Bloggfrslur mnaarins, janar 2013

Enn af ofvirametingi

tt veurlag hafi lengst af veri allgott vetur hefur lka gert nokkur illviri sem tekivar eftir. Vi skulum n lta au metast. Hr er aeins liti einn mlikvara - mealvindhraa llum sjlfvirkum veurstvum landsins.

Punktur er settur lnuriti klukkustundarfresti alla daga fr og me 1. oktber til og me 30. janar.

w-blogg310113

Landsmealvindhrai er lrtta snum, en tminn eim lrtta. Lrttu strikalnurnar marka viku - auk ess eru mnaamtin renn mrku sama htt. Hr telst veur v verra eftir v sem a nr hrri mealvindhraa. N verur a taka fram a illviri undanfarna daga hefur ekki veri villuhreinsa - feinir vindhraamlar gengu af vitinu og gtu hafa hkka gildin ltillega - en a kemur ljs sar.

Veri byrjun nvember er a versta tmabilinu. a stlengi. Veri sustu daga nr lka htt og st lka lengi. Hrarveri mikla rtt fyrir ramtin skorar einnig htt en ess gtti aeins hluta landsins.

Annar mlikvari sem ritstjrinn notar gjarnan er hversu htt hlutfall stvamlir meir en17 m/s smu klukkustundina. Lnurit sem snir a er furusvipa (ekki snt hr). Myndin a nean ber essa tvo mlikvara saman.

w-blogg310113b

Hr snir lrtti sinn mealvindhraann, en s lrtti stvahlutfalli. Efstu punktarnir sna tplega 18 m/s mealvindhraa og um 60% hlutfall. Sj m a nnast er sama hvor metingsaferin er notu - r verstu vera verur svipu. Eftir v sem landsmealvindhrainn vex v lklegra er a a einhvers staar veri svo hvasst a tjn eigi sr sta.

N geta hugasamir bori mealvindhraamyndina hr a ofan saman vi mta mynd sem birtist pistli vef Veurstofunnar febrar 2008 og tti vi mnuina nst ar undan.


Hreinsa fr - en aeins skamma stund

Undanfarnir tu dagar hafa veri strgerir Norur-Atlantshafi - kuldapollurinn sem vi hfum kalla Stra-Bola ruddist t yfir Atlantshaf og hristi ar upp rjr ofurdpkandi lgir og nokkrar vibt sem falla amerska lgasprengiflokkinn. eim flokki eru r sem dpka um a minnsta kosti 24 hPa einum slarhring. En n virast kynslaskipti framundan hj kuldapollum og s nsti tekur vi vldum yfir heimskautaslum Kanada og veifar sknkum tt til okkar. En fyrst er a hreinsa upp leifarnar af eim gamla.

sland var ekki lgabrautinni essa grfgeru daga heldur fru lgirnar alllangt fyrir sunnan land. r voru djpar og veittu lofti a noran mguleika a blanda sr leikinn - tt a loft hafi ekki veri beinlnis tengt lgunum.

r essu var mjg hvss austnoraustantt sem er erfi a v leyti a illa greinir milli rkomubakka og veurkerfa. Tlvuspr og ratsjr hjlpa mjg mia vi a sem ur var. rkoma hefur veri srlega mikil hafttinni Austurlandi og margir stair Vesturlandi, Vestfjrum og nyrra hafa fengi a kenna vindstrengjum austnoraustanttarinnar. A jafnai var hvassast laugardagskvld, en san hefur klukkustundarmealvindhrai landinu llu lengst af legi bilinu 12 til 13 m/s, en er n egar etta er skrifa a detta niur fyrir 10 m/s. Vonandi lgir meira til morguns (mivikudags).

En ltum spkort fr evrpureiknimistinni sem gildir sdegis mivikudag.

w-blogg300113a


Lgin vi vesturstrnd Noregs veldur ar miklu hvassviri og rkomu eftir a hafa teki Skotum svo um munai. Eftir sitja sustu leifar kuldapollsins fyrir suvestan land og fara til suausturs og austurs. Taka m eftir rkomulinda milli lgarinnar vi Noreg og kldu leifanna. Spurning hversu nrgngul rkoman verur Suvesturlandi um a leyti sem korti gildir. Snjar ?

Raua rin bendir sustu sprengilg syrpunnar - ef hn verur a. Hn er rtt sunnan vi korti og er sp yfir sunnanvert Bretland sdegis fstudag og snir korti a nean stu.

w-blogg300113b

rin bendir enn lgina sem hr er grarkrpp - bandarska veurstofan er linari v. En kortinu er sland harhrygg sem okast austur bginn.

Ntt lgasvi er vestan Grnlands, grardjpt og vttumiki, 940 hPa miju. rkomu- og skilakerfi lgarinnar fellur mjg vel a v sem kennslubkur sndu rum ur - eitthva hreint og klrt vi etta kerfi. Spurning hvort hr verur fer kennslubkaruppgangur skja samfara kerfinu. a a brotna suurodda Grnlands - eins og kennslubkur segja - og n lg a myndast sem fer til norausturs - ea austnorausturs milli Vestfjara og Grnlands. eftir fylgir san kennslubkarvestantt - nema hva?

En etta er n bara sp evrpureiknimistvarinnar. a eru rr dagar dmi. Enn segist ekkert um framhaldi.


Af hitamlum (12-mnaa kejumealtal Reykjavk)

Hvernig kom hitinn Reykjavk ri 2012 t samhengi fyrstu ra aldarinnar?

w-blogg290113

Lrtti s lnuritsins snir hita C, en s lrtti tma rum. Punktarnir sna 12-mnaa kejumealtl hita Reykjavk. Fyrsti punktur markar ri 2000 (janar til desember) en s sasti ri 2012 (janar til desember).

Ef reiknu er leitni gegnum allt tmabili fst t hlnunin 0,3 stig ratug. Athugi vel a strangt tilteki er heimilt ea alla vega illa s a reikna leitni gegnum kejumealtl- v m ekki hafa essa tlu eftir almennum markai.

tmabilinu 2005 til 2012hefur hitinn greinilega leita upp - en ekkert slr samt t hlindin miklu runum 2002 til 2004.essi miklu hlindi drepa leitnina ekki. Taki eftir v a ef hn heldur fram - og ekkert anna gerist - tekur 30 rakomast upp hsta 12-mnaatmabili myndinni. Auvita geta eim tma komimtahrinur niur vi.

Munum a lnurit sem etta sp eitt og sr engu um framtina - merkilegt hva margir eru samt v.

Mealhiti tmabilsins myndinni(2000 til 2012)er 5,41 stig, hitinn ri 2012 var 0,13 stigum yfir v mealtali. Mealhiti Reykjavk 1961 til 1990 er 4,31 stig, en mealtali 1931 til 1960 er 4,96 stig.

En vestanttin ltur enn sr standa vetur, skyldi hn hafa gleymst heima? Hva skyldi febrar gera?


Austnoraustan

N grynnist lgin mikla fyrir sunnan land. Djpum lgum fylgja krappar beygjur rstilnum og egar slaknar rstikraftinum tekur tma a losna vi snninginn sem dettur gjarnan sundur sma hvirfla, bi inni vi lgarmijuna sem og utar nmunda vi skjabakkann sem flestir kalla samskil hennar.

Vi ltum mynd sem tekin er sunnudagskvldi (27. janar) kl. rmlega 21.

w-blogg280113a

tlnur slands eru teiknaar korti. Suur (nest) af landinu eru litlir sveipir nmunda vi lgarmijuna gmlu. Miki rumuveur geri suur af landinu og jafnvel syst v lka sdegis en s bakki er a mestu r sgunni.

Lgarhntur er fyrir austan land og stefnir til vestsuvesturs (merkt me r). Mean hann fer hj herir vindi og rkomu yfir landinu noran og austanveru - og viheldur hvassviri Vestfjrum.

undan hntnum er vindur af noraustri - slr jafnvel norur en rkjandi vindtt er samt r austnoraustri - langt upp verahvolfi.

Austnoraustantt hloftumer oft erfi vifangs veurspm, veurkerfi sem berast r eirri tt erugjarnan frekar veigaltil rstikortum og gervihnattamyndum er erfitt a greina au. rtt fyrir etta er rkoma stundum mikli veurs auk ess sem vindur leggst mikla strengi en allgott veur og hgur vindur er milli.


Sndarvor heihvolfinu

Hitabylgjan heihvolfinu er ekki alveg bin - en ar er allt a rast og ori furu vorlegt a sj. Frlegt verur a fylgjast me framhaldinu. Eftir heihvolfsumfjllunina er smpistill um stu dagsins lgamlum. Korti hr a nean er sp bandarsku veurstofunnar um h og hita 30 hPa-fletinum og gildir kl. 12 hdegi sunnudag (27. janar).

w-blogg270113a

Daufar tlnur landa norurhveli sjst bakgrunni, sland rtt nean vi mija mynd litlum harhrygg milli tveggja lga. Kaldast kortinu er lti svi yfir Bandarkjunum sunnanverum ar sem frosti er um -70 stig, en hljast um -45 stig yfir Baffinslandi, 25 stiga munur.

Vi skulum rifja upp kort sem birtist hungurdiskum 2. janar. ar m sj eitthva sem nlgast elilegt stand rstmans. A vsu er hlnunin byrju yfir Austur-Asu ar sem hsti hiti er um -30 stig.

w-blogg270113b

fjlubla svinu essu korti er frosti meira en -82 stig. Munur hljasta og kaldasta sta er rmlega 50 stig. a sem venjulega rur mestu um hita heihvolfinu er geislunarjafnvgi. a fer annars vegar eftir slarh og (og lengd dagsins) en san rur sonmagn miklu. a grpur geisla slar. Slarlaust er norurslum skammdeginu og klnar smm saman vegna varmataps t geiminn. Svo kalt getur ori a soni helst ekki vi og eying ess verur hraari en myndun.

myndast mikill kuldapollur - s sem vi sjum myndinni fr 2. janar me grarhvssum vindi allt umhverfis. Mija hans er venjulega mikilli lg ekki fjarri norurskauti svipa og myndinni. Bylgjubrot verahvolfinu getur borist upp heihvolfi og sett ar allt r skorum. etta var a gerast kringum ramtin. Eftir rma viku komst jafnvgi a nokkru eftir a lgin mikla skiptist tvennt. N eru r lgir a brotna niur og har- og vindasvi vera flatari, jafnvel annig aminni standi sem venjulega rkir aprl.

N er spurningin hvernig fer me etta. Er of lii vetrar til a hringrsin jafni sig? Ea nr hn sr upp aftur? Vi gefum v auga nstu vikum.

Lgin mikla suur hafi hegai sr a mestu eins og sp var. Ekki er algjrt samkomulag um a hversu djp hn var nkvmlega - en alla vega rtt nean vi 930 hPa - kannski 926. a tekur svi nokkra daga a jafna sig. Vi erum rttu megin svinu annig a hr gerist trlega ekki miki - hgt minnkandi vindur og klnandi veur.

En sprengilgaflaninu er ekki alveg loki suurjari svisins. Vi ltum myndsem fengin er afvef kanadsku veurstofunnar (Environment Canada).

w-blogg270113c

Vi sjumsland ggjast undan textaboranum efst myndinni. Nfundnaland er til vinstri. Hr tkna gulir og brnir litir mjg kld og hreist sk. kringum lgina miklu suur af landinu eru grarlegir skraflkar - sennilega munu ar myndast nokkrar smlgir.

Suur af Nfundnalandi er n lg hrari lei til austnorausturs stefnu Skotland. rin bendir fremur veigalti hltt friband lgarinnar. Hausinn, skjaskjldurinn norur af lgarmijunni er efnismeiri - en hr rskiptur.

Klukkan 18 dag (laugardag) var rstingur lgarmiju talinn 994 hPa, morgun (sunnudag) kl. 18 er honum sp 959 hPa. etta er 34 hPa dpkun slarhring - a vsu mun minna en ofurlgirnar rjr sndu liinni viku - en nr samt a kallast sprengja amerska vsu. Til a f ann merkimia urfa lgir a dpka um 24 hPa slarhring ea meira.

En hiksti a koma lgina egar hn ekur fram hringrs eirrar stru undir rngu horni. a verur seint sunnudagskvldi.

Evrpureiknimistin gerir n r fyrir v a bi veri a hreinsa upp hrati sunnan slands og vestan Bretlandseyja fimmtudagskvld og veri nr str kuldapollur yfir Kanada tilbinn til Atlantshafstaka.


Nrri v - en ekki alveg

Lgin mikla suur hafi heldur snu rosastriki. Spr segja enn (seint fstudagskvldi 25. janar) a mijurstingur hennar fari niur fyrir 930 hPa. Sjlf lgarmijan kemst aldrei nrri slandi en kerfi hreinsar til kringum sig og gefur kalda loftinu vi Noraustur-Grnland tkifri til a sna sig eftir a vinsamlegar fyrirstuhir hafa haldi v skefjum um skei. Vi ltum sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir hdegi laugardag.

w-blogg260113a

Korti snir sjvarmlsrsting, rkomu og loks hita 850 hPa. Erfitt er a sj hvort a er talan 926 ea 928 sem fr er inn vi lgarmijuna - en korti batnar mjg vi stkkun. arna er lgin varla byrju a hafa bein hrif hr landi, hins vegar eru tveir nokku snarpir vindstrengir vi landi.

Annar eirra (merktur me rauri tlu, 1) er milli Vestfjara og Grnlands. Hann hefur enga beina tengingu vi lgina - en arna er suurjaar kalda loftsins fer. arna eru 15 til 20 m/s og jafnvel meira stru svi. Vestan vi sland er vindur munhgari en annar vindstrengur heldur mjslegnari (merktur sem 2) er vi Suurland. ar fr smlg til vesturs fstudagskvld og afarantt laugardags og olli snjkomu.

ar fyrir sunnan er vindur aftur mun hgari ar til komi er mikla austantt undan skilum lgarinnar miklu (merkt sem 3). essi vindstrengur er binn a slta sig fr kreppuhringnum a umhverfis lgarmijuna. a ir a lgin hefur n fullum styrk - gti ori eitthva ltillega dpri en hn fer san a grynnast.

a sem gerist nst er a vindstrengur rj fer til norurs tt til landsins - vi sleppum ekki alveg vi lgina. Vri kalda lofti ekki a vlast fyrir myndi strengurinn fara norur fyrir land og afskaplega bl austlg tt fylgdi kjlfari hr um slir. En kalda lofti gefur sig lti - annig a vindstrengirnir rr sameinast einn breian (sem sland teygir eitthva til).

Nsta kort gildir hdegi sunnudag - slarhring sar en korti a ofan.

w-blogg260113b

Hr hefur lgin grynnst upp 938 hPa. Kreppuhringurinn er enn bsna flugur en tluvert bil er milli hans og slands. N er spurning hvernig vindstrengurinn sem sj m yfir slandi (rstilnurnar eru ttar) kemur til me a leggja sig. Ekki skal um a fjalla hr.

Smuleiis er ekki ljst hver hitinn verur - ykktin spir frostleysu um mestallt land. En kalda lofti norurundan er bsna flugt og gti blandast suur yfir mestallt landi neri lgum.Ef rkoma er a ri klir hn lkaniur a frostmarki.En a auvita afylgjast me spm Veurstofunnar eim efnum.

kortinu m sjillilega lg austur af Nfundnalandi. Hn verur ekki nrri v eins djp og s fyrri en miar mjggnandi Bretlandseyjar. Arar tvr eiga afylgja eftir sar vikunni.

Vi ltum a lokum 500 hPa har- og ykktargreiningu reiknimistvarinnar hdegi dag (fstudag).

w-blogg260113c

Heildregnu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins en litirnir ykktina. Korti batnar mjg vi stkkun. Vi hfum a undanfrnu fylgst me kuldapollinum Stra-Bola lki mikillar fjlublrrar klessu yfir Kanada. N er s litur horfinn. Kaldasta lofti hefur sturtast t yfir Atlantshaf undanfarna viku og ori a me afbrigum gu fri fyrir rjr hravaxandiofurlgir. Kalda lofti sem eftir er er enn a streyma til austurs og frar Bretlandsgnirnar rjr. Raua rin bendir riabylgju stru lgarinnar dag.

kortinu er hringrsarmija kuldapollsins komin t yfir Atlantshaf austur af Labrador. Hn mun grynnast og okast til austurs og verndar ar me okkur fyrir rsum r suvestri - njar lgir ganga ekki vert gegnum kuldapolla heldur til hliar vi . Bretlandsgnirnar draga elliman Stra-Bola me sr - smspl hver eirra uns hann hverfur eina bylgjuna.

Nr kuldapollur sem lka heitir Stri Boli er kortinu a plaga norurstrnd Alaska og slir Vilhjlms Stefnssonar Banks-eyju. Hann mun sar breia r sr og taka sti ess fyrra - gerir evrpureiknimistin ekki r fyrir v a hann veri jafnflugur a sem s verur (7 til 10 dagar). En vi bum spennu - eins og venjulega.

Taki eftir v a kuldapollurinn yfir Sberu (Sberu-Blesi) hefur einnig misst fjlubla litinn a mestu. Er veturinn eitthva a tapa sr?


Mesta sprengjan? - En smilegri fjarlg

N tekur rija ofurlg vikunnar flugi undan austurstrnd Bandarkjanna og stefnir til norausturs. Henni er sp sjaldgfri dpt, evrpureiknimistin stakk kvld (fimmtudaginn 24. janar) upp 925 hPa lgarmiju kl. 6 laugardagsmorgun. lgin a hafa dpka um 60 hPa einum slarhring og nrri 40 hPa 12 klst.

Stundum la mrg r milli svona djpra lga hr vi noranvert Atlantshaf. rstingur hr landi hefur aeins srasjaldan fari niur fyrir 930 hPa fr v a mlingar hfust. N er a auvita svo a ekki er vst a lgin veri raun alveg svona djp - en lklega verur lgsta talan samt um ea undir 930 hPa.

Enn fum vi tkifri til asj lgina dpka stugleikakorti evrpureiknimistvarinnar -a tti afara a vera kunnuglegt fstum lesendum.

w-blogg250113a

Vi sjum Nfundnaland til lengst til vinstri myndinni. Korti gildir kl. 18 sdegis fstudag (25. janar). Heildregnu lnurnarsna rstingur vi sjvarml. Lgarmijan er hr um 963 hPa djp. rauu og brnu svunum er stugleiki ltill, en grnu svunum er hann mikill. Tlurnar eru ml fyrir stugleikann, har tlur sna a hann er hr, en lgar a hann s ltill.

Pnultill fjlublr blettur er inni vi lgarmijuna, ar er stugleikinn minnstur og verahvrfin lgst. Vi sjum hvernig lg verahvrf (brnn litur) breiast til suausturs breium boga. Nkvmlega ar sem hann mtir fleyg af rku lofti (sem essu tilviki er „hli geiri“ lgarkerfisins) mesta dpkunin sr sta. Verahvrfin stinga sr ar niur og undir mjrri trekt, vi a magnast snningur kerfinu grarlega og frviri geisar kringum mijuna.

w-blogg250113d

etta er spkort bresku veurstofunnar sem gildir sama tma og korti a ofan. Hr er lgin talin vera 959 hPa ( lkani eirra). Hli geiri lgarinnar (s ytri) ekur nokkurn veginn sama svi og raki fleygurinn ekur litakortinu a ofan. Aalatrii myndarinnar (framskn verahvarfanna) sst hvergi og hefi mtt teikna hann sem hloftakuldaskil (svipa og sundurslitnu hitaskilin framan vi lgina kortinu). .

litakortinu a ofan bendir r einnig skarpa brn efst kortinu. etta er tjaar kerfisins og eru ar einnig grfgerir atburir. tstreymisloft (loft rs upp lgum ogstreymirfram og til hliar) ryst ar undir verahvrfin og lyftir eim sngglega. Mikil kyrr (sem flugvlar eiga a forast) er oftast kringum runing af essu tagi. Hvort a verur etta sinn skal lti sagt.

En ltum loks tv spkort. Hi fyrra snir lgina eins og henni er sp dpstu stu kl. 6 laugardagsmorgun- venjuleg tala, 925 hPa.

w-blogg250113b

Hitt spkorti snir lka mjg venjulega tlu. Hn birtist spnni fyrir mintti fstudagskvld.

w-blogg250113c

Litirnir sna loftrstibreytingar remur klukkustundum. hvta svinu sem rin bendir hefur falli sprengt litakvarann - enda er standi mjg venjulegt. rstingur hefur falli um 31,3 hPa remur klukkustundum. Svokafthefur rstingur aldrei falli svo vita s hr landi. Vita er um eitt rstiris sem er meira. rstingur steig um 33,0 hPa Dalatanga 25. janar 1949, gildandi slandsmet rstirisi.

Hr landi er ris yfir 20 hPa / 3 klst algengara en mta fall.

Lgin fer a hafa hrif hr landi sdegis laugardag me vaxandi austantt en verur farin a grynnast. Spr gera san r fyrir v a hn okist til austurs fyrir sunnan land og vindur snist til norausturs.


orrahiti Reykjavk 1949 til 2012 (og frttir af stunni)

Gamla slenska tmatali hjarir enn, sumardagurinn fyrsti er enn snum sta tt msir vilji leggja hann af ea flytja til. Vri ekki bara fnt a halda upp njrsdag annan janar?

En ltum nldur eiga sig a sinniog ltum hitafar orra Reykjavk fr 1949 til 2012.

w-240113

Lrtti sinn snir mealhita orra, fr bndadegi til orrarls, s lrtti markar rin. orrinn byrjar alltaf fstudegi og endar laugardegi - misgengi er v milli dagsetninga hins venjulega almanaksrs gregorstmatals og ess slenska svo skeika getur viku. Til lengri tma liti fer misrmi ekki r bndunum vegna ess a aukaviku er skoti inn slenska tmatali u..b. sj ra fresti og gregorsri leggur fram hlauprsdaginn af sinni hlfu. Dagar a baki mealtalsins lnuritinu fylgja orranum eins og hann frist til fr ri til rs.

myndinni vekja athygli hinir grarlega hlju orramnuir 1964, 1965 og 1967. Eini nlegi orrinn sem blandar sr keppnina um ann hljasta er 2006. Mealtal nju aldarinnar er htt mia vi undangengna kalda ratugi.

En a er erfitt a sleppa stu dagsins og ltum hana skyndi.

w-blogg240113a

etta er hitamynd af vef Veurstofunnar fr mintti mivikudagskvldi 23. janar. Hr er „sprengilg“ dagsins bin a hringa sig upp skammt sunnan Grnlands. En mikill skjabakki gengur t r henni til austurs og san suurs og suvesturs. Vi sjum merkimia hloftavindrastar grarskarpri hvtri brn skjabakkans - ar hltt friband nrrar lgar.

Nmyndunin er meira a segja bin a koma sr upp svonefndum „haus“ sem einkennir vaxandi lgakerfi. En skyldi eitthva vera r essu?

Svari sst a nokkru leyti myndinni a nean sem er flokki eirra sem vi hfum liti undanfarna daga. Hn snir sums lrttan stugleika verahvolfi (litafletir) og sjvarmlsrsting (heildregnar lnur) og gildir mintti, .e. sama tma og gervihnattarmyndin.

w-blogg240113b

Vi sjum raka fleyginn vel - er e.t.v. ekki alveg orinn a eiginlegum fleyg heldur er hann frekar eins og tunga. En hr eru engin lg verahvrf nnd - lti verur v r essu, - tt lg myndist.

Vi bum hins vegarspennt eftir nstu strlginni, e.t.v. eirri mestu essari syrpu. Evrpureiknimistin segir hana munu dpka um 62 hPa slarhring egar mest verur - a hltur a vera nrri meti essum slum. [Misminni rmar 70]. Vi eigum vst a sleppa a mestu.

En fullsnemmt er a fjalla nnar um essa nju lg - v hn er ekki orin til. Einu sjanlegu merkin n felast ltilli bylgju sem er suausturlei yfir Minnesotarki.

w-blogg240113c

Korti snir standi 500 hPa um mintti mivikudagskvld. Litir sna ykktina, v lgri sem hn er v kaldara er lofti. Fjlubli liturinn markar svi ar sem ykktin er minni en 4920 metrar. Lgardragi er merkt me r og fylgir a jari kuldapollsins til mts vi sinn hlja fleyg sem a birtast egar dragi kemst til austurstrandar Bandarkjanna fimmtudagskvld.

Athugasemd 26. janar: Smvilla leyndist orralnuritinu, btt hefur veri r v.


Enn ein sprengilgin (og fleiri vera r syrpunni)

Sprengilg er ekki gott or og verur a bijast afskunar notkun ess fyrirsgn - en etta er hr (ea ltt soin) ing enska heitinu „bomb“, sem orasafn bandarska veurfriflagsins skilgreinir um a bil svona:

Lgrstisvi (utan hitabeltis) sem dpkar um meir en 24 hPa einum slarhring (meir en 1 hPa/klst a jafnai). Skilgreiningin kom fyrst fram opinberlega grein sem eir Frederic Sanders og John R. Gyakum birtu tmaritinu Monthly Weather Review 1980 [180, s.1589 til 1606]. Greinin a vera opin netinu. Taka m eftir v a illanlegri fyrirsgn hennar er ori „bomb“ haft gsalppum - enda subbulegt.a sl samt gegn enskumlandi lndum og var.

En hva um a. Um helgina fjlluu hungurdiskar um krftuga lg sem aldeilis fll undir essa skilgreiningu, Hn dpkai um 53 hPa einum slarhring,40 hPa 12 klukkustundum og 15 remur klukkustundum. Smuleiis var fjalla um nokkur einkenni lgadpkunar af essu tagi. N er n lg svipuum slum - ekki alveg jafn flug - og rtt a hamra a minnsta kosti einu einkennisatrii.

Vi ltum sp evrpureiknimistvarinnar um stugleika verahvolfsins og gildir hn kl. 9 mivikudagsmorgni, 23. janar.

w-blogg230113a

Ef vel er a g sjst tlnur slands efst hgra horni kortsins og Nfundnaland er vinstra megin vi miju ess. Hr er fleygur lgra verahvarfa a ganga til austurs mts vi fleyg af rku og hlju lofti. etta er hin krftuga blanda. Fjlubli liturinn snir svi ar sem mttishiti verahvarfanna er lgri heldur en mttishiti 850 hPa yri - ef allur raki ess ttist (dulvarmi loftsins losnai). Kort etta hefur ann kost a hrsjst bi essi mikilvgu atrii sprengjuuppskriftarinnar sjnhendingu.

Lgarmijan er samkvmt spnni um 963 hPa essum tmapunkti en korti sem gildir klukkan 18 er hn komin niur 952 hPa, hefur dpka um 11 hPa 9 klukkustundum - En mesta 24 klukkustundadpkunin er samkvmt spnni 37 hPa, vel inni „sprengjusvinu“.

Grarlegur vindur fylgir - litlu minni en var helgarlginni. 850 hPa m sj 55 m/s ar sem mest er.

w-blogg230113c

etta kort gildir klukkan 21 mivikudagskvld og snir a h 850 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). Vindur er sndur hefbundinn htt me vindrvum og lituu svin sna lgskrei hitahvrf - ar meal skilasvi. Lgin grynnist nokku rt eftir etta en spr benda til ess a rkomusvi hennar ni alveg til landsins um sir - trlega sdegis fimmtudag.

Fleiri „sprengjur“ eru a taka mi, jafnvel fleiri en ein.stand sem etta er boi kuldapollsins mikla yfir Kanada (Stra-Bola) en hann sendirhvert kuldaskoti ftur rut yfirhlttAtlantshafi um essar mundir.


Af hrringum norurhveli (rtt enn og aftur)

a tlar a vera erfitt a slta sig fr norurhvelsstunni v svo strger er staan. Hungurdiskar eru v enn vi a sama.

Ltum venjubundi norurhvelskort 500 hPa-flatarins. Jafnharlnur eru svartar og merktar dekametrum (1 dam = 10 metrar), v ttari sem r eru v meiri er hloftavindurinn.ykktin er hr snd me litafltum, v meiri sem hn er v hlrra er lofti neri hluta verahvolfs. Mrkin milli grnu og blu tnanna er vi 5280 metra - mealtal janarmnaar hr landi er um 5240 metrar.

Korti gildir kl. 12 mivikudag, 23. janar 2012 og er r ranni evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg220113a

sland er undir hvtu rinni rtt nean vi mija mynd. Myndin skrist mjg vi stkkun (smellt). Fyrst eru a aalatriin. Heimskautarstin er n sulgri stu, grflega ar sem svarti hringurinn er myndinni. ar er vestantt rkjandi. heimskautaslum er va austantt, hr grflega merkt me hvtum hring - og r.

egar miki er um austanttir hloftum norurslum er sagt a AO-fyrirbrigi s neikvri stu. AO er skammstfun fyrir aljaheiti Arctic Oscillation - vandri eru a finna hentuga slenska ingu. Hr ing vri norurslasveiflan - tt a gangi alveg er ritstjrinn ekki ngur. Mjg margir erlendir veur- og loftslagsfringar eru ekki heldur ngir me a kalla etta sveiflu (oscillation) v a veldur endalausum misskilningi - alveg eins og sveifla slensku. ensku ba menn jafnframt vi au gindi a 90 ra hef er fyrir notkun sveifluhugtaksins og v srlega erfitt a losna vi a. Ritstjranum er um og a hleypa sveifluskrmslinu lausu slensku - vegna ess a einhvers staar liggurbetra slenskt or felum - bur ess aeins a vera vaki.

En AO-fyrirbrigi er - sem hugtak - innan vi 20 ra gamalt. sinni hreinustu merkingu a vi stand heihvolfinu, tali jkvtt egar vestantt rkir ar, en neikvtt ttleysu ea austlgum ttum. Fljtlega var fari a nota alka umstand efri hluta verahvolfs- egar rstin er sunnarlega rtt eins og n. Ekkert er t notkun a setja.

En ltum n hluta myndarinnar hr a ofan (batnar ekki svo mjg vi stkkun).

w-blogg220113b

sland er hr til hliar vi mija mynd. ar er fyrirstuhin ga enn fyrir austan land, en lgardrg skja hgt og btandi til norausturs tt til okkar r suvestri. Raua rin suvestur hafi bendir lgabylgju sem gti haft a af a koma rkomusvi hinga eftir nokkra daga. Vi sjum vel a bylgjunni er talsvert misgengi ykktar- og harflata, hl tunga stingur sr inn til lgri rstiflata. egar etta kort gildir er rstingur lgarmiju vi sjvarml um 963 hPa og a fara niur um 950 hPa egar lgin verur vi Suur-Grnland.

essi bylgja er eina misfellan llum suurjari hringrsarinnar kringum Stra-Bola, allt vestur til Klettafjalla en ar bendir rau r bylgju ar sem a fuga sr sta - kalt loft stingur sr undir til hrri rstiflatar. Allt misgengi af essu tagi er lklegt tilafleiinga.

Lgin krappa og djpa sem var fjalla hr um um helgina var til egar lgur rstifltur gekk til mts vi ha ykkt. Vi skulum enn hamra v a lg verahvrf fylgja lgri stu rstiflata. S lofti rakt sem skir mtiauveldara innstungu hlja loftsins, einfaldlega vegna ess a dulvarma ess er falin dulinn ykktarauki sem afhjpast dulvarmalosun uppstreymi.

Kuldapollurinn Stri-Boli verpti stru eggi sem tk me sr hluta hans t yfir Atlantshaf. kortinu hr a ofan hefur hann ekki alveg jafna sig - a sjum vi af v a lgarmijan (hvtt L vi strnd Labrador) er ekki miju kuldans (fjlubla svi). nstu dgum heldur kuldinn fram a streyma t yfir Atlantshaf svo tt og ttt a fjlubla svi a hverfa rmum slarhring fr gildistma essa korts tali. er htt vi v a nnur rosalg myndist yfir Atlantshafinu nstu dagana eftir. Of langt er a til a hgt s um a tala.

Norur undir pl er ltill fjlublr blettur - nsti Stri-Boli. Hann frist aukana nstu daga, hreyfist suurog tekur trlega vi af eim fyrri. Einnig er rtt a benda fyrirstuh ekki ar fjarri - hn er bsna flug tt bllitu s. Flturinn liggur ar yfir 5460 metrum miju. Mikill kuldi undir flugri hloftah tknar han sjvarmlsrsting - essu tilviki er hann yfir 1060 hPa - ekki mjg algeng tala nema helst yfir Sberu.

Af heihvolfinu er a a frtta a hlnunaratburinum mikla er ekki loki, jafnvgi er enn miki. En a ngir a lta a vikulega.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband