Nrri v - en ekki alveg

Lgin mikla suur hafi heldur snu rosastriki. Spr segja enn (seint fstudagskvldi 25. janar) a mijurstingur hennar fari niur fyrir 930 hPa. Sjlf lgarmijan kemst aldrei nrri slandi en kerfi hreinsar til kringum sig og gefur kalda loftinu vi Noraustur-Grnland tkifri til a sna sig eftir a vinsamlegar fyrirstuhir hafa haldi v skefjum um skei. Vi ltum sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir hdegi laugardag.

w-blogg260113a

Korti snir sjvarmlsrsting, rkomu og loks hita 850 hPa. Erfitt er a sj hvort a er talan 926 ea 928 sem fr er inn vi lgarmijuna - en korti batnar mjg vi stkkun. arna er lgin varla byrju a hafa bein hrif hr landi, hins vegar eru tveir nokku snarpir vindstrengir vi landi.

Annar eirra (merktur me rauri tlu, 1) er milli Vestfjara og Grnlands. Hann hefur enga beina tengingu vi lgina - en arna er suurjaar kalda loftsins fer. arna eru 15 til 20 m/s og jafnvel meira stru svi. Vestan vi sland er vindur munhgari en annar vindstrengur heldur mjslegnari (merktur sem 2) er vi Suurland. ar fr smlg til vesturs fstudagskvld og afarantt laugardags og olli snjkomu.

ar fyrir sunnan er vindur aftur mun hgari ar til komi er mikla austantt undan skilum lgarinnar miklu (merkt sem 3). essi vindstrengur er binn a slta sig fr kreppuhringnum a umhverfis lgarmijuna. a ir a lgin hefur n fullum styrk - gti ori eitthva ltillega dpri en hn fer san a grynnast.

a sem gerist nst er a vindstrengur rj fer til norurs tt til landsins - vi sleppum ekki alveg vi lgina. Vri kalda lofti ekki a vlast fyrir myndi strengurinn fara norur fyrir land og afskaplega bl austlg tt fylgdi kjlfari hr um slir. En kalda lofti gefur sig lti - annig a vindstrengirnir rr sameinast einn breian (sem sland teygir eitthva til).

Nsta kort gildir hdegi sunnudag - slarhring sar en korti a ofan.

w-blogg260113b

Hr hefur lgin grynnst upp 938 hPa. Kreppuhringurinn er enn bsna flugur en tluvert bil er milli hans og slands. N er spurning hvernig vindstrengurinn sem sj m yfir slandi (rstilnurnar eru ttar) kemur til me a leggja sig. Ekki skal um a fjalla hr.

Smuleiis er ekki ljst hver hitinn verur - ykktin spir frostleysu um mestallt land. En kalda lofti norurundan er bsna flugt og gti blandast suur yfir mestallt landi neri lgum.Ef rkoma er a ri klir hn lkaniur a frostmarki.En a auvita afylgjast me spm Veurstofunnar eim efnum.

kortinu m sjillilega lg austur af Nfundnalandi. Hn verur ekki nrri v eins djp og s fyrri en miar mjggnandi Bretlandseyjar. Arar tvr eiga afylgja eftir sar vikunni.

Vi ltum a lokum 500 hPa har- og ykktargreiningu reiknimistvarinnar hdegi dag (fstudag).

w-blogg260113c

Heildregnu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins en litirnir ykktina. Korti batnar mjg vi stkkun. Vi hfum a undanfrnu fylgst me kuldapollinum Stra-Bola lki mikillar fjlublrrar klessu yfir Kanada. N er s litur horfinn. Kaldasta lofti hefur sturtast t yfir Atlantshaf undanfarna viku og ori a me afbrigum gu fri fyrir rjr hravaxandiofurlgir. Kalda lofti sem eftir er er enn a streyma til austurs og frar Bretlandsgnirnar rjr. Raua rin bendir riabylgju stru lgarinnar dag.

kortinu er hringrsarmija kuldapollsins komin t yfir Atlantshaf austur af Labrador. Hn mun grynnast og okast til austurs og verndar ar me okkur fyrir rsum r suvestri - njar lgir ganga ekki vert gegnum kuldapolla heldur til hliar vi . Bretlandsgnirnar draga elliman Stra-Bola me sr - smspl hver eirra uns hann hverfur eina bylgjuna.

Nr kuldapollur sem lka heitir Stri Boli er kortinu a plaga norurstrnd Alaska og slir Vilhjlms Stefnssonar Banks-eyju. Hann mun sar breia r sr og taka sti ess fyrra - gerir evrpureiknimistin ekki r fyrir v a hann veri jafnflugur a sem s verur (7 til 10 dagar). En vi bum spennu - eins og venjulega.

Taki eftir v a kuldapollurinn yfir Sberu (Sberu-Blesi) hefur einnig misst fjlubla litinn a mestu. Er veturinn eitthva a tapa sr?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

... og svo ykjast veurfringar vera ess umkomnir a upplsa almenning um hvernig veri verur eftir tpa ld! :)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 26.1.2013 kl. 08:57

2 identicon

http://www.wetterzentrale.de/pics/Rtavn1441.html
Er eitthva til svona spm?

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 26.1.2013 kl. 18:32

3 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Veurfringar telja sig ekki geta upplst um veur eftir tpa ld...hva r...etta er einhver misskilningur Hilmari. En a er algengt a flk blandi saman veri og loftslagi - sem ekki er a sama. Reyndar er engin sem telur sig vita nkvmlega hvernig loftslagi verur (sem Hilmar er vntanlega a vsa til) en eru vsbendingar um a hitastigi muni hkka verulega vegna aukina grurhsahrifa... erfitt s a segja um hver tkoman verur eftir tpa ld.

Sveinn Atli Gunnarsson, 26.1.2013 kl. 21:52

4 Smmynd: Trausti Jnsson

orkell. J, stundum er eitthva til 5 til 7 daga spm - en alls ekki alltaf. Kanadska veurstofan var me svipaa mynd og tengir - og evrpureiknimistin er me smu lgina en talsvert grynnri. nstu spsyrpu amersku veurstofunna eftir eirri sem tengir er lgin orin lkari lg reiknimistvarinnar. Mistin er enn a hringla - munar 30 til 35 hPa fr einni syrpu til annarar annig a vissan verur enn a teljast mjg mikil.

Trausti Jnsson, 27.1.2013 kl. 01:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 231
 • Sl. slarhring: 391
 • Sl. viku: 1547
 • Fr upphafi: 2350016

Anna

 • Innlit dag: 204
 • Innlit sl. viku: 1407
 • Gestir dag: 201
 • IP-tlur dag: 196

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband