Bloggfrslur mnaarins, janar 2013

Nokkra daga a jafna sig

Verakerfi yfir N-Atlantshafi taka n feina daga a jafna sig lginni miklu sem hungurdiskar hafa fjalla um sustu tveimur pistlum. Lgin grynnkar fluga, runingur er enn kldu lofti tt til vesturstrandar Evrpu en lti virist gerast nmunda vi sland.

Korti a nean snir stuna 500 hPa-fletinum um hdegi morgun, mnudag (21. janar).

w-blogg210113

Jafnharlnur eru heildregnar og sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). ykktin er snd me rauum strikalnum, v meiri sem hn er v hlrri er neri hluti verahvolfs.

Bl r bendir 516 dam jafnykktarlnuna en hn hringar sig kringum hloftalgina - og svi suur af henni. a er fremur venjulegt a svona kalt loft ni suur essar slir r vestri (frekar r norri). a er komi yfir Norur-Atlantshafsstrauminn (Golfstrauminn) og hitar yfirbor sjvar n lofti baki brotnu. Lkani segir a ekki veri bi a trma svinu innan vi 516 dam lnuna fyrr en kl. 6 rijudagsmorgun. Grarlegir skra- og ljaklakkar fylgja kalda loftinu og m bast vi illri fr spnskum og jafnvel Portglskum heium og fjallaskrum nstu daga.

sland er hr fram vernda af fyrirstuh fyrir austan land - hn er ekki sterk en dugar samt nokkra daga til vibtar. Grbleiku svin sna iuhmrk - ian er hr mest lngum borum sem ekki hreyfast miki. Vi ltum frekari umfjllun um ba betri tma (ea sleppa eim alveg).

er skemmtilegt a minnast a a nsti bori sem berst til slands samkvmt lkaninu a koma fr Danmrku, ar sem r bendir hann. Hann a renna til norvesturs mefram hinni og koma upp a landinu rijudag - kannski btir rkomu suaustanlands - kannski gerist nkvmlega ekki neitt.

En gur skammtur af kulda er enn yfir Kanada og leitar til austurs. Nsta meginlg a vera eitthva minni en s sasta - en san fylgja fleiri kjlfari.


thafslgin djpa - stefnumti

gr var fjalla hr um grarlega djpa og krappa lg sem var a myndast langt suvestur hafi (og nr ekki hinga). N hefur dpkunin tt sr sta og sta til a lta stuna - ea llu heldur eitt smatrii hennar - sem er reyndar aalatrii. Lgin dpkai um 53 hPa einum slarhring og 40 hPa 12 klukkustundum - a gerist ekki llu svakalegra.

En fyrst er mjg falleg innrau gervihnattamynd fr noaa (bandarsku veurstofunni) sem tekin var um kl. hlfellefu kvld (laugardag 19. janar 2013).

w-blogg200113a

Lgarmijan er 55N og 30V og er orin hgfara - fer fyrst norur en san til norvesturs, vesturs og suvesturs. Miklir ljaklakkar eru vestanofvirinu sunnan vi lgina en veri er verst slanum rtt suur og suausturaf hringrsarmijunni, ar er rugglega frviri. essi sli er oft kallaur broddur ea stingur lgarinnar ea a tala er um lgarsninn.

Vi sjum a skjabakkinn austan vi mijuna er tvskiptur - fremst fara mjg hreist (hvt) sk ar sem aalrkoman er en eftir fylgir grtt svi lgri skja. ar er jafnvel rof skjahuluna. Vi svipaar astur yfir Suvesturlandilyktar maur jafnvel a n hljtikuldaskilin a hafa fari yfir - en svo er ekki -ofsafenginn landsynningurinn heldurfram af fullum krafti.

Kuldaskilin (ea samskilinef slkt vi) fara sar yfir. etta eru skrtin kuldaskil a v leyti a niurstreymisloft ofan r efri hluta verahvolfs ryst yfir og klippir efri hluta eirra fr nerihlutanum. Kuldaskilin eru v komin lengra uppi en niri. Hvernig m a vera? J, niurstreymislofti a ofan er enn hlrra heldur en lofti hinum eiginlega hlja geira lgarinnar. S a aeins ltillega hlrra getur lofti ori verulega stugt og rumuveur myndast.

En lgin og dpkun hennar orsakast af kvenu stefnumti sem vi skulum n lta - fyrir nrdin. Arir eru sjlfsagt httir a lesa fyrir lngu. a arf nokkra reynslu til a lesa r kortum eins og hr eru snd -en vi einbeitum okkur aeins a einu atrii -ltum nnur ekki trufla.

w-blogg200113b

Litavali minnir 100 ra gamalt mlverk - sem ritstjrinn hefur s en kemur ekki alveg fyrir sig. Horfum n rlega korti sem er r safni evrpureiknimistvarinnar. a er m.a. gert til a gera stefnumtaf v tagi sem vi fjllum um snilegt. Grar lnur eru rstingur vi sjvarml (venjulegt veurkort). Mjslegin r bendir lgarmijuna eins og hn var um kl. 9 laugardagsmorgni. rstingur lgarmiju er um 976 hPa.

Litirnirrast af tvennu, annars vegar mttishita verahvarfannaog rakainnihaldi (dulvarma) 850 hPa - ltum smatriin eiga sig. grnu svunum eru verahvrfin h en rauu og brnu svin tkna anna hvort a verahvrfin su lg - ea a dulvarmi 850 hPa s mikill. Smreynslu arf til a greina etta a. Svo vill til a a er auvelt tilviki v sem vi erum a skoa.

Bkstafurinn K og rin sem fr honum liggur benda svi ar sem kalt loft er a ryjast fram.Ofan v liggja mjg lg verahvrf - runingur lgra verahvarfa er httulegur.Bkstafurinn R og r hans benda hins vegar svi ar sem dulvarmi er mikill. Vi gtum sagt a R-svi s hlr geiri lgarinnar. Hr eru verahvrfin h.

nstu kortum er bent nkvmlega smu atrii - vi fylgjumst bara me eim en skiptum okkur ekki af neinu ru kortunum - sama hversu athyglisvert a er.

w-blogg200113c

Hr er klukkan orin 12 hdegi (aeins rr tmar hafa lii). Vi sjum a rvarendarnir hafa nlgast og lgin hefur dpka um 9 hPa. Kaldi fleygurinn er eins og brattur veggur.

w-blogg200113d

Hr er klukkan orin 15 og sprengingin sr sta, raka lofti og verahvrfin lgu snertast, liturinn verur blr. Ofsafenginn snningur verur til. Lgin hefur dpka um 15 hPa aeins 3 klukkustundum.

w-blogg200113e

Kl. 18 eru verahvrfin lgu a hringa lgarmijuna sem n er orin 943 hPa. essu tilviki skiptir framskn lgra og ar me kaldra verahvarfa trlega meira mli heldur en rakinn hlja loftinu en a var ekki srlega hltt. Lgin heldur fullum styrk hlfan slarhring en grynnist san.

J, bli liturinn yfir Spni. a voru rumuveur hans sem tfu ar lestarferir handboltalandslisins. En hegan verahvarfanna er ekki ofsafengin eim slum eins og ti Atlantshafinu dag. Rakinn skiptir meira mli heldur en verahvrfin - tt au su reyndar venju lg yfir Spni kortinu, rmjr fingur merktur 720 hPa var yfir Barselna - vonandi meiddist enginn.


Allt fjarska (smilega ruggri fjarlg)

N ryst grarkalt loft fr Labrador t yfir Atlantshaf feinum gusum. Su spr rttar munu ar myndast nokkrar mjg djpar og krappar lgir nstu vikuna. S fyrsta syrpunni a n hmarksstyrk laugardagskvld (19. janar). Ltum sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir seint um kvldi.

w-blogg190113a

Jafnrstilnur eru svartar, strikalnur sna hita 850 hPa og litafletir rkomu. etta kort skrist mjg vi stkkun. Grarkrpp 941 hPa lg er rtt nean vi miju kortsins. Hn er hmarksafli. Yfir Labradorstrnd m sj -35 stiga jafnhitalnuna 850 hPa og -5 stiga lnan nr hlfa lei yfir Atlantshaf. Henni er sp allt til rlandsstranda um hdegi mnudag og keppir ar vi kulda r hinni ttinni. a er byggilega ekki mjg algengt a svona kalt s hreinni vestantt rlandi - nrri v a maur tri essu varlega.

Einnig m sj illviri yfir Mijararhafi. En sland er undir mildri suaustantt jari fyrirstuhar- gajari (fyrir okkur).

Lgarmijan essu tilviki a berast rlega til norurs og san norvesturs - langt fr okkur en br samt til eins konar undirldu lofthjpnum sem berst til allra tta - aallega til austurs en lka norur til slands. herir og dofnar suaustan- ea austanttinni vxl. Fleiri mta ea litlu minni lgir munu san fara svipaa lei nstu viku til tu daga - en engin nkvmlega smu. Rlegt er a tra spm varlega marga daga fram tmann.

N tekur nrdasvi vi.

Viltum fein kort til vibtar. au sna ll kvena tti lgarinnar og eru klippt r strri kortum - batna v ekki mjg vi stkkun.

w-blogg190113b

Hr fer mynd af lgarmijunni, eins og hn er 850 hPa fletinum. Vi getum sagt a gulu fletirnir sni skil lgarinnar. Jafnharlnur eru svartar, s innsta um 840 metrar. Vindrvarnar sna grarmikinn vind. Hann er 100 hntar (50 m/s) ea meira svi suvestan vi lgarmijuna og er svipaur 925 hPa-fletinum lka en s fltur er aeins 130 m h miju lgarinnar. Eins gott a etta er allt yfir reginhafi.

Nsta kort snir astur 700 hPa.

w-blogg190113c

Jafnharlnur eru svartar. Vindrvar sna vindinn. Hann er ekki eins mikill arna uppi um 2500 metra h og hann er near. Litafletirnir sna rakastig, gru svunum er a yfir 70%, en eim brngulu er a minna en 15% og minna en 5% eim dekkstu eirra. Svo urrt verur loft ekki nema a a komi a ofan, htt r lofti, jafnvel nrri verahvrfum. Rauu og blu tlurnar sna upp- og niurstreymi - vi sleppum eim nna og eins rauu strikalnunum. essi urri niurdrttur er oft kallaur urra rifan huglkani sem kennt er vi fribnd og hungurdiskar hafa fjalla um fyrir alllngu. Hann er nrri v fastur liur rt dpkandi frulgum og er tengdur (jja - ltum r mlalengingar ba).

Svo eru a verahvrfin. Hin einu og snnu eru mjg sjaldan snd kortum en stainn er notast vi fulltra eirra - nrri v eins. Hann kllum vi aflverahvrf(e. dynamic tropopause) subbulegri hagkvmni. Munur essum tveim bragtegundum verahvarfa er yfirleitt ekki teljandi og hungurdiskar greina langoftast ekki milli - en ar sem mikill niurdrttur er verahvrfunum greinast tegundirnar tvr a- en allt etta er aukaatrii.

Vi ltum (afl-)verahvrf tveimurkortum. a fyrra snir rstih eirra - og gildir kl. 18 laugardagskvldi 19. janar.

w-blogg190113e

blu svunum eru au yfir 250 hPa h, meir en 10 klmetrum, eim grnu er h verahvarfanna um 8 klmetrar, innan vi 5 dkkbrnu svunum, san springur kvari kortsins (viljandi) og talan 954 er s lgsta sem lkani sr. En - etta ervi sjvarml,rstingur a er a sgn lkansins innan vi 950 hPa. Ritstjrinn httir sr ekki t frekari vangaveltur - en skemmtilegt er dmi.

Hitt verahvarfakorti snir mttishitann eim - ann hita sem loft fengi vri adregi er niur a sjvarmli.

w-blogg190113d

Tlurnar eru Kelvinstig (K = C + 273), r sna a mttishiti kalda loftinu (bltt) er innan vi 290 K (17C), neri talan snir aeins 6C. J, etta er mjg kalt og kalda lofti er um a bil a hringa lgarmijuna. Gulu fletirnir sna mun hrri hita og ar me hrri verahvrf, 329 K = 56C - alvanalegt svinu. Inni lgarmijunni sst hins vegar talan 400 K = 127C. sta merkingarinnar er s a lkani finnur verahvrfin ekki (enda nean sjvarmls? samkvmt v sjlfu). er gripi til rrifara og stokki upp 96 hPa og leita aan niur vi - finnast stundum efri verahvrfin. etta virist hafa veri gert hr - (skrti, en rrifar er rrifar).

Annars sjst etta har tlur alloft korti essarar gerar - bylgjubroti yfir fjllum ea nmunda vi hloftavindrastir skrensi (r skransa lka krppum beygjum - rtt eins og blar). En etta dmi er srlega stlhreint.


Suaustanttin hvassa

Kortarnin heldur fram - erfi fyrir flesta. dag er fjalla um tv 500 hPa har- og ykktarkort af N-Atlantshafi. a fyrra snir standi eins og evrpureiknimistin segir a vera hdegi fimmtudag.

w-blogg170113b

Eins og venjulega sna heildregnu lnurnar h 500 hPa flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem r eru v meiri er vindurinn. Rauu strikalnurnar sna ykktina, lka dekametrum. v meiri sem hn er v hlrra er lofti neri hluta verahvolfs. a er 5400 metra jafnykktarlnan sem er rtt sunnan vi landi norurlei. etta eru mikil vetrarhlindi. Ian er snt bleikgru - en vi ltum hana ekki trufla okkur a sinni.

Vestast kortinu (lengst til vinstri) er mija kuldapollsins sem vi kllum Stra-Bola. Lgin er bsna djp, miju hennar eru aeins 4670 metrar upp 500 hPa fltinn. Mesti kuldinn (minnsta ykktin) er ar grennd, um 4720 metrar. Vetrarlgmarki gti ori lgra en a er ekki vst.

Nsta mynd snir hins vegar sp um samspil har- og ykktarflata 18 klukkustundum sar, klukkan 6 fstudegi (18. janar).

w-blogg170113a

Illviri m flokka eftir samspili ykktar- og harflata. etta er gott dmi um illviri undir litlum ykktarbratta. Hr nr 5400 metra jafnykktarlnan hring - hn myndar hljan hl. hlnum er kktin 5450 metrar ar sem mest er. Hlir hlar eru mjg algengir - en eim er vindur oftast hgur. Hr fara hins vegar saman ttar jafnharlnur og flt ykkt. Hva tknar a?

Vi sjum a sasta kortinu, en a snir h 925 hPa-flatarins(hr um 500 m h) auk vinds og hita fletinum.

N - hr fylltist myndakrkur hungurdiska og skrifum v sjlfhtt. Fylgist me spm Veurstofunnar.


Heihvolf og verahvolf takti

Hungurdiskar hafa n a undanfrnu beint sjnum a heihvolfinu og atburum ar. Arar frttastofur treguust vi um hr en tku loks vel vi sr og hafa atburir heihvolfsins n veri tengdir kuldum Evrpu og „afbrigilegu“ veri vestra hverjum veurfrttatmanum eftir rum.

En hr ltum vi tv norurhvelskort sem eiga a sna a heihvolf og verahvolf eru komin dgan takt.

Fyrst heihvolfskorti. a er r gfs-sp bandarsku veurstofunnar og gildir fimmtudaginn 17. janar kl. 12.

w-blogg160113a

sland er a venju rtt nean vi mija mynd en greina m tlnur meginlanda bakgrunni kortsins. Jafnharlnur 30 hPa-flatarins eru svartar en hiti er gefinn til kynna me litum. Kvarinn sst mun betur s korti stkka skjnum. Vi sjum tvr risastrar lgir og eina h. S yfir Amerku er ivi dpri, innsta lnan ar snir 2240 dam (ea 22,4 klmetra) en innsta lnan Sberulginni er 22,6 km. Innsti hringur um hina austur af slandi snir 23,7 km.

Hitafar kringum lgirnar er nokku lkt. Amerkulgin er berandi kaldari, ar sna fjlublu fletirnir meir en -82 stiga frost en frosti er um -35 stig ar sem a er minnst austurenda Sberulgarinnar. Lti samrmi er milli hita- og harsvianna og bendir a til ess a rleikanum s ekki loki. ar sem er kalt myndinni er vntanlega talsvert uppstreymi, en loft er niurlei hlrri svunum.

essum tma rs er langalgengast 30 hPa og ar fyrir ofan a ein risastr lg ni yfir mestallt korti og hn er kldust nokkurn veginn mijunni. Oftast hallast hringrsin til annarrar hliarinnar og jafnvelm greina 2til 3 lgardrg t r lginni me krappari beygjum hringrsinni.

a gerist san endrum og sinnum a lgin leggst ll anna bor og mijan fer jafnvel suur fyrir 60. breiddarstig ea a hn skiptist alveg tvo misstra hluta rtt eins og n. Fyrir utan regluna sem skapast harsviinu hlnar heihvolfi strkostlega vi bylgjubrot og tilheyrandi niurstreymi. Lofti hlnar mun meira ofar og getur hiti fari +30 stig 40 til 50 km h. erlendum mlum er etta n ori kallaStratospheric Sudden Warming(SSW). Upphaflega gekk a undir nafninu Berliner Phenomenon en ar b var ess fyrst vart hloftaathugunum seint janar 1952. Ekki fyrirbrigi fast nafn slensku, vi gtum e.t.v. nota leppinn skyndileg heihvolfshlnunar til anna betra finnst (shh).

Menn tku fljtt eftir v a oft uru breytingar hringrs verahvolfsins kjlfar skyndilegrar heihvolfshlnunar. Heimskautarstin hafi tilhneigingu til a hlaupa mjg hreistan bylgjugang me tilheyrandi fyrirstum norurslum en trs heimskautaloftilangt suur eftir meginlndunum. Hlnunin og tilheyrandi rskun hringrsinni - ef hn sr sta er hins vegar svo fjlbreytt staarvali og styrk a erfitt er a negla niur einhver stabundin hrif.

En ltum verahvolfskort sama tma. etta er hi n alkunna 500 hPa har- og ykktarkort sem hungurdiskar eru sfellt a kjamsa .Korti er einnig r gfs-lkaninu.

w-blogg160113b

Vi hfum n egar fyrir nokkrum dgum fjalla nokku tarlega um essa stu og stulti a gera a dag - skringar tknmlinu m rifja upp me v a endurlesa pistla.

Hr er aeins tlunin a benda a kuldapollarnir Stri-Boli og Sberu-Blesi eru kortinu furu nlgt mijum 30 hPa-lganna kortinu a ofan. Til hgarauka hefur staa eirra veri merkt etta kort me tveimur strum hvtum X-um. tt hringrs verahvolfs og heihvolfs s ekki s sama eru meginxlarnir n eir smu. Hvolfin eru takti. tt ekkert negli hringrsina hvolfunum tveimur beinlnis saman er samt lttara a dansa takt heldur en misvxl.

Vi ttum n a sj a s lgarmijan heihvolfinu aeins ein geta bylgjur verahvolfsins og kuldapollar gengi nokkurn veginn eins og eim snist kringum risastra mijuna. Skiptist heihvolfslgin tvennt eins og n hefur gerst hafa bylgjurnar tilhneigingu til a dansa kringum hvora miju fyrir sig og taka heldur strri sveigjur til norurs og suurs heldur en ella - bylgjur hvorrar hringrsar um sig rekast norurslum.

Harinnar sem efra kortinu er fyrir austan sland gtir einnig niri (dkkt x). ar hrgast upp loft a sunnan mjum strengjum sem sumir mynda fyrirstur ea sullast einhvern veginn um heimskautasvi hver um annan ruggri fjarlg fr kuldapollunum.

Kld bylgja yfir Evrpu er a hrkklast til suurs Mijararhaf og veldur ar illviri. tt frekar kalt s Evrpu m samt sj a alvru heimskautakuldi er nokku langt undan essu korti. Mli er m.a. a a heihvolfslgirnar gtu veri ru vsi, a er t.d. ekki algengt eftir heihvolfshlnun su lgirnar mjg misdjpar og misumfangsmiklar - hlykkjast verahvolfsbylgjurnar ru vsi en n, e.t.v. me Sberukulda vestur um Evrpu.

Framhaldi er ri og mgulegt a segja til um a hversu lengi lgirnar tvr endast ea hvernig r hreyfast. Vi ttum a fylgjast me v - en vi verum lka a hafa huga a verahvolfinu er ekki beinlnis stjrna a ofan - a gti v hugsanlega rifi sig t r dansinum me ltum og hraki heihvolfslgirnar vergang.


Breytingar breytileika

Mean vi bum eftir nstu tindum af lgunni vestanvindabeltinu, heihvolfinu og vi heimskautin skal liti nrdaefni - og a eru ekki einu sinni ll veurnrd sem hafa huga. Eftir hver ramt er sest niur og reikna t hvernig sastlii r hefur stai sig. Sumar tlurnar sem koma t r v segja nkvmlega ekki neitt einar og sr - en alltaf er gaman a sj r lengra samhengi. Vi ltum rjr slkar mlitlur - allar reiknaar t fr hitamlingum Stykkishlmi.

w-blogg150113

Fyrsta myndin snir hvernig rsmealhiti hefur hnikast til fr einu ri til annars. Sasta talan sem vi hfum er munurinn hitanum ri 2012 og hitanum 2011. Ekki er teki tillit til ess hvort ri er kaldara en hitt, tkoman er alltaf jkv. Ein og sr segir er essi tala algjrlega marklaus llu samhengi en ef sams konar munur er reiknaur t fyrir allt mlitmabili (sem vi myndum okkur a ni aftur til 1798) kemur skemmtilegur breytileiki ljs.

Lrtti sinn snir rin (merkt tuttugu ra fresti) en s lrtti hitamuninn. Vi sjum a 19. ld er eitthva allt anna gangi heldur en sar. skjta grarlega kld r sr inn ru hvoru. ri 1892 er a sasta tmabilinu. En um mija tuttugustu ld var a minnst a eftir a hafi veurfar bara veri nokku skaplegt (tt vi myndum kveina - svo gu vn).

Tmabili 1860 til 1870 var srlega breytilegt - en munum a ef alltaf er jafnkalt (ea jafnhltt) verur munurinn fr ri til rs enginn. Tmabili fr v um ea rtt fyrir 1970 og fram yfir 1980 virist hafa veri nokku rlegt - enda var a annig meir en ratug a slttatlurin voru smilega hl en oddatlurin aftur mti srlega kld.

Nja ldin byrjar me fremur litlum breytileika - e.t.v. eim minnsta llu mlitmabilinu. Tuttugustualdarhlskeii mikla virist taka mta dfu - en egar betur er a g er a ekki sst rabilinu 1920 til 1930 a breytileikinn er ltill - en vex san. Ekki er vert a draga leitnilnu gegnum safni (bli ferillinn er aeins til augnhgar) frekar a um rep s a ra milli 19. og 20. aldar. Hva gerist san afgang 21. aldarinnar veit enginn.

w-blogg150113a

er a breytileikinn innan rsins, holdgerist hr mismuni kaldasta og hljasta mnaar. Frostaveturnir 1881 og 1918 skera sig r me sna ofurkldu mnui, mars 1881 og janar 1918. Reyndar voru janar og febrar 1881 einnig kaldir. Hr virist sem spnnin minnki hgt og btandi mestallt tmabili. Lgmark er ri 1922 en a var srlega eftirtektarvert - veturinn frekar hlr og sumari srlega kalt. rabilinu 1930 til 1940 var frekar hltt sumrum en komu lka nokkrir allkaldir vetrarmnuir.

w-blogg150113b

Og a lokum sjum vi breytileikann fr degi til dags. egar kalt er veri er hann meiri en annars. arna sker kalda tmabili 1965 til 1985 sig vel r og virist svo sem nlg hafss norur undan skipti mli. Hsta gildi 21. aldarinnar 2005 - en svo skemmtilega vill til a a er einmitt mesta sr aldarinnar - fram a essu. [Allt m n nfnum nefna]. Einnig sst a „litlu hafsrin“ upp r 1940 eru vi hrri heldur en t.d. s tmi sem fylgdi kjlfari. Fyrstu 20 r 20. aldar fylgja hr fast eftir 19. ldinni breytileika.

Ltill hafs mun hafa veri hr vi land runum 1841 til 1852 og er mesta lgmark 19. aldarinnar (a vi sjum af henni) einmitt 1851 og 1852. Sagt er a rin 1844 til 1847 hafi veri alveg slaus. Ekki er rtt a tra v alveg v samkvmt sama mlikvara (Koch-mlitalan) tti lka a vera alveg slaust 1933 til 1937- en smmunasemi veldur v a a getur ekki talist alveg rtt. Borgars er ekki talinn me.

Mlitlur greinir um hvert s slausasta ri viAustur-Grnland- vi ltum ann meting eiga sig bili. Snemma vi hungurdiska birtust nokkrar ritgerir um hafs vi sland, sem dmi m nefna umfjllun um vesturs nvember 2010.


Aftur hlnar

egar etta er skrifa (seint sunnudagskvldi 13. janar) er komi talsvert frost va um land,snertir tveggja stafa tlu. En a virist ekki eiga a standa lengi.Mikill gangur er verakerfinu og vi skulum rtt sem snggvast lta norurhvelsspevrpureiknimistvarinnar sem gildir um hdegi rijudaginn, 15. janar.

w-blogg140113

Fastir lesendur vita a hgt er a gera korti mun skrara me stkkun. Jafnharlnur 500 hPa flatarins eru svartar - v ttari sem r eru v meiri er vindurinn. Liturinn snir ykktina, v minni sem hn er v kaldari er neri hluti verahvolfs. pistlinum gr var langt ml um kuldapolla og srstaklega um ann sem er mest berandi kortinu og vi hfum vali a kalla Stra-Bola.

Hann er snum heimaslum vi norurstrnd Kanada. ykktin miju hans er undir 4740 metrum (dekksti fjlubli liturinn). gr sum vi a flatarhin miju lgarinnar var um 4900 metrar en hefur hr falli niur fyrir 4800 metra. a er tluver dpkun. Eins og bent var gr er hreyfingin nokkurn veginn samsa vindstrengnum vestan vi Bola - ea eins og litla hvta rin snir.

Annar grarmikill strengur nr fr Kalifornu til Nfundnalands. Sem stendur sjst ekki neinar teljandi bylgjur honum fyrr en lginni fyrir suvestan Grnland og kemurvi sgu fljtlega hr landi. venjukalt hefur veri suvestanverum Bandarkjunum sustu daga enda n mrk grnu og gulu flatanna nrri v a Kalifornustrnd. Svona veur veldur hyggjum ar grurslum dlum ar sem vaxa appelsnur og vnber. Starfsbrur ritstjrans vestra hafa hins vegar hyggjur af kalda loftinu norurundan og mega a svo sannarlega. En alls ekki er ts um hversu langt kalda lofti berst suur um Bandarkin - enn er von a au sleppi a mestu.

Ltill kuldapollur er lka yfir Vestur-Evrpu. tt ekki s hann flugur veldur hann samt vandrum v ykktin miju hans er niri frosti. Vi sjum a hann hreyfist til suurs og stefnir Mijararhaf. Einhver leiindi vera v ar um slir sar vikunni.

Fyrirstaan mikla sem beindi til hlindum til okkar fyrri viku hefur hr gefi eftir, en n myndast yfir Skandinavu sunnanverri sar vikunni. kortinu er sland komi hlja lofti sem verur nota sem byggingarefni fyrirstunnar. Migrni liturinn snir ykkt bilinu 5340 til 5400 metra - a er g hlka - nema ar sem er bjart og lygnt. Engin ykkt rur vi tgeislun bjrtu hgviri egarslar ntur ekki.


Enn af kuldapollum

a m upplsa a fyrsta uppkast a fyrirsgn pistils essa var svona: Stri-Boli setur upp saldarhattinn. En a er sifregnahljmur af slku oralagi - lesendur hefja lesturinn me r vntingar a eitthva miki s a gerast en vera san fyrir vonbrigum egar vi tekur eitthva illskiljanlegt mal um rstifleti, hita og ykkt.

En a er samt annig - kuldapollurinn mikli sem hungurdiskar hafa kalla Stra-Bola ea Vetur konung setur n raun og veru upp sn kuldadjsn.

Auk ess a mla hita me venjulegum hitamlum og stigum kvara er hiti mldur me v a reikna fjarlg milli jafnrstiflata,svokallari ykkt. v meiri sem hn er v hlrra er lofti, v meiri er fyrirfer ess, v kaldara v minna fer fyrir v. Hef er fyrir v a mla ykktina dekametrum en rtt eins m nota arar lengdareiningar svo sem metra. Ef ekki er anna teki fram er oftast veri a fjalla um fjarlgina milli 1000 hPa og 500 hPa flatanna egar rtt er um ykktina.

rstingur vi sjvarml er gjarnan ekki fjarri 1000 hPa, fer aftkum niur 920 (enn near flugum fellibyljum) og upp um 1080 hPa. sundhektpaskalaflturinn er ofan vi athugunarsta s rstingur ar meiri en 1000 hPa, en ekki er hika vi a reikna hann niur jrina s rstingur athugunarsta lgri en 1000. ykktin sveiflast milli 4500 og 6000 metra og 500 hPa hin smuleiis.

En ltum spkort evrpureiknimistvarinnar sem snir 500 hPa h og ykkt um hdegi sunnudag (13. janar). A essu sinni batnar korti lti vi stkkun.

w-blogg130113a

Korti snir venjulegt svi. Hr er sland nearlega til hgri myndinni. tlnur Grnlands ttu a sjst og smuleiis kanadsku heimskautaeyjarnar og Hudsonfli.

fjlubla svinu llu er ykktin minni en 4920 metrar og dekksti liturinn ekur svi ar sem ykktin er minni en 4740 metrar. a hafa hungurdiskar oft kalla saldarykktina. Vi nverandi veurlag fer ykktin yfir slandi srasjaldan niur fjlubltt - sld er hins vegar lklegt a saldarykktin hafi heimstt landi a minnsta kosti endrum og sinnum. hefur 4740 jafnykktarlnan fari au ft sem 4920 metra lnan klist dag. a er t af fyrir sig merkilegt a sldin heimski enn norurhvel hverjum einasta vetri.

Endrum og sinnum sjst enn lgri ykktartlur, allt niur fyrir 4600 metra en slkt er sjaldgft. Erfilega gengur a f hreint hversu lgt ykktin hefur mgulega fari lgst sld - en ekki er vst a a hafi veri llu near.

kortinu sjum vi ltinn dkkan blett me "saldarykkt". - En ltum lka jafnharlnurnar. S nstinnsta er merkt me tlunni 498, a eru dekametrar ea 4980 metrar. Lnurnar eru dregnar 60 metra bili annig a s innsta snir hina 4920 metra. ar sem s lna sker 4740 metra jafnykktarlnuna er munur h og ykkt 180 metrar. sundhektpaskl er v a finna um 180 metra h yfir sjvarmli. rstingur fellur um 1 hPa hverjum tta metrum. Vi deilum 8 upp 180 og fum t 22,5 hPa, btum 1000 vi og sjvarmlsrstingurinn er 1022,5hPa - (sem er arfankvmni).

Hvorki jafnhar- n jafnykktarlnur eru mjg ttar utanum miju kuldapollsins og vi tkum eftir v a bil milli lnugeranna beggja er svipa. etta segir okkur a rstisvii s til ess a gera flatt 1000 hPa og vindur lklega hgur.

Ltum n ara mynd af sama svi. Jafnrstilnur (vi sjvarml) eru heildregnar. Lituu svin sna n hitann 850 hPa fjlublu svunum er frosti meira en -20 stig og meiri en -30 stig dekksta svinu.

w-blogg130113b

Landaskipun er s sama og efra kortinu, sland nearlega til hgri. Vi sjum kuldapollinn vel hitakortinu (litirnir) en hann sst varla ea ekki rstisviinu. a hringar litla lg me 1020 hPa lnunni. Vi hfum reikna etta t - og smuleiis vissum vi fyrirfram a rstilnurnar vru ekki ttar.

N um helginsliggur kuldapollurinn hreyfingarltill. Mean svo er stendur engin srstk gn af honum. En - spr gera r fyrir v a hryggur sem n er yfir Alaska fari a stugga vi honum. a er reyndar fari a sjst kortinu v ef vel er a g er kuldapollurinn ekki alveg samhverfur - mijan liggur frekar anna bor heldur en hitt - hn hallar sr mti hryggnum astejandi, v meir sem sknin er meiri. gerist a a mija kuldapollsins fer a hreyfast samsa vindstrengnum ar sem hann er mestur. Kuldapollurinn hefur hefur hreyfst r sta.

Engin askn sst enn sjvarmlskortinu. Kalda lofti sem nest liggur hreyfist lti sem ekkert tt kjarni hloftakuldans s a fra sig. etta lga loft liggur v eftir fyrstu og togar lofti ofan vi - rtt eins og strekkist bandi sem bundi er stein - steinninn fer af sta um sir en strekkir . En 500 hPa-flturinn togast niur og reyndar allt fyrir ofan lka. togi merkist alveg upp verahvrf.

egar hloftafletirnir sga eflist hloftalgin a mun og myndast misgengi milli ykktar- og harflata sem br til rstibratta og vind lgri fltum allt niur asjvarmli.

Snningur jarar sr reyndar til essahreyfibrautir strra kuldapolla eru gjarnanhringlaga eir skja til suurs en sveigja fljtt aftur tilausturs og norurs. En eir geta verpt litlumeggjum semkomast munsunnar.

Spr gera r fyrir v a Stri-Bolifari n a hreyfast hringi yfir Kanada noranveru ogstyrkist leiinni - vegna verahvarfaniurtogs egarkalda lofti near sullast um meginlandi. Svo virist sem reikningar eigi erfitt me smatriin runinni og sna mjg misjafnar niurstur fr einu sprennsli til annars. Vi fum v fjlmargar tgfur af framhaldinu hverjum degi og lti r a treysta nema rtt nstu 2 til 4 daga.


Skilin leysast upp

rkomubakkinn sem hefur frst fram og til baka yfir landinu undanfarna daga er n loksins a trosna upp. Hann sst enn vel Minesheiarratsj Veurstofunnar n skmmu eftir mintti (afarantt laugardags 12. janar)

w-blogg120113

Litakvarinn snir tla rkomumagn - reikna upp klukkustundarkef. Lestur af honum snir a rkoma er varla nokkurs staar meiri en 0,8 mm/klst.

Smatriaspr sna leifar skilanna fram eftir laugardeginum og yfir Suurlandi. laugardagskvld ryur llu kaldara loft sr braut inn landi r vestri. Lgin sem strir v er hlfgerur vesalingur - en greining eim vesaldm verur a liggja milli hluta - klukkan ritstjrnarskrifstofunni er orin enn meira en venjulega.


Vitameinlaust smatrii

Hr a nean er fjalla um mjg algengt veurfyrirbrigi sem stku sinnum rfur sig upp skarisveur. A essu sinni er a svo merkilegt a a tekur varla nokkur maur eftir v.Eitthva hefur veri minnst etta hungurdiskum ur - en sta er til a hamra v mean bei er eftir stra dminu.

w-blogg110113a

Fyrsta korti snir sp evrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa-fletinum fstudaginn 11. janar kl. 18. Jafnrstilnur eru heildregnar, jafnhitalnur eru strikaar og m m.a. sj -10C lnuna sveigjast langt til austurs fyrir sunnan Grnland. rkoma sustu 6 klukkustundir er snd me grnum og blum litum. Dkkbli bletturinn sem raua rin bendir tknar 15 til 20 mm 6 klukkustundum.

rkomusvi yfir vestanveru slandi snir a skilin sem hafa veri a fara fram og til baka yfir landi dag (fimmtudag) og grvera enn viloandi fstudagskvld.

En rkomuhnturinn sem rin bendir er umfjllunarefni dagsins. ar er mjg hvss nornoraustantt nst jr - en snst fyrst norvestur og sansuvestur eftir v sem ofar dregur yfir norurhluta hntsins. Sunnar er hloftattin af austsuaustri. Hverjar eru n reglur um hltt og kalt astreymi?

hlju astreymi snst vindur slarsinnis me vaxandi h. Snningurinn nornoraustur (20) tilaustsuausturs (110) er annigsunnan til rkomuhntnum og ar er v hltt astreymi. kldu astreymi snst vindur andslarsinnis me vaxandi h. hntnum er snningurinn norantil r nornoraustri (20) til norvesturs (320) og yfir suvestur (230) - ar er v kalt astreymi. ar sem hltt og kalt astreymi kallast skerpir hitabratta (jafnykktarlnur ttast).

Af essu m sj a einmitt vi essar astur geta hlutir gerst.En vi fylgjum n hntnum 12 klukkustundir, nsta kort gildir kl. 06 a morgni laugardags.

w-blogg110113b

arna sst a hnturinn (raua rin bendir enn hann) hefur hreyfst nokkurn spl til norausturs. Me gum vilja m fylgja honum allt til Freyja en spin segir hann vera ar sunnudag (14. janar) - a snir bl strikar grfum drttum. Lgin vi rland fer suur Mijararhaf og litla lgin Grnlandshafi fer til austsuausturs sama tma.

Hva me etta? J, feinar af verstu illviralgum hr vi land eru einmitt ornar til ennan htt. Ltum 500 hPa-kort sem gildir sama tma.

w-blogg110113c

Hr eru jafnharlnur svartar, vindrvar sna vindhraa og stefnu og litafletir hita 500 hPa. Gulu litirnir tkna hltt loft en blir kaldara. Raua rin bendir ann sta sem rkomuhnturinn okkar er staddur. Strt S er sett sul kortinu. Slar eru eins konar fjallaskr rstisviinu. ar mtast allar vindttir. Brna strikalnan er sett vi dlti lgardrag sem er austurlei.

Vi endurtkum a feinar af verstu illviralgum hr vi land eru einmitt ornar til vi sulastur suur ea suvestur hafi. Skammtur af hlju lofti norurlei austan suls hittir fyrir kalt sem gengur til austurs ea austsuausturs fyrir noran hann. S tmasetningin rtt (hittir hann) geta afdrifarkir hlutir gerst.

En n gerist ekkert. Tmasetningin er ekki rtt og lofti a vestan og norvestan ekki alveg ngu kalt og auk ess hlja lofti lti bakland - stutt er ara hloftalg rtt austan vi.

essu korti sr einnig fyrirstuna fyrir austan land sem hefur teki tt a mta veri hr sustu daga. Hn hrfar heldur - sj m hvernig kalt loft fr meginlandinu (bla rin) er a hringa hana og ar me verur hn r sgunni fyrir okkur. Auk essskir brnstrikamerkta lgardragi r vestri.

Nstu fyrirstumyndun er sp hr vi land rijudaginn. Er s miklu veigaminni heldur en fyrri spr gfu sumar til kynna. Samt hefur hn veruleg hrif veur hr landi (og miklu var) fram eftir nstu viku. En lta m a ml sar.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 88
 • Sl. slarhring: 277
 • Sl. viku: 2330
 • Fr upphafi: 2348557

Anna

 • Innlit dag: 79
 • Innlit sl. viku: 2042
 • Gestir dag: 76
 • IP-tlur dag: 76

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband