Hlıskeiğin tvö - meira af hitanum

Fyrr í vikunni (24.10.) fjölluğu hungurdiskar um hitamun áratuganna 1931 til 1940 annars vegar - og 2001 til 2010 hins vegar. Miğağ var viğ ársmeğalhita 26 veğurstöğva á Íslandi. Í ljós kom ağ síğari áratugurinn var 0,36 stigum hlırri en sá fyrri. Viğ lítum nú á ağra töflu. Hún sınir samanburğ viğ nokkur nágrannalönd og heiminn í heild. Nú er şağ svo ağ sífellt er veriğ ağ krukka í şessar tímarağir og eru lesendur beğnir um ağ hafa í huga ağ hér er ekki um alveg nıjar upplısingar ağ ræğa. Trúlega hafa einhverjar breytingar veriğ gerğar - vonandi til bóta - en ekki endilega. Viğ skulum ekki şusa um şağ.

 m0110m3140mism-hlıskeiğa
Nuuk-0,25-1,000,75
Upernivik-5,35-5,990,64
Narsassuaq2,301,310,99
Ammasalik0,09-0,380,47
Vardö2,651,900,75
Miğ-England10,269,570,69
norğurhvel (Hadley)0,55-0,010,56
suğurhvel (Hadley)0,31-0,200,51
heimur (Hadley)0,43-0,110,54
nh-sh0,240,190,05
Ísland4,444,080,36
Ísland - sumar9,499,330,16
Íslandm6190
Allt áriğ3,24
Sumariğ8,29  

Efri hluti töflunnar sınir samanburğinn, en sá neğri meğalhita áranna 1961 til 1990 á Íslandi. Tölur sem fylgja nafngreindum stöğvum eru raunverulegur ársmeğalhiti, en tölurnar frá Hadleymiğstöğinni eru vik - ağ sögn frá meğaltalinu 1961 til 1990. Í fyrra pistli var sagt frá şeim 0,36 stiga mun sem reiknast á milli meğalhita hlıju áratuganna tveggja. Fyrir alla muni takiğ annan aukastaf ekki hátíğlega - hann á eingöngu ağ auka á skemmtanagildi sem hafa má af jafnri keppni.

Ef vel er ağ gáğ má sjá sumarhita áratuganna tveggja á Íslandi. Ekki munar nema 0.16 stigum - satt best ağ segja ekki marktækt - sá síğari er örlítiğ hlırri. Tölurnar í neğri hluta töflunnar sına şann gríğarlega mun sem er á hlıindaáratugunum annars vegar og skeiğinu 1961 til 1990 hins vegar, árshitamunur er 1,2 stig (miğağ viğ 2001 til 2010) og sumarhitamunurinn nákvæmlega sá sami. Şetta eru miklu stærri tölur heldur en innbyrğis munur hlıskeiğanna.

Hlınunin milli 1931 til 1940 og 2001 til 2010 er meiri á öllum hinum stöğvunum í töflunni. Hugsanlegt er ağ splæsingar stöğva viğ Nassarsuaq gangi ekki alveg upp - en ræğum ekki frekar um şağ. Í Ammassalik er munurinn nánast sá sami og í Stykkishólmi. Hlıskeiğamunurinn í Vardö í Norğur-Noregi og á Miğ-Englandi er meiri heldur en hér á landi. Munur hlıskeiğanna er líka meiri á jörğinni allri heldur en hér á landi. En athugum şağ ağ viğ höfum sérvaliğ áratugina - annars stağar myndu önnur skeiğ vera valin til samanburğarins.

Sé gengiğ út frá şví (heldur vafasamt) ağ jafnt og şétt hafi hlınağ á Íslandi síğustu 200 árin er hlıskeiğiğ 1931 til 1940 íviğ, en ómarktækt, hlırra en şağ síğara, hlınunin şá fór fram úr meğalhlınuninni en áratugurinn 2001 til 2010 er 0,1 stigi neğar en hún ein og sér myndi spá. Sé hins vegar grunnhlınunin látin byrja seinna, t.d. 1890, verğur munurinn á hlıskeiğunum meiri - hlıindin 1931 til 1940 eru şá enn óvenjulegri og síğara skeiğiğ vantar şá meira upp á ağ standa undir væntingum.

En allt şetta meğ línulega leitni fellur undir hálfgerğar reikningskúnstir. Şær eru eins og mismunandi sjónarhorn á fortíğina, geta reyndar leiğbeint okkur á ferğum okkar og jafnvel aukiğ skilning á şeim ferlum sem ráğa hitafari. En - og şağ er şungt en - şær upplısa okkur harla lítiğ eğa ekki neitt um framtíğina.  

Í gömlum pistli hungurdiska er fjallağ meira um leitnilausa hitann - nenni einhver ağ rifja hann upp. Şar má sjá ağ "hlıinda"áratugurinn 1841 til 1850 stendur sig bara vel.

Hér mætti bæta viğ samanburği á ríkjandi vindáttum hlıindaáratuganna, úrkomumagni og úrkomutíğni şeirra, snjóhulu, kuldakasta, hitabylgna og fleiru misáhugaverğu şar til şráğurinn tınist fullkomlega.

Ameríkumenn eru enn í klemmu meğ fellibylinn Sandy. Vindhrağinn helst viğ mörk fellibylsstyrks, en kerfiğ stækkar og líkist meir og meir hefğbundnum lægğum. Şetta er erfiğ stağa fyrir almannavarnir - ekkert er enn vitağ um hvar kerfiğ ber niğur - eğa hvort şağ lyppast niğur.


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enn toppar Trausti snilldina - gullkornin fljúga og vísindin fá vængi!

Nokkrir gullmolar:

1. "Ef vel er ağ gáğ má sjá sumarhita áratuganna tveggja á Íslandi. Ekki munar nema 0.16 stigum - satt best ağ segja ekki marktækt - sá síğari er örlítiğ hlırri." Nákvæmlega, beint í mark. Munurinn flokkast undir suğ/noise.

2. "Sé hins vegar grunnhlınunin látin byrja seinna, t.d. 1890, verğur munurinn á hlıskeiğunum meiri - hlıindin 1931 til 1940 eru şá enn óvenjulegri og síğara skeiğiğ vantar şá meira upp á ağ standa undir væntingum." Gengur heilaspuni kolefniskirkjunnar ekki út á şağ ağ aukning "gróğurhúsalofttegunda af mannavöldum" í heiminum valdi stigvaxandi hnatthlınun?

3. "En - og şağ er şungt en - şær upplısa okkur harla lítiğ eğa ekki neitt um framtíğina." Segğu Trausti, Excel-loftfimleikar kolefniskirkjunnar upplısa okkur einmitt harla lítiğ eğa ekki neitt um framtíğina!

Nú trúi ég ağ trúboğarnir Svatli og Höski séu farnir ağ skjálfa á beinunum í vísindalega útreiknuğum haustkuldanum. 

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráğ) 27.10.2012 kl. 20:01

2 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Şetta eru eğal gullmolar ağ venju hjá Trausta og athugasemdir Hilmar alltaf gulls ígildi (glópagulls kannski?)

Ef munurinn milli áratuganna ağ sumarlagi er ekki meiri en şetta şá ætti şağ ağ şığa ağ munurinn ağ vetrarlagi er şeim mun meiri enda munurinn fyrir allt áriğ eftir sem áğur 0,36° á landinu. Şağ er ekkert suğ nema allar stöğvarnar suğist í sömu átt - sem er mjög ólíklegt.

Emil Hannes Valgeirsson, 27.10.2012 kl. 22:42

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Um bloggiğ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veğurfræğingur og áhugamağur um veğur.

Færsluflokkar

Jan. 2022
S M Ş M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nıjustu myndir

 • w-blogg190122d
 • w-blogg190122c
 • w-blogg190122b
 • w-blogg190122a
 • w-blogg170122a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.1.): 215
 • Sl. sólarhring: 266
 • Sl. viku: 3237
 • Frá upphafi: 2105877

Annağ

 • Innlit í dag: 195
 • Innlit sl. viku: 2831
 • Gestir í dag: 186
 • IP-tölur í dag: 185

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband