Miki kuldakast sustu daga?

J, eiginlega er a miki. En a arf talsveran uppgrft til a gera v skil tlfrilega og a er ekki ori ngu langt ea merkilegt til ess a g leggi vinnu mig. Ef a endist viku vibt er aldrei a vita hva g geri. Mesti broddurinn virist r kastinu, en samt er ekki sp afgerandi hlnun nstu vikuna. ykktin erfitt me a komast upp r bilinu milli 5280 og 5340 metra. Ekki mjg upprvandi a.

g nota gjarnan langa hitamlingar Stykkishlms til a meta kuldakst og hitabylgjur sem standa aeins nokkra daga ea dyljastvi a leggjast me reglulegum htti mnaamt annig a hefbundin mnaamealtl duga ekki. g held srstaklega upp morgunhitann til essara nota. stan er s a hitinn kl. 9 er nlgt v a vera dmigerur fyrir standloftsins almenntyfir landinu hverjum tma. Upplsinga um srlega kaldar ntur ea srlega hl sdegi verum vi a leita a annars staar heldur en Stykkishlmi.

Morgunhitarin Stykkishlmi nr allt aftur til 1846. Vi berum hita nlandi mamnaar saman vi mealtal allra ranna.

w-sth_09-mai2011

Lrtti sinn snir hitann, s lrtti daga mamnaar. Bla lnan snir hitann ma 2011, myndin er ger ann 26. og nr lnan v ekki lengra. Mikil umskiptiuru ann 19. til 20. og kalt hefur veri san. Raua lnan snir mealhita allra annarra ra, 165 a tlu.

Ef vi n berum etta kuldakast, 19. til 26. ma saman vi fyrri r kemur ljs a 2011 er 19. sti hvakulda snertir- mealhiti 3,3 stig. Kaldast var 0,9 stig sama tma ri 1860.Allur listinn er vihenginu. ar m sj - og vekur athygli a ri 2006 er 7. sti me mealhitann 2,3 stig. Skammt undan eru bi 2005 og 2007. Kuldakst hafa veri einkennilega algeng nkvmlega essum tma rs nhafinni ld.

rvalsdagar essir voru hljastir 1946, mealmorgunhiti var 10,6 stig, trlegt egar horft er myndina a ofan. Kuldakasti a vori byrjai .31. ma og st til 12. jn. Kaldasta 8-daga rin var fr 2. til 9. jn, mealhiti var aeins 3,7 stig. a erkaldara en var n - mia vi mealtal. Mikil leiindi a lenda slku.

Reyndar var a annig 1946 a mavikan hlja var hlrri heldur en mealhiti jn til gst. a hefur aeins gerst tvisvar fr 1846. Auk 1946 var a 1907. Menn geta reikna ennan mun me v a nota tlurnar vihenginu. ar m sj mealhita jn til gstmnaar Stykkishlmi srstkum dlki.

Velta m vngum yfir v hvort lkindasamband s milli hita eirrar viku mamnaar sem vi hfum beint augum a annars vegar og sumarhitans hins vegar. Taki menn vihengistfluna inn tflureikni m sj mynd (og reikna) a sambandi er mrkum ess a vera marktkt einhverjum skilningi. Afallslna snir a sumur eru vi lklegri til a vera hl s mavikan a heldur en s hn kld. Lklegra er a kld vika komi kldu ri heldur en hlju - en fyrir alla muni taki ekki mark spdmum af essu tagi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a er reyndar athyglisvert hr Hnaflasvinu a minni oku gtir en venjulega. fvisku minni hef g mynda mr a orskin s s, a lofti s komi annarsstaar fr og kaldara og urrara en venjulega. En varandi horfur til framtar, er svo a sj a margumtalaur kuldaboli vomi yfir Disk-fla og Baffinslandi og honum s sp framhaldandi dvl ar fram ara viku hr fr.

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 27.5.2011 kl. 10:42

2 Smmynd: Trausti Jnsson

a er byggilega rtt hj r orkell a ekki hefur veri miki um okur Hnaflasvinu vor - mia vi a sem oft er. Skring n er lka lklega rtt. Mr skilst a sjr hafi veri tiltlulega hlr essum slum. Samskipti yfirbors (lands ea hafs) og lofts ra miklu um okumyndun. Astreymisoka eins og algeng er essum slum arf helst tiltlulega hltt loft a austan til a myndast, sjrinn er kaldari heldur en lofti sem a stejar. Annars er getur okumyndun veri mjg flkin og varasamt er a alhfa um of.

Trausti Jnsson, 28.5.2011 kl. 00:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 12
 • Sl. slarhring: 149
 • Sl. viku: 1785
 • Fr upphafi: 2347419

Anna

 • Innlit dag: 12
 • Innlit sl. viku: 1542
 • Gestir dag: 12
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband