Bloggfrslur mnaarins, desember 2014

Kalda strokan fr Kanada

tt veur fyrstu viku nja rsins s harla ljst er samkomulag um stru drttina. Mjg kalt loft fr Kanada streymir austur um Atlantshaf - aallega fyrir sunnan sland. etta sst mjg vel 10-daga mealspkorti evrpureiknimistvarinnar. Korti snir mealh 500 hPa-flatarins, mealykktina og vik ykktarinnar fr langtmameallagi essa daga.

w-blogg311214a

Jafnharlnurnar eru heildregnar, jafnykktarlnur strikaar og ykktarvikin litu. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. v ttari sem jafnharlnurnar eru v meiri er vindurinn, hann liggur samsa lnunum.

Yfir Labrador eru feikistr neikv vik - dekkri fjlubli liturinn snir svi ar sem ykktin er -140 til -180 metra undir meallagi - hita eru a -7 til -9 stig undir meallagi ranna 1981 til 2010. Vi Svalbara (alveg efst kortinu) m sj svi ar sem ykktin er meir en 100 metra yfir meallagi, hiti er ar um 5 stigum yfir meallagi.

S nnar liti jafnykktarlnurnar m sj a sunnan vi Grnlandog allt inn sunnanvert Grnlandshaf liggja r undir horni vi vindstefnu - vindurinn leitast vi a bera kalt loft tt til okkar.

Hafi sr um a hita lofti essu svi baki brotnu allan slarhringinn og egar til slands er komi er hitinn kominn upp undirmeallag - ea ar um bil. Mealhiti hr vi land essum rstma er ekki fjarri frostmarki. Upphitun a nean frir loftinu raka og gerir a mjg stugt - og r verur flkin keja lrttra og lrttra varmaflutninga - me tilheyrandi rkomumyndun - og reyndar miklum lgagangi lka.

Mealkort eins og etta straujar alveg yfir hrafara lgir - jafnvel tt r su djpar. tt allar tlvuspr su sammla um essa stru mynd er mikill greiningur um myndun og run einstakra lgakerfa essu tu daga tmabili.

Svo virist sem njrsdagur veri tiltlulega rlegur - og flestar spr telja fstudaginn 2. vera a lka - en m geta ess a evrpureiknimistin segir a innan vi 100 km veri slma vestanhr undan Suvesturlandi framan af degi. Vonandi er rtt reikna. Laugardagurinn gti ori rlegur lka - verum vi heppin.

Svo er lka sjaldan langt noraustanstrenginn Grnlandssundi.

Ritstjri hungurdiskaskar rautseigum lesendum og landsmnnum llum rs og friar me kk fyrir lii.


Enn af ramtaveri (froan rennur)

Enn er huga a ramtum. Vi ltum snggt (eir sem vilja geta auvita stara r sr augun) sp evrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting og fleira mintti gamlrskvld.

w-blogg301214a

Hr m sj mjg opna stu. Risastr lgarmija ekur mestalltNorur-Atlantshaf. skalt heimskautaloft streymir r vestri t yfir hafi og mtir ar llu hlrra lofti r suri. Vi sland er einhver ljs hroi - ekki vindur a ri en tluver rkoma - og -5 stiga jafnhitalna 850 hPa(strikalnur) liggur vert yfir landi fr suri til norurs ( lei til austurs).

etta er einmitt s hiti sem veurfringum ykir gilegt a nota til a greina a snj og regn - (en raunveruleikinn sinnir gindum einhverrar fristttar ekki neitt - alla vega ekki til lengdar).

S rkomusvi kringum -5 stiga jafnhitalnuna hrari hreyfingu - utan af sj - m e.t.v frekar giska rigningu, s rkoman kf hallast lkur a snjkomu. S hn klakkakennd - annig a bjart s milli hryja - er jafnvel mguleiki frostrigningu - en a vilja menn sst af llu. A vanda ltum vi Veurstofuna um a hndla raunveruleikann - en hungurdiskar reika sem fyrr um draumaverld reiknilkana (tilbija au samt ekki - muni a).

a er mesta fura hva evrpureiknimistin er rleg yfir v sem fylgir eftir - en sktur a vsu nokkrum fstum skotum tt til Bretlandseyja nstu daga eftir - amerkureikningar eru rlegri hva okkur varar. Sannleikurinn er hins vegar s a vissara er a fylgjast vel me stunni - og vona jafnframt a ntt r fri okkur blur blur ofan - og fri fr fr, skafrenningi og hlku (nema skalndum og jklum - ar m snja sem lystir).


Flkin ramtastaa?

Hlindin sem n (sunnudagskvld 28. desember) ganga yfir landi standa stutt vi. Aftur fer a klna vestanlands strax sdegis mnudegi. En kemur afskaplega ri loft inn yfir landi. Kalt a uppruna, en bi a fara mjg langan sveig suur haf ur en a kemur til okkar. Vinslast er a sp hita ofan frostmarks lglendi fram gamlrsdag ea gamlrskvld - en ekki verur nrri v eins hltt og mnudeginum.

ettaer ekkert srlega skemmtilegt v hlka af essu tagi er nnast gagnslaus klakann og heldur aeins vi eirri flughlku sem n er nr alls staar ar sem gangandi eiga lei um. Mnudagshlkan er aeins flugri.

En n gera spr r fyrir v a kaldara loft (me einhverju frosti) ni til landsins gamlrskvld. Framhaldi er hins vegar afskaplega flkjulegt. Vi skulum lta norurhvelssp evrpureiknimistvarinnar ramtum, (kl. 24 31. desember 2014 ea a amerskum htti, kl. 00 ann 1. janar 2015 - er ekki allt a vera amerskt hvort e er - meira a segja tvarpi og heilbrigiskerfi). Ng um a - korti frekar.

w-blogg291214a

A venju eru jafnharlnur 500 hPa-flatarins heildregnar, v ttari sem r eru v hvassari er vindurinn. Grarleg vindrst liggur fr austurstrnd Bandarkjanna og linnulti fram eins og s verur kortinu. Sjngir munu geta s smbylgjur mrkum hlja og kalda loftsins rstinni. essar bylgjur keppa hver vi ara nstu daga um veurvld Atlantshafinu.

Lti samkomulag er hj reiknimistvum um a hvernig eirri keppni lyktar. Litirnir sna ykktina, hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Mrkin milli grnu og blu litanna eru sett vi 5280 metra, mealykkt vi sland essum rstma er kringum 5240 metra. Vi sjum af legu litanna a hiti vi sland er nrri meallagi gamlrskvld, - ekki mjg fjarri frostmarki.

Vestur Kanada byltir sr kuldapollurinn mikli - sem vi hfum kalla Stra-Bola. Hann hefur reyndar ekki enn n fullum vetrarstyrk - fjlublu litirnir sem hann flaggar eru ekki nema tveir - boi er upp fjra.

etta er ekkert srlega efnileg staa fr sjnarhli snvar- og hlkumddra landsmanna - en vonandi a illvirin veri ekki a mikil a skamenn veri a lta af iju sinni og a fr hindri samgngur a ri.- En a er ekki gefi - vi skulum bara vona a r rtist.

Eins og sj m er enn leiindakuldapollur yfir talu og ngrenni og annar minni gnar Kalifornu - a vsu veitir ar ekki af snj til fjalla. Svo ykir amerkumnnum aldrei gilegt a vera me Stra-Bola essari stu - rtt noran vi mannabyggir.


Kuldakast Mi- og Suur-Evrpu

Harhryggurinn sem frir okkur hlkuna stuggar kldu lofti til suurs um Evrpu. a mun halda fram a valda ar vandrum nstu daga. Umfang ess sst mjg vel kortinu hr a nean. Kortisnir sp bandarsku veurstofunnar um h 500 hPa-flatarins og ykktina um mintti mnudagskvld.

w-blogg281214a

sland er ofarlega til vinstri myndinni sem annars snir alla Evrpuog nr allt til Miausturlanda. egar spin gildir eru hlindin hmarki hr landi. ykktinni er sp 5520 metra ar sem mest er yfir Austurlandi - en kaldara loft er fari a skja a Vesturlandi r vestri.

Harhryggurinn hefur nrri v loka af tungu af kldu lofti. Hr liggur tungan allt suur til Norur-Afrku og snjkoma er hugsanleg Tnis. Veurstofur Serbu og Kratu flagga rauu veurvivarananeti Evrpuveurstofa og va verur illt efni.

En svo mikill ri er vestanvindabeltinu essa dagana a essi kuldatunga ekki a festast heldur mun hn fram til austurs og san mildast fyrir nstu helgi.

Vestanhafs er grarmiki hrstisvi lei til suurs mefram Klettafjllunum austanverum - rstingur spm ervel yfir 1055 hPa. v fylgir tunga af kldu lofti. N er ekki ljst hvort hn kemst alla lei til Kalifornu - hn gerir a spheimum en eir eru ekki alltaf reianlegir - eins og vi vitum vel.


Umhleypingar, hlka og hlka

Eftir veurfrisla jlahelgi virist umhleypingatin aftur taka vi fr og me sunnudegi (28. desember) en hann a ganga fluga sunnantt me hlku - og ar me hlku si lagri jr. Hlkan verur nokku flug en ngir vntanlega ekki til a eitthva hreinsist a gagni.

Korti hr a nean snir sp evrpureiknimistvarinnar um h 500 hPa-flatarins og ykktina mnudaginn 29. desember kl. 6 a morgni.

w-blogg271214a

Jafnharlnur eru heildregnar og sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). Rauu strikalnurnar sna ykktina, smuleiis dekametrum. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er, v hlrra er lofti. a er 5460 metra jafnykktarlnan sem nr inn landi. etta er sumarhltt loft efra - en sjr og snvi aki land sj um a vi njtum hitans ekki a fullu. - En g tilraun samt. vindasmu fjallaumhverfi gti hitinn komist yfir 10 stig einhvers staar.

Evrpureiknimistin segir ykktina vera ofan meallags lengst af fram njrsntt - en mestu hlindin vera komin hj um mijan rijudag - fyrst klnar aftur vestanlands.

Nokkur hreyfing er stru kuldapollunum og ekki fullljst essari stundu hvert framhald verur. Lklegt verur a telja a vi lendum aftur lgabraut austurjari Kanadakuldapollsins sem vi hfum oft kalla Stra-Bola. a kemur ljs.


Sloppi fyrir horn?

Svo virist n ( orlksmessukvld) a jlaveri sleppi fyrir horn. Ekki annig a veur afangadag og jladag hafi einhvern tma veri teljandi httu. Aftur mti leit um tma illa t me veur annan og rija jladag. N virist a illviri r myndinni - ea v sem nst. a virist varla rm fyrir a hrari atburars hringekju norurhvels.

w-blogg241214a

Vi sjum hr sp evrpureiknimistvarinnar um h 500 hPa-flatarins og ykktina sdegis annan jladag. Norurskauti er rtt ofan vi mija mynd og sland dylst bak vi eitt af hvtu L-unum ekki langt ar fyrir nean.

Jafnharlnur eru heildregnar. v ttari sem r eru v hvassara er fletinum, 5 til 6 km h yfir sjvarmli. sland er nrri ltilli lgarmiju og vindur hgur yfir landinu egar spin gildir. Vestan vi land er mjg hreistur harhryggur og hreyfist hann til austurs og ryur lginni burt.

ykktin er snd me litum (kvarinn batnar s korti stkka), hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Mrkin milli grnu og blu litanna er vi 5280 metra - en mealykkt vi sland desember er um 5250 metrar.

Rnum n eitt smatrii. Fyrir noran land liggja borar riggjablrra litatna nokkurn veginn samsa fr vestsuvestri til austnorausturs. ar sem eir liggja ttast, milli Vestfjara og Grnlands er noraustanillviri undir.

Ef harhryggurinn fyrir vestan land vri hreyfingarlaus myndi lgin yfir landinu hreyfast beint til suurs og draga kalda lofti og storminn eftir sr suur yfir landi - og ar a auki tta jafnykktarlnurnar. Svo virist hins vegar a harhryggurinn muni slta milli kuldans og lgarinnar og lgin ar me a suaustur til Bretlands. ar me sleppur landi naumlega fr illvirinu.

a nsta sem a kemst er einmitt arna sdegis annan jlardag og sst vel kortinu hr fyrir nean.

w-blogg241214b

Hr sjum vi vindasp evrpureiknimistvarinnar ( 100 metra h) sama tma, kl. 18 sdegis annan jladag. Framhaldi er a sgn a a vindurinn dettur sngglega niur - en tekur sig reyndar aftur upp laugardag - en vi Skotlandsstrendur, langt fr okkur.

Hgt vri a velta sr lengi upp r norurhvelskortinu - vonandi a einhverjir lesendur geri a (???) - en hj ritstjranum er kominn tmi til a ska rautseigum lesendum gleilegra jla.


Jlaveri - (engin vibtarfrtt)

Korti sem liti er dag (mnudag 22. desember) er nrri v alveg eins og anna kortanna sem fjalla var um gr, enda virast reiknimistvar hafa n gu mii veri afangadagskvld. Kort dagsins gildir sama tma og kort grdagsins - en er slarhring yngra.

w-blogg231214a

Strikalnurnar sna hita 850 hPa-fletinum og ef etta kort er bori saman vi „sama“ kort pistlinum gr m sj a -15 stiga jafnhitalnan er komin alveg norur fyrir land - gti bent til ess a spin dag s um 2 stigum hlrri heldur en spin gr. a munar um a. Grnu og gulu svin vi landi tkna dltil l ea snjkomu. Lkur benda v til ess a einhverjir fi a sj snjkorn afangadagskvld.

Vaxandi lgardrag er vestast Grnlandshafi og velur a eitthva kvenari snjkomu jladag [v miur - a liti ritstjrans].

Lgasvi langt suur hafi er enn gnandi - en evrpureiknimistin hefur hins vegar slegi nokku af fr fyrri illviraspm [hva sland varar] - vi gtum sum s sloppi me skrekkinn - ekki ts. a er me nokkrum lkindum hva reiknimistvar eru reikandi essa dagana - a ykir veurfringum gilegt a sumu leyti - en ngjulegt a vera var vi a lknin su raunverulega lk einhvern htt.


Afangadagur klukkan 18 (bara rtt lauslega)

A sjlfsgu ltum vi eiginlega veursp um veri kl 18 afangadagskvld eiga sig - en ltum lauslega hugmynd evrpureiknimistvarinnar um standi Atlantshafi. Fyrst hefbundi sjvarmlsrstikort.

w-blogg221214a

Jafnrstilnur eru heildregnar, rkoma snd me litum og jafnhitalnur 850 hPa eru strikaar, a er s sem snir -15 stig sem snertir norurstrndina. a er bsna kalt - vindur verur greinilega hgur vast hvar (jafnrstilnur eru far), en daufgrnir flekkir snerta landi hr og hvar. Einhver l? Frost verur vntanlega miki inn til landsins ar sem himinn er heiur.

Grunnt lgardrag er vestast Grnlandshafi - eins konar tskot r flatri lg vestan Grnlands. Lg er vi Suur-Noreg og nokku hvasst Norursj. Langt suur hafi er strt og rkomurungi lgarsvi.

hungurdiskapistli grdagsins var minnst samkomulag reiknimistva um framhaldi. San hefur ekkert gengi saman me eim. Ltum aftur grundvll samkomulagsins - getum vi lrt eitthva af honum?

w-blogg221214b

etta kort snir standi 500 hPa kl. 18 afangadagskvld - ger evrpureiknimistvarinnar. jafnharlnur eru heildregnar - v ttari sem r eru v meiri er vindur um 5 km h. Jafnykktarlnur eru rauar og strikaar. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti.

Mjg kalt er noran vi land - rtt eins og hinu kortinu. a er 5120 metra jafnykktarlnan sem snertir norausturhorn landsins. a er um 130 metrum undir meallagi desembermnaar og segir okkur a hiti neri hluta verahvolfs s um 6 stigum undir meallagi. a er nokku miki - grettum okkur aeins yfir v - en ekkert venjulegt - svona dag og dag.

Harhryggur er yfir landinu lei austur - en snarpt lgardrag vestan vi Grnland - lka austurlei. fljtu bragi eru spr bandarskuveurstofunnar (r eru tvr essa dagana - gfs og gfs/gsm) ekki mjg sammla essu um veri kl. 18 afangadagskvld. Vi nnari athugun (sem vi reytum okkur ekki hr) sst a lgardragi er nokkru flatara bandarsku spnum.

etta reynist muna llu hva framhaldi varar. Blu og rauu rvarnar kortinu sna stefnu kalda og hlja loftsins sp evrpureiknimistvarinnar - r mtast fyrir sunnan land seint jladagskvld. a vera til djp lg sem gti valdi noraustanillviri hr landi annan og rija jladag.

En bandarsku spnum gripur lgardragi hlja lofti ekki fyrr en slarhring sar - stefnumti verur lka talsvert austar - ar sem gru rvarnar vsa (gsm). Gamla gfs-lkani bandarska snir stefnumti aeins vestar en hr er snt. Bandarsku sprnar eru hr hagstari fyrir okkur - en mun verri fyrir lnd vi Norursj.

Kanadska lkani vill illviri hr landi - en a breska er nr bandarsku lknunum. Japanir fylgja lka bandarsku spnum.

Oft verur niurstaa samkomulagsaf essu tagi eins konar samsua allra - vi bum og sjum hvort morgundagurinn (mnudagur 22. desember) frir okkur nr samkomulagi.


Tveir hagstir harhryggir?

Ekki voru au hlfsystkin hlkan og krapinn bl vi landsmenn dag (laugardag). Vindurinn, frndi eirra, auveldai ekki mlin - hann vri kannski ekki snu allra versta skapi. morgun (sunnudag) verur landi fltum botni vttumikillar lgar. Hn grynnist rt - svo vonandi verur ekki miki r noranttinni sem leggst yfir kjlfar hennar. En ekki sleppum vi alveg.

egar noranttin fer a ganga niur - sla mnudagsea afarantt rijudags kemur veiklulegur hloftaharhryggur yfir landi og rur aalatrium rijudagsveursins. Smatriin ( neri hluta verahvolfs) geta frt okkur einhver l. Kortin eru bin til grundvelli reikninga evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg211214a

Korti snir h 300 hPa-flatarins og vind honum kl. 18 rijudagskvld (orlksmessu). Jafnharlnur eru heildregnar, vi erum nlgt 9 km yfir sjvarmli. Hefbundnar vindrvar sna vindtt og vindhraa. Svi ar sem vindurinn er mestur eru litu (kvarinn batnar s korti stkka), litirnir byrja vi 40 m/s.

Harhryggur rijudagsins hefur veri merktur me strikalnu og tlustafnum 1. Hann hreyfist hratt austur - lgardragi sem fylgir kjlfari virist ekki tla a gera neitt srstakt af sr (sjlfsagt fylgja einhver l) en nr harhryggur tekur strax vi mivikudag (afangadag jla). Hann er lka merktur me strikalnu en tlustafnum 2.

Nsta kort snir stuna kl. 18 afangadag.

w-blogg211214b

Fyrri hryggurinn er hr kominn til Noregs, en s sari er vi Vesturland - austurlei.

etta er allt saman gott og blessa, en n greinir reiknimistvar mjg um a hva gerist nst - jladag. Ekki er illvirissp gildi fyrir jladaginn - en staan ann dag bur upp mjg mismunandi framhald. er enn komi a gjf r suri (rau r) sem mtir mjg kldu skoti r norvestri. Evrpureiknimistin hefur n nokkrar sprunur r boi upp skyndilega lgardpkunskammt sunnan- og suaustan vi land me verulegu noraustanillviri framhaldinu - en bandarska veurstofan ltur kalda og hlja lofti fara mis og ekki n saman fyrr en austur undir Noregi. Eldra bandarska lkani (sem vi fum lka a sj essa dagana) gerir hins vegar ekkert r neinu.

sama tma - a er a segja fimmtudaginn (jladag) er mikill harhryggur a ryjast til austurs um Labrador - bar reiknimistvar eru sammla um a hann veri til. Veur milli jla og njrs rst af rlgum ess hryggjar. Engar reianlegar frttir er enn a hafa af eim.


Skammvinn hlka

Laugardagslgin (20. desember) frir okkur skammvinna hlku - eins og flestir fyrirrennarar hennar essum heldur reytandi desembermnui sem fir fagna nema skamenn (ritstjrinn reyniraf (mjg) veikum mtti a glejast me eim).

Annars komst hiti yfir frostmark 91 st bygg dag (fstudaginn 19.). mrgum stvanna gerist a egar skammvinnur en nokku snarpur noranstrengur barst til suurs yfir landi. Vindurinn braut va upp lgskrei hitahvrf og hreinsai til - en um lei og aftur lgi frysti a sjlfsgu aftur. Ritstjrinn var reifanlega var vi „hlindin“ sinni vegfer v au - samfara skafrenningi - mynduu skelfilega hlku vegi - astur sem erfitt var a sj fyrir (meira a segja fyrir ritstjrann) - en uru skyggilega sjlfsagt ml stanum. Eins gott a fara varlega.

En ltum ykktarsp evrpureiknimistvarinnar fyrir laugardagssdegi kl. 18.

w-blogg201214a

Jafnykktarlnur eru heildregnar. ykktin er hr meiri en 5340 metrar yfir mestllu Vesturlandi - a tryggir hlku ar sem vindur bls. Litirnir sna hita 850 hPa-fletinum um 1200 metra h yfir sjvarmli. Guli liturinn snir hita yfir frostmarki.

essi hlindi fjka til austurs og vi lendum enn og aftur inni kldu lofti af vestrnum uppruna og hann frystir aftur um lei og vindur gengur niur. ti Grnlandssundi bur svo noraustanttin enn og aftur fris. - Annars virist sem essi lg s ekki alveg jafn illvg og nokkrar r sustu - rtt fyrir a verur a taka hana alvarlega egar feralg eru skipulg - j, svo m auvita huga a niurfllum og slku - ekki viljum vi f einhver fl hausinn - a arf oft lti til tt hlkan s stutt.

San stefnir kvena breytingu veri - ea alla vega millispil. Vi fum vonandi tkifri til a lta a sar.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband