Jólaveđriđ - (engin viđbótarfrétt)

Kortiđ sem litiđ er á í dag (mánudag 22. desember) er nćrri ţví alveg eins og annađ kortanna sem fjallađ var um í gćr, enda virđast reiknimiđstöđvar hafa náđ góđu miđi á veđriđ á ađfangadagskvöld. Kort dagsins gildir á sama tíma og kort gćrdagsins - en er sólarhring yngra.

w-blogg231214a

Strikalínurnar sýna hita í 850 hPa-fletinum og ef ţetta kort er boriđ saman viđ „sama“ kort í pistlinum í gćr má sjá ađ -15 stiga jafnhitalínan er komin alveg norđur fyrir land - gćti bent til ţess ađ spáin í dag sé um 2 stigum hlýrri heldur en spáin í gćr. Ţađ munar um ţađ. Grćnu og gulu svćđin viđ landiđ tákna dálítil él eđa snjókomu. Líkur benda ţví til ţess ađ einhverjir fái ađ sjá snjókorn á ađfangadagskvöld. 

Vaxandi lćgđardrag er vestast á Grćnlandshafi og velur ţađ eitthvađ ákveđnari snjókomu á jóladag [ţví miđur - ađ áliti ritstjórans].

Lćgđasvćđiđ langt suđur í hafi er enn ógnandi - en evrópureiknimiđstöđin hefur hins vegar slegiđ nokkuđ af frá fyrri illviđraspám [hvađ Ísland varđar] - viđ gćtum sum sé sloppiđ međ skrekkinn - ekki ţó útséđ. Ţađ er međ nokkrum ólíkindum hvađ reiknimiđstöđvar eru reikandi ţessa dagana - ţađ ţykir veđurfrćđingum óţćgilegt ađ sumu leyti - en ánćgjulegt ţó ađ verđa var viđ ađ líkönin séu raunverulega ólík á einhvern hátt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • w-blogg111119c
 • w-blogg111119b
 • w-blogg111119a
 • w-blogg04119a
 • w-blogg031119a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.11.): 132
 • Sl. sólarhring: 178
 • Sl. viku: 1551
 • Frá upphafi: 1850156

Annađ

 • Innlit í dag: 115
 • Innlit sl. viku: 1337
 • Gestir í dag: 101
 • IP-tölur í dag: 93

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband