Nokkra daga a jafna sig

Verakerfi yfir N-Atlantshafi taka n feina daga a jafna sig lginni miklu sem hungurdiskar hafa fjalla um sustu tveimur pistlum. Lgin grynnkar fluga, runingur er enn kldu lofti tt til vesturstrandar Evrpu en lti virist gerast nmunda vi sland.

Korti a nean snir stuna 500 hPa-fletinum um hdegi morgun, mnudag (21. janar).

w-blogg210113

Jafnharlnur eru heildregnar og sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). ykktin er snd me rauum strikalnum, v meiri sem hn er v hlrri er neri hluti verahvolfs.

Bl r bendir 516 dam jafnykktarlnuna en hn hringar sig kringum hloftalgina - og svi suur af henni. a er fremur venjulegt a svona kalt loft ni suur essar slir r vestri (frekar r norri). a er komi yfir Norur-Atlantshafsstrauminn (Golfstrauminn) og hitar yfirbor sjvar n lofti baki brotnu. Lkani segir a ekki veri bi a trma svinu innan vi 516 dam lnuna fyrr en kl. 6 rijudagsmorgun. Grarlegir skra- og ljaklakkar fylgja kalda loftinu og m bast vi illri fr spnskum og jafnvel Portglskum heium og fjallaskrum nstu daga.

sland er hr fram vernda af fyrirstuh fyrir austan land - hn er ekki sterk en dugar samt nokkra daga til vibtar. Grbleiku svin sna iuhmrk - ian er hr mest lngum borum sem ekki hreyfast miki. Vi ltum frekari umfjllun um ba betri tma (ea sleppa eim alveg).

er skemmtilegt a minnast a a nsti bori sem berst til slands samkvmt lkaninu a koma fr Danmrku, ar sem r bendir hann. Hann a renna til norvesturs mefram hinni og koma upp a landinu rijudag - kannski btir rkomu suaustanlands - kannski gerist nkvmlega ekki neitt.

En gur skammtur af kulda er enn yfir Kanada og leitar til austurs. Nsta meginlg a vera eitthva minni en s sasta - en san fylgja fleiri kjlfari.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: gst H Bjarnason

Boris Johnson borgarstjri Lundna virist hafa fengi ng af snjnum vetur og undanfarna vetur. Hann skrifai grein um mli The Telegraph gr: http://www.telegraph.co.uk/comment/columnists/borisjohnson/9814618/Its-snowing-and-it-really-feels-like-the-start-of-a-mini-ice-age.html

gst H Bjarnason, 21.1.2013 kl. 09:06

2 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Merkilegt hvernig hvert hlmstr er dregi upp varandi meinta klnun jarar me tilvsanir stabundi veur. Misvitrir stjrnmlamenn koma me vangaveltur um komandi sld me tilvsun Piers Corbin, m.a. segir tur Boris eftirfarandi:

I am speaking only as a layman who observes that there is plenty of snow in our winters these days, and who wonders whether it might be time for government to start taking seriously the possibility — however remote — that Corbyn is right.

Hr undir m lesa or vsindamanns um aferafri Piers Corbyn (sem ekki hefur birt kenningar snar frasviinu):

"Climate science shows that the sun does have an influence on climate; this is not controversial. The planet responds to changes in the flux of energy that it intercepts from the Sun - known as the Total Solar Irradiance (TSI). What is in dispute is whether the sun has contributed to the energy imbalance (and associated energy accumulation) that the earth has experienced over the last half-century or so. Climate scientists have concluded that the answer is no, based on the known ways in which the sun exerts its influence.

"If anything, the sun (through a slightly lower TSI) has diminished the human-induced warming a little. But it may be that there are solar influences not recognised or understood. In this respect, Piers Corbyn should publish his insights so that they can be scrutinised and a judgement made about their credibility. If he has a genuine contribution to make, why would he not do so? The issue is, after all, rather important!"

Nnar - Climate scientists on Boris Johnson's climate whiff-whaff

Nokkrar tilvsanir Corbyn og hans hlutlga mat loftslagsfrunum, sj nnar Piers Corbyn:

It's nothing to do with mankind and those who say that are just trying to make money out of carbon trading and the like.

These things are dictated by solar activity and the moon.

Its nothing to do with CO2 . Those who say that have no evidence for it , there's only evidence against. They are on a gravy train.

Ice is starting to increase again in the arctic and it has been increasing for a long time in the Antarctic.

(On the 2003 heatwave) It has nothing to do with global warming. We have had heatwaves in the past and the average world temperatures have gone up in the last hundred years, that is correlated best with particles from the sun

(On CRU hack)It means we do not have a reliable measure of how temperatures have changed over the last 50 or 100 years

Meint sld virist vera enn eitt unnt hlmstr "efasemdamanna" um hnattrna hlnun af mannavldum - ekkert ntt v sjlfu sr - sj t.a.m. um hina margendurteknu mtu MTA - Ltil sld ea kuldaskei er nsta leiti.

Sveinn Atli Gunnarsson, 21.1.2013 kl. 16:55

3 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Leirtting:

Ori "hlutlga" hr minni sustu athugasemd ber a vera "huglga", .e. "Nokkrar tilvsanir Corbyn og hans huglga mat loftslagsfrunum, sj nnar Piers Corbyn:" Kannski tti jafnvel a segja einhlia og huglga mat Corbyns, enda hans persnulegu skoanir sem hafa lti me raunveruleikann a gera...

Sveinn Atli Gunnarsson, 21.1.2013 kl. 19:20

4 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Sm vibt varandi essa grein borgarstjrans London. Gott a vita til ess a svona vitleysu eins og hann heldur fram og "efasemdarmenn" lepja upp, s nori svara nnast strax fjlmrgum stum, m.a. SkepticalScience, ar sem lesa m eftirfarandi frslu, Open Letter to London Mayor Boris Johnson - Weather is not Climate. arna m m.a. lesa eftirfarandi:

Even with the rapid rate of global warming, it will still be cold enough in winter to snow in most places where that has historically been the case. Nevertheless, we are in the midst of the hottest decade on record, which is also difficult to reconcile with Corbyn's assertions that we are headed into a mini ice age.

Sveinn Atli Gunnarsson, 21.1.2013 kl. 19:41

5 identicon

Spurning sem g beindi til kollega ns en fkk ekki svar. Ef ekki vri fyrir fyrirstuhina, vri uppi svipu staa og fyrra vegna essara sulgu vestanvinda? A lgir ddu me ltum, langt fyrir sunnan land og yfir Freyjar ea Skotland og sveigja svo yfir Skandinavu en hr vrum vi rlegheita vetrarstillum me stku rafmagnstruflandi hlaupum fr Grnlandsjkli?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 21.1.2013 kl. 22:09

6 Smmynd: Trausti Jnsson

Skemmtilegur karl, Boris (alla vega r hfilegri fjarlg). Atvinnustjrnmlamenn vera a lta sig hafa a a vira skoanir sem eir telja a falli helst kram kjsenda hverjum tma - g heyri ekki Obama dag - hvaan skyldi vindurinn hafa blsi eim b?

Bjarni, ef ekki vri fyrirstuhin? essi fyrirstaa er ekki srlega flug - en hn er orin til vegna afbrigilegrar legu hloftavindrasta. r henda henni hinga sta ess a liggja hr um eins og febrar fyrra (19 lgir 29 dgum).

Trausti Jnsson, 22.1.2013 kl. 01:25

7 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Atvinnustjrnmlamenn urfa stundum a grpa til alls kyns misviturra ummla til a reyna a falla krami hj kjsendum - eir eiga allt sitt vinsldarknnunum eim sem eir ganga gegnum nokkura ra fresti, a er rtt. a krefst ors a ora a segja skoanir sem eru ekki endilega takt vi a sem kjsendur vilja heyra. tli a s ekki hgt a tlast til a menn eins og Boris hafi fyrir v a athuga heimildir snar - a vri framfr tilfellum eins og um er rtt hr a ofan.

Mn persnulega skoun er s, a flk getur vel haft g rk (ekki sjlfgefi ) fyrir persnulegum skounum skattstigi, vegamlum, sjkrakerfi o.s.frv. (vonandi me tilvsun eitthva raunhft) - en a er verra egar a virar skoanir sem eru mtstu vi viurkennd vsindi, eins og essi vitleysa hans Boris. Tek reyndar undir a Boris er fjarska skemmtilegur og getur alveg komi me skemmtileg skot umrunni...hann mtir gjarnan vitl spjallttum og virar sig og snar skoanir gamansaman htt.

Varandi Obama, kom hann me ummli um loftslagsbreytingar setningarrunni gr, m.a. eftirfarandi:

We, the people, still believe that our obligations as Americans are not just to ourselves, but to all posterity. We will respond to the threat of climate change, knowing that the failure to do so would betray our children and future generations.

Sj nnar, Can Obama make defeating climate change his legacy?.

Annars er grundvallar munur ummlum sem byggjast skounum manna eins og Piers Corbyn (sem virast byggjast hans eigin skjalfestu hugmyndum um loftslagsmlin) ea a hafa skoun v hvernig ber a takast vi r loftslagsbreytingar sem eru gangi og eru mjg vel skjalfestar me alvru ggnum og rannsknum sem gerar eru af sundum vsindamanna um allan heim. g er ekki a meta hvort a Obama muni takast a setja sitt mark lausnir til framtar, ea hvort a etta eru bara innantm or sem ekki munu leia til frekari agera - en allavega gott a viurkenna vandamli, a er skref rtta tt.

Sveinn Atli Gunnarsson, 22.1.2013 kl. 16:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 26
 • Sl. slarhring: 81
 • Sl. viku: 1494
 • Fr upphafi: 2356099

Anna

 • Innlit dag: 26
 • Innlit sl. viku: 1399
 • Gestir dag: 26
 • IP-tlur dag: 26

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband