Fyrirstöđuhćđin í hámarki - í bili

Ţađ fer ekki ađ veita af númerum á allar ţessar fyrirstöđuhćđir í vetur 14. En sé horft í smáatriđin breytast ţćr samt talsvert frá degi til dags. Sú sem rćđur yfir okkur í dag (köllum hana Frekju fjórtándu) er ekkert sérlega öflug viđ jörđ (um 1033 hPa í hćđarmiđju) en hún er mjög hlý, ţykktin er nćrri ţví 5500 metrar ţar sem hún er mest, heldur norđan viđ hćđarmiđjuna sjálfa. Í miđjunni er 500 hPa-flöturinn í um 5710 metra hćđ yfir jörđ eins og sjá má á međfylgjandi korti (frá brunni Veđurstofunnar):

w-h500-250111

Svörtu, heildregnu línurnar eru jafnhćđarlínur, en rauđu strikalínurnar sýna 500/1000 hPa ţykktina. Viđ njótum háloftahýindanna ekki sem skyldi vegna ţess ađ viđ erum svo nćrri miđju hćđarinnar í frekar hćgum vindi, hlýja loftiđ nćr sér illa niđur. En viđ Suđur-Grćnland er mun sterkari vindur, hes hangandi niđur úr skotvindi heimskautarastarinnar sem bylgjast í kringum hćđina.

Yfir Davíđssundi er háloftalćgđ (bylgja) sem ţrýstist upp á móti norđvesturbrún hćđarinnar og lemur hana hćgt og bítandi til suđausturs. Spurning hvort viđ náum hlýindum niđur ađ jörđ í kantinum á vindstrengnum, áđur en kaldara loft leysir ţađ hlýja af.

Síđan er ţví spáđ ađ ţegar ađ ţessi háloftalćgđarbylgja verđur komin framhjá muni fyrirstöđunni á ný berast liđsauki. Hvort og hvernig hann verđur sést vćntanlega á nćstu tveimur dögum eđa svo.

Nokkuđ utan viđ norđvesturhorn kortsins er stór kuldapollur - Stóri-Boli. Í miđju hans, norđvestur af Ellesmere-eyju, er 500 hPa-flöturinn um eđa innan viđ 4700 metrar, kílómetra lćgri en í fyrirstöđunni. Milli ţessara kerfa er ţví kílómetershá brekka sem ţotufljótiđ (heimskautaröstin) skýst um. Stóri-Boli hefur ekki veriđ mjög áberandi í vetur en á nćstunni á hann eitthvađ ađ byltast um ţarna fyrir norđan Kanada og ţrátt fyrir ađ hann fer vćntanlega ekki mjög langt sjálfur gćti hann sent frá sér sendingar krappra lćgđardraga eins og hans er von og vísa. En hann hefur átt frekar bágt í vetur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Maí 2021
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg110521a
 • w-blogg110521a
 • w-blogg080521a
 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.5.): 33
 • Sl. sólarhring: 489
 • Sl. viku: 2749
 • Frá upphafi: 2033669

Annađ

 • Innlit í dag: 28
 • Innlit sl. viku: 2436
 • Gestir í dag: 26
 • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband