Sumarsól á Austurlandi

Skortur á nauđsynjum leiđir stundum til óhćfuverka - eđa alla vega til spuna úr rýru efni. Sólskinsstundafjöldi var mćldur á Hallormsstađ á Hérađi frá 1953 til 1989, en ţví miđur lögđust ţćr mćlingar ţá algjörlega af. Ekkert hefur frést af sólskinsstundum austanlands síđan ţá. Ţađ sem gerir ţetta mál enn snúnara er ađ lítiđ er um skýjahuluathuganir af svćđinu líka á síđari árum. Ađ vísu er skýjahula athuguđ (ađ nokkru) á Egilsstađaflugvelli, en talsverđ vinna er ađ athuga hvers eđlis ţćr athuganir eru. Ţađ er t.d. svo ađ háský (sem geta byrgt fyrir sól) koma ekki alltaf fram í flugvallarathugunum, enda skipta ţau ekki máli viđ flugtak og lendingu. 

Hugsanlega muna einhverjir lesendur hungurdiska eftir pistlum sem hér birtust um furđugott samband mánađarmeđaltala skýjahulu og sólskinsstundafjölda bćđi í Reykjavík og á Akureyri. Nú skal gerđ tilraun til ađ nota samband sólskinsmćlinga á Hallormsstađ og skýjahulu í Vopnafirđi til ađ fylla í eyđur sólskinsathugana bćđi fyrir 1953 og eftir 1989. Lesendur ćttu ţó ađ hafa í huga ađ hér er um neyđarađgerđir ađ rćđa - og nákvćmnisvísindum kastađ fyrir róđa. En viđ látum slíkt ekkert hindra okkur ţegar sulturinn sverfur ađ - fóđur verđum viđ ađ fá til ađ lifa af, bragđiđ skiptir engu. 

En lítum fyrst á mynd sem á ađ sýna ađ ţetta er ekki algjörlega glórulaust. 

sol-eystra-juli-a

Hér má sjá samband skýjahulu í Vopnafirđi og sólskinsstundafjölda á Hallormsstađ í júlí 1953 til 1989. Satt best ađ segja kemur ţćgilega á óvart hversu gott ţađ er. Sjaldan munar meir en 50 stundum á milli ágiskađra og réttra gilda og oftast er munurinn talsvert minni. Nú er svona samband reiknađ fyrir alla mánuđi ársins hvern fyrir sig (sólargangur er svo misjafn ađ ţess er ţörf). 

Og ţá getum viđ búiđ til línurit sem sýnir sólskinsstundafjölda á Hallormsstađ í mánuđunum júní til ágúst árin 1925 til 2019.

w-blogg021019-sol-eystra

Höfum í huga ađ tölur áranna 1953 til 1989 eru raunverulegar - ađrar eru ágiskađar. Ţađ er 1971 sem er mesta sólarsumariđ, síđan koma 2012, 2004 og 1957 - síđan 1947. Sólarrýrast er sumariđ 1993 (eiginlega langsólarrýrast), en síđan koma 1952, 1938, 1954, 1998 og svo 2019 og 2015. Ţetta hljómar allt fremur sennilega - en nćr öruggt ţó ađ raunveruleg röđ er vćntanlega eitthvađ önnur. Viđ sjáum ađ mikiđ var um sólskinssumur á áttunda áratugnum (raunverulega mćlt) og svo virđist sem árin í kringum 1930 hafi veriđ sólrík líka. Ţar verđur ţó ađ hafa í huga ađ hringl var í veđurlyklum framan af og hefur ritstjóri hungurdiska ekki kannađ hvađa afleiđingar ţađ kann ađ hafa á niđurstöđurnar. 

Nú má spyrja hvernig ţetta rímar viđ tilfinningu manna eystra? Nokkuđ auđvelt vćri ađ blanda hita í máliđ til ađ reikna sumarvísitölu, en úrkoman ađeins flóknari vegna hringlanda í mćlingum á henni. Kannski ritstjórinn haldi áfram á glćpabrautinni (hann er orđinn svo bersyndugur hvort eđ er)? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg241019b
 • w-blogg231019a
 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.10.): 54
 • Sl. sólarhring: 716
 • Sl. viku: 1859
 • Frá upphafi: 1843418

Annađ

 • Innlit í dag: 42
 • Innlit sl. viku: 1631
 • Gestir í dag: 42
 • IP-tölur í dag: 42

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband