Fein or um skyggni ( tilefni af skumistri)

Enn lttir ekki vel til annig a sjist hvort himininn ea slin hafa lti sj vi eldgosi Grmsvtnum. Lkur a vi sjum eitthva spennandi minnka me hverjum deginum eftir v semgosefnin dreifast meira ea falla til jarar me rkomu. En hr koma nokkur or um skyggni.

a er ekki alltaf augljst hva tt er vi me upplsingum um skyggni veurst, srstaklega nttmyrkri. Mrgum kemur vart a skyggni s tali „gtt” ar sem umferarhapp hefur tt sr sta niamyrkri og bleytu egar menn af elilegum stum kunna varla ftum snum forr. Mlvenju og veurlsingu getur hr greint a. Veurathuganaskyggni alltaf vi lrtt skyggni, skyggni sem er takmarka af veurfyrirbrigum, en ekki nttmyrkri, skuggum ea standi yfirbors jarar. nttmyrkri er auveldast a meta skyggni eftir v hversu vel sst til fjarlgra ljsa, en ar sem engin slk eru til staar er mia vi tlnur landslagi ea stundum v hvort stjrnur ea tungl sjst nearlega himni ea ekki.

a sem takmarkar skyggni sem skilgreint er ennan htt getur veri rkoma af msu tagi, skafrenningur, ryk, raki, mengun ea oka. Hgt er a mla skyggni me nkvmum mlitkjum. Nfn smum gnum eru enn nokku reiki slensku. g nota gjarnan ori ar yfir smar agnir lofti. Ari skiptist san ryk og agna. Ryk vita allir hva er en agni er samsafn rsmrra dropa sem innhalda auk vatns uppleyst slt ea fljtandi efni af msu tagi. En ekki er vst a allir su sammla um essa notkun oranna.

Skerpa tlna fjarska rst af v hversu vel forgrunnur greinist fr bakgrunni. Ltum skringarmynd.

w-blogg300511

Myndin er fengin r prilegri kennslubk eftir Daniel J. Jacob (sjhr a nean) ogsnir auga (lengst til hgri) nema dreif af slargeislum sem hafa endurkastast msa vegu. myndinni er grmerktur hlutur sem auga er a reyna a sj, hlutinn ber bakgrunn lengst til vinstri myndinni.

Agni og ryk (t.d. aska) valda v a skyggni er verra en vri n hans.Slargeislar lsa upp bakgrunn, hlut og agnir sem ber milli hans og augans. Skyggni rst af eim mun sem er geislahneppi 3 (fr bakgrunninum) og hneppi 2 (fr hlutnum). Dreif fr ari framan hlutar inn sjnlnu (1) og dreif ljss fr hlut t r sjnlnu (4) draga rskyggninu til hlutarins.

Bkin sem myndin er r er tlu byrjendum hsklanmi. g mli me henni:

Jacob, Daniel J., Introduction to Atmospheric Chemistry, Princeton University Press, 1999, 266 s.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a var hreinviri hr Skagafiri dag, slin skein fr v sem tla mtti a vri heiur himinn, en svo var raun ekki. Einhverskonar ljsleit slikja virtist vera lofti, ekki bara slartt, heldur lka arar ttir s. N getur svo sem vel veri a lofti hafi veri einhver hsk ea jafnvel "silfursk" ea hva a er kalla. Hef ekki vit v. En etta minnti yrmilega lofti eftir strgosi Pinatubo 1991 og Mt. St. Helens 1980.

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 30.5.2011 kl. 17:55

2 Smmynd: Trausti Jnsson

orkell, svipa var statt hr Reykjavk dag (30.ma) og lsir Skagafirinum, ljsleit slikja virtist lofti. Blika var a varla - henni sjst rosabaugar og hjslir sem skristallar framkalla. a sem sst hefur lklega veri dropa- ea rykkyns. Spurning er hversu ofarlega etta hefur veri, gti hafa veri dropamerg verahvolfinu sem var frekar rakt Vel m vera a dropar hafi st rsmum skukornum sem byggilega er gng af. En fyrir slarlag sl flekkjum af mi- og lgskjum upp himinn hr suvestanlands annig a ekki sst hvort um skusk heihvolfi var a ra. Vonandi vera bjrtu dagarnir fleiri annig a vi getum haldi fram a ra lofti. Silfursk sjst ekki hr landi nema 24. jl til 16. gst og aeins um stuttan tma kringum mintti.

Trausti Jnsson, 31.5.2011 kl. 01:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.8.): 47
 • Sl. slarhring: 138
 • Sl. viku: 1784
 • Fr upphafi: 1950403

Anna

 • Innlit dag: 43
 • Innlit sl. viku: 1555
 • Gestir dag: 42
 • IP-tlur dag: 41

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband