Bloggfrslur mnaarins, ma 2011

Hver er okusamasti dagur rsins landinu?

Vi essu er auvita ekkert alveg kvei rtt svar - en ltum samt mefylgjandi mynd.

w-thoka300511

Hr sjum vi rstasveiflu okuathugana. Ekki tla g a tilgreina talningareininguna (lrtti sinn) en a er annig a v hrri sem talan er v algengari er okan. Lrtti sinn snir mnui rsins eitt og hlft r, merkt er vi ann 15. hvers mnaar.

Greinilega m sj a okur eru miklu algengari a sumarlagi heldur en vetrum, 8 til 9 sinnum algengari. Bla lnan snir etta, en s raua er tilraun til tjfnunar tilviljanakenndu sui fr degi til dags. okutnin vex hrum skrefum ma og jn, nr hmarki jl en san dregur sngglega r tninni eftir mijan gst. Lgmarki er desember og janar.

myndinni er 6. jl s dagur sem sndi mesta okutni tmabilinu sem hr er lagt undir, og 1. jl litlu lgri. Suur- og Vesturlandi er dagurinn 5. jl, 6. jl noranlands, en 1. gst Austurlandi. Ltilshttar munur er rstasveiflu okutni Norur- og Austurlandi annig a ma er okan tiltlulega algengari noranlands, en Austurland vinnur san heldur egar kemur fram sumari.

okuminnsti dagur rsins er eftir essu tali 19. desember - fleiri dagar eru mtaum svipa leyti, enda mis konar illviri tekin fram yfir oku eim rstma.

rstasveifla essi er fullkomlega raunveruleg, en hmarks- og lgmarksdagarnir auvita ekki. Vikan 1. til 7. jl er hst allra sjdagaraa, varla marktkt hrri heldur en arar vikur jlmnaar.

Tvennt veldur v a okutnin hegar sr ennan veg. (i) okutni nr hmarki ann stutta tma rs egar mealsjvarhiti er lgri heldur en lofthitinn, sjr klir loft og raki ttist nst honum. (ii) Vindur eyir grunnum hitahvrfum, au f v mestan fri eim tma rs sem mealvindhrai er lgstur. .e. jl og fyrri helming gstmnaar.


Fein or um skyggni ( tilefni af skumistri)

Enn lttir ekki vel til annig a sjist hvort himininn ea slin hafa lti sj vi eldgosi Grmsvtnum. Lkur a vi sjum eitthva spennandi minnka me hverjum deginum eftir v semgosefnin dreifast meira ea falla til jarar me rkomu. En hr koma nokkur or um skyggni.

a er ekki alltaf augljst hva tt er vi me upplsingum um skyggni veurst, srstaklega nttmyrkri. Mrgum kemur vart a skyggni s tali „gtt” ar sem umferarhapp hefur tt sr sta niamyrkri og bleytu egar menn af elilegum stum kunna varla ftum snum forr. Mlvenju og veurlsingu getur hr greint a. Veurathuganaskyggni alltaf vi lrtt skyggni, skyggni sem er takmarka af veurfyrirbrigum, en ekki nttmyrkri, skuggum ea standi yfirbors jarar. nttmyrkri er auveldast a meta skyggni eftir v hversu vel sst til fjarlgra ljsa, en ar sem engin slk eru til staar er mia vi tlnur landslagi ea stundum v hvort stjrnur ea tungl sjst nearlega himni ea ekki.

a sem takmarkar skyggni sem skilgreint er ennan htt getur veri rkoma af msu tagi, skafrenningur, ryk, raki, mengun ea oka. Hgt er a mla skyggni me nkvmum mlitkjum. Nfn smum gnum eru enn nokku reiki slensku. g nota gjarnan ori ar yfir smar agnir lofti. Ari skiptist san ryk og agna. Ryk vita allir hva er en agni er samsafn rsmrra dropa sem innhalda auk vatns uppleyst slt ea fljtandi efni af msu tagi. En ekki er vst a allir su sammla um essa notkun oranna.

Skerpa tlna fjarska rst af v hversu vel forgrunnur greinist fr bakgrunni. Ltum skringarmynd.

w-blogg300511

Myndin er fengin r prilegri kennslubk eftir Daniel J. Jacob (sjhr a nean) ogsnir auga (lengst til hgri) nema dreif af slargeislum sem hafa endurkastast msa vegu. myndinni er grmerktur hlutur sem auga er a reyna a sj, hlutinn ber bakgrunn lengst til vinstri myndinni.

Agni og ryk (t.d. aska) valda v a skyggni er verra en vri n hans.Slargeislar lsa upp bakgrunn, hlut og agnir sem ber milli hans og augans. Skyggni rst af eim mun sem er geislahneppi 3 (fr bakgrunninum) og hneppi 2 (fr hlutnum). Dreif fr ari framan hlutar inn sjnlnu (1) og dreif ljss fr hlut t r sjnlnu (4) draga rskyggninu til hlutarins.

Bkin sem myndin er r er tlu byrjendum hsklanmi. g mli me henni:

Jacob, Daniel J., Introduction to Atmospheric Chemistry, Princeton University Press, 1999, 266 s.


Liti yfir norurhvel (engin lei a htta)

Vi ltum enn standi norurhveli, etta sinn sp reiknimistvar evrpuveurstofa um stuna 500 hPa-fletinum hdegi mnudag. rekmiklir lesendur hungurdiska ttu a kannast vi korti.

w-blogg290511

Lnurnar (rauar og blar) sna h flatarins yfir jr dekametrum. ykka, raua lnan snir 5460 metrajafnharlnuna, grflega (mjg grflega) m segja a sumari s sunnan vi hana - vori noran vi. Hin raua lnan er sett vi 5820 metra h. ar eru hitabylgjur og hlindi, reyndar snd frekar en gefin en vi fjllum sar um a ef hn kemur nlgt okkur sumar. ar sem lnur eru mjg ttar er hvasst hloftunum, ar yfir bylgjast heimskautarstin kringum norurhvel.

mnudaginn (30.ma) verum vi langt inni kalda loftinu - a vsu ekki beinlnis kuldapolli en samt ti kuldanum. egar vi litum etta kort sast var mikil h norur af Alaska, hn er n mun minni en ur en hefur byggt br yfir til Sberu. tlit er fyrir a kuldapollurinn flugi nrri norurplnum lti okkur frii - alla vega bili.

Von okkar um hlrra veur byggist lgabylgjunum sem fylgja heimskautarstinni. r eru, eins og g hef ur lst, jarturnar sem ryja hlja loftinu undan sr og leitast vi a byggja upp harhryggi me hlrra lofti.

En hvar gerist a nst? Sumaryrstum bum Norur- og Austurlandsngir a jartunnitakist a sveifla rstinni norur til slands, kemur ar sumarhltt loft vestan- ea suvestanttinni, en vi hr Suurlandi sitjum bleytu og hlfgerum hrslaga. Fleiri landshlutar myndu hins vegar njtaessef jartum tkist a byggja upp fyrirstuhsem klyfirstina.Lengri spr eru afar ljsar um etta og breytingar detta t og inn eftir v sem njar sprberast.En leiin liggur til sumars v slin sr til ess a 5460 metra hringurinn rengist me hverjum degi.


okuraus (r frabrekkunni)

g nota fyrirspurn orkels Gubrandssonar fr v gr til sem stu til a varpa fram nokkrum stareyndum um oku. Hr hungurdiskum var ltillega fjalla um oku pistli nvember sastlinumog geta eir sem nenna rifja hann upp. En ltum fyrst skilgreiningu okunnar veurskeytum. Veurathugunarmnnum er ekki tla hverju sinni a senda nema eitt af hundra veurorum sem eir hafa r a velja. Margt hefur forgang okuna.

oku m aeins nefna veurathugunum s skyggni er minna en 1 km ea hafi veri a undangengna klukkustund. S skyggnimeira verur veri a heita anna, langoftast okuma ea mistur. rkoma, skafrenningur ea moldrok hafaforgang okuna veurskeytum. Skyggni er oft minna en 1 km sldar- og suddaveri, slyddu ea snjkomu en sjaldan hr landi rigningu einvrungu. Mikil rigning getur dregi verulega r skyggni.

Oft m me rttu segja a oka s sk sem liggur jrinni, en smmunasamir gera mun . Hn er sveimur rsmrra, nr snilegra vatnsdropa sem eru aeins 10 til 20 mkrmetrar verml. okudroparnir eru miklu minni en regndropar (sj mynd nlegum pistli).

Oftast nr er vatni dropunum ekki alveg hreint. a hefur st enn minni ryksgnum ea agna og inniheldur v anna hvort rykagnir ea uppleyst slt (t.d. natrumklri ea einhver slft). Mjg erfitt getur veri a greina milli oku af essu tagi og mjg ttrar mengunar ea rykmisturs s skyggni undir 1 km.Besta greiningin a degi til er litarmunur, rykmistri er brnt,mengunin grnleit, gulleit ea brn, en venjuleg oka gr.

rykmistur s mjg algengt hr landi fer skyggni v sjaldan niur fyrir 1 km nema a um moldrok s a ra (n - ea miki skufall). Efnisagnir moldroki ea sandbyl eru miklu, miklu strri en en v rykmistri sem rugla m saman vi oku. okukennt mengunarmistur s v miur ori algengtaftur Reykjavk fer skyggni v varla niur fyrir 1 km nema a verulegt vatn fylgi og ar me teljist a fremur til venjulegrar oku en mengunar.

Skyggni oku fer mjg eftir vatnsmagni og vi algengustu dropastr er vatnsmagn um 0,2 g/m3 rmmetra s skyggni 100 m. etta vatnsmagn er nokkru minna en au 0,5 g/m3 sem tali er a urfi til rkomumyndunar.

Uppstreymi (lrttur vindur) er mjg ltill oku, aeins um 0,01m/s a mealtali. Ef okan er 50 m ykk tekur a vatnsdropa um 5000 sekndur (meir en klukkustund) a lyftast upp gegn um hana. etta takmarkar mjg mguleika hennar til rkomumyndunar. Hitafallandi (hitabreyting me h) okunni er votinnrnn, rmlega 0,5C/100m og mia vi urnefnt uppstreymi er klnunin v0,2C klukkustund. Langbylgjutgeislun fr efra bori okunnar klir hins vegar oft um 1 til 4C klukkustund, geislunarferli eru v mjg randi um lf og run oku. **

oku er gjarnan skipt tegundir eftir myndunarferli og er algengast a tilfrir su rr til fimm myndunarflokkar: a eru (i) astreymisoka, (ii)tgeislunaroka, (iii) blndunaroka, (iv) lyftingaroka, (v) sreykur.

Allar gerir eru algengar hr landi. Astreymisoka er algengari yfir sj en landi [Hnafli og Austfirir] og sreykur myndast eingngu yfir sj ea vatni. tgeislunarokan [t.d. dalala] myndast langoftast yfir landi, lyftingaroka myndastyfir landi (ea eyjum).Oft koma fleiri en eitt ferli vi sgu hverju sinni egar oka myndast og getur veri bsna sni a greina hana til ttar annig a allir su sttir.

** : essi mlsgrein fyrst og fremst vi um tgeislunaroku - vindur blandar astreymis- og lyftingarokum og rur miklu um ger eirra hverju sinni.


Miki kuldakast sustu daga?

J, eiginlega er a miki. En a arf talsveran uppgrft til a gera v skil tlfrilega og a er ekki ori ngu langt ea merkilegt til ess a g leggi vinnu mig. Ef a endist viku vibt er aldrei a vita hva g geri. Mesti broddurinn virist r kastinu, en samt er ekki sp afgerandi hlnun nstu vikuna. ykktin erfitt me a komast upp r bilinu milli 5280 og 5340 metra. Ekki mjg upprvandi a.

g nota gjarnan langa hitamlingar Stykkishlms til a meta kuldakst og hitabylgjur sem standa aeins nokkra daga ea dyljastvi a leggjast me reglulegum htti mnaamt annig a hefbundin mnaamealtl duga ekki. g held srstaklega upp morgunhitann til essara nota. stan er s a hitinn kl. 9 er nlgt v a vera dmigerur fyrir standloftsins almenntyfir landinu hverjum tma. Upplsinga um srlega kaldar ntur ea srlega hl sdegi verum vi a leita a annars staar heldur en Stykkishlmi.

Morgunhitarin Stykkishlmi nr allt aftur til 1846. Vi berum hita nlandi mamnaar saman vi mealtal allra ranna.

w-sth_09-mai2011

Lrtti sinn snir hitann, s lrtti daga mamnaar. Bla lnan snir hitann ma 2011, myndin er ger ann 26. og nr lnan v ekki lengra. Mikil umskiptiuru ann 19. til 20. og kalt hefur veri san. Raua lnan snir mealhita allra annarra ra, 165 a tlu.

Ef vi n berum etta kuldakast, 19. til 26. ma saman vi fyrri r kemur ljs a 2011 er 19. sti hvakulda snertir- mealhiti 3,3 stig. Kaldast var 0,9 stig sama tma ri 1860.Allur listinn er vihenginu. ar m sj - og vekur athygli a ri 2006 er 7. sti me mealhitann 2,3 stig. Skammt undan eru bi 2005 og 2007. Kuldakst hafa veri einkennilega algeng nkvmlega essum tma rs nhafinni ld.

rvalsdagar essir voru hljastir 1946, mealmorgunhiti var 10,6 stig, trlegt egar horft er myndina a ofan. Kuldakasti a vori byrjai .31. ma og st til 12. jn. Kaldasta 8-daga rin var fr 2. til 9. jn, mealhiti var aeins 3,7 stig. a erkaldara en var n - mia vi mealtal. Mikil leiindi a lenda slku.

Reyndar var a annig 1946 a mavikan hlja var hlrri heldur en mealhiti jn til gst. a hefur aeins gerst tvisvar fr 1846. Auk 1946 var a 1907. Menn geta reikna ennan mun me v a nota tlurnar vihenginu. ar m sj mealhita jn til gstmnaar Stykkishlmi srstkum dlki.

Velta m vngum yfir v hvort lkindasamband s milli hita eirrar viku mamnaar sem vi hfum beint augum a annars vegar og sumarhitans hins vegar. Taki menn vihengistfluna inn tflureikni m sj mynd (og reikna) a sambandi er mrkum ess a vera marktkt einhverjum skilningi. Afallslna snir a sumur eru vi lklegri til a vera hl s mavikan a heldur en s hn kld. Lklegra er a kld vika komi kldu ri heldur en hlju - en fyrir alla muni taki ekki mark spdmum af essu tagi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Um vindhraamet 24. ma (fri kasta til nrdanna)

N eru liin 15 til 17 r san fari var a mla vindhraa fjlda sjlfvirkra stva. Vindttir rast mjg af landslagi og stahttum hverjum sta annig a g hugmynd fst um tni eirra eftir a athuga hefur veri 1 til 2 r. Mla arf nokkur rtil vibtar ess a hgt s a taka saman upplsingar um tni mismunandi vindhraa annig a vit s . tlanir um hmarksvindhraa urfa hins vegar lengri athugunarrair, helst ekki minna en 7 r - og helst sem flest. Sjaldgf veur eru sjaldgf.

Vindhraagagnasafn Veurstofunnar blgnar t me hverju rinu og n fer a vera lagi a lta au met ess tma sem athuganirnar taka til. vihenginu er listi me hsta 10-mntna mealvindhraa og mestu vindhviu allra sjlfvirkra stva ma. arna m lka finna upplsingarum stvar sem eru njar - en er engin st listanna minna en rsgmul. En ekki ber a taka mark stvum sem mlt hafa minna en 3 til 4 r, met eirra hrynja umvrpum illvirum eins og eim sem hafa gengi yfir landi nlandi mamnui. sta er a taka fram a villur geta leynst listanum.

Smuleiis er sta til a benda a hr eru hinar hefbundnu sjlfvirku stvar og stvar Vegagerarinnar einni hrgu. Vegagerarstvarnar eru flestar ( ekki allar) um 6 metra h fr jru, en eru sneggri a bregast vi vindhvium heldur en arar stvar. Venjulega er mia vi 10 metra h egar vindhrai er mldur. Strangt teki eru v stvagerirnar ekki alveg samanburarhfar. Fleira gerir mlingar vissar en er ekki raki hr.

Ltum n hstu gildin listans - fyrst 10-mntna mealvindhraa, munum a hann nr aeins til mamnaar:

byrjar nr til metr metdagurmet(m/s)nafn
199620102001741,2Sklafell
2004201020071735,4Strhfi sjlfvirk st
1994201020091134,5Sandbir
1998200220013132,1Aubjargarstaabrekka
2000201020013131,3Vatnsskar eystra
199420102004631,1Gagnheii
1997201020013130,2Bjarnarey
2003201020091330,2Hveravellir sjlfvirk st
1996201019981330,2Frrheii
199920102004230,1Papey

Vi sjum a etta eru allt stair sem ekktir eru fyrir mikil hvassviri. Sklafell og Gagnheii eru fjallstindum, Strhfi er talsvert hrri en umhverfi og Bjarnarey og Papey eru lka ti fyrir strndinni. Sandbir eru berangri hlendinu og einnig er lti skjl a hafa veurstvarhinni Hveravllum. Frrheii og Vatnsskar eystra eru skr milli hrri fjalla. Svo er arna Aubjargarstaabrekka Tjrnesi - mikill illvirastaur egar svo ber undir.

Tu hstu hviustairnir eru:

byrjarnr tilmetrmetdagurmet(m/s)nafn
1996201019981353,4Sklafell
200020102006251,7Lmagnpur
1996201020013148,3Oddsskar
1999201020062348,2Kjalarnes
1996201020011546,8Seyisfjrur
199820102006346,0Steinar
200020102009845,3Hraunsmli
200020052000744,6Kolgrafafjrur
199420102000344,1verfjall
200020102009144,1Vatnsskar eystra

Hr er rvali anna. Sklafell er arna enn toppnum og verfjall vestra og Oddsskar eru fjallastvar sem btast listann. San eru nokkrir stair lglendi. Lmagnpur ar hstur. ar hafa vindhraamlingar stundum tt vafasamarvegna meintra rafmagnstruflana en hrtrum vi essari mlingu. Kjalarnes (vi Ma) er auvita frgur hviustaur og hinir stairnir einnig. arna er lka Seyisfjrur, en sjlfvirka stin ar er reyndar ekki inni bnum heldurstendur hn eina90 metra yfir sj t me firinum - tti eiginlega a heita anna.

En kemur n a tilefni pistilsins, verinu 23. til 24. ma. var hvasst va, fjrum stvum a hvassasta rinu, s mia vi 10-mntna mealvindhraa:

rmndagurklstttfxfgnafn
2011524934130,436,7Hfn Hornafiri sjlfvirk st
20115241333625,732,3Seyisfjrur*
2011524325635,960,5Hamarsfjrur*
2011519228122,835,3Krksfjrur*

Hr m sj r, mnu, dag og klukkustund. San koma vindttin grum (rttvsandi), mesti 10-mntna mealvindhrai, mesta vindhvia og a lokum nafn stvarinnar. Stjarna eftir nafninu tknar a meiri hvia hefur mlst stinni fyrr rinu.

N mamet voru sett 30 stvum sem athuga hafa i 5 r ea meira auk fjlmargra meta stvum sem mlt hafa styttri tma - taflan vihenginu er sums egar orin relt. Ekki bti g r v fyrr en fyrsta lagi eftir a mnuinum er loki (v hver veit hva gerist sustu 6 dagana - eftir allan ennan skt).

En methviulistinn hr fyrir ofan er lka reltur. v vindhvian Hamarsfiri listanum hr a ofan, 60,5 m/s, sl methviuna Sklafelli (53,5 m/s) svo um munai. a met hafi stai san 1998. Svo virist sem vi verum a tra essu v venju hvasst var fjlmrgum stvum sunnan- og suaustanlands. Nest vihenginu m sj rjmann fleyttan ofan af v - ar er listi um hvssustu vinda ann 23. og 24. ma.

Athugasemd vegna gossins.

N er lag a fylgjast vel me lit himins og slar egar fri gefst. Talsver ma er lofti. Hn gerir himininn hvtari heldur en hann a sr a vera - standi n (a kvldi 25. ma) er ekkert venjulegt - himinninn er rtt fyrir allt blr hvirfilpunkti. Aska heihvolfi sst best vi slsetur heiskru veri, man neri lgum er fullmikil til a hn sjist mean albjart er. Ef til vill er engin aska ar uppi, en gaman er a leita.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Slarhringsrkomumet mamnui

N skal byrja ar sem fr var horfi pistlarinni ur enGrmsvatnagos ruglai hungurdiska rminu. Vi ltum slarhringsrkomumet veurstva ma. Fyrir nokkrum dgum rigndi meira sumstaar austanlands en ur hefur gert ma. Minnst var lklega stu eirrar rigningar pistli fyrir nokkrum dgum. Ger skringarmyndar vlist huga mnum- alla vega hefur mr ekki enn tekist a hrista hana fram r erminni - hvorki vitrnan htt n me sjlfrri skrift. M vera a hn detti t sar.

En aallistinn er vihenginu. ar m finna fjra lista, nrdum til heilsubtar. S fyrsti snir mestu slarhringsrkomu ma sjlfvirku stvunum. ar fyrir nean eru mnnuu stvarnar fr 1961 til 2010 (ri 2011 sums ekki me) og san erueldri mlingar, eldri en 1961. Elsta meti er fr v ma 1858 snist mr. Hr a hafa sterklega huga a rkoma hefur aeins veri mldi rf r sumum stvum, jafnvel aeins eitt sumum tilvikum. Varla arf a taka fram a r tlur eru ltt marktkar, auvita getur eitthva sem kalla m metrkomu hafa lent mlingari en lklegra er a ahafi ekki gerst.

Almennt er tali a mla urfi rkomu 20 til 30 r til ess a tak nist lklegri hmarksrkomu stvarinnar.

Nest eru san dgurmet mamnaar, njum metum hefur ekki veri btt vi og nr listinn aeins til 2010. Ein st, Kvsker rfum, ar 13 met af 31. ar mldist mesta slarhringsrkoma landinu maa morgni ess 16. 1973.

Hr eru hstu slarhringsgildin - millimetrum:

rmnrkst
197316147,0Kvsker
200911136,0Grundarfjrur
198622135,0Siglufjrur
199811130,2Blfjll, rkomust
198920122,2Kvsker
19938118,2Grundarfjrur
19829110,0Kvsker
200911107,2lkelduhls
194225106,5Hlar Hornafiri
194425106,1Hlar Hornafiri
19787105,8Snbli
200912104,2Nesjavellir
19901103,2Nesjavellir
19901100,0Andaklsrvirkjun

Dagsetningin vi mamnu. Stvarnar Blfjllum og vi lkelduhls eru sjlfvirkar. Talan fr 2009 Grundarfiri vi sjlfvirku stina ar, en s fr 1993 vi mannaa st sem ar var um nokkurra ra skei. Sjlfvirk st var nlega sett upp Kvskerjum, en hn hefur aeins mlt tvo mamnui og hefur ekki enn hitt mikla rkomu eim tma rs.

Ein skyggileg tilviljun er listanum hr a ofan, tlurnar fr Hlum Hornafiri eru nrri v eins, bar mldar sama madag, en sitthvort ri, 1942 og 1944. etta er svo trleg tilviljun a hn getur varla veri rtt - en essi gildi standa bi Verttunni - og rkomutflu sem var tlvuskr h henni fyrir nokkrum rum. En g hef ekki flett upp essum dgum frumggnunum. Vi skulum v tra essu ar til anna kemur ljs.

Hvar a stasetja lkelduhls? Segir maur vi Hengil ea ofan Hverageris - ea hva?


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

verraveur dag (23. ma)

verraveur var landinu dag, hvss norantt me slyddu og snjkomu Norur- og Austurlandi og skubyl um hluta Suausturlands. Einnig var leiindaveur Vesturlandi. Um minturbil mtti sj venjulegt samspilljss og skuggalegra skja himni yfir hfuborginni. Miki kf var norurundan og erfitt a greina hva af v voru ljadrg og hva aska.

Hrarkast af essuafli er auvita ekki algengt seint ma, tt ekki urfi a leita mrg r aftur tmann til a finna mta. gveit a algengustu kstin essum tma koma egar snrp lgardrg koma suaustur yfir Grnland en astur eins og r sem vi n bum vi eru sjaldsari. Meir um r hr a nean.

Hva sem m um hrarveri segja er skubylurinn Suausturlandi mun venjulegri. Hvassviri eru samt ekki algeng ar um slir ma - vi skyndileit fann g strax fein dmi. Kirkjubjarklaustri var langoftast allgott skyggni essum verum og rkoma engin. rfum tilvikum var geti um sandfok og a skyggni vri ltillega takmarka af eim skum - en ekkert vi standi dag - mjg langtfr v.

En ltum fljtheitum stuna - fyrst gervihnattamynd af vef Veurstofunnar (seviri 23.5. 2011 kl. 23).

w-blogg240511a

Hr m sj rjr lgir. S sem er milli Skotlands og Noregs olli ofsaveri eim slum dag, tugsundir heimila Skotlandi uru rafmagnslaus um hr og tr brotnuu og k tk af hsum. nnur lg er uppsiglingu langt suvestur hafi. Hn einnig a fara austur. tt hn lti mjg efnilega t er hn tengd ungskreiri bylgju hloftunum og fer me henni til Bretlandseyja. Vel m vera a miki rigni ar r henni og sar einnig var Evrpu.

Lgin okkar dag er fyrir austan land og hreyfist n til suurs. Hn er n vonandi a komast framhj landinu - alla vega stgur n loftvog austanlands eftir a hafa falli talsvert dag. Til morguns sameinast hn Skotlandslginni - ea r fara a ganga kringum hvor ara jafnframt v sem allt kerfi fer til norausturs. Hr lgir v miki til morguns - misjafnt hvenr veri gengur niur.

En vi skulum lka lta ykktarkort okkur til gamans. a er fengi af brunni Veurstofunnar og gildir kl. 9 a morgni rijudagsins 24. ma.

w-blogg240511b

Heildregnu lnurnar tkna ykktina dekametrum. ykktin er mlikvari mealhita neri hluta verahvolfs og er v meiri eftir v sem hlrra er. Litafletirnir sna hita 850 hPa-fletinum en hann er nrri 1300 metra h yfir sj. Bi ykkt og hiti 850 eru venjulg. Hringrs lgarinnar austan vi land (og fleira) hefur n ltillega hlrra loft. Hsta gildi yfir landinu er 5320 metrar, en vestan vi land er um 10 stigum kaldara loft, innsta jafnykktarlnan er 5220 metrar.

Sjrinn hitar kalda lofti baki brotnu en jafnframt hreyfist a til norausturs og mun hr lti hlna fyrr en a er komi noraustur fyrir land fimmtudag. Dagurinn morgun mun njta ess a vind lgir og slin fr a hita landi annig a mun hlrra verur vonandi yfir mijan daginn heldur en var dag. Mija kuldapollsins fer yfir landi afarantt mivikudags, um morguninn gera sumar spr n r fyrir rkomu syst landinu - rigningu, slyddu ea snj - allt eftir v hversu rkoman verur mikil, hva klukkan erog hvort vindur stendur af sj ea landi mean henni stendur.

Ltum lka spkort fyrir morgundaginn sem nr yfir miklu strra svi. etta kort er fengi fr evrpsku reiknimistinni sem hungurdiskar vitna oft til og snir h 500 hPa-flatarins stru svi norurhveli. Ekki m rugla saman ykktinni og h 500 hPa flatarins, oftast er misgengi milli legu ykktar- og harflata, tt eir fylgist a strum drttum.

w-blogg240511c

Raua lnan snir 5460 metra jafnharlnuna - vi viljum helst vera sunnan hennar essum rstma, arar jafnharlnur eru teiknaar me blum lit (nema 5820 metra lnan alveg syst kortinu). Hr sjum vi hloftalgina austan vi land. Einnig m sj lgina suur hafi og minnst var an. Hn hefur nr loka sig af fr kerfunum norar, en hn tir harhrygg upp undan sr rtt eins og jarta sem n hefur gu taki jarveginum (og frir sjlfa sig nrri kaf leiinni). Harhryggurinn er merktur me grnu. Hann blir vonandi rkomu ar sem hann fer hratt yfir og raua lnan nlgast tmabundi.

Vi sum svona korti fyrir nokkrum dgum a mikil h yfir N-shafinu vestanveru rstir kalda loftinu langt suur bginn vi N-Atlantshaf og gerir a enn. Mean etta stand varir verur erfitt a koma hljum hum til slands. Upprennandi harhryggir sem jartur r vestri skafa upp n ekki a kljfa kalda lofti sem n afmarkast af svinu innan rauu, breiu lnunnar. Sar vikunni eiga lgardrg r vestri a koma lnunni til slands, en aeins andartak - og varla.


Mjg almenn or um gosmekki

J, gosi veldur fram smhiksta bloggsu hungurdiska. Koma verur a feinum hugleiingum tengdum tbreislu gosefna. Stjrnufrivefurinn er me frleik um gosmekki sem hugasamir ttu a endilega lesa. San bendi g pistil sem ritaur var fyrra vef Veurstofunnar um lrtta tbreislu sku. Hann var reyndar skrifaur me Eyjafjallajkulsgosi huga og a var ekki einsflugt og Grmsvatnagosi n. En ar m samt finna almennan frleik sem tti a gagnast einhverjum ef gosi stendur nokkra daga og minnkar jafnframt.

En hr er mynd sem vi flugan gosmkk eins og ann sem braust upp heihvolfi fyrsta degi Grmsvatnagossins.

w-blogg230511

myndinni er gosmkkur sem arf a brjtast upp gegnum tvr hindranir. Annar vegar hitahvrf sem oftast m finna vi efra bor jaarlagsins svokallaa, upphaf Grmsvatnagossins tk varla eftir eim. Verahvrfin eru hins vegar erfiari biti. Raua, mja lnan myndinni a tkna hvernig hiti breytist me h. Hafi huga a enginn kvari vi lnuna, heldur eru me henni einungis afmrku svi ar sem hiti mist fellur (lnan hallast til vinstri), stgur (lnan hallast til hgri) ea helst breyttur (lnan lrtt).

jaarlaginu fellur hiti venjulega um 0,5 til 1,0 stig hverja 100 metra hkkun, ar ofan koma hitahvrf - hiti stgur ltillega me h. ar ofan vi fellur hiti aftur um 0,5 til 0,8 stig 100 metra hkkun. Ofan verahvarfa fellur hiti ekki neitt og au leggjast me ofurunga uppstreymi. Vi getum fjalla betur um eli verahvarfanna sar, en auvelt er a hugsa sr au sem einskonar gmmmottu sem liggur yfir verahvolfinu. Sprengingarnar stru gosinu eru eins og hnefi sem rekinn er upp undir mottuna, krafturinn hnefanum lyftir henni upp, en ar sem hn er r gmmi er alveg sama hversu miki hn er lamin, hn leggst jafnharan fyrri stu. egar sprengingar minnka, n r ekki lengur a hreyfa vi verahvrfunum.

Gjarnan er sagt a flugt uppstreymi yfirskjti egar a fer lengra heldur en elileg jafnvgistaa ess er.

fyrstu myndum af gosinu (kvldi 21. ma) mtti vel sj loft ryjast a verahvrfunum og str hringur myndaist nean vi au - v var lkt vi sveppsk kjarnorkusprengingar. Miki af gosefnum sem kemst upp a verahvrfunum fer v ekki upp heihvolfi heldur ryst a til hlianna. nera bori sksins m sj jgurmyndanir, rtt eins og miklum rumuverum ea strum eldsvoum ar sem ak hindrar uppstreymi reyks og hann leitar til hliar fr eldstlpanum.

Su lgri hitahvrfin flug geta jgursk einnig myndast ar. dag (22. ma) hittist annig a megni af verahvolfinu var tiltlulega stugt og aska hefur v breist t mjg flkinn htt. Ekki er vilit a gera grein fyrir v hr.

kringum gosmekki myndast oft mjg mjk sk, jafnvel linsur sem skera sig tliti mjg fr lgunni gosmekkinum sjlfum.

g bendi aftur frleikspistil fyrra rs um lrtta tbreislu gosefna. Meiri frleik um gosmekki m ar einnig finna s vel leita.


Gosmkkur braust gan spl upp heihvolfi

a kom mr satt best a segja vart a gosmkkur r Grmsvtnum skyldi n svo htt sem raun ber vitni. Miki arf til a sprengja lei upp heihvolfi. g held a Eyjafjallajkli hafi varla tekist a. tli a teljist ekki lklegt a slkt stand vari lengi. En egar etta er skrifa (upp r mintti afarantt 22. ma) snir ratsj Veurstofunnar mkk upp um 15 km h. Algengast er a gosmekkir fletjist t vi verahvrf. Trlega hafa a veri au sem sust fallegum myndum sem teknar voru kvld sem str kragi utan um mkkinn.

Ratsjrmyndin er fengin af brunni Veurstofunnar og snir mestu h endurvarps sem ratsjin nemur hverjum sta. Hr tti a hafa huga a ratsjin myndi ekki sj lgan mkk r Grmsvtnum.

w-blogg220511a

Verahvrfin voru kl. 23 um 9 km h yfir Keflavk. Vindur er hvergi mjg hvass ar sem gosmkkurinn fer gegn, enstenduraf msum ttum. Sj m vind verahvolfinu og allra nest heihvolfinu hloftaathuganasu Veurstofunnar. Hloftariti nr upp um 100 hPa-rsting, hdegi dag var s fltur um 16 km h.

nestu 3 km er vindur aallega af noraustri, san tekur vi hgvirissvi, en hann er hgur a vestan ea norvestan 5 km en er suvestlgari vi verahvrfin. Ofar snst vindur til suausturs og a lokum austurs um 24 klmetra h. essum tma rs rkja austanttir heihvolfinu ofan vi 18 til 20 klmetra og eru algengar near. Vi verahvrfin rkir vestantt llum tmum rs tt fr v geti brugi feina daga senn.

Fn gosefni hafav borist msar ttir n upphafi goss og arf g lkn til a sp framhaldandi dreifingu eirra - og auvita upplsingar um h og eli gosmakkarins hverjum tma. Ekki ltt verk a. g veit a von hefur veri msum tkjabnai til landsins til a fylgjast betur me gosum en gert hefur veri til essa - en g veit ekki hvernig au ml standa.

Hungurdiskar fjalla ekki um eldvirkni og stunda ar a auki ekki heldur skufallsspr. En eir sem slku sinna munu hafa ng a gera nstu daga.Vonandi mun gosi ekki valda miklum vandrum tt a virist heldur flugra heldur en sustu Grmsvatnagos. S gmlum blum flett m sj a gos Vatnajkli hafa oft sst fr Reykjavk og eldingar eim tengdar.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband