Bloggfrslur mnaarins, oktber 2012

Lymskufullt veurlag

tt ritstjri hungurdiska fylgist allvel me veri er hann ekki me smsj gangi - hefur hvorkirek n tma til samfelldrar spiju. Hann reynir a lta veur ekki koma sr opna skjldu - en ekki tekst a alltaf. annig var dag (fstudaginn 19. oktber). Eki var bjrtu veri a morgni vinnu - gengi milli hsa um hdegisbil og horft merkilegan lgskjabakka austurlofti. Huga var a heimfer um hlfsexleyti - og var komin ltilshttar sld. Ekki fkk ritstjrinn fyrir hjarta - en samt - rtt var a athuga standi stinu og blnum. ar var aeins ltilshttar raki - alveg meinlaus.

En hversvegna var rtt a athuga stand bls og vega? J, v ettaer reyndar alveg dmigert hlkuveur og srlega varasamt a hausti, n, eftir nr alveg hlkulausa t hfuborgarsvinu.

rkomusk gerast varla merkilegri en au sem gengu yfir sdegis og kvld - en ngjasamt til ess ahttuleg hlka getur myndast. Ekki er rm ea sta til a rekja rkomuatbur dagsins smatrium - enda arf til ess anna hvort yfirlegu ea giskanir. rkoman var svo smger a hugsanlegt er a hn hafi lifa alla sna fi sem vatnsdropar - rtt fyrir frost flkaskjunum. Flkask eru rtt fyrir allt r vatnsdropum.Lklegra er a skristallar hafi fari a myndast eim, falli tt til jarar, brna, og ori a sld.

Ritstjrinn var kominn t af svinu egar frttaumgetin hlka myndaist og veit v ekki nkvmlega hvenr og hvernig hn myndaist.

En ltum ekki sldarveur frostlausu a vetri plata okkur til a halda a hlkulaust s - vi eigum einmitt a gera r fyrir hinugagnsta.Reiknum frekar me hlku ferum okkar - a tti a vera meinlaust a hafa rangt fyrir sr ann veginn.


Veturinn tekur sr stu

N er rtt einu sinni a koma vetur og hltur a fara a klna fyrir alvru norurslum. Enda ber norurhvelskort dagsins a me sr og rtt a fara a fylgjast me atburum. Hr a nean vera snd tv kort sem fstum lesendum hungurdiska ttu a vera orin kunnugleg. En njum lesendum og lausum er bent fyrri frslu um essi efni. ar er einkum a telja pistil sem birtist fyrst 7. oktber 2010 en ar m finna vihengi sem hollt er a lesa. Eitt fyrsta korti essum stl birtist aftur mti 13. mars essu ri (2012) og ar m finna skringar litum og lnum kortanna hr a nean.

w-blogg191012a

etta er sp everpureiknimistvarinnar fyrir hdegi morgun, fstudaginn 19. oktber. Svartar lnur sna h 500 hPa-flatarins dekametrum. ar sem r eru ttar er hvasst hloftunum. A vanda m sj flmargar lgir en lti er um hir. er ein rtt noran vi sland (ekki merkt me H). essi h sr um a hga og bjarta veur sem rkir landinu essa dagana.

Litirnir tkna ykktina (fjarlgina milli 1000 hPa og 500 hPa-flatanna). Hn snir mealhita neri hluta verahvolfs. v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Mrkin milli gulu og grnu litanna eru sett vi 546 dekametra (5460 metra). ar eru grfum drttum mrk sumar- og vetrar. Grnu litirnir eru rrog erskipt um lit vi hverja 6 dekametra. sland er vel inni grna svinu. A sumarlagi frir veurlag af essu tagi okkur slrka en svala daga - slin sr um a halda sdegishitanum bsna hum. En n er v ekki a heilsa - lti gagn a vera af slinni sem lkkar fluga lofti. Frost er v inn til landsins og bsna hart um ntur.

En hva er a gerast? Sberumegin vi norurskauti er flugur kuldapollur. Sem stendur er hann nokku hringlaga sem ir a hann hreyfist ekki miki. Ef hltt loft formi harhryggja skir a honum getur hann aflagast og fer a verpa eggjum sem geta skotist msar ttir. a einmitt a gerast sunnudag-mnudag. Yfir Baffinslandi er mun minna kerfi sem hreyfist austur.

mnudaginn (korti a nean) hefur a stugga burthinni vi sland.

w-blogg191012b

ttast bi jafnhar- og jafnykktarlnur noran vi land. ttist jafnharlnurnar jafnmiki og jafnharlnurnar vegast r og vindur nr ekki til jarar. ttist jafnharlnurnar meira heldur en jafnykktarlnurnar gerir vestantt hr landi, en ef jafnharlnurnar ttast meir snst vindur nestu lgum vi og verur austan- ea noraustanstur.

bla blettinum yfir Grnlandi noraustanveru er ykktin ekki nema 5040 metrar og hn er nean vi 5100 metra stru svi. egarykktin fer niur fyrir 5100 metra hr landi er htt a segja a vetur s skollinn . Vonandi sleppum vi enn um sinn. tt spennandi veri a sj etta lgardrag fara hj fellst aalgnin kuldanum vi norurskauti - en ar hefur kuldapollurinn aflagast og er orinn a langri pulsu sem er a skiptast tvennt. ar m fyrsta skipti essu hausti sj fjlubla litinn - ykktina 4940 metra ea near. Vetur konungur mtir svi gjri i svo vel.

N er etta bara sp - og vel m vera a fjlubli liturinn bi enn me a sna sig raunheimi. Undanfarna daga hafa spr veri miklu hringli me varpi og hvar eggi lendir. egar etta er skrifa eigum vi a sleppa naumlega - en Noregur og ngrenni vera fyrir hndinni kldu.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 96
 • Sl. slarhring: 273
 • Sl. viku: 2338
 • Fr upphafi: 2348565

Anna

 • Innlit dag: 87
 • Innlit sl. viku: 2050
 • Gestir dag: 81
 • IP-tlur dag: 81

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband