Bloggfærslur mánağarins, október 2012

Şjóğlegur sumarhiti

Ágætt er stöku sinnum ağ horfa út um ağra meğalhitaglugga en şá hefğbundnu og velja sér önnur tímabil til viğmiğunar. Hér ağ neğan er mynd sem sınir meğalhita í Reykjavík íslenska sumariğ - frá sumardeginum fyrsta til fyrsta vetrardags. Şessi tími er yfirleitt 184 dagar - en stöku sinnum 191. Ástæğa óreglunnar er sú ağ koma skal í veg fyrir rek árstíğanna yfir lengra tímabil út úr fasa viğ sólarhæğ. En hvağ um şağ myndin sınir meğalhita íslenska sumarsins í Reykjavík frá 1949 til ársins í ár, 2012.

misseris_sumar_hiti_rvk

Şetta er athyglisverğ mynd sem sınir vel hlınunina hin síğari ár. Langhlıjast şjóğlegra sumra á şessu tímabili er 2010. en 2011 og 2012 eru nær şví sem algengast hefur veriğ şağ sem af er şessari öld. Skylt er ağ taka fram ağ tvö eldri sumur, 1939 og 1941 voru um şağ bil eins hlı og 2010 - munurinn ekki marktækur - en engin önnur neitt nærri. Hvağ skyldi svo gerast næstu 60 árin?

Şótt şjóğlega sumariğ á şessu ári hafi veriğ eitt hiğ kaldasta á öldinni í Reykjavík var şağ langsólríkast - og reyndar şağ sólríkasta frá upphafi mælinga, 1911.


Vetrarbyrjun

Samkvæmt gamla íslenska tímatalinu hófst vetur á laugardaginn var. Októbermánuğur hefur síğustu daga rétt svo hangiğ í meğaltalinu 1961 til 1990, en er vel fyrir neğan meğallag síğustu 10 ára. Síğustu dagarnir eru ekki hlıindalegir.

w-blogg301012

Kortiğ sınir spá um ástandiğ í 500 hPa-fletinum síğdegis á şriğjudag (30. október). Undanfarna viku eğa svo höfum viğ veriğ inni á valdasvæği mikillar hæğar sem á kortinu er komin vestur til Nıfundnalands. Lægğarbeygja hefur á kortinu tekiğ viğ af hæğarbeygju og Ísland er komiğ vel norğur fyrir heimskautaröstina. Hes hennar nær á kortinu alveg niğur í 500 hPa eğa neğar şar sem hámarksvindur viğ grænu örina á kortinu er um 50 m/s. Viğ veğrahvörf - en şar á röstin yfirleitt heima er vindur hins vegar enn meiri eğa um 80 m/s.

Svörtu línurnar sına ağ vanda hæğ 500 hPa-flatarins en rauğdregnu strikalínurnar marka şykktina. Şykktin er hitamælir neğri hluta veğrahvolfs, şví minni sem hún er şví kaldara er loftiğ. Tölurnar sına dekametra (1 dam = 10 metrar). Meğalşykkt um şetta leyti árs er milli 5300 og 5350 metrar. Bláa örin á kortinu bendir á 5100 metra jafnşykktarlínuna. Hún er tíğur gestur hér á vetrum og er ekki fjarri şví ağ marka şağ svæği sem frost er á allan sólarhringinn. Şetta er rúmum 200 metrum lægra en meğaltaliğ, şağ şığir ağ hiti er um 10 stigum undir meğallagi.

Ağ şessu sinni rétt snertir 5100 metra línan Vestfirği en hlır sjór bætir sífellt í şykktina og şegar kortiğ gildir segir evrópureiknimiğstöğin ağ hitunin úti af Vestfjörğum samsvari um 200 til 300 Wöttum á fermetra. Şağ şığir ağ samfellt ağstreymi af köldu lofti şarf til şess ağ şykktin haldist svona neğarlega.

En şetta skot mjög lágrar şykktar stendur ekki lengi şví hlırra loft (rauğa örin) sækir ağ úr austri. Şağ gengur şó ekki greiğlega fyrir sig og ástandiğ markast af hvössum norğanvindi næstu daga. Um síğir á hlıtt loft ağ sækja ağ úr vestri - en ekki fyrr en kuldapollur sem á kortinu er yfir Vestur-Grænlandi verğur kominn hjá (svarta örin). Şağ mun ağ sögn verğa á föstudag. Röstin á síğan ağ ganga aftur austur fyrir land á sunnudag.

Norğanskotiğ sem á ağ standa næstu daga er nokkuğ samsett ağ şví er virğist. Ekki er gott ağ segja t.d. hvort hægari kaflar gangi yfir landiğ á milli meginvindstrengjanna. Sömuleiğis er ekki langt í hlırra loft austurundan og sjór er hlır şannig ağ şağ gæti komiğ kafli meğ slyddu frekar en snjókomu á Norğausturlandi - en áhugasamir fylgjast auğvitağ meğ spám Veğurstofunnar. Muniğ ağ hungurdiskar spá engu.


Frekari hlıskeiğasamanburğur

Viğ berum enn saman hlıju áratugina 1931 til 1940 og 2001 til 2010. Nú er şağ úrkoma og snjór. Úrkomumælingar eru talsvert erfiğari heldur en mælingar á hita og ósamfellur fleiri. Stöğvakerfiğ hefur einnig breyst mikiğ frá 1931 - meira hvağ úrkomu varğar heldur en hita. En viğ skulum samt líta á hana - til gamans.

Taflan er byggğ upp á sama hátt og şær tvær sem viğ höfum şegar skoğağ. Áratugirnir eiga sína dálka og síğan er dálkur şar sem mismunurinn er sındur. Einingarnar eru ekki alveg augljósar nema úrkomumagniğ sjálft. Meğaltöl tímabilsins 1961 til 1990 eru einnig tilfærğ (fremsti talnadálkur).

stikim6190m0110m3140mism-hlıskeiğa
meğalúrkoma1015,21171,61020,4151,2
úrkomutíğni (0,1mm)546,6558,6492,765,9
úrkomutíğni (0,5mm)466,0461,5433,428,1
snjóhulumál370,1293,8332,6-38,8
fjallasnjómál663,3600,8647,2-46,4

Fyrsta línan er auğveld - reiknağ meğalatal ársúrkomu allra veğurstöğva á viğkomandi tímabili. Úrkoma virğist hafa veriğ meiri á síğasta tímaskeiğinu heldur en şeim fyrri. Stöğvakerfiğ hefur breyst şannig ağ líklega er úrkomumagn vantaliğ á fyrra hlıskeiğinu, en talsverğur munur er á 1961 til 1990 og 2001 til 2010 - şá eru mælingar mun nær şví ağ vera samanburğarhæfar. 

Næst má sjá úrkomutíğni. Talan 546,6 şığir ağ á árunum 1961 til 1990 hefur úrkoma, 0,1 mm eğa meiri, mælst á 54,66 prósentum allra daga á öllum stöğvum. Munur á hlıskeiğunum tveimur er nálægt 6,6 prósentum. Úrkomudögum hefur fjölgağ um 2 til 3 í mánuği. Er şetta raunverulegt? Varla er şağ - en şetta eru tölurnar. Séu mörkin færğ upp í 0,5 mm minnkar munurinn - og 1961 til 1990 fer upp fyrir 2001 til 2010.

Ağ lokum er mál á snjóhulu. Einingin er şannig ağ hvert hundrağ táknar ağ alhvítt hafi veriğ á landinu í mánuğ. Viğ sjáum ağ á tímabilinu 1961 til 1990 samsvarar meğalsnjóhulan şví ağ alhvítt hafi veriğ í 3,7 mánuği (miğağ viğ landiğ allt). Á fyrra hlıskeiğinu var şessi tala 3,3 mánuğir, en ağeins 2,9 á şví síğara. Hér munar um 0,4 mánuğum á hlıskeiğunum tveimur (um 12 dögum) en 0,8 mánuğum (24 dögum) á síğara hlıskeiğinu og meğaltalinu 1961 til 1990. Şetta er mikill og athyglisverğur munur.

Snjóhula til fjalla miğar viğ 600 til 700 metra hæğ - séğ frá veğurstöğvum. Tölur fyrra hlıskeiğsins ná şví miğur ekki yfir şağ allt - en látum şağ vera. Hér munar einnig umtalsvert á dálkunum şremur. Síğara hlıskeiğiğ er nokkuğ snjóléttara heldur en şağ fyrra.

Niğurstağan er şví sú ağ úrkoma virğist hafa veriğ meiri á árunum 2001 til 2010 heldur en 1931 til 1940 en snjóhula minni. Şetta er alveg í anda şess sem hitinn segir okkur - vetur síğara hlıskeiğsins hafa veriğ marktækt hlırri heldur en vetur şess fyrra. Hinn litli sumarhitamunur tímabilana skiptir hér engu. Almennt vex úrkoma meğ auknum hita - en á şví eru şó undantekningar. Oftast er taliğ ağ úrkoma aukist um 2 til 4 prósent viğ hvert stig sem hiti hækkar, en hér á landi gæti talan veriğ hærri.


Enn í norğvestanáttinni

Vindur í háloftunum er enn úr norğvestri - en miğağ viğ şağ er samt furğuhlıtt. Ağ vísu sér varmatap í björtu veğri til şess ağ kalt verğur inn til landsins. Şessu veldur mjög mikil háloftahæğ sem undanfarna viku hefur şokast í rykkjum vestur á bóginn fyrir sunnan land. Stağan á mánudaginn (sé ağ marka evrópureiknimiğstöğina) er sınd á kortinu hér ağ neğan.

Myndin er orğin hefğbundin á hungurdiskum. Jafnhæğarlínur 500 hPa-flatarins eru svartar, şykktin er sınd í litum. Mörkin milli bláu og grænu svæğanna er viğ 5280 metra şykkt. Á kortinu er megniğ af Íslandi í græna litnum.

w-blogg281012

Hæğarhryggurinn vestan viğ land er mjög breiğur - svo breiğur ağ hann stendur varla undir sér lengi. Viğ sjáum ómerkilega háloftabylgju yfir Grænlandi - hún á ağ kljúfa austurhluta hryggjarins í spağ. eftir şağ snıst háloftaáttin hér á landi meira til norğurs og kaldara loft fær greiğari leiğ hingağ - ekki meğ miklum látum í fyrstu - en átök og leiğindi eiga síğan ağ taka viğ.

Bısna mörg norğanköst hér á landi eru tvíşætt. Fyrst skellur á hvellur meğ norğanátt bæği í háloftum og niğur viğ jörğ - kerfiğ fer til suğurs eğa suğausturs um landiğ - og heldur síğan áfram til suğurs şar sem şağ ağ lokum grípur upp hlırra loft og sendir til norğurs. Şá gerir hér norğaustanillviğri - sem nær şó ekki nema upp í 2 til 3 kílómetra hæğ. Stundum eru báğir şættirnir slæmir - en stundum ekki nema annar. Şağ virğist eiga ağ gerast nú, norğanáttin ağ baki lægğardragsins er ekki svo sterk - en síğari şátturinn á hins vegar ağ verğa leiğinlegur - jafnvel mjög leiğinlegur. 

Hungurdiskar munu e.t.v. líta betur á şetta şegar nær dregur - en ritstjórinn er enn í tímafreku sısli - af veraldlegu tagi.  

Fellibylurinn Sandy er undan ströndum Bandaríkjanna á şessu korti og er şar um şağ bil ağ taka beygju şá til norğvesturs sem menn vestra óttast hvağ mest. Vindur í kerfinu er nú lítiğ meiri heldur en gerist hér á landi í illum veğrum - en sjór er úfinn og illur og strandvörnum víğa ábótavant. Sömuleiğis er mjög mikiğ af trjám sem bíğa eftir ağ falla - Bandaríkjamenn hafa ekki veriğ duglegir viğ ağ koma raflínum í íbúğahverfum í jörğ. Fyrstu fréttir af tjóni eru oft óáreiğanlegar. Viğ munum vel ağ şegar fellibylurinn Katrína gekk yfir New Orleans 2005 voru fyrstu fréttir şær ağ vindur hefği veriğ minni en búist var viğ og tjón minna en óttast hefği veriğ - en síğan kom allt annağ í ljós. Í fyrra (2011) gekk fellibylurinn Irene til norğurs meğ austurströnd Bandaríkjanna - svipağ og Sandy nú. Hann olli fárviğrafíklum ákveğnum vonbrigğum - fréttir bárust um ağ tjón væri frekar lítiğ. Şegar upp var stağiğ reyndist veğriğ vera eitt hinna allra tjónmestu á şeim slóğum.


Hlıskeiğin tvö - meira af hitanum

Fyrr í vikunni (24.10.) fjölluğu hungurdiskar um hitamun áratuganna 1931 til 1940 annars vegar - og 2001 til 2010 hins vegar. Miğağ var viğ ársmeğalhita 26 veğurstöğva á Íslandi. Í ljós kom ağ síğari áratugurinn var 0,36 stigum hlırri en sá fyrri. Viğ lítum nú á ağra töflu. Hún sınir samanburğ viğ nokkur nágrannalönd og heiminn í heild. Nú er şağ svo ağ sífellt er veriğ ağ krukka í şessar tímarağir og eru lesendur beğnir um ağ hafa í huga ağ hér er ekki um alveg nıjar upplısingar ağ ræğa. Trúlega hafa einhverjar breytingar veriğ gerğar - vonandi til bóta - en ekki endilega. Viğ skulum ekki şusa um şağ.

 m0110m3140mism-hlıskeiğa
Nuuk-0,25-1,000,75
Upernivik-5,35-5,990,64
Narsassuaq2,301,310,99
Ammasalik0,09-0,380,47
Vardö2,651,900,75
Miğ-England10,269,570,69
norğurhvel (Hadley)0,55-0,010,56
suğurhvel (Hadley)0,31-0,200,51
heimur (Hadley)0,43-0,110,54
nh-sh0,240,190,05
Ísland4,444,080,36
Ísland - sumar9,499,330,16
Íslandm6190
Allt áriğ3,24
Sumariğ8,29  

Efri hluti töflunnar sınir samanburğinn, en sá neğri meğalhita áranna 1961 til 1990 á Íslandi. Tölur sem fylgja nafngreindum stöğvum eru raunverulegur ársmeğalhiti, en tölurnar frá Hadleymiğstöğinni eru vik - ağ sögn frá meğaltalinu 1961 til 1990. Í fyrra pistli var sagt frá şeim 0,36 stiga mun sem reiknast á milli meğalhita hlıju áratuganna tveggja. Fyrir alla muni takiğ annan aukastaf ekki hátíğlega - hann á eingöngu ağ auka á skemmtanagildi sem hafa má af jafnri keppni.

Ef vel er ağ gáğ má sjá sumarhita áratuganna tveggja á Íslandi. Ekki munar nema 0.16 stigum - satt best ağ segja ekki marktækt - sá síğari er örlítiğ hlırri. Tölurnar í neğri hluta töflunnar sına şann gríğarlega mun sem er á hlıindaáratugunum annars vegar og skeiğinu 1961 til 1990 hins vegar, árshitamunur er 1,2 stig (miğağ viğ 2001 til 2010) og sumarhitamunurinn nákvæmlega sá sami. Şetta eru miklu stærri tölur heldur en innbyrğis munur hlıskeiğanna.

Hlınunin milli 1931 til 1940 og 2001 til 2010 er meiri á öllum hinum stöğvunum í töflunni. Hugsanlegt er ağ splæsingar stöğva viğ Nassarsuaq gangi ekki alveg upp - en ræğum ekki frekar um şağ. Í Ammassalik er munurinn nánast sá sami og í Stykkishólmi. Hlıskeiğamunurinn í Vardö í Norğur-Noregi og á Miğ-Englandi er meiri heldur en hér á landi. Munur hlıskeiğanna er líka meiri á jörğinni allri heldur en hér á landi. En athugum şağ ağ viğ höfum sérvaliğ áratugina - annars stağar myndu önnur skeiğ vera valin til samanburğarins.

Sé gengiğ út frá şví (heldur vafasamt) ağ jafnt og şétt hafi hlınağ á Íslandi síğustu 200 árin er hlıskeiğiğ 1931 til 1940 íviğ, en ómarktækt, hlırra en şağ síğara, hlınunin şá fór fram úr meğalhlınuninni en áratugurinn 2001 til 2010 er 0,1 stigi neğar en hún ein og sér myndi spá. Sé hins vegar grunnhlınunin látin byrja seinna, t.d. 1890, verğur munurinn á hlıskeiğunum meiri - hlıindin 1931 til 1940 eru şá enn óvenjulegri og síğara skeiğiğ vantar şá meira upp á ağ standa undir væntingum.

En allt şetta meğ línulega leitni fellur undir hálfgerğar reikningskúnstir. Şær eru eins og mismunandi sjónarhorn á fortíğina, geta reyndar leiğbeint okkur á ferğum okkar og jafnvel aukiğ skilning á şeim ferlum sem ráğa hitafari. En - og şağ er şungt en - şær upplısa okkur harla lítiğ eğa ekki neitt um framtíğina.  

Í gömlum pistli hungurdiska er fjallağ meira um leitnilausa hitann - nenni einhver ağ rifja hann upp. Şar má sjá ağ "hlıinda"áratugurinn 1841 til 1850 stendur sig bara vel.

Hér mætti bæta viğ samanburği á ríkjandi vindáttum hlıindaáratuganna, úrkomumagni og úrkomutíğni şeirra, snjóhulu, kuldakasta, hitabylgna og fleiru misáhugaverğu şar til şráğurinn tınist fullkomlega.

Ameríkumenn eru enn í klemmu meğ fellibylinn Sandy. Vindhrağinn helst viğ mörk fellibylsstyrks, en kerfiğ stækkar og líkist meir og meir hefğbundnum lægğum. Şetta er erfiğ stağa fyrir almannavarnir - ekkert er enn vitağ um hvar kerfiğ ber niğur - eğa hvort şağ lyppast niğur.


Hæğin mikla şokast vestur á bóginn

Háloftahæğin mikla fyrir sunnan land virğist nú ætla ağ taka smástökk vestur á bóginn. Şağ şığir ağ meginvindátt í veğrahvolfinu snıst meira til norğvesturs yfir Íslandi en veriğ hefur. Şağ er hins vegar erfiğ vindátt og óstöğug vegna truflana Grænlands. Í efri lögum fara bylgjur yfir lítt truflağar en aflagast hins vegar vegna niğurstreymis neğar austan viğ şağ. Áğur en áreiğanlegar tölvuspár komu til sögunnar var mjög erfitt ağ ráğa í hvort eitthvağ yrği úr şessum bylgjum eğa ekki.

En stağan var şó mun erfiğari fyrir veğurspámenn fortíğar sem á engu gátu byggt nema eigin hyggjuviti og mati. Almennt er atburğarásin şannig ağ á undan bylgjunni er annağ hvort hægviğri eğa vestanátt - mikil eğa lítil eftir atvikum. Síğan snıst vindur nokkuğ snögglega til norğurs, stundum er norğanáttin hæg - en stundum skella á ofsaveğur. Hvernig á ağ meta şağ án tölvureikninga eğa jafnvel án veğurskeyta? Í birtunni á vorin getur skıjafar hjálpağ til - en í skammdeginu er fátt til ráğa.

En lítum á 500 hPa spákort evrópureiknimiğstöğvarinnar. Şağ gildir um hádegi á laugardag. Svartar línur sına hæğ flatarins í dekametrum, litir sına hita (ağ şessu sinni ekki şykkt) og vindur er sındur meğ hefğbundnum vindörvum.

w-blogg261012

Litakvarğinn er til hægri á myndinni og sé hún smellastækkuğ er hægt ağ lesa bæği hann og einstakar örsmáar hitatölur. Dekksti brúni liturinn er settur á biliğ -12 til -16 stig. Şağ eru mikil hlıindi í meir en 5 km hæğ. Kaldast á kortinu er austur yfir Noregi - nærri -40 stiga frost. Talsvert snjóaği víğa í Noregi í gær og í dag.

Mikil sveigja er á jafnhæğarlínunum viğ Ísland. Şar er nokkuğ snarpt háloftalægğardrag á leiğ til suğausturs. Norğanáttin á eftir şví verğur şó skammvinn şví næsta drag vestan viğ sem á kortinu er viğ Baffinsland ryğst líka til austurs og síğan suğausturs. Şağ er efnismeira heldur en laugardagsdragiğ. Í kjölfar şess er svo spáğ alvöru norğankasti - en viğ tökum ekki afstöğu til şess ağ sinni.

Fellibylurinn Sandy er nú viğ Bahamaeyjar (sem oftast eru nú kallağar ónefninu Bahamas á Íslensku - hvenær skyldi Ísland detta úr stjórnarskránni og Iceland koma í stağinn?) Şetta er óvenjulegur fellibylur vegna şess ağ hann mun næstu daga leika miklar jafnvægislistir á milli fellibylseğlis annars vegar og eğlis vestanvindalægğar hins vegar. Vindsniği ofan á bylnum er nú şağ mikill ağ augağ á erfitt uppdráttar - en şó er vindhraği sem í annars stigs fellibyl. Fellibyljamiğstöğin er enn frekar hógvær - en er greinilega farin ağ óróast. Bloggheimar eru enn órólegri - eins og venjulega.

Ofurveğurbloggarinn Jeff Masters, en hann hefur áratugareynslu í fellibyljaspám, neitar ağ trúa spá evrópureiknimiğstöğvarinnar um 935 hPa viğ Virginíu á ağfaranótt şriğjudags. Şví er ekki ağ neita ağ şessi tala er ansi krassandi - og alveg ótrúleg.


Fellibyljatíminn í Atlantshafinu langt genginn

Nú er langt liğiğ á fellibyljatímann í Atlantshafinu - en şrátt fyrir şağ eru tveir stafrófsstormar á sveimi şessa dagana. Şeir taka bókstafina S og T, Sandy og Tony. Tony er einn af şeim sem rétt svo ná í nafn og deyja svo (vekja efasemdir um samanburğarhæfni stormaskráa nútímans og fyrri tíma). Sandy er hins vegar í nokkuğ góğum gír á milli Jamaíka og Kúbu. Myndin hér ağ neğan er fengin af síğu Kanadísku veğurstofunnar (Environment Canada) um miğnæturbil (kl. 23:45, 24. okt).

w-blogg251012

Óvenju mikil óvissa hefur veriğ í spám reiknimiğstöğva um framrás kerfisins. Fyrir nokkrum dögum virtist şağ ætla ağ hverfa út á mitt Atlantshaf og verğa şar ağ heiğarlegri lægğ, en síğan tók evrópureiknimiğstöğin upp á şví ağ senda storminn á land á Nıja-Englandi meğ hvassviğri og gríğarlegri rigningu. Ağrar miğstöğvar hafa fylgt í kjölfariğ og gætir óróleika vestra vegna şessa. En reynsluboltarnir viğ fellibyljamiğstöğina í Miami eru şó enn á şví ağ kerfiğ fari ekki á land á meginlandi N-Ameríku og ógnin felist fyrst og fremst í brimi viğ ströndina og áfalla á bátum og skútum á hafi úti.

Nú gengur Sandy á land á Kúbu og laskast umtalsvert viğ şağ - trúlega minnkar óvissan şegar hringrásin nær sér á strik aftur. Eins og oftast şegar stór kerfi eru á ferğinni í Karabíska hafinu verğur Haiti illa úti vegna rigninga, flóğa og skriğufalla. Gildir şá einu hvort vindur fylgir eğa ekki.

Annars er vindur í Sandy ekki tiltakanlega mikill - óveğriğ nær rétt upp í fellibylsstyrk.


Af tveimur hlıindaskeiğum

Öll veğurnörd og fáeinir ağrir vita ağ áratugurinn 1931 til 1940 var mjög hlır hér á landi. Lengi vel gerğist ekkert sem ógnaği veldi hans en í kringum aldamótin hrökk eitthvağ til og viğ höfum nú notiğ hlıindasyrpu sem fyrir tuttugu árum hefği veriğ talin meğ ólíkindum. Hlıindin hafa haft ımsar afleiğingar í náttúru landsins - og jafnvel haft áhrif á mannlífiğ. En hungurdiskar skeyta lítt um slíkt (er şó ekki sama). Framtíğin er alltaf hulin og engin trygging fyrir hlıju áframhaldi - en svo er einnig  möguleiki ağ enn eigi eftir ağ bæta um betur.

En viğ skulum nú líta á töflu sem sınir meğalhita şessara tveggja tímabila, 1931 til 1940 og 2001 til 2010 á 25 veğurstöğvum víğs vegar um land. Gætt er ağ şví ağ meğaltölin séu reiknuğ á sama hátt á tímabilunum tveimur. Í sumum tilvikum hafa rağir nálægra stöğva veriğ sameinağar - şağ er alltaf nokkur vandi. Ağ öğru leyti hefur lítiğ veriğ fiktağ í tölunum - şær eru ağ miklu leyti óháğar innbyrğis. Şó ekki alveg - en ritgerğ um şağ verğur ağ bíğa betri tíma.

En lítum á töfluna. Tölur eru til gamans meğ tveimur aukastöfum - en enginn skyldi taka mark á slíkri nákvæmni - hún er ekki svo mikil. Einingin er ağ sjálfsögğu °C.

 s3140s0110mism
Reykjavík4,995,500,51
Stykkishólmur4,284,750,47
Lambavatn4,454,900,45
Kvígindisdalur4,144,460,32
Bolungarvík3,874,110,24
Hlağhamar3,273,23-0,04
Blönduós3,593,860,27
Hólar í Hjaltadal3,273,610,34
Grímsey3,093,670,58
Akureyri4,074,400,33
Reykjahlíğ2,292,810,52
Grímsstağir1,401,660,26
Raufarhöfn3,123,520,40
Vopnafjörğur3,534,010,48
Nefbjarnarstağir3,123,600,48
Seyğisfjörğur4,464,700,24
Teigarhorn4,314,20-0,11
Hólar í Hornafirği4,995,390,40
Fagurhólsmıri5,235,550,32
Kirkjubæjarklaustur5,165,470,31
Vík í Mırdal5,796,270,48
Stórhöfği5,475,870,40
Sámsstağir5,135,610,48
Hæll4,214,700,49
Eyrarbakki4,715,150,44
meğalt4,084,440,36

Viğ sjáum ağ tímabiliğ 2001 til 2010 er ağ jafnaği 0,3 til 0,4 stigum hlırra en şağ gamla. Tvær stöğvar skera sig úr. Annars vegar Teigarhorn en hins vegar Hlağhamar í Hrútafirği - şar er eldra tímabiliğ örlítiğ hlırra en şağ síğasta. Nú mætir freistarinn auğvitağ á svæğiğ og segir ağ şessar tvær stöğvar verği auğvitağ ağ leiğrétta meğ valdi. - Freistingin er mikil, en şó er betra ağ sjóğa áğur saman einhverjar afsakanir fyrir şeirri breytni. Í şessu tilviki eru afsakanirnar auğfundnar - en hvort şær eru réttar şarfnast yfirlegu.

Nú má fara á flot og velta vöngum yfir hnattrænni hlınun, orsökum hennar og tímalegum framgangi.  Tímabilin má bera saman á fleiri vegu - kannski gerum viğ şağ á næstunni - en ljóst er şó ağ áhugamenn um slík samanburğarfræği eru fáir.


Stóru veğurkerfin um şessar mundir (vağiğ á súğum, cccxxiv-kafli)

Viğ lítum á stóru veğurkerfin og hreyfingar şeirra şessa dagana. Kortiğ sem gildir um hádegi á miğvikudag 23. október sınir heimskautasvæğin og norğanvert Atlantshaf. Svörtu línurnar sına hæğ 500 hPa-flatarins en lituğu svæğin segja frá şykktinni. Şví şéttari sem jafnhæğarlínurnar eru şví hvassara er. Şykktin sınir hitafar í neğri hluta veğrahvolfs, şví meiri sem hún er şví hlırra er loftiğ. Á kortinu er mælt í dekametrum (1 dam = 10 metrar).

w-blogg231012a

Ísland er ekki fjarri miğri mnd og neğst á myndinni má sjá norğurströnd Afríku. Ísland er á milli mikillar, hlırrar hæğar suğurundan og gríğarlega öflugs kuldapolls milli NA-Grænlands og Svalbarğa. Şar er şykktin um 4900 metrar şar sem kaldast er - alvöru vetur. Şykktin yfir Íslandi verğur ağeins örsjaldan svo lág. Kuldapollurinn sem í dag er viğ norğurskautiğ (hvítt k) hreyfist hratt til suğurs í átt til Skandinavíu.

Mjög hlıtt er í hæğinni suğurundan. Í dag (mánudag) var hún yfir Şıskalandi (rautt x). Şar var sumarşykkt í dag, um 5650 metrar şar sem mest var. Şağ er einmitt svipağ og şegar allra best lætur hér á landi ağ sumri. Næstu daga stekkur hæğin til vesturs og verğur á miğvikudaginn şar sem kortiğ sınir. Undanfarna daga hefur veriğ gert ráğ fyrir şví ağ hún tæki annağ stökk til vesturs undir lok vikunnar - en eitthvağ er reiknimiğstöğin linari á şví í dag - şağ kemur í ljós.

Jökulkalt loft streymir nú suğur meğ austurströnd Grænlands sveigir şar ağallega út á haf í stefnu á Noreg sunnanverğan - en jafnframt fleygar eitthvağ af kuldanum sig undir hlıja loftiğ sem er yfir Íslandi şannig ağ viğ sleppum ekki alveg. Verst er şó ağ sú stağa getur komiğ upp ağ regn falli niğur í kulda og valdi ísingu - rétt ağ hafa hugann viğ şann möguleika.

Ağ şessu loknu eiga lægğardrög (bylgjur) ağ koma yfir Grænland og fara um Ísland til suğausturs. Fari svo kólnar í áföngum - en of snemmt er ağ segja frá şví.


Ískalt á láglendi - en hlıindi ofan fjalla

Şegar şetta er skrifağ (rétt eftir miğnætti laugardagskvöldiğ 20. október) er mjög kalt víğa á landinu, kl. 24 var t.d. -8 stiga frost á Şingvöllum og -6 á Hvanneyri í Borgarfirği. Hlıtt loft er hins vegar yfir - og ekki svo langt uppi. Fyrra kortiğ hér ağ neğan sınir ástandiğ í 850 hPa-fletinum um miğnæturbil.

w-blogg211012a

Svörtu línurnar sına hæğ flatarins í dekametrum (1 dam = 10 metrar). Şeir sem stækka kortiğ sjá merkingarnar greinilega, şağ er 1460 metra jafnhæğarlínan sem hringar sig um landiğ. Hæstu fjöll standa upp úr fletinum. Lituğu svæğin sına hitann í honum. Talan yfir landinu norğanverğu er 0,0°C - frostmark. Vindur er hins vegar hægur (vindörvarnar) og blöndun şví lítil. Yfirborğ landsins veit greinilega lítiğ af şessum góğa hita.

Şetta sést jafnvel enn betur á mættishitakortinu hér ağ neğan.

w-blogg211012b

Mættishitinn sınir hversu hlıtt loft í einhverri hæğ yrği ef hægt væri ağ koma şví niğur í 1000 hPa-flötinn - óblönduğu. Şegar loftşrıstingur er hár eins og í dag er sá flötur ekki viğ sjávarmál. Şrıstingur á Akureyri nú á miğnætti var 1020 hPa og 1000 hPa eru şví ofar, á ağ giska í 160 metra hæğ. Litafletirnir á kortinu sına mættishitann - hann er 10 til 13 stig yfir mestöllu landinu.

Suğur í hafi er enn hlırra loft - mættishiti nærri 20 stigum vestur af Írlandi. Kortiğ nær ekki norğur í kuldann sem ríkir nú í norğurhöfum - en hann şokast nær næstu daga. Vonandi ağ viğ sleppum - en sé ağ marka langtímaspár eiga tveir myndarlegir kuldapollar ağ fara til suğurs austan viğ land í komandi viku - şá í stefnu á Noreg, Danmörku og Şıskaland. Viğ skulum fylgjast meğ şeim næstu daga.


Næsta síğa »

Um bloggiğ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veğurfræğingur og áhugamağur um veğur.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Ş M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nıjustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.5.): 189
 • Sl. sólarhring: 406
 • Sl. viku: 1879
 • Frá upphafi: 2355951

Annağ

 • Innlit í dag: 175
 • Innlit sl. viku: 1749
 • Gestir í dag: 173
 • IP-tölur í dag: 168

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband