Hćđin mikla ţokast vestur á bóginn

Háloftahćđin mikla fyrir sunnan land virđist nú ćtla ađ taka smástökk vestur á bóginn. Ţađ ţýđir ađ meginvindátt í veđrahvolfinu snýst meira til norđvesturs yfir Íslandi en veriđ hefur. Ţađ er hins vegar erfiđ vindátt og óstöđug vegna truflana Grćnlands. Í efri lögum fara bylgjur yfir lítt truflađar en aflagast hins vegar vegna niđurstreymis neđar austan viđ ţađ. Áđur en áreiđanlegar tölvuspár komu til sögunnar var mjög erfitt ađ ráđa í hvort eitthvađ yrđi úr ţessum bylgjum eđa ekki.

En stađan var ţó mun erfiđari fyrir veđurspámenn fortíđar sem á engu gátu byggt nema eigin hyggjuviti og mati. Almennt er atburđarásin ţannig ađ á undan bylgjunni er annađ hvort hćgviđri eđa vestanátt - mikil eđa lítil eftir atvikum. Síđan snýst vindur nokkuđ snögglega til norđurs, stundum er norđanáttin hćg - en stundum skella á ofsaveđur. Hvernig á ađ meta ţađ án tölvureikninga eđa jafnvel án veđurskeyta? Í birtunni á vorin getur skýjafar hjálpađ til - en í skammdeginu er fátt til ráđa.

En lítum á 500 hPa spákort evrópureiknimiđstöđvarinnar. Ţađ gildir um hádegi á laugardag. Svartar línur sýna hćđ flatarins í dekametrum, litir sýna hita (ađ ţessu sinni ekki ţykkt) og vindur er sýndur međ hefđbundnum vindörvum.

w-blogg261012

Litakvarđinn er til hćgri á myndinni og sé hún smellastćkkuđ er hćgt ađ lesa bćđi hann og einstakar örsmáar hitatölur. Dekksti brúni liturinn er settur á biliđ -12 til -16 stig. Ţađ eru mikil hlýindi í meir en 5 km hćđ. Kaldast á kortinu er austur yfir Noregi - nćrri -40 stiga frost. Talsvert snjóađi víđa í Noregi í gćr og í dag.

Mikil sveigja er á jafnhćđarlínunum viđ Ísland. Ţar er nokkuđ snarpt háloftalćgđardrag á leiđ til suđausturs. Norđanáttin á eftir ţví verđur ţó skammvinn ţví nćsta drag vestan viđ sem á kortinu er viđ Baffinsland ryđst líka til austurs og síđan suđausturs. Ţađ er efnismeira heldur en laugardagsdragiđ. Í kjölfar ţess er svo spáđ alvöru norđankasti - en viđ tökum ekki afstöđu til ţess ađ sinni.

Fellibylurinn Sandy er nú viđ Bahamaeyjar (sem oftast eru nú kallađar ónefninu Bahamas á Íslensku - hvenćr skyldi Ísland detta úr stjórnarskránni og Iceland koma í stađinn?) Ţetta er óvenjulegur fellibylur vegna ţess ađ hann mun nćstu daga leika miklar jafnvćgislistir á milli fellibylseđlis annars vegar og eđlis vestanvindalćgđar hins vegar. Vindsniđi ofan á bylnum er nú ţađ mikill ađ augađ á erfitt uppdráttar - en ţó er vindhrađi sem í annars stigs fellibyl. Fellibyljamiđstöđin er enn frekar hógvćr - en er greinilega farin ađ óróast. Bloggheimar eru enn órólegri - eins og venjulega.

Ofurveđurbloggarinn Jeff Masters, en hann hefur áratugareynslu í fellibyljaspám, neitar ađ trúa spá evrópureiknimiđstöđvarinnar um 935 hPa viđ Virginíu á ađfaranótt ţriđjudags. Ţví er ekki ađ neita ađ ţessi tala er ansi krassandi - og alveg ótrúleg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála ţér međ Bahamaeyjar.  Ţetta er eins međ Munchen...nú fara allir til Munich. 

Gunnar (IP-tala skráđ) 26.10.2012 kl. 07:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg241019b
 • w-blogg231019a
 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.10.): 59
 • Sl. sólarhring: 710
 • Sl. viku: 1864
 • Frá upphafi: 1843423

Annađ

 • Innlit í dag: 47
 • Innlit sl. viku: 1636
 • Gestir í dag: 47
 • IP-tölur í dag: 47

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband