Haustlgin Celia - 1962

Ori „haustlg“ komst seint prent blunum s a marka flettingar timarit.is, fyrst 1983 og san ekki fyrr en 1990. a hefur veri rli nokku lengur manna meal - minnir ritstjra hungurdiska. Enginn veit nkvmlega hva a er sem greinir haustlgir fr rum, n heldur hvort eim bregur fyrir llum rstmum - ea r skilgreina haustkomu einhvern ran mta. Vi veurfringar ttum sennilega a fara varlega notkun essa ors - en rum auvita engu um a hva arir gera.

rtt fyrir allan efa er a n samt svo a stundum birtist haustveri nokku sngglega og fer ekki aftur - jafnvel tt stku sari dagar sama rs sni sig gervi sumars.

Ritstjrihungurdiska hefur lengi fylgst me veri, kannski allt fr hausti 1961 - sumt man hann enn eldra - [en margt san man hann auvita alls ekki] og man feinar raunverulegar haustlgir. Hva um a, haustkoman 1961 er ekki alveg negld niur dag ea lg huganum (kom samt) - en er a aftur mti 1962.

venju rlegt var fellibyljaslum hausti 1962 og fengu aeins 5 hitabeltislgir nafn. ar af voru rr fellibyljir. Lgin Celia ni aldrei styrk fellibyls (svo vita s), veri snerti Nfundnaland, en olli engu tjni fyrr en hr landi. ann 22. september var hn austan Nfundnalands – fremur sakleysisleg a ru leyti en v a hn virtist bera vel hloftabylgju sem a vestan kom. essum tma var ekki miki um veurathuganir eim slum sem hn er stdd. etta tilvik er gott dmi um a a ekkert beint samband er milli styrks hitabeltislga og fellibylja og hrifa afkvma eirra hr norurslum.

celia220962

Korti hr a ofan er af sum Morgunblasins - ori ekki a fullyra um hfund ess - lklega Kntur Knudsen - hann var vakt ennan morgun. a gildir kl.6 a morgni 22.september. essi kort voru ungum veurhugamnnum mikils viri og smm saman tluvert eim a gra.

w-blogg080919-celia62a

Endurgreining japnsku veurstofunnar og morgunblaskortinu ber allvel saman. Vaxandi lg austur af Nfundnalandi lei noraustur, en h yfir Bretlandi. handteiknaa kortinu m einnig sj veurathuganir veurskipanna Brav, Alfa og Charlie, hi sarnefnda kortinu hlja geiranum austan lgarmijunnar og srlega mikilvgt essu tilviki. Veurskipi Brav fylgist me norurjari rkomusvis sem snt er japanska kortinu. Veurfringar ba spenntir eftir v hva gerist Alfa sem var Grnlandshafi miju - og v hvort lgin tki austlgari braut - sem hr var alveg hugsanlegt - skipi Inda, beint suur af slandi gti gefi a til kynna. - Engar tlvuspr var a hafa - og engin von til ess a segja mtti af neinni nkvmni um dpkun lgarinnar - og enn sur hva san gerist.

rtt fyrir etta m segja a allvel hafi tekist til me spna - nema hva noranttinni hvssu yfir Vestfjrum var alls ekki sp - fyrr en hn var komin.

spabok-1962

Veurspr voru handskrifaar bk sem essa. Sp sem lesin var tvarp kl.10:10 ann 22.september hljai svo (yfirlit og upphaf):

Um 1400 km suvestur hafi er lg sem dpkar rt og hreyfist noraustur. [Veurhorfur nsta slarhring] Suvesturland til Vestfjara, Suvesturmi til Vestfjaramia: Suvestankaldi og skrir dag. Vaxandi sunnan- og san suaustantt kvld. Hvasst og rigning ntt.

Taki eftir v a ekkert segir um veur morgundagsins. - ess var fyrst geti kl.16:30 - allir biu spenntir eftir eirri sp. [Hvass suvestan og skrir sdegis].

w-blogg080919-celia62b

Lgin hrkk n ofurvxt, dpkai um rmlega 40 hPa slarhring, rstingur fr lklega niur undir 950 hPa egar best lt a morgni ess 23. Korti hr a ofan gildir kl.18 ann dag - sunnudag. var lgin yfir Breiafiri og hafi grynnst ltillega. Endurgreiningin nr henni allvel.

S sem etta skrifar minnist vel veurhrkunnar ennan dag - betur en veri gr, fyrst suaustanttinni og ekki sur suvestanttinni svoklluum sn lgarinnar. etta tk fljtt af, en san skall hausti me llum snum unga og snjkomu um norvestanvert landi. rstingur mldist lgstur landi 956 hPa. a var Stykkishlmi. Veri var langverst suvestanlands, en gtti minna rum landshlutum - nema hva mjg hvasst var af norri um tma hluta Vestfjara. Dgurlagi sem hkk heilanum essa daga var „Walk right in“ me hpnum Rooftop Singers (undarlegt a muna a lka).

w-blogg080919ii-a

Korti snir veurathuganir skeytastvum kl.18 sdegis. Krpp lgarmijan yfir Breiafiri - en aeins farin a fletjast botninn. Taki eftir noranttinni Hvalltrum. Um nttina skilai hn snjkomu suur vestanvertSnfellsnes og a snjai niur mijar hlar Hafnarfjalli - hausti var komi hlja og hvassa austantt drifi yfir nokkrum dgum sar. Illviri hafi rifi lauf af trjm strum stl og lyktin gjrbreyttist. Allt var breytt.

celia_frjett_mbl250908

verinu uru skemmdir btum Reykjavkurhfn, sex trillur sukku. Btur skk orlkshfn og strskemmdir uru mannvirkjum smum Keflavk, tveim sldarrm og fiskhsi. Fokskemmdir urueinnig nokkrar Sandgeri. Jrnpltur tk af nokkrum hsum Reykjavk, ar skemmdust lka giringarog tr brotnuu. Str mtauppslttur fauk Vestmannaeyjum og ar fauk steingiring um koll. Menn voru htt komnir er bt rak upp kletta vi Drangsnes. Jrnpltur fuku af hsum Hfn Hornafiri og Akranesi. Bll me knattspyrnulii A fauk t af vegi Hvalfiri, slys uru ekki flki. Sjr gekk yfir grjtgarinn vi hfnina Bolungarvk ( norantt) og ljsker brotnuu, brimi sagt 30 metra htt. Brimstrkar vi Arnarstapa ttu venju tignarlegir. Miki af korni fauk Rangrvllum og eins krum Hrai.

essum rum voru stug vandri hfnum landsins hvessti miki. Grarmiki hefur veri btt r san. var smstreymt essu tilviki, mikill hlaandi hefur samt borist inn til Reykjavkur.

w-blogg090919-celia

Myndin snir rstispnn (munur hsta og lgsta rstingi landinu llum athugunartmum mnaarins) - grtt, og lgsta rsting hvers athugunartma (rauur ferill). Mikil sveifla fylgdi Celu og mikil rstispnn - og mikill vindur. Nsta spannarhmark undan (ann 15.) fylgdi allmiklu noranveri - en ekki fylgdi hausttilfinning v sama htt og Celu. Eins var allmikill vindur ann 1. - kannski tengdur leifum fellibylsins lmu - kannski einhverju ru sulgu kerfi). Djp lg var langt suur hafi og vindur af austri hr landi. Htt vi a einhver hefi misst t r sr haustlgarmerkilappann egar upphafi mnaarins - ekki vri sta til. Drjghvasst var einnig sasta dag mnaarins - af austri enda mjg djp lg fyrir sunnan land. Austanttin s var mild um landi vestanvert - en ni ekki a skapa tilfinningu fyrir endurkomu sumars.

etta veur snir a til ess a gera sakleysisleg hitabeltiskerfi geta veri mjg varasm - reyndar virist meira mli skipta a rekja s og hlindi sem au draga me sr langt sunnan r hfum „hitti rtt “ vestanvindabelti heldur en a vindafl sem au bjuggu yfir sinni fyrri tilveru. Ekkert virist amerska fellibyljamistin vita af tjni v sem kerfi olli hr landi (og er sjlfsagt alveg sama).

Fyrsta haustlgin ri eftir var lka minnisst - hn kom enn fyrr, 10.september. Ekki var aftur sni. - En frum sparlega me etta hugtak - haustlg - mean vi vitum ekki almennilega hva a er.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Frlegt vri a f ttekt fellibylnum Flru sem er hrilegast veur mnu barnsminni egar bljurnar fuku af rssanum hans pabba gamla og mmmu tti vissara a tjra mig me ullartrefli vi sti sitt blnum egar ekki naut lengur skjls af eim.

orvaldur Sigurdsson (IP-tala skr) 10.9.2019 kl. 17:37

2 Smmynd: Torfi Kristjn Stefnsson

Haustlg er auvita bara haustin en ar sem september er j ekki haustmnuur samkvmt Veurstofunni - og veurfringum - er alls ekki rtt a tala um haustlg fyrr en oktber, ekki satt?

Torfi Kristjn Stefnsson, 10.9.2019 kl. 22:45

3 Smmynd: Trausti Jnsson

orvaldur: Nokku hvasst var sumum sveitum hr land samfara leifum fellibylsins Flru 1963, en illviri olli litlu tjni - og mttleysi (mia vi spr og vntingar) ess olli ungum veurhugamanni miklum vonbrigum. Flra er einn mannskasti fellibylur allra tma, sundir manna frust eyjum Karbahafs, flestir Kbu ar sem veri strandai um tma - kannski ekki svipa og Dorian n yfir Bahamaeyjum.

Torfi: Hausti getur brugi fyrir huga manna llum rstmum - mist tilefnislaust ea vegna ess a eitthva nttrunni minnir a. Sagi ekki Einar Bragi jn 1951:„eyrinn ber handan um hfin haustlj vori“. Hin tknilega skilgreining Veurstofunnar sumri og hausti hefur ekkert me slkt a gera.

Trausti Jnsson, 10.9.2019 kl. 23:54

4 identicon

Jja karlinn. Alltaf skal a heita eitthva! llu haustlgaratinu hefuru gleymt a segja okkur fr v hvernig sumarhlindin 10 fyrstu dagana september hafa veri.
Hvenr m maur bast vi eim (merku) upplsingum?

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 11.9.2019 kl. 09:12

5 Smmynd: Trausti Jnsson

Torfi - a vanda eru tudagaupplsingarnar fjasbkarsu hungurdiska

Trausti Jnsson, 11.9.2019 kl. 11:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 337
 • Sl. slarhring: 346
 • Sl. viku: 1883
 • Fr upphafi: 2355730

Anna

 • Innlit dag: 314
 • Innlit sl. viku: 1738
 • Gestir dag: 295
 • IP-tlur dag: 294

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband