formlegar hugleiingar um hlindi

Eins og flestir vita hefur hlna heiminum sustu 150 rum. Lka slandi. Greina m hlnunina hr sem mun hlskeium 19. og 20. aldar sem og kuldaskeium sama tmabili. Kuldaskei 20. aldar var annig hlrra en samsvarandi skei 19. ld.

Munur kldum skeium og hljum er meiri heldur en heildarhlnunin. etta ir a tmabundin klnun getur alveg fali hina undirliggjandi hlnun. Ekki hefur veri ger nein litsknnun meal okkar sem vinnum vi veurlagsrannsknir hr landi en lklega eru flestir okkar eirri skoun a lklegt s a hlindin sem af eru ldinni su vi meiri en vnta mtti. Tmabundin klnun muni vntanlega vera nstu rum. Hvenr a verur er tiloka a segja til um. Varla dugar a nota au tv fyrri hlskei sem vi ekkjum af hitamlingum sem forsp.

Ntjndualdarhlskeii (um 1828 til 1857 - taki tlin ekki of bkstaflega) var mun aumingjalegra heldur en mgur ess eirri tuttugustu en a sarnefnda, fr v um 1927 til 1964 - nkvm rtl. Tuttugustualdarskeii toppai snemma, mestu topparnir voru tveir, 1929 til 1933 og 1939 til 1942. Ntjndualdarskeii toppai mun seinna - ea um 1845-1847. Ekkert mjg kalt r skaust inn 20. aldar hlskeii, en a 19. ld var rofi oftar en einu sinni af mjg kldum rum.

essi hegan 19. aldarskeisins minnir nokku hegan 20. aldarskeisins Skandinavu og V-Evrpu. ar voru hlindin rofin illilega runum 1940 til 1942 og 1947. Ef til vill er svipa gangi ar n.

ri 1943 var kalt slandi mia vi hlindin undan, en a var ekki kaldara en svo a a var hlrra en langflest hlju rin kuldaskeiinu mikla 1858 til 1920. Meiri hiksti var hr landi runum 1949 til 1952, en komu fjgur frekar kld r r. tt hlskeii hafi haldi fram allt til 1964/65 og nokkur allg rhafi glatt landsmenn finnst mr srstaklega athyglisvert a sumrin voru skert mia vi a sem var ratugina ur. au voru mrg slrk og bl - rtt er a en hitabylgjum hafi fkka strlega. Strar hitabylgjur voru srafar.

Vi sjum n a nverandi hlindi hfust 1996/97 og hafa veri nnast slitin san. Fyrstu rin voru annig a varla var nokkur lei a sj a n hefu nir tmar fari hnd. egar hi strafbrigilega r 2003 datt inn var loks ljst a eitthva vri seyi. San hafa veri nnast slitin hlindi me mrgum vintralegum hitabylgjum. Sastlii sumar var hins vegar mjg venjulegt. a var auvita venjulegast fyrir a a verahi hljasta sem mlst hefur sums staar um landi sunnan- og vestanvert, en mia vi hlindin m telja furulegt a akomu nr engar hitabylgjur. Er eitthva a gerast?

egar g byrjai a skrifa ennan pistil tti hann a vera um anna ( nskylt efni) - en g geymi a bara ar til nst.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Maur er orinn svo spenntur vi lok lesturs hvers "hungurdisks" fyrir sig a mr datt hug egar g var ungur einhverntma runum upp r 1950, a voru lesnar framhaldssgur kvldin Rkistvarpinu, sem var eina tvarpsstin me eina rs. Srstaklega man g eftir tveimur sgum, nnur ht "Maurinn brnu ftunum" og hin ht "Hver er Gregory?". Ef mig misminnir ekki las Gunnar G. Schram ara en Sveinn Skorri Hskuldsson hina. ori ekki a fullyra um a. En flk var giska spennt og fylgdist me lestrunum af innlifun. g man eftir v a au kvld, sem lesi var, kom flk til foreldra minna til a hlusta "kvldsguna" og voru ll nnur verk ltin lnd og lei fyrir lestrana og jafnvel var v sleppt a raka upp og hira hey undan rigningu! - En n er svo komi, a spenningurinn fyrir nsta"hungurdiski" er orinn slkur a a minnir mig kvldsgurnar forum daga!

Allt anna og skyldara ofanskru. Mig rmar venjulega heita daga sumari 1965, sasta sumari fyrir hafs- og kalrin. T.d. var Landsmt UMF haldi Laugarvatni etta sumar og a var eftirminnilega heitt a.m.k. laugardeginum Landsmti og a var ekki eini dagurinn etta sumar, ef g man rtt? San lei langur tmi ur en einhver sumarhlindi a marki yru hr landi. A.m.k. ekki hr noranlands.

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 29.1.2011 kl. 21:04

2 Smmynd: Trausti Jnsson

akka r fyrir orkell. g man ekki eftir rigningasumrinu 1955 (tt litlu muni) en v meira var um a rtt. var a g held lesin sagan um Gregory sem allir hlustuu . g las hana lngu sar og tta mig ekki alveg hinum grarlegu vinsldum. En eitthva anda sumarsins hefur sjlfsagt tt undir a. Rkistvarpi var lka grarlegt sameiningarafl essum tma. ratug sar flutti tvarpi tv ea rj framhaldsleikrit eftir sama hfund ar sem sami spjari kom vi sgu (Paul Temple). Maur var bara ansi spenntur. Mig minnir a var Kvaran hafi leiki Temple. Laugarvatnshitabylgjan 1965 er minnisst, hn st stutt og hennar gtti ekki um land allt. ennan laugardag var g a vinna vi a stafla timbri Borgarnesi bluveri. kom timbri flokka og hrgum r skipunum og var margra vikna verk fyrir vikapilta a flokka og stafla. manst sjlfsagt eftir essu lka, maur fkk goa tilfinningu fyrir mlunum llum, allt fr strum burarvium niur stutt, unnog mj bor. essu hefur maur sjlfsagt tnt niur eins og ru.

Trausti Jnsson, 30.1.2011 kl. 00:35

3 identicon

Einmitt og akkrat, ekkti essa vinnu mtavel. - Sumari 1955 var g vegavinnu, eins og g hef vst komi inn ur. Vi lgum tjldum og s vist verur manni ansi minnisst.Vi vorum lengst af Frrheii, Staarsveit og Breiuvk etta sumar. - Fr rinu 1965 hef g tt heima hr norur landi, en veurfari hr er ansi lkt v semmaur lst upp vi "heima" Snfellsnesinu.

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 30.1.2011 kl. 12:17

4 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

g man vel eftir rigningarsumrinu 1955 og ekki sur eftir tvarpssgunnium Gregory sem Gunnar G. Schramddi og flutti. a hlustai bkstaflega allt landi og orin ''me kveju fr Gregory'' voru allra vrum, fylgdujafnvel blmvndum sem menn sendu eim sem ttu afmli! essum rum hlustuu allir tvarpi og etta var fyrsta spennusagan sem ar var lesin.

Sigurur r Gujnsson, 30.1.2011 kl. 13:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 47
 • Sl. slarhring: 431
 • Sl. viku: 1811
 • Fr upphafi: 2349324

Anna

 • Innlit dag: 35
 • Innlit sl. viku: 1627
 • Gestir dag: 35
 • IP-tlur dag: 35

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband