Bloggfrslur mnaarins, janar 2011

Snjdptarmet janarmnaar

Va landinu er erfittt er a mla snjdpt. Skafrenningur dregur snjinn stra skafla ogoft er autt milli eirra. sumum verum snjar einhver skp en allt lendir t sj ea ofan skurum. er erfitt a mla.

Talsvert af snjdptarggnum er til Veurstofunni og eru r mlingar nokku samfelldar og reianlegar slatta af stum feina ratugi. Fyrir remur rum rmum tk g saman pistil vef Veurstofunnar um snjdptarmet rsins fyrir landi heild og einnig Reykjavk smuleiis er ar nokkur frleikur um fleira essu tengt. N er gilegt a grpa til tengils pistilinn.

En eitthva vera eir sem egar hafa lesi gamla pisitilinn og muna hann (hversu margir skyldu eir vera???). Hr m v vihengi finna lista me mestu snjdpt janar allflestum eim stvum sem mlt hafa snjdpt. S er hngur a tlvuggn Veurstofunnar um snjdpt eru ekki samfelld llum stvum nema fr 1965. Nokkrar stvar gera betur. En eir sem kunna tmariti Verttuna utanbkar taka hugsanlega eftir v a snjdpt ranna 1957 til 1960 er ekki listanum og smuleiis vantar 1961 til 1964 nokkrum stvum. Er beist velviringar essu og vonandi tekst um sir a gera skrrnar gatalausar - annig a ar su alla vega r mlingar sem til eru.

Listann a lesa me var. Hann er aeins grisjaur annig a hafi snjdptin mlst s sama marga daga r er aeins fyrsti dagurinn rinni.

Mesta snjdpt sem mlst hefur janar landinu er 218 cm 20. janar 1974 Hornbjargsvita.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Janarrkoma Stykkishlmi 1857 til 2010

Eins og fram hefur komi ur hungurdiskum hefur rkoma veri mld Stykkishlmi nr samfellt fr v hausti 1857. N sjum vi loksins lnurit ar sem enga leitni er a sj - ekkert a gerast nema niurinn vestanvindabeltinu

w-januarurkoma

Ef maur horfir ngu lengi myndina m sj fein tmabil egar rkoma var meiri en annars. a fyrsta er kringum aldamtin 1900, san aftur fr v upp r 1920 og fram til 1935 og a lokum kringum 1990. Mitmabili var hltt, en hin tmabilin ekki. tt meiri rkoma s reyndar hljum janarmnuum heldur en kldum nr s regla ekki mli ef mrg r eru tekin saman. Reglur sem eiga vi einstk r urfa ekki a eiga vi lengri tmabil. Athugum a.

Langmesta rkoman var janar 1933 en minnst aeins 3 rum sar, 1936. Veurlag var mjg venjulegt rinu 1933 - kom sumari sem norlendingar ba enn eftir.Veturinn 1935 til 1936 var mjg lka venjulegt og sat landinu einhver eindregnasta norantt allra tma. a var lka fremur kalt, en einhvern veginn fr lti fyrir eim kuldum hlindaskeiinu miju.

g tlastekki til a lesendur bloggsins muni nokkurn skapaan hlut, en haust skrifai g pistil um sland og vestanvindabelti. ar kom m.a. fram a janar er vestanttin (heimsskautarstin) sinni sulgustu stu og sland ekki alveg eins mii sulgra loftstrauma og desember og febrar. En etta er bara mealtal - mesta slarhringsrkoma slandi mldist janar. Hiti hefur einnig komist nrri 20 stig janar.


Daglegur lgmarkshiti 2010

gr litum vi daglegan hmarkshita landinu rinu 2010. Vi skiljum lgmarkshitann ekki eftir. ar er alltaf vandaml a greina milli lglendis og hlendis ea bygga og bygga.

egar kuldar eru miklir vetrum er reyndar ekki mjg mikill munur lgsta hita hlendi og eim byggum sem nst hlendisbrninni standa. etta einkum vi daga egar vindur er hgur. rur tgeislun rkjum og myndarleg hitahvrf myndast - einkum yfir slttlendi. Vi essi skilyri geta stvar tiltlulega grunnum bollum lglendi einnig gerst bsna kaldar.

r stvar sem hrra liggja landinu eru lklegri til landslgmarka a vetrarlagi. a er vegna ess a byrjun kuldakasta arf kalt loft a hafa borist a r norri me hvssum vindi. munar um 3 til 4 hundru metra lyftingu (og ar me klingu) sem orin er egar lofti kemst a hstu byggastvunum. r f sem sagt 2-4 stiga forskot stvar sem lgra liggja ur en tgeislunin tekur vldin. Stundum ngir etta forskot ekki marga daga.

egar lygnir eftir norantt fer anna ferli gang. a loft sem klnar leitar t fr landinu, einskonar afrennsli. sta ess lofts kemur loft a ofan og egar a sgur hitnar aum 1 stig hverja hundra metra sem a sgur. A v kemur a hlja lofti nr niur tindastvar eins og t.d. verfjall Vestfjrum og Gagnheii eystra. ar verur v hlrra en er uppsveitum ar sem hitahvrf rkja.

sumrin er noranttin ekki eins kld a tiltlu, og forskot stva uppsveitumverur minna heldur en a vetrarlagi. Mean loft er vel blanda og engin hitahvrf myndast eru tindastvarnar langkaldastar. r eru v gjarnan langkldustu stvarnar eim tma rs og ekki viljum vi bera saman hita bygg og tindum. Stin Brarjkli er san srtilvik - fjllum e.t.v. um a sar.

vihenginu eru fjrir langir listar yfir daga rsins, lgmarkshita eirra og hvaa stvar um er a ra. Fyrsti listinn nr til allra sjlfvirku stvanna og vegagerarstvarnar eru strax eftir.

Byggalistinn kemur ar nstur og mnnuu stvarnar reka lestina. etta eru allsyfir 1500 lnur, um 30 blasur vri hann prentaur. Athugi a suma daga er sama lgmark fleiri en einni st. essir dagar eiga fleiri en eina linu.

Ltum n sjlfvirku stvarnar eingngu (n vegagerarstvanna). Fyrsti alveg frostlausi dagurinn fyrravor var 4. ma. ann dag var lka sett dgurmet hmarks landinu (um a sar?). Nst snist mr hafa veri frostlaust 10. jnog upp r v fara a koma fleiri frostlausir dagar. Frostlaust var fr 22. jl til 19. gst. Sast var frostlaust 16. oktber.

Hsti lgmarkshiti rsins var 3,9 stig, staur: Brarjkull. a var 4. september - a var lka dagursem ntt dgurhmarksmetfyrir landi.

bygg komu feinir frostlausir dagar fyrravetur. bygg var frostlaust a kallafr mijum jn og ar til sast gst. Sumir munu taka eftir v a tveir stair sem varla var fyrirfram von eru viloandi me lgsta hita bygg. etta eru Mifjararnes Langanesstrnd (vi Bakkafla) og Ljsaland Fskrsfiri. Vi nnari athugun kemur ljs a vikomandi daga er oftast ltill munur essum stvum og eim nstlgstu. Mannaa stin Mifjararnesi styur vi reianleika mlinganna ar og svo er annar hitamlir Ljsalandsstinni sem kvu samfylkja me aalmlinum. Vi trum v essum tlum ar til anna kemur ljs, stairnir kunna a vera mjg srstakir. Su eir a er vibi a fjldi mta staa s va landinu.

Hsti lgmarkshiti rsins sjlfvirku byggarstvunum var 7.6 stig. a var 6.september. Staur: Siglufjrur.

mnnuu stvunum var alveg frostlaust fr og me 30. jn til 23. gst. Hsta lgmark mnnuu stvanna var 8,9 stig 5. september. Staur: Grmsstair Fjllum. venjulegir septemberdagar 4. til 6.

Mr tti vnt um a frtta af villum ef lesendur koma auga r.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Liti daglegan hmarkshita landinu 2010

essi pistill er varla nema fyrir stustu veurhugamenn - en eir vera a f einhverja mola.

vihenginu er listi yfir hmarkshita landinu alla daga rinu 2010. ar hfum vi mnnuu stvarnar efstar blai. ar sst vel hin almenna regla a hsti hiti dagsins a vetrarlagi er yfirleitt vi sjvarsuna Suur- og Vesturlandi egar kalt loft er yfir landinu. Komi hlrra loft vi sgu lenda hmrkin helst nrri fjllum Norur- og Austurlandi. listanum eru svokllu tvfld hmrk ekki su t. Einhverjar villur gtu enn leynst skrnni.

listanum m sj a hiti hefur komist upp fyrir frostmark mnnuu stvunum alla daga rsins nema einn. a var 22. desember, klnai lka mrgum, m.a. mr. Hmarkshitinn komst 10 stig ea meira alla daga fr og me 27. aprl til og me 18. oktber. Mig grunar a etta s lengratmabliheldur en mealri. Fimmtn stiga tmabil st fr 30. ma til og me 21. gst, kom einn spillidagur en san hlt fimmtn stiga tmabili fram til og me 12. september.

Sjlfvirku stvarnar eru near listanum. Athugi a oft eiga fleiri en ein st hsta hita sama dags. sjlfvirku stvunum byrjai 10 stiga tmabili ann 30. aprl og st til 18. oktber eins og mnnuu stvunum.

Fimmtn stiga tmabili st fr 30. ma til og me 16. september. sjlfvirku stvunum kom langt og gott 20 stiga tmabil sem st samfellt fr 16. jl til og me 2. gst, komu nokkrir dagar ar sem lgra hmarki skaut inn milli. San kom aftur 20. stiga tmabil fr 7. til 19. gst. Fyrra tmabili er eitt a lengsta sem vita er um hrlendis.

Lengsti tminn n 10 stiga st fr og me 27. janar til og me 4. mars. Fein dgurmet voru sett rinu, en Veurstofan tundar au, auk hsta hita rsins. Menn geta lka fundi hann tflunni me einfaldri leit.

Hmarkshitinn sjlfvirkra stvani ekki frostmarki dagana 21. og 22. desember, mannaa hmarki ann 21. mldist a morgni og skaut sr annig inn 22.

Ef menn rekast eitthva grunsamlegt tflunni m gjarnan lta mig vita athugasemdum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

sland og Finnland 5. ratugnum - hitasamanburur

Eins og flestir lesendur bloggsins munu vita rktu mikil hlindi hr landi fr 1925 til 1965 ea ar um bil. Hlindi voru einnig um mestalla Evrpu noran- og vestanvera. Inn etta grarlega hlindaskei skutust rr ofurkaldir vetur Evrpu. Kuldanna gtti ekki hr landi. Vi skulum n lta tvr myndir okkur til frleiks.

w-tsth-tmarieh-allir-man

Fyrri myndin snir mnaamealhita Stykkishlmi (blr ferill) og Maruhfn landseyjum (finnskur rithttur myndunum - rauur ferill) rin 1939 til 1948. Svo vill til a rsmealhiti essum tveimur stum er svipaur. essu kvena tmabili var mealhiti Stykkishlmi 4,38 stig, en 4,86 landseyjum. ar me er ekki sagt a veurfari s svipa. Spnn bla ferilsins (rstasveifla hitans Stykkishlmi) er miklu minni heldur en ess raua (rstasveifla hitans landseyjum).

Vi sjum a landseyjum skera fjrir vetur sig r kulda. a eru strsveturnir 1940, 1941 og 1942og auk eirra 1947. Stykkishlmi er a helst veturinn 1942 sem sker sig r - en hlindum.

standi stunum tveimur sst enn betur nstu mynd.

w-tsth-tmarieh-12km

Myndin snir 12-mnaa kejumealtl hitans stunum tveimur. Sem fyrr snir blr litur hitann Stykkishlmi, en s raui hitann landseyjum. Vi sjum a landseyjaferillinn sveiflast meira fr ri til rs en Stykkishlmsferillinn. Vi sjum lka tilhneigingua egar kalt er landseyjum er hltt Stykkishlmi og fugt. Hitaferlarnir eru a nokkru leyti fugum fasa sem heitir. Tu rin ll eru hins vegar inni hlindaskeii bum stum.

etta mikla hlindaskei ni yfir stran hluta norursla, en gtti minna sulgari breiddarstigum. rtt fyrir hlindin komu samt ofurkld r Evrpu inn milli. Vi sjum fugfasanum a eitthva fyrirbrigi anna en almenn hlindi rur mjg miklu um hitann. etta eru stru bylgjurnar vestanvindabeltinu - fyrirstuhir og fastsetin lgardrg milli eirra. Taki lka eftir v a fasinn er ekki alltaf fugur.

Vi megum lka taka eftir v a „kldu“ tmabilin slandi eru ekki nrri v eins kld a tiltlu og au finnsku. Hafi sr til ess. Nefna m framhjhlaupi a talsverur hafs var noran vi sland 1943 og 1944 og sumari 1943 er eitthvert mesta sktasumar sem um getur noraustanlands.

Finnar telja hlfgert thafsloftslag rkja landseyjum - er a gott dmi um afsta sn veurlag. a er lka dmi um afsta sn a hr landi taldist 1943 heldur hraklegt - samanburi vi hlindin undan sem hfu stai linnulti 15-17 r. raun var rsmealhitinn 1943aeins 0,2 stigumundir meallaginu sem vi n notum (1961-1990)ensamt a kaldasta fr 1924 Stykkishlmi. Nverandi strhlindi hafa stai 13 r. Hversu kalt mun okkur ykja fyrsta mealri egar a kemur? Hversu miki kveinum vi?


Sari hluti saldar (sguslef 14)

Af hagkvmisstum eru stundum sett skil milli fyrri og sari hluta saldar vi umplun segulsvis jarar fyrir um 780 sund rum og nefnt var sasta slefi. Enn er a myndin ga r grein Zachos og flaga (2000).

w-zachos-isold-sidari-hluti

Sama mynd og fyrra slefi nema hva hr er einungis liti sustu milljn rin. Raua strikalnan er vi segulumskiptin urnefndu. Samstugildin eru talin vitnisburur um a magn vatns sem bundi var jkli hverjum tma. Athugi a kvarinn er hr hafur fugur (eins og ur). v strra sem samstuviki er - v strri jklar (mest nest ferlinum). Tlurnar sna nmer sjvarsamstuskeianna (MIS) ar sem oddatlur eru hlskei og slttar tlur jkulskei. Um a var fjalla fyrra bloggi- noti leitarreitinn sunni til a finna a.

Fyrri hluti saldar einkenndist af 40 sund ra sveiflum smagni, en a er nrri sveiflutma mndulhalla jarar. Fyrir rmum milljn rum fr a a breytast og sveiflur sem standa 100 sund r hafa ori meira berandi. essi httur var a mestu kominn fyrir um 700 sund rum. gerist a furulega: Sveiflurnar stkkuu, jklar uru minni hlskeium heldur en ur hafi veri en jafnframt meiri kuldaskeium.

Hva a er sem veldur essari breyttu hegan veit enginn me vissu. Hringvikssveifla jarbrautarinnar er um 100 sund r a lengd. Hn getur ein og sr traulega ri smagninu. Sveiflusinnar hafa n 35 r leita logandi ljsi a skringum. eir sem hafa horft sveiflurit vita a egar tvr (ea fleiri) sveiflur me mismunandi sveiflutni eru gangi kemur a v a r mist magna ea deyfa hvor ara og skiptast tmabil me strri spnn og nnur ar sem hn er minni.

Hugsanlegt er a sveiflurnar mtunarttunum hegi sr annig. Ekki hefur tekist a sna fram a svo s. grpa sveiflusinnar til nsta rs: A leita a minni kerfinu. Minni getur bi veri sj, landi og jklum. a er alla vega vst a jkulskildirnir miklu brna og myndast ekki rskotsstund. v m segja a minni eirra s alla vega mta langt og sveiflutmi t.d. slnndarreksins ea jarmndulhallans. Smuleiis eru sveiflur hugsanlegar djpsjvarhringrsinni - en annig sveiflur eru einkum notaar til a skra styttri sveiflur og er a lklegra.

Margar mtunar- og minnisttasveiflur hafa s dagsins ljs - r eiga flestar sameiginlegt a falla kaflega vel a ggnunum - tt engin s eins grundvallaratrium. Enda er a svo a um lei og fari er a herma ggn me sveiflum af margskonar tni sem valin er af hermiforriti er varla hj v komist a finna samsvrun. essu fylgir mikil ma. raun vera einhver elisfrileg rk a styja val sveiflum. Jarbrautarsveiflurnar hafa ann stra kost a r eru bi raunverulegar og a hrif eirra dreifingu slgeislunar eru reiknanleg. Telja m fullvst a r koma vi sgu fornveurfari. En arar sveiflur? Ekki veit g.

a er vel hgt a hugsa sr a veri strjkulhvelinngilega str urfi sameiginlegt tak fleiri sveiflutta til a losna vi au aftur. En hvers vegna skyldu hlskeiin vera hlrri? Jkull sem er horfinn hefur ekkert minni - er a?

Ein kenningin er s a vi endurteknar saldir 40-sund ra sveifluskeisins hafi smtt og smtt undirbi r sari me v a ba til sfrera sem lifi af hlskeiin og smtt og smtt ni dpra. Strjklar essara fornu jkulskeia hafi stai hlrra landi og ess vegna brna miki a nean. Endurtekningin hafi smm saman mynda ykkari og ykkari sfrera og undirlagi ess vegna bori miklu ykkari jkla sari jkulskeia.

Hr m minna a samstuvikin myndinni sna smagn en ekki hita. Jafnkalt hefi geta veri essum stuttu skeium og eim sari og lengri. En sami hnfurinn stendur enn knni, hva me essi hlrri hlskei?

En ur en vi yfirgefum myndina m taka eftir v a jkulmagn virist aeins fjrum sinnum hafa ori jafnmiki ea meira og var vi hmark sasta jkulskeis. Tali er a smagni hafi ori mest samstuskeii 12 (sj grein Ehlers og Gibbard). l vi a shafi aki allarBretlandseyjar og vantai ekki nematv til rj hundru klmetra upp a n suur til Svartahafs. Aeins 200 km voru milli meginjkulsins og ess mikla jkulhvels sem akti Alpalndin. Menn telja a Grnlandsjkull hafi ori einna mestur samstuskeii 6 (nstsasta jkulskeii).

Nokkur hlskei hafa komi ar sem smagn var jafnlti og n er. Heldur minni s var sasta hlskeii (Eem, samstuskei 5e), en ekki miklu minna, munar 5-8 metrum sjvarstu. a ir a Grnlandsjkull hefur veri minni en n. Tali er a samstuskei 11 hafi veri mest og lengst hlskeianna og hafi sjvarstaa veri 20-29 metrum hrri en n. Menn velta vngum yfir v hvort allstr hluti vesturjkuls Suurskautslandsins hafi horfi og hugsanlegt er einnig tali a jkull hafi hrfa talsvert inn til landsins Suur-Grnlandi annig a skgar gtu vaxi eim slum. tarlegri umfjllun um Grnlandsjkul var sguslefi 11 og greininni sem a byggist (sj ar).

g mun sar slefa meira r veurfarssgunni eftir v sem rek og tmi leyfir, en miilsins vegna er hjkvmilegt a nokku veri um endurtekningar.

Efni er fengi r:

Ehlers, J. andP.L. Gibbard (2007),The extent and chronology of Cenozoic Global Glaciation. Quarternary International, 164-165, s.6-20.

Zachos, J., M. Pagani, L. Sloan, E. Thomas, and K. Billups. 2001. Trends, Rhythms, and Aberrations in Global Climate 65 Ma to Present. Science, Vol. 292, No. 5517, pp. 686-693.


Lgrstimet janarmnaar

Bloggi hefur ekki enn minnst lgrstimet janarmnaar og er a gert hr me. Metsins var reyndar geti gtum etta gerist ... - dlki Morgunblasins dgunum.

Meti var sett afarantt 3. janar 1933 Strhfa Vestmannaeyjum - milli athugunartma a vsu. rstingurinn fr mta nearlega fleiri stvum suvestanlands. etta er gtt dmi um lg sem ekki veldur tjni tt djp s.g veit ekki um tjn hrlendis samfara essari lg, en vel m vera a a hafi ori eitthva. - Veit einhver um a?

Lgin kemur mjg vel fram 20. aldarendurgreiningunni sem g hef minnst ur. Korti hr a nean er r henni.

c20th-v2-023318

Korti er af vefsu endurgreiningarinnar. Lnurnar eru jafnharlnur 1000 hPa-flatarins. a hljmar flki, en etta eru raun venjulegar rstilnur sem hr eru dregnar me 5 hPa bili (40 m). Innsta lnan er 920 hPa og rstingur lgarmiju um 915 hPa. Aeins er vita um rfar mta djpar lgir Norur-Atlantshafi. Lklega var lg sem fr til austnorausturs undan Suausturlandi 10. janar 1993 dpri, en hn var talsvert krappari og ll mun minni um sig en essi hr.

Lgin sem slandsmeti lgrstingi, 2. desember 1929 var lka mta djp, en endurgreiningin nr henni ekki alveg jafn vel. S lg dpkai nr landinu en essi og olli miklu tjni via um land. lka djp lg var Grnlandshafi 14. desember 1986, s olli nokkru tjni hr landi austnoraustan- og austantt lkt og 1929.

Akoma lgarinnar myndinni er algeng, tt dptin s a ekki,og reynslan er s a oftast er verra veri sp heldur en raun verur . Nausynlegt er a hafa vara sr svona stu.

Hrstimet janar er jafnframt rsmet fyrir sland. g hef gert nokku tarlega grein fyrir v pistli vef Veurstofunnar fyrir nokkrum rum.


Hsti hiti veurstvum janar

vihengi er tafla sem snir hsta hmarkshita sem mlst hefur llum veurstvum janar fr og me 1924 til 2010. Hn er fjrskipt eins og fyrri mta mnaatflur sem birst hafa hr blogginu. eir sem nenna a lesa hana vera a athuga a sumum tilvikum hafa mlingar ekki stai nema einn janarmnu. a er oftast janar 2010, stvum sem hfu mlingar rinu 2009. Fein nnur mta tilvik eru tflunni.

Hstu gildin sjlfvirku stvunum eru:

20001519,6Dalatangi sjlfvirk st
20001518,4Eskifjrur
20053018,0Teigarhorn sjlfvirk st
2010 2517,6Skjaldingsstair sjlfvirk st

Eins og venjulega egar um vetrarmet er a ra eru etta stvar nrri brttum fjllum Austurlandi, rfajkull getur einnig gefi mta rangur vestlgum ttum stvum austan vi hann. Sulgar ttir eru hljastar og einmitt vi stahtti sem rkja essum stvum eru mestar lkur til a n lofti r fjallah niur stvarh. etta er loft sem hafi fyrir sunnan land hefur ekki n a kla. Allt loft sem a Suurlandi kemur r suri hefur veri nnum samskiptum vi yfirbor sjvar.

N stendur svo illa a sjlfvirku stvarnar Dalatanga og Skjaldingsstum eru bilaar, ltil von er v um har tlur fr eim essum mnui jafnvel tt hlir dagar stingi niur fti.

hstu tlunum fr vegagerarstvunum er ein undantekning fr reglunni hr a ofan. Nsthsta talan er nefnilega fr Steinum undir Eyjafjllum. Sennilega hvassri vestnorvestantt. g hallast a v atra essu vegna ess a etta ersama skipti og meti fr Kvskerjum. Mlirinn Steinum hefur stundum hrokki upp um nokkur stig - sast nna fyrir nokkrum dgum. En g leyfi tlunni a hanga me ar til staan hefur veri athugu. Hstu tlurnar vegagerarstvunum eru v:

20072517,0Kvsker Vegagerarst
20072416,2Steinar
20102515,3Siglufjararvegur
20102515,0Hmundarstaahls

Hr m nefna a lti hefur hinga til veri af lglendisstvum eystra hj Vegagerinni en nlega hafa bi Streiti Berufjararstrnd og hringvegur Hamarsfiri bst vi. Met eru alveg hugsanleg vestanttinni eim stvum, rtt eins Teigarhorni. Hsti hiti Hvalsnesi er nokku hr og ekki tiloka a eitthva gerist ar. Mr finnast hinir stairnir samt lklegri til strra.

Fyrri hluti tflunnar me mnnuu stvunum nr fr 1961 til 2010:

201019921418,8Dalatangi
201019921417,5Akureyri
200219922617,5Seyisfjrur
201020102516,9Skjaldingsstair

Hr eru bi Dalatangi og Skjaldingsstair. Mnnuu stvarnar eru gtu lagi essa dagana og methiti essum stvum fer v varla fram hj okkur tt r sjlfvirku svki. Janar 1992 kom vi sgu hr blogginu fyrir nokkrum dgum.

Sasti hluti tflunnar nr yfir mannaar stvar runum 1924 til 1960:

1949917,0Dalatangi
19401015,2Fagridalur
19352114,0Akureyri
19352114,0Hsavk

Tv metanna eru r smu hitabylgjunni 1935, mjg hltt var var um land. voru engar stvar Dalatanga ea Skjaldingsstum. Athuga var Fagradal Vopnafiri en s staur er t me firinum a sunnanveru og ntur fjallanna miklu milli Vopnafjarar og Hras - rtt eins og Skjaldingsstair.

eldri ggnum er liti um har janartlur, m nefna 14,7 stig Seyisfiri ann 5. 1910.

Me rni tflurnar m finna sling af athyglisverum tlum, t.d. 14,0 stig Arnarstapa Snfellsnesi 5. janar 1964. Mtti athuga a nnar. Hiti komst 14,1 stig Oddsskari smu syrpu og egar 17 stigin mldust Kvskerjum og 16 stigin Steinum 2007.

En g veit a nrdin sleppa ekki freistingu vihengisins.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Loft ea haf? Hnan ea eggi?

a skal teki fram a g segi stundum sjlfur a El nino ea La nina hafi hin ea essi hrif veurlag - g hlt a mega a. En strangt teki tti maur a tala um a n rki La nino ea la nina stand vi Kyrrahafi (ea eftir atvikum strri svum). Fyrra oralagi gefurtil kynna a orsaka venjulegs stands lofthjpnum s a leita venjulegu hitafari austanveru Kyrrahafi. En a er hins vegar venjulegt stand lofthjpnum sem rur sveiflum i yfirborshita sjvar - ea hva?

samskipti-lofts-hafs

Ltum frga skringarmynd. ar m sj a hitavik (t.d. el ninostand) breytir hringrs lofthjpsins. En myndinni stendur lka a afbrigilegt vindafar breyti straum- og yfirborsstandi sjvar (og ar me hita). Hvort er frumorskin - ea er einhver frumorsk?

Fyrir nokkrum rum skrifai g pistil um el nino Vsindavef Hsklans. ar geta hugasamir frst um fyrirbrigi. Htt 4 r munu vera liinn san pistillinn var skrifaur og mislegt frlegt hefur komi ljs san. Ef til vill m skrifa meira um mli hr blogginu - vi sjum til me a.


Smvegis um skafrenning

Snjr sem yrlast upp vindi nefnist skafrenningur, ni hann ekki sjnh fullorins manns nefnist hann lgarenningur en fari hann hrra kallast hann harenningur. Lausamjll fkur mun auveldar en hjarn ea skari, hana fer a hreyfa ef vindur nr 5 til 6 m/s, en venjulega er skafrenningur ltill s vindur ekki meiri en 10 til 12 m/s. Venjulega rennur allt kf s lausamjll jru og vindur 15 m/s ea meiri. Fari vindur 25 m/s ea meir fer hann a rfa upp hjarn og jafnvel skara og frviri (>32 m/s) rifnar unnur skari auveldlega og rfur lka upp sinu og lausaml. Annars er virkni skafrennings h hita auk vindhraa og aldri og sgu snvarins hverju sinni.

Skafrenningur er mun meiri mean snjkomu stendur en eftir a hn httir, nfallin snjkornin hafa ekki fengi tma til a tengjast rum kornum nema mjg lauslega, auk ess sem rakastig er hrra snjkomu en urru veri og ar me gufar mun minna upp af snjkornum lofti mean rkomu stendur en annars. eir sem ekkja mikinn skafrenning (kf) vita a skyggni honum getur fari niur ekki neitt.

skafrenningshttir

Myndin snir a greinter milli riggja flutningshtta snvar, eir eru: (i) Skri ea velta, (ii) stkk ea skopp og (iii) svif. skrii velta snjkornin fram vi yfirbor, en stkki lyftast au og skoppa allt a 10 cm h fr yfirbori. Aflkvika gerir svif mgulegt. Snjkornin sem upphaflega voru reglulegt samsafn kristalla af msum gerum brotna og vera meira sporvlulaga egar au rekast af afli yfirbor jarar (oftast snj). Gaman er a horfa essa rj htti taka vi egar vindur er vaxandi.

Heimildir greinir um snjburargetu skafrennings en ljst er a hn er mjg h vindhraa. Stundum er tilfrt a tvfldun vindhraa i ttfldun snjburi. Reynsla af snjflum snir svo sannarlega a snjr getur safnast saman miklu magni skmmum tma s vindhrai mikill.

Ef vindur er mikill getur snjrinn barist harar, manngengar fannir ea bejur sem vera stundum bsna fjlbreytilegar a tliti og styrk. Htti snjkoma, heri vind ea skipti um vindtt getur sterkur vindurinn rifi niur eldri skafla og verur til rifsnjr. Rifsnjr verur erfiur yfirferar fyrir skamenn. tivera skafrenningi getur veri httuleg, srstaklega eim sem ekki hafa gott rek. Mr er sagt a venjast megi athfnum skafrenningi s fatnaur og rek miu vi astur.

Skafrenningur hefur rstasveiflu eins og nnur veurfyrirbrigi. Tni hans er svipu fr v um mijan desember og fram undir mnaamt mars/aprl. fellur tnin mjg rt og vex san hgt og btandi fr v seint september og fram byrjun desember.

Eins og a ofan sagi er skafrenningur mestur snjkomu og hvassviri.Um hveturinn egar slar gtir ltt ea ekki skefur lka allmiki urrviri tt ekki snji. egar sl hkkar lofti mars heldur skafrenningur snjkomu snum hlut, en skafrenningur urrviri minnkar vegna ess a efsti hluti snjhulunnar er fastari sr en a vetrarlagi auk ess sem snjr brnar mjg sl egar komi er fram ennan tma.

Skafrenningur liggur oft strengjum mist ar sem nningur vindsins vi yfirbor er minna heldur en kring, t.d. slttlendum flum ar sem langt er milli holta. Landslag mtar einnig skafrenning sem fylgir vindstrengjum vi fjll. a er vel ess viri a sitja og horfa strengi af essu tagi. fr maur alls konar hugmyndir um a hvernig lnurnar (tjldin) sem sj m skafrenningnum haldast saman rtt fyrir alls konar beygjur og sveigjur. Mnar hugmyndir vera a teljast giskun.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 322
 • Sl. slarhring: 463
 • Sl. viku: 1638
 • Fr upphafi: 2350107

Anna

 • Innlit dag: 289
 • Innlit sl. viku: 1492
 • Gestir dag: 282
 • IP-tlur dag: 272

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband