oka Reykjavk

oka er ekki algeng Reykjavk ea vi Faxafla yfirleitt. Hn var varla til mnum veurheimi egar g var krakki.oku verur a mealtali vartReykjavk fimm nvembermnuum af hverjum sex og stendur yfirleitt mjg stutt hverju sinni. g var spurur a v frnum vegi n sdegis hvernig essari oku sti og mr var oravant - en stundi upp einhverri lklegri skringu. annig er -a til a geta svara spurningunni heiarlega hefi g urft a fylgjast me v hvernig hana bar a. Flestar okur lta svipa t a innan - ekki alveg. g var hins vegar svo niursokkinn villur gmlum veurathugunum a athygli mn var ekki myndun okunnar.

Stutta skringin er s a okan hafi myndast vegna klingar mjg rku lofti. a gera reyndar flestar okur.Hver er klingarvaldurinn? Hvaan komraka lofti? tgeislun er grunnsta kuldans,yfirbor jarar klnar mjg hratt bjrtu veri. Var etta tgeislunaroka? J, a er hugsanlegt, hn hefur myndastvittingu raka semfyrir var yfir bnum.

nnur tillaga er a rakt loftutan fr sj hafi mjg hgum vindi borist inn yfir land, en ar sem landi varmjg kalt (vegna tgeislunar) klnai lofti og rakinn v ttist. Hafiokan myndast ennan veg verur hn a kallast astreymis- frekar en tgeislunaroka.

thokugerd

Myndin snir tvr gerir oku, sem er ykkust nest (oftast tgeislunaroka) og sem er ykkust efst (astreymisoka). Upp myndunum er upp en af rauu lnunni m lesa hita og hvernig hann breytist me h. egar hann er lei til hgri hlnar upp vi, en annars klnar. Hitaferillinn a) aeins vi stutta stund eftir a okan myndast. Eftir a hn er orin til fer loft a klna mest efra bori okunnar og hiti verur s sami uppr og niur r. Hitaferillinn b) snir dmiger hitahvrf*. Hiti fellur votinnrnt (0,6C/100 m) upp a hitahvrfunum, hlrra er ar fyrir ofan.

S okan eins og mynd a) sst mjg oft upp r henni og s hn ngu unn nefnist hn dalala. ar sem landslag er htt eins og hr Reykjavk er hn ykkust kvosunum. S okan eins og ger b) er hn hins vegar oftast meiri holtunum heldur en kvosunum. g er ekki alveg viss um hvort var dag. Kannski eins konar blanda. Svo er tilokutegund sem kallast blndunaroka. Hn er lklegust rigningu, kannski verur annig oka ntt?

En okan dag var httuleg vegna singar sem myndaist egar dropar hennar lentu rekstri vi frostkalda hluti, enda var lmsk hlka og sing myndaist fljtt blrum.

* : g hef alltaf vanist v a hitahvrf su fleirtluor og nota v eintlumyndina hitahvarf ekki. a gera hins vegar margir og ekkert vi v a segja.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Aalsteinn Agnarsson

Trausti, komdu Austurvll fimmtud. 18. kl. 14.00 til a bija Alingi um,

frjlsar handfra veiar, sem leysa ftktar og atvinnu vanda slendinga!

Aalsteinn Agnarsson, 18.11.2010 kl. 00:00

2 identicon

Var ti lftanesi egar g var fyrst var vi a oka byrjai, myndai hn rmlega 1 m teppi yfir grasinu ar, segir a nokku a etta s frekar tgeislunaroka en astreymis?

Af hverju er annars oka ekki algengari en ella Rvk? Sm hugdettur veuramatrs:Spilar eitthva inn a sjrinn er hlutfallsega heitara mia vi landi en annars staar landinu? arf meiri rkjandi vestantt beint fr hafi en ekki yfir land eins og er oft rkjandi sunnanttum? Ea er etta kjnalegar hugdettur sem ekkert vit er ;)

p.s. Aalsteinn, geru a fyrir mig a tala um veur veurbloggi.

Ari (IP-tala skr) 18.11.2010 kl. 00:29

3 Smmynd: Trausti Jnsson

Yfirbor landsins klnai vegna mikillar tgeislunar en satt best a segja renna essar tvr okutegundir saman eitt egar standi er ann veg sem a var dag. Sjr vi sland er hlrri en lofti nrri allt ri, hr suvestanlands er a aeins stuttur tmi sumrinu (jl) egar sem landi er hlrra, einmitt eim tma eru okur langalgengastar Reykjavk. essi tmi er lengri sums staar fyrir noran og austan. g mun vonandi geta fjalla umsjinn sar, en a er alveg rtt hj r a helst arf a vera vestantt til a oka veri Reykjavk.

Trausti Jnsson, 18.11.2010 kl. 00:50

4 Smmynd: Gylfi Bjrgvinsson

Sll Trausti

g var ferinni gr essari oku sem var n bara me eim ttari sem g hef s hr svinu. Eitt vakti furu mna og a var a suur Hafnarfiri var sm kafla engin oka. etta var belti upp me lknum Hvmmunum og upp Setbergslandi.Svo tk vi sama svarta okan egar g kom upp hina nean vi slandshverfi. g keyri essa lei hverjum morgni og egar kalt er veri er jafnan kaldast arna essu svi kring um lkinn. Getur a veri skringin?

Gylfi Bjrgvinsson, 18.11.2010 kl. 10:57

5 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Einn leiindagalli er metabk Burt fyrir slenska lesendur. Allur hiti er fahrenheit (sem er n viranlegt) en rkoma umlungum og snjdpt umlungum og fetum. trlegt a amerkanar haldi sig vi etta alveg endalaust.

Sigurur r Gujnsson, 18.11.2010 kl. 16:35

6 Smmynd: Trausti Jnsson

Gylfi. Vi lkinn hefur sjlfsagt veri hgur, kaldurloftstraumur undan halla i tt til sjvar. okan var svo unn a a hefur aeins urft ltilshttar blndun vi loft ofan vi til a hreinsa hana burt svinu.

Metrakerfi hefur aldrei slegi gegn Amerku og tugabrot ekki heldur. eir halda sig fremur vi fjrunga, ttunga og sextnduhluta r snum mlieiningum. rkoma umlungumer fremur auveld vifangs, tomman er 25,4 mmog nkvmni upp 25 mmgerir auvelt a margfalda tommurnar 10 tommur eru v 250 mm. Loftrstitomman er erfiari vegna ess a vi notum ar hPa ea mb, a m sjlfsagt venjast va margfalda tommurnar me 100, deila san me remur og bta 16 vi. Prfum a 29"x100 = 2900, deila me remur: 2900/3 = (nokkurn veginn) 967, btum 16 vi og fum 983 hPa. Rtt niurstaa er 982,1 mb. Jja, reiknivlin er kannski auveldari. a m gleja sig vi a tommurnar amerksku eru ekki franskar eins og lesnar voru af fornum loftvogum, ar voru tugabrot ekki notu eftir heilu tommunum heldaur tlftuhlutar, san komu tugabrot. Dmi 27"3',2 franskar tommur = 984,1 hPa. Bandarskir veurfringar nota hPa ea kPa skrifum snum aljleg rit en sleppa tommunum.

Trausti Jnsson, 19.11.2010 kl. 00:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 187
 • Sl. slarhring: 417
 • Sl. viku: 1877
 • Fr upphafi: 2355949

Anna

 • Innlit dag: 173
 • Innlit sl. viku: 1747
 • Gestir dag: 171
 • IP-tlur dag: 167

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband