Bloggfrslur mnaarins, september 2021

Af sumri

kvld (fimmtudag 30.september) lkur veurstofusumrinu. a nr sem kunnugt er til mnaanna jn til september. Byrjai og endai kuldalega, var srlega slarlti suvestanlands en slrkt Norur- og Austurlandi. htt rj mnui var hiti hstu hum Noraustur- og Austurlandi. Lka var nokku hltt suvestanlands, en slarleysi tti spilla fyrir. Lengi vel var urrt landinu, furuurrt Suvesturlandi - en a lokum fr a rigna verulega ar um slir og loksins lka fyrir noran og austan.

w-blogg300921a

Myndin snir reiknaan mealhita byggum landsins. Fyrstu 50 rin m telja afskaplega giskanakennd, en san vex reianleiki mealtalsins smm saman. essu tmabili hafs sumur a mealtali hlna um 0,8 stig ld - en slk leitni hverfur nokku strar fjlratugasveiflur. Sumur hafa essari ld veri um 1,2 stigum hlrri heldur en tuttuguratmabilinu 1966 til 1985. Kld sumur essari ld eru mta a hitafari og au hlju voru kalda skeiinu. Fyrir ann tma hfu sumur fari klnandi 20 r - nrri v eins miki og sar hlnai. En nlii sumar (2021) er hpi eirra 10 hljustu tmabilinu llu. Hva skyldi svo gerast nstu 50 rin? Ekki arf a klna miki til ess a yngri kynslinni yki ll sumur kld. Langtmaleitnin getur lka haldi snu striki - ea btt .

w-blogg300921b

Nsta myndsnir hundra sumur Reykjavk. Slskinsstundafjldi er markaur lrtta sinn, en hiti ann lrtta. Vi sjum ekkert samband milli essara tveggja veurtta. Hvor um sig veit lti af hinum. Lengst niri til vinstri er verrasumari 1983 - bi sktkalt og slarlaust, almennt talinn botninn sumargum. ar a auki var oft hvassvirasamt. Nlii sumar 2021 keppir vi 1983 slarleysi, ekki marktkur munur, en talan r sem virist tla a vera 414,9 stundir er sjnarmun lgri heldur en slarsumma sumarsins 1983, hn var 415,7 stundir. Vi eigum reyndar tv eldri sumur lager me enn frri stundum, 1913 og 1914, fyrra sumari frgt a endemum fyrir rigningar og illviri, hi sara verst framan af. Slskinsstundamlingar voru gerar Vfilsstum essi sumur - varla sta til a gera r fyrir teljandi mun.

Sumari sumar, 2021, fellur flokk fremur hlrra (ekki mjg hlrra ) slarleysissumra. Rigningasumrinfrgu, 1955 og 1947 eru ekki mjg langt undan. Efst til hgri eru slrk og hl sumur. ar er 2019 - (sem allir muna - er a ekki?) og mrg nnur essari ld. Sasti fjrungurinn er san au sumur sem eru bi slrk og kld. Dmi um slkt er 1924 og 1929 - harla fir sem muna slkt - og eim fer meira a segja rt fkkandi sem muna sumari 1952 - ritstjri hungurdiska ekkir a aeins af afspurn (sktasumar eystra), en man gtlega bi 1974 og 1985. au sastnefndu fengu lka einkunn. Vel er tala um sumari 1974 um mestallt land og g held a 1985 hafi tt nokku gott Reykjavk (eftir me lkindum langa syrpu af hraksumrum nst undan). a sumar var hins vegar ekki hagsttt eystra.

ann 2.oktber 2019 birtist hr hungurdiskum pistill me yfirskriftinni „Sumarsl Austurlandi“. Slskinsstundafjldi hefur ekki veri mldur eystra n um langa hr en pistlinum var ger tilraun til a giska hver hann hefi veri. Hr a nean er ger tilraun til a bta tveimur sumrum vi. Aferin sem notu er er auvita vafasm og eins og arar slkar finnur hn traula ystu mrk - allflestar einfaldar tlfriaferir bla breytileika (nema gerar su srstakar rstafanir til a halda honum). Lesa m um aferina pistlinum fr 2019 og hn ekki frekar skr ea varin hr.

w-blogg300921c

Hrer giska a sumari 2021s hpi eirra slrkustu - mta og 2012 og 2004.


Smvegis af illviri - og slarleysi

Vindur illviri grdagsins (.28.september) komst yfir 20 m/s 28 prsentum veurstva bygg. Veri sustu viku ni hins vegar 34 prsentum. Mealvindhrai llum stvum bygg var 9,8 m/s, en var 8,8 m/s verinu sustu viku (etta eru brabirgatlur). rsmet vindhraa (10-mntna mealtal) var slegi Botni Sgandafiri, ar er sjaldan hvasst. Vindur fr ar 22,6 m/s, en hvia 39,7 m/s, vindtt var af vestnorvestri (310 grur). Ekki hefur veri athuga ar nema 9 r. Septembermet voru slegin feinum stvum ar sem athuga hefur veri meir en 20 r. ar m nefna Bolungarvk, Savk, Hlasand, Mrudalsrfi, Vkurskar, Steingrmsfjararheii, Kleifaheii, Ennishls og Frrheii. Vi rifjum upp a septembermet voru einnig sett sustu viku, en fyrst og fremst um landi sunnanvert. Veur sem essi eru ekki algeng september, en margir muna vel hretin miklu ann 10.september 2012 og 15. september 2013. Smuleiis geri mta hret ann 21. september 2003 og (heldur minna) 9. september 1999. Slm noranhret m einnig finna rtt handan mnaamtanna, t.d. ann 4. og 5. oktber 2004.

Kuldinn sustu daga hefur dregi mealhita mnaarins mjg niur og er hann sitt hvoru megin meallags aldarinnar - svalari a tiltlu vestanlands heldur en fyrir austan. rkoma er rfleg vast hvar. Slarleysi er venjulegt Reykjavk. etta verur ar trlega einn af fimm slarlausustu septembermnuum sustu 100 ra - sem stendur eru fjrir mnuir near listanum (2 dagar eftir). etta eru 1912, 1921, 1943 og 1996. S sasttaldi tti gan endasprett - sem er erfitt a eiga vi. September 1943 verur near en september n - mlingarnar september 1921 eru nr rugglega gallaar - og teljast v ekki me keppninni. r virast hins vegar lagi 1912 - og slskinsstundafjldi eim mnui minni en n. Sumari heild er slarrrt Reykjavk, raunar a slarrrasta meir en 100 r. a eru aeins 1913 og 1914 sem eru svipu. etta er lka fyrsta skipti sem slskinsstundir vorsins (mnuirnir tveir, aprl og ma) eru fleiri heldur en sumarsins (mnuirnir fjrir, jn til september). Afskaplega venjulegt svo ekki s meira sagt.

a var september 1963 sem ritstjri hungurdiska fyrst heyri ori „haustklfur“ nota um hret snemma hausts. Mjg slmt hrarkast geri gngum og rttum kringum jafndgrin. Sgu menn a boa gan vetur - sumir til jla - en arir allan veturinn. Svo fr a veurlag var heldur hryssingslegt fram allt fram til jlafstu, en san tk vi einn s besti og blasti vetur sem ritstjrinn hefur enn lifa. tti honum sem mark vri kannski takandi haustklfatalinu. En san eru liin mrg haust og ekki t spr af essu tagi a treysta.

w-blogg290921v-a

Hr eru til gamans tvr blaarklippur af timarit.is. S eldri r sunnudagsblai Vsis 1937 ar sem minnst er haustklfatrna, en hin r lngum pistli Gsla Sigurssonar Lesbk Morgunblasins oktber 1969. ar fjallar hann um mislegt tengt rigningasumrinu mikla 1969 sem - eins og hr hefur veri minnst - endai me hrarbyl Reykjavk og var um land sustu dagana september. - Texti myndarinnar verur lsilegri s hn stkku.


venjuleg lg?

dag (mnudaginn 27.september) hefur leiindaillviri gengi yfir landi norvestanvert - (og gtt var). Lg gekk til vesturs me norurstrndinni, en er egar etta er skrifa (seint mnudagskvldi) a leysast upp lei sinni suvestur um Vestfiri. S hreyfistefna er lgum oftast mjg fjandsamleg. essi lg var ekki mikil um sig - str vi sland ef allt er tali - og heldur veigaltil. Olli tluverum leiindum og jafnvel foktjni. Lgir sem essar eru auvita erfiar vifangs veurspm.

En eins og stundum ur nnur lg a koma kjlfar hinnar fyrri. S virist llu veigameiri, en tekst samt vi smu vandaml. Hreyfist til vesturs mefram norurstrndinni og san til suvesturs um Vestfiri ea nrri eim.

w-blogg270921a

Korti snir sp harmonie-lkansins og gildir kl.17 morgun, rijudag 28.september. Lgin san a fara til suvesturs, um Breiafjr anna kvld og ara ntt. Eins og sj m virist sem svo a lginni fylgi bi mjg mikill vindur og mikil rkoma - sem vafalti mun gta mismiki fr einum sta til annars eftir v hversu vel skjls ntur fr fjllum - verst verur veri heium og fjllum og ar verur versta hr. egar lgin fer hj gti hlna og bleytt bygg.

essi lg er - eins og ur sagi - veigameiri en s sem fr hj dag - og stendur v lklega betur af sr barttuna vi hreyfistefnuna. Rtt a eir sem eiga eitthva undir veri fylgist vel me spm Veurstofunnar (engar spr eru gerar hungurdiskum).

fljtu bragi finnst manni etta heldur venjulegt svona snemma hausts. En a er a kannski ekki. Hrarveur eru alla vega algeng um mnaamtin september/oktber. Auvita ra tilviljanir mjg braut kerfa sem essara - lti arf til ess a landi ea heilir landshlutar sleppi algjrlega. Vi leit fann ritstjri hungurdiska slatta af ttingjum lgarinnar - bi illskeyttari sem og vgari essum tma rs. Af einhverjum stum leitai ein dagsetning frekar en arar, 9. og 10.oktber ri 1964 - mjg snemma bskaparrumritstjrans.

w-blogg270921c

Hr m sj greiningu japnsku veurstofunnar a morgni fstudagsins 9. oktber 1964. er lgarmija fyrir noran land - og hn fr einmitt svipaa lei og s sem n er vntanleg. Mun verra veur var um landi norvestanvert heldur en annars staar - og langverst Vestfjrum. Menn voru lti fer um heiar essum rstma ri 1964 - frttist a Breiadalsheii vri fr. Margir btar voru sj og v miur frust tveir eirra, bir fr Flateyri (Mummi og Sfell). Hluti hafnar Mumma bjargaist naumlega, veur var a mestu gengi niur og hfnin a veium egar hann fr, en straumhntur kom btinn og skkti honum. Fiskhjallar fuku Suureyri vi Sgandafjr og fjrskaar uru Vestfjrum.

texta me veurkorti Morgunblasins laugardaginn 10.oktber segir (veurkorti snir stuna 6 klst sar en korti hr a ofan):

gr voru miklar sviptingar veri hr landi. Um morguninn var lg skammt fyrir noraustan land og noran hvassviri me slyddu um noran- og vestanvert landi. Sdegis var aallgin komin suur fyrir landi og hgviri um mikinn hluta landsins. Vestfjrum var enn versta veur, rokhvasst og snjkoma. Ermarsundi er krpp lg hdegi, eiginlega hlfgerur fellibylur, v skip hafa gefi allt upp 12 vindstig skammt fr miju sveipsins.

Ritstjra hungurdiska er etta veur minnissttt - ekki sst vegna ess a „aukavivrun“ var gefin t vegna ess - milli veurfrttatma. Slkt var mjg venjulegt essum rum. Gallinn er hins vegar s a engar heimildir finnast Veurstofunni um essa vivrun. Veurnrdi unga var hins vegar fyrir nokkrum vonbrigum egar lti var r veri (a v tti) heimaslum Borgarnesi.

Veurspr voru erfiar vifangs essum rum, mun erfiari heldur en n. rijudaginn 6.oktber segir athugasemdum me veurkorti dagsins (skrifaar mnudaginn 5.):

gr var vindur sunnan og suaustan hr landi, skraveur sunnan lands, en bjart fyrir noran. Hitinnvar 6—10 stig. Lkur eru stugu veri og vtusmu nstu daga, ekki htta frostum bili.

Ekki urfti a ba lengi eftir frosti og vetri. Fstudaginn 9. - daginn sem illviri Vestfjrum var sem verst birtist etta kort Morgunblainu - a snir veur um hdegi ann 8.

w-blogg280921v-b

Mikil lg er fyrir austan land - en mjg langt milli rstilna vi landi og vindur hgur. Ekkert sjlfu sr sem bendir til ess a illviri s nnd. Engar gervihnattamyndir engar tlvuspr. Um kvldi hefur veri ljst a eitthva var seyi, lgin dpri og meiri hreyfingu til vesturs heldur en r hafi veri fyrir gert. Rtt a bta vinda- og rkomuspr.

w-blogg280921v-a

Hr m sj slandskort hdegi 9.oktber. Miki illviri me hr gengur yfir Vestfiri - og sennilega Snfellsnes sunnanvert lka. rstingur er lgstur Blndusi og lgarmijan vntanlega ar suur af - nokku farin a grynnast. Hn fr san suur yfir landi. Fyrr um morguninn var noran frviri veurstinni Hvalltrum - en ar var ekki athuga hdegi.


Grnar Reykjavk (og var)

Um hdegi (mivikudaginn 22.september) gekk allmiki l yfir hfuborgarsvi og var jr hvt um stund og jafnvel var lmsk hlka gtum. etta telst ekki fyrsti alhvti dagur haustsins og egar etta er rita um klukkustund sar er „snjrinn“ a mestu horfinn aftur. Kannski gerir fleiri l sar dag. Mjg kalt loft kom inn yfir landi r vestri kjlfar illvirislgarinnarsem gekk yfir landi gr. Myndin hr a nean snir a um mjg afmarkaan kuldapoll er a ra - og hreyfist hann hratt til austurs og verur fljtt r sgunni.

w-blogg220921a

Litir sna hita 850 hPa-fletinum, en jafnykktarlnur eru heildregnar. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v minni sem hn er v kaldara er lofti. Lgsta ykktin vi sland er um 5230 metrar - essum tma rs snjar sjaldan vi strendur eirri ykkt - standi vindur af hafi. Skammvinn l gerir og getur fest s rkomukefin ngilega mikil - eins og var dag. Aftur mti getur snja meiri ykkt standi vindur ekki af sj - ofmeta ykktartlur hita lgstu lgum.

Vi sjum ykktartlur sem essar alloft sari hluta september, r vera fyrst venjulegar egar komi er niur fyrir 5200 og srlega venjulegar minni en 5150 metrar. ann 23. september fyrra var ykkt hdegi 5196 metrar yfir landinu. var nturfrost va hfuborgarsvinu.

Lgin sem gekk yfir gr(21.) var nokku venjuleg. rstingur fr niur fyrir 960 hPa feinum veurstvum, lgsta talan mldist Fonti Langanesi, 958,5 hPa, lgsti rstingur landinu september san ri 2004. Meti er hins vegar 952,9 hPa, sett Stykkishlmi mannskaaverinu mikla 20.september ri 1900.

Vindhraa var nokku misskipt, mealvindhrai byggum landsins var 8,9 m/s, a langmesta mnuinum til essa. Stormur (10-mntna mealvindhrai meiri en 20 m/s) mldist hins vegar 34 prsentum veurstva bygg - a er allmiki. essar tlur gefa til kynna a verinu hafi veri mjg misskipt. Strir hlutar landsins sluppu nnast alveg, en annars staar fllu septembervindhraamet. Einna verst a tiltlu virist veri hafa veri Suurlandsundirlendinu, austur me strndinni og hlendinu ar noraustur af og smuleiis annesjum Austfjara og ar fjllum. ttbli eystra slapp betur.

morgun var alhvtt tveimur veurstvum nyrra, vi Skeisfossvirkjun og Aunum xnadal. Er a um 6 dgum fyrr en a mealtali essari ld, en 8 dgum sar en a mealtali 1966 til 2015 (sj gamlan hungurdiskapistil).


Tuttugu septemberdagar 2021

Tuttugu fyrstu dagar september hafa veri hlir hr landi. Mealhiti Reykjavk er 10,1 stig, +1,1 stig ofan meallags ranna 1991-2020 og +1,2 stigum ofan meallags sustu tu ra. Smu dagar hafa risvar veri hlrri Reykjavk essari ld, hljastir voru eir 2006, mealhiti 10,9 stig, en kaldastir voru dagarnir20 ri 2013, mealhiti 7,2 stig. langa listanum er hitinn 13.hljasta sti (af 146). Hljast var 1939, mealhiti 12.0 stig, en kaldast 1979, mealhiti aeins 5,3 stig.

Akureyri er mealhiti dagana 20 n 11,0 stig, +2,2 stigum ofan meallags 1991 til 2020, en +2,4 ofan meallags sustu tu ra.

Hiti er ofan meallags sustu tu ra um land allt. Hljast a tiltlu hefur veri Austurlandi og Austfjrum, ar eru dagarnir eir nsthljustu ldinni, en minnst eru hlindin Suausturlandi vi Faxafla og Breiafjr, 5.hljasta sti aldarinnar a jafnai.

Jkva hitaviki er mest Gjgurflugvelli mia vi sustu 10 r, +3,0 stig, en minnst Garskagavita, +0,5 stig.

rkoma hefur mlst 91,4 mm Reykjavk, um 60 prsent umfram meallag. Akureyri hefur rkoman mlst 35,0 mm og er a meallagi.

Slskinsstundir eru srlega far Reykjavk, hafa aeins mlst 33,5 a sem af er mnui og hafa aeins fjrum sinnum mlst frri smu daga sustu 100 rin rm, sast ri 2009 og 1996.


Haustlg?

Ritstjri hungurdiska fr ungur a fylgjast me veri og veurfrttum - og m um essar mundir heita a hann hafi sinnt eirri iju 60 r. a var snemma sem hann tk eftir v a veur eru oftast mun vlyndari haustin heldur en a sumarlagi. a mun hafa veri hausti 1961 sem ritstjrinn heyri fyrst a marki af hrifum lga veurfar og a alla vega vru r v illskeyttari sem r vru dpri.

Nokkur munur var ssumar- og haustveri rana 1961, 1962 og 1963. september 1962 komu leifar hitabeltisstormsins Celu a landinu - og ollu verulegum umskiptum veri - egar veri var lii hj (og a var mjg slmt heimaslum ritstjrans) var allt einu komi haust. Um etta kvena veur var fjalla pistli 10.september 2019. Svipa var hausti 1963 - kom mjg djp lg a landinu um 9. september, olli fyrst landsynningsveri en san gekk vindur til norurs og var allt einu komi haust lka. Um hlfum mnui sar geri san eftirminnilegt hrarveur - og san hvert minnissta veri ftur ru - (enda var um fyrstu veurbskaparr ritstjrans a ra - og slkt muna bndur betur en a sem sar reynir bskap eirra).

v er etta rifja upp n a til landsins stefnir mjg efnileg lg - af tegund sem ritstjrinn hefur allaf kvei gaman af -

w-blogg230921a

Spkort evrpureiknimistvarinnar gildir kl.18 morgun, mnudaginn 20.september. Lgin sem veldur rigningu og jafnvel hvassviri va um land n sunnudagskvldi og fram eftir mnudegi er hr komin noraustur fyrir land og verur brtt r sgunni. Hn er ekki mjg djp - komst ekki niur fyrir 980 hPa miju, eiginlega sumarlg - ef ekki vri myrkur kvldin.

N lg er hins vegar suvestur hafi. Hn er a slta sig t r hvarfbaugskerfi sem hlaut um tma nafni Odette. etta kerfi var aldrei srlega flugt - en er samt raka- og hlindagft. Mikil h noraustur af Asreyjum sr um a beina essu hlja og raka lofti til norurs - einmitt stefnumt vi kalt norrnt heimskautaloft. Reiknimistin segir a kl.18 morgun veri orin til n lg - um 992 hPa lgarmiju. essi lg san a fara forttuvxt hrafer tt til slands.

Um 18 klukkustundum sar, um hdegi rijudag 21.september, verur staan eins og korti hr a nean snir. Rtt er a geta ess a nokkur vissa er stasetningu og mijurstingi lgarinnar.

w-blogg230921b

Hr sna heildregnar lnur sjvarmlsrsting, lgarmiju yfir Suurlandi er hann um 961 hPa - og enn er lgin a dpka. S etta rtt hefur hn dpka um 31 hPa 18 klst. Litirnir sna hins vegar rstibreytingu, fall og ris sustu 3 klukkustundir fyrir gildistma kortsins. Bi fall og ris sprengja litakvarann, falli undan lgarmijunni a vera -19 hPa, en risi +17 hPa. Bar essar tlur teljast har, jafnvel mjg har. v vestar sem lgarmijan fer mynstri sem essu v verra verur veri hr landi. Fari hn ekkert inn landi sleppum vi til ess a gera vel - fari hn hins vegar lei sem reiknimistin gerir hr r fyrir m bast vi illum vindum og jafnvel foktjni. v vestar sem lgarmijan fer v strri hluti landsins verur undir.

Eins og venjulega tekur ritstjrihungurdiska fram a hann stundar ekki veurspr - a gerir Veurstofan hins vegar og nokkrir til ess brir ailar arir. Eru eir sem eitthva eiga undir veri hvattir til a fylgjast vel me spm og veri ar til essi fluga lg er fullgengin hj.

Spr eru san ekki alveg sammla um framhaldi - en lklegt er a llu haustlegra veri um a litast eftir en ur - vel megi vera a hausti eigi vonandi eftir a fra okkur allmarga hlja og ga daga.

En vi hefum gjarnan egi a f a ba lengur eftir fyrstu haustlginni.


Hlfur september

Fyrri hluti september hefur veri hlr landinu. Mealhiti Reykjavk er +10,7 stig, +1,4 stigum ofan meallags 1991-2020 og +1,5 stigum ofan meallags smu daga sustu tu rin. Hitinn raast 5. hljasta sti (af 21) ldinni. Hljast var 2010, mealhiti 12,2 stig, en kaldastir voru dagarnir 15 ri 2012, mealhiti 7,7 stig. langa listanum er hitinn n 13.hljasta sti (af 145). Kaldast var essa smu daga 1992, mealhiti +5,6 stig.

Akureyri er mealhiti n +11,6 stig, +2,5 stigum ofan meallags 1991-2020 og +2,7 yfir meallagi sustu tu ra. rjtu daga mealhitinn Akureyri er enn yfir 13 stigum (13,3 stig).

A tiltlu hefur veri hljast um landi noran- og noraustanvert, ar raast hitinn 4.hljasta sti ldinni, en kaldast a tiltlu hefur veri Suausturlandi ar sem hiti raast 7.hljasta sti.

einstkum veurstvum hefur veri hljast a tiltlu Gjgurflugvelli ar sem hiti er n +3,7 stigum ofan meallags sustu tu ra. Kaldast a tiltlu hefur veri Hfn Hornafiri, hiti ar +0,6 stig ofan meallags.

rkoma Reykjavk hefur mlst 52,6 mm, fjrung umfram meallags. Akureyri hefur rkoman mlst 21,1 mm og er a um 80 prsent mealrkomu.

Slskinsstundir hafa veri far Reykjavk, aeins 24,4, a er 40 stundum frri en a mealtali 1991-2020. Aeins er vita um 6 tilvik me frri slskinsstundum Reykjavk sustu 100 rin rm. Sast 2009. Fstar voru slskinsstundirnar fyrri hluta september ri 1943, aeins 4,1, en flestar 2011, 119,8.


Fyrstu tu dagar septembermnaar

Fyrstu tu dagar september hafa veri hlir, en hefur aeins slegi vikin mia vi gst. Mealhiti Reykjavk er 11,1 stig, +1,4 stigum ofan vi mealtal 1991-2020 og +1,6 stigum ofan meallags sustu tu ra. Hitinn Reykjavk er s rijihsti ldinni (af 21). Hljastir voru smu dagar 2010, mealhiti 13,8 stig, en kaldastir voru eir 2012, mealhiti 8,1 stig. langa listanum er hitinn n 10.hljasta sti (af 145). Kaldastir voru smu dagar ri 1977, mealhiti 5,7 stig.

Akureyri er mealhitinn fyrstu tu daga mnaarins 12,6 stig og er a +2,9 stigum ofan meallags 1991-2020, en +3,0 stigum ofan meallags sustu tu ra. Mealhiti sustu 30 daga Akureyri er 13,8 stig.

Hitinn spsvunum er 3. til 6.hljasta sti ldinni. Hann er v rijahljasta um landi suvestan og vestanvert ( Suurlandi, vi Faxafla, Breiafjr og Vestfjrum), v fjrahljasta Strndum og Norurlandi vestra, Norausturlandi, Austurlandi a Glettingi og Mihlendinu, en 6.hljasta sti Austfjrum og Suausturlandi.
A tillu hefur veri hljast Gjgurflugvelli, +4,0 stig ofan meallags sustu tu ra, en kaldast Hfn Hornafiri ar sem hiti hefur veri +0,3 stigum ofan meallags sama tmabils.

rkoma Reykjavk hefur mlst 21,0 mm og er a um 75 prsent mealrkomu. rkoman Akureyri hefur mlst 8,1 mm sem er tpur helmingur mealrkomu.

Slskinsstundir Reykjavk eru venjufar, hafa aeins mlst 12,1 og er a um 28 stundum minna en a meallagi. r hafa aeins risvar sinnum veri frri smu daga san mlingar hfust (1911, 1993 og 1943). Sastnefnda ri voru slskinsstundir aeins1,8 fyrstu 10 daga septembermnaar.


Hlskeiametingur

Hr hungurdiskum hfum vi stundum leiki okkur me samanbur nverandi hlskeis og ess nsta undan. Vi vitum raunar ekki upp r hvenr au byrjuu. Hr veljum vi rin 1927 og 2001 - og hldum fram jafnlengi - rm 20 r, fram gstlok n og ri 1947. a er mealhiti byggum landsins sem borinn er saman.

w-blogg090921a

Bnar eru til 12-mnaakejur hitans. Hver punktur lnuritinu snir hita undangenginna 12 mnaa. Hitasveiflur tmabilunum bum sjst mtavel. Engin leitni er hitanum au 21 r sem valin voru - hvorki n n. Svo vill til a bi tmabilin byrja um a bil sama hita (a var auvita val ritstjra hungurdiska) - og enda lka nrri v smu tlu - sem er aftur mti tilviljun.

Mealhiti nverandi hlskeis (eins og hr var vali) er 0,4 stigum hrra heldur en mealhiti ess fyrra. Hsti 12-mnaa mealhitinn er lka nrri 0,4 stigum hrri heldur en hst var fyrra skeiinu. Aftur mti munar um 0,7 stigum lgstu 12-mnaagildum skeianna tveggja - fyrra skei dvaldi alllngum stundum nean vi 3,5 stig - sem ekki hefur enn gerst essari ld.

Almennt m segja a hiti hafi veri llu jafnari nverandi hlskeii heldur en v fyrra - srstaklega var hann a tmabilinu 2005 til 2013. Srstakir hitatoppar eru rr nverandi hlskeii - en voru fimm v fyrra. nverandi hlskeii er varla hgt a tala um kuldakst - nema e.t.v. ri 2015, en fyrra skeiinu eru fjgur meiri heldur en a, en ekkert eirraer neitt vi a sem verst gerist fyrir - og eftir.

Vi vitum hva gerist eftir 1947 - sumur og vor klnuu nstu r, en vetrar- og hausthiti hlst (me rfum undantekningum) hr allt fram undir mijan sjunda ratuginn - um 1965. klnai lka haust og vetur. Varla er hgt a nefna nkvmlega hvenr essi stru umskipti uru - hvorki au fyrr- ea sarnefndu.

N vitum vi hins vegar ekkert hva gerist framtinni. Vst er a engin srstk regla gildir um a. Flestir veja hlnun - takt vi hina miklu hlnun sem virist sjnmli heimsvsu. Hvort hn yri meiri ea minni hr landi vitum vi ekki - vi getum giska a einhver stkk fram og til baka su lkleg - einstk svi eru ekki sfellt takti vi heiminn. Vi getum minnt a hlskeii fyrra ni ekki yfir allan heiminn - og smuleiis fr a hlna heimsvsu (fyrir um 40 rum) mean veruleg hlnun lt ba eftir sr hr landi um a bil 20 r. - Sama var Grnlandi - ar sem fyrstu hlju rin heimsvsu voru venjukld.


Meira af hlindum Akureyri

Sem kunnugt er var mealhiti Akureyri ofan vi 14 stig bi jl og gst. Hefur ekki gerst ur svo vita s. Til gamans leit ritstjri hungurdiska mealtl „sustu 30 daga“ hverjum degi. a mealtal fr fyrst yfir 14 stig ann 20.jl (14,1 stig, 21.jn til 20.jl) - rauf san 15 stiga „mrinn“ ann 24. (25.jn til 24.jl) og var lka ofan 15 stiga daginn eftir. Fr san niur fyrir 14 stig ann 16.gst (18.jl til 16.gst) og niur fyrir 13 stig ann 22. - San fr hitinn aftur upp vi og 30 daga mealtali var aftur komi 14 stig ann 30.gst (1. til 30.) Var hst fyrradag (5.september), 14,6 stig (mealtal 7. gst til 5.september).
Ljst er a hitatlur munu hrapa nokku nstu daga - en spurning me thald hitanna. Mun mnuurinn eiga mguleika harsni li hlrra septembermnaa? ar er 1941 toppnum Akureyri me 11,6 stig og 1939 litlu kaldari me 11,5 stig. minni okkar (gamalla veurnrda) er september 1996 me 11,4 stig og 1958 me 11,6 stig. ri 1933 var mealhiti september Akureyri 10,4 stig og 10,1 ri 2017 - a er hljasti september aldarinnar nyrra.
ann 25.gst var mealhiti slarhringsins Akureyri 20,9 stig. Keppir vi 22.jn 1939 egar mealhitinn reiknast 21,6 stig og 24.jl 1955 og 21.jn 1939 egar mealhitinn var 20,9 stig eins og n. Arir dagar me yfir 20 stiga mealhita Akureyri eru 31.jl 1980 (20,8), 5.jl 1991 (20,6), 24.jl 1936 (20,3), 4.jl 1991 (20,1) og 9.gst 2012 (20,0). Ggn um daglegan hita Akureyri eru agengileg tlvugagnagrunni Veurstofunnar aftur til 1936.
Vi getum lka rifja upp a fjra daga r, 13. til 16. jn, var slarhringsmealhiti Akureyri nean vi 4 stig - en samt uru mnuirnir rr, jn til gst saman eir hljustu sem vita er um Akureyri.
Hsta 30 daga mealtal sumarsins Reykjavk var 28.jl til 26.gst, 13,1 stig. Hsti slarhringsmealhiti sumarsins Reykjavk var 15,7 stig, ann 29.jl. Slarhringsmealhiti hefur einu sinni n 20 stigum Reykjavk. a var 11.gst 2004, 20,1 stig.

Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 187
 • Sl. slarhring: 413
 • Sl. viku: 1877
 • Fr upphafi: 2355949

Anna

 • Innlit dag: 173
 • Innlit sl. viku: 1747
 • Gestir dag: 171
 • IP-tlur dag: 167

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband