Um vindhraamet 24. ma (fri kasta til nrdanna)

N eru liin 15 til 17 r san fari var a mla vindhraa fjlda sjlfvirkra stva. Vindttir rast mjg af landslagi og stahttum hverjum sta annig a g hugmynd fst um tni eirra eftir a athuga hefur veri 1 til 2 r. Mla arf nokkur rtil vibtar ess a hgt s a taka saman upplsingar um tni mismunandi vindhraa annig a vit s . tlanir um hmarksvindhraa urfa hins vegar lengri athugunarrair, helst ekki minna en 7 r - og helst sem flest. Sjaldgf veur eru sjaldgf.

Vindhraagagnasafn Veurstofunnar blgnar t me hverju rinu og n fer a vera lagi a lta au met ess tma sem athuganirnar taka til. vihenginu er listi me hsta 10-mntna mealvindhraa og mestu vindhviu allra sjlfvirkra stva ma. arna m lka finna upplsingarum stvar sem eru njar - en er engin st listanna minna en rsgmul. En ekki ber a taka mark stvum sem mlt hafa minna en 3 til 4 r, met eirra hrynja umvrpum illvirum eins og eim sem hafa gengi yfir landi nlandi mamnui. sta er a taka fram a villur geta leynst listanum.

Smuleiis er sta til a benda a hr eru hinar hefbundnu sjlfvirku stvar og stvar Vegagerarinnar einni hrgu. Vegagerarstvarnar eru flestar ( ekki allar) um 6 metra h fr jru, en eru sneggri a bregast vi vindhvium heldur en arar stvar. Venjulega er mia vi 10 metra h egar vindhrai er mldur. Strangt teki eru v stvagerirnar ekki alveg samanburarhfar. Fleira gerir mlingar vissar en er ekki raki hr.

Ltum n hstu gildin listans - fyrst 10-mntna mealvindhraa, munum a hann nr aeins til mamnaar:

byrjar nr til metr metdagurmet(m/s)nafn
199620102001741,2Sklafell
2004201020071735,4Strhfi sjlfvirk st
1994201020091134,5Sandbir
1998200220013132,1Aubjargarstaabrekka
2000201020013131,3Vatnsskar eystra
199420102004631,1Gagnheii
1997201020013130,2Bjarnarey
2003201020091330,2Hveravellir sjlfvirk st
1996201019981330,2Frrheii
199920102004230,1Papey

Vi sjum a etta eru allt stair sem ekktir eru fyrir mikil hvassviri. Sklafell og Gagnheii eru fjallstindum, Strhfi er talsvert hrri en umhverfi og Bjarnarey og Papey eru lka ti fyrir strndinni. Sandbir eru berangri hlendinu og einnig er lti skjl a hafa veurstvarhinni Hveravllum. Frrheii og Vatnsskar eystra eru skr milli hrri fjalla. Svo er arna Aubjargarstaabrekka Tjrnesi - mikill illvirastaur egar svo ber undir.

Tu hstu hviustairnir eru:

byrjarnr tilmetrmetdagurmet(m/s)nafn
1996201019981353,4Sklafell
200020102006251,7Lmagnpur
1996201020013148,3Oddsskar
1999201020062348,2Kjalarnes
1996201020011546,8Seyisfjrur
199820102006346,0Steinar
200020102009845,3Hraunsmli
200020052000744,6Kolgrafafjrur
199420102000344,1verfjall
200020102009144,1Vatnsskar eystra

Hr er rvali anna. Sklafell er arna enn toppnum og verfjall vestra og Oddsskar eru fjallastvar sem btast listann. San eru nokkrir stair lglendi. Lmagnpur ar hstur. ar hafa vindhraamlingar stundum tt vafasamarvegna meintra rafmagnstruflana en hrtrum vi essari mlingu. Kjalarnes (vi Ma) er auvita frgur hviustaur og hinir stairnir einnig. arna er lka Seyisfjrur, en sjlfvirka stin ar er reyndar ekki inni bnum heldurstendur hn eina90 metra yfir sj t me firinum - tti eiginlega a heita anna.

En kemur n a tilefni pistilsins, verinu 23. til 24. ma. var hvasst va, fjrum stvum a hvassasta rinu, s mia vi 10-mntna mealvindhraa:

rmndagurklstttfxfgnafn
2011524934130,436,7Hfn Hornafiri sjlfvirk st
20115241333625,732,3Seyisfjrur*
2011524325635,960,5Hamarsfjrur*
2011519228122,835,3Krksfjrur*

Hr m sj r, mnu, dag og klukkustund. San koma vindttin grum (rttvsandi), mesti 10-mntna mealvindhrai, mesta vindhvia og a lokum nafn stvarinnar. Stjarna eftir nafninu tknar a meiri hvia hefur mlst stinni fyrr rinu.

N mamet voru sett 30 stvum sem athuga hafa i 5 r ea meira auk fjlmargra meta stvum sem mlt hafa styttri tma - taflan vihenginu er sums egar orin relt. Ekki bti g r v fyrr en fyrsta lagi eftir a mnuinum er loki (v hver veit hva gerist sustu 6 dagana - eftir allan ennan skt).

En methviulistinn hr fyrir ofan er lka reltur. v vindhvian Hamarsfiri listanum hr a ofan, 60,5 m/s, sl methviuna Sklafelli (53,5 m/s) svo um munai. a met hafi stai san 1998. Svo virist sem vi verum a tra essu v venju hvasst var fjlmrgum stvum sunnan- og suaustanlands. Nest vihenginu m sj rjmann fleyttan ofan af v - ar er listi um hvssustu vinda ann 23. og 24. ma.

Athugasemd vegna gossins.

N er lag a fylgjast vel me lit himins og slar egar fri gefst. Talsver ma er lofti. Hn gerir himininn hvtari heldur en hann a sr a vera - standi n (a kvldi 25. ma) er ekkert venjulegt - himinninn er rtt fyrir allt blr hvirfilpunkti. Aska heihvolfi sst best vi slsetur heiskru veri, man neri lgum er fullmikil til a hn sjist mean albjart er. Ef til vill er engin aska ar uppi, en gaman er a leita.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

essi nja sjlfvirka st Seyisfiri er ekki neinni samkeppni um hitamet lkingu vi gmlu mnnuu stina bnum. Skil ekki h vers vegna skpunum hn er kennd vi Seyisfjr fram eins og ekkert s.

Sigurur r Gujnsson, 26.5.2011 kl. 11:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 47
 • Sl. slarhring: 431
 • Sl. viku: 1811
 • Fr upphafi: 2349324

Anna

 • Innlit dag: 35
 • Innlit sl. viku: 1627
 • Gestir dag: 35
 • IP-tlur dag: 35

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband