Bloggfrslur mnaarins, september 2021

Enn af gst

Eins og fram hefur komi essum vettvangi og var var veurfar gst mjg afbrigilegt hr landi. Srstaklega hltt var um allt noranvert landi.

w-blogg020921iic

Myndin snir mealh 500 hPa-flatarins (heildregnar lnur), mealykkt (daufar strikalnur og ykktarvik - litir - eftir greiningu evrpureiknimistvarinnar. Grarlegt jkvtt ykktarvik er vi sland. Evrpureiknimistin segir a mealykkt yfir landinu hafi veri 5390 metrar - um 90 metrum meiri en a mealtali gst. a ir a hiti neri hluta verahvolfs hefur veri um +4,5 stigum yfir meallagi, sem er reyndar svipa og hitaviki hfjllum Norur- og Austurlandi, t.d. Valaheii og Gagnheii. etta er meiri ykkt en vita er um nokkrum rum mnui. Nstu tlur eru 5523 metrar jl 1984 og 5822 gst 2006.

Harvik voru einnig venjuleg. Mealh 500 hPa-flatarins greiningu evrpureiknimistvarinnar var 5648 metrar. Endurgreiningum ber ekki alveg saman um hvort etta er hsta tala sem vi ekkjum - ea ekki. S amerska heldur fram jl 1968 sem harmeti, en evrpureiknimistin er me ltillega lgri tlu. gst 1960 er ekki mjg langt undan sem og jl 1967. Mnaarh 500 hPa-flatarins n er s sama yfir Keflavk og var jl 1968. tli vi verum ekki a telja ennan harmun marktkan - en ykktarviki er marktkt met.

ess m svo geta a frostlaust var llum veurstvum gst (og reyndar jl lka). a hefur ekki gerst san sumari 1950 - og lka 1947. Bi au sumur var frostlaust essum tveimur mnuum. Hafa verur huga a veurstvar voru mun frri en n og kann a hafa hrif. Veurlag sumarsins 1947 var ekki mjg skylt v sem var n, en sumari 1950 var hins vegar gjrlkt.

Vi kkum Bolla P. a vanda fyrir kortager.


Sumareinkunn 2021

Ritstjri hungurdiska hefur n reikna „einkunn“ sumarsins 2021 Reykjavk og Akureyri. Aferin hefur veri skr ur (og er auvita umdeilanleg). Sumari nr hr til mnaanna jn til gst - aferin gti gengi fyrir ma lka en varla september. Hsta mgulega einkunn essu kerfi er talan 48 - ekkert sumar hefur n slkum hum - hvorki Reykjavk n Akureyri. Lgsta talan er nll, sumari 1983 komst nrri henni - einkunn ess sumars var einn. Rtt er a taka fram a einkunnin er h hverjum sta - hn gefur engan tlulegan samanbur milli stva (sem sumardagatalningin sem hr var fjalla um fyrir nokkrum dgum gerir frekar).

w-blogg020921a

Sumareinkunn Reykjavkur 2021 er 22. a m heita meallagi sustu 99 sumra (mealtali er 23), en 4 stigum undir meallagi aldarinnar til essa. Slurnar myndinni sna einkunn hvers rs. Tv sumur sustu 10 ra voru berandi lakari en n, a var 2013 og 2018, staan 2014 og fyrra (2020) var marktkt lgri en n. Jl gaf flest stig (10 af 16 mgulegum), gststigin voru 8, en ekki nema 4 jn. Mjg hltt var gst og lengst af sumarsins var fremur urrt - essi atrii gfu af sr stig. Sumari gaf hins vegar aeins eitt slskinsstig (af 12 mgulegum).

a vekur alltaf athygli sumareinkunnarmyndinni Reykjavk hversu tmabilaskipting er mikil. Turamealtal fr lgst niur 15 stig runum 1975 til 1984, en hst 32 stig, runum 2003 til 2012 - rin 2009 til 2012 skera sig srstaklega r fyrir gi. Eins og ur sagi er mealtal sustu tu ra 26 stig, alveg „ pari“ vi bestu tu ra skei kringum 1930 og sjtta ratugnum. - Hva san verur nstu rin vitum vi auvita ekki, en 2015, 2016, 2017 og 2019 voru ll flokki ndvegissumra Reykjavk.

Ritstjrinn reiknar einnig einkunn kvaranum 1 til 10, sumari n fr 6,0 einkunn eim kvara - a er ekki falleinkunn. Hsta einkunn fr sumari 2009, 9,31, en lgst er sumari 1983 (auvita) me 0,9 einkunn.

ess m geta a ma fkk 10 (af 16 mgulegum) einkunn Reykjavk.

w-blogg020921b

Sumari var afburagott fyrir noran - ni 43 stigum og hefur aldrei n jafnhtt. Jl og gst fengu fullt hs stiga (16 hvor mnuur), en jn 11. a hefur ekki gerst ur a tveir mnuir sama sumars hafi n fullu hsi.

Heildatlit lnurits fyrir Akureyri er nokku anna en fyrir Reykjavk. Lgsta tu ra mealtali er annig 19 (1966 til 1975) og a hsta 29 (2000 til 2009) - munar 10 stigum, en 17 Reykjavk. Ritstjri hungurdiska tlkar a svo a meiri rviri su syra heldur en nyrra - mnuirnir „sjlfstari“ Akureyri heldur en Reykjavk. annig eru a 6 sumur Reykjavk sem ekki n 10 stigum, en aeins 1 Akureyri (1985). Ellefu sumur n 35 stigum ea meira Reykjavk - en ekki nema sex Akureyri. etta bendir til ess a mnuir Reykjavk „vinni“ fremur sem heild heldur en fyrir noran. Ekki er essari hegan byggjandi vi langtmaveurspr.

a er nkvmlega ekkert samband milli sumareinkunnar nyrra og syra. eru fleiri sumur g bum stum (samtmis) heldur en vond bum. Frbrlega g bum stum voru 1931, 1939, 1957, 2004, 2007, 2008 og 2012, en 1959, 1969 og 1992 voru slk bum stum - 1983 var ekki srlega gott Akureyri heldur - mrkum hins laka.

Ritstjri hungurdiska hefur gert tilraunir me arar reikniaferir. Efnislega verur tkoman nnast s sama - innbyris r sumra breytist auvita ltillega. Til dmis m reyna a bta vindhraa vi. Gallinn er hins vegar s a vindmlir Reykjavkur er mjg samfelld. Mjg mikil breyting var vi mliskipti ma ri 2000. En hgt er a nota mlingar san og gera samanbur eim 20 sumrum sem liin eru san.

Munum a lokum a etta er bara byrgarlaus leikur - ekki m nota essar niurstur neinni alvru.


Srlega hlr gstmnuur

Nliinn gstmnuur var (rtt eins og jl) srlega hlr landinu. Methlindi voru um allt noranvert landi, hafa aldrei veri meiri gst fjlmrgum veurstvum og nokkrum stvum var mnuurinn hlrri en nokkur annar mnuur hefur veri til essa, t.d. bi Stykkishlmi og Grmsey, en athuganir hafa veri gerar eim stum fr v 19.ld. etta er lka hljasti mnuur sem vi vitum um Hveravllum. Reykjavk er etta nsthljasti gstmnuur allra tma - ltillega hlrra var 2003. Teigarhorni var hann nsthljastur, samt gst 1947, ltillega hlrra var ar gst 2003 rtt eins og Reykjavk. Heldur svalara a tiltlu var syst landinu. Strhfa Vestmannaeyjum var hitinn 6.hljasta sti gstmnaar. Vi bum endanlegrar stafestingar tlum yfirliti Veurstofunnar sem tti a vera tilbi morgun (fimmtudag) ea fstudag.

w-blogg010921i

Taflan snir eins konar uppgjr fyrir einstk spsvi. Vast hvar er mnuurinn s hljasti ldinni. a er aeins Suausturlandi, Suurlandi og vi Faxafla ar sem hitinn er ekki fyrsta stinu.

Mealhiti byggum landsins heild reiknast 12,2 stig. a jafnar fyrra met, r gst 2003 og meira en hst hefur ori llum rum mnuum rsins.

gstmealhmarkshiti veurstvar var n hrri en ur, 19,0 stig, a var sbyrgi. Hsta eldri tala sem vi hiklaust viurkennum er 18,4 stig (Staarhll gst 2004). Lgmarksmealhitamet var slegi - ekki aeins fyrir gst heldur fyrir alla mnui. Hann mldist n hrri en nokkru sinni. a gerist Bldudal, 11,6 stig. Eldri met (fyrir hvaa mnu sem er) er 11,0 stig (Garar Staarsveit, jl 1991, Surtsey, jl 2012 og Arnarstapi Snfellsnesi, jl 1943 (vafasamt)). Hsti meallgmarkshiti gst til essa var 10,9 stig, Vestmannaeyjakaupsta 2003.

a er lka venjulegt a hiti komst upp fyrir 20 stig 20 daga mnuinum. Er a me mesta mti, mest er vita um 23 slka daga einum mnui (gst 2003) sustu 70 rin rm.

Uppgjr Veurstofunnar me endanlegum hita-, rkomu- og slskinsstundatlum mun eins og ur sagi vntanlega birtast fljtlega. rkoma var ltil va noraustan- og austanlands, sumstaar minni en gst feina ratugi. rkoma var einnig nean meallags va Suur- og Vesturlandi, en v voru samt nokkrar undantekningar, srstaklega utanveru Snfellsnesi og stku sta austanfjalls.

Suvestanlands var slarlti, slskinsstundir hafa ekki veri jafnfar Reykjavk gst san ri 1995, en mjg slrkt inn til landsins noraustanlands. Mgulegt er a slskinsstundamet gstmnaar veri slegi Akureyri - ea alla vega nrri v - vi Mvatn mldust slskinsstundir n mta margar og gst 2004. Endanlegar tlur ttu a liggja fyrir nstu daga.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 92
 • Sl. slarhring: 274
 • Sl. viku: 2334
 • Fr upphafi: 2348561

Anna

 • Innlit dag: 83
 • Innlit sl. viku: 2046
 • Gestir dag: 78
 • IP-tlur dag: 78

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband