Hlskeiin tv - meira af hitanum

Fyrr vikunni (24.10.) fjlluu hungurdiskar um hitamun ratuganna 1931 til 1940 annars vegar - og 2001 til 2010 hins vegar. Mia var vi rsmealhita 26 veurstva slandi. ljs kom a sari ratugurinn var 0,36 stigum hlrri en s fyrri. Vi ltum n ara tflu. Hn snir samanbur vi nokkur ngrannalnd og heiminn heild. N er a svo a sfellt er veri a krukka essar tmarair og eru lesendur benir um a hafa huga a hr er ekki um alveg njar upplsingar a ra. Trlega hafa einhverjar breytingar veri gerar - vonandi til bta - en ekki endilega. Vi skulum ekki usa um a.

m0110m3140mism-hlskeia
Nuuk-0,25-1,000,75
Upernivik-5,35-5,990,64
Narsassuaq2,301,310,99
Ammasalik0,09-0,380,47
Vard2,651,900,75
Mi-England10,269,570,69
norurhvel (Hadley)0,55-0,010,56
suurhvel (Hadley)0,31-0,200,51
heimur (Hadley)0,43-0,110,54
nh-sh0,240,190,05
sland4,444,080,36
sland - sumar9,499,330,16
slandm6190
Allt ri3,24
Sumari8,29

Efri hluti tflunnar snir samanburinn, en s neri mealhita ranna 1961 til 1990 slandi. Tlur sem fylgja nafngreindum stvum eru raunverulegur rsmealhiti, en tlurnar fr Hadleymistinni eru vik - a sgn fr mealtalinu 1961 til 1990. fyrra pistli var sagt fr eim 0,36 stiga mun sem reiknast milli mealhita hlju ratuganna tveggja. Fyrir alla muni taki annan aukastaf ekki htlega - hann eingngu a auka skemmtanagildi sem hafa m af jafnri keppni.

Ef vel er a g m sjsumarhita ratuganna tveggja slandi. Ekki munar nema 0.16 stigum - satt best a segja ekki marktkt - s sari er rlti hlrri. Tlurnar neri hluta tflunnar sna ann grarlega mun sem er hlindaratugunum annars vegar og skeiinu 1961 til 1990 hins vegar, rshitamunur er 1,2 stig (mia vi 2001 til 2010) og sumarhitamunurinn nkvmlega s sami. etta eru miklu strri tlur heldur en innbyris munur hlskeianna.

Hlnunin milli 1931 til 1940 og 2001 til 2010 er meiri llum hinum stvunum tflunni. Hugsanlegt er a splsingar stva vi Nassarsuaq gangi ekki alveg upp - en rum ekki frekar um a. Ammassalik er munurinn nnast s sami og Stykkishlmi. Hlskeiamunurinn Vard Norur-Noregi og Mi-Englandi er meiri heldur en hr landi. Munur hlskeianna er lka meiri jrinni allri heldur en hr landi. En athugum a a vi hfum srvali ratugina - annars staar myndu nnur skei vera valin til samanburarins.

S gengi t fr v (heldur vafasamt) a jafnt og tt hafi hlna slandi sustu 200 rin er hlskeii 1931 til 1940 vi, en marktkt, hlrra en a sara, hlnunin fr fram r mealhlnuninni en ratugurinn 2001 til 2010 er 0,1 stigi near en hn ein og sr myndi sp. S hins vegar grunnhlnunin ltin byrja seinna, t.d. 1890, verur munurinn hlskeiunum meiri - hlindin 1931 til 1940 eru enn venjulegri og sara skeii vantar meira upp a standa undir vntingum.

En allt etta me lnulega leitni fellur undir hlfgerar reikningsknstir. r eru eins og mismunandi sjnarhorn fortina,geta reyndar leibeint okkur ferum okkar og jafnvel auki skilning eim ferlum sem ra hitafari. En - oga er ungt en- r upplsa okkurharla lti ea ekki neitt umframtina.

gmlum pistli hungurdiska er fjalla meira um leitnilausa hitann - nenni einhver a rifja hann upp. ar m sj a "hlinda"ratugurinn 1841 til 1850 stendur sig bara vel.

Hr mtti bta vi samanburi rkjandi vindttum hlindaratuganna, rkomumagni og rkomutni eirra, snjhulu, kuldakasta, hitabylgna og fleiru mishugaveru ar til rurinn tnist fullkomlega.

Amerkumenn eru enn klemmu me fellibylinn Sandy. Vindhrainn helst vi mrk fellibylsstyrks, en kerfi stkkar og lkist meir og meir hefbundnum lgum. etta er erfi staa fyrir almannavarnir - ekkert er enn vita um hvar kerfi ber niur - ea hvort a lyppast niur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Enn toppar Trausti snilldina - gullkornin fljga og vsindin f vngi!

Nokkrir gullmolar:

1. "Ef vel er a g m sjsumarhita ratuganna tveggja slandi. Ekki munar nema 0.16 stigum - satt best a segja ekki marktkt - s sari er rlti hlrri." Nkvmlega, beint mark. Munurinn flokkast undir su/noise.

2. "S hins vegar grunnhlnunin ltin byrja seinna, t.d. 1890, verur munurinn hlskeiunum meiri - hlindin 1931 til 1940 eru enn venjulegri og sara skeii vantar meira upp a standa undir vntingum." Gengur heilaspuni kolefniskirkjunnar ekki t a a aukning "grurhsalofttegunda af mannavldum" heiminum valdi stigvaxandi hnatthlnun?

3. "En - oga er ungt en- r upplsa okkurharla lti ea ekki neitt umframtina." Segu Trausti, Excel-loftfimleikar kolefniskirkjunnar upplsa okkur einmitt harla lti ea ekki neitt um framtina!

N tri g a trboarnir Svatli og Hski su farnir a skjlfa beinunum vsindalega treiknuum haustkuldanum.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 27.10.2012 kl. 20:01

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

etta eru eal gullmolar a venju hj Trausta og athugasemdir Hilmar alltaf gulls gildi (glpagulls kannski?)

Ef munurinn milli ratuganna a sumarlagi er ekki meiri en etta tti a a a a munurinn a vetrarlagi er eim mun meiri enda munurinn fyrir allt ri eftir sem ur 0,36 landinu. a er ekkert su nema allar stvarnar suist smu tt - sem er mjg lklegt.

Emil Hannes Valgeirsson, 27.10.2012 kl. 22:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 70
 • Sl. slarhring: 437
 • Sl. viku: 1834
 • Fr upphafi: 2349347

Anna

 • Innlit dag: 57
 • Innlit sl. viku: 1649
 • Gestir dag: 57
 • IP-tlur dag: 56

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband