Flkin ramtastaa?

Hlindin sem n (sunnudagskvld 28. desember) ganga yfir landi standa stutt vi. Aftur fer a klna vestanlands strax sdegis mnudegi. En kemur afskaplega ri loft inn yfir landi. Kalt a uppruna, en bi a fara mjg langan sveig suur haf ur en a kemur til okkar. Vinslast er a sp hita ofan frostmarks lglendi fram gamlrsdag ea gamlrskvld - en ekki verur nrri v eins hltt og mnudeginum.

ettaer ekkert srlega skemmtilegt v hlka af essu tagi er nnast gagnslaus klakann og heldur aeins vi eirri flughlku sem n er nr alls staar ar sem gangandi eiga lei um. Mnudagshlkan er aeins flugri.

En n gera spr r fyrir v a kaldara loft (me einhverju frosti) ni til landsins gamlrskvld. Framhaldi er hins vegar afskaplega flkjulegt. Vi skulum lta norurhvelssp evrpureiknimistvarinnar ramtum, (kl. 24 31. desember 2014 ea a amerskum htti, kl. 00 ann 1. janar 2015 - er ekki allt a vera amerskt hvort e er - meira a segja tvarpi og heilbrigiskerfi). Ng um a - korti frekar.

w-blogg291214a

A venju eru jafnharlnur 500 hPa-flatarins heildregnar, v ttari sem r eru v hvassari er vindurinn. Grarleg vindrst liggur fr austurstrnd Bandarkjanna og linnulti fram eins og s verur kortinu. Sjngir munu geta s smbylgjur mrkum hlja og kalda loftsins rstinni. essar bylgjur keppa hver vi ara nstu daga um veurvld Atlantshafinu.

Lti samkomulag er hj reiknimistvum um a hvernig eirri keppni lyktar. Litirnir sna ykktina, hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Mrkin milli grnu og blu litanna eru sett vi 5280 metra, mealykkt vi sland essum rstma er kringum 5240 metra. Vi sjum af legu litanna a hiti vi sland er nrri meallagi gamlrskvld, - ekki mjg fjarri frostmarki.

Vestur Kanada byltir sr kuldapollurinn mikli - sem vi hfum kalla Stra-Bola. Hann hefur reyndar ekki enn n fullum vetrarstyrk - fjlublu litirnir sem hann flaggar eru ekki nema tveir - boi er upp fjra.

etta er ekkert srlega efnileg staa fr sjnarhli snvar- og hlkumddra landsmanna - en vonandi a illvirin veri ekki a mikil a skamenn veri a lta af iju sinni og a fr hindri samgngur a ri.- En a er ekki gefi - vi skulum bara vona a r rtist.

Eins og sj m er enn leiindakuldapollur yfir talu og ngrenni og annar minni gnar Kalifornu - a vsu veitir ar ekki af snj til fjalla. Svo ykir amerkumnnum aldrei gilegt a vera me Stra-Bola essari stu - rtt noran vi mannabyggir.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • w-blogg111119c
 • w-blogg111119b
 • w-blogg111119a
 • w-blogg04119a
 • w-blogg031119a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.11.): 132
 • Sl. slarhring: 178
 • Sl. viku: 1551
 • Fr upphafi: 1850156

Anna

 • Innlit dag: 115
 • Innlit sl. viku: 1337
 • Gestir dag: 101
 • IP-tlur dag: 93

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband