Djpar lgir nstu daga

N bregur svo vi a N-Atlantshaf er alveg fyrirstulaust og geta lgir v runni hindrunarlti fr austri til vesturs. Lti hefur veri um djpar lgir vetur en nstu daga f r tkifri a sna sig. a tknar ekki endilega a veri veri srlega slmt en rtt er samt a fylgjast me v. g minni enn a a bloggi hungurdiskar er ekki spblogg og tt a stundum tali eim dr erulesendur hvattir tila taka meira mark formlegum spm Veurstofunnar heldur en v losaralega hjali sem hr m finna. En ltum samt hloftakorti eins og a er egar etta er skrifa (um mintti a kvldi 30. janar 2011).

w-h500-300111-24hirlam6

Hva sjum vi svo hr? Svrtu, heildregnu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins mintti, en rauu strikalnurnar ykktina milli 500 og 1000hPa-flatanna. Grarleg hloftalg (kuldapollurinn Stri-Boli) er vi sunnanvera Baffinseyju og nr hringrsin kringum hann nrri v yfir allt N-Atlantshaf alveg sunnan fr Bermdaeyjum austur og norur um langleiina til Svalbara. Tv berandi lgardrg eru svinu, anna ekki langt fr Jan Mayen en hitt suaustur af Hvarfi Grnlandi.

Vi sjum lka a jafnharlnurnar eru mjg ttar sunnan vi Nfundnaland og noraustur um sland. Mikill vindur fylgir ttum lnum enda eru etta hesin undir heimskautarstinni.

ykktarlnurnar eru lka ttar. aalatrium er ykktin lgst ar sem 500 hPa-hin er lg, en h er ykktin ar sem hin er h. Suvestan vi sland er allstrt svi ar sem misgengi er miki milli ykktar- og harlna. Noraustur af stanum sem merktur er y kortinu liggja ykktarlnurnar nrri vert harlnurnar. Svipa m sj suur og suvestur af y-inu. arna segum vi a loft s mjg rii enda vaxandi rialg svinu hrari lei noraustur tt til slands.

eir sem ekki vilja lesa tlur geta sleppt v sem hr kemur eftir.

Me v a draga ykktargildin fr hargildunum getum vi fundi lgina. Vi sta sem merktur er x myndinni sjum vi (vonandi) a har- ykktargildi eru au smu, 528 dekametrar (5280 metrar), 528 mnus 528 eru nll. H 1000 hPa-flatarins er v 0 metrar, hann liggur vi sjvarml og rstingur ar er v 1000 hPa.Rtt austur afy-inusst hvernig 522 harlnan og 540 ykktarlnurnarsnerta nstum hvor ara. ar er h 1000 hPa-flatarins v 522 mnus 540= -18 dekametrar- ea -180 metrar. Mnusmerki ir a rstingur er minni en 1000 hPa og vi vitum a fyrsta klmetranum nst jru ea svo eru 80 metrar = 10 hPa, -180 metrar er v milli 22 og 23 hPa ea 1000 mnus 22 = 978 hPa. Sem er reyndar nlgt mijurstingi lgarinnar.

Hr srstaklega a taka eftir v a lgarmijur eru ar sem fleygar af hlju lofti ganga lengst tt a lgra 500 hPa fleti.

Ltum n aeins Stra-Bola. Innsta jafnharlnan er 468 dekametrar. tli mijuhin s ekki um466 dekametrar (=4660 metrar). ykktin er nnast s sama. rstingur vi sj er vum 1000 hPa. Stri-Boli sst v varla sem lg vi jr - hann er barmafullur af kldu lofti. ess m geta a ykktin sst varla fara llu near en etta. En n er lka miur vetur.

myndum okkur n a okkur tkist einhvern veginn a koma 540 ykktarlnunni inn undir miju Stra-Bola, segjum inn a hinni 470. Hversu djp yri s lg? J 470 mnus 540 = -70 dekametrar ea -700 metrar. a eru nrri 90 hPa og lgin s vri v um 912 hPa djp.

N er a svo a um lei og Stri-Boli frist t yfir opi haf hlnar honum og hann grynnist miki. ykkt og h hkka nokkurn veginn i takt, rosaleg ljask myndast me tilheyrandi plarlgum. En ar sem hringrsin nr yfir mjg strt svi getur hltt loft dregist inn tt a miju Bola me ria ur en hin hkkar. Vi a vera til mjg djpar og miklar lgir.

Tlvuspr eru ekki sammla um a hver vera rlg kuldapollsins n hversu djpar r lgir vera sem honum fylgja. S sem kemur morgun vst a vera um 960 hPa miju, s sem von er mivikudaginn fer e.t.v. niur 950. Sem stendur er ekki sp miklum illvirum hr landi me essum lgum nema hlendi og fjallvegum. Braut eirra er fremur hagst okkur. Lgirnar gtu ori fleiri og sumar spr gera t.d. r fyrir mikilli rkomu Bretlandseyjum og Vestur-Noregi sar vikunni. Smuleiis gera sumar spr r fyrir verulegu kuldakasti Bandarkjunum tengslum vi Stra-Bola.

En eins og venjulega er margt sem arf a hafa auga me verinu. En fylgist me spm Veurstofunnar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

etta er mikil ykktarveurfri. Maur arf a hafa sig allan vi til a n jarsambandi.

Emil Hannes Valgeirsson, 31.1.2011 kl. 01:12

2 Smmynd: Trausti Jnsson

J, satt er a Emil. En essum frum sem og rum n menn jarsambandinu me endurtekningu endurtekningu ofan. Mr finnst bara me rttu ea rngu a slenskir lesendur megi f a vita aeins meira um heim veurfrinnar heldur en hinga til hefur legi hr lausu. - g vona a mr fyrirgefist a.

Trausti Jnsson, 31.1.2011 kl. 01:59

3 Smmynd: mar Geirsson

Frbrt blogg, les a hverjum degi, alltaf frari en deginum ur.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 31.1.2011 kl. 11:53

4 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Hloftakort hafa lengi veri netinu llum agengileg, jafnvel upp hstu hir.a sem hefur einmitt vanta eru skringar fyrirflk og hvernig veur jru markast av sem gerist arna uppi.Um etta hefur aldrei veri skrifa fyrr slensku og essar upplsingar eru heldur ekki hverju stri netinu annars staar, allra sst fr slensku sjnarhorni.etta eru v mjg akkarver skrif.

Sigurur r Gujnsson, 31.1.2011 kl. 12:10

5 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Tek undir me mar, frlegt og skemmtilegt blogg.

N er miki tala um meal hitastig oghita og kuldamet msum veurstvum. En hva me vindhraa? Hafa veri marktkar breytingar vindhraa, samfara aukinni hlnun?

Gunnar Th. Gunnarsson, 31.1.2011 kl. 12:21

6 Smmynd: Trausti Jnsson

Gunnar. Ekki er einhltt samband milli illvira ea vindhraa og mealhita. Illviri hafa hins vegar veri undarlega ft samfara hlindunum sasta ratuginn, berandi ftari en ur.

Trausti Jnsson, 1.2.2011 kl. 00:33

7 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

"Alarmistarnir", tala um aukningu fellibylja og vi vitum a leifar eirra berast a slandsstrndum. v vri ekki elilegt a lykta a mealvindhrai rs grundvelli hefi aukist eitthva hr.... ef a er stareynd, a fellibyljir su algengari og ofsafengnari Karbahafinu, kjlfar hnattrnnar hlnunnar.

Rkin fyrir hrri tni fellibylja eru lgsk, en eir virast ekki skila sr hs me afgerandi htti, eins og "alarmistarnir" fullyra.

Gunnar Th. Gunnarsson, 1.2.2011 kl. 00:43

8 Smmynd: Trausti Jnsson

Eitt af vandamlunum varandi breytingar fellibyljatni er a n er fari a telja og mla miklu betur en var hgt a gera fyrir 100 rum. Menn eru sfellt a vinna a v a komast fyrir ennan misfelluvald me einhverjum htti - sumt af eirri vinnu lofar mjg gu. Anna vandaml fellst v a tjnnmi vex miklu hraar heldur en tnin er hugsanlega a aukast. v er hgt a sp me nokkurri vissu a tjn af vldum fellibylja vaxi a mun nstu 20-30 rin (ef ekki skellur n og svakalegri ger heimskreppu). etta mun gerast jafnvel tt fellibyljum fkki.

Trausti Jnsson, 1.2.2011 kl. 01:19

9 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

etta me "tjnnmnina" hefur einmitt veri "nota" sem snnun fyrir aukningu fellibylja og er vitna tjnaskrslur tryggingaflaga. er jafnan skauta fram hj ttingu byggar (flksfjlgun). Tjnaaukning segir okkur ekkert um aukningu fellibylja.

essari su: http://www.stormpulse.com/ er hgt a telja fellibylji og styrkleika eirra undanfarinna ra og ekki er hgt a sj a aukningin s fyrir hendi, og allra sst hljustu runum. Hva maur a lesa a?

Gunnar Th. Gunnarsson, 1.2.2011 kl. 01:44

10 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Gunnar, hvar hefur "tjnnmni" veri "notu" sem "snnun" fyrir aukningu fellibylja og , af hvaa "alarmistum"? Geturu bent einhverjar heimildir fyrir essum fullyringum num? Kannski vri lka r a f na skilgreiningu "alarmistum", gti veri frlegt a f a upp yfirbori - mig grunar a g s num hpi "alarmista" fyrir a vilja skrifa og hafa skoanir um loftslagsml og loftslagsvsindi...

Sveinn Atli Gunnarsson, 1.2.2011 kl. 09:39

11 identicon

Takk fyrir frandi blogg!!

Jn Halldr Gunnarsson (IP-tala skr) 1.2.2011 kl. 09:55

12 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Skilgreining orinu alarmisti... hmm. Vivrunarbjllu-isti ?

etta hefur t.d. veri fullyrt af Al Gore, sem "lengra komnir alarmistar" hafa reyndar afneita seinni t. Auk ess hefur etta sjnarmi oft komi fram fjlmilum. Annars er g ekki hrna til a standa oraskaki vi ig, Svatli. dkkar va upp til ess a "leirtta" ppulinn og yfirleitt er frekar leiinlegur og yfirltislegur tnn r.

Gunnar Th. Gunnarsson, 1.2.2011 kl. 16:07

13 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Gunnar, a venju tlaru bara a fullyra n heimilda (hvaa fjlmila ertu a tala um?) og fara t persnuleg skot mig - en a er svo sem ekkert ntt v hj r. Merkilegar ykja mr essar endalausu fullyringar nar um hva "vivrunarbjlluistar" (hva sem etta ora n a a ea hvernig sem a n er skilgreint hj r) eiga ea eiga ekki a hafa sagt - Ef spyr mig, er etta n r frekar lausu lofti gripi hj r Gunnar, venju samkvmt. a getur hver sem er fullyrt, en a er meiri list flgin v a sna fram heimildir ea ggn mli snu til stunings. mttir, Gunnar, huga meira a heimildum og ggnum en innihaldslausum uppnefningum og stalausum stahfingum - en a kemur mr reyndar ekki vart a reynir a upphefja sjlfan ig me persnulegum skotum mig...

Sveinn Atli Gunnarsson, 1.2.2011 kl. 22:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 229
 • Sl. slarhring: 454
 • Sl. viku: 1993
 • Fr upphafi: 2349506

Anna

 • Innlit dag: 214
 • Innlit sl. viku: 1806
 • Gestir dag: 212
 • IP-tlur dag: 208

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband