Ađfangadagur klukkan 18 (bara rétt lauslega)

Ađ sjálfsögđu látum viđ eiginlega veđurspá um veđriđ kl 18 á ađfangadagskvöld eiga sig - en lítum lauslega á hugmynd evrópureiknimiđstöđvarinnar um ástandiđ á Atlantshafi. Fyrst hefđbundiđ sjávarmálsţrýstikort.

w-blogg221214a

Jafnţrýstilínur eru heildregnar, úrkoma sýnd međ litum og jafnhitalínur í 850 hPa eru strikađar, ţađ er sú sem sýnir -15 stig sem snertir norđurströndina. Ţađ er býsna kalt - vindur verđur greinilega hćgur víđast hvar (jafnţrýstilínur eru fáar), en daufgrćnir flekkir snerta landiđ hér og hvar. Einhver él? Frost verđur vćntanlega mikiđ inn til landsins ţar sem himinn er heiđur. 

Grunnt lćgđardrag er vestast á Grćnlandshafi - eins konar útskot úr flatri lćgđ vestan Grćnlands. Lćgđ er viđ Suđur-Noreg og nokkuđ hvasst á Norđursjó. Langt suđur í hafi er stórt og úrkomuţrungiđ lćgđarsvćđi. 

Í hungurdiskapistli gćrdagsins var minnst á ósamkomulag reiknimiđstöđva um framhaldiđ. Síđan ţá hefur ekkert gengiđ saman međ ţeim. Lítum aftur á grundvöll ósamkomulagsins - getum viđ lćrt eitthvađ af honum?

w-blogg221214b

Ţetta kort sýnir ástandiđ í 500 hPa kl. 18 á ađfangadagskvöld - gerđ evrópureiknimiđstđvarinnar. jafnhćđarlínur eru heildregnar - ţví ţéttari sem ţćr eru ţví meiri er vindur í um 5 km hćđ. Jafnţykktarlínur eru rauđar og strikađar. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs, ţví meiri sem hún er ţví hlýrra er loftiđ. 

Mjög kalt er norđan viđ land - rétt eins og á hinu kortinu. Ţađ er 5120 metra jafnţykktarlínan sem snertir norđausturhorn landsins. Ţađ er um 130 metrum undir međallagi desembermánađar og segir okkur ađ hiti í neđri hluta veđrahvolfs sé um 6 stigum undir međallagi. Ţađ er nokkuđ mikiđ - grettum okkur ađeins yfir ţví - en ekkert óvenjulegt - svona dag og dag. 

Hćđarhryggur er yfir landinu á leiđ austur - en snarpt lćgđardrag vestan viđ Grćnland - líka á austurleiđ. Í fljótu bragđi eru spár bandarísku veđurstofunnar (ţćr eru tvćr ţessa dagana - gfs og gfs/gsm) ekki mjög ósammála ţessu um veđriđ kl. 18 á ađfangadagskvöld. Viđ nánari athugun (sem viđ ţreytum okkur ekki á hér) sést ţó ađ lćgđardragiđ er nokkru flatara í bandarísku spánum.

Ţetta reynist muna öllu hvađ framhaldiđ varđar. Bláu og rauđu örvarnar á kortinu sýna stefnu kalda og hlýja loftsins í spá evrópureiknimiđstöđvarinnar - ţćr mćtast fyrir sunnan land seint á jóladagskvöld. Ţá á ađ verđa til djúp lćgđ sem gćti valdiđ norđaustanillviđri hér á landi á annan og ţriđja jóladag. 

En í bandarísku spánum gripur lćgđardragiđ hlýja loftiđ ekki fyrr en sólarhring síđar - stefnumótiđ verđur líka talsvert austar - ţar sem gráu örvarnar vísa á (gsm). Gamla gfs-líkaniđ bandaríska sýnir stefnumótiđ ađeins vestar en hér er sýnt. Bandarísku spárnar eru hér hagstćđari fyrir okkur - en mun verri fyrir lönd viđ Norđursjó. 

Kanadíska líkaniđ vill illviđriđ hér á landi - en ţađ breska er nćr bandarísku líkönunum. Japanir fylgja líka bandarísku spánum. 

Oft verđur niđurstađa ósamkomulags af ţessu tagi eins konar samsuđa allra - viđ bíđum og sjáum hvort morgundagurinn (mánudagur 22. desember) fćrir okkur nćr samkomulagi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.4.): 418
 • Sl. sólarhring: 622
 • Sl. viku: 2511
 • Frá upphafi: 2348378

Annađ

 • Innlit í dag: 372
 • Innlit sl. viku: 2205
 • Gestir í dag: 360
 • IP-tölur í dag: 341

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband