Bloggfrslur mnaarins, desember 2012

Hlka nokkra daga

Fyrirsgn essa pistils tti eiginlega a vera „hlindi nokkra daga“ en msum ailum ritstjrninni tti a full miki lagt. dag (rijudag) var frost um nr allt land - en morgun, mivikudag er sp gri hlku.

Ltum ykktarsp fr evrpureiknimistinni sem gildir kl. 18 mivikudaginn 19. desember.

w-blogg191212a

Jafnykktarlnur eru svartar og heildregnar, en litafletirnir sna hita 850 hPa-fletinum en hann verur gildistma kortsins um 1300 metra h yfir Reykjavk. a er ess viri a lta betur lnukraaki yfir slandi ( lrdmsskyni). Vi skulum byrja vi gulleita blettinn milli Freyja og slands. a er 5380 metra jafnykktarlnan sem sker hann noranveran. Athugi a korti skrist mjg vi stkkun.

Vi hldum n til norvesturs. Fyrst verur fyrir lgri ykkt, hringur sem umlykur rlti svi ar sem hn er undir 5360 metrum. San frum vi fljtt inn fyrir 5380 metra aftur, s lna hringar sig kringum mestallt landi vestan Vatnajkuls, en ar inni eru rr smir hringir sem hver um sig markar 5400 metra. Inni hringnum vestan Langjkuls er einn enn minni, 5420 metra jafnykktarlnan. Hn er s hsta yfir landinu.

Vi sjum lka a austanvert landi er undir blum lit 850 hPa en gulur litur hylur landi vestanvert. Allt mynstri yfir landinu snir mist uppstreymi (lg ykkt, blr litur) ea niurstreymi (h ykkt, gulleiturlitur). N er a svo a lkani bregst vi eigin landslagi - en ekki v raunverulega. Vi urfum talsvert nkvmara lkan til a nlgast lgun hins raunverulega landslags. Hin raunverulega hmarksykkt yfir landinu gildistma kortsins getur v veri nnur en essi sp snir - jafnvel tt hn yri „rtt“. [Ef staglast er ngu lengi orinu raunverulegur fer maur a tra a a s raunverulegt].

En mynstur af essu tagi er algengt yfir landinu og fer auvita miki eftir vindtt hverju sinni.

ykktin sdegis mivikudag verur trlega bilinu 5380 til 5400 metrar. Hversu hltt er a? vetrum hefur hmarkshiti landinu fari 13 til 15 stig vi essi ykktargildi. Heldur er a lklegt a essu sinni. Vi sjum kortinu a hsta talan 850 hPa er5 stig - yfir Norurlandi. Til gamans skulum vi v lta mttishitasp 850 hPa.

w-blogg191212b

etta dilega raua kort snir hversuhltt lofti 850 hPa yrieftirniurstreymi a sjvarmli (strangt teki niur 1000 hPa). Jafnrstilnur vi sjvarml eru svartar og heildregnar. S korti stkka og rnt a m sj tluna 17,9 vi Siglufjr.

Hver skyldi svo hmarkshiti mivikudagsins vera? tli hann ni 8 stigum, 10, 12 ea meiru?

En vi vitum alla vega a egar vind lgir aftur og a lttir til er bi me ll hlindi - jafnvel tt au su rtt fyrir ofan. desember arf alltaf vindkrkjur upp hlindin og teppi gegn tgeislun. Slin hjlpar nkvmlega ekkert til.


rlegar veurspr

N fara a streyma inn spr um veur jlum. Hr verur ekki (frekar en venjulega) tekin afstaa til eirra en bornar saman tvr spr um veur nokkra daga fram tmann. Bar sprnar eru fengnar fr evrpureiknimistinni, munurinn er aeins s a nnur er fr v hdegi dag, mnudaginn 17. desember, en hin fr mintti sama dag. Sama lkan - gangsett me 12 stunda millibili.

Kortasyrpan sem vi ltum ber saman kvena gildistma spnna. Fyrst er samanburur sp fyrir hdegi rijudag (18. desember, einn dagur fram tmann), san fjra daga fram tmann. er kominn fstudagur, rija korti snir mismun spnna um hdegi afangadag (7 dagar fram tmann) og a lokum mintti afarantt rija jlum (9,5 dagar).

Kortin batna talsvert vi stkkun - en hr verur aeins minnt aalatrii. Gildi litatnanna sjst kvaranum lengst til hgri myndinni s myndin stkku me tvsmellu. Litamerkingin byrjar vi eitt hPa, fyrsta skipting er san vi 5 hPa. Svi nr yfir allt noranvert Atlantshaf, fr Labrador vestri og austur Eystrasalt, fr Spni suri og langleiina norur Grnland. sland er merkt me r fyrsta kortinu - en er sama sta hinum.

w-blogg181212

Bester fyrir langflesta a lesa hgt til a tta sig kortum og texta. Bl svi sna hvar rstingur seinni spnni er hrri heldur en fyrri sp (12 tmum ur), en au rauu marka au svi ar sem rstingur er lgri nrri spnni.

Fyrsti dagur (hdegi rijudag - efra kort til vinstri). Vi sjum a sprnar eru bsna sammla, langstrsta hluta kortsins skeikar innan vi einu hPa, en feinum stum meira, t.d. mefram austurstrnd Grnlands - en a er erfitt svi a reikna.

Fjri dagur (hdegi fstudag - efra kort til hgri). Hr er munurinn orinn meiri, sums staar meiri en 5 hPa. Rautt svi nr alveg vert yfir korti. a gti bent til ess a meginbylgja hloftunum hafi aeins hnikast til austurtt - mia vi samanburarspna.

Sjundi dagur (hdegi mnudag - afangadag jla - nera kort til vinstri). Hr er allt korti undirlagt af strum mun. Mestur er munurinn miju raua svinsinsar sem hann sprengir kvarann - (smr hvtur blettur), er meiri en 50 hPa. etta ir a vissa spnni er grarmikil. Anna hvorter lgin djpa hliru umbreidd raua svisins (ar sem styst er t r v) - ea a hn var ekki til fyrri sp. Upplsa m a hn var vi grynnri og talsvert sunnar fyrri spnni. Taki vel eftir v a hvorug spin arf a vera rtt - s fyrri gti lka veri rttari heldur en s sari. En - vissan er grarleg.

Nundi (ea tundi) dagur (mintti a kvldi annars jladags).N er megni af kortinu ori bltt. a ir arstingur nrri spnni er talsvert hrri en eirri fyrri. a bendir til ess a spnum beri engan veginn saman um legu(ealduh) strunorurhvelsbylgnanna.

eir sem endilega vilja sp einhverju geta e.t.v. haldi v fram a lkur su v a djp lg veri svinu um jlin - a er ekki alveg vst. Og a segjaeitthva nkvmara en a, t.d. um vindtt ea vindstyrker hlfpartinn t blinn enn sem komi er. En jlin nlgast hratt og spr vera vntanlega ruggari eftir v sem nr dregur.


rstivik fr 1. aprl til 14. desember r

Mikil umskipti uru veurlagi um mnaamtin mars-aprl essu ri. Gengu strgerir umhleypingar niur og vi tku norlgar og austlgar ttir sem rkt hafa san. A vsu hefur rki eirra ekki veri alveg frisamt allan ennan tma - en vestanttardagar hafa veri harla fir og mttlitlir.

Vi skulum n lta loftrstivik essa tmabils eins og a kemur fram reikningum bandarsku veurstofunnar.

w-blogg171212

Myndin snir hluta norurhvels, fr 30 grum til 85 gra norurbreiddar og fr 70 grum vestur austur 30 grur austurlengdar. Hr eru vik metrum - sna hversu miki 1000 hPa-flturinn hefur viki fr mealtalinu 1981 til 2010.

rstingur hefur veri hrri en a mealtali vestan vi landi - en nean vi a fyrir suaustan land. arna er fullt af jafnykktarlnum en korti er sjlfkvara sem heitir og gerir kvrunin vikin eins berandi og hgt er. Lnurnar eru dregnar 5 metra bili, hsta jafnvikalnan er 30 metrar - en s lgsta -30. Hr munar 60 metrum umframbratta 1000 hPa-flatarins. N eru 8 metrar einu hPa og v er talan 60 jafngild um a bil 8 hPa.

Vi skulum ekki smjatta miki essum tlum - en ltum betur r egar rinu er loki og berum saman vi mealtl. Mest spennandi verur a sj hvort 2012 ni v a vera noranttarr hloftunum eins og ri 2010 - en a er eina noranttarri fr v a hloftaathuganir hfust. Norantt var a mealtali llum mnuum fr aprl til nvember sem er einstaklega rltt. Um desember vitum vi ekki enn - en fyrri hluti mnaarins er nokku efnilegur.


Liti lti

dag ltum vi nr okkur og jafnvel upp vi frekar en a skima heilu heimshfin ea norurhveli allt. Fyrsta korti er nrri v hefbundi grunnkort. a snir alla vega rsting vi sjvarml, rkomusvi og vind. Ef vel er g m einnig sj hita 850 hPa-fletinum og gerarflokkun og kef rkomunnar. lagi er a rifja upp gamlan pistil ar sem rnt er kort af essu tagi. Krossar inni rkomusvum tkna snjkomu. Kortin a nean gilda kl. 18 sdegis sunnudag, 16. desember.

w-blogg161212b

Landi er heiarlegri noraustantt, h er yfir Grnlandi en fremur grunn lg er norur af Freyjum lei til vestnorvesturs. Lgin jappar rstilnum heldur saman egar hn hreyfist nr - en hn grynnist sama tma. Lgin var vi Hjaltland um hdegi laugardegi og er sp upp undir land Austfjrum mnudag. San er ekki ljst hva verur um hana. Hn kemst ef til vill vestur fyrir land ur en hn ferst austantt nstu strlgar.

En ltum n upp vi. Fyrst upp 925 hPa-fltinn. kortinu m sj h hans samt vindi og hita.

w-blogg161212c

a er 700 metra jafnharlnan sem liggur um Breiafjr. etta er v fjallah. Lgin er nrri sama sta og grunnkortinu og vindur mta nema norvestan vi lgarmijuna ar sem hann er 25 m/s. Mrkin milli blu og grnu svanna eru sett vi fjgurra stiga frost, en brnu svunum er hiti ofan frostmarks. berandi kaldara er vi Noraustur-Grnland ar sem fjlubli liturinn tknar -16 stiga frost. etta er afskaplega algeng staa, hljast syst, kaldast nyrst.

upp 500 hPa. a er 5280 metra jafnharlnan sem liggur um Vestfiri. a er nrri meallagi rstmans.

w-blogg161212e

Lgin vi Freyjar er enn sama sta, en tvr arar lgir sjst kortinu - mjg grunnar . Segja m a lgardrag liggi um korti sk, fr suvesturhorni ess til norausturhornsins. Vindur er mikill norvestanmegin kortinu, 25 m/s, en annars ltill. N ber svo vi a kld pulsa liggur eftir lgardraginu llu. Dltill kuldapollur er rtt suvestan vi land. ar er frosti -37 stig ar sem mest er. eir sem lesi hafa pistla hungurdiska undanfarna daga kannast hr vi kalda lofti sem fleygaist vestur um fr Noregi - me hlju lofti ba vegu.

En vi ltum enn ofar- upp 300 hPa og a er 8680 metra jafnharlnan sem liggur um Vestfiri.

w-blogg161212f

Enn er vindstrengurinn milli Vestfjara og Grnlands berandi, jafnvel enn meiri heldur en near. N bregur svo vi a lgin fyrir suvestan land er orin flugri heldur en s vi Freyjar og a sem meira er; hljast er lgardraginu langa og mja. Hvers vegna? a er vegna ess a 300 hPa-flturinn sker verahvrfin og hlja svinu erum vi fyrir ofan au.

Algengast er a hiti falli me h verahvolfinu allt til verahvarfa. ar fyrir ofan - neri lgum heihvolfsins fellur hiti ekki. Blu svin myndinni eru flest nean verahvarfa - ar er hiti v enn fallandi me h. Undir grna svinu fellur hiti near jafnmiki me h og svunum umhverfis - en egar komi var a verahvrfum httir hann v - ess vegna er hrra grna svinu heldur en hinum.

En hversu htt liggja verahvrfin spnni? Vi athugum a sasta korti dagsins en a snir rstih verahvarfanna eins og evrpureiknimistin telur hana vera sdegis ennan desembersunnudag.

w-blogg161212g

Litirnir tkna kvein rstibil. Talan fyrir suvestan land, 499, segir okkur a ar su verahvrfin 499 hPa h, vi vitum af 500 hPa kortinu hvaa h a er metrum, um 5290 metrar. N arf a muna hi sjlfsaga: rstingur minnkar me h, v lgri sem tlurnar eru v hrri eru verahvrfin. blu svunum eru au yfir 240 hPa-h. a eru um 10 klmetrar.

Gula svi snir v langa og mja gj verahvrfin, gjin er svo brtt suvestan vi sland a litatna vantar myndina. ar gti veri brot verahvrfunum.

Verahvrfin eru sfelldu ii me hntum og brotum, beygjuskrensi og kyrr og lega eirra getur lka tt tt ofsaverum jru niri. ess vegna er vel ess viri a gefa eim auga rtt eins og lgum, hum, skilum og rkomusvum hefbundinna veurkorta.


Ntkomin bk um kolefnishringrsina - og a slensku

N er loksins komin t bk slensku ar sem hringrs kolefnis nttrunni og hrifa mannsins hana er lst greinargan htt. Hfundur bkarinnar, Sigurur Reynir Gslason, og nemendur hans hafa um rabil stunda rannsknir efnaskiptum vatns, bergs, lofts og lfvera nttrunni og tilraunastofu me srstakri herslu hringrs kolefnis.

w-blogg151212i

Betur og betur kemur ljs a hrif mannsins hringrs kolefnis og fleiri frumefna eru meiri en flestir hugu. au hrslast um lofthjpinn, hf, berg og lfkerfi allt. tt afleiingarnar su eli snu illfyrirsjanlegar fleygir ekkingu fram eim ferlum sem koma vi sgu.

Margslungin hringrs kolefnis stuttum og lngum tmakvara er skr t bkinni auk ess sem srstaklega er fjalla um kolefnishringrsina slandi bi ann hluta hennar sem rilast vegna athafna okkar sem og ann sem kalla m nttrulegan.

Bkin fylgir rannsknum vifangsefninu allt til essa rsins r (2012)en htt er a segja a hfundurinn s meal fremstu vsindamanna snu svii heimsvsu. Aljasamband jarefnafringa hefur veitt honum viurkenningu fyrir rannsknir verun basalts og mikilvgi hennar fyrir hringrs kolefnis jrinni. Sigurur er formaur vsindarsCarbFix verkefnisins en a er aljlegt vsindasamstarf um bindingu kolefnis bergi.

Bkin er skyldulesning fyrir bi srfringa og hugamenn um nttrufri auk ess sem hn er uppbyggilegt innlegg umruna um hnattrnar umhverfisbreytingar af manna vldum. rhringar taka til fleiri hluta en loftslagsbreytinga eingngu. a er varla sta til a ganga lengur um oku um a grundvallaratrii sem kolefnishringrsin er - alveg sama hvort menn telja stu til agera ea ekki.

Kolefnishringrsin er fjra bkin flokki umhverfisrita Bkmenntaflagsins. Hinar rjr eru: Nttra, vald og vermti eftir laf Pl Jnsson, ar sem fossarnir falla eftir Unni Birnu Karlsdttur og Grurhsahrif og loftslagsbreytingar eftir Halldr Bjrnsson. Kolefnishringrsin kallast srstaklega vi sastnefndu bkina. ttu menn a drfa sig a koma hndum yfir essar bkur allar og lesa r sem fyrst. Fleiri rit eru undirbningi.

bkinni er tarleg heimildaskr ar sem eir sem vita vilja enn meira f talmargt silfurfati. Bkin er 269 blasur og er prdd yfir 80 skringarmyndum, auk srkafla ar sem helstu efnahvrf sem koma vi sgu eru tundu.

Kolefnishringrsin er gefin t af Hinu slenska bkmenntaflagi og er fanleg llum helstu bkaverslunum auk afgreislu Bkmenntaflagsins Skeifunni 3b Reykjavk.

Myndin sem prir forsu bkarinnar er Dansinn eftir Henri Matisse.


Mynd af strri lg

Vi skulum lta hitamynd af lginni stru fyrir sunnan land. egar myndin var tekin var lgin um 950 hPa djp og um hana er mikill skjasveigur eins og lg gera r fyrir. Myndin sem er fr v kl. 22 fimmtudaginn 13. desember er fengin r evrpska seviri safninu me asto Veurstofunnar.

w-blogg141212

Ritstjrinn er binn a spilla myndinni mealls konar rvum og tknum. Langur hvtur skjagarur liggur um myndina nrri vera. En vi skulum geyma umru um hann ar til undir lokin - egar hugalitlir eru bnir a skipta um rs.

Lgarmijan sjlf hreyfist hgt til austurs - mjg hgt, v a um hdegi sunnudag hn ekki a vera komin lengra en til rlands og tti a hafa grynnka talsvert. Vi suurjaar myndarinnar er a myndast n lg, hn hreyfist heldur ekki mjg hratt en fer til nornorausturs um England nstu daga og veldur umskiptum Evrpu.

Rauu rvarnar sna frekar hlja loftstrauma. Annar fer til norurs um Bretland, en sveigir ar til austurs, hikar vegna kalda loftsins noran vi skjabakkann. ll essi beygja okast austur bginn. nnur sveigja er utan um hina hlju yfir Grnlandi. Hn hrfar heldur til vesturs og daufhvti ea gri skjabakkinn sem myndinni er fyrir noran sland er trlega afleiing af v a kalda lofti er byrja a rsta a r austri.

Hvti bkstafurinn S er til gamans settur vi sulpunkt hlju straumanna, ar er vissan mest. En kalda lofti yfir Noregshafi rennur mjkkandi fleyg til vesturs og mun koma inn yfir sland egar lur fstudaginn. etta loft er ekkert srlega kalt mia vi rstma.

Trlega hlnar innsveitum noraustanlands egar grunnst hitahvrf sem rkt hafa eim slum undanfarna daga blandast upp. a er dlti furulegt a hiti hkki a mun egar kaldara lofttekur vi af hlrra. En a er svona egar lofti nestu lgum hefur tapa fjarskiptasambandi vi a sem ofar liggur.

En ltum aftur skjabakkann suri. arna teikna skilavinir samskil grunnkort - og ekki verur v mtmlt hr. En a er alltaf dlti spennandi a horfa langa samskilabakka af essu tagi - hvernig trosnar essi sundur? v er annig htta a vindtt er nokkurn veginn samsa garinum, hr r austri ea austsuaustri. Vindurinn er trlega mestur nrri miju hans en heldur minni til beggja tta.

Vi essi skilyri myndast bi ha- og lgaia bakkanum, haia noran vi en lgaia fyrir sunnan hann. egar slaknar vindstrengnum losnar um iuna og fram koma sveipir - smlgir sem skilavinir eiga gjarnan erfileikum me.Ritstjrinn veit ekki hvort etta gerist nna - margt getur trufla - en hugasamir ttu a fylgjast me gervihnattamyndum vef Veurstofunnar nstu einn til tvo daga.


Enn verndarhringnum

Eins og kom fram pistli hungurdiskum gr rur risastr lg suur hafi veri llu Atlantshafi noranveru og gerir a nstu daga. S hluti skilakerfis hennar sem liggur noran lgarmiunnar nr traula til landsins v vindar blsa a mestu samsa v. En meira er a gerast sunnan og austan lginni ar sem kalt loft fr Kanada nr a skafa upp hlrra loft r suri og senda tt til Bretlandseyja og sar meginlands Evrpu.

Hr landi er a mestu meinlaust veur - en ansi kalt inn til landsins hgu bjartviri. En svipaar lgir og essi valda oft illvirum hr landi - en urfa a n heimskautaloft r norri til a ba til ann ykktarbratta sem nausynlegur er til a keyra upp vindinn.Hloftahlindi fyrir noran land koma veg fyrir a a veri bili a minnsta kosti. Vi ltum sp um 500 hPa h og ykkt sem gildir um hdegi fstudag (14. desember).

w-blogg131212

Ef vel er a g m sj sland fyrir nean mija mynd. Skandinava tti einnig a sjst smilega myndinni. Annars er tknmli hefbundi, jafnharlnur eru svartar og heildregnar en ykktin snd me litum. Mrkin milli grnu og blu svanna er vi 5280 metra - sland er rtt inni blu og erekki fjarri meallagi rstmans.

Allmikil - en minnkandi fyrirstuh er yfir Grnlandi og nnur flugri vi norurstrnd Rsslands. Kuldapollurinn gilegi er me miju ekki fjarri norurplnum, ar er ykktin miju rtt nean vi 4800 metra - veturinn er ekki alveg fullum styrk dag - en lgsta lgmark norurhvelsins er nokku breytilegt fr degi til dags. sameiningu halda hirnar tvr kaldasta loftinu alveg skefjum og hjlpar lgin hlja suur undan til. Segja m a vi sum umlukin verndarhring.

En nokkrar hrringar eru innan hringsins. ar er veikur kuldapollur, mija hans er yfir Skandinavu og mun hluti hans sleppa t norur gegnum verndarhringinn sem lokast aftur. Annar hluti beyglast til vesturs tt til okkar egar hlja lofti sem sj m yfir Ermarsundi og ngrenni rstir sr til nornorausturs - eins og raua rin a sna.

Vi etta skst hluti kalda loftsins mjum fleyg til vesturs yfir sland - fleygurinn er mjr m.a. vegna ess a hlindin yfir Grnlandi halda mti. Kaldasta lofti a fara hr hj laugardag - en a er ekkert srlega kalt, ykktin fer e.t.v. niur 5180 metra ea ar um bil - vel sloppi.

Fleygurinn sst enn betur verahvarfakortinu hr a nean (korti er ekki fyrir vikvma).

w-blogg131212b

sland er nrri miri mynd og Bretlandseyjar ttu a sjst ar near til hgri. etta kort verur skrara vi stkkun heldur en a fyrra. Hlja lofti er komi lengra norur bginn vi verahvrf heldur en 500 hPa. rstingur gulu og grnu svunum er milli 200 og 250 hPa en nrri 300 blu svunum. Tlur og litakvari eiga vi mttishita, en hann er v hrri sem verahvrfin eru ofar. Tlur eru Kelvingrum - en vi hfum engar hyggjur af v - dumst frekar a formunum.

Hr m (me smvegis myndunarafli) sj kalda lofti (bla svi) renglum milli hlju skjaldanna norri og suri. ar sem kalt og hltt loft mtast eru dkkblar rendur - ar sveigjast verahvrfin niur vi reksturinn og kalda lofti fleygast undir a hlja - fyrirstaan er minni nean til verahvolfinu. botni sveigjunnar segir reiknimistin a verahvrfin ni niur 600 hPa - ea um 4 km h.

efri myndinni (500 hPa-kortinu) m sj a sland er greinilegri harbeygju en hn er oftast merki um niurstreymi. egar kuldafleygurinn kemur til landsins skiptir um beygju, loft verur stugra og rkomulkur aukast.


Risastr lg

Risastr lg er n yfir Atlantshafi fr Labrador vestri og n hrif hennar austur til skalands, nrri suur til Madeira og norur fyrir Jan Mayen. Vi ltum spkort sem gildir um hdegi fimmtudag.

egar ritstjrinn var yngri og vildi hafa ftt hlutunum fylltist hann kveinni mu vi a horfa lgir af essu tagi - eim fylgdi fyrirsjanlegt tindaleysi dag eftir dag. Allar veurfrttir byrjuu pistlinum: „Vttumiki og hgfara lgasvi er langt suur hafi. Suvesturland til Breiafjarar og Suvesturmi til Breiafjararmia: Austan kaldi ea stinningskaldi, lttskja me kflum“. N er allt ori me rum brag og sami ritstjri harla ngur - enda er n hgt a drekkja sr allskonar smatrium veurkortunum. Eins og roskin veurnrd tta sig var etta fyrir spsvabreytinguna miklu fyrir rmum 30 rum.

w-blogg121212

Hr m sj rsting vi sjvarml eins og evrpureiknimistin spir honum um hdegi fimmtudag (13.12. 2012). Vi sjum rkomusvi hringa sig kringum risavaxna lgarmijuna. Flestallt virist lstri stu. En ekki allt.

Punktalnur kortinu sna hita 850 hPa-fletinum og ef rnt er r (stkki korti) m sj a talsvert og kvei astreymi af kldu lofti er fr Labrador og langt austur Atlantshafi - essi straumur tekur tt v a hnika lginni austur bginn nstu daga.Kalda lofti skefur lka upp sneiar af hlrra lofti r suri og br ar me til minnihttar lgabylgjur.

Ein af eim er n viLandsendahfa Norvestur-Spni og stefnir inn Evrpu. nnur er a vera til rtt austan vi ar sem bla rinendar kortinu og munlenda vi norlgari braut en s fyrri. Gti hn eaeinhver myndu valdi leiindaveriog trlega hlku Danmrku ea Suur-Noregi undir helgina. Sp dagsins nefnir ann mguleika arusl r henni komi hr vi sgu enn sar - en allt of snemmt er a tala um a.


urrt loft

Mynd dagsins er fyrst og fremst valin vegna litanna - en snir fleira. etta er samsett spkort fyrir 700 hPa-fltinn og gildir sdegis fimmtudag, 13. desember. Evrpureiknimistin s um reikningana. Hungurdiskar hafa kynnt kort af essu tagi ur en samt er rtt a fara gegnum tknmli.

w-blogg111212b3

Jafnharlnur flatarins eru svartar og sna dekametra. H 700 hPa-flatarins er oftast rtt undir remur klmetrum og a er 2820 metra lnan sem strkst vi suvestanvert sland. Hefbundnar rvar sna vindhraa og stefnu. Rauu strikalnurnar sna ykktina milli 700 og 1000 hPa. etta er undantekning fr v sem er algengast (500/1000 hPa-ykkt) en alveg sama vi - v hrri sem tlurnar eru v hlrra er lofti harbilinu.

Gru og gulbrnu svin skera mest augu. gru svunum er rakastig 700 hPa hrra en 70%. ar sem rakinn er yfir 90% m gera r fyrir a sk su 3 km h. Gera mr fyrir v a aflangirdkkgrir flekkir su tengdir rkomusvum, jafnvel skilum.

gulu og raubrnu svunum er loft mjg urrt, rakastig minna en 15% og dekkstu brnu svunum er rakastigi undir 5% - etta er auvita me lkindum urrt og getur einungis tt sr sta niurstreymi - lofti uppruna sinn talsvert ofar - jafnvel langt fyrir ofan.

urrkur af essu tagi nr aldrei niur til jarar [nema?] og samsvarandi korti fyrir 850 hPa (um 1100 metra h) er um 70% raki essum slum. ar er hins vegar mjg urrt norur af Vestfjrum.

kortinu m einnig sj litlar tlur hvtum kssum og eim tengdar mjar blar og rauar lnur. Vi sjum blu tluna 5 inni brna svinu vi suurstrnd slands - og raua fjra nokkru austar. essar tlur sna lrtta hreyfingu eins og hn reiknast lkaninu, bltt segir fr niurstreymi, en rautt fr uppstreymi. Mlieiningin er afar torkennileg,Pa/s (paskal sekndu),okkur svelgist ekki slku. Talan 10 er ekki fjarri uppstreymishraanum 1 m/s, fimm segir v a niurstreymi s um 0,5 m/s - a telst miki, endantur loftstraumurinn trlega astoar Vatnajkuls ea Mrdalsjkuls floti snu.

Svo er auvita spurning hvort essi urrksp rtist - og hvort vi sjum urrkinn (?).


Mildur hryggur - enn n

Enn tekur mildur hloftaharhryggur vldin hr vi land eins og gerst hefur aftur og aftur sustu 3 vikur. tt hver um sig lifi ekki lengi halda eir kuldanum fr landinu. Korti gildir hdegi rijudag, 11. desember.

w-blogg111212

Hr m sj megni af norurhveli jarar noran vi hvarfbaug. sland er rtt nean vi mija mynd. Jafnharlnur eru heildregnar, ar sem r eru ttar er vindur mikill. Litu svi gefa ykktina til kynna. Mrkin milli grnna og blrra lita eru vi ykktina 5280 metra. Allt grnt telst frekar hltt essum rstma.

Raua ykka strikalnan er lg ofan hryggjarmiju og liggur yfir sland. Lgin suur af Grnlandi endurnjast nstu dgum me tilleggi r bylgjunni sem kortinu er nrri Nfundnalandi. slitnar hryggurinn okkar enn sundur og myndar ltta fyrirstu vi Noraustur-Grnland- hagstum sta fyrir okkur.

nnur fyrirstaa er talsvert austar og nr raua strikalnan anga. S verur nstu daga styrkt af h sem n gengur til norurs yfir Rsslandi. Sameiginlega verur til eins konar veggur gegn skn aalkuldans - en hann ltur frilega mjg stru svi fr Kanada norur til pls og aan til Sberu.

Ef vel er a g m sjnokkar smlgir og lgardrg yfir Vestur-Evrpu og Skandinavu. S spa fer kringum sjlfa sig - en mun sennilega senda anga hinga til lands egar kemur fram yfir mija viku. a er ekki mjg til spillis - lofti s nokku kalt ar sem a er n hlnar a fljtt yfir sjnum austan og suaustan vi land stefni a hinga.

Veikar fyrirstur heimskautaslum eru oft aulsetnar - eins og vi hfum n s a undanfrnu.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 304
 • Sl. slarhring: 628
 • Sl. viku: 2397
 • Fr upphafi: 2348264

Anna

 • Innlit dag: 269
 • Innlit sl. viku: 2102
 • Gestir dag: 265
 • IP-tlur dag: 250

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband