins ađeins 2,6 stig.        Kv.   Óskar.

Óskar J. Sigurđsson (IP-tala skráđ) 14.4.2013 kl. 22:14

2 identicon

http://www.wanttoknow.info/war/haarp_weather_modification_electromagnetic_warfare_weapons

Dr. HAARP (IP-tala skráđ) 14.4.2013 kl. 22:37

3 Smámynd: Trausti Jónsson

Ţakka ábendinguna Óskar. Ég ţarf ađ líta betur á ađstćđur fyrir norđan til ađ átta mig betur á ţessum hámörkum. Ég sé ţó strax ađ ţetta gerđist víđar heldur en á stöđvunum tveimur sem ţú nefnir. t.d. í Ólafsfirđi og Siglufirđi. Hćsti hiti sem mćldist í ţessari „hitabylgju“ var í Hafnarfjalli viđ Siglufjörđ - ţar fór hitinn í 7,4 stig. Mćliađstćđur viđ stöđvarnar í snjóflóđavarnarvirkjunum eru ţó ekki sambćrillegar viđ ađrar stöđvar - og ekki víst ađ hitinn hefđi fariđ svona hátt viđ stađalađstćđur. Standi svona hitasveiflur yfir í mjög skamman tíma er ekki víst ađ ţćr komi fram á venjulegum hámarksmćli í skýli - loftskipti eru hćgari í skýlunum heldur en í hólkunum á sjálfvirku stöđvunum.

Trausti Jónsson, 15.4.2013 kl. 01:19

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Var einmitt ađ pćla líka í ţessum undarlegu hámörkum.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 15.4.2013 kl. 01:44

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ hafa reyndar veriđ undarlegar mćlingar á sveimi undanfariđ. Á Bláfeldi var hámark ţ. 9. á kvikasilfrinu taliđ 9,2, en var um 3 stig á sjálfvirka mćlinum. man ţađ ekki nákvmlega. Hvergi annars stađar mćldist meira en 7 stig og ţađ var á suđurlandi. Í morgun var úrkoman talin 35,0 mm á Lambavatn, sem manni finnst undarlegt,  og talsvert hefur veriđ um 99,9 mm eđa einhverjar svoleiđis úrkomumćlingar hér og hvar og ýmsar ađrar úrkomumćlingar sem manni finnst stinga í stúf. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.4.2013 kl. 13:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.5.): 328
 • Sl. sólarhring: 337
 • Sl. viku: 1874
 • Frá upphafi: 2355721

Annađ

 • Innlit í dag: 305
 • Innlit sl. viku: 1729
 • Gestir í dag: 287
 • IP-tölur í dag: 286

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband