Alhvtt fyrst a hausti

Spurt var hvenr, a mealtali, yri fyrst alhvtt bygg a hausti hr landi. Tilefni er a alhvtt var yfirstandandi hreti a minnsta kosti einni veurst. Hungurdiskar hafa fjalla um mli ur - en ekki svara essari kvenu spurningu. Sannleikurinn er s a ekki er mjg auvelt a svara henni svo vel s. stan eru breytingar stvakerfinu, mnnuum stvum hefur fkka miki og v ekki fullvst a eldri tlur og nlegar su alveg sambrilegar. a krefst mikillar vinnu a tryggja (nokkurn veginn) a svo s. Ritstjri hungurdiska mun ekki leggja hana.

En ltum sem allt s lagi. Snjhuluupplsingar eru agengilegar tflu gagnagrunni Veurstofunnar aftur til 1966 fyrir r stvar sem athuganir hafa gert. Eldri upplsingar hafs ekki a nema litlu leyti veri frar tlvutkt form.

Myndin hr a nean er dregin eftir niurstum einfaldrar leitar tflunni. Einhverjar villur gtu leynst ggnunum og lesendur v benir um a taka niurstum me nokkurri var.

w-blogg220918-alhvitt

Lrtti sinn snir dagsetningar - eftir 1.gst, en s lrtti rin fr 1966 til 2017. Slurnar gefa til kynna hvenr fyrst var alhvtt hverju hausti. Eins og sst hefur nokkrum sinnum ori alhvtt bygg gst essu tmabili.

S mealdagsetning reiknu fst t 14.september, en migildi er 11. september, a ir a helmingi ra hefur fyrst ori alhvtt fyrir ann tma, en helmingi ra sar. Vi tkum reyndar strax eftir v a mikill munur er sustu 20 rum og fyrri t. Migildi essarar aldar er annig 28.september - rem vikum sar en migildi tmabilsins alls. ͠nrri llum rumtmabilsins fr 1970 og fram um 1995 var fyrst alhvtt fyrr en n.

Ef vi reiknum einfalda leitni kemur ljs a fyrsta alhvta degi hefur seinka um um a bil 6 daga ratug tmabilinu llu. - En hfum huga a leitnireikningar af essu tagi segja nkvmlega ekkert um framtina. Hins vegar er lklegt a vi sjum hr enn eitt dmi um afleiingar hlindanna sem hafa rkt hr landi sustu tvo ratugina. sumum kunni a ykja fyrsti snjr haustsins bygg n koma snemma - er a raun annig a hann er 10 dgum seinna ferinni heldur en a mealtali 1966 til 2017 og 16 dgum sar en var tmabilinu 1966 til 1995.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.8.): 256
 • Sl. slarhring: 477
 • Sl. viku: 3159
 • Fr upphafi: 1954499

Anna

 • Innlit dag: 243
 • Innlit sl. viku: 2807
 • Gestir dag: 237
 • IP-tlur dag: 234

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband